Heimskringla - 22.09.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.09.1910, Blaðsíða 4
4 Blft WINNIPEG, 22. SEPT. 1910. H E I M S K R I N G L A To the Honorable' The'Legislative^Assembly ofí the Province of Manitoba in Parliament assembled. fbe fetilion o{ ibe nnáetsijnd oí the!„(íanaáian jTifftage Jlssociaíion” aná others;hmnMn sbemetb: THAT.WHEREAS : All just Government derives its power from the consent of the ^overned. '• fí'/! 'AND WHEREAS : Woman is subject to all the laws of the land, being punished for crime, paying taxes on property. and taking her part in the commercial and economic social structure, THEREFORE RESOLVED that woman should have the full franchise extended to her on the same basis as that of man, WHEREFORE YOUR PETITIONERS HUMBLY PRAY that your Honorable House may be pleased to pass an Act fully enfranchising all women, whether married, widowed or spinster (on the same terms as man) and as in duty bound your petitioners will ever pray. (Promoted by the Icelandic Woman Suffrage Associations of Manitobn) NAMES OCCUPATIONS ADDRESSES Ohollir straumar. Eg heyrði þessi orð notuð f opinóierri ræðn, og eftir því sem mér skildist áttu þau að t&kna að Vestur íslendingar væru undir á- hrifum óhollra strauma heiman af fósturjörð peirra ísl. Ræðumaður- inn tók f>að því miður ekki fram, & hvaða andlegum svæðum pessir straumar beittu áhrifum sfnum. En eg tel vfst að hann hati átt við hinar andlegu hreyfingar f hinu kirkjulega lffi Vestur íslendinga. Hvort að þeir straumar, sem vakið hafa þá hreyfingu eru komnir fr& íslandi eða dðrum sttíðum, gerir lft- inn mismun. Eg tekj því ekki framhluta m&lsins til meðferðar. Hitt er aðalj atriðið. Að hverju leyti eru þessir straumar óhollir fyrir Vestur-íslendinga Þegar menn segja að einhver á- hrif séu óholl, þá meina þeir með þvf, að p»au áhrif hafi f sér öfl sem séu veikjandi fyrir einhverja á- kveðna heild. Það þarf ekki nauð- synlega að taka til greina, hvort þessi heild er SJÁLF holl eða ó- holl, gagnvart Oðrum heildum, þvf menn hafa fullan rétt til að kalla þau áhrif óholl sem veikja hana. Ræðumaður hafði pvf fullan rétt til, að kaila það óholla strauma þessar nýju kirkjulegu hreyfingar, sem auðsjáanlega eru að draga úr afii hinnar kirkjufélagslegu heild- ar. Þessir strumar eru að flytja ný frækorn inn f hina persónulegu meðvitund einstaklinganna sem mynda þá heild, og þar sem þessi frækorn hitta fyrir góðan og hent- ugan jarðveg þá þroskast þuu og bera mikinn ávöxt. En þar sem að sá ávöxtur er ákveðin að vera dlgresi, sem heildin hefir engan rnarkað fyrir, og jafnvel ekki heim- ilisnot.þá er auðsætt að þessi straum ur er óhollur mjög. Af hans völd- um rýrist gildi heildarinnar, þvf öllum þeim ökrum sem þetta ill- gresi hefir yfihöud, verður heildin að hafna. En nýjar plöntur hafa ekkert notagildi fyrir þá heild eins og áður er sagt. Það er tíllum kunnugt að þessi kirkjufélagslega lieild Vestur-Is- lendinga hafði upphaf eða byrjun, og margir af stofneadum hennar eru enn á lffi. Btímuleiðis hefir sú stofnskrá haft upphaf sem þessi heild byggir á tilveru sfna. Það er þvf eðlilegt að það sem hefir upphaf, hlýtur að breytast og batna Enda hefir þessi stefnuskrá 1 gegn- um aldirnar alt af verið að smá breitast, eftir þvf sem menning heildarmeðlimanna hefir þroskast. Og eg tel vlst að á meðan minni hlutinn var að vinna sig upp f að verða meiri hluri, þá hafi áhrif hans ætfð verið kölluð óhollir