Heimskringla - 29.09.1910, Side 6
Bls « WINNIPEG, 29 SEPT. 1910.
HEIUSKEINGLA
i
MELBA
Heimsins niesta s’ingkoi.a
notar
HEINTZHAN & CO.
PIANO
á sigurferð hennar um rnestu
borgir f Oanada. Hún vili
engin Onnur noia.
MIKIL LISTA KOXA
MIKIÐ PIA.NO,
IJ. W. Kully. J. Redraond, W. J. Ross
Cor Portage Ave. & Hargrave
Phone: Main b08.
J
Fréttir úr bœnum.
A n«esta fundi stúkunnar Heklu.
föstudaginn 30. þ.m., ætla systurn-
ar í stúkunni aö hafa kaiiiveiting-
ar. Sömuleiöis veröur prógrammiö
óvanal-ejna igott. Öllum Goodtcmpl-
tirum í ibænum er vinsamlega boð-
ið að vera viðstöddum. — Bræður
og systur, fyllið nú einustnai ftind-
arhúsið.
Sex menn voru fangaöir við gift-
fnjjarvei/.lu hér í norðurbnenum á
lauigardagskveldið var. peir voru
þar óboðnib- gestir og komu til
þess að gera óspektir. þeir verða
dæmdir til fan'gavistar fyrir til-
tækið'.
í vísum í siðasta blaði “Mér
finst svo kalt” lesist í 4. línu: sál-
arklæðum, og í 5. línu : brjóst
vort.
Illutabréf Winnipeg Klectrie fé-
lagsins eru'nú komin upp í tvöfalt
ákvæðisverð, — hver $100 hlutur
kostar $200.
Herra Joseph Thorson lagði af
stað héðan ár borgá leið 11 Oxford
háskólans á Mánndagin var. Hann
er annar Islendingurinn sem hlotið
hefur Rhodes náms verðlaunin og
hyggur nú að verja naestu 4 ftrum
fyrir handan hafið til að njóta
þeirra. Mr. Thorson ætlar að
stunda þar lögfræði og ganga þar
undir próf ftður en hann hverfur
vestur hingað aftur- Tvð sam-
kvæmi voru honum haldiu & laug-
ardagskveldið var. Annað 1 Young
Mens Christian AssocÍMtionsalnum
ft Portage Ave. af hanns mörgu
vinum f þvf félagi. Hitt skilnaðar
sainsætið hélt herra Thomas H.
Johnson, Þinfíniaður fyrir West
Winnipeg, ft Commercial Club ft
Main iSt.og iiafði hann þangað lxið-
ið nokkruin af skðlabrærðum og
öðrum kunningjum heiðursgests-
ins.
Innilegustu heillnóskir fylgja
þessum unga og efnilena náms-
manni yfir hatið. og þær óskir að
hann og félagi hans, ifikúli Johnson,
sem nú er þar eýstra, megi f fyll-
ingu tfmans, að aflokuunftmi þeirra
koma hingað vestnr aftur, hlaðnir
sæmd og brynjaðir þeim lærdðms
gögnum er geri þft hæfa til þess að
starfa sem mest í þarfir þess rfkis
sem hefir alið þft og mentað
Miss , Ilclga/ Halldórsson, frá
Seattle, Wash., sem dvalið behr
þriátíu Ojr fimm hundruð feta
landspilda meðfram Cambridge
stræti í Fort Rouge hér í borg var
í sl. viku seld fyrir rúma 100 þús-
und dollara, eða 30 dollara hvert
fet framhliðar.
I ráði er að koma uppdikbrenslu
stoínun hér í borjj. Ein slík stofn-
un er í Canada, i Montreal borg,
en víða í borgum Bandaríkjanua,
og gefast þær vel. Kn kostnaðar-
söm er líkbrenslau sögð, og óvist
að hún komist hér á fyrst um sinn
Byggingalevfi í Winnipeg nema
yfir 13 millión dollara á þessu ári,
— fram að þessum tíma. Verða
áreiðanlega vfir 15 milíónlr dollara
við árslok.
Dominion stjórnin auglýsir, að
hú,n taki undir próf þann 9. nóv-
emiber næstk. alla þá, sem vilja
ganga í sjóher Canada ríkis. Próf-
in fara fram í Port Arthur, Winni-
peg, Brandon, Regina, Saskatoon,
Calgiary, Kdmoivton, Nelson, Van-
cou ver og Victoria.
