Heimskringla - 21.07.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.07.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANITOtíA, KLMTUDAGÍNN, 21. JÚLÍ 1910 NR. 42 GOTT 0G TRAUST REIÐHJÓL Þar? hver að hafa, sem, tekur þátt f kapp hjólreiðum. Eg hefi nú á boðstólum hin traustustu og beztu “ racing ” ■iðhjól, sem til böm f Canada ERANTFORD ou BLUE FLYER Landar, sem taka œtla þátt f kapp hjól- reiðum á Is- lendingadeg - mum f sumar, geta feng ð sér- stök vildarkjör hjá mérá þessum ágæta reiðhjólum. sem ecu traust og endingargóðen J>ó létt og lipur West End Bicycle Shop Jón Thorstuinssnn, eiiínndl 47•>— 477 Portage Avenue. TALSÍMI: SHERB. 2J()8 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Bænnn Campbellton í New Brunswick gereyddist aíi mestu af eldi fyrra þriðjudag, — aö eins 6 hús af öllmh bænum standa ó, högguð, og hinir fjöjrur þúsund í- búar bæjarins standa up]ii hús- næðislausir. Kldurinn kviknaði í einni af verksmiöjum bæjarins, og þar sem veður var hvast breiddist eldurinn óðflugia út. þetta var um hánótt, en samt varð enginn mannskaði, en fáklætt varð fólkið að flýja úr húsunum til að bjarga lífinu. Skaðinn af brunarnum er sagt að nemi 3 miljónum dollars. Meðal annars brunnu 4 kirkjur, 5 sögunarmillur og viðar heildsölu- hús, pósthúsið, 3 bankar, klæust- ur, sjúkrahús og allnr sölubúðir og skrifstofur hæjarins. Aö eiins sex smáhvsi standa eftir. — Kr afleið- i-ngar brunans urðu kuanar, voru hafín samskot handa fólkinu víðs- vegar og matur, tjöld og rúm- fatnaður sent frá nærliggjandi borgum til að létta hinni brvnustu neyð fólks'ns. — Charles Stewart Rolls, bre/.ki flugmaðurinn, sá er flaug hvíldar- laust yfir Krmasund, fram og aft- ur, 2. júní sl., féll uýskeð með flug- vél sinni til jarðar og beið bana. — Stórslvs varð sl. fimtudag á Svartahafinu. það kviknafi í far- þegaskipi, og urðu svo tnikil brögð að þv'Í, að skipiSÍ sökk ; farþegarn- ir urðu tryltir af hræðslu og tróðu hver annan undir áður en komist varð í bátana. Fc>rust þar 106 manns, flest konur og börn. ' — Brunar miklir gengu í Port- land, Ore., 14. júli sl. Fórust þar sex tnenn., og fjártjón er metið yfir miljón dollara. — Uppreistin í Nicaragua heldur stöðugt áfram og veitir uppreist- armönnum betur. Hafa orustur verið víðsvegar um ríkið og stjórn armenn að jafnaði lotið í læigra lialdi. A fitntudaginn var hertóku upp.reistarmenn herskip eitt afhin- um eftir all-snarpa orustu. — í þorpi einu á Frakklandi er ungur prestur,. sem þóttist vera fær um aö gera kraítaverk. Ung- barn andaðist þar í þorpinu og þótti 'gresti þar tækifæri inefast til að sýna hæfiledka sína, og skipaði að flvtja lík barnsins í kirkjuna, og fullvissaði hann f ireldrana um, að hann gæti lífgað barnið frá dauðum, ef fyrirskipunum sínutn væri nákvæmluga fylgt. Iákið var látið á altarið og þar hjá stóð klerkur i ful'um messuskrúöa, en oettinigjar birnsins áttu að krjiipa við altarisbríkina og þylja bænir og sálma í sömu stellingum svo klukkustundum skifti. Kn alt þetta mishepnaðist, því þiegar vfirvöldin fengu veður aí þessu, sendu þau lögregluna til kirkjunnar og lvaild- tóku prest og sektuðu hann 16 dall fvrir