Heimskringla - 22.09.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.09.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 22. SEPTEMBER 1910 Mri jan 10 NR. 51 Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. — Wiliiam Randolph Hearst, Iheiir nýlej<a síniað frá Paris til blaða sinna í New York, að hann skuli fylgja ltoosevelt að inálum með öilum þvf atii sem hann eigi ráði ft, í arásum hans á eiuokunar félögfBandarIkjunum:meðalannars segir hann !— “Komdu til New York,herra Roosevelt oggágtuein læglega f berhögg við auðmagnið. Véróháðumennirnir erum að skerpa hér axir vorar undir bardagan, það er engin Ofundsýki í hórbúðum vörum hérbúðum, oss er sama hver fyrirliðin er ef aðeins hann leiðir í retta átt. Oss er sama hver heið- urin hlytur, ef aðeins fólkið vinn- ur sigur. Rektu Republican bosses út úr Republicana flokk- num,herra Roosevelt.og ef nokkur þeirra fer ytir í Democrata flokkin, þá eru 50 þús. óháðir menn til þess að fylla skarð þeirra, og ef Barnes Aldridge eða Woodruff, allir 3 fara ytir til Democrata, þá höfum vér 150 þús. óháða menn til að fylla þeirraskarð. Vcr höfðum það mörg atkvæði við sfðustu kosningar, herra Roosevelt,og vcr getum aftur haft eÍDS mörg, — og fleiri.” —Crippen morðmálið í Englandi er á fallanda fæti Krúnan hetir hætt við morðkæruna á hendur LeNeve stúlkuui, og sérfræðingar þeir sem skoðað hafa leifar þær at' líkinu er fanst í kjailaranum undir húsi Crippens geta ekki sagt hvort þær séu af karli eða kouu. — Feikna mikið kolasvæði heflr fundist hjá Cooks Inlet f Alaska, þarerusagðar óþrjótandi byigðir af ágætum kolum. — Nýjustu skýrslur s/na að sl. ári voru 100 iniljón Cigarettur reyktar í Canada umfram það sem var, árinu næst á undan. Þrátt fyrir öflugar skoranir allra lækua landsins um að reykja ekki Vind- linga af þvf það væri óhollara en nokkur önnur reykingar aðferð. — Feikna mikið kolasvæði hef- ir fundist við Breslau ána hjá Ed son, vestur frá Edmonton. Kolin hafa verið rannsökuð suður f Penn- sylvania og reinst að vera fgildi kola þeirra er þar fá-t. — Frczt hefir að auðug járn- náma hafi fundist f grend við Fish- er River hér f fylkinu og að þar sé hreinust járnæð, þeirra er fundist hafa f Canada. — Kóleru sýkin í Rómaborg fer í vöxt 20 tna' s sýkjast og H mans deyja úr henni á dag. Kosningar í Maine ríkinu þann 12. þ. m. veittu Democrats algerðan sigur ytír Republicans. Ríkið hetír verið stránglega Re publican f 40 ár. En nú snerist það til Democrata, bæði f ríkis- stjóra og þingkosningnnum. — Ny afstaðið 44 þú3. manna verkfall í kolanámum f Illinois rfk- inu sem leitt var til lykta 8 þ. m. gerði verkamönnum 12 uiiljón dollars inntektatap. En náma- eigendum 15 uiiljón dollars tap á verzlunar hagnaði, sem þeir hefðti fengið á tfmabilinu sem verk- fallið stóð yfir.hefði þaðekki orðið. — Gamli James J. Hill, ávitar auðmenn Bandarfkjanna harðlega fyrir hugleysi það sem þeir sýni f þvf að þora ekki að leggja fc sitt f ný iðnaðar, verzlunar og önnur gróða fyrirtæki. Hann seg’r að nú sc hentugur tfmi til þess að koma slíkum stofnunum á fót og að það sé hreinasta vitleysa fyrir auð- menn að vera rægir til fram- kvæmda. — Svensku stjórninni stendur stiugur af útflutningi þúsunda manna