Heimskringla - 02.06.1910, Side 2

Heimskringla - 02.06.1910, Side 2
Bla. 2 WINNIPEG, 2. JÚNÍ 1910. EEIMSKRINGIA JEOZSt Heimskringla Poblished every Thursday by The Heimskringla News & Piihlisbiní Co. Ltd VerO blaösins f Canada og Handar 12 .00 um Ariö (fyrir fram boraaö). Sent fcil islands $2.14) (fyrir fram borgaCaf kaupeudum blaðsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manager Ofíice: 729 Sherbrooke Street. Winnipeg P.O, BOX 3083. Talsími 3312, Kornhlöðu-nefndin. J>að var þýðina’armikil athöfn, sem fór fram hér í bænum á mið- vikudaginn 25. maí 1910. Athöfn þessi var fólgin í því, að þann dají gengu þrír menn fyrir yfirdómara T. G. Mathers og; aflöjrðu embætt- iseiða sína. þessir menn voru þeir D. W. McCuaijj, W. C. Graliam og F. B. McLennan, sem Roblinstjórn- in rétt nýlega skipaði til að ráða öllum málum í sambandi við korn- hlöðukaup eða kornhlöðu bvgging- ar á kostnað fylkisins, þar sem en með reynda kornyrkjumenn við með fals eins og Scott, en sagði hispurslaust, að hann sæi ekki á- stæðu til þessa að svo stöddn. Af þessum fjórum stjórnum er Roblin-stjórnin sú eina, sem legg- ur höndina á plóginn og fratn- kvæmir. Ilún lofar að vinna á- kveðið verk og hún gerir það. Hún boðar forkólfa kornyrkjnfc- lagsins á fund, og segir þeim að semja eöa láta semja [rumvarp til lava um þetta efni. þaö er g;ert. Frutrvvarpið er lagt fyrir bingið, rætt, samþykt og staðfest setn lög, með þeim umbúnaði, er erind- rekar bænda sjálfir kusu. Stjórninni er heimilað að skipa framkvæmd- arnefnd til að annast um öll þesst mál og veitt fé til að launa nefnd- armönnum. Og aftur £er stjórnin á fund kornyrkjntélagsmanna or bið- ur þá að nefna hóp manna, er þeir álíti bezt vaxtta bessum störfum. Úr þeim hópi velur svo stjórnin þá þrjá menn, sem 25. maí þ. á. öðluðust sína “júridisku” tilveru, sem framkvæmdarnefnd kornhlöðu- mála í Manitoba. þetta er að ganga til verka “með karlmannshug að ströngu starfi”. Títninn og reynslan ein geta sýnt, hvernig þetta reynist, þurfa þykir, og til þess að stjórna þeim, eftir að þær eru fengnar. stjórnina og Hiindna þeitn einum skilmálum, aö stofnunin beri sig, þá er engin ástæða til að ætla annað, en að þessi stofnun revnist eins happasæl eins og telefón-stofn- unin, sem þegar í upnhafi gerir Verndari þjóðeignanna. Me'ð þessu hefir stjórnin efnt þau loforð, er hún gaf bændum i fyrra, og tén t þau fljótt og vel. Framkvæmdarnefud þessi er betur en borga allan kostnað skipuð reyndum kornyrkjumönn- um. ' Einn þeirra, — væntanlega formaður hennar, Mr. McCuaig, er einn af stofnendum Kornyrkju- félagsins (Grain Growers Associa- tion), hefir verið í stjórn bess fé- lags síðan 1903, og forseti þess síðan 1905. Hinir tveir, Mr. Gra- feam og Mr. McLennan, eru báðir í hópi þeirra manna, er kornyrkju- félagið sjálét til nefndi., sem efni- lega menn til að standa í þessari ábyrgðarmiklu og vandasöma stöðu. 