Heimskringla - 22.09.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.09.1910, Blaðsíða 2
2 BIk WINNIPEG, 22. SEPT. 1910. HEIMSKRIN'GLA Heimsknngia Pnblished every Thnrsday by The B«ÍHiskririf!la News & Pnblisbine Co. Ltd Ver© blaðsins 1 Canada og Randar 02.00 um Arið (fyrir fram bor»aC). Bent til Islands $2.«i) (fyrir frsm bcrg&t af kanpendnm blaðsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor A Manatrer Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O. BOl 3083. Talsfmi 3512, Yestur-íslenzkir listamenn. Ijóða útgáfum, sem komið bafa því aö láta Islenska l'ióðflokkinn írá pennum Vestur Isl. skálda. og hann einan njó'ta verka sinna, Hvaö amiaö eöa meára heföi blað- meö þvi aö ffefa þau út eingónnu ið jjetaö gert fyrir skáldin. Hefir undir Isl. texta. Héföt þeim ver- ekki Heimskringla birt á síöum iö annt um aö fá verk sín útbreidd sinum þau einu 2 lög sem henm hér í landi, þá hefðu þtir átt að hafa verið send af Isl. tóníræöing- hafa enskan texta viö lögin jafn- um hér vestra, þeim herrum Helga íramt þeim islenska. þá fyrst var Helgasyni í Wynyard og Jóni Fnð-( von til aö útgáfurnar hefðu borg- finssyni í Winnipeg. Hvað annað aö si'í vel ef lögin heföu reynst aö eöa meira gat blaðið gert fyrir vera vi'ö hérlendrar alþýöu hæti. þessa menn. þaö er rett aö eng- yiót; þessari stefnu má finna þaö ir ritdómar hafa byrst um þessi ag ekki sé hæRt aS Jslendinga lög, því starfi er ritstjóri Ilkr. kér vestra til þess að snúa Isl. ekki vaxinn. Enda ekki annara textanurn a gott enskt mál. það meöfæri en þeirra sem gæddir eru má ^ vísu vera aö ekki sé hægt söngfræöi gáfunni; og þeir menn ag finua neitt af ísl. skáldunum eru harla fáir sem slíkt er .ætlandi, hér vestra sem gætu leyst þetta Athugasemd Th. Svd. I.-iinli, í Noi. 48, Hkr. 1 þ. m. ;im iröingai- skort Vestur Islendinga á lista- -mönnmrv þeirra og ræktarleysi •þjóöflokksins við þá, eru í sumum atriöum þann veg stílaðar aö full þörí er aiÖ .gera athugaseindir viö ■þær, því aö ella mætti ætla, af þeám sem málunum eru ekki n-aegi- Jega kunnugir, aö viö hér vestra ktuinum ekki aö meta það sem vel er sagt og gert. Enda segir Lamb það berum orðum aö “rit- stjórar blaða vorra og tímarita hafi ekki auga fyrir þá litlu frjóa- anga listarinnar, sem veikir og í vondri mold eru að spretta upp meðal Vestur íslendinga.” og aö frá þeim eigi list vor litils liösin- nis ajÖ vænta. Nú má spyrja: Hveraig maður- inn viti um þetta sjónleysi rit- stjóranna, og um það að frá þeim sé einkis að vænta til stuðnings listinni, í hverri mynd sem hún kemur fram, og hvers vegna bein- ist hann sérstaklega að ritstjórun- um í þessu efni, eða veit hann nokkurn annan flokk landa vorra hér vestra sem betur sjá eða glöggvar meti hæfileika og nyt- semi Vestur íslenzkra listamanna, heldur en einmitt ritstjórana eða veit hann af nokkrum öörum flokki manna sem líklegri eru en ritstjórarnir til þess aö hlynna að vexti og viðgangi listarinnar með- Vestur Islendingum, að undan- skildum sjálfum listamönnunum. Frá hverjum annars á listin mik- ils að vænita í framtíðinni nema frá þeim sem sjálfir eru listfengdr; rvo listfengir að þeir séu, eða verði færir um að gera betur en áður hefir gert verið, því að vitan- lega getur engin framför orðið í neinni