Heimskringla - 29.09.1910, Blaðsíða 3
i ». —-»r. i
HEIMSKRIN GtA
WINNIPEG, 20 SEPT 1910. Bl». 3
!••••!
ROBLIN HOTEL
115 Adelaide St. WiDnipejt
Bezta $1.50 á-dag hús ( Vestur-
Canada. Keyrsla ÓKeypis milli
vagnstöðva ok hússins W uóttu og
dejfi. Aðhlynninighinsbez'a. Við-
skifti tsiendinía ÓHkast. OLAFCH
0. ÓLAFSSON, (»lendlngur, af-
grelOlr yOur. HelmsækjlO h»nn,-
O. ROY, eigandi.
)••••«
^ Farmer’s
Trading Co.
(BLACk & BOLE)
HAFA EINUNGIS
BESTU VÖRUTEGUNDIR.
Einu umboðsmenn fyrir :—
“SLATER” Skóna góðu.
“FIT-RITE” Fatnaðinn.
“H. B. K.” prjónafélagið.
“HELENA” pils og ‘waist’
kvenfatnaði.
Bestu matvörutegundir.
“ DEERING ” akuryrkju
verkfæri o, s. frv.
Beztuvörur Lágtverft
Fljót og n&kvæm afgreiðala.
Farmer’s Trading Co.,
TUB QUALITY STORB
Wviivanl, Sask.
JIMMY’S HOTEL
BEZTU VÍN OG VINDLAR.
VÍNVEITARI t.h.fraser,
ÍSLENDINGUR. : : : : :
James Thorpe, Elgandl
MARKET HOTEL
140 PRINCESS ST.
P. O'CONNELL, elgaudl. WINNIPEQ
Beztu teauudir a( víuföuRum og vindl
um, aðhiynning góð, húsið endurbætt.
Woodbine Hotel
466 MAIN ST.
Stmrsta Billiard Hall 1 Norfivesturlandino
Tlu Pool-borö.—Alskonar vfu og vindlnr
Qiatiug og fwOI: $1.00 á dag og þar yfir
Leunon A Hebii.
Kigeudnr.
JOHN DUFF
PLUMBER, GAS ANDSTEAM
FITTER
Alt w *k vel vandaö, og veröiö rétfc
664 No /* Dame Ave.
Winuipeg
Phone 3815
A. S.TORBERT’S
RAKARASTOPA
Er 1 Jimmy’s Hóbel. Hesta verk, ágæt
verkfæri; Kakstur 15c en ’Hárskuröur
25c. — Óskar viöskifta íslendiuga. —
S. K. HALL
TEACHER OF PIANO nnd HARMQNY
STUDIO: 701 Vietor St.
flaustkensla byrjar lst Sept.
Dánarfregn.
Þann 31. ágústandaðist að heim-
ili sfnu í Glouchester Mass.kon an
Maria Stef&nsdóttir 88 ára og
nokkra mánaða að aldri, hún hafði
verið mjög heilsu lasinn um láng-
an tfma, og viku áður en hún dó
varð hún fyrir pví slisi að mjað-
mar brotna, sem vild til á pann
hátt að henni varð fóta missir á
leið inn 1 hús sitt og fjell ofan af
tveimur lágum tröppum og meidd-
ist sem fyrr segir.
Maria sáluga var fædd og uppalinn
í nýlendu & Höfðaströnd í Skaga-
fjörðarsýslu á íslandi, hjá foreld-
rum sfnum Steffáni Þorbergsyni
ogGuðrúnu Sigurðardóttir sem f»ar
bjuggu um lángan tíma, einnig
lifði liún mestan hluta æfi sinnar I
sömu sveit f>ar til hún fluttist til
Ameríku árið 1900 með manni sln-
um ogsyni. Síðan átti hún heim-
ili I bænum þessum að nndantekn-
um þriggja ári tfma sem hún átti
heimili í Mountain N. D.