1 þessu sambandi er fróðlegt að athuga undirtektir annara stjórna í Canada í þessu máli, máli, sem í vetur er leiö kom sá kvittur upp, að Rutherford stjórnin hefði gert óheppilegan samning við járn- brautarfélag, er tókst í fang að byggja 300 mílur af járnbraut frá Edmonton norður, gegn því, að stjórndn ábvrgðist 5 prósent vöxtu árlega af $20,000’.00 fyrir hverja mílu í brautinni. Skuldabréf þessi voru geíin út Og seld þeim félög- um, J. Pierpont Morgan & Co. í New York, upp á’ $7,400,000.00. þessdr penhi'gar er sagt að liggi i kistuhandraða stjórnarinnar í Ed- tnonton. Út af þesstt reis rimma mikil innan herbúða stj 'vnarintia r, og lyktaði þannig, að 26. f.m. lagði Ruterford stjórnin niður völdin. það var eðlilegast að ætla, að sá maður, sem hóf sóknina á hend- ttr Ruthvrford stjórninui, II. W. Cushing frá Calgary, ráöherra op- iniberra starf l í stjóminni, þangað til hann í vetur er leið sagði al sér, mundi kallaður til að taka við stjórninni, að Ru'therford frá- gengmtm, eða, ef ekki hann, þá einhver fyrverandi ráðherra, og sem sæti áttu á þingi. F,n það varð ekki. Hinn “útvaldi” reynd- ist að veira Arthur I,. Sifton, yfir- dómari við yfirrétt fylkisins, og — bróðir Cliffords Siftons. . nipeg Beach, telja sig engin af- þar. Með hverju árinu vex þörfin buröa mikilmenni. þeir eru “fáir, fyrir meira pláss, og ef ekki verð- fátækir, smáir”, eins og máltækið ttr fljótlega bœtt úr hinttm vaxandi sernr. En auð hafa þeir engu að þörfum, horfir til stórra vandræð t síðtir, sem þeár. með þessari félags- hér í bænum, þegar um smtalarúm myndun sinni eru að reyna að á- er aö ræða. þess vegna er stjórn- vaxta, — þjóðernis-auðinn. Vér teljum óliætt að fullvrða, að þessi félagsskapur Islendinga á Winnipeg Ðeach sé sá fyrsti sinnar tegundar meðal þjóðílokks vors í •Eessu landd. Markmið fúlagsins er að glæða íslen z k t þ j 6- ð - arnefnd spítalans umhttgað um, að bæta úr þessu sem fyrst og stækka spítalann, svo að bar verði aukið pláss í öllum deildum ; að það verðd ekki lengur óumflvjan- legt, að neita um aöstoð nokkrum beim, sem beiöist þess, hvort sem hann er svo fátækur, að hann hrfi erni og íslenzkar i-, ,, , „ , , þ r ó t t i r. Félagið veröskuldar h;u,n ervsv;° íaxta'knr' aö,hann hefir þvt innilega hluttekning allra ís- lenzkra þjóð- <>g föðurlands-vina, karla og kvenna, og stefnan verð- skuldar, að hún sé tekin upp í öðrum íslenzkúm bygðarlögum, og íélög séu mynduð þar í sama augnamiöi, og það því fremur, ekki ráð á, að veita sér læknis- hjálp. annarstaðar, eða hann hefir nægilegt til þess að borga að fullu það, sem fyrir hann er p-ert. Flestir muntt kannast við, að það sé siðferöisleg skylda, sem ekki má vanrækja, að veita beirn sem hinar fjölmenuari bygðár landa sem sjúkir eru og læknisþurfar, þá vorra standa ólíkt betur að vigi, hjálp. og umönnun, sem útheimtist að geta komið sliku áformi í veru- til þess að þeir, ef mögulegt er, lega framkvæmd, heldur en Winni- fái heilsu sína aftur. Til þess að pep Beach búar, sem eru svo fá I svo megi vera þarf sjúkrahús, þar mennir og háðir 'ýmsum erfiðleik- ; sem alt mögulegt er fram l.igt um, sem gerir þeim ógreitt aö þeim veika til liðs, þó ekki sé útn stöðu að halda svona félagsskdp uppá. Að því er snertir íþróttirnar, má gera ráð fyrir, að bær verði, aðalloga knatthikir, glímtir