Heimskringla - 07.07.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.07.1910, Blaðsíða 6
Bls. 6 WINNIPEG, 7. JtÍLl 1910. HEIMSKRINGIA -*r r*r Vér höfum FLUTT o Vort nýja heimkynni er á horni Portage Avenue og Hargrave Strætis • J. J. H. McLean & Co. Ltd., Cor Portage Ave. & Hargrave Phone: Main 808. 0000-000000000000000000 Fundurina, sem A. J. Andrews þinigtnannseíni Conservativa íCest- ur-Wdnnipeg, hélt í Goodtemplara- húsinu sl. fimtudag, var mjög vel sóttur. Fundarstjóri var Sigfús Anderson. — Mr. Andrews hélt þar langa og snjalla ræ'ðu og geröi grein fyrir afstööu sinni i ýmsuin mikilsvaröandi málum, og var geröur að ræöu hans hinn be'.ti rómur. — j>ar talaði einnig A. J. M. Aikins, K.C., einn af mælsk- ustu mönnum borgarinnar. Ilélt hann langa ræðu og sköruglega, og var unun að hlusta á. — Mr. Thos. Sharpe auglýsti að endingu nokkra næstu fundi þingmannsefn- isins og talaði ednnig nokkur vel valin orð. Allur þorri }?eirra, sem á fundinum voru, fóru heim mjög ánægðdr yfir framkomu beirra Mr. Andrews og Aikins og \Tíir funditi- um í heild sinni. Indriði Skordal er 'beðinn að gefa til kynna utanáskrift sína til Filippusar Johnson, Stony Hill, Man. Hann á þar Islandsbréf. Herra Guöm. Finnsson, frá Sel- kirk, og kona hans voru hér á íerð í vikunni. Joseph F. Prudhomme, sá er á- kærurnar bar á Horace Chevrier, andaðist úr hjartaslagi sl. laugar- dag, að heimili sínu í St..Roni- face. Fréttir úr bœnum. Tleimskringlu voru nýskeð sendir 10 dollarar frá stúkunni ‘ Fræ- kkrn”, Tantallon, Sask., sem gjöf til Sigurðar Gíslasonar hér í bæn- um. Sigurður hefir verið rúmfast- ur um langan tíma og lítil von um bata, og er hann því sannarliega hjálpar þurft. Hkr. þakkar stúk- unni “Frækorn” fyrir gjöfina. Mr. B. I,. Raldwinson þing- mannsefni Conservaitáva í Gimli kjördæmi, er nú þessa viku að halda stjórnmálafundi víösvegar í Nýja íslandi. Og í vesturhluta kjördæmisins er Mr. S. B. Brynj- ólfsson aö halda fundi fyrir hans hönd. Allir þessir ftindir voru aug- lýstir í síðasta blaði. Vér efumst ekki um, að kjósendur fjölmenni á fundd þessa, því þar muau metm íá rétta og hlutdrægnislausa skýrslu um gerðir Roblin-stjórnar- innar. Og munu kjásendur ,Tá eigi verða í neinum efa um, hvað þingmannsefni þeir eiga að velja, — hver af mönnum þeim, sem í boði eru, sé líkLegastur til að gera mest fyrir kjördæmiö og hver muni fialdít uppi heiðri og sóma kj'ir- ftemisáns öðrum fremur. Vér erum fullviásir um, að Mr. B. I.. Bald- vinson er sá maður. Kjósið því Mr. Baldwinson, þið fáið þar góð- an, reyndan, einbeittan og örugg- an fulltrúa, scm verður }Tkkur og kjördæminu til sóma. ( Allir íslendingar, sem komnir eru af barnsaldrinum og í h'ænunt eru, æittu að koma- á stjórnmála- fundinn í Walker leikhúsinu á föstu dagskveldið' kemur, 8. þ.m. Al- menndngi mun sjaldan geíast eins gott tækifæri bæði að skemta sér og fræðast, sem þar, því bar tala margir af mikilhæfustu og ágæt- ustu mönnum fylkisi.ns. Fundurinn byrjar kl. 8. i Sjá að öðru leyti auglýsingu tim fundinn á 1. bls. Nefndarsalir A. J. Andrews 55ó SARGENT AVEENUE Talsími : Main 8396. 543 PORTAGF. AVENUE Talsími : Sherbrooke 2794. 1621 LOGAN AVENUE. Talsími : Main 7232. 