Maria heitin var vel greind kona
eins og hún átti kyn til, hún var
trúrækin mjög, og frammúrskar-
andi brjóst góð, svo að hún mátti
ekkert aumt sjá, hún var vinföst og
trygglind, og óx með hverri þraut
sem að höndum bar sem opt vildi
til á hinni líingu l(fs leið hennar.
•Tarðarförinn fór fram frá heimili
hinnar látnu að viðstöddum flest-
um íslendingum í bæ pessum og
mörgum innlendum sem þektu
hana.
Hún er s/rgð afeftir lifandi eig-
in manni og tveiinur börnum s(n-
um, einnig fjölda ættingja og vina
bæöi austauhafs og vestan. Blöð-
in "Lögberg” og “Norðurland” eru
beðin að taka upp dánarfregn
þessa.
Styðjum Heimskringlu.
B. L. Baldwinson,
Winnipeg.
Háttvirti ritstjóri. — Eg hefi
svo Ktð vit á blaðamensku að eg
liygg samverka uiönnum mfnum
mundi þykja það skrítið ef eg færi
að skrifa I blöð. En svo stendur
þú nú altaf með fólkinn, Bahvinson
minn, þessvegna ætla eg að pára
þi r f&einar Knur, ef þú vildir Ijá
þeim rúm 1 blaðinu.
Mér þókti ilt að frétta um veik-
indi prentara þíns og þar af staf-
andi örðugleika á úlgáfu blaðsins.
En það verð eg að segja að mér
finst bæði ranglátt og ósanngjarnt
ef menn láta blað þitt gjalda þess
að nokkru leyti, þó að blaðið verði
nokkru minna þennan stutta tfma,
meðan maðurinn er frá verkum, un
það hefir verið endrar nær. Þú
bætir það alt upp við okkur seinna,
heilla karlinn, og svo er annað sem
mér og mörgum finst þú eiga þakk-
ir fyrir, ogþað er hve seinasta blað
þitt var skemtdegt og algerlega
eins og egog mfnir Kkar vilja hafa
það, Eg segi fyrir mig, mér leið-
ast þessar löngu og vísindalegu rit-
gerðir lærðumannanna f Lögbergi,
og' sama reyndar um sumt sem séðst
hefir f þfnu blaði, En samt und-
anskil eg það sem frá þlnum penna
kemur, því atlaf þikir mér þú lang
ritfærastur af blaðamönnunHm ok-
kar að minsta kosti Þeim.sem verið
hafa í seinni tfð. En tökum nú
til dæmis stóru greinarnar eftir dr.
Jóhanneson. Eg hefi nú ekki les-
ið þær nema lítillega af þvf mér
finst þær ekki uppbyggilegar. þó
doktorinn sé óneitanlega stórgáf-
daður maður, og málið hjá honum
altaf svo kraftmikið að það minnir
mig á það sem Jón Sigurðsson
skrifaði um mál okkar, fyr & árum
í „Fjölni” og „Ármann á Alþingi”
og okkur þókti gaman að lesa á
yngri árunum. Konan mfn hefir
lesið alt sem doktorinn hefir skrif-
að, en hún er nú stundum svo ó-
8anngjörn að hún kallar það enda-
leysu, af þvf engin endir er ennþá
sjáanlegur á þeim ritsmíðum.
Btundum kallar hún það löngu vit-
leysu af þvf það er svo langt m&l.
Eg get sagt alveg það sama um
það sem dr. J. Jóhanneson ritar.
Það er alt of langt og verst hvað
hann fer stundum rangt með. En
nóga hefir hann þekkinguna karl s&
Það sem okkur geðjast bezt, og
það sem fólkið vill hafa og varðar
mest um, er, livað fram er að fara
í heiminum eða með öðrum orðum,
fréttirnar og þær ert þú altaf svo
góður að skrifa og f engu fsl. blaði
eru eins skemtilegar fréttir og hjá
þér. Sérstaklega var Krfngla þfn
fréttafróð seinast, og vildi eg mæl-
ast til að þú héldir þvf áfram, en
lofaðir löngu greinunum að eiga
sig, að minsta koati þangað til blað-
ið stækkar.