og' s l.nin^ nm kornyrkjumenn allir telja spursmál fyrir sína atvinnugrein, aðal-atvinnugrein fylkisins, at- vinnugrein, sem velmegun fvlkisins hlýtur að byggjast á, að mikla leyti. það er “liberal” stjórn, sem ræð- nr lögum og lofum fvlkjasam- baotdsins,—í Ottawa. í vetur er leið var þessi stjórn ítarlega beðin að kasta þjóðeign á, — kaupa, eða ^áta byggja — “terminal eleva- tors”, þ. e. kornhlöður á enda- Clifford Sifton er iðjumaöur, ár- vakur og séður. þaö eru hrósverð- ir, ekki síðttr en gagnlegir hæfi- leikar, sc þeim beitt í rétta, átt. En það rýrir tilfinnanlega þessa kosti hjá Sif’ton, að frá þv'í hamt fyrst íékk tækifæri til, hefir hann leynt og ljóst beá,tt öllum sínuin líés og sálar kröftum til að gína yfir sem mestu af eignum þjóðar- inttar, sér og sínum venzla og viJd- armönnum e i n u m til arðs og lífs- ! afnota. 1 sögu Canada á hann [engan jafningja í þessu efni. Ilvaö mikil er upphæð þessa rangíengna | auðs, er hann heíir rakað saman á síðastl. 12 til 14 árum, það veit c,nginn, að honum sjálfum undaii- teknum, en miljónum dollars skift- ir hann, eins víst og það, að dimmir eftir sólsetur. Clifford útvegaði bróður sínum j sundæfingar, enda er Beach vel dómarastöðuna fyrir mörgum ár- | fallin til þess síðasttalda, þar sern um og yfirdórnarý emhættið út- bærinn stendur viö Winnipeg vatn. vegaði hann honum tim leið og i Glfmurnar og sundið er nú farið Alberta fylki var stofnað 1905, í j ag æfa a.f kappi á íslandi á síðari því skyni auðvitað, að honum j árttm, og hvorttveggja eru fagrar væri borgið til æfiloka, hverntg j fþróttir. Ahugi er nú að vakna hér sem byltist. Og yfirdomarastaðan , ves.tra meðal einstöku manna, að er sannarlega svo tdgnuð staða og ryðja íþróttum þessum braut með launin svo há, að það kasta henni löndum vorum hér vestra, þó enn- þá séu framkvæmdir litlar í því efni. 1 þessu samhandi má benda á, að það var aðallega Jón þorláks- son Kernested, frá ökriðu í Hörg- árdal, sem fyrstur manna frá því fáir, fvrir eintóma von ttm hverí- uL-m sigur, og ætíð óvísan, í póli- tiskri glímu. Sigurfrægð er góð, en peninga og gróðalaus er hún lítilsverð t augum öiftons. það er ekkert spurstnál, að það voru sjö miljón- fornölcl, er talinn að hafa l.-itt sundíþróttma til íslands og greitt henni veg þar, og gerðist ltann með því frumkvöðull að þeirri út- breiðslu, sem sú 'iþrótt hefir síðan náð þar í látidi. Haiin kunni einn- ig og kendi þar fieiri íþróttir, svo sem handahlaup. Mun sonur hatis, Kristján sál. frá Kjarna í Nýja Eftir að hafa sýnt svona frá- bæran dugnað við að svæla undir sig eignir þjóðarinnar, var ekki nema eðlilegt, að Laurier stjórnin þjóðeignanna, — sem ci'tir voru. Hann og hans nótar höfðu í svo mörg ár æft öll þau brögð, setu áður voru kunn, og upngötvað önnur ný, til að draga saman auð á kostnað hins opinbera, að hann var bara sjálfsagður formaður þoirrar nefndar, er á að ltafa eftir- lit á fingralöngum náungum, er framvegis kunna að reyna að beita þjóðina sams konar brögð- um. og Sifton til hann tók við framkoma hans Margir þedrra, stoðvum járnbrauta, þar setn | skipaði honum sæti, sem