straumar. Það mun þvf vera óhætt að kalla þetta álit ræðumanns, reynslusannleik. Og ályktun hans um óholla strauma er þvl eðlileg og rétt frá rneiri hluta sjónarmiði. Það er einnig mjög eðlilegt að það taki nokkuð langan tfma að fá þess- ar hreifingar viðurkendar, sem holla strauma af meirihluta þess fólks, sem talin er að vera hin kirkjulega félags heild Vestur-ís- lendinga, sérstaklega þar sem svo er ástatt að leiðtogarnir kenna og trúa sjáltír að þeir liafi fundið all- an sannleikan & hinum andlegu svæðnm. Þvi þar sem allur sann- leikurinn er fundin, þar rfkir á því svæði hvfld, þar er ekkert meira að starfa og þar er næðissamur svefn persónuleikans. Eu eg vona að f þessu umrædda máli, sem skapar nýjan þrótt til þess að hefja hinar trúarlegu hugsjónir á Þau stig sem mannsandinn hetír fundið full- komnust og gtífugust, og f fullu samræmi við þá þekkingu sem fengib er á náttúrunni og öflum hennar. Eg hetí nú þegar skoðað | þetta m&lefni frá meirihluta sjón | armiði en svo vil eg einnig athuga það ofurlftið frá minnahlutans hlið, Sérhver maður er persónulega frjáls, innan þeirra takmarka, að hann hindri ekki aðra frá þvf að vera jafnfrjálsa, þetta sama gildir um félagsheild hvort sem hún er stór eða lltil. Vinni einhver ein- staklingur að þvf að útbreiða sfna persónulegu sannfæringu á ein- hverju málefni hefir hann fullan rétt til þess ef málefnið er ekki þess eðlis að þuð miði til þess að taka þenna sama rétt frá öðruni. Af þeBsu leiðir að hinar nýju kirkjulegu hreyfingar hafa jafnan útbreiðslurétt eins og það kenn- ingakerfi sem kirkjufélagið viður- kennir. (Það gæti þó máski verið spursm&l um þenna rétt þar sem kenningar halda fram óeðlilegum og Ó8Önnum ákvæðum sem hindra inenn frá frjálsri skoðun og rann- sókn). Minnihlutinn eða sú heild sem hefir viðurkent og vinnur fyr- ir þessa nýju strauma, hefir því jafnmikinn rétt til þess að kalla þau áhrif óholla strauma — hvað- an sem koma — ef að þeir straum- ar miða til þess að hindra þroskun hennar. Það er þvf ekkert við þessa óhollu strauma að athuga frá sjónarmiði einhverra ákveðinna heilda, sérhver heild hefir sama rétt í þvf eíui. En nú kemur annað spursmál til sögunnar. Eru þessi umræddu &- hrif, óhollir straumar f heild heild- anua eða allra Vestur-íslendinga sem heildar? Það er þá fyrst að athuga hvaða öfl og efni þessir straumar að flytja. Eg lft svo &, samkvæmt þeirri kynning er eg hefi haft af þessari nýju kirkjulegu hreifing, að hún miði 1 þá átt að vekja hjá fólkinu nýjar og göfugri hugsanir, auka þekkingu þess.bæði 1 þeim efnum, sem hið gamla trú- arbragða kerfi byggist á, og stímu leiðis á ýmsum saunleik, sem vís- indamenniruir hafa fundið. En n fremur að hún miði til þess að styrkja kærleikssambönd mannann- a og auka jafnrétti þeirra á öll- um stigum lífsins. Húu skilur að kenningar Krists er f samræmi við hina menningarlegu þroskun mann- anna og þess vegna tignar hún hann sem leiðtoga og fyrirmynd. Ef eg hefi »ú skilið rétt þessa kirkjulegu hreyfingu þá virðist ó- hætt að álykta uð þessir straumar séu ekki óhollir, heldur þvert á móti mjtíg hollir, af þvf þeir leiða iun f fslenzka þjóðarlffið hér f landi heilbrigða menning. Allir vita að stærð persónuleikans byggist á þekkingunni, og göfgi hans á kær- leikanura, eg álft þvf að Ull þau öfl sem miða til þess að byggja upp manngildið 1 þessa átt séu hollir straumar, og sagau mun endurtaka sig eins og hún hefir áður gert f þessu efui, að þeirra