grein nema að einhverju sé ntn það bætt sem áður hefir unnið verið, og ekki er saangjarnt að búast við þeim umbótum frá öðr- um en þeim sem sjálfir eru gæddir þeirri listfeiígi er taki fram list- fengi annara samtíðamanna, svo að þeir geti leist af fiendd betri listaverk en aðrir hafa áður gert. þaö viröist því ekki nein gnld á- stæða til þess að væna ritstjórana um hæfileika skort til þess að gera umbætur þessar, frekar en aðra mannilokka meðal Vestur Islend- ínga. Heimskringla staðhæfir -að það séu lista og listfengu mennirn- ir eingöngu, sem listin, í hverri myad sem hún er, getur vænst nokkurs stuðnings og umbóta frá. Vér fáum ekki betur séð en að það eitt liggi í verkahring ritstjóranna að minrvast á og draga athygli al- þýðu að þeim verkum listamann- anna sem þeir leysa af hendi og gera þau opinber, og það hehr Htámskringla jafnan gert svika- laost, og með þvi reynt að hvetja þá til enn frekari ogi fullkomnari starfa, reynt með þessu að votta þeim þá viðurkenningu sem sann- gyrni hefir krafist, um leið og það var bending til hinna ungu sem kunma að búa yfir óþroskuðum eða óreyndum lista hæfileikum, að kotna fram á sjónarsviðið ogi sýna hrað þeir gætu aírekað. Annað eða meira fáum vér ekki séS1 að sé á valdi ritstjóranna að gera !lst- um til gagns og stuðnings. Lamb segir: “Ef einhver málaði listamynd, orti listakvæði eða samdi lista lag þá er alt minna nm dýrðir hjá blöðum vorum.” Hvar finnur maöurinn rök fyrir slíkri staöhœfing? Hefir ekki Heimskringla flutt mvnd og æfiá- grip af herra Friörik Sveinson hér í borg, þeim eina þektum og viöur- kendtim lista málara sem Islend- ingar eiga fyrir vestan haé og hef'- ir ekki blaðið fariö mjög hlýie<nun oröum um listaverk hans og kvratt landa vora hér til þess að styðja að list hans með því aö ^aupa af J honutn listaverkin og láta hann hafa svo nóg að gera af listasmiði að hann þyrfti ekki að verja tíma sinum til annara verka, en gæti j varið öllum kröftum sínum til jafnvel herra Lamb lætur vera að verk vej aj hendi. Fjn hinsvegar rekja eða liða í sundur tónstigin ef k;.r vestra—á kyrrahafsströnd- og hljóðföllin i snildarlögum Jóns inné—eiun Islendingur sem Heimsr Friðfinssonar og sýna ísl. almen- I kringla veit meg vjSsu að getur ningi hverja þýöingu hvert þeirra leyst þag stiir{ Vel af hendi, edns hefir, og hvar betur mætti fara, cé j vel nokkur nú liíandi Islending- nokkurstaðar. þvi gerir hann j ujy en j>ag er sa jralli á þeim man- þetta ekki ?. Svarið er ofur^ ó- 3Í aS hann fer S\ro dnlt með þessa brotið. það kemur af þ'Ti að s{na ag hann vill helst að en- hatm getur það ekki, og það satna gjnn viti vjtj af henni og bess mætti með sanni seg a um að i vegna er nafns Jians hér ekkijf etiö. minsba kosti 999 af hverju þúsundi | vrt.stl]r Jsl tónfræöingarnir létu manna, hvaða þjóðflokki sem þeir | ann,t nm aS hafa íé upp úr tillieyra og í hv^tða landi sem þeir j jist sinni þ4 mnndu þedr semja eru. En af hinum einum af hver- lét,t fjörug li>g við fvndnar ju þúsundi sem t;lja má að heri j kýmnivísur, frumortar, og á ensk- skyn á tónlistaverk, er þó engin i u málþ þ;in:iig væru lagaðar, vissa fvr:r að þeim bæri ölluni ag þjj.]