Mér finst það skylda fólksins að
standa drengilega með Kringlu
þinni, og ekki læt eg standa á mér
með að gera það. Þú mátt búast
við mör með 2 dali snemma í haust,
fyrir næsta ár. Þvf &n Heims-
kringlu vil eg ekki vera. Það má
margt af henni læra og þeim pen-
ingum er vel varið sem goklið er
fyrir hana. Eg álft seui tíestir Is-
lendingar ættu að kaupa hana og
eg vona að tala þeirra fari fjölg-
andi sem það gera og altaf segi eg
við vini inína ognágranna. Styðj-
um Heimskringlu.
Winnipeg 10. sept. 1010.
Daglaunamaður.
Boðsbréf til “G. A.iy
Kvenréttinda kvenfélagið“Sigur-
von” Gimli, Man., b/ður hör með
“G. A.” (henni sem f sumar aug
lýsti fáfræði sína f Heimskringlu)
að koma & næsta fund félagsins
sem haldinu verður Fðstudaginn
7. Oct. kl. 3 e. h. f húsi Mrs E
Olson Gitnli, Man., óg bera þar
fram allar þær spurningar viðvlk-
jaifdi kvenréttinda málinu er hún
hefur enn ekki fengið svarað. Fél-
ags meðlimir munu leytast við að
svara — Fynst sér það skylt þar
eð “G. A.” ritar frá Gimli.
Fyrir hönd félagsins.
Th. Sigurdsson, Forseti
S. J, Stefánson, Viðskifta Rit.
YORNÓTT.
Viorblóm eg kýs aö vaka meö þér,
Vornótún felur mig örmum sér,
Djúp ríkir kyrð um lög ag láð,
Ljóöstiltar gígjur hljóma.
Hásumarsró hefur hámarki náö,
Huldra margbreyttra óma.
Blæ-rinni er létt-ur sem barnsins tal,
■Berst þungt að eyra fossniösitis
hjal,
Söngfu-glinn hvílir á blómskrúðs-
ins beð
Viö barm hinnar stóru móður
Og hver heiir meiri sælu séð
En svimarsins alríka gróður.
Mér finst ég vakandi falla í draum
J»ví fjær er dagstritsins hringlandi
glatim,
Mig hugljúfir þankar hefja langt
Um hugværðar dulda vegi
Og len-gtir ei finst mér lífið strangt
]»ví liðin er sérhver tregi.
Ivg sé standa opið alheimsins hlið,
Og eilítf-a sólin þar ljómar við,
Ó, mikil er frumlind- að aflstraums-
ins æð,
Rr öllu lífsmagnið gefur
Og hiv.et' getur litið þar hæsta hæð,
því hjarta guðs alla vefur.
Eg lít þar mát-tarins mikla spil
Og mund þá sem að bjó heilan til,
þar hver ein tálvon og hver ein
þrá
Ilefir sitt mót og gildi.
Hún finnur hver hjörtu heitast slá
Af þreinum kærleik og mildi.
þiví ekk-ert laufblað og engin rós
Og ekkert sandkorn við fljótsins ós
Engin fruma í andrúmsins sœ
Ber útlit og lögttn sama,
Hvert andvarans hljómbrot í aft-
anheiðblœ
Já, alt rómar lífgjafans frama.
Hittiiini:in faðmvefur fagra jörð,
Fjólurnar dafna um hól og börð,
I.ifsstrauminn teigar hver liljurein
Ei lokað er svefnsins auga.
Eg hevri ei stunu, min hugsun er
ein,
Mitt h'jarta í unaði’ að lauga.
JÓHANNES STEFáNSSON
Hvað er að?
Þarftu að hafa eitthvað til
að lesa? Hver sá er vill
fá sér eitthvað nýtt að lesa
í hverri viku. ætti að gerast
kaupandi að Heimskringlu.
Hún færir lesendum sfn-
nm ýmiskonar nýjan fróð-
leik 52 sinnum & ári fyrir
aðeins #2.00. Viltu ekki
vera með ?