árlega til bandaríkjanna Þess vegna hefir hún gert út eriu- dreka sem nú eru komnir til Banda- ríkjanna til þess að reyna að telja um fyrir landsmönnum sfnum og fá þá til þess að flytja heim aftur til JSvfaríkis. Þessir sendimenn bjóða að lána hverjum þeiin far gjald sem ekki getur öðruvísi komist heim aftur. — Páfin er mælt að tekið hafi ógleði mikla út af uppreist þeirri sein Splnn hefir nýlega gert gegn veldi hans f málum kirkjunnar. Frakkar gengu úr greipum Pafa nýlega og er Spánn að feta 1 s'imu sporin þetta hefir haft svo fll áhrii á karl sauðin að hann liefir tckió hættulega sýki. Þrir la-knir eru stöðuttyfir honum og óttast um líf hans ef hann hætti ekki tafar laust allri afskiptaseini af málum kirkjunuar, og allri annari and- legri starfsemi, EINATT VIÐ STARFIÐ MagnetRjómaskilvíndan MMagnet SKimminq Perfccllu siTtmgor? mc rough PRAIRIE HVERSVEGNA? Af því hún er sterk og siff, heflr “Scpiare gear” stóra skál, einstykkis fleyt- ir (hæghreinsaðan) með tvístuðningi - sem varnar eyðslu. AIAGNET ham- lan stöðvar skálina á 8 se kundum án skemda. Börn geta unnið með MAGNET sem sýnir að hún er vel- gerð létt snúin og að eng- in núningnr er á pörtum hennar. “Canadian Alachinery” segir;—“Eitt atriði f AIAG NET vélum er hin óvið- jafnanlegu “Patent” hamla það er stálspöng umvaflnn skálinni og stöðvar vélina mjög fljótlega með litlum þristingi þetta er ágæt hamla og gerir útbunað vélarinnar full- komin”. Það er ágætt að eiga áreiðanlega vél þvf þarf ekki að ixndra þó vér segjum einatt við starfið, tvisvar á dag f 50 ár. SPYRJIÐ NÁBÚA YÐAR SEAI Á MAGNET HANN AIUN SEGJA YÐUR HÚN BREGÐIST ALDREI. THE PETRIE MFG. C0., LIMITED WINNIPEQ, MAN. tfTIBÚ : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Que., Van- couver, B.C., Reeina, Sask,., Victoria, B.C., Hamilton, Ont. — Feikna niikið stórhysi erj nota skyldi fyrir sýninga höll á s/ningar svæði einn f Belgfu fclll til grunna á fimtudagin varog biðu nokkrir menti bana við það og margir særðust. Húsið var ekki fullgert. — Yfir 5(0 mans 1 ggja í tauga- veiki í Toronto borg. lllu vatui og illri mjölk er kent um ástand þetta sýkiu útbreiðisi stöðugt um borgiua. — Barou Rothchild hefir leigt Loftt'ar Zeppelíns greifa til Jess að skemta nokkrum kunningjum sfnum i þvf. Hann borgar $250.00 um kl. stund fyrir not þess. — Þau $17,500 virði af Silfri sem nýlega var stolið Hr Nova Scotift námunni f Cobalt hcraðinu, hetir fundist. Sex vóru þjófarnir, allir fundnir. Tveir þeirra hafa ineðgengið, fjórir eða tímm vóru verkameim fi'lagsins. Þaraf tveir verkstjorar, ng einu Hotel haldari þar 1 héraðiuu. —• Franskt vöruflutninga gufu skip var u/lega hætt kouiið á At- lanshatí Það sigldi frá New-York 2i> Agúst með full fermi og lfi far þega á leið til Frakklands, en 1. Sept. kvikuaði f flutningnum í lestuni, þá var skipið skamt komið leiðar sinnar. Eu sanit hélt það áfram en allir um borð urðu að viuna uppihaldslaust uótt og dag f 12 sólarhringa að þvf að slökkva eldin þar til skipið náði höfn á Frakklaudi 13. þ. m. og var þá eldurin euþá lifandi. — Erfðaskrá Dr. Goldwin Smith sem fyrir uokkru lést hetir verið opiuberuð, og sýnir að maðuriun atti 832 þús. dollars virði f eignum. Af þessu hetír hann gefið