- læStu sig inn í huga fjöld- saman um ágæti eða gildi verks- i ans Slik verk seijast Vel hér í ins. Enda als enginn viðurkemlur lan(jj gerir höfunda þeirra auð- i “standard ’ þar eftir að fara s'° | Ug.a a skömmum tima. En Isl. að ekki verði um dedlt. Hómar hngSUniarh.áttur er of þunglama- | um slík verk bvg.'jast á sálarl fs- j |eglir( alvarlegur og strembinn til | tilfmningum einstaklinganna og j ag tónskáld vor leiki þessa þær eru eins rriiismunandi eins og te„un<i ljstarinnar, þeim er eigin- -mi—T- —-------------oað er — - - - menniriiir eru margir. legra að sökkva sér dv-nra niður | því engin ástæða fyrir Lamb að yig klassiSk frumverk sem gefi j linna ritstjórum ísl. blaðauna þaö yQn nm && yer5a varianle,g mes j að sökstuddum ritdómum um þa" þjóðflokknum, þó ekki bjóði það i vfni sem þeir hafa ekki meiri þekk- j betri arð en Rrein,t hefir ’verið hér ingu á en hann hefir sjálfur. það, ! ag framan að blöðin flytja lögin og leggja Qnnur tegund lista er kýmni- j þíiu þannig íram >rir °K l,n 'r myndagerðin (Cartoons) sem nú : álit almennmgs, þa er í raun , i5kug mieðal allra menndngar- réttri alt sem með sanngyrni ma Vestur ísL ei„a aö minsta i af þeim heimta og HeimSkr,ngla ; 3 nienn ^ t te sliUar hefir gert sVyldu sina , þv, efm. I myndir 0j> Heimskringla hefir orö- I Ilvað viökemur jæmngalegum jð fyrst aJ]ra, ísl bia6a til lþess aö ’ hagnaöi, þá hljóta listamennirnir j jjy^ margar myndir frá þeim eins og aörir menn að byggja inn- j ónum, Hvaöa aðra viðurkenn- tektir sínar á starfsemd sinrn. Um ingn Rat b]aðiö hafa ^fjg þeim, gróöa af þ«m störfum hjá ja n eft þá ag aUgiýsa þa með bvi að fámennri þjóð eins og Islenditngar flvtja myndirnar þeirra. En svo hér í landi eru, getur naumast 'er- vorn Lin<Lir VOrir óvanir list þess- þýðingu slíkra fékk í íyrstu ið að ræÖa. En svo er að því er hljómlistina snertir engin þjóð- ernis takmörk er hún sé bundin við. Tónstigin er alheimslegur, nær jafnt til allra þjóða um vfða veröld en er ekki háður nokkrum ari og ókunnir rnyiula að blaðið þung áimæli hæöi frá einstökúm miinnum og blööum og var jatn- vel hótaö sakamálsókn fvrir bessa nvlundu í Isl. blaÖamensku. Nú þjóöernis böndum. En samsetnmg er syo komið að fólk vort er farið hljótnann»a í lög, fer eingön^u eftir ag la‘ra að skilja slíkar mvndir oj: sálarlífi hvers sérstaks tóns a s. yfirléitt vel að þei m, og Sé maðurinn nægilega _ mJklU | vilja meira. Fólkdð er fariðaöláta liljóm eða tónsnillingur, þá ma o- skiljast að kýmnimynda höf- efað fullyrða að hann fengi nægi- un<iarnjr ha,fa ait eins mikin rétt lega fjárhagslega viðurkenningu tjl jx.ss aö koma skáldsk,aparlista- verka sinna, jwr sem hann hel,r verk„m sínum fram fvrir alþvðu hér í álfu 100 millión manna mar - i ejng ] jógmærin,„ar eða tónfræð- að til að ver/.la við, og nái ton- inij,arí sa,jr.na eða kiikritaskáld eða skáldiö ekki þeirri viðurkeaniingu 1 aSrjr listatnenn. eöa f járgróða fyrir verk s:n sem j . ... T , þa-ð kann að álíta sér bera, þá er I Algerlega er þaö rang hja I.amb þaö af því að hann svnir ekki aö bloöin hf ekkl a hsta- hann sé nógu mikill listamaður til menn ' ora fyr en þeir eru dauöir. þ.ss að knvja fram hjá þ.jóðinni V*n þetta satt þa mundi enn ek- þá viöurkenningu sem hann þykist ki hafa verið minnst a marga veröskulda, og ritstj. ísl. blaöanna Þ«rra- Þvl eru. er aö engu levti um þaö aö kenna, í>a