manna sem leiddu þessa strauma inn f þjóðlff Vestur-íslendinga, mun hún minn- ast með aðd&un fyrir þeirra djarf- mannlega þrek f stríðinu móti fá- vitsku og audluusum, úreltum förmum. Það er vissuleya kominn tfmi til þess fyrir Vestur-íslendinga, og alt aunað mentað fólk, að skoða m&l- efni mannanna f gegnum sfna per- sónulegu dómgreind, en ekki f gegnum lög og reglur sem flokks foringjarnir skapa fyrir fjtíldann. Og þessvegna býst eg við að marg- ir fari að athuga með óhlutdrægri yflrvegun, hvaða áhrif þessi um- ræddu straumar muni hafa & hina menningarlegu þroskun íslendinga f þessu landi. Þess er getið f einni menningar- stígu heimsins, að maður nokkur sem vann að þvl að brjóta á bak nýja andlega stranma, hafi heyrt rfidd sem ávarpaði hann á þessa leið: ”Þvf ofsækir þú mig? það verður erfitt fyrir þig að spyrna á móti broddunum.“ Það væri mjög hyggilegt fyrir mótsöðumenn hinna nýju strauma, að taka þessa spurn- íngu upp að nýju leggja hana fyrir sig sjáifa, og svara henni, ekki sem flokksspursmáli heldur sem al- mennu menningar spursmáli hins íslenzka þjóðflokks. Heill sé þér landi þú lifir nú þar sem liðveklið heimsfræga ávegsti liar svo mislita meinlega og góða og hér ertu sestur á sólfagra strönd f sjálfsmensku tilraun á Kyrrahafsrönd þar frauimtíð þú biiginu munt bjóða. Því hafið þig vekur með Þórdunur þær við þrumundi brimöldur karlmenskan grær f mannraunum mátturinn skapast. og fjöllin að baki þau benda þór h&tt, sú bending hún þfðir að treysta & þinn mátt, það eitt sem að ekki má tapast. Það kom mér f huga þá fluttuð þið fyrst að Fjallkonan hefði ekki btírnin sfn mist hún ætti þau eins fyrir vestan og þessvegna htíldum við hátíð 1 dag og hlustum & ræður og fslenzkun brag það enn gleður f jtílda vom flestan. Eg er ekki hrifinn af alþjóða graut sem iðar um gtítur og rykuga braut með litið af vakandi viti og hinir sem eiga að halda þvl við að háttvirtum nútfmans menningar sið þeir stirðna 1 ánauð og striti. Eg hélt ekki nð lundernið stórgert en stilt það stikki út f sollinn og dansaði vilt svo mistum við manndóminn ungan eg vonað það hefi og vona það enn að vaxi upp kynsælir atgerfis menn og ttíluð sé íslenzka tungan. Og við sem að ktíllum oss íslenzka enn eg óska að þið heyrið það konur og menn að hvar sem vér landnftmsins leitum þft vinnum með hreinlindi umbótuin að þvf enn þá er f&ment um málefni það til blessunar borgum og sveitum. Þó synir og dætur [>ar fluzt hafi frft hvar fegurst skein sólin & ungdómsins brá um fjarlægð awsr finst ekki að kvarta þvf hér sknlu styrkjast vor blóðskildu bönd svo brúum við hafið og samtengjum lönd sem allir vér elskum af hjarta. SlOUBÐlTR JÓHANNSSOS. M. J. MÉR FINST SVO KALT. Mér finst ei sagan um 8amverjan, að sofnuðum kærleiks skara glæðum A róli lifs finnum ræningjann er læniross holdsog sólar klæðum. í brjóst vor hann stingur bitrum geir berast vor hljóð um vegu langa. O, hversu margir eru ei þeir (skuldir sem að fram hjá ganga. R. J. Daviðson, Ilerra Jón Hólm, gullsmdöur að 770 Simcoe St., biöur þess getiö, aö hann selji löndum sinum gull- og silíur-muni og gigtarbelti. — Ðelti þessi eru óbrigöul viö gigt, ef þeu eru notuö samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta aö eius dollar og kvart. i iHimwHiPiiðiWiiiBiis I I □□nnnnDncrnnnaDDijnDanonDnnprjDDDr; WIKNIPEG BUSINESS COLLEGE. STOFNSETT 1882 Helsti hraðritunar, Stylritanar og verzlunar skóli í Canada. Hlaut. 