Heimskringla - 21.07.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.07.1910, Blaðsíða 2
* Bls. WINNIPEG, 21. JÚLÍ 1910. HEIMSKRINGLA Heimskringla Poblished every Thorsday by The Beimskringla News 4 Poblisbins Co. Ltd Verft blaftsios 1 Canada oe Bandar $2.00 om árift (fyrir fram borsaft). 8eDt til islaods $2.U) (fyrir fram borg&ftaf kaopendom blaftsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor Sl Manatrer Office: 729 Sherbrooke Street. Wiooipeg P.O BOX 3083. lalsimi 3312, Laurier og Manitoba. Margir eru þeir, sem stórum undra framkomu Sár Wilfrids Laur- iers hér í Winnipeg. ZVIenn höfðu búdst við, aS heyra af hans vörum íllö-jT'g'a grein fyrir afstöðu hans og gjörðum í þeim málum, sem Mani- tobaíylki varðar mestu, en |>að brást. Málskrúð, vafningar og vífi- len^jur voru m.est það, sem forsæt- isráðherra Canada hafði að bjóða. í hi'.ini miklu ræðu, sem hann hélt á Amphitheatre fyrra þriðju- dajj kom hann fram miklu líkar flokksleiðtoga en yfirráðherra. — Ilann varði aðgjörðir sambands- stjórnarinnar af kraíti miklum og atyrti mótstöðumenn sína, en hon- um tókst ekki, að hrífa. tilheyrend- ur sína i íandamerkjamálinu. — Stefna jhans í því máli var þannig, að enginn nema blindur flokksmað ur hans getur mælt henni, bót. 1 því máli eða afstöðu Manitoba í heild sinni gagnvart sambands- stjórninni, brúkaði hann vífilengjur og útúrsnúninga, og þar sem það tókst ekki, skýrði hann rangt frá málavöxtum. Hann sagði meðal annars, að Manitoba heíði engar kröfur gert fvr en árið 1905, sem vitanlega bæði guð og menn vita að eru ósannindi, því bæði 1901 og 1!K)S hafði Manitobafylkd krafist jafnréttis. þar sem Sdr Wilfrid gat um síðasta bréf Mr. Roblins til sín út af landamerkjamálinu skýrði hann rangt frá, er hann sagði,. að Mr. Roblin í því hefði að eins haldið fram sömu kröfum og áður. Sérhver veit, að Mr. Roblin í því bréfi með berum orðum spvirði, hvaða kosti Sir Wilfrid væri fáan- legur til að bjóða, úr bví hann neátaði, að verða við kröfum Manitobastjórnar. þannig löguð frammistaða' gætí gengið af flokksleiðtoga í kosninga baráttu, en er með öllu ósæmandi forsætisráðherra Canada, og sé það ekki ætlun Sir Wilfrids, að . gera Manitoba algerlega Conserva- tivt um aldarfjórðung eða lengur, þá mundi hepp.ilegra fyrir hann, að koma öðruvísi til dyranna í hinu niesta áhuga og velferðarmáli fylk- isins. þá er annað mál, sem Sir Wil- frid Laurier hefir hrapvarlega brugð . ist vonum manna í, og það er sýningarmálið. Nefnd sú, sem s.end var á fund ha:is í fyrra, færðt þær fregnir, að Sir Wilfrid hefði lofað 2XA miljón dollara styrks til heims- sýningar í Winnipeg árið 1912, ef jafnmikil upphæð fengist á móti úr annari átt. þar sem nú sú upn- hæð hefir safnast, og það fvrir nokkru, hugðu margir, að Sir Wil- frid mundi koma með sinn hluta í þessari vesturför sinni, en það brást. I stað þess virðist hann hafa glevmt loforði sínu, því í ræðu, sem hann hélt í samsæti því er bærinn hélt honum til heiðurs, gat hann um mögulegleika, að heimssýning vrði haldin í Winnipeg 