THE DOMINION BANK
HORNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET
Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00
Varasjóður - - - $0,400,000.00
Vér óskum eftir viðskiftun veizlunar mamiH. og ébyri!uuist n* gefa fieim
fullnætíju. ð’parisjóðsdeild vor er sú stæista sem i.okKur b nki hi tir í
borgjnni.
íbúendur þessa hluta borearinnar óska aö skifta við storn in sern
þeir vita að er algerleira trygg. Nafu vort er fnll rjggiug ólilut
leika, Byijið spari inulegg fyrir sjilfa yðar, komnyðarog bðru.
II, A. KltHJHT RÁÐSMAÐUR.
Yitur maður er. varktTr ”e® Aldríkra
gongu nREINl OL. per g*etio
jaína reitt yður á
DREWRY’S
REDWOOD LAG5R.
það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu
úr Malt og Ilops. Biðjið ætíð um hann.
E. L.|DREWRY, Manufacturer, Winnipeg
Moð þvl aö biðja æftnlega um
“T.L. CIGAR, I»A ortu viss aö
fá ágætan viudil.
T.L.
I
T' L, cicaS;
(UNION MAITE)
Western Cigar l’artory
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
STRAX
I DAG er bezt að GERASTKAUP-
ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. —
ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA.
Manitoba á undan.
Manátoba hefir víðáttumikla vatnsfleti til uppgufunar og úr-
fellis. þotta, ltiö nauðsynlegiasta frjógunjarskilyrði, er því trygt.
Emtrþá eru 25 milíón ekrur óbygðar.
Ibúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðdð um
500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti
og haíra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum
hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel.
Winnipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, eu hefir nú um
150,000 ; helir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir
Winnipegborgiar árið 1901 voru $2ö,4(K>,770, en árið 1908 voru
þær orðnar $116,106,390. Höfðu nieir en þrefaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í einu orði sagt, eru í
fremsta ílokki nútíöartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja-
um fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win-
nipeg. í fylkinu eru nú nálega 4 þústiud mílur ai fullgerðum
járnbrautum.
Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og, efnalegum
framförum en nokkurt annað land í beimi, og er þess vegna á-
kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því þetta fylki býður
beztan arð af vinnu og fjáríleggi.
Skrifið eftir upplýsingum til : —
JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont.
JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipc?g, Man.
A. A. C. I^aRIVIERE, 22 Alliiancc Bldg., Montreal, Quebecs
J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba.
J. J. (iOLPEW,
Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg.
410 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGDU
hngsai um að yfirgefa hanii og fara aftur heim á
prestssetrið, því sólsetrið níylgaðist meir og meir.
]>á sá hairnn. 1-tinn hólma um.krin.gdan skurðum og á
honum ljómandi fallegan laufskála úr birki og lindi-
trjárn, sem honum virtist fegurri en hdnir.
“Jiæja, ég æitla að skoða hann líka,” sagði hann
við sjálfan sig og stefndi þaJtgnð, “en svo fer égriioim,
það er ednu sinni víst.”
Hann igekk yfir brúna sem lá út á litlu eyjuna,
sveiigði nokkrar grinar til hliðar sem héngu niður í
dyr liaufskiálans, og 'aetlaði sér aö ganga ittn og hvíla
sig litla stund á svrarðbokknum. En hann.var naiim-
ast búinn að líta inn í .þenna laufskája, þegar hann
stóð kyr, ,og. hreifðist -ekki fremur en steinmynd.
Hann vissi ekki hvort hann var vakandi eð'a að
hann dreymdi þegar þessi sýn mæ-tti angum hans.
Ung stúlka sem var fegurri en Mah'ómedstrúar-
menn ímynda sér Houris sína í IParadis Mahómeds, lá
á hliöinni á , svarðhekknum, studdi hönd undir kinn og
hotifði á ibók, sem hún var að lesa í, er lá á svarð-
bekknum. Hún virtist sokkin ofan í innihald bókar-
innar, en þessi fagra, hirðuleysislega afstaða hennar,
minti á, húna unaðslegu for»igrísku Erigone.