Corneli Uuiversity í Bandarfkjunum 800 þús, dollara, en afgangnum er skift milli þjóna þess látna og tveggja m nuúðar stofuana í Toronto borg. — Roosevelt hefir bryniað sig til bardaga og andmælir stefuu Tafts forseta í ýmsum atriðum, það er alrneut álitið syðra að þetta t ltæ<i hans muni veita Deuiocröt- um sigur við næstu forseta kosn- mgar |>ar syðra, — Stór h/pur Bánka eigenda og bánka stjóra, frá Bandarfkjunum eru um það bil að ferðastnui VTest- ur Canada til þess að athuga á- standið hér. Þeir ferfast f 8 járn- brautarvögnum og er ferðin gerð með þeim ásetniugi að verja hér fé f landa kaup og f verzlunar og ið. naðar stofnanir, ef þeim líst gróða vænlega á landið sem ekki þarf að efa. Aleðal annars ætla þcir að dvtílja nokkuð l Winnipeg borg og verja fé hcr f lóðakaup þar sem þeirn lýst vænlegast. — Akuryrku deild Ottawa stjórnarinnar hefir með skyrslu 13. þ. m. gefir yfirlit ytír væntanlegu uppskeru þessa árs. Með saman- burði við uppskeru sfðasta árs. Á- ætlar uppskeru alríkisins af liveiti höfrum og byggi er 445^ miljén bushela. Það er 129 miljón minna en á síðasta ári. Þurkarnir f Vest- ur Canada f júlf sl. segir skyrslan að hafi eiðilagt tímtúng hveiti upp- skerunnar, f jórðúng hafra og þriðj- úng bygg uppskeranunnar. I þrem- ur Vestur fylkjunum Man. Sask, og Alb. er uppskeran áætluð 100 miljön bush. hveiti,í>2miijóu bush, hafra og nálega 15 millón bush. byggi, það gerir meðal tal af ekru af hveiti nálega 15J busli. en 28 af höfrum og 21 i bush. að byggi af þeiui ökrum sem slegnir verða. — Hagskyrsla C.P. Ry. fcl. fyrir sl. ár fram að 30. júnf sýnir að inn- tektir félagsins voru als nálega 95 miljón dollars, útgjöldin rúml. 61 miljón, og gróði hartnœr 34 mil- jónir, Félagið seldi og lönd A ár- inu fyrir 14y2 miljón dollars. — verkfræðingur Kj'igx hefir gefið til kynna að hann ætli á næsta vetri að gera tilboð um að raflýsa Akureyri með yati eafli úr Glerárfossi. Enþá hefir hann i kki mælt afi fossins, svo að hann geti gert nákvæma áætlun um kostnaðinn. En hann telur víst að lýsa megi bæi n mjög ódýrt. jj — Rooseveit hafði nýlega boð að þiírgja heiðursveislu sem Ham- pton Club í Chicago liclt honum. En jafnframt gerði hanu það að skdyrði að senator Eorimer frá lllinois, scm boðið hafði verið í veizluna, skyldi ekki þar vera, ft'- lagið varð þvf að skrifa honum og afturkalla veizluboð sitt til lians. f:— Georg Clause f Peru hefir ný lega komist í loftari síuu 8.792 fet 'ipp fr t ytírliorði jarðar. Það er hátt á aðra mfiu veg.tr, þcð er það hæsta 3em nokkur maður hefir komist. Hann var rúniar 40mínútur í þess- udi leiðangri. Fiskafli afarmikill á Hrúta- firði og sddar veiði. f birjum Agúst, en sífeidar þokur og ó- þurkar —Alerkur maður undir jökli ritar þjóðófli dngs 5 Ágúst að það kveld og eftirfarandi nótt haö ver- ið ógurleg elilsuuibrot í lofti. en tnuni hafa verið eldgos úr sjóvar botni. Þessu hatí fylgt feikna undirgangur er allur hafi verið að heyra neðan jarðar. Hljóðið var iíkt og jörðin væri að hrynja undir fótum mans, stui.ilum 1 ktist það þúngum sjávar niði stundum suðu eða suarki líkt og þegar köldu vat- ui er iiélt á heitt járn. Eitt trolL wra félag f Reykavík er að auka höfuðstól sinn með því augnamiði *3 kaupa nvjan trollara 1 viðbót við skipastól siun. — Séra William King í Duluth. hefir verið kærður um vanrækslu barna siuna. Hann kom fyrir iiokkru frá Englandi með 4 börn sfn, liið elsta 9 ára og kom þeim á barna hæli. Pann hafði mist konu sfna í Englandi. í Duluth vann hann að málara iðn. En svo kom nýlega kona frá Englandi þangað til borgarinn ir með fjögur börn. Hún sýndi að hún hafði gifst presti þessum þar og var þft sýnt að hann hafði átt tvær konurn- ar, þegar presturinn varð þessa var strauk hann úr borginni, en n’>ðist brátt f Iowa ríkinu og var fluttur til Duluth til þess að standa fyrir mdi sfnu þar. 4- ■». -f •%.>•■».>.•» + ■». 4- f ♦ I Leadcd Lií>hts. t ♦ * ♦ * ♦ * * * ♦ * ♦ * ♦ * ♦ * ♦ t / Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging psr- EIN’A Ml’LLAN í VVINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. —Málm og jarðfræðingar Banda-j — Cambridge University, aug- rfkjastjórnarinnar segja . að 150 lýsir að það hafi fengið umráð yfir miljónir dollars virði f gulli hafi, útgáfu rétti alfræði bókarinnar verið tekið út úr útþvottarnámun-; Ensku sem nefnd er“Encylopaedia um f Klondlike héraðinu síðan ár-: Biitannica”. Af þessari bók ætlar ið 1898, og að annað eins að minsta hlakólin að prenta elleftu útgáf- kosti sc ennþá eftir þar f héraðinu. Nálega 4 miljónir dollars f gulli verða flutt út úr hcraðinu á þessu ári. — Borgarstjórinn f Sau Franc iscohefir nýlegaopinberað þá sann- færingu sfna að öll lögregla borg- arinnar sc svo gegnsýrð af fjár- dráttar sviksemi að full nhuðsyn sé til þess að endurskapa alt l »g reglulðið. Hann kveðst viss um að lögregluliðið hylmi ytír með glæpamönnum þar í borginui fyrir peninga þóknun. -r- Anthony Grasiadei. einn af þjónum páfans. var uýlega rekinn úr embætti fyrir óleytílegan fjár- gróða. Samverkamenn hans t>'>ku eftir þvf að hann eiddi árlega miklu meira fé en nam launum hans, Strangar gætur voru því hafðar á honuin þar til það komst upp að f hvert sinn sem páfinn lét skera hár sitt þá tók Grasiadei það til sfn óg , . s .. ... seldi s\o hnr og har td hinna trú-^ gvo j.aupeiujur þUrfa uðu, sérstaklega til úrlendinga. | að bíða eftir nokkrum hluta henn- Varan var álitin dýrmæt og seldist j ar. Svo árum skiftar eius og var háu verði. Þctta hafðt náungin * fyrri árum. Bandið á bókinni leikið um mörg liðin ár og grætt verður 3vo vandað sem er uua um næsta áramót. Hann hefir hafthóp læiðra manna starfandi að þessari bók í sl. 8. ár samfleytt og á hún að verða sú lang fulikom- nasta sinnar tegundar sem nokkru sinui hetír verið gerð, og fela í w':r yfirlit ytír þá þekkingu sem manu- kyuir hetír náð íöllum greinumfram að sumrum 1910. Als á þessi mikia bók að verða 28 bindi, stór, í þvf síðasta verður yfirlit yfir efnið f allri bókinni. Það eru nú liðin 140 ár síðan fyrsta útgáfa þessarar fræði bókar vargerð, hún kom út árið 1708, og var þá í aðeins 3 bindum en sfð- asta bindið kom (>á ekki út fyr en. árið 1771. Háskólin lofar að í þessari kom andi nýju útgáfi verði skíringar ytír þá þekkingu á nokkrum fræði greinum sem manukynið hetír náð, en sem ekki hafa áður verið opin- beraðar heiminum til íhugunarog frekari ranusókna. Bókin öll—28 þúsundir líra árlega á verzluninni. Þar