1914, en þess <ra t íiann þá, að hann vildi engu lofa um, hvort hann mundi styðja þá sýningu eða ekki. Aður hcéðu flestir álitið þetta svningarmál útkljáð og því borgið með öllu, en nú kemur þessi ræða Sir Wilfrids sem skollinn úr sauð- arleggnum og eyðileggur hina glæsilegu sýningar-von manna. Ilér er ekki nema um tvent að gera : Annaðhvort hefir nténdin misskildð eða rangfœrt Sir Wilfrid, °g er það harla ólíklegt, eða þá hann hefir litla hugmynd um þvð- ing og verðmæti loforða efnda. Kitt getur enn verið, og /það er það, að sambandskosningar fara að liorfallalausu fram 1914. Gæti ekki þessi mögulegleili, að sýning yrði haldin hér það ár, eáns og honum fórust orð, verið nokkurs- konar kosninga-agn ? Hann ef til vill liðsinnir sýningarmálinu eitt- hvað þá, þó vitanlega ef kosning- arnar falla honum í vil. Frammistaða sem þetta er í fremsta máta vítaverð. E£ SirWil- frid I/aurkr hefir í hyggju aðveita styrkinn, þá ætti hann að lýsa því yfir opinberlega, og ef hann ætlar ætLar ekki að veita hann, . þá aetti hann að segja svo með berum orðum. þessir vafningar og vifi- lengjur eru með öllu forsætisráð- herra Canada ósamboðnar. Á þvi er eaiginn efi, að þessi vesturför Sir Wilfrids Lauriers hef- ir orðið vonbrigði fjölda manns, og margir munu þeir vera, sem frammistaða hans hefir vert hon- um fráhverfa, og þýðingarlaus hef- dr ferð hans með öllu orðið, ef hann hefir farið hana í þeim til- gangi, að afla sér vinsælda og fylgis í Manitoba fylki. Og göfugmainnlegt munu fáir kalla, að hegna Winnipeg borg og Manitoba fylki vegna þess, að mótstöðumenn hans í stjórnmál- um eru völdum ráðandi. I SYAR til T)r. Sig. Júl. Jóhannebsonar þetta vald fyrir sig. A’lþingi hefir samkvæmt stjórnarskránni aðtir.s löggijafarvald. Og það ætti hver skynsamur maður að sjá, að þegar a 1 m e n n lög eins og bankalögin eru, koma í bága, — eru beint brot á stjórn- arskránni, þá er það hún, sem á að ráða. Hér er því kipt grund- vellinum undan ákærum doktors- ins, og alt tal hans o^ annara Hafsteins-liða um ‘ brot á lögum landsins”, ‘‘ráni á rétti þángsins”, ,‘‘að þetta sé rússneskt, eða jafn- I vel verra en á Rússlandi”, o. fl. af líku tagi, er fjarstæðuhjal frá upphafi. 2. ákæran er fallin með íraman- sögðu. Samkvætnt stjórnarskránni og landslögum og rétti er það ráðherra (sá, er fer með umboðs- valdið), er e i n n hefir rétt til að skipa gæzlustjóra við bankann, ÓKURTKISIN. Dr. Sig. Júl. Jóhantiesson byrjar ~ ^ nú 1 ■ Skylduverkið sitt a ný með, 1 því, að "ávíta mig fyrir “ókur- teisi”, og eyðir til þessa hálfum dálki. Naumast .er þessi ákæra svaraverö, af því hún er bygð á endileysu. Doktorinn líkir viðræðu okkar vdð það, að við værum staddir á mannfundi ; en það er alt annað, að ræða blöðum. Væri samliking dr. Sig. Júl. rétt, þá liti ,hún svona út, rett útfærð : Almennur mannfundur. Fundar- stjóri B. L. Baldwinson (ritstj. blaðsins, sá er leyfir umræður). — Fvrsti ræðum. dr. Sig. Júl. Jóh.: I “Háttv. vinár mínir og tilheyrend- ur ! Itg ætla að fræða ykkur dá- ! lítið um íslenzka pólitík, — ágæti