verndara korniö þarf að geymast í fleirt ' mánuði áður en hafskip taka \ið ! því til Norðurálfu fiutnings. Enda- stöðvarnar, sem hér er um að xæða, eru í Fort William og 1‘ort j Arthur, Montreal og St. John, N. B. M®ð tið o.g tíma verðd þær ! fieiri, en í upphafi hefði ekki'þurft| meira til að fullnægja þörfum ’bautda. Og hverju svaraði þá “lib- j eral” stjórnin í Ottavca? Htin j svaraði því, að hún að svostöddu gæti ekki áitt við svo umfar.gsmik- j ið mál. Hún hólkaði það fram af ■ - sér eins og fleiri alþýðleg múl. nross, 1 ná.granna-fylki yoru Saska t- chrewan ríkir “Liberal”-stjórn, — fyrír náð Lauriers og páfans. Bændur í Saskatehewan heimtuðu þjóðedgn á kornhlöðum, ekki síður en bræður þeirra í Manitoba. Og það vildi nú einhvernveginn þann- ig til, að hin “fiberala” Scott- stjórn í Saskatchewan varð einum fiegi eða svo á undan Mauiloba- stjórninni, með að lofa kornhlöð- nm, sem fylkið sjálít skyldi eiga og ráða. þetta Loforö Scott- stjórnarinnar var alveg citis á- kveðið og ótvírætit, eins og var loforð Ro.blin-stjórnarinnar. Ilún haáði eins langan tíma lil tmdir- búnings, eins og Roblin-stjórnin, og þing hefir verið háð í Saskat- chewan síðan, — öldungis eins og í Manitoba. Fyrir sex mánuðunt síðan var ekki ástæða að ætla annað, en granna-fylki þessi eign- uðust kornhlöðurnar jafnsnemtnn, En á þessum sex mánuðum hefir Sagt skal það að síðan þessu starfi, hefir verið óaðfinnanleg er áður voru honum andvígtr, voru óðum áð komast á þá skoð- un, að hann ætlaði virkilega . að fara að verða góöur mað'ur og réttlátur, — að hann hefði “um- snúist”, eins og J.ónas presbyteria postuli einu siuni komst að orði, og ætlaði síðan að lifa dvo-ðaríku lííerni. Yoru þeir þá og að sjálf- sögðu tilbúnir að gleyma því um- liðna og fyrirgefa. En nú rét-t nýlega hefir tvent borið til, sem bendir á, að Mr. Sifton sé nú strax farin að leiðast þessi helgisteins seta. það eru bráðum tvö ár liðin síðan Laurier kunngerði með mörgum fögrum og hjartnæmum orðum, að mál væri að bvpgja járnbraut norður að Hudsons-flóa, — það mætti ekki dragast til morguns, heldur þyrfti að gera það þ á s t r a x. Síðan hefir málinu ekki þokað meira áfram í ekkert gerst annað- en það, að Saskatchewan en svo, að þar cr 1 nokkrir mælingamenn hafa með nú nefnd munna aö fregna um það köflum verið á vakki í grend við hjá bændum, hvort þeir virkilega ! tilvonandi bráutarstæði milli Sas- irnar i handraðantim, sem ollu i því, að yíirdómarinn sagði af sér j og sökti sér í pólitisku hriagiðuna í Edmonton. það var aðdráttar- j aflið, miklu fremur en sæti Ruth- j erfords, þó sjálfsaigt væri að taka , það með, því án þess komu mil- jcnirnar ekki að íullum notum. það má ger.a mikið með 7,400,000, ' og þessi upphæð sýnir bó að eins upphafa þeirra peninga, er Alberta stjórnin hlýtur að hafa hönd í bagga með að ráða vfir á næsta áratug. það getur ekki dulist jafn- séðum manni og Sifton er, að bai er “mörg matarhola” nú þegar og í að þær verða æ fleiri ok fleiri í j næstu ]0—20 ár. IÖjusamur og ; gróðagjarn eins og hann og ætt hans er, er varla von, að hann eir; j þvi, að hugsa