llfand' a aídri að ætla og vér sjáum ekki aö um þann ma aö llestir , l>''irra ***** viðurkenningarskort sé nokkrum lramt,ð og taki ennþa talsverðum sérstökum að kentia nema tón- þjóðar, sem skarað hafa íram úr ! öðrum í íjárgróða, og það án nokkurs tillits tdl þess hve ráð- j vandlega auðurinn er fenginn og hve vel honum er varið. Hieimskringla getur ekki sam- sinnt þeirri staðhæfingu I.amb, að j “listin. hjá oss Vestur Islendingum sé heldur höfö í lágu gildi.” þvert | á móti er það skoöun vor að ! Vestur ísl. hafi hana í háu gildi og ! kunni vel aö meta hana og af því sé það sprottdð hve miklu fleiri jVestur Isl. leggja stund á hæna 1 heldur en, Austur ísl. í tiltölu við fólksfjölda þeirra beggja megin mogin haísins, og hve miklu lengra | Vestur Isl. eru komnir ii þá átt í sumum greinum en ættmenn þeirra austan hafs. I.ítum á söngi og Jiljóöfæraslátt- i arhstina, á Islandi, eru nú, svo ! oss sé kunnugt aðeins 6 eða 7 mans, sem fiást við söngfræðd og hljóöfæraslátt, svo orö sé á, ger- andi, þeir Bjarni borsteinsson, j bigfús Einarsson, Magnús Einars- son, Jóa I-axdal, Árni þorstedns- son, Brynjoliur þorláksson og ung- frú Kristín Hallgrímsson og Björn Kristjansson. Hinsvegar eru hér vestra, svo vér grípum til þess aöeins sem næs-t er minninu, S. K. Hall, Jónas'Pálsson, Pétur Th. Johnson, Hjörtur Lárusoa, Fred iDalman, Stefan Sölvason, Sigurö- ur Helgason, Helgi Helgason, Thorsteinn Johnson, Jón Friðfins- son, Louisa Thorlakson, Johanna Olson, Sigrún Baldwinsoa, Sigríð- ur Thorgeirson, Lína Thomas og mesti fjöldi annara karla og kven- na sem vel eru á veg komnir í listdnnd að ógleymdum öllum þeim mikla fjölda karla og kvtnna í Bandarík junum sem, söngfræöi stunda og eru sjálfsagt eins langt komnir og þeir sem nefndir bafa ! verið, þótt vér þekkjum ekki að nafngreina þá. það er víst ó- hætt að segjia, að meðal Vestur tsl. séu 20 manns sem söngfræði stunda íyrir hvern 1 sem það gerir á Islandi, og engin ástæða er til að ætla að þeir hér vestra 1 séu ekki alt eins langt komnir í List þessari og að þeir hafi eins mikla söngfræðilega þekkingu eins og þeir eystra, og hvað hljóðfæra- sLáttin sérstíiklega áhrærir þá er oss svo sagt, af skynsömum og skilríkum mönnum, sem á siðari árum hafa hlustað á hann í báð- um heimsálfum, að hann séi kák eitt hjá þeim þar eystra við það sem hann er hér, eins ogilika geéur að skilja, þar sem hvorki eru eíni til að kaupa n,é húsakynni til aS gevma önnur eins hljóöfæri oins o r hér eru víöa í húsum Isl. svo sem t. d. Pianos, sem kosta hartnœr 2 þús. krónur hvert, og í einstfiKU tilfellum nokkru meira. þar eynstra eru víst mjög fáit ælðir kennarar í hljóöfærasláttarhstinni, en hér í Vorblóm eg kýs að vaka með þér Vornóttin felur mig örmum sér, Djúp rfkir kyrð um lög og láð Ljóðstiltar gígjur hljóma. Hásumarsró hefir hámarki náð Huldra marghreyttra óma. Blærinn er léttur sem barnsins tal, Berst þungt að eyra fossins hjal Höngfuglin hvflir á blómskrúðisns beð Við barm hinnar stóru móður Og hver hefir meiri sælu s<-ð En sumarsins akra gróður Mér finst eg vakandi falla f draum Þvf fjær er dagstritsins hringlaudi glaum Mig hrg júfir þankar hefja langt Um hugværðnr dulda vegi Og lengur ei finst m<’r lífið strangt Því liðin er sérhver tregi. Eg sé