Hafsteinsflokksins á Islandi og lög brot og yfirgang Björns Jónsson- 3. ákæran er ósönn. Rannsóknin V-ar að fullu lögmæt, og gaf enga átyllu til að ætla, að bankastj. væri skipuð “stórglæpamönnum”, — (ieða má ekki rannsaka opinber- ar stofnanir, fyr en álitið er að svo langt sé komiö?) — heldur að eins, að ýmislegt væri þar öðru vísi en það ætti að vera, og er það fyllilega á daginn komið, og er alt af að koma betur og betur í ljós, eftir þvi sem bankinn tapar meira fé fvrir trassaskap ov eftir- litsleysi gömlu bankastjórnarinn- ar. * ) 4. ákæran er einnig ósönn. — 'Rannsóknarnefndin boðaði banka- stj. á f.mdi sína, og lagði þar fyr- ir þá þær spurningar, er ákærurn- og sem húm sjálf hefir játað — ganga ekki nærri því að vera glæp- samlegar, t.d.' eins og það, að vita að bankiiin var búinn að tapa mörgum þúsundum, og einnig, að vita, að margar þúsundir af íé hans var t ý n t , en láta þessa alls ekki getið á reikningum bank- ans, — gefa landsmönnum ósanna reikninga, með öðrum orðum, falska reikninga. Jzetta vilja Haf- stedns-liðar verja, álíta það alt gott og blessað. Minn flokkur á- telur þetta, segir, að eftirlit og lög skuli ganga jafnt yfir alla, hvort þeir eru hátt settir eða lágt. Eftirlaunabyrði íslands — þyngstu byrðina og ranglátustu, er á því hvílir — væri léttari, ef þessari roglu hefði verið fylgt fyr, því það er alkunnugt, að sumir embættis- menn landsins hafa verið svo lé- legir — heimskir, trassafengnir og drykkfeldir — aö þeir hafa ómögu- lega getað hangið í embættum, en altaiað hefir verið, að þeim hafi verið ráðlaigt á hærri stöðum, að segja af sér (í staö þess að vera I ! rekn.ir) svo eftirlaunin töpuðust ! ekki. Jivtta meðal annars hefir hjálpaö til að koma eftirlauna- j fúlgunni upp í 125 þús. kr. yfir | fjárlagatímabilið, síðustu árin. — j pessir metin áttu ekkert skilið ! annað en að vera reknir eins og | bankastjórnin gamla ; en það hefir verið mein Íslands, að embættis- I mönnum hefir til þessa verið liðið | alt, en nii fyrst er að komast breyting á þetta ; og þeir hafa fram að þessum tíma álitið sig ! í w L Tuttugasta Þjóðhátíð Vestur-íslendinga "I Islendingadagurinn. í River Park, 2. Ágúst, 1910. FORSETI DAGSINS: Árni Eggertson KAPPMLALP BYRJA KL. 9. FYRiR HÁDEGI. PROQRAM Hátíðin sett kl. eitt síðdegis af forseta dagfsins Arna Eggertsyni Ræða Kvæði—M MINNI ISLANDS SéRA Friðrik J. Bergmann. Markússon. MíNNI VESTUR-ÍSLENDINGA Ræða—St-RÁ Gudmundur Árnason Kvæði—Þorsteinn Þ. Þorsteinsson “ —Stephan G. Stephansson ar ; einnig um skammarlega hlut- ar gegn þeim voru faldar í, enginn gæti eða i hvað» sem þeir e ns og banka- | þetta eru þó ! drægni vestur-íslenzku blaðanna 1 kosningabardaganum 1908. þá fluttu blöðin verstii' skamma og ákærugreinar mótstjórnar blað- anna, en svörin vdð þedm aldrei. þau voru e,ins og leigðir mála- fœrslumenn. líg þarf að setjast niður og hvíla mig hálftima eða klukkutíma. Hefi ekki me.ira að segja í þett<a sinn, en það má enginn íá orðið, fyrr en ég cr búinn með alla ræðuna, hvað oft, sem ég þarf ^ð .hvíla