ein.göngu um vernd- un þjóðeignanna, þar sem svo mik- j dð af arðsömu verki lig.gur fyrir. Laun verndarans eru létt í vasa” í samanburði við afurðirnar vestra, J ef vel er á haldið. ' Sikons-veldið í Manitoka er hrunið til grunna, og lítið útlit j fyrir, að það verði bygt þar upp aftur. Er þá næst að endurreisa það í nágranna fylkjunum, og virkiLega sýnist grunnmúrinn traustLega lagður í All;erta. Tak- i ist nú ’ verndaranum lika að kló- ■festa Iludsonsflóa-brautina, þá j verður veldi Siftons áður langt líður litlu ef nokkru minua .en bað j var á meðan hann var ráðherra | innanríkismálanna, sællar minning- í ar. . Líklega hefir Rutherford ekki verið edns vel vaxinn stöðunni og æskilegt hefði verið, en ^ókstaflega enginn hefir borið honum óráð- vendni á brýn. Hvað sem utn hann verður sagt, verður það líklega aldrei það, að hann hafi brúkað stöðu sína til að saína milíónum fyrir Alexander C. Rutherford. Hann gengur frá staríi sínu jafn- ríkur og hann var, þegar hann tók við því. Verður það sama sagt um vernd- arantt og bróðurinn, þegar þeirra tími kemur að ganga frá verki? neitt endurg'ald að ræða. En það eru ekki að eins hinir snauðu, sem á sjúkrahúsi þurfa að halda, held- ur eru menn óðum að komast í að undir mörgum kringumstæðum er hægt að veita i sjúklingi fieiri skilyrði, sem út- j heimtast til þess hann ’ fái bót meina sinn.a með því hann sá á sjiitala, heldur en í heimahúsum, hve gott heimili setn hann kann að ciga. Með hverju árinu fjölgar stöðugt þeim mönnum, sem beiðast itin- göngu í þær dedldir spítalans þar sem sjiiklingar' borga fyrir sig. I Eft’r því sem fólk kynnist spítal- I anrnn hér betur og lærir að meta starf hans, þá hverfur óðum sá | ímugustur, sem sumt af íólki voru hefir halft á honum. Að , minsta kosti g.et ég sagt það, að af öllum þeim sjúklingum, sem eg hcfi stundað á spítalanum hér á síðastliðnum fjórum árum/ veit ég ekki af neinum, scm voru óánægð- ir tneö hjúkrun og aðHlynningu þú, j sem þeirn var i té látin, en aftur á móti haía margir þeirra látið i ánægiu sína og gefið það ótvíræði- lega í skvn, að allttr útbúnaður íslandi, hafa verið með þeim sfð- hafi verið betri en þeir áttu von á. ustu af löndum vcrum, sem kunui handahlaup. það er vonandi, að Beach búum v.erði vel ágengt m,eð þetta fyrir- tæki sitt, og að aörar bvgfir landa vorra myndi með sér slíkan félagsskap. Vorir ttngu, uppvax. andi Vestur-íslendingar eru full- komið ígildi þess, sem bezt n.erist með antiara þjóða mönnum hér vestra, bæði andlega og líkamlega, og geta verið jafnokar þe.irra í öll- utn íþróttum, sem þeir vilja æfa. Til ísl. kjósenda I WINNIPEQ. vilji, að fylkið eignist kornhlöð- umar, og þegar þeir, einusinni *enn, svara játandi, þá, hvort þcir hafi þar von um það sé bara fyrir þeim, að mæla með þjóðetgn á þessym tækjum. þannig stendur þetta áhugamál bænda í Saskat- chewan. 