Heimskringla - 29.09.1910, Side 5
HEIMSKRINGEA
WINNIPEG, 2!>:SEPT 1910. Bl* 5
William J. Gaynor
Jness var fyrir skömmu getiö aS
tilraun heíöi gerö verið til þess aö
skjóta William J. Gaynor, borgar-
stjóra, til bana, og svo tókst sú
tilraun vel, aö um tíma var tví-
kýnt um líf hans, þótt nú sé hann
á góöum batavegd.
Blaðið “The Otitlook”, dags. 20.
Ágúst, s. 1. flytur langa og fróð-
lega ritgerð um mann þennan og
starf hans. Hún sýnir að hann
er ákafur umbóta maöur, og fyrir
umbaetur þœr er hann haföi g>ert,
var árásin gerð á lif hans af JíN.
J. Gallagher, sem þá skömmu áÖ-
ur hafði veriö vikið frá starfi þvi
sem hann um nokkurn tima hafði
haft sem gæzlumaður við skipa-
kvíar borgarinnar.
Til fróðleiks lesendum þessa
blaðs, setjum vér hér útdrátt ur
“Outlook” ritgerðinni.
W. J. Gaynor hefir verið borgar-
stjóri New York borgar um 7
mánaða tíma. Ifann hefir stjórn-
að borginni meö svo miklum dug-
naði og sparsemi að við það heiir
ekki verið jafaast um langan liöin
aldur, og svo hafa embættaveit-
ingar hans til starfa í hinum
ýmsu deildum borgarstjórnarinnar
mælst vel fyrir að jafnvel þeir
sem öflugast unnu móti kosningu
hans, hafa lokið lofsoeði á stjórn-
arathainir hans. Hann náði kosn-
ingunni með hjálp Tammany íé-
lagsins, e:i þeir sem þannig ná
kosningu láta sjaldan svo til sín
taka sem hann hefir gert. það er
því ekki undravert þó stjórn ’rt ins
hafi vakiö athygli manna um land
alt. þ-að er ýmsra skoðun að
framsóknarþrá herra Gaynors hafi
ekki náð hámarki við bosningu
hans í borgarstjóra stöðuna, að
hann líti svo á að þar verði hann
aö, sýna sig og að beita starfshj-fi-
leikum sinttm svo að það trvggi
honum aðgaag að hærri embætt-
um síðar, og sé það svo, þá er
cmbeettisrekstur hans allur þess
verður að honum sé veitt nátð
athvgli. Sjálfttr segir Ita.nn að
starf sitt í núverandi embæui sé
aðeins framhald þess er hann liafi
unnið að síðan hann komst á
mannsaldurinn, að sér hafi verið
kent tim að hafa þegar hann átti
kost á því, veitt embætti jafnt
andstæðiugum sem meðhaldsmönn-
um. Hann kvaðst um fjórðungs
aldar skeið hafa gert það að ófrá-
víkjanlegri reglu að veita þetm
mönnttm embætti sem hann heföi
þekt og vitað að hann mátti trúa
og treysta á, og aö alla æfi sín.i
hafi hann stöðugt starfað að um-
bótum í stjórnarfari borgarráðs-
ins.
“I 25 ár,” segir hann, “hefi ég
unnið samkvæmt þeim httgsjónum
sem umbótamenn þikjast trúa á.
það má því viröast eitt a! hinum
póldtísku öfugstreymum að eg var
útnefndur af Tammany flokknum—
útnefndur af andstræöingum frekar
en meðhaldsmömnum minum.
Fyrsta em’bættið sem ég komsí í
var “Poliee Commissdoner i Fla.t-
bush. Eg hvorki bað um né vildi
það embætti. En, ég hafði haft
orð á þvf að ég ætlaði mér að
hafa hönd í bagga. með bee.jar-
stjórnina og starf mitt í þeim
bæ er upphaf als mlins politíska
starfs siðan..
Gaynor heldur fram þvi að eng-
inm leiötogi geti rekið alþýðuna
eða knúð hana áfram með meiri
hraða em henni sé eðlilegt og hún
sé viljug að fara. Allaæ umbætur
séu hœgfara. það sé um þroskun
og framfarir manna eins og trján-
na, að allur góður vaxtur sé sein-
tekdnn vöxtur. HeJst kvaðst hann
ha£a óskað sér hefði hann átt þess
kost, að vera háskóla kemnari, frá-
sneyddur öllum flokkarig og þjóð-
mála þrasi, en megæ ákogdar horfa
á framfarir mannkynsisns og ihuga
ráðgátur lífsdns í ró og næði.
