Heimskringla - 21.07.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.07.1910, Blaðsíða 4
4 BU WINNIPEG, 21. JÚLÍ 1910. HEIMSKRINGLA ooooo oooooooooooooooo o Q r I Vér höfum I FLUTT Vort nýja heimkynni er á horni Portage Avenue og Hargrave Strætis Cor Portage Ave. & Hargrave $ Phone: Main b08. COOOO0-0000000000000000 Spursmál. Ég hefi orðiS að umgárða land mitt, en landeigandi n<æst við mig, sem er fjarv'erattdi og ég get ekki náð til, hefir engan þátt tekið í kostttaði við girðinguna. A bá ekki sveitin að borga mér betta að hans parti eftir mati óvilhiallra manna ? F áíróður ? SVAK. — Neá, sveitinni kemur það ekkert við. Ritstj. Ilerra Alhert ('.uðmundsson, frá EvVart, hiður þess getið, að póst- hús hatis sé héreftir Cromcr P.O., Man. Viðskiftavinir lians eru beðn- ir að muna þetta. Sýningargestir. Jóhann Jóhannsson, Wild Oak. Jóhannes Baldvinsscn, Sandy Bav. Olafur Thorleifsson, Wild Oak. J. T. Paulson, Leslie. ITannes Líndal, I.eslie. Sigttrður Sigurbjörnsson, Tæ.slie. Frá Wynyard : Jón Vestdal, Einar Vestdal, Arinbjörn Björnsson, Jón Reykdal, Pétur Breiðfjörð, Olgeir Gttnnlattgsson. Frá Sinclair : Ásgeir Bj trnason, Abrttham Abrahamsson, Thor- grímur Ólafsson, Rósa Stone- son. Frá Winnipegosis : Jtorsteitin Jóns- son, Finnbogi Iljálmarsson og Xúmi sonur hans. Til Sigurjóns Eirikssonar. Fréttir úr bœnum. Ilerra Jón Thorsteinsson, reið- hjólasali, 47ð—477 Portage Ave., hefir til sölu be/.tu tegundir “rac- ing” reiðhjóli (BRANTFORD og BLUE FLYER), sem hann selur með sérstökum kostakjörum tii þcirra landa, er ætla sér að taka þátt í kapp-hjólríeiðum á Islend- ingadeginum i sumar. þeir ættu að færa sér þessi kostaboð í nyt, því í slíkar ferðir þurfa menn að hafa eins góð reiðhjól og kostur er á að fá. Talsíma nr. Mr. Thorsteins- sonar er nú breytt til : Sher- brooke 2308. Herra Jón Vestdal, frá Wvnyard sem hér er á férð, kvað uppskeru- horf.ur góðar í allri íslen/.ku by?ð- inni þar vestur írá, að undanskild- ttm vesturjaðrinum, þar sem regn hefir orðið sáralítið. Wynyard bæ kvað hann í miklum framförum og eina.tt verið að byggja. Meðal ann- ars eru íslendingar að byggia þar all mikið 'samkomuhús, sem er satneign Goodtemplara, kvenna- og saf:taðarfélaga titta J«a r. Ilerra Jón Baldvinsson, Sandy Bay P.Ö., Man., kom hingað til bæj irins á laugar/lag.inn var. Lét hann vel yfir útlitinii í sinu bygð- arlagi og vellíðan J>ar yfir höfuð. Herra Wm. Anderson biður Jjess getið, að hann heíir flutit sig til Janes Road P.O., South Vancouv- er, B.C., og hiður alla þá, sem skrifa sér, að muoa eftir bessari nýjtt utattáskrift. Sigurjón er sómaderngtir, sama er á hverju gengur. Hann er aldrei örþrifsráða, öllum )>ar er hjálpin vís ; veraldar á vegi hslitm vel hann bjargar öllum málum, leiðir fleiri’ en fjcl.fi presta framtíðar í paradís. B. S. Frá fslandi komtt 10 vesturfarar sl. fimtud ig. ]>eir lögðu af stað frá Akureyri 17. júní sl., og voru því 26 daga á ferðinni, og er það fr.emur langtir tími, þegar þess cr gætt, hvað satngöngtir eru greiðar tim þess ir mundir. þefr létu að öðru leyti vel vfir ferðinni.