636 LOGAN AVENUE. Talsími : Main 6985. J>ann 25. júní sl. vildi það slys til í Winnipegosis, að tinglings- stúlkan Aldís Trygveig Guðmunds dóttir druknaði. petta sorglega slvs vildi þannig til, að hún ásamt nokkrum öðrum tingum stúlkum og börnum var að haöa sig við mynnið á Mossy River ; tin stúlk- an sem í hópnum var, lagði af stað og ætlaði að vaða vfir ána, en á miðri leið tók alt í einu að dýpka og kallaði hún þá á hjálp. Ilin látna fór þá aö hjálna henni og gat gert það að verkum, að karlmenn. sem að komtt, gátu bjargað henni, ien Aldís sál. sökk og náðist ekki fyrr en 20 mínútuin síðar, og var þá örend. Aldís sál. var að eins 12 ára gömttl, o" hin efnilegasta stúlka, dóttir Guðm. Guðbrandssonar, móðurbróður Ing vars sál. Búasonir. Jarðarförin fór fram fyrra þriðjudag frá Meþódi'-ta kirkjunm í Winnipegosis að viðstöddu fjölmenni. IHin 5. skietntiför Goodtemplara var farin tiI* Gimli sl. mánudag edns og til stóð. Tóku fjcl li manns þátt i förinni, og skemtu menn sér hið bc/.ta. Kr óhætt að fullvrða, að þetta hefir verið eiu hin bezta skemtiför, sem Goodtemplarar hafa farið til þessa. Tflpast hefir. í skemtiförinni mánudag tapaðist kápa í G.imli I’ark. vinsamlega beðinn til Mrs. B. Blöndal, B. Hallssonar, 721 Winítipsg. að Gimli sl. ljósleit harns- Finnandi er að skila henui Gimli, eða til Simcoe street, „Áskorunu Vilja ekki þeir herrar Alex E. Johnson og Svemn Sveinsson, Glenboro P.O., gera svo vel og taka, til baka aftur sögtir þær, sem þeir hafa verið að úthreiða bér meðal fólks um það, að Nanna Sigurðsson — búsett i Glenboro — hafi greitt atkvæði í annars tnanns nafni við vinbannslagakosndngarn- ar í South Cypress sveitinný 21. des. sl., ög þar af leiðandi svartð ranigan eið, sem krafist var :ið hún aflegði af siðagætir vínvifta, að öllum Mkindum í þeim tilgangi að draga kjark úr henni og fæla hana frá því, að greiða atkvæði mcti víninu ; — eða sanna það að öðrum kosti, og rökstyðja það opinberlega <>g tafarlaust. það er Iítilmannlegt og raunalega löður- mannlegt, að nota þessa aÖferð til þess að konma fram hefmdum á íindsbæðinga sína, ekki sí'/.t þar sem eiinstæöingskona á hlut að máli, sem. tæiplega gctr.r borið hönd fyrir höfuð scr. Jmð hefði veriö sæmilegra, að láta það skella á einhverjum karlmannin, en til þess mun ykkur hafa skort kjark. — Vinir mínir, sannið þi'ð það, ef þið getið, að þ-að sé ekkx hennar rétta nafn, sem cr á kosn- ingalistanum, að hún eigi ekki fasteign í Gl.enboro eða annað það, sem eiöurinn beimtaði. Baknag' svona lagað á að kveð- ast niður, og af þeim ástæðum skrifa ég þessar línur. Eg geri það í be/ta tilgangi. Kjósandi í Cypress-sveit. ——wm Heyrirðu ekki vel ? Ef svo er œttir þú að hafa Wilson’s Common Sense Ear Drums Ný vísindalepr uppgötvnn. Hjálpar yður þejrar alt annaö brejjrst. 2>essar heyrnar- pipur eru viöfeldnar oí? sjóst eigi j>ótt notaöar sóu. Vorö: $6.50 pariö. Burð- argjald frítt. Sendiö póstávísun, express ávísun eöa peninga i ábyrgöarbréfi. til K. K. Albert P.O. Box G4 WlNNIPEG Getiö um Hkr. er þér skriflö The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Símí Main 797 Varanleg 1 kning viö drykkjuskap á 28 dögurn án nokkurrar tafar frá vinnueftir fyrstu vikuua. Algerlega prívat. 16 ár í Winnipeg. Upplýsingar í lokuöum umslrtgum. [|Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys J. L. WILLIAMS, Munagcr ^ Farmer’s Trading Co. (KLA€h & BOIÆ) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. ‘ FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvfirutegundir. “ DEERINQ ” aknryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TIIE QUALITY STOBE Wynyard, Sask. Miss Sigrún M. Jteldwinson, sem nm treggja ára tíma hefir stund- að söngfræðisnám við Toronto há- skóla, kom hingað til bæjarins ný- skeð að afloknu prófi. Ný talsímæstöð hefir veriö rcist j á Sherbrooke st., og tók hún til I starfíi 1. júlí sl. Fjölgun o" notk- | un talsínia hefir vaxið svo, að að- j alstöðin dugði ekki lengiir, voru , 2500 nöfn fiutt þaðan yfir á nýju j stöðina, þá er hún var fullger. — j Jxeir, sem vilja kaila upp númer á | nýju stöðinui, verða