1 Alberta ríkir líka “liberal”- stjórn, þó í augnablikinu hallist þar svo á, að tvísýnt sé, hvor ettdinn verður upp. Sú stjórn var einnig beðin að útvega þjóðeign á komhlöðum, en hún nedtaði. Ruth- erford gamli er hreinskilinn og drenglyndur, hvað annað, sem að honum mætti finna. Hann fór ekkj katchewan fljótsins og flóans. j Hverniig stóð á þessum drætti, vissi ekki alþýða fyrr en nú rétt hagnað, eða hvort j nýlega, að uppvíst varð, að Clif- i prinsíps”-spursmál ford Sifton vilcli útvega vissum vinum sínum verkið við að bv>r,rja brautina upp á kostnað þjóðarinn- ar, á líkan hátt og Grand Trunk er bygð frá Winnipeg austur, og sem sýuilega kostar meir eu hundrað miljónir dollara méira en ráðgert var og þörf er á. þarna er annað miðið, sem hann hefir rent öngli í, hvernig sem kann að fiskast. Hitt miðið, sem hann hefir lagt línu” á, ef teiknum má trúa, er vestur í Alberta. Þjóðernið. þaö má virðast óþarft, að gera það að sérstökti umtali í ritstjórn argrein, þó eitt smáfélag myndist meðal örfárra landa vorra í litlu smáþorpi hér í fylkinu, o<r það þvi fremur, sem hin aiiglýsta ntefnu- skrá þess benclir ekki á, að verk- efnið sé það, að koma á fót og starfrækVi neina stórvægilega iðn- aðar eða verzlunar stofiiun, eða annað það, sem vænta m.egi að gefi þjóðflokki vorum «kyndilega aukin efni eða álit meðal hérlendtt þjóðarinnar. En þó er félagið “þjóöernið”, sem íslendingar i lVinnipeg Beach hafa myndað þar, þess virði, að þess sé að nokkru getið og athygli landa vorra hver- vetna dregið að stefnu þcss og til- gangi. þeir þarna, íslendingarnir í Win- Annan dag júnímánaðai' næstk. á að greiða atkvæði liér í bxnum um það, hvort bærinn skuli veita $400,000' til almenna spítalans hér til nauðsynlegra umbóta ; einnig, hvort veita skuli $100,000 til þess að koma á fót spítala haitJa tær- ingarveikum mönnum ; og í þriðja lagi $100,000’ til þess að koma á fót sérstökum spítala fyrir aðra sóttnæma sjúkdóma. Að veita jafnstórar uppliæðir til þessara fyrirtækja eins og hér er uncjir stjórn um ræða, mun sumum finnast all- mikið í ráðist. Að leggja fram meir en hálfa milíón dollara til slíkrai fyrirtækja á stuttuia t'ínia sýnist ef til vill vera stór upphæð, jafnvel óþarflega stór. Satnt ber að geta þess, að þau $4001000, sem ætlast er til að gangi til almenna spítalans, er ekki búist við að nota alveg nú strax, heldur eftir því sem nauðsyn krefur á næstu árum. því hefir verið haldið fram af sumum, að ef Winnipegbær ætti að f^g'gja iram eins stóra fjárur>nhþð og hér er heCiö um, þá mætti al- veg eins vel byggja annan spítala, setn væri eign bæjarins. Ef hír væri tim gróð ífyrirtæki að ræða, þá vœri það öldungis rétt. En hér er ekki um gróðafyrirtæki að ræða hellur líknarstarfsemi. T,að ir skýrt tel ið fram í grundvallarregl- um stofnunarinnar, að hún skuli aldrei geta. orðið til nokkttrs pen- ingalegs haguaðar fyrir bá, sem fyrir henni standa. Bbrgarstjórinu er sjálfkjörinn m.eðlimur stjórnar- nefndarinnar, og bæjarstjóruin skipar sjö menn aðra í nefndina á ári hverju, og ætti það að vera nœgiLeg tryggin.g þess, að stjórn- arnefndin réðist ekki í neitt það, sein bæjarstjómin álítur óhvp-gi- legt eða óhagkvæmt frá hennar sjónarmiði. Vegna þess að ég álít það öld- ungis nauðsynLegt, að eitthvað til muna verði giért sem fyrst til að bæta það ásfand, sem nú á sér stað hér í