— þetr sem komu voru : þorleifur Hansson, trésmiður af Akureyri með kontt og barn. Arni Signrðsson, trésmiður, og Hallfríður Stefánsdóttir, kona h ins, ásamt þremttr sonum Frið- riks Kristjánssonar (Jakob, Ed- waid og Karl). Hel'ri Steiniberg frá Hrafnagili í Kyjafirði og kona ltans. Trésmiðimir þorleifur og Arni ætla að setjast að hér í borgdnnt, en Helgi Steinlierg og kona hans héldu vestur i Foam I.ake hvgð. Fjölmennur vesturfarahópur frá íslnndi kemur um mátiaðamóun með H. S> Bardal vesturfaraagent. TIL LEIGU- Rúmgott herbergi. Rnntremur á- gætt geymslupláss með stó, ef ósk- að er, að 624 Arlington St. ISLENDINGADAGUR 1 BLAINE WASH. ----Árið 1910.- Við íslendingar í Blaine höfum ákveðið, að halda þjóðminningar- hátíð annan ágúst í sumar. Níu rnanna ttefnd hefir starfað að því í meira ott mánuð og fengið góðar undirtektir hjá öllum. Nefndin get- ur því ftfflvissað landa sína hér á ströndinni, scm líklegir væru til að taka þátt í hátíðahaldinu, að það verður alt eins fullkomið og kraftar leyfa. Áætlaður kostnaður við hátíðahaldið verður frá $350— $410. — Til sketntana verða ræður og frumsamin kvæði, söngur og hljóðfærasláttur, glímur o<r knatt- leikur, hlaup, stökk, aflraun á kaðli og ýmsar aðrar íþróttir, og góð verðlaun gefin. Nákvæmari auglýsing í næsta ! blaði. Blaine, Wash., 6. júlí 1910. íslettdingadagsnefndin. Vor stóra sala - á kvenna og karla skóm stendu nú yfir | Fáið yður þar áður þór farið heim jstúlku öklaskör úr ntaleðri geita- jgljá og kalfskinni. Vanaverð $1.5C. $5 00 $5.50 lö.OO Kosta nú $3 45 Kvenn öklaskör og morgu nskó Vanaverð $4.00 $4.50 $5.00 $5.50 Kosta nú $2.85 Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskiftamenn. Skrifið eftir verðlista. Ilie Lighteap Hide & Fur Co.. Linit d P.O.Hox 1092 172 176 Kiug St Winnipog 16-9-10 Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboðsmenn í hinum íslen/.ku bygðum í Manitoba og .Norðvest- úrlandinu til að selja Stereoscopes ocr myndir. Sendið 75c íyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason & Son. 8-4 Churchbridge, Sask. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 7(59 Winnipeg, Man. • p.o.box 223 Farmer’s Trading: Co. (IILACk á ItOl.F) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. ‘ FIT-RITE’’ Fatnaðinn. “H.B.K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvdrutegunriir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o. s. frv. Beztuvörur Lágt verð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., THE QUALITY STORE Wynyard, Sask. The Evans Gold Cure 229 balmoral St. Sími Main 797 Varanloffl knin<? viö drykkjuskap Á 28 d/iguni ón nokkurrar tafar frá viunu pftir fyrstu viktina. Alfc^rluffa^prívat. 