Ijesið Tombólu auglvsinigu stúk-
nnnar Skuldar í þessu blaði. þess
tnun engian iðra, því slík kostaboð
eru fábeyrð meðal íslendinga.
Hvar er Eiríkur þorbergssott ? —
Hann er fæddttr og iippalinn í
Syðri-Tungu á Tjörnesi. íig hefi
lattslegai frétt, að hann hafi flutt
hiingað vestur um haf nú í sumar.
Undirritaður mælist vinsamlega til
að fá upplýsingar ttm heimili hans.
A. J o h n s o n,
Sinclair P.O., Man.
hér tvegigja mánaðai tíma í kynais-
ferð til vina og kunmngja, fór
heimkiðis aftur á laugardaiginn
var. Samterða henni var hálfsystir
hennar, Miss Guðrún J. Heidman,
sem? dvalið hefir hér í bæ nokkur
uudjanfarin ár. Hún bjóst við að j
setjast að í Seattle. Ildnir mörgu j
vinir þeirra systra hér í bæ árna
þerim allra fararheilla.
Nýlátin er nð Mary Hill, Man j
Jóhann Haralclur Finnbogi, sonurj
þeirra hjóna herra Eiriks Hallson-
ar og konu hans. Hann var fædd-
ur 21 Sept. 1909 en andaðist 18.
Sept. 1910, jarðarför fór fram 21. þ.
m.Piltur þessi var tabn af þeim sem j
sáu hann, þtð stærsta og efnileg-j
asta barn er þeir hefðu séð. Hita-|
s/ki varð honum að bana. Hannj
veiktist á laugardagin 17. þ. m. og
lifði aðeins sólathring eftir það.
Oak Point brautin nú teinlögð
22 mílur norkur fyrir Oak Point,
alt að Swan Lake og vagnar hafa
þegar gengið eftir henni.
Svar til J. S.
Eg verð að jftta að eg varð fyrir
miklum vonbrigðum ereglas erein
ina frá J. S. í síðustu Heimskringlu
dagsett 11. ágúst 1910.
Af þvl að eg var búinn að mæl-
ast til þess í fyrnefndri grein minni
að einhver af hinum helztu frelsis
hetjum svöruðu spurningum mfn-
um vidvfkjandi kvenfrelit-mftlinu.
Og vilt þú vfst að þú sért ftlitin
fremst í flokki þeirra, ef nú mft
clæina þig af grein þinni, get eg
þess til að mðrgum muni finnast
flokkur frelsis hetjanna þunn skip-
aður og mun stjórnmftlum ekki bet-
ur borgið eftir en ftður, þegar þú
og hinar smærri hetjur t flokki þfn-
um eru komnar til valda. Þeim
sem lesa grein þfna gefur ft að lfta,
kvenlega kurteisi og orðtíndiii og
smekkvfsi f ljóðagerð og mftske
fleiri sftlarhæfileikum er þar koma
f ljós.
ANCliOR
B R A N D
HYEITI
er bezta f ianlegt mjöl til
nota f. heimahúsum og
annarstaðsr. Það er gert
úr No. 1. Hard HV EITI
eftir nýjustu aðferðum.
Sfmið 432f» eftir
söluvérði þess.
Leitch Bros.
LCKJU MILLS
Winuir>«K skrifstofa
240 4 0«4iN Exchancæ
ýýýýýýýýýýýýýýýýýýí>%'
En ekki ræddir þú mikið um
frelsið hið mikla, einui spurningu
minni svaraðir þú þó, nefnilega
þessari. Hvort karl og kona hefðu
jafnt líkamsþrek ðg jfttaðir þú fyr-
ir mér að þær hefðn minna, er þá
ekki bein afleiðing af þvf að sálar-
þrekið verði líka minna, er ekki
svo nftið samband milli sálar og
lfkama að ef líka«inn er veikbigð-
ur þft 8é sftlin það lfka. Eg ætla'
ekki að biðja þig að dæma uui I
þetta atriði þvf eg ftllt það þitt of-
urefli að dæma það, svo af sann-,
girni sé gert. Mitt ftlit er að karl |
og kona hafi jafnar sálargftfur, en
að þær hafi minna lálarþrek til
náms og stúderinga. Enda er það ,
langt fyrir utan kvenfólks verka-
hring að blanda sér iiin f pólitfsk'
mftl, sem eru af öllum sanngjörn-j
um konum og körlum ftlitiu óhrein-
legustu niftl heimsins. Þvf ætli
skaparinn í öpdverðu hafi ékki
skai>að konur eingöngu eða karla
eingöngu, ef að afstaða karls og
konu f lífinu er gersmlega sú sama.