standa opið algeimsins hlið, Og eilífa sólin ]>ar Ijómar við, Ó, mikil er frumlind að aflstraumsins æð, Er öllu lífsmagnið gefur (Jg hver getur litið þar hæztu hæð, Því hjarta guðs alla vefur. Eg lít þar máttarins mikla spil Og mund þá sem að bjó heilan til, Þar hver ein tálvon og hver ein þrá, hefir sitt mót og gildi Hún finnur hver hjörtu heitast slá Af hreinum kærleik og myldi. Því ekkert laufblað og engin rós, Og ekkert sandkorn við fljótsins ós Engin þruma f andrúmsins sæ Ber útlit og lögun sama Hvert andvarans hljómbrot f aftanheiðblæ Jí(, alt rómar lífgjafans frama. Himininn faðmvefur fagra jörð, FjóJurnar dofna um hól og börð, Lífsstrauminn teigar hver liljurein Ei lokað er svefnsins auga. Eg heyri ei stunu mfn hugsun er ein, Mitt hjarta í nnaði’ að langa. JÓHANNES STEFáNSSON t t t t t t t t t t f t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t # t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t * t t t t t t t t t t ast hafi á, viö hami. þegar þess er landssjóösstyrkurinn þanndg til er nú gætt aö vér hér vestra erum oröinn að fjárbænirnar til þingsins ekki mikið fleiri en einn fjórði a.f eru bygðar á því að alþýðan meti tölu heima þjóðarinnar, þá virðist verk þessara maUna SVO I/ÍTILS 1 andf meÖ þes.-,ar;* mik 1 u’ l>llS auösætt aö vér erum ekki að- að þeir fái ekki alið sig sæmilejna fra'mförum. Heimskringla hefir t. d. gefið út heila skraut litgáfu, til þess að sýna myndir Vestur Isl. skálda og sýnishorn af ■ , T,_ 1 verkum þeirra, gerðum sérstaklega Evolfsson, Jon Fnðhnnson og Jon- TT „ . . J ,, ’ v , fynr þa utgafu. Hvað meira gat skáldinu sjálfu. Að minsta Vosti 3 Vestur Is’ tónfræðingar, þeir Gunnsteinn sál. as Pálsson hafa gefið út sönglög og sönglaga heiti, «g. þó ekki verði blaðið gert fyrir þessa menn ? það eitt 'vantar á að vel sé aö sýnd sé sagt aö þ«,r haíl halt. belttlin fÍar- I mvn<1 a,; “þORSKABÍT,” sem hagslejfan groða af þeim utgafum, )n- telja j allra fremstu röö þa ma þo fullyröa að þe.r hafa j Vegtuhr lgl gkálda þaö VOUar féngiö af þeun pennij-a inptektir, Heimgkri la ag Keta%,ert ein. setrv meir en borga útgáfu kostn- aöinn. Jin enginn þeirra mun baéa grætt svo aö telja mejfi sæm- hverntíma. það kennir ekki kurteisis hjá ileg laun fyrir samning laganna Lamb, aö nefna þá menn “Lúa- eöa undirbúning þeirra til prent- j lubba” sem meö yfirburða vits unar. Að þetta sé illa farið, því munum og óþreytandi elju og neitar enginn. En hinsvegar er, dugnaði og fjár ojr starfsmáL.Lgri af þeiim fámennis ástæðum sem að j þekkingu haía orðið auðugir hér framan er getið, ekki hægt að vestra, eöa hvers vegna finst hon- vænta mikillar útsölu slíkra bóka um þeir menn verðskulda fyrirlitn- meðal Vestur Islendinga. Fru ! ingar nöfn. Að kenna þá við I.ára Bjarnason gaf og út söng- j lúa getur að vísu verið vel við laga heíti (Laufblöð) fyrir nokkr- j edgandi—ef lubba hedtinu heíði ver- um árum, og svo er oss sagt aö j ið sleppt, því enginn vafi er á því sú ú'tgáfa hafi mcira en borgaðút-jað þeir af Vestur Isl. sem mest gáfu kostnaðinn. j fjármagn hafa grætt hér, hafa gert Herra Hjörtur Lárusson í Min- I 1»8 1 sveita sins andUtis, og með neapolis hefir og gefið út nokkur I Því e,nKonKu að ieggja svo hart sérstök lög eftir hann sjálfan, þan j a« ®*r