16 Ar í Winnipeg. Upplýsiugar í lokuöum umslógum. ! [Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys J. L. WILLIAMS, Managcr DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjfikdómum kvenna og barna veitt sérstök nmönnun. WYXYARD, SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderáon & Qarland, LÖGFRÆÐINGAR H5 Mercliants Bank Bnilding PHONE: MAIN 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn Blk. Cor Main & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu ogfillum aðgurðum og tilbfin aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. —' Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Offlce Phone 69 4 4. Heimilis Phone 6462. ( W. R. FOWLER A. PIERCY. Roya! Optical Co. 307 l’ortftgft Ave. Talsfmi 7286. AUar nútíðar aðfei dir eru not»ðar viT anitn akoðun hjá þeim, þar með hin nýji> adferð, Skugga-skoðuu,_sem KjðreyA öllum áKÍskunum. — Ryan-Devlin Shoe Co 494 M A!N ST. PhONE 770. SlemnffilliaiK PálNT fyrir alskonar húsmáluingu. Prýðingar tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- iir utan og innan. B rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. hfismálið málar mest, endist lengur, og er Aferðar- fegurra en nokkurt annnð hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— I Cameron & Carscadden QUALITV .^RDWARE Wynyard, ■ Sask. Dr. G. J. Gíslason, Physiciau and Surgcon 18 Sovth 3rd Str, Grand Forkn, N.Dal AthynU veitt AUGNA, ETRNA og KVERKA SdÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og URPSKURÐI. — u Kvistir,” kvæSi eftir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölitm vestanhafs. Verð : $1.90. .1. L. M.TIIOMSON.M.A..LL.B. LÖOFRfEÐINGLiR. 2SS'A Portagc Ave. TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautaratöð. — Fyrsti maður með $7 00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. TaÍNfml. Main 6476 P O. Box 833 ■ ..... 'i Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAtT KOMA íTRA CLEMENT’S, — ÞA VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur 1 verði. Vér höfum miklar bvrgðir af fegurstu og b e z t u* fata- efnum. — Geo. Clements & Son Stofnaö árið 1874 204 Portage Avo. Rétt hjá FrooPress grwwHinBnMMiiiiji 1 Th. JOHNSON 1 JEVVELER | 286 Main St. Tnlsfmi: 6606 | Sveinbjörn Árnason Fusi eigntisali. Selur hús og lóöir, eidsábyrgöir, oc lánar peniiiKa. Skrifstot'a: 12 Ilaiikof Hamilton. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695 —G. NARDONE— Vorzlar meö matvöru. aldiui, smá-kökur, allskonar sietiudi, nijóik og rjóma, sömul. tóbak o*r vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa teá öllumtlmum. Fóu 7756 71! MAUYLAM) ST. Boyd’s Brauð S Alt af hin sömu ájrœtu | brattðin. það er ástæðan fyr- í ir hinni miklu sölu vorri. — IFólk Vieit }>að getur reitt sig á gœði brauðanna. þatt eru alt af jafn lystug og nœr- aitdi. Biðjið matsala ykkar ttm þau eöa fónið okkttr. Bakery Cor.Spenceife Po-tag;e Ave Phoue Sherb. 680 Winnipeg Wardrobe Co. Kaupi brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Pnone, Main 6539 5Ö7 Notre Dame Ave BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. >20 selja hás osr 16ðir og aunast Þar a8 ldt- audi strtrf: átveaar peuiujraláu o. ö. Teí.: 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINOUR. Utvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Yietor öt. Talsfmi 6803. 