kraftaverkstilraundna. — En presttirinn stendur á þvi fastar en fótunum, að sér hefði tekist að lífga barnið, hefðl hann verið lát- inn óáneittur og skipunum sínum hefði veri'S framfylgt nákvæmlega. — Alvia IMerritt, einhver fedtasti maðurinn í Canada, dó úr hiti fyrra þriöjudag að heimili sínu, I.ouisville, Ont. Hann var að eins fiinm fet á hæð, cn vóg 456 pund. Og svo var hann feitur, að hann gat ekki reimað skó sina, en varð að fá hjálp til þess, og þegar hann sat tók hann upp rúm tveg.gja með almanna. Hann eftirlætur konu og eitt barn. — Páfinn i Róm mótmæfir kröftuglega aðskilnaði rikds og kirkju, sem Spánverjar eru nú að berjast fvrir. Hótar hann íaínvel að bannfæra Spán, ef frumvarpið verður að lögum. Sérstakleva er I páfanum og klerkum hans meinilla við, að mdssa yfirráð vfir skólun- um, sem er ein afledðingin, ef frtim- varpið nær samþykki. — Itali einn í Montreal, Marion Croehe að nafni, myrti konu sína, ungbarn og sjálfan sig þar á eftir fyrra þrii'jadág, 12. þ.m. Maður þessi hafði komið frá Ítalíu fvrir rúmu ári síðan og unnið sem dag- latinamaður í Montreal síðan. A ættlandi sintt hafði hann setið 12 | ár í faitgelsi fvrir morðtilraun, en |að fangavistinni lokinni kvongað- j ist hann frænku sinni, 19 ára gam- alli stúlku, og 25 árum yngri en Hann er dáinn MAGXÚ5 BR\ NJÓLFSðON, lögsóknari ( Pembina County í Norður-Dakota, varð bráðkvaddur að heiuiili síuu í Cavalier, N. D. stðastliðinn laugardag. Hanii var fæddur á Skeggjastöðuui í Húna- vatnssýslu, 28. Maf 18(>6, og var þvf einuui og hálfum máuuði betur en 44 nra er hanu féli 1 valinn. Það má óhikað og skrundaust segja, að betri dreng og mikilhæfari hefir dauðiun aldrei kratið af oss ís- lendingum sem köllurn vort heimili haudan við Atlants sæ. SSorgar- fregnin barst svo óvænt og snögglega að það lamaði liug og höud. En f næsta blaði skal reynt að skýra nokkuð ýtarlega ætt og ætiferil þessa mikilhæfa og ágæta maims. Allir góðir vættir styrki ekkju hans, aldraðan föður, systkiui, frændur og viui að bera harm sinn uieð fslensku þreki. STÖÐUG SEM BJARG. Magnet rjómaskilvindan meö sinn “SQUARE GEAR” aöskilur fullkomuleffa hvoit heldur á jöröu eCa KÖlh. Skélin sem studd er á tvö vegu getur »»kki hri.sts. Á okkar kostnaö Ketur |>ú rannsakaö byggintf MAGNET skilviudurnar í |*lnu eigin mjólkur húi — þú munt flnna umgeröiua sterka og vaudaöa — Hún reunur í “Square Gear”og þú ve^t aö allar #óðar vólar eru i»anuig bygöar, Stál skálin er studd á tvo Vegu (MAGNET PATENT). Allar aðrar skilvindur eru aöoius studdar á einu veg. Fleytirinn er 1 einum hlut, (auð hreiusaö) tekur úr mjólkinni alt srnjör og fltu og losar mjólkina viö allan óhroöa. Magnet skilvindan gefur góöau og þykkan rjóma á hvorjum degi, Magnot hamlan, stöövar skilvind- una á átta sekuntum.