Kennarar og fræðarar eru á öllum
tímum áhrdíamiklir menn, hvert
sem þeir hafa nokkurt embætti eða
ekkert. Herra Ga.ynor talaðd með
stillingu um þá örðugledka sem
hann heföi átt við að stríða i
borgarstjóra starfi sínu, um þau
störf sem hann hefði nii þegar af-
kastað og þær umbætur sem hann
óskaði að geta komið á í framtíð-
inni. Næstd dagur var vdrkur dag-
ur, þá sat hann 4 skrifstofu sinni
í bfrgar ráðbúsinu. Nokkru var
hann alvarlegri em daginn áður,
rómurinn nokkuð vedklaður en þó
valdslegur. Hann var þar æðsti
valdsmaður i annari stæðstu borg
i heim. þarna gat haivn beitt
sinu mikla valdj til góðs eða ils
4 milliónuin manna. Stjórntaum-
arnir lágu frá skri.fstofu hans út
yfir ttalska byrgð sem taldi fleira
fólk en stæðsta borgin á ttaJiu.
Út yfir bygöir írlemdingia sem
mannfledri voru en nokkur bygð á
írlandi. Út yfir mannfleiri Gvð-
imga bygð heldur en eru í Jerusal-
em, eöa nokkurn tíma hafa verið
þar í sögu beimsins. Út yfir
I þjóðverja, Frakka, Rússa, Pól-
verja, Kínverja og marga aöra
! j>jóöuokka, sem til saman mynda
millióna tölu íbúanna. þarna
var Ameríka í uppvextinum; þarna
j var deigla sú sem hindr ýmsu
þjóöílokkar eru bræddir í og úr
samsuðunni á aö mynda þá mestu
þjóðarheild sem hedinurinn hefir
| augum litið. Og einmitt á þessu
! íæðdngar og uppvaxtar tímabili
verður þjóðin að færa þá örðug-
ustu af öllum námsgreinum —
SJÁI.FSTJÖ’RN. Vissulega hefir
enginn maður fyr ráðið yfir ein-
kennilegrd stórborg en þeirri sem
. lierra Gaynor hefir í umsjá sinni.
En þrátt fyrir það undurmikla
starf sem afkastað er á skrifstofu
borgarstjórans, þá er þar alt
gert eftir föstum starfsreglum og
þögn og hæglæti er þar ríkjandi.
Sjá'tur geJigur borgarstjórinn milli
bústaðar síns og skrifstofunnar.
Starf sitt byrjar hann kl. 9.30 ár-
degis og veður þá í ge.gn um 400
dréf sem honum berast daglega,
en sem öll eru opnuð og raöað
niður af prívat ritara hans áður
en borgarstjórinn kemur á morgn-
ana. Hverju bréfi er svarað.
Flest eru bréfin umkvartanir, úr
öllum pörtum borgarinnar, og sum
lang.t utan úr landi. Margbreitt
er efni þessara bréfa. Ein kona
úr New York riki skrifaðd að hún
hafi sent 22 dali til fatasölu hiiss
þar í borginni eit’ hvorki fengið
svar né fatnað tdl baka. Biéfið
var sent frá borgarstjóranum til
kaupma’nnuiuia, sem svo jöínuðu
sakir við konuna. Onnur kotia,
frá Virginíu, skrifaði að hún hefði
sent peninga til læknis þar í borg-
innd fyrir meðul fyrir frænda sinn,
sem hefðu reynst ónýt. Kúu
kraföist þess að borgarstjórinn
fyndi læknirinn og jafnaði sakir
viö hann. Borgarstjórinn skriíaði
læknirnum um þetta og skömmu
síðar fékk hann þakkarbróf ;rá
konunni sem sagði að lækniunn
hefðd skilað frænda sínum skilding-
unum aftur fyrir ónýtu meöölin.