334 SÖGUSAFN HEIMSKRIXGLU þú ert að framkvæma velgiernittg. Hvernig hefir þessi I.etlari getað }>efað þig upyi, Jóhanna mín ?” “þiað er einkennilogur betlari”, sagði Ilelen, tttn leið og hún tók hencfi Georgs, “hann vill ekki þi.ggja ölmusuna sem ég banð honum, —. en, komdu nú, Georg”. “Og þó, eftir á að hyggja”, bætti hún við hvísl- attc’i, “eigum við að skilja mömmu eftir eitisamla hja þessmm manini ? — Hann líkjst stigamiaTtni”. “Farðu út”, sagði Georg við Jakob. “þarna eru dvrnar”. Jakob svaraði ettgu, en horf&i á Georg mieð svo hatursríku augnaráði, að lvattn hröklaðist ósjállrátt aftur á tak af hræðslu. Hann áttaði sig samt fljótt og endurtók : “Heyrðirðu ekki, hvað ég sagði ? Farðu ut strax, svo ég þttrfi ekki að óhreinttka hendur mínar á Iörfum þittum við að fleygja [x'r út”. “Bíddu, biddu, herra barún” kallaðd Jóhanna a-st í geði. “Láttu hann vera......... snertu hann ekki. Ilann er —” Jakob ipnaf íneti n i aftur bettdingu. “það er það sama”, sagði Jóhanna, “hattn er kunnimigii minn frá a:nskuárum, st-m nú er oröinn fá- tækiir og ólánsainnr, en samt vil ég ekki fvrirlíta hann. Sttertu hanm ekki”. “Sem ykkur þókn.ast”, sagði Georg með fyrir’-tn- ittgu. Komdu, Ifelen”. Hamm opmaðd dyrnar o.g fór, ásamt Helenu, sem kvaddá móður sína með Jxvi að hneigja sig ofurlttið. Hjónin heyrðu vagminm aka burt. “Nú”, sagöi Jakob, hvað segir þú ttm J>essa al- úö, setti -J»u skeyta ekki um að hvlja fyrir þér ? — Er>tu emn óhult um dy.gð dóttur }>immar?” “Nei, nú sé ég, hvernig sakir standa”, sagði C- gæfusama móðirin, huldi andlitið með höndttm sin- FORLAGALEIKURINN. 335 ttm og hné örmagna af sorg oían á rúmáð, þar sem hún haf'ði se/.t. Jakob leit enn einu sinni á konu sína, opnaði síðan dyrnar og gekk burt. X. Sjónleikurinn. Ilinir skrautlegu vagnar heldra fólksins * Stokk- hólmi voru J>etta kvöld fleiri á ferð vfir Gústaf Ad- ólfs torgið til tónleikahússins, heldur ett venja var til. A fáum mínútum fyltust innbekkirnir og stúk- urnir af mönuum. það var langt síðan leikhúsið haf'i verið svona vel sótt. Iæikhús, þar sem öll sæti eru notuð, er heimur í smaum stýl. Hér sjást mannfélagsins mismunandi stöður, frá fyrstu til fimtu ra*Sar, nákvæmle'ga sund- tirgreitwlar. Eini mismunurinn er sá, að þar er það altntiginm, sem efst situr, en auðurinn og metorðin neðar. Húsið var nærri fult, Jjegar uttgur maður i regn- kápu ruddist g«gn um mamnþröttgina í forrýminu 00 tók sér sæti á miðjttm bekk í náttd við hljóðfæra- sviðið. þessi uttgi maður var söguhetjan okkar, Móritz Sterner, hiifundttr leikritsins sem sýtta átti, enda þótt engitih, sem þar var stadidur vissi }>að, nema hann sjáJfur. Fyrri hluta dags kom Móritz frá Uppsölum til Stokkhólms, í því skyni að horfa á sýningtt leikrits síns, og }>að undrast væntanlega enginn yfir þvi, að 336 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU hann beið þess með óþreyju að teppinu væri lyft. Móritz hafði ekki hafti tækifæri til að ná í auglýs- ingu, og vissi því ekki, hverjir áttu að leika. Hann hafði að sönnu heyrt, að ung leikmær ætti að gera byrjunartilraun sína sem aðalpersóna leiksins, en þar eð Helen hafði tekið sér annaö eftirnafn eftir