mig, og hvað svo lengi, setn ég geri það í hvert sinn. það er “ókurteisi”, að taka , til máls fyr en ég er búinn að ‘tala lit’.” Svona er hún rétt útfærð sam- líking doktorsins. þó gaman sé ,að heyra hann tala — og það er oft — þá er ég samt hræddur um, aö sá mann- fundur væri farinn, að verða þunn- skipaður, að síðustu, sem hanu byði þannig lagaða kurteisi, nfl., að taka sér margar langar hvildir i sömu ræðunni, og ávíta, ef nokkur vildi taka til máls i “hvíldum” hans. það er öllnrn kunnugt, að þessi slitringur hans hiefir að jafnaði ekki bdrst nema á 2—3 vikna fresti. Og það litla, sem birst hefir i hvert sinn, virðist mér helzt benda til þess, að hann hafi ósköp lítið að sogja. Nei, óg hefi enga ó- kurbeisi sýnt. það hefði ef til vill mátt kalla það svo, e f doktorinn hefði' halddð áfram máli sínu ó- slitnti, eins og ræðum.cnn eru van- ir að gera 4 mannfundum, en hann getur ekki með sanngirni ætlast til svo mikillar kurtedsi af neinum, að beðið sé mánuðum — ef til vill 'árum ? — saman eftir þessum vandræða slitringi hans, ef menn, vilja eitthvað segja og hafa eá'tthvað til að segja höfðu þeir fult tækiifæri til að bera hönd fyrir höfuð sér, ef þeir hefðu viljað og getað. 5. áka ?ran er einndg hér með fall- in. Mennirnir höföu mörg tækifæri að verja sig (á fundum nefndarinn- ar, áður en þeim var vikið frá. 6. ákæran er með framansögðu sjálffallin. 7. ákæran er röng ot villaivlÁ. “öhróðurssögur” vorn Bngar sím- aöar innanlands eða til útlanda um bankastj., beldur skýrt frá — sem og var skylda — að henni væri vikið frái, fyrir "frámunalega lélsgt eftirlitíí með bankanum. — Reynslan hefir sýnt, að bessi orð voru réttmæt. Eða er það ekki “frámunalega lélegt eftirlit”, að t ý n a eöa láta t ý n a s t svo sk.étir þúsundum króna af ei,'nu‘m bankans ; lána út hundruð þús- unda til öreiga og fjárglæfra- manna ; setja varasjóð bankans sem tryggingu fyrir láni, á móti reglugerð bankans ; og láta á- byrgðarlausa þjóna gera störf, sem enginn m á gera n-ema banka stjórnin sjálf, m.fl. ? Sjálfsagt var, að gera ástæður fyrir burtvikningunni kunnar á landssjóðs kostnað. Eða á hvers kostnað átti að gera það ? 8. ákæran er sú e i n a, sem Ir réttmœt, — það verð ég að játa, því ég vil ekki líta á mál þetta með ósanngirni. Eg vil ekki láta bera neinn tnann eða mienn dylgj- um. Bezt er að láta alt koma ’fram í dagsljósið, og segja það, sem þarf að segja, með berum oröum. er tals- iþví, að ákærurnar. Vinur minn dr. Sig. Júl vert “upp með sér” yfir ég skuli ekki hafa reynt að hrekja “syndir” þær, er hann segist hafa “sannað” upp á B.J. í Hkr. 21. og dregur út af því þá ályktun, að ég muni vera “vedkvopnaður”. Nei, og aftur noi, minn kæri dokt- or. Ástæðurnar fyrir því, að ég hefi ekki e n n gert þet-ta eru þessar : A ð hvert orð í bréfi mínu var skrifað á ð u r en ég sá þessar “sönnuðu syndir”, og a ð annar maðtir, hr. Bjarni Mngnús- son, var í I.ögbergi búinn að “hrekja” þær — sutítaT þeirra — og doktorinn hefir ekki, þegar þetta er ritað, reynt að hrekja skýringar hr. B.M. En úr því dr. Sig. Júl. vill sýnilega, að þetta sé “hrakið” af tveimur, þá skal það látið eftir hontim. 