1. Verðlaun á St. Louis Sýninguni íyrir kenslu aðferö og sýnishorn vinnu. Dag og nátt skóli og sérstök tilsögn—Atvinna útveguð hæfum nem- endum. Tilsögn veitt með pósti, ef óskast. ------- Skriíið oss eða Símið Main 45 - WINNIPEQ BUSINESS COLLEGE. [g HOK.VI HOKTAOK AVB. OQ FORT ST. Wl.NNIPBO, MANITOBA lftgfiiiMnHiiaiwiBrKM>dKiKiKfKiK7iiMiiHiiafg"l«l«W»iKrKiKr»iaiMiin»TKfkiKiwfMiiri«T?i 406 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U “Já, en hann hætti viö þaö, hvers vegna veit ég ekki. Kofi móöir þinnar stendur ermþá.” “Hamingjan góöa! Er það svo ?í” sagöi Morits viknatKli. “Hver á þar hoimi.1 i núna?” “Enginm. Hann er lengi búin:i aö vera í eyöi, en þaö er nýlega búiö aö bvggja husmannshústaö spölkom frá kofanum, sem nú er oröinn mjög hrör- aftur,” sagði Morits. “Knglnn má fylgja mc-r, ég legur.” “U, ég verð aö fara og sjá hann, ég ]>ekki hann vil vera einn.” Og han/n fór. Sérhvert tré, sérhver nmnur, sem hann sá á þess- ari göngu sinni, var honum kunnur frá æskuárunum. Kndurmininingarnar hvísluöu í laufinu, sem kvöldgol- an suðaöd í, og bnostu viö honum frá bláu bárunum sem blikuöu i sólargenslunum. Tréð, sem hann sat hjá þegar hann var aö lesa Semiramis, rnylnan fyrir neöan, sam var ,fherri búin að deyða hann meö hjólum siinum, brúin, sem Isafeella datt ívt af; alt þetta sveif fyniir hugskotssjónum hans, og kom screngjum endur- minningarinnar til að titra. t þungum hugsunum hélt,Morits áfram uns hann kom að götunni sern 14 heim aö kofa móöur hans. Hamn sá gráu veggina i gegnum skóiginn. Titrandi ai geöshræringu náJgaöist hann þenna yfirgeína og hröriega kofa. Dyraar voru opnar, gluggann var búifi aö taka burt, svo viiwlurinn haíöi frjálsan aðgíLug. Aköf itilfinning greip hítnn þegar hann gekk inn í koíattn, þa<r st(m hainn iliafði; svo ofltl setáö viff hliö hinnar blíndu móöur sinnar, og blandað saman sínum tárnm og hennar, setn elskaöi hann heitar en nok-kur móöir hefur elskaö. í kofanum var aö eins eitt herbergi og það var tómt, reykháfurimi haiöi aö mestu leiti verið tekinn FORI>AGALEIKURlNN 407 burt, og kalkið var hruniið úr veggjunum. Gamall ormetinn stóll á þremur fótum. var það eina sem þar sást. Menn höíðu ekki álitiö það ómaksins vert að flytja liann. Morits þekti híinin. Stóllinn var gamall kunn- 'ngj> hans sem talaði á máli errdurminmingaima um fyrverandi eiganada sinn. llann haföi staöiö þarna frá þeim, tíma aö hanm og móöir han« bjuggu í kofan- um. Morits gekk að stólnum og kysti hanin grát- andi, þar sem hún hafði svo oít setið með hendur hans í kjöltu sinnd. þegar hann skoöaöi hann nánar, sá hann aö A og S var skorið í stólinn og neðan undir þeim stöfum vorit M og S, hringur var utan um bæöi fangamöik- in, sem átti að tákna krans; þetta voru hans h-anda- verk. Hann settist nú 4 levfar reykháfsins og féll í djúp- ar hugsanir. “þarníL stóð rúmið hennar,” sagöi hann við sjálían sig, “hérna stófi dragkistan hennar, og á hen- ni geymdi hún menjagripina eftir föfiur minn, sem hún ávalt syrgdi. Hérna var satimaboröifi hennar, sem hún. sat v.iö á því augna.hliki sem hún misti sjónina.” “Unaðssæli sktiggd,'’ bœtti hann viö. Án efa svíftir þú í kringttm son þdnn á þessu augnabliki. ó- sýnilegar hver annari mætast sálir okkar á landa- merkjum tímans og eilífðarinnar. þú kemst ekki lengra niðttr, og ég kemst ekki lengra upp. þess vegna mæ-tumst við á landaimærunum.” ‘•‘Kœrl«kurinn er þolinmóöur, segir Páll. Tlann þoJir alt, líönr alt. Hve fagurlega sannaöir þú ekki