- Sá sem á Magnet skilvinduna get- ur aukiö rúmtak honnar fyrir fáa dali, þegar hann eignast fleiri kýr aöeins aö skifta uin skál og floytir. Hvaöa skilvinda sem reyud er eöa keypt, kemst eigandin aö lokum aö rautium aö M.AGNET er sú eiua som dugar. En því ekki aö kanpa MAGNET i uppbafl og fyrrast vandræöum ? * Mafirnet er flmtlu árum frá sorp- haugnum. THE PETRIE MFG. C0., LIMITED WINNIPEO, MAN. ÚTIBÚ : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Que., Vati- couver, B.C., Resjina, Sask., Victoria, B.C., Hamilton, Ont. hann sjálfur. þá er hann fór til Aniieríku skilfli hann hina ungu konu sína eftir lieima, en sendi henni f irgjald síðar, og var hún búinn að dvelja í Montreal mánað artima, þá er hiin var mvrt. — Fyrstu dagana kom þeitn vel sam- an, en brátt grunaði Croche kcnu sína um vinfengi við tingan sam- landia þeirra og vandaði um það viö konu sína. Kn. hún sinti því litlu, og fyrra mánúdag, er Croche kom heiin frá vinnu sinni, var koran horfin. Hann hraði sér þá til járnbrautarstöðinnar og fann h.ina þar ásamt vini hennar, rétt þeyar þau voru að fara af staö. Með hótunum og fortölum fékk hann hana til aö koma heim meö sér og matbúa kveldverð, þó ekki væri meira. þá er heim kom virt- ist alt vera fallið í ljúfa löð og engan grunaði neitt. Kn utn mið- nættd /vaknaði fólkið í húsinu við þrjú skot hvert á fætur öðru, og hlupu þá nokkrir til herbergja hjón anm og brutu þau upp, því þau voru aflæst. Kn þar mætti beim hroðaleg sjón : 1 rúminu konan með stórt höfuðsár og skot n- um brjóstið í andarslitrunum, og við hlið hennar ungbarnið skorið á háls, en á gólfinu lá sá, sem vald- ur var að hryðjuverkinu, með skot íhjartastað og örendur. A borðtnu var 'bréfmiði, sem hann hafði skrif- að á þessi orð : ‘ Eg drvgi glæp þennan til að varðveita htiður fjöl skvldunnar”. — Hjónaskilnaðir i París hafa jíenj;ið fram úr öllu hóíi nú upp á siðkastið, en nú á að gera eigin- mönnum örðugra fyrir, að fá ski'n að. þegar eiginmaðurinn fékk grun um, að konan væri í bingum við annan, fór hann til lögreglunnar og sagði, að það befði vexið stolið frá sér, en þegar lögrcglan fór að rannsaka þá kæru, komst hún jafnaðarlega að hinni sönnu niöur- stöðu, og var þá eiginmanninum hið þarfasta vitni, er til hióna- skilnaðar kom. Kn nú á að brevta þessu. Knginn lögregluþjónn má framar bera vitni í iýónaskilnaðar- málum, og ef eiginmaðurinn ginn- ir lögregluna með þjófnaðarsögum eftirleiðis, verður honum hegnt. — Ef inenn vilja fá hjónaskilnað eft- irleiðis, þá vierða þeir að snúa sér til dómstólanna íneð þær satinan- ir, sem J>eir fia fa, en enginn lög- raglumaður má veita þeim lið á ednn eöa annan hátt. — Margir halda, að hjónaskilnaðir fari mink andi úr þessu. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Ger ðar Gef ur Æfinlega Fullnœging eina myllan í winnipeg,— l.átið heima- ÍBNAÐ SITJA FYRIR YIÐSKIFTUM YÐAR. — Læknir einn i Sauft Ste. Marie, Ont., dr. Rogers, var sl. viku dæmdur í sex ára fang- elsi og svifjur læknisleyfi fyrir að nauðga einuin af sjúklinguin sín- um. Réttarhaldinu var haldið levndu, og engin nöfn birt, sem riðin voru vdð þetta óþverramál. — Hreyfimyndasýning af hnefa- leiknum í Reno hefir verið bönnuð í áloiitreiíil og viðar í Austurfvlkj- uin Canada. Kru það aðallega klerkarnir, sem berjast á móti svningu þessari, þykpr hún siðspill- andi og æsi illar girndir. Kn sann- leikurinn mun vera sá,að almenn- ingur unir óförum Teffries hið versta og ]>ykir óþarfi, að hossa frægð og sigri Johnsons moir en nauðsyn krefst. — Capt. Bernier lagði af stað 1 rannsóknarferð