Eg ftlít að kvenfólkið sé ffnni og
betri partur mannkynsins og að
þeirra rétta hilla f mannlírtnu sé,
að lijálpa bftgstöddum, hjúkra sjúk
um, hugga munaðarlausa, og að
heilla sig sfnum lieimilum þær sem
þau eiga og.varðveitasiðferði barn-
anna sinna, að vanrœkja ekki að
kenna börnunum sitt móðurmál
1 o. s. frv.
Og til alls þessa er gnægð af
frelsi. Lfka geta fengið að njóta
algengrar mentunar f |>essu landi
konur jafnt sem karlar. Nú kæru
hetjur ef ykkur nægir ekkert nema
! að gera sjftlfar ykkur að stríkum,
þft náttúrlega vantar ykkur enn
meira frelsi.
Eg þakka minni kæru J. S. fyrir
úrlausnina frft að þurfa að gefa
nafnið mitt eða minna á kjörlista
án míns eigin vilja. Mér datt 1 hug
að mftske að þaðgripi ykkur frekja
j líkt og konurnar f London á Eng-
landi, þar sem þær leifðu sér að
tíeingja sjálfa rftðgjafana úti á gðtu
liorgarinnar, eins hugsaði eg að
gæti skeð með ykkur að þið gerð-
i uð einhverjar skelfingar meðal vor.
Ef að J. S. er hrædd um að eg
hafi gefið rangan vitnisburð kon-
unni f Fort Rouge þá rftðlegg eg
henni að finna að mftli séra (Jordon
1 Winnipeg hann mintist þeirra f
ræðu sinni á prédikunarstólnuni
fyrir 4 árum sfðan og munu margir
hafa fest það í minni er hann sxgði
í þeirri ræðu og þér ætti að vera ó-
hætt að trúa því sem hann segir.
Guðsmaðurinn mundi ekki leifa sér
að segja þér ósatt.
Farðu vel kæra J. S , mér finst
eins og að eg muni ekki geta lært
mikið af þér viðvfkjandi kvenfrels-
ismftlinu þar eð þú leiðir flestar
spurningar hjá þé'r, som lagðar eru
fyrir þig og svo ef þú þarft Kka að
passa Mrs. M. Benediktson frá allri
lygiuni sem þú segir svo mikið af
f fyrnefndri grein minni, seui fáir
munu geta séð, að þvf búnu hefir
þú víst lítin tfma f afgang aumingin
G. A.
FRIÐRIK SVEINSS0N
tekur nú að sér aliar tegundir af
hústnáling, betrekking, o.s.frv.
Eikartnálning fljótt og vel af hendi
levst. Heimili 443 Maryland St.
BAZAAR
verður haldinn að tilhlutun kveti-
félags |T.jaldibúðar saínaðar i sam-
komusad kirkjunnar miðvikudag og
fimtudag þann 5. og 6. oktober
naestk., kl. 2 til 5 síðd. og kl. S til
11 að kv.eldi, báða daigana. Kafti
til sölu handa öllum sem vilja. —
Kvienfélagið vonar eftir góðri að-
sókn.
Fallegir
KVENHATTAR
af nýjustu gerð til sölu í
hvittabtiðinni á horni Sargent
og Victor stræta. Gamlir
hattar einnig gerðir um. Mun-
ið eftir staðnum og látið ís-
lenzku konurnar, sem eiga
búö þessa, njóta viðskifta yð-
ar, því þér getið gert eins
góð’kattp j>ar og nokkurstað-
ar annarstaðar í bœnttm.
-----------------------♦
Miss Jóhanna Olson.
Piano kennari, byrjar aftur að
veita nemendutn tilsögn að heimili
sfnu 557 Toronto St.