bænum, þegar um sjúkrahús er að ræða, víl ég far.i nokkrum orðum um þessar tillog, og reyna að gera lítillega prein fyr- ir því, hvernig á þeim stendur. Almcnui spítalinn er nú stærsti spitalinn í Canada. Árið sem leið var 5,371 sjúklingi veitt þar við- taka, og var meðaltimi sá, scr.i þcir nutu þar hjúkrunar, 20 dagar ifyrir hvern sjúkling. Fyrir utan þetta var 3,113 sjúklinsuun veitt læknishjálp (Outdoor Dcpartmeni) spítalans. Alt þetta ár befir spít- i aljnn verið svo fullur af sjúkling- um, að margoft hefir orðið að synja mönnum inntöku, og stund- um mörgum á dag. Allar deildir hafa verið jafnskipaðar, bæði þær, sem eru fyrir fátækt fólk, sem ekki hefir ráð á, að borga fyrir síp, og þær deildir, sem eru ætlaðar þeim, sem geta borgað fyrir veru sína þjóðeign sjúkrahúsa er ekki nýtt spursmál. í mörgum borpum bess- arar h.eimsálfu hefir það verið revnt, og jafnan illa gefist. I St. Paul, Chicago, New York o- Phila- delphta (til þess að taka að eins nokkur dæmi) hafa þau sjúkrahús verst orð á sér, sem eru beinlínis hins opinbera. það eru nægilega mörg spursmál þar, sem flokkadráttur, klikkuskapur og .pólitík komast að, þótt þetta stóra spursmál nútímans, líknar starfscmin, verði eins laus við all- an þann ófögnuö eins og mögulegt ■er. Og þess ber að gæta, að um leið og einn spítali er eign hins ohinbera, þá er hann búinn að missa alt verulegt tilkall til þess að heita líknarstofnun, alveg eins og til dæmis geðveikraspítalar fvlkisins eru alment taldir liknar- stofnanir, og um ledð tapast öll sú stóra upphæð, sem fólk á ári hverju gefur beinlínis til slikra stofnana, því fá munu vera dæmi til þess, að góðhjartaðir menn, sem hafa vilja á, að gefa til góðra fyrirtækja, geíi stórar upphæðir ul Jx'irra fvrirtækja, sem eru beinlínis eign liins opinbera og viðhaldið ef með almennum skattálögum. Vegna rcynslu þeirrar, sem menn hafa alment fengið i slíknm sök- um, er það stöðugt að verða al- mennara bæði i Canada o- Banda- rikjunum, að bæði bæir og fylki veita stórar fjárupphæðir til aukn- in.gs og viðhalds stofnana eins og hér er um að ræða, án þess að gera þær að verulegri þióðeign. Reynslan sýnir stöðugt, betur og betur, að sú aðferð er lfin happa- sælasta. Winnipeg er með réttu kölluð höftt'ðborg .Vestur-Canada. Borgar- ar þessa bæjar vilja með réttu láta skoða hatia sem fyrirmynd, ekki einungis þegar um verklegar framkvæmdir og framfarir er að ræða, heldur einnig þegar kemur til kristilegrar mannúðar og mcnn- ingar. Einn af þeim mælikvörðum, sem menning og mannúð eiiutar borgar er mæld með, er hvað liúu lætur af mörkum við þá, se hjálparþurfar eru á einhvern bátt. íbúar þessarar borgar ættu að sja sóma sinn í því, að geta bent á sjúkrahús, þar sem öllum mónnum. ríkum jafnt sem fátækum, væri ætíð auðgert að leita sér allra 1 þeirra meðala, sem vísindaleg lækn isfræði nútímans getur í té látið, sjúkrahús, sem stæði að öllu jafn- hliða þeim beztu, sem til eru og I gæti v.erið sönn fyrirmynd fyrir 1 hinar smærri borgir þessa mikla J Vesturlands. Ef menn að eius vilja, i þá er þetta mögulegt, og einm'tt nú er tækifœrið til að stíga