]>að var eins og einhver fjarskalegtir þunei héldi
Morits kyrrum þar sem hainn stóð. Kttrbeisin skip-
aði honnm að ganga í burtu jafn bægt og hávaöalaust
eins og. þegar hann kom, en önnur, ennþá sterkari til-
finning hélt honum kyrrum tneð ósýndleg.um fjötrum.
þögull, hreyfingarlatis, tJe,plega þorandi að anda,
stóð hann og starði á þessa fögru sýn, sem honum
virtbast \er-a tíbrá frá hinti dularfnlla ríki dratiman-
na, og var hræddur um að dreyfðist og hyrfi á nœsta
augnabfiki.
þar sem hann stóð hafði hann ágætt tækifæri ti
lað athuga alla fegurð hennar, nema atignanna, setn
alt af horfðu á blöðin í bókinni.
FORI,AGAI/EIKURINN 41l
Síða, hraifmsvarta hárið hetmar var ófléttað og
liðaðist ofan um herðarnar, va(.\tarlag hennar var
liðleigt og jþriflegt, svo húm ga.t verið hin fullkomnasta
fyrirmynd liins nafnkunnasta myndasmiös; á inndælu
vörunum hennar lék dapurt bros, sem gaí hinn óvið-
jafna'nlega fa.gra, eggbttngumyndaða andliti hennar
þamtt svip sem Morits hafði aldrei, áður séð hjá
nokkrum kvenma.nni, og hafði þau áhrif á hann, að
hjarta hans sló til muna 'tíðara.
Svipttr þessi benti á reykula, dreymandi sálu,
oins og hams eigin sálai var, og þetta hafði meiri á-
hri£ áitann, en hia líka.mlega fegurð, þó fullkomim
væri.
Isatella Ehrenstam var að lesa “Titan” eftir
Jean Faul. Á þesstt augnabliki fylgdist hugstin hen-
na,r með Albams á IsoLa Bellas hjöllunum. Hún sá
sólina koma upp úr Ma.giores róslitu bylgjutn, hún
sá bima snjóþöktu tinda Alpafjallanna glitra í geisl-
ttm lietn.iia.r. Fjörttgu hugmyndirnar þessa mikla
skálds sá hún glögt með sínutn innri augum.
"O, Albano,” sagði hnn skírum rómi við sjálfa
sig, ‘'hvar get ég fund'ið þinn lika- ?”
Um leið og hún sagði þetta leit hún upp og 'i
aitgtt Morits. Á að gi/.ka sekúndu horfðtt þau hvort
í. annars angu,
Morgunroði þlóðsims huldi snjó kinnanna. Jafn
lipurt og skógargcit þant hún upp af bekknum og
leit til jarðar.
þetta augna tillit, jafn stutt og það stóð yfir,
haföi ákveðið íorlög þeirra i ókomna tímanum. Tvær
náskvldar sálir þutu á geislum augans bvor móti
anítiari, og hæðd ftindu þau það á satna augnabfi'kinu,
því blóðið hamaðist áfram í æðum þoirra eins og því
væri hrundið með rafmiagni.
Morits Húði ekki, því hann grunaði hver hún var.
“það er hún,” saigði hann við sjálfan sig, en þó
412 SÖOUSAFN HEIMSKRINGI.U
svo hátt að það heyrðist, “það er Isabella Rhren-
sta-m.”
Unga stúlkan leit u.pp. Nú var það undrun og
særð tilfiiwwng sent »sjá mátti í aitgum hennar.
f-Herra minn,” sagði hún, ofurlítið feimin. “þú
ert í sannLeika býsna djirfur. Hver ert þú ?”
“Ungírú," sagði Morits og hneigði sig. “]>ú munt
án iei£a fyrirgefa dirfsku mitta, því hún var ósjálfráð.