TOMBÓLA «i
SKEMTANIR
LTndir umsjón Croodtemplara Stúk-
uunar Skuld.
MÁNCDAGINN 3. OCTOBER,
klukkan 7.30 j). m.
í G. T, HÖLLINNI,
Allur undir búningar til þtssarar
Tombólu er svo góður sem bezt má
verða; í heilann mánuð liefur 20
manna nefnd unniðaf kappi til þess
að hafa alt sem fullkomnast og til-
komumest, og það mun sannast
næsta mánudagskvöld að aldrei
hafa Winnipeg Islendingar séð
jafn “flfnka” menn standa fyrir
Tombólu eins og einaiitt nú hjft
Stúkunni Skuld.
Og nú um leið að Stúkan óskar
þess að alinenningur veiti tilraun
um félagsins eftirtekt og viður
kenningu með návist sinni þettað
kvöld,— að þá verður fólkinu veitt
— auk Tombólunnar — bæði Kaffi
og bakkelsi, Musie, söngur og fleiri
skemtanir langt fram á nótt.
Lrleymið ekki að „drættirnir'* eru
ekta nýjar vörur úr kaupstaðnum,
sumir $5.00 virði, og enginn minua
en 25 cents virði.
í 25c.
Inngangur og einn dráttur |
Prógram og veitingar
Byrjar 7.30
Hitari nefndarinnar.
Góðar stöður.
Geta uagir, framgjarnir menu og
j konur feugið á járnibrauta eða
loftskeyta stöðvom.
Síðan 8 kl. stunda lögin gengu í
gildi og síðan loftskeyta fregu-
sending varð útbreidd oá vantar
110 þúsund telegraphers (fregit-
seudla). Launin til að biria með
eru frá $70 til $90 á máuuði. Vér
störfum undir umsjón telegrapn
yfirmanna og öllum sem verða
fullntima ern ábyrgðar atvinnu-
stöður.
Skrifið eftir öllum npplýsingum
' til þeirrar stofnnmar sem næst vð-
j ur er. NATIONAL TELEGRAF
INSTITUTE, Cincinatti, Ohio,
j'Philad/elphia, Pa., Memphis, Tenn.,
j Columbia, S. C., Daven.port, 111.,
Portland, Ore.
i-----'
hjft J. R. TATE & Co.
522 Notre Dame Ave.
er staðurin til að fá góð föt gerð
eftir mftli úr frægustu dúkurn og
fyrir lægra verð en slik föt eru
gerð fyrir neðar í borginni. Vér
höfum mesta úrval af fatadúkum
og ábyrgum hverju spjör, Islend-
ingum boðið að komaog skoða vör-
urnar. Yér ósknm viðskifta við þft.
J. R. TATE & Co. Skraddarar
Dr. G. J. Gíslason,
Physlclam and Surgeon
18 South Hrd Slr, Orand Forks, N.Itot
Athyqli veitt AUONA, EYRNA
og KVERKA S.IÚKÐÖMUM. A-
SAM7’ INNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og UÚPSKURÐI. —
Anderson & Garland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Mercliants Bank Building
PHONE: main 1561.
Dr. M. Hjaltason,
Oak Point, Man.
BÚÐIN Á SARGENT.
KeDnið únglinwunum að nota vel
tíman. Dað gerist best með því að
þau beri á sér vasa úr. Eg sel vönduð
Kvenn-úr fiá $2.50 og upp. Ejr sel
$10.00 Konu-úr fyrir $6.00 þau eru í
gullþynnu kössum, n.eð ágætu grang-
verki ábyrgð fygir hverju úri.
[
Preng-ja úr sel eg fyrir $1.25 og þar yfir.
]
G. TH0MAS
674 Sargent Ave. Phone Sherb. 2542
Gull og Silfur
Smidur
J, T. STOREY
S. DALMAIS
Your Valet
HREINSAR, PRESSAR, GERIR VIÐ
OG LITAR FATNAÐ.
Alt ágwtlega gert. Komið þvl nieð
fötia tll okkar.
690 Notre Dame Ave.
Tals mí Main
Sherwin Williams PAINT
fyrir alskonar húsmálningu.
Prýðingar-tfmi nftlgast nú.