þetta sýnir, meðal annars, hvað
fólkið í fjarlægum ríkjum ætlasí
til að borgarst'jórinn geri í etn-
bœttisrekstri sínum. Eftir að
bréfunum er svarað, ræðir borgar-
stjóritin bæjarmál við fortnenn
hijina ýmsu deilda og hann ei
jafnan í ráðum með þeim með
allar umbætur sem gerðar eru i
borgimw, og oít heyrist hann
kveða svo á við hina ýmsu um-
sjónarmenm: “I/átum oss kotna
samam og ræða málin og komast
að niðnrstöðu um hvað hægt er
að gera." það eru þessi íunla-
höld eða satnræður um m.álin, se;n
svo mjög ha»a hjálpað berra Gav-
nor til þess að verða borginmi að
því mikla liði sem raun hefir á
orðið. Hann kveðst trúa því, að
þegar gætnir og skynsamir menn
kóma saiman til skrafs og ráða-
gerða þá sé ætíð hægt að komast
að fastri ákvörðun um hvert at-
riði, hversu sundurlausar sem
skoðanirnar kunni að vera i byr}-
un sainræöanna, þvi allir viti að
enginn geti grætt neitt á ósam-
lyndi en allra hagur byggist á þ\ í
að geta veriö sammála og sam-
taka um það sem þarf að fram-
kvæma. Hanm hefir revnslu fyrir
þessu því hamm hefir notið alúð-
legrar samvinmu ýmsra þeirra sem
öfluglega unnu á móti kosningu
hans, en sem létu alt gleymt er
hann heufði náð embætti. Um
samvinnu með em'bættismönnutn
borgarinnar segir hann: “Eg vissi
að ég hafði veitt góðum mönnum
embættin. En ég vissi ekki hve
góðir þeir voru fyr en ég fór að
vera í satnvinnu með þeim á þes-
um fundutn.” Síðar í ritgerðdnni
er langur upptalningur á því setn
Gaynor hefir komið i framkvæmd
síðan hann varð borgarstjóri, og
sýnt að með því að beita hyvg-
indum og sparsemi í stjórnarat-
höfnunum þá hefir honum tekist
að minka árleg útgjöld um tvær
milliónir dollars, að tm’danskyldu
því algerlega, sem hann hefir spar-
að borginni í launalækkun til
borgarþjóna, fyrst með því að
svitta stöðum alla þá sem hann
sá að voru borginni algerlega ó-
þarfir og með því að reka úr em-
bæt’tmn þá sem sýnt var að væru
eyðslunsamir og óírómir. Öll
bygginga efni og aðrar nauðsynjar
sem árlega verður að kaupa á
borgar reykning kostíir nú miklu
mitwtív en áður og öll prentun sem
gerð er fyrir borgina er einnig
miklu ódýrari nú en fyrrum, án
þess að verð hvers sérstaks hlut-
ar eða laun vinuendanna hafi
lækkað. Spamaðurinn liggur í
því, að undir stjórn þessa mans,
þá verða borgarþjónar að vinna
fyrir launum sínum betur en þeir
gerðu áður. Meðal annars, sem
haivn hefir breytt í borgarráðimt
er þetta: 1) Hann lét það vera
sína fyrstu skipun til undirmauua
sinna að neita algerlega ollum
brenum politískra manna um jiokk-
j ur sérhlunnindi.
2) Hann hefir komið skipulagi á
lögregluliðið með því að koma á-
byrgð á hendur hverjum þeim lög-
regluþjóni sem á einhvern liátc
verður brotlegur í starfi sínu.
3) Hann hefir umbrett skatt-
álögufyrirkomulagið svo að þcir
setn áður fengu ívilnun í skattá-
lagning á eignir þeirra af þvi þeir
voru áhrifaniiklir borgarar, fá nvt
enga slíka ívilnan, og við það
gtæðir borgin stórfé á hverju ári.
4) Hann hefir án þess að ráð-
gast um það við aðra, sett vmsar
nefnddr til þess að rannsaka starfs
aöferðina 'i hinnm ýmsu deildum
borgarstjórnarinnar og framferði
borgarþjónanna.
5) Ilann hefir uppleyst sumar
nefndi.r, og svift þœr öllu valdi og
sett aðrar í þeirra stað, þar sem
hann áledt þess þurfa við.