9. ákæran er með öllu óréttmæt. U'rskuröur bœjarfógetans í Reykja- vík hljóðar svo : "Gjörðarbeiðand amim Kristjáni Jónssyni vedtist aðgangur að I,andsbankahús- inu, skjölttm bítnkans og bókttm”. Kr. J. h e f i r “aðgang” að þessu og því eru mienn þá að segja, að ráðherra “skeyti ekki” lögreglu- dómi bæjarfógetans ? Eftir að doktor Sig. Júl. hefir talið upp þessar 9 ákærttr kemst hann svo að orði : það stórveldi, sem mætti hagga við, að'hiefðust, alv.eg stjórnin fráviktiia. menn, sem að eins ertt þjónar, — j vinnttmenn þjóðarinnar, menn sem htin hefir fult vald og rétt til i að láta rannsaka hjá og gagnrýna j þegar hennd þurfa þykir. I)r. Sig. Júl. hefir hafið ‘skvldtt- i verk’ sitt meðal annars til að ! fegra stjórnm,álaframkomu og sýna j áigæti þess manns, sem er svæsn, [ asti mótstööumaöur allra tslend- ; inga hans mesta áhugamáls (eftir þvi, sem hann hefir marglýst yfir), ; — hándindisméilsins. þetta mál er eítt stærsta stjórnmálið cg stærsta j veliferðarmálið, sem nú er á dag- i skrá íslenz.ku þjóðarinnar. Ekki 1 get ég séð, að málstaður dr. Sig. Júl. sé betri, að því er þetta sn.ertir. það er mótsögn og hún ekki svo lítil, að vera einlægur og ákafur bindindismaður, en vilja þó leggja út öUum árum til að koma svæsnasta óvin málsins upp i valdostólinn. Eg vil benda honum á, að reglubræöur hans líta öðr- um augum á þetta mál, sem líka , er efilileg.t, og það þeir einnig, sem til þessa hafa verið pólitiskir já- Kræður hans. Jém Árnason ritar í 5. blað Templars þ.á. um 5 prund- vallara'triði G.T., hvaða s k v 1 d u það leggi G.T. á herðar. Eftir aö hann hefir talað um, að það sé , skylda G.T. að styðja þá menn til | þingmensku, er málinu séu hlynt- ir, kemst hann svo að orði : “En svo þarf aftur að koma hinum sömu þingmönnum í skilning um það, aö þeir megi a 1 d r e i sty ðja nainn mann a n n a n upp , í valdasessinn, en þ a n n i eða þ á sem eru eindregnir fylgismenn þess máls, því á en.gan annan hátt .en þann er hægt að tryggja það, að þeir ednir verði settir í lögreglu og dómaraem- baettin í landinu, sem eru fylgjandi fraimfylgja , T 8. Ræðn— Kvæfii MINNI CANADA Thos. H. Johnson, M.P.P. Eggert Arnason YERÐLAUNASKRÁ +- KAPPHLAUP. ( 2. verðlaun, vörur .. — 4 4 . 2.00 4 4 1. Stúlkur innan i 6 ára, 40 yds. j 3. verðlaun, vörur . 1.00 X 4 -F 1. verölaun, penimjrar $1-50 17. Stökk—jafnfætis. 4 2. verðlaun, peningar 1.00 1. verðlaun, vörur . . $3.00 4 + + 3. verðlaun, peniniíóar 0.75] 2. verðlaun, vörur . 2.001 4 4. verðlaun, peningar 0.50 ! 3. verölaun, vörur . 1.00 4 4 2. Drengir inna.n 6 ára, 40 yds. 118. Hop.p-stig-stökk. 4 4 + + 1. verÖlaiin, penmjrar $1.50 1. verðlaun, vörur . $3.00 X 4 2. verðlaun, penin.gar 1.00 | 2. verðlaun, vörur .. . 2.00 4 4 3. verðlaun, peningar 0.75 3. verðlaun, vörur . 1.00 4" 4. verölaun, peninjuar 0.50 + i 19. Kapphlaup—-Tíu mílur. + ♦ 3. Stulkur 6—9 ; ara, 40' vds. 1. verðlaun, vörur... $25.00 X 4 1. verölaun, p-enmgar 1.50 2. verölaun, vörur... 