þessi orö, bæði sem kona og móðir.” “Lif þitt var kvalalíf, en trúarstvrkleika þinn séndi.r þú meö því aö biöja íyrir moröingja ^ínum á dauöastundinni. ” 408 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU "ög ég, sem hefi djrfst aö hata, flytja bölbæmir og mögla.” “En þökk sé emdurminningunni tim þig, móöir. Haitur mitt hefir breyzt í ást, bölbænirnar í blessun og möglið í auðmj'kt.” “Hinn myrkri efi minn—friöþjófur æsku minnar og fyrstu ungldngsáranna—hvarf,viö endurminninguna um dauöa' þitin, við hugsunina um þaö sem þú varzt aö líða og fyrirgafst meö tilstyrk trúar þinnar. Og þegar þessi efi kviknar hjá mér á þungjyndisstundum minum, þegar endtirminningarnar urn eyðilagöar hug- sjónir og. rangintli, sem ég hefi oröiö fyrir, vekja hjá méc geöbeiskju, þarf 4g ekki annað en aö hugsa uni þig móðir mín, til að hrekja þessa óvini í burtu.’ Morits þagnaöi og stóö tipp. Leit enn einu sin- ni yfir þetta tóma heirhergi, aöktu veggina og svarta loftiö, gekk svo í hægðum sinum burt frá þessttin endurmdniningarríka stað. Hugsanaskyldleiki. Morits hélt nti áfram göngu sinni eftir þjóöyeg- imim. þegar hann kom aö trjágöngunurn, sneri hann in.n í þau til vinstri handar og stefndi heirn afi IJljudal, fallega höföingasetrinu, sem sást í gegntim skóginin. Hann mætti engtim mantvi í þessum skug- garíktt göngum, en þegar hann kom heim undir hús- iö lnitti hann gamlan mann með vatnskönnu t hcnd- inni. “Heyrött maðttr miun,-’ sagöi Morits, “ert Jiú garðvrkjumaðiir hjerna?” “það á að heita svo, herra minn.” “þo,ð er gott. Eg veit aö höfðlngafólkiö er ekki heima, og spyr þessvegna þig aö því, hvort þú vilj'r FORLAGALEIKURIKM 409 lo£a mér aö skoöa alddngaxöinn og skemtigarðinn ?”' “Velkomiö, enda þótt óg hafi ekki tima til að fylgýi' þér »úna. GerÖu svo vel aö ganga í gegnum þettai giröingarhlið, hinumegin við þaö er aldingarö- urinn, en íyrst þarf. ég aö vita nafn þitt, herru minh 't Kg er vanur að skrifa hjá mér nöfn allra þeirra man- na setn komaj til rtö skoða Liljudal." \ Morits sagði honum naín sitt. Garöyrkjumaöurinn fór og Morits gekk inn í aldiiiigairöinn. Aö lýsa þessum fagra og skrautlega jurtagarfii er ofætlun fvrir okkur. Aft var eins töfr.indi eins og tnaöur hugsar sér aldingaröa Harun al Raschids t þúsund og einni nótt. Hið skrautlega og skáldlega skil'tist á, hinu listaríka var raöa'ö innan um hiö náttúrlega. Hér sá maöur fagra.n og, ilmandi bió:i a- reit, þarna kínverskt musteri; hér er Veiius ásamt þokkagyiöjunum, húin tál úr marmana, viö stóran og fagran gosbrunn, þarnia er lækur sem reiwvur a niil.i klettasta'lla skrýdda grænum mosa, tilbúið af mamu- höndum. — í fám orðum sagt: Alt var, svo maöur segi eins og María, guðdómlegt. •þiegar morits var húinn að skoöa öll furöuverkin í aldiinigaröinmn, gekk hann í gegnum lítitS hliö inn í skemtigar öinn. Ivin hlið hans náði að Wenern, og hann var enn fegurrá og fullkomnari en aldingaröurinn. Flest voru edkmrtrén, en iunan urn þau hér og hvar birki og ulm- tré. Skjemtigaröurinn var afarstór og í gegnum hann ranin á, út frá henni voru grafnir skuröir í allar átt- ir, sem mynduðu marga smáhólma, og voru þeir settir^ sumband sin á milli og við garöinn mefi eink- a,r snotrum brúm. Á hólmunum voru víöa stein- hvelfingar, sem hvorki sólskin eöa regu komst inn í. Morits var lengi að skoöa þenna fagra skóg, sem hann áleit vera eins konar Eden, og var farinn aö

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.