6) í einni svipan svifti hann 79
borgarþjóna embætti, sem ekki
| höfðu annað gert en að draga
! laun sín, og sparaði borgintti við
j það $760,000 á ári, í vinnulaunum.
7) Lögfræðisstaitf borgarinnar
; hefir hann fengið lækkað að mikl-
! um mun með því að gera bneytta
| samninga við lögfræðingana.
8) Hann hefir komið góðri skip-
un á mál og vigt í borginni. Hvor
tveggja það var áður svikið um
alla borgina.
9) Eitt sinn sæt hann sem lög-
f reghidómari’—það' hefir enginn
bor.garstjóri þar áður gert í heila
j öld—þá gaf hann út skipun um að
taka skyldi til íanga einn af þjón-
um borgarin.n;vr, fyrir fjárdrátt.
10) Hann lét loka leikhvisum þeg-
ar þeir leikir voru auglýstir sem
hann áleit ósæmilega,
þetta er að eins lítið svnishom
af afskiftasemi þessa mans af
brejarmálum, og hvervetna til góðs
ly r.i r borgaralieilddna. Stundum
fer hann í lögreglu dómhúsið til
þess að komast eítir hvemig dóm-
; arinu þar gegni köllun fdnni. Af-
laiðingin af þvi er sú að hann hef-
1 ir komið i veg íyrir að menn séu
lvandteknir fyrir smásakdr sem vel
má jafna án þess. , Um þessa ferð
sína í löglcgiudómin® sagðd borg-
arstjórinn þetta; —
“það sem eg sá og heirði sann-
íærði mig um kveld réttarhaldið
hefir litla þýðiugu aðx.a en þá að
dómarinn geti láitið lausa bá sem
kæröir eru af heimskum og oít
grimmum lögregluþjónum. þeir
sem handtaka borgarana fyrir slík-
ar smá sakir eru heimskingjar.
Skyosamir lögregluþjónar gera
það ekki. Irfnn lögreglviþjónn
kærði dretig fyrir að haía kastað
togleðurbolta í strætið, annar
kærðd dreng sem datisaði á palli
á strætinu. Aninar kom með 2
menn sem voru að þræta úti á
götu. Annar kom með pilt sem
ekur boggíavagni fyrir verz.lunar
hús á kveldin. ILann haíði farið
út úr húsd sínu meðan móðir hans
var að reiða honutn kveldverð.
Ilann var kærður unt að slæpast
á götunni. það var hrygðareíni
að horfa á drengiun Jvegar dómar-
inn leit á hann. EinJi lögreglu-
þjónn handtók matreiðslumann af
því að hann sá hann með fugl í
hendinni. Einhver hafði sagt að
hann hefði stolið fughnum og svo
luindtók hann tn.muin ólöglega.
Hann var svo hedmskur, að haun
skíldi ekki aið hann hafði engan rétt
til að taka mannin án þess að
haía skiptin til Jæss eða sjálfur að
hafa séð stuldin. En engin sönn-
un kom fram gegn manninum.
þetta er sýnishorn af því sem ég
sá og hver eftir annan var sýkn-
aður og látinn lavis af hinum skyn-
sama og gretna dómara- En þegar
skynsamir lögregluþjónar kærðu
einhvern, þá var Jjað á gildum
rökum. það er Jietta ástand í
lögregludeildinni sem Gaynor hefir
lagírert. Hann var eitt sinn lög-
reglustjóri í bænum Flatbush, og
er því vel kunnugur þessum mál-
um, J>að er og vitanlegt aö hann
gengur stranglega eftir því að
hverju hans boöi sé hlítt og í
því eru fólgnar Jxer umbætur sem
hunn hefir gert, að hann lítur
persónulega eftir J>ví að alt sé
unndð eins og hann, vill vera láta.
Hann veit að borgarbúar hafa
kosið hann í embættið til }>ess að
þjóua sér og hann er fastráðinn f
að gegna J>eirri skvldu sinni. Hann
hefir látið stranglega fylgja J>eim
lagaákvæðum sem fyrirskipa að
vínsöluhvis skuli vera lokuð á
sunnudögum. ]>að er á almanna
vitund að Gaynor hefir í Aestum at-
riöum orðið hin mesta von.bri<rði
fyrir Tammany flokkin sem kom
honum til valdai í borgarstjóra
stflðuna. Sá flokkur hefir að
undanförnu haft borgarráðið á
sínu valdi og getað beitt }>eim á-
hriíum á borgarstjórnina sem
honutn hefir þótt best. En Ga}’-
nor er ákveðdnn í því að lúta
engum áhrifum hvorki frá «n-
stívklingum eða félögum og sízt
af öllu frá Tammanv flokknum.