15.00 4 + + 2. verðlaun, pen-inigar 1.00 | 3. verðlittn, vörur... 10.00 X 4 3. verðlatni', peningar 0.75 ' 4 4 4. verðlattn, peningar q, 5q Klukkntíma hvild til boröhalds. + — ^ ...... . -4- 4. Drengir 6—9 1. verðlauii', ára, 50 yds. peningar 1.50 4 2. verðlaun, penin;gar 1.00 4 3. verðlaun, penimgar 0.75 j ' 4 4. 4. verðlaun, pen.inrar 0.50 21. 4 5. Stúlkur 6—12 ára, 75 vds. 4 4- 1. verflum, penin^ar $2.00 | 4 2. verðlaun, peninjrar 1.2-5! 4 4- 3. verölaun, peningar 1.00 O! 4 4. verðlnm, ]ieniinjriar 0.75 i “ ' 4 4 6. Drengir 9—12 ára, 75 yds. 4 4- 1. verðlattn, peningar $2.00; 4 2. verðlaun, peningar 1.25 f 4 4. 3. verðlaun, peningar 1.00.23 4 4. verðlaun, penimjrar 0.75 , ' 4 4 7. Stúlkur 12—16 ára, 100 yds. j 4 1. verðlaun, vörur ... $3.00 4 4- 2. verðlaun, vörur ... 2.50 í 4 3. verðlaun, vörur ... t-50' 4 4 4. verðlaun, vörur ... 1.00 24‘ “Sé nokkuð af ofanrituðum at- riðum, ranghermt, þá er ég þeim þakklátur, sem lei örétta kann”. þetta er vel mælt, viturlega og drenigilega. Kg vona því að hann taki leiðTÓttmgar mínar til vreina. SVÖR GEGN ÁK.ERUNUM. 1. ákæra. Björni Jónsson hefir engin réttmæt lög hrotið með frá- vikningu bankastjórnarinnar. — Hvers vegna ? V e g n a þ css, að valdið, sem þinigið með banka- lögunum hefir tekið sér, að því er snertir skipun á gæzlustjórutn við bankann, er beintstjórn arskrárbrot. Stjórnarskráin mælir svo fyrir, að alt umboðs- valdið sé hjá konungi”, en kon- ungur felur ráðherra að fara með BKTRI MÁLSTAÐUR. Doktorinn gefur í skyn, að hann og hans flokksmenn hafi betri mál- stað. öjæja. Ilann og hans flokksmenn eru að m æ 1 a b ó t , trassaskap og birðuleysi, alveg dœmafáu, — hjá mönnum, sem settir eru yfir odíu- bera stofnun og hálaunaðir af op- in.beru fé. það er meira að segja vafamál, hvort sumar sakir á hendur bankastjórndnni gömlu, — *) Alveg nýlega er bankinn bú- inn að tapa 50 þús. kr. við gjald- þrot þriggja dygigra Hafsteinsliða í Rvík. Líklega hefði ba'nkastj. átt að þekkja ástæður þeirra, þegar þeir voru svona við nefið á henni. Einn af þessum 3 vildu Hafsteins- liðar endilega gera að “viðskifta- ráðunaut” sl. vor. Á.J-.J. bannlögum, er vilji þedm af fremsta megni”. |>etta er rétt hugsað af bindind- ismanni og bannvini. En sam- lcvætnt þessu brýtur hver sá G.T. j 5. grundvallaratriðið, sem revnir i að styðja H. Hafstein upp í vaida ' sessinn, eða reynir að koma þeim flokk til válda, sem hefir innan sinna vébanda flesta aðalóvini bindindis eða bannmálsins. Ég öftinda doktorinn ekki af hans “góða málstað”, a'ð því er þet'ta áhugamál hans snertir, frek- ar en því fyrgreinda. Og svotia mun íara utn fleira. Ég veit ekki, hvar málstaöur Hafsteins-liða er góður, að því ,er stjórnmál snertir. “Hvað elskar sér líkt”, segir gamall málsháttur, og hann sann- ast á Hafsteins-liðum. Meðan eng- inn vissi blett né hrukku á Kr.J., þá spörkuðu þeir í hann af öllttm mætti leynt og ljóst. Jón ólafs- son dróttaði því að honum (og Jóni Jenssyni) fyrir stuttu í opin- berti blaði, að hann hefði dæmt rangan dóm út af vinfengi og hhitdrægni i I.