a« hafi luSst v,ð starf hafa mætt miklum vinsældum m, ð sitt- Aö l>«ir menn *** meS at eins jafnokar þeirra heima, heldur langt á undan þeim í listum, og þetta sannar að vér hér vestra meturn listir og höfum þær í meira gildi en heima þjóðin. Ilvað sérstaklega snertir ljóða, leikrita og skáldsagnagerð, þá bera landar vorir heima frægan sigurkrans af hóltni. A íslandi er að minsta kosti 2 leikrita skáld, hér vestra ekkert. Á íslandi eru 4 skáldsagna höfundar, Einar Hjörleifsson, Guðm. Magnússen, öéra Jónas Jónasson og Jón Stef- ansson, hér vestra er J. Magnús Bjarnason eini teljandi skáldsagna höfundurinn, og hefir hlotið góðan orðstýr fyrir verk sín. Á íslandi er fjöldi af ágætum Ijóðskáldum á mótí örfáum hérna er jafnist á við þau. En hinsvegar eÍTiim vér hér nokkra menn sem g.ert geta snotur | kvæöi svona í viðlögum. En svo ! er hér ógrynni af miðlungi og af I lélegum hagyrðingum sem bœði 1 skortir anda og mál,'og rímfegurð- 1 ar tilfinningu, þó þeir séu að gutla I við að hnoða saman hendingum. ! þeir menn vinna hvorki sjálfum sér frægð né þjóðflokki sínum neina sæmd eða gagn með ljóða- ; gerð sinni. Li.stin er ekki á þeirra valdi. þegar um það er að ræða hvort vér hér vestra metum ljóðskáld vor eins vel og Austur Isl. meta sín, þá ern kaup á bókum þeirra eku mælikvarðinn setn hægt er eða ! réttlátt að fara eftir. Nú er það al hérlendra manna og genglð vel út. Alt þetta er viðurkennmg írá hálfu alþýðu þótt ekki sé hún eins peningalegia arðvæn eins og I orku og skynsamlegri fyrirhyggju, 1 hafa aflað þess fjár er nota megi j til upphyggingar því landi og arðs þeirri þjóö sem þeir 'búa með skuli þjóð eru heilir hópar ágætra kenn- ara sem stundaö hafa list sína við ! beztu stofnanir stórþ jóöanna í Evrópu, þar sem listin cr lergst á veg komin og selja kl. stundar lexiur sínar frá 10 til 20 krónur. þaÖ er þvi óhærtt að fullyrð/. aö hljóöfærasláttarlistin sé hér í miklu meiru gildi en hún sé á ís- landi og hér miklu fullkomnari en þar. * Góðdr málListamenn eru 3 á ís- lalidi,.þeir Ásgr. Jónsson, þórarinn B. þorlakssoU' o,g Einar Jónssou. Pestur þeirra er Ásgrímur talinn. Hér vestra liöfum vér einungis 'nr. Friörik Swanson,, svo kunnugt :é, en samanburð á verkum hans cg þeirra heiima getur Heimskrin-þi ekki gert, nema ef deema má ai málverkum þeim £rá btista As- grims sem send voru vestur hing- að til sölu íyrir nokkrum árutn, en gengu ekki út af því að þau þóktu ekki eins góð og málverk þait sem landar vorir hilfðu van- ist frá herra Swanson. Vér hvggjuni því að landar vorir séu engir éftirbátar þieirra á tslandi í málara listinni og sízt ef, miöað er við tölu landa vorra hér og þar. þá eigum vér og nokkra drátt- listamenn svo sem P. M. Clemens og Sigurð Vigfússon, o. fl. Herra CLemens heúr hlotið verðlaun fvrir uppdrætti sína í samkejipni við hérlenda viðurkenda dráttlistar- menn. Á Islandi er einn drátt. listarmaður, Rögnvaldur Olafsson. 