Mjög er mi talað um það, ef hauo
nrer fullri heilsu eftir skotin frá
Gallagher , að kjósa bann Bresta
Þessi sauðskinns fóðraða treyja
Hlý, Smekkleg, Endingargóð.
ÞESSI treyja gerð úr sterkum mórauðum segldúk er
32 þuml. löng og öll fóðruð með No. 1. hlýju
þykku sauðskinni ágœtJega görfuðu, n.júku og voð-
feldu kragin er sjö þuml. hár, og skýlir öllu andlitinu
fyrir vindi og kulda þegar honum er snúiö upp. Vas-
arnir eru leð jrbryddir, allir saman tvístúngnir sem
gerir þá órífanlega. Errrarnar etu lefcurþaktar undir
h ndr. rkrikanum og með prónuðum ullar handstúkum í
ulfliðum. I þessari treyju verður yður jafnan hlýtt og
notalegt, og þegar þér pantið hana og ef yfcur líkar hún
ekki þá sendum viö yður peningana aftur og borgum allan
kostnað.
Stærðir 36 til 48, þegar þér pantiö
segið hœð yðar og þyngd.
Eaton verðlistabókin
Sendiö nafn yðar og áritan, og vér skulum
senda yður vora nýjustu verðlistabók (Catalogue)
í henni er 275 blaðsíður sem sýna myndir og ná-
kværna lýsingin af öllu sem þér þarfnist.
Sendið eftir henn’ í dag.
Hún er GEFIN.
NO. 13 D. 419
T. EATON C9,
WINNIPEG
*»»**»<>
LIMITEO
CANADA
mm
rfkisstjóra i New York ríki. Mað-
urinn er mikilhæfur oe-. rinlægur ají
þýðuvinur og mundi, væri hann
.kosinn, ræjkja skildu sína sem
ríkisstjóri sjálfutn sér tdl sótna og
ríkinu til gagns.
Ný saga eftir Jón
Trausta.
Þessi nýja saga hans heitir
„Fylgsni" og er framhald af Heið-
arbýlissögunmn, fjórða sagan f röð-
inni, þegar „Halla“ er talin með,
sem er inngangssagan til þeirra og
óslltanleg frá heildinni. Sagan
tekur nafn af þjófafylgsni uppi f
heiðinni, sem lýst,hefur f fyrri sög-
unum, og er leitinni eftir þvf, til-
drögum hennar og afleiðingum lýst
í þeasari sögu. Enn er h< r margt
8:ima fólkið á ferð og f fyrri siigun
um: Hreppstjórinn f Hvammi og
húsfreyja hans, heiðakotafólkið,
Olafur og Halla, Finnur og Setta
o. s. frv. En nýtt fólk bsetist við.
Þar er helzt að telja Pétur hrepp-
stjóran mág, bröður Borghilðar 1
hvaimni, og verður það hann sem
mesta althygli dregur að s< r í þss6-
uui þietti söguunar, enda er honum
m jög vel lý6t. Þá er lesendum nú
komið f kynni við sýslumanninn.
yíirvjild Jiessa fólks sem h'st hefur
verið, og son hans, liáskólastúdent,
Borga f Hvammi.sem var að hlaupa
milli fólksins f siðasta þætti sögunn
ar. er nö orðin fulltíða, og falleg-
asta stúlkan í allri sveitinni.
Þorléknr þófari er karl, sem gam-
an er að kynnast, og á hann frænd-
ur til og frá um sveitir. Og en
er þarna fleira af nýju fólki. Ágæt
lýsing er þar af orúðkaups
veislu f sveit. En þjófaleitin og
afleiðingar hennarer J ó þungamið-
ja sögunar. Efnið skal svo ekki
rakið hér frekar en þetta. Fyrri
Þættir „Heiðarbylisins“ hafa eign-
ast fjölda vina, sem bfða framhald-
sins með ópreyju,—og þessi nýja
saga mun ekki bregðast læstu von
um þeirra.