árusar málttm svo- kölluðu. Hafsteins-liðar hóuðu saman sínu liði öllu á Bókmenta- félagsfund fyrir rúmu ári síðan, til þess að sparka Kr.J. út úr for- setasæti þess félags, sem hann hafði óaðfinnanlega staðið í, og settu einn af stntim uppgjafadát- tim í skarðið. En tinddr eins og Kr. J. er sannur að sök um lélegt j eftirlát með opinberu starfi, bá er ! 9. 4- + 4- 10. Dr.engir 12—16 ára, 1. verðlaun, vörur 2. verölaun, 3. verðlaun, 4. verðlattn, Ógiftar stúlkur, 100 1. verðlaun, vörur 2. verðlaun, 3. verðlaun, ógiftir menn, 150 yds. vorur vörur vörur vorur vörur 100 yds. ... $3.00 ... 2.50 ... 1.50 ... 1.00 20. þriggjafótah’aup. 1. verðlatm, vörur ... 2. verðiaun, vörur ... 3. verðlaun, vörur ... Kapphiaup'—Ein míla. 1. Iferðlaun, vörur ... 2. verðlattn, vörur ... 3. verðliun, vörur ... B irnasýning. 1. verðlaun, vörur ... 2. verðlaun, vörur ... 3. verðlaun, vörur ... 4. verðlaun, vörur ... Kappsund 1. vierðLatin 2. verðlaun, 3. verðlaun., HJÓLREIDAR. Hjóireið—iein míla. 1. verðlaun, vörur 2. verðiann, vörur 3. verðlaun, vörur vorur... vörtir... 4.00 -4 3.00 t 2.00 4- 4 4* . 5.00 + . 3.00 X . 2.00 X . $4.00 X . 3.00 4- . 2.00 X . 1.00 ■£ + Bikar X $10.00 + 5.00 t $6.00 4.00 3.00 yds. ... $4.00 ... 3.00 ... 2.00 4- 4- 11. 12. 13. 14. 15. 16. 1. verðlaun, vörur .. $4.00 2. veri'laun, vörttr ., 3.00 3. verðlattn, vörur .. 2.00 Giftar konur, 75 yds. 1. verðlaun, vörur .. $5.00 2. verðlaun, vörur 4.00 3. verðlaun, viirttr ... 3.00 4. verðlatm, v-örur ... 2.00 Giftir mjenn, 125 yds. ! 1. verðlaun, vörur .. $5.00 2. verðlaun, vörur ... 4.00 3. verðlaun, vörttr ... 3.00 Konitr 50 ára og eldri,50 vd. 1. verðlaun, vörur ... $4.00 l 2. verðlaun, vörur ... 3.00 3. verðlaun, vörur ... •2.00 Karlmenn 50 ára o- eldri, 80 yds. 1. verðlaun, vörur ... $4.00 2. verðlaun, vörur ... 3.00 3. verðlaun, vörur ... 2.00 STÖKK. T/angstökk—hlanpa til. 1. verðlaun, vörur ... $3.00 2. verðlaun, vörur ... 2.00 3. verðlaun, vörur ... 1.00 Hástökk—hlaupa til. 1. verðlaun, vörur ... $3.00 25. Hjólreið—3 mílur. Verðlaun fyrir þessa hjólreið frá . Canada Cycle & MotorCo 1. verðl. ... Dunlop Tires 2. verðl.... Silfur Medalía 3. verðl. .... ... Hjólpiumpa ðg vindlakasssi. Hjólreið (handicap), 5 26. 1. 2. 3. 4. verðlaun, verðlattn, verðlattn, verðlaun, vorttr... vörur... vörur... vörur... mílur . $10.00 6.00 ' 4.00 2.00 27. íslenzkar glímur. 1. verðlaun, vörur... $15.00 2. verðlaun, vörur... 10.00 3. verðlaun, vörur... 5.00 4. verðlaun, vörur... 3.00 28. Aflraun á kaðli, milli oiftra matitta og ógiítra (7 á hvorri hlið). 1. verðl., peningar (til þeirra sem vinna) $14.00 . 2. verðl., peningar (til ! }>eirra sem tapa) $7.00 ■ 29. Dainz—Waltz (aðeins fyrir - tslendinga. 30. 1. verðlaun, vörur... $10.00 4- 2. verðlaun, vörttr... 7 Ý 3. verðlaun, vörur... 4 + 4. verðlaun, vörur... 3.00 4 Waltz—Open for all. X Prize— One Dozen Photo- -+ graphs ............ $10.00 (Niðurl. á bls. 3) 144444444444444444444444444444444444444444444

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.