norður í höf 7. júlí >1. á skipinu Arctic. Canadastjórn á skipið og greiðdr all.in kostnað, sem af förinni leiðir. — þrjátín og fnnm þúsundir manns, sein vinna aö ferming og afferming skipa og annari hafna- vinnu á norðanverðu þv/kalandi, hafa gert verkfall, — heimta hærra kaup og styttri vinnutíma. — Tannlæknir einn, dr. Crippen að nafni, sem um eitt skeið var í Toronto, en síðar fluttist til I.nnd- ú«a, er nú eltur um heim allan, grunaður um að hafa mvrt konit s na og- jafnvel tleiri kvenmenn. — I.ækri-inn hafði gefið í skvn, að konati hefði hlaupið frá honum og lét hefja leit efiir henni. Kn þegar l.vknirini hvarf sjálfur fvrir nokk- iru, var fari'i að rannsaka hús það, er hann hafði bútð i, og þá f uist í kjallaranum lík af kven- nianni, sem nienn hvggja að sé af konu hans, þó torkennilegt sé. — Ivona. læknisins var leikjnær og gekk undir nafninu Btlle Elmore. Fólk, sem bjó í námunda við lækn- iri'Mi, hefr gefið þá skýrslu, að það hifi oftar en einu sinni bevrt hljóð frá húsi læknisins, seni lí-'tist kvalaópi deyjandi kvenmanns, en gaf sig ekkert að, — hélt það væri sjxiUingur, sem læknirinn væri að draga úr tenmir. Nú aítur á móti, þogar læknirinn er horfinn, ganga sögur um ýmsar stúlkur, er hafi horfið, og bafi ferill þeirra verið rakinn til húss læknisins, og getið 11 að hann hafi myrt þær eftir að hara svívirt þær fyrst, — og evði- laigt líkin á einn eða annan hátt. Nú er læknirinn eltur um heim all- an og stúlka, sem fvlgist með hon um, er verið hefir hjákona hans og skrifari um lingan t ma. Hún er frönsk og lieitir Kthel Clare Len- eve. Læknirinn er j.l.vsimieiini hið mesta og skartmaður. — Nú er fastákveðið, að krvu- ing C'eorgs-^V, og drotningar lians 1 f.iri fratn 22. júní 1911. — Lögreglan í Aladrid á Spáni hefr handsamað stjórnleysingja- íl< Jtk, sem ákveðið bafði að ráða 1 >ns konung af dögum. Geröu je r konungi fvrirsát, er bann kom | á j'irnbrautarLest og ivtluðu þeir J aö sprengja lestina í 1 i t upp, en vcru handsamaðir áður en það tókst. — Frakkar eiga ennþá í skærutti við Mára í Moroeco. Fóru þeir ný- skeð halloVa fvrir Márum, mistu 11 tnanns' og 43 særðust. Hafa Je'r nú beðið un\ liðstyrk til að jafna á Márunum, — það er fullyrt, að Roosevelt, fvrv. forseti Bandaríkjanna, verði i kjöri sem ríkisstjóri New York ríkis við komandi kosningar, — \Vi Lam JenningS Bryatí, hinn alkunni stjómmál imaður Bandanianiia, var nvskeð útnefnd- ur sem þingmannsefni flokks síns til þingsetu í efri málstofu sam- bandsjúugsins 'i Washington. Kvistir. Eftir■ Sig. Jtíl. Jóhannesson. þar fáutn við e.nn Jiá eitt kvæða- safnið, irm 170 sbærri og smærri ljóðmæli og stökur. Kg hefi laus- lega lesið ljóðabók Jiessa, sem að öllu levti er prvðisvel prentuð og frá próflestri gengið. llvað hafa þau Bragi og Iðunn verið oft á ferðinni með ný og ný ljóðakver síðan í fyrra ? Kg mau það ekki. en mikil er viðkoman, — svo mikil að væri framleiðn jafn ör og efni- leg í öðru, sem fylla þarf markað- inn, J>á væri IsLmd santvkallaÖ ‘‘konungsríki”. Kn því miður virð- ist viðkoman vera öfug, þegar um aðrar nauðsynjar og viðgang er að spurt. Og nú bætist ofan á ís og óöld. ‘ Fallega svngur nætnr- galinn”, sögðu