Lögréttu 17 figúst 1910.
• * *
Ofangreind saga hefir send verið
Heimskringlu til yfirhts og þess-
vegna er framangreindur ritdómur
um hana hér birtur og þess lfitið
viðgetið að Hkr. er honum fylli
lega 8amdóma það sem hann nær.
En sögu þessari er ekki syndur
nœgilegur sómi með svo stuttum
ritdómi. Það þarf að skrifa svo
langt mfil um hana að fólk taki
eftir henni þvf hún verðskuldar
það margfaldlega og allir þeir sem
lesið hafa undangegnar skáldsögur
þessa höfundar munu kannast við,
að fyrir hugmyndaauð.og nfikvæm-
ni f nfitturu og mannlýsingum og
alþvðlega framsetning m&lsins, þfi
er hann engin eftirb&tur þeirra
sem best rita nú þar heima. N&tt-
urulýsingainar hafa aðallega verið
I tveim fyrri heftum sögunnar, en f
þeBBU sfðasta er meira um mann-
lýBingar sérstaklega að þvfer snert-
ir Borgheldi og f Hvammi og Pét-
ur br.iðir hennar, lyndis einkunum
þeirra er svo désam’ega lýst að
betur verður ekki. Pétur er að
mörgu leyti skynsamtir maður, en
háðskur og kærulítill, hannfremur
sjélfsmorð til þess að firrast fang-
elsi þegar hann var komin undir
manna hecdur fyrir þjófnað, hér
er sýnishorn af skoðunum hans.
‘það er til þjófnaður 1 margskonar
myndum I engri grein hetír
mannlegt hugvit verið frjósamara.
flér f sveitinni hefir ein grein
þjófnaðarins blómgast og blessast.
Það eru tfundarsvikin. Menn hafa
horft & þau með opnum augum
hver hjá öðrum og þagað. Allir
hafa verið samsekir ........... það
s< r ekki fi börnum þjófanna, þau
þrifast eins og önnur börn og
kannske betur. Komast til valda
og metorða og verða stóljiar mann
félagsins. Engin veit hver þau
eru eða hvar þau eru........Œru
leysi mitt verður þeim ekki lengi
að farart>lma þj"fsmerkin úrætt
ast fljótt. En það er anuuð
til sem ekki úrættist. Það eru
þurfalings merkin Jæir sem fi sveit
inni bggja.sökkva niður fyrir það f
almennings fibtiuu, að vera mann
elskur. Þeir voru með hunduui
taldir.... Bfirnin alast upp með
huudssálum. altaf horfandi npp á
inanneskjimiar, eins oí æðri vernr
altaf snfkjandi og snapaudi eftir
náð og góðuiensku. Þau fé siahlan
aðhej’raannaðen að|>an séutilþyngs
la,etistolið brauð,lifi á annara ►veita
.... þurfalingarnir eru vinuuný
með með mansviti, þau eiga ar>
vinna svo mikið sem þau geta.fyrir
það minsta sem þau geta komistaf
með, Vinna af sér nppeldisskuld
ina, vera þrœla" þrælauna. Ment
unarsnauð og vanhirt. Úr þe m
verða nýir þurfamenn, út af þeim
lifna mörg þurfamanna efni, heilar
þurfainanna kynslóðir.”
Þetta er aðeins eitt sýnishorn af
hugarstefnu |>essa mans, semgerð-
ist |>jófur til þess að geta alið börn
sín svo að þau lentu ekki á sveitinni
og stytti sér svo aldur til þess að
firrast hegningar hússvinnu fyrir
glæpi sfua, og til þess að frelsa
b'irn sín 4, öll I ómegð, frá þeim á-
mælun er þau mundu verða fyrir
ef þau þæðu af sveit, að þvf gætti
hann ekki. að með athæfi sínu
skildi hann þeim eftir þann arf
sem hlaut að loða við þau meðan
þau lifðu, og sem þan væntanlega
fyndu til næmara og sárara en
allir aðrir að þau væru börn þess
mans — þótt prófastssonur væri
sem sjálfur vai bæði þjófur og
sjélfsmorðingi, og alt þetta var
bein afleiðing af þeim öfuga og
rangsleitna hugsunar hætti sem
ríkti hjá þjóðinni.