til alt varð opinbert og hann sviftur st'iðunni. hafa það og verðið ekki hærra en svo að allir fróðleiks elskendur geta komist yfir eintak af honni. Bókin vc rður prentuð á besta India pappír. Bókin verður öll 60 pund að þyngd og kemst á 2 teta lánga hillu f húsum manna. HáskóMn lofar að ekki einasta verðibókþt‘ssi Yér getum búið til alskonar skrautglugga í hús yðar ódyr- ara og tíjótara en uokkur önnur verksmiðja í borginni Vér sýnurn yðar myndir og kostnaður áætlanir. Western Art Glass Works. i 553 SARGENT AVE. ) ♦ — Einkennilegt mál ligf>ur fyrir bæjarstjórninni f Montreal. Geo. Marcil sem var borgarstjóri í bæn- um Notre Darne de Grace sem lág áfast við Alontreal l>org þegarsam- bands málið við Montreal var á dayrskrá. Marcil vann af aletíi á móti þvf að bær sinn sameinaðist Montreal borg, en atkvæði borgar- búa urðu á móti honum og sam- eining var gerð“Nú er N otre Dame de Grnce” ein deild Moutreal borgar, og Marcil er öldur maður fyrir þá deild. Nú gerir hann kröfu á Montreal borg fyrir $2.000 sem hann kveðst hafa varið til þess að vinna móti sameiningunni. og með þvi að bær sinu sc nú hluti af Alontreal borg þá beri borginni að greiða sér þetta fé eins og hann mundi hafa fengið það greitt sér, ef ekki hefði orðið af sameiningunni. "EMPIRE” VEGGJA PLAISTL'R kostar ef til vill ögn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vé • búurn til: — James D. Dawson, einn af leiðandi þingniönnum Republican flokksins í New York, segir af- dráttarlaust að sinn flokkur verði1 tullkomari en hær 10 út«áfu!: fem , á uudan eru gengnar, heldur nndir f næsta Congress og að , einnÍR að hún verði fullkomari en Democrats u.um hafa |>að 30 fleir- nokkúr önnur alfræðibók á hvaða. tölu eða meira. Hann liefir nýlega j máli sem hún er prentuð. ferðast um 11. af ríkjuuum og seg- j------------------------------— ir að útlitið sé þar hið versta fyrir Republican flokkin. Það þykir og víst að stefna sú er Roosevelt hefir nú tekið riði allan bagga munin ti[ hagnaðar fyrir Democrata. Taft forseti hefir látið það boð útganga að til (>ess að reyna að koma sam komnlagi á með hinu tveimur and vígu deildum flokks sins þá muni hann hér eftir sjá til þess að upp reistar mennirnir í flokkinum fái notið sömu hlynninda hjá stjórn sinni eins og hinir atiðsveipari flokksmenn f þinginu. Þetta er tal- ið órækt merki um ótta þann sem hann hefir af uppreistar flokknum og ekki Ifklegt að hafa önnur álirif en þau að styrkja þann flokk sinn meira en áður var. •— Málþráður hefir verið lagðnr frá Edmonton til Peace River Crossing 400 mflur vegar. Verki því er ný lokið og fyrsta skeytið |>aðan að norðan kom til Edmon- ton þann 12. þ. m. Það var beiðni um poka til þess að geyma kornið af ökrum bænda þar. — Kosningar í suður Afrfku eru afstaðnar Botha stjórnin hefir uunið þær en sjálfur varð Botha stjórnar fromuður undir f sínu kjördæmi. fimm flokkar sækja þar urn völdiu eti Botha flokkurin hefir fieiri menn í þingi en allir hinir til samans. ' “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér ctð senda O y ð ur bœkling vorn • búið til einungis hjá MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OO MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.