þeir gömlu, en “gallir.n er á gjöf Njarðar sá, að honum er r ö d d i n ein gefin”. Og íslandi braglistin. Kr ekki svo ? “Aldrei kem ek í veiðistöð þá”, sagði Ketill flatnefur. Og J>ví má ekki neita, að svo munu aðrar þjóðir segja enn og án undantekn- ingar — nema C.rænland, Græn- land býður oss einatt blíðleik sinn og hrú.ir saman. sihti kalda faðm og Fjallkonu vorrar, — og svo ger- ir það enti er sízt skildi. Kr að sjá sem Grænlands Durohur líti smám augum á okkar ríki, og hafi frá öndverðu skoöað baðó sem skattland sitt, enda neitt aflsmuuar til að ná af okkur skatt- inum. Hefir og í hans klær ruunið flestir aurar og flestir blóðdropar frá okkar eyjit. Alá þó vera, að smámsaman létti Jneirri ánauð af oss að nokkru, ef vér lærutn að binda svo trygðir við betri lönd, að þau dugi oss, þegar tímar liða. En kvnlegt er það, hve fáir þeirra er látast vera öðrutn vitrari, hafa enn skilið og séð hinu rammasta örlagaþátt sögu vors lands, þann þátt, er knýtti oss við hið illa og auðnulausa Grænland. Kn betta er nú skrifað út í hött. En ég vil benda á þetta eina, sem mölur og ryð hefír enn ekki grandaö, þótt annað virðist vera í veði : það er kveðskaparlistin. Og ekki hefir hún enn bognað eða bil.ist í Ameríku. Yestur-Íslendingar eiga meir en hálfa tylft skálda, sem ekki sýnast standa á fcaki bræðra þeirra hér lieima. Yugstur beirra er Sig. JiVl. Jóhannesson. I.jóða- safn hans er mjög laglegt, lipurt og fjölbreytt ; hugsmíðar hans eru að vísu Vieigaminni en Stefáns G. Stefánssonar, en tilfinningar hans eru örari, hlýrri og mannúölegri. Hann er hvergi kaldrœnn í kveð- skap og því síöur tröllaukinn, en kveður þó margar átakanlegar á- deiltir, einkum gegn auðvaldi og ó- jaínaði ; hann er a 1 þ ý ð u - s k á 1 d í orðsins réttu merkingu, og mun fjöldi kveölinga hans vekja eftirtekt smáfólksius og festast í mitini. Eg vil J>ví mæla hiö bezta með bókintii. Og til að finna orð- um mínum stað, vil ég min-.ia kaupendur kvers þessa á dáiítið úrval, tekið nálega af har.dahófí, því að öðrum kann að' finr.ast ann- að en mér. Ilór eru íyrirsagnirnar. Guðsríki, bls. 4 ; ísíen/Lt vor, 4 ; Krist'n, 7; Úr daglega lífinu, 9; Ai gaml’árskvöld, 11 ; Halta Finna, 20 ; Avurp, 20 ; 'Ávarp, 37 ; Milli vonar og ótta, 39 ; Alt'is í 'dldru, 48 ; Dáinn, 54 ; Hvar er verk til að vinna ? 83 ; Kftir barn, 92 ; Ilvað ertu líf ? 94 ; Bölsýnismaður, 101 ; ísland, 105 ; Mansöngur, 112 ; Hugleiðing, 113 ; Milli lands og þjóða, 136 ; Ilvað brestur, 172 ; Nýjár, 177 ; Vor, 201 ; Hvöt, 203 ; Líking, 204 ; Voniti, 205 ; Einstæð- ingur, 207 ; Mimni Islands II., 210 ; Mi ni kvenna, 313. — Hin b''ddu kvæði í bókinni eru nálega öll vel v.ilin og ágætlega þýdd. — M.J. í Norðra. ATVINNA. Unglingur frá 14—10 ára, sem vi'l læra járnsmiði, getur fengið góða tilsögn og góð kjör. Ritstj. Ilkr. vísar á. "EMPIRE” veggja PLAÖTUR kostar ef til vill ögn meira en liinar verri teppnulir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” >Vood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsurn vöruuteg- undir. — Eiqunt vér að senda £ yður bœkling vorn • BÚIÐ TIL EINUNGIS HJÁ MAHITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.