Af þeim 3 köflum, sem þegar eru
komnir út af eögu þessari, er þessi
sá tilþrifa mesti étakanlegasti og—
skemtilegasti aflesturs. Þesa mfi
vænta að mikil eftirspurn verði
eftir bókinni enda er hún vel þess
virði, að vera lesin og geymd.
Önnur sending að
Yestan.
Kafli úr bréfi, se*n Lögrétta
dags. 24. ágúst sl. segir að sé frá
merkum Isleit'dingi, sem einndg só
nákimnugur þar heima á síðari ár-
um, ræðir enn um íslenzka stjórn-
málaþrefið, og í niðiirlagi }>essa
bréfkafia er þetta : —
“Kinn maður hér vestra, sem ná-
lega allir hafa viðbjóð á fyrir rit-
smíðar hans í Heimskringlu, —
það er A. J. Johnson, eða Jóll
nokkur Kristjánsson, sem flækst
hefir hér víða og er hvervetna illa
þokkaður meðal landa sinna”.
það er augsýml-egt af rithætti
og orðavali J>essa bréfkafla, að
hattn er eítdr sama höfund, sem
ritaö hefir bréfkaflann, sem birtur
var í síðasta blaði, og }>ó I.ög-
nófcta hafi ekki látið nafns hans
ge'tið, þá eru tilfærðar þær upp-
lýsiti’gar u>n hann, að liann sé ná-
kunnugur í Reykjavík á siöari ár-
um. — þeim nóg, sem skilur.
Nú vill svo vel til, að hér
vestra — í Winmipeg — er að eins
einn Islendingur — Vestur-íslend-
ingur — sem .lákunniigur er í
Revkjavik á síðari árum. Sá mað-
ur dvelur nú hér i horg síðan hann
kom frá Revkiavík í vor er 'eiö.
Og orðal.igið í báðum hr/íköflun-
um er svo nákvætnlepa i samræmi
við e 1 síar og siðfágun J>essa
manns, að utn ekkvrt rr að v lVist
— og vi’T.im vér innan fárra
> i na -að g ta gefið n ’ n ri Uyplvs-
in ar nm þetta.
I.n þess ntá strax gx-ta, að um-
sög.nin um hvrra A. J. Johnson tr
algerlega vil ajwli, J>ví að hann
kom hvervetna vel fram meðan
harnt dvaldi hér í bor.g, og eignað-
ist hér fjölda vina, )>ó vinstöku
manni sviði undan penna hans,
|>egar þvi var að skifta. Tón, svndi
}>aö hér, aö hann er skýrleiks og
hæfileikamaður, og. kom sér vfir-
leiitt vel, og vér teljum það afar-
illa gert, að rægja hann í fslemz.k-
um blöðum algert>ga að ástæðu-
lausu. og með ósönnum áka'rum.
En Jwr sem Jón er n.ú kominn til
Reykjavíkur, J>á er homim vel til
þess trúandi, ekki eingöngu að
huJda upjii vörn fyrir sjálfan sig,
heldur einnig til Jæss, að nafn-
greina höfund Jiessara brófkafta,
— því full þörf er á, að draga
þann náunga fram í dagsbirttma,
svo að Vestur-íslendit!.gum gefist
kostur á, að virða majr.iitm • fyrir
sér.
Xýtt kostaboð.
Kaupendur HeimskringJu geta með
tilhjfilp þessa blaðs fengið keypt
viku útgáfuna af blaðinu „The Mail
and Empire”, sem getið er út í
Toronto borg, fyrir að eins 15 cent
frfi þessutn tíma til firsenda 1910
Og fyrir 50c fyrir érið 1011.
Mail and Einpire er eitt af elstu
og stærsatu og fihrifamestu bliiðum
f Canada og betra frétbdtlað fæ6t
ekki. Nýir kaupendur að Heims-
kringlu geta fengið með henni Mail
an<l Empire blaðið til 1. janúar
1912, með þvl að senda fyrifram
borgun $2 50 til þessa blaðs.
Betri kostaboð getur blað vort
ekki gert að þessn siimi.