að htin kotn í leikflokkinn og fékk stöðu vdð leikhúsið, þá hafði Mórit/ engan grun um, að hún ætlaði að leika. Hann sneri sér nú að þeim, sem næstur sat til hægri handar, litlum, gildum manni tneð glaölegt andlit, og bað hann að lána sér auglýsingtina sina. “Með ánægju”, svaraði maðurinn og fékk honum auglýsingutta. “þú mátt hafa hana t alt kvöld, ef þu vilt, því ég læri ávalt auglýsingarnar, svo að ég kann þær utanbókar, ag þarf hennar J>vi ekki”. Móritz leit yfir auglj'singuna. “iSg kannast viö nöfn n á öllttm persór.utium, sem þátt taka í leiknutn, nema uttgfrú Roos”,. Hver er hún ?” “Ó, það er einmitt leikmærin, sem cr að byrja", svaraðd hinn. "Ég heyri, að þú ert ekkí frá Stokk- liólmi, annars munc’irðu hafa vitað og þekt það sem mest er umtalað í borginni". “Nei”, svaraði Móritz, “ég er frá Uppsölum og kom fyrst hingað til borgarinnar fyrir fáum sttmd- um. Ég veit að ungfrú Roos er byrjandi í leiklist- inni, en hver er hún, hvaðan er hún, og hveruig leik- tir hún? Um }>að getur þú líklega frætt mig sem Stokkhólmsbúi”. “Hver getur vitað, hvaðan alt þetta listnfólk kemur?” svaraði maðurinn og ypti öxlttm. “Leik- sveinar og leikmeyjar spretta upp úr jörðunni «113 og gorkúlur, án þess maður viti nokkurn hlut um upp- runa þeirra. Alt, sem ég veit, er að Helen litla Roos er mjög talleg, og að —’* forlagaleikurinn 337 “Ileitir hun Helen?” spurði Móritz fjörlega. “Já, c.g ef J>ú vilt vita tnedra um hana, bá get- urðtt spttrt unga maundnn, sem situr í fimtu stúku á fyrsta lofti, .. þenna fallega mattn i lífvarðarbútt- ingmim...... Sérðu hann?” Móritz fylgdi benditvgu hans og leit til J>essarar umræddti stúkit. Alt í einu varð hann sem frá sér numinn, og gat ekki fengið sdg til að líta af persón- unum, setn i stúkunni sátu. Blóðið leitaði til höfuðsins, og sægur af gagn- stæðum tilfinningum fylti huga hans við að siá J>etta fólk. Fimm manneskjur vortt í stúkunni. Fremst sat barún Khrenstam við hlið konu sitinar. Bak við þau sat Georg við hliðina á ungri stúlku, en ekki gat Móritz séð andlitsfall hennar, tnetð J>ví }>að huldist að nokkrtt levti af stórum silkihatti og svo af blæju, sem f'éll ofan fyrir ennið og aúgun. Bak við ]>essa ungu stúlku stóð tígulegur maður, sem oft laut nið- ur aö henni og talaði við hana. Móritz grtinaði, að }>essi unga stúlka væri ísa- bella Khrenstain, sem hann bafði bjargað frá drukn- un, þegar hattn var ungur, og eftir henni hafði hann nefnt kvenhetjutta í ledknum, sem átti að leika í fyrsta sinnd }>etta kvöld. Hrifinn af hinum giimltt endurmittningttm, sem þessar persónur framleiddu í huga hans, o-levmdi Móriitz alveg, hvers vegna hann fór að veita J>eim utirtekt. Gamli barún Khrenstam var orðinn til mttna elli- legri, síðan Móritz. sá hann seinast i veiðimanna- hópnttm í skóginum. Hárið var orðið grátt, en sömu tilfinningarlausu og hörðu drættirmir láu enn i kring tttn þunnu varimat hans, og sami járnfasti, ósvedgjanlegi viljinn bjó enn í svipnum á enni hans. Kona hans var orðin mjög feit, og atidlit hennar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.