Iíg vissi ekki aö þú varst hér t laufskálanum, en
þegiar ég sá þig, gat ag ekki lineyft mig fretnur en
jarðifast bjarg. Grunur minn sagði tnér líka strax
hver þú værir, þó langt sé síðan ég sá.þig seinast."
“Hvað er þetta, herra minn?" sagði Isabella meir
og triieir forviða, “höfum viö nokkru sinni sé’/-t áður ?
Mér finst eins og ég kannist við andfitsfa.ll þitt, en
œt þó ekki mutiiið-----”
“Og þó, tmgfrú góð,” greip Morits fram í fyrir
henni, “hefl eg verndargrip, sem kannske geti mint
]>ig á hver ég er."
“Hvaða verndargripur e- það?” spurði Isabella.
“Hann er þetta,,” sagði Morits, um u-iö og hann
rét'ti henni skartgrip þann, sem var hennar eigtt, en
sem bainn hafði borið við brjóst sitt öll þessi ár.
Isaibella leit snögglaga á gripinn. __
“'Hamángjan góða," sagði hún, “þenna grip heft
ég séð áður. þegar ég var barn, l>ar ég kann um
hálsinn, en svo misti ég hann, án þess ég muni ltvar
eða hveirnig. Hvernig hefir hann komist í þinar
hendur ?-’
“Hiann festist í fötum mínum þegar ég var að
fierjast við bárurnar með litla stúlku í faðmi miti-
um, sem var nærri druknuö, en sem mér lánaðist þó
að bjarga.”
“Og þessi litla stúlka' var ég," sagði Isabella f jör-
lega og gekk til unga mannsins. “Ö, ég man það
tttjög veL”
FORLiAGALEIKURINN 413
“Já, þessi imga stúlka varst þú, uttgfrú góð.”
“þiá erum við gamlir kunningjar,” sagði Isabella
tneð töfrandi brosi og rétti honum hendina. “þú
hefir 'bjargtað lííi mtnu, ett )>egar ég hugsa utn það a.ð
ég. þokkii ekki einusintvi nafn þitt, þá skammast ég
mín fyrir vanþaVklætið. 1 hvert skifti sem ég lttfi
spurt foreldra mína um ] að, hafa þatt svarað því,
að þau gatu ekki frætt mig utn það, af því þú
heíðir fa.rið tindir eins, án þess að segja til nafns
þíns og án þess að þiggja nokkra borgun fyrir hina
eðallyndu hjálp þína.”
“Ö, já,” sagði Morits brosandi. “það er satt,
ung'rú min. Eg vildi ekki þiggja borgunina sem
faðir þinn bauð mér."
“Og mig'minnir fastliega að eg reyndi til aðýhalda
þér kyrrum,” sagði Isabella, ‘•‘en þú ýttir mér frá
bér og íórst.”
"Já, það er alveg rétt,” ■'
“Ilpfirðu aldrei eftir þetta talaö við foreldra
mínai?”
“Niei, aldrei.”
“Og öll ]x'ssi ár hcfiröti farið á mis við þakklæti
þcirra og mitt ? Eg hefi ekki vitað nafnið á' þeim
sem hjargaði mér, enda þó eg bo.fi .beðið íyrir,hotnim,
jafnfriamt Jjví ,sem óg hefi beðið fyrir miér.”
“Oig þó hefir þú, ungfrú mín, hevrt mig nefna
þetta inaftt, og ég held jafnvel að þú þekkir það.”
"Necr og hvar?" spurðá Isabella undrandi. “Hefi
ég nokkrtt sinni heyrt ]>ig nefna nafn þitt ?",
“]>iegar þú gafst mér þetta blóm,’* svaraði 51 or-
its brosandi, um leið og hann opnaði vasabókina sma
og tók út úr henni samanfergða þymirós, sem hann
haféi st'ð Isabellu kasta niður á l’oiksviðið, þegar
hann var þar staddur í því skyni að segjá til nafns
sins, og hafði tekið upp rósina' og geymt hatta.
Nú var undrtin Isaficllu ofboðið.