stórt spor þcsstt til framkvæmdar. Upphæð sú, sem ætluð er til tær- íngarveikra hælis, verður notuð til að koma upp spítala fyrir þá, sem álitið er að hafi litla von rtn bata. Mörg hundruð slíkir sjúkling- j aé eru hér í Manitoba, o" eiga tnargir þeirra við mjög bácr ! jör ; að búa. það er deginum ljosara, að það stafar mikið meiri hætta af einum tæringarveikum manui, sem er langt leiddur orðinn af v'eikinni, heldur enn þeim, sem ný- lega er orðinn veikur. Ef metm kyffffja á, að útrýma berklaveik- inni á annað borð, bá er envu síð- ur nauösynlegt, að til séu hxli fyrir þá, sem þegar eru aðfra'ti komn.ir og hafa .ekki tækifæri til að veita sér þá hjúkrun, sem nauð synLeg er, en að koma á fót sjúkra hælum handa þeim, sem álítast læknandi. Nú er komin á fót ein ^ af þeim siðarnefndu stofnunum, og nú er áformað að byrja á eiritii : hinni fyrnefndu, og væri óskandi, að það gæti orðlð að framkvæmd sem fyrst. Allir, sem þekkji nokktið til, vita, að edns og nú stendur á, er öldungis ónógt rúm á spítalanum I Ivrir þá, sem þjást af sóttnœmum | .sjúkdómum. . Áformað er þess l vegna, að reisa sérstakan spítala fyrir þ.á sjúklinga, sem þannig cr | ástatt fyrir, sem verði undir aðal- timsjón heilbrigðisstjórnar bæjar- ins. Verður hann reistur á i>Örum j stað en þeitn, setn sú cleild al- tnenna spítalans nú stendur á. — þetta er mjög æskilegt í alLa staði, ekki sízt vegna þess, að eins og i nú stendur er þessi deild helzt til nærri öðrum doildum spítalans, og ! SÚ byiggiug, sem fyrir hana er nof- uð, orðin gömul og hrörleg og naumasr brúkleg sem sjúkrahús. Ég vildi óska þess, að sem flest- ! ir Isl.enddngar í þessum bæ, sem ! atkvæðisbærir eru, létu ekki hjá ; líða að fara á kjörstaðinn annan ! júni og greiða ætkvæði m.eð þess- . tim þremur tillögum. Ég er sann- ifærðiir um það, að engan myndi 1 nokkurntíma iðra þess. þessi borg á mikla framtíð fyrir höndum, og vér, sem nú lifum, verðum að hugsa ekki ednun.gis um hinn yfii'- standandd tíma, heldur einnig til ókomna tímans. þegar um almenn velferðarmál er að ræða, má eng- in þröngsýni komast að, heldur ætti hver maður að reyna að koma þannig fram, að áhrifum hans sé beitt sjálfum honum til sóma og öðrum til gagns. Ég vona, að sem allra fiestir landar mínir líti þannig á þetta mál, að þeir séu að vinna sjálfum sér og bænum, sem þeir búa íf þarft verk með því, að styðja eftir megni að því, að þessar umtöluðu tillögur nái samþyktum. B. J. Brandson. Dægradvöl. Móti dvlcjum Jóns frá Sleöbrjót í Lft«b. 26. maí 10 um ves^ur-lslenzka hagyröinga. Hrymir leir er hranngrjðt Hlunkar undir Sleðbrjót! Streittist fram með staurfót Stærðin sú íi þingmót, Rembilfitra r . . . bót Rimþuð yfir vinhót. Tðnnluð nú er rSmm rót Reynslu uppúr gr&hnjót. 27.-5.-’10 Vestur-íslendingur. Ilerra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gnll- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigE ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að ei119 dollar og kvart. JOHN DUFF PLPMBER.GAS ANDSTEAM FITTER Alt T’O-k vel vandaö, og veröiö rétfc 664 Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.