að nefna “Shcrhrooke” ásamt númerinu. J>ann 29. júní sl. gaf séra Guðm. Arniason saman í hjónaiband þau hcrra Eirík Hallsson o- ungfrú Ingibjörgu Oltísson, bæði úr Alfta- vaitnsbvgð. Hjónavígslan fór frain að heimili móður brúðarinnar, 806 Simcoe street, og var marp-t af skyldmennum. og viniirn brúðhjón- anna þar viðstatt. Da">inn eftir lögðu þau af stað til Álftavatns- bygðarinnar, þar sem herra Halls- son hefir búið í mörg ár. Heims- kringla óskar }>essum brúðhjónum allra heilla. Stjórnmálafundur. A. J. Andrews, Conser- vative þingmannsefnið í Vestur-Winnipeg heldur fnnd f efri sal Goodtemplara hús- ins f kvöld (fimtudag). Þaf verða margir Agætir ræðu- menn sem tala, auk þing- mannsefnisins — Fundurinn byrjar kl. 8. Aliir velkomnir. ! Kjósendur í Viestur-Winnipeg j ættu að fjölmenna á fund ]>ann, j sem 1 Mr. A. J. Andrews, þing- manníefni Conwervativa, heldur atiaaðkveld (fimtudag 7. þ.m.) í efri sal Goodtamplarahússins. — |>að verður síoasti fundurinn, sem hann heldur í kjördæmimi fvrir kosninga.rr.ar. Margir góðir ræðu- menn, auk þingman ísefcisins sjálfs tala á fiindinum. Fjölmennið. J>ingmannsefni Conservativa ’ Suður-Winnipeg er sem kunnugt er Lendrum McMeans, — valin- ktinnur sæmdar- ,og dugnaðarmaö- ur. Ilann hefir aliö mestan hluta æfi sinnar í Winnipeg, op er því flestum kunnugri hvað borginni er fyrir be/.tu. Bæði sem málfœrslu- maður og bæjarfulltrúi hefir Mr. McMeans sýnt og sannað, að hann er gæddur miklum hæfileikum, og hverju því máli, sem ha:in hefir beitt sér fyrir, hefir verið tvel borg- ið. Hann hefir áunnið sér traust og virðin.g allra, sem honum hafa kynst, og það traust kom berlega í ljós, Jxegar hann var útnefndur sem þingmannsefni fyrir Suður- Winnipeg, eitt glæsilegasta kjör- dœmi fylkisins. — íslen/.kir kjós- endur í Suður-Winnipeg, kjósdð því Mr. McMeans, þess mun yður ald- rei iðra, og betri fulltrúa eigið þér ekki kost á að fá. UNION LOAN CO. TAl.SÍMI MAIN 5122. 4io Chambers of Commerce Nú sem að uhdanförnu veitum vér peningtim mótoku og ábýrgpimst 7—10 prósent vexti gegn fyrsta veðrétti.— Vér lán- um peninszn gi'gn veði f fasteignum og kaupum “AgreementB of Sale”— Innkölhim húsaleigu og aðrar skuldir. H. PETURSSON, Hanager Ileimilis talsími 6693 Miss Bertlia Jackson, 635 Elgin ave., sem lengi hefir unnið hjá Robinson félaginu hér í bænum, lagði af stað í skemtiferð vestur að Kyrrahafi sl. laugardag. Hún ætlar að vera 2 mánuði í þeirri ferð og sjá sig sem víðast um. EIN MÖRK AF MJOI.K SAMSTEIPT í EITT PL'ND AF SMJÖRI 5c. pundið Vél til heimilisnota. Samsteypir einni mörk af mjólk í eitt pund af smjöri á tveimvr mínáturn. Engin efnablöndun viöhöfö. Smjöriö er eins hart, lltur eins át, en er bragö- betra heldur en skilviiidu smjör og not- aö á sama hátt. $IOOO öortfaöir ef þessi vél reyn- í vuo jgt eins Cg auglýst er Ef þér viljiö eignast hina þœgileg- ustu og heilnæmustu vél sem til er búin, þá kaupiö þessa vól. Skriflö eftir eiö- svörnum vottoröum og a lskonar upp- lýsingum um þdssa uncíravél. VERÐ: $7.50 Flutningsgjald borgaö. AGF.NTAR ÓSKAST HVlVETNA K. K. Albert P.O. Box 64 Winnipeg, Man- Getiö um Heimskringlu er ]>ér skriflö A. S. IIARDAL Selur llkkistur og annast um átfarir. Allur átbáuaöur sA bezti. Enfremur selur hauu aL&kouar minnisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt verkfæri; Rak&tur I5c en'Hárskuröur 25c. — Öskar viöskifta íslcndinga. — Þú getur altaf sýnt fallegastan fót á skóm, sem við seljum, — sama hver fóturinn er, það gerir engan mismun, því allur skófatnaður okkar icrerir fæt- urnar jafn fallega. Sérhver skór hefir sinn líka, en ekki sinn jafn- ingja- Karlmannsskór $2.00—$8.00. Kvenmannsskór $2.00—$6.00. Unglingaskór $1.50—$4.00. Barnaskór 60c—$2.25. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN 5T. PHONE 770. SlErrá-Williaffls PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast_nú. Dálítið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k ið ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áforðar- fegurra ennokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — Cameron & Carscadden QUALITY .jaRDWARE Wynyard, Sask. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Str, Orand Forks, N.Dah Alhygli reitt AU6NA. KTIiNA og KVRRKA S.JÚKLÓMUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og Ul’PSKURÐI, — “ Kvistir,” kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölum vestanhafs. Verð : $1.00. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Wdnnipeg TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldj?. Talsíml, Main 6476 P. O. Box 833 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. J Til sölu Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePress Th. JOHNSON | JEWELER I 286 Main St. Talsfmi: 6606 Sveinbjörn Árnason Selur hás og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa : 12 Bank of Hamilton. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695 —G. NARDONE— Verzlar meö matvöru, aMiui, smá-kökur,, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Hoitt kafli eöa teá rtllurn tímum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð J>að borgar sig að vera brauðvandur. Brauð írá suffl um bökurum er auðmeltara en frá öðrum, og auðmelt brauð eru holiust. Reynslan mun færa J»ér sönnur á, að vor brauð viðhalda heilsunni og auka matarlystina. Yagu- ar vorir fara um allan bæinn Bakery Cor.Spence& Portage Ave Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvrenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Maln 6539 507 Notre Dame Ave BiLDFELL S PSULSOW LTaion Bank 5th Floor, No. 520 solja hás og lóðir og annast þar aö lát* audi störf: átvegar peningaiáu o. fi. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, I . SÖNGFRÆÐINGUR. | Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. J. L.M.THOMSON,M.A.,LL.B. ! LÖQFRŒDINöUR. 255y* Portage Av©» BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 \\ innipeg, Man. p.o.box 223 eru 10 ekrur af landi á Point Roberts, Wash., hér um bil helm- ingur hreinsað, enn hinn helming- urdnn i skógi. Jieir, sem vildu sinna þessu, snúi j sér til - GISLA 0. CUDMUNDSONAR Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGA R 35 Merchauts Bank Bnilding PHONK: main 1561. Húðir og ógörf- uð Loðskinn Yerzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húöir yðar og loðskinn og gorist stöðugir viðskif'tamenn. Skrifið eftir verðlista. Tlie Lighlcap Oide 4 Fur Co., Limiled P.O.Box 1092 172-176 KingSt Winnipeg 16-9-10 4-8 Point Roberts, Wash. Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboðsmenn í hinum íslenzku bygðum í Manitoba og .Norðvest- urlandimt til að selja Stereoscopes os> myndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason & Son. ! 8-4 Chtirchbridge, Sask. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbairn Blk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingur í Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 4 kveldin Office Phone 6944. Heimilis Phone 6462. W. R. FOWLEIt A. PIERCY. Royal Optical Co. j 307 Portage Ave. Talsfmi 7286. j Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við j angn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýj® i aðferð, Skugga-skoðun,;sem gjöreyðc öllum ágískunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.