1 þessari gredn þola Vestur íslend- ! víst nð í tiltölu við fólksfjölda, ingar samanburö við Austur tsl. j kaupa Vestur ísl. langtum meira og meir en það. þá eigum vér hér einnig nokkra af arðinum sem útgáfa rita þeirra færi þeim af frjálsum og óþvinguð- um kaupum alþýöunnar, þess vegna sé nauðsynlegt að grípa £é hennar í landssjóði þvingunar lög- taki, til þess að styrkja skáldin til að fyrrast sult og klæðLeysi. því er stöðugt haldið fram á AI- þingi, í hvort sinn sem slikar bæn- ir koma þar fram, að vegna þess hve íslenz.ka þjóðin sé fámenn og fátæk, þá geti hún ekki haldið skáldum síntim við með kaupum bóka þeirra, og að þess vegna sé Iandssjóðsst}Trkurinn nauðsynleg uppbót á því sem alþýðan hefir viljað leggja til þeirra af frjálsum vilja. Ixigds.sjóSsstvrkurinn má því með sanni teljast, miklu frem- ur gtistukagjöf, en vottur.þess hve mikils þjóðin meti skáldverkin. Landssjóðsstyrkurintii má því með réttu teljast bein afleiðing þess, og sönnttn, hve lítils Isl. alþvða metnr skáldlistina þar heima og hve hún er þar í lágu jdldi. Vcr leggjum undir dóm óvilhallra les- enda hvort ekki sé full ástæða til þess að halda fram því:, 1. Að v,estur íslendingar séu ineð tilliti til fólksfjölda þeirra, íult edns langt komnir í listum eins og Austur íslendiitgar, og 2. Ilvort Vestur íslendingar meti ekki gildi sdnna Iistamanna alt eins vel og Austur íslendingar sinna. ess að stunda list sina. Hefir ekki Heimskringla tekið gins hendi við hverju því Hsta væði sem blaðintí hefir borist og | retttað þau, og hafir ekki blaðið f tfnao gefið verðskuldað lo4 öUum tónskáldin veröskulda eða gætu Nss ve*na Þnrfa a« saeta Þvi að kostð sér. Allra þessara verka vera titlaöir fyrirlitningar og o- hefir verið getið í ísl. blöðtmum kv'*öis n‘>fn"m, þa« skoöar Heams- og vér fáum ekki betur séð en að j kriaKla 1 fTlsta mata ranKlatt ámælin á ísl. ritsitjórana og aí- I ósaemilegt. stöðu þeirra gagnvart Isl. lista- i 54 rangsleitni hugsunarháttur mönnum sé ekki á rökum bvgð. Gallin stóri á ísl. tónfræðiugv.n- um er sá að þeir hafa pukrað með list síma, gefið sig eingöngu við virðist vera orðinn alt of ríkjandi hjá mörgum Vestur 1 sfemdingum að skoða þá menn varga í véum, óholla vætti og * óvini lands og af verkum sinna skálda en heima þjóðin katipir af verkttm sinna og , , ,. ,í sumiim tilíellum kaupa Vestur menn sem draga kymmmyndtr, j tgl mejra af verkum Austnr ísL .ngtntt s 1 ur er | skal(la, heldur en sjálf heimaþjóð- in. þetta virðist oss benda til þess að vér hór vestra kunnutni að j meta gildi listarinnar engu síður j en landar vorir heima. Að vísu hefir einstöku sinnum verið á það (Cartoosista). á íslandi svo kunnugt sé, og eng- ar slíkar myndir hafa blöð þar flutt er sýndu að þær væru gerðar af íslendingi. 1 þeirri list eru því Vestur Isl. tvímælalaust langt á undan Austur Islendingum. Einn skrautskrifara eigum vér hér Vestra svo kunnugt sé, og svo mikill snillingur er hann i þeirri list að vcr staöhœfum að ekki verði sýnt að á íslandi sé eða hafi nokkru sinnd verið maður er jafn- bent í blöðunum hér vestra, af vimtm listarinnar, að heimaþjóðin ali góðskáld sín á landssjóösíé, og er það aö vísu saitt, en, ekki getur þaö komið til greina sem sönnun fyrir því hve vel íslensk a1' -'ða meti verk þeirra skálda. Heldur HvaÖ er að ? Þarftu að hafa eitthvað til að lesa? Hver sá er vill fá sér eitthvað nýtt að lesa f hverri viku. ætti að gerast kaupandiað Heimskringlu. Hún færir lesendum sfn- um ýmiskonar nýjan fróð- leik 52 sinnum 6 ári fyrir aðeins #2.00. Viltu ekki vera með ?

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.