Dálftið at’ Sherwiu-Williams
húsmftli getur prýtt húsið yð-
ar utan og iminii. — B rú k i ð
ekkerannað mftl en þetta. —
S.-W. húsmftlið niftlar mest,
endist lengitr. og er áferðar-
fegurra en nokkurt annuð hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið.—
Cameron &
Carscadden
QUALITV HARDWARE
• Sask.
Wynyard,
Atvinna.
Okkur vantar fáeina duglega
umboðsmenn í hinum íslenzku
bygðum í Manitoba og Norðvest-
urlandinu til að selja Stereoscopes
op myndir. Sehdið 75c fyrir um-
boðsmanna áhöld.
Arnason & Son.
8-4 Churchbridge, Sask.
A N. ItAROAI.
8elnr Ukkistnr og annast um átfarir.
Allur úl.bnuaður sA bozti. Enfremur
selur hauu al.skouar miuaisvarða og
legst»ina.
121 NenaSt. Phone 30»
TIL SÖLU:
160 ekrur af bezta landi. stutt
frft jftrnbrautarstöð. — Fyrsti
maður með $7.00 fær hér góð
kaup. — Finnið
Skúli Hansson & Co.
47 Aikens’ Bldg.
Tal.sími. Main 6476 P. O. Box 833
“ Kvistir,”
kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson,
til sölu hjá öllttm íslenzkum bók-
sölum vestanhafs. Verð : $1.00-
H
KUINKKINGU' og TVÆH
skemtilegar söeur fft nýir ki up-
endur fvrir að tin. áse.oo
GE0. ST. J0HN
VAN HALLEN
' Mftiafærzlumaður
Gerir ðll lögfræðis sti'irf
Útvegar peningalftn
Bæjar og landeignir keyptar
og seldar, með vildarkjörum.
NkiftiskjSI $:$oo
Kau|)ftaniiiinj(ar $;$,00
Sanngj.'irn ómakslaun
Reynið mig
Skrifstofa 1000 Main St.
Talsírai Maln SIA2
IIcíiuIIm talsími Main 2357
WINNIPEQ
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Fairbairn Blk.
Cor Main & Selklrk
Sérfræðingur f Gullfyllingu
og öllum aðgerðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dregnar
ftn sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan opin kl. 7 til 9 ft kveldin
Offlce Phone 69 4 4. Heimilis Pftoae 6462
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
EF ÞAU KOMA FRA
CLEMENT’S, — ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT
Réttur að efni, réttur í sniði
réttur f ftferð og réttur 1 verði.
Vér höfum miklar byrgðir
af fegurstu og b e z t u fata-
efnum. —
Geo. Clements &Son
Stofnað ériö 1874
‘264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress
Th. JOHNSON |
JEWELER
286 Main St. Talsfmi: 6606
Sveinbjörn Árnason
Fast eijciiaaali.
Solur hds lóhir, eldsAbyrghir, i>g lánar
penimra. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
offlce hiis
TALSÍMI 47fX'. TALSÍMI 2108
G. NARD0NE
Verzlar með matvöro, aldiui, smá-kOkur,
allskonar smtiudi, mjOlk og rjéma, sOmul.
tóbak og viudla. Óskar viöskifta íslend.
Heitt kaffi eða teá Ollnm tlmum. Fón 7756
714 MARYLANl) ST.
Boyd’s Brauð
Alt af hiu sömu ágœtu
brauðin. það er ástæðan fyr-
ir hinni miklu sölu vorri. —
Fólk Vieit það getur reitt sig
á gœði brauðanna. þau eru
alt af jafn lystug og nær-
andi. líiðjið matsala ykkar
um þau eða fónið okkur.
Bakery Cor.Spence& Port.ageAve
Phoue Sberb. 680
BILOFELL i PMJLSON
Union Bank 5th Floor, No. 5350
selia hás og 16öir og aunast þar a0 lát-
audi störf; átvegar peuiugaláu o. ö.
Tel.; 2685
Jónas Pálsson,
söngfræðingur.
Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri
460 Victor St. Talsími 6803.
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
LÖGFRÆÐIN0AR.
Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766
Winnipeg, Man. p.o.box 223
DR.H.R.ROSS
C.P.R. meðala- ogskurðlækuir.
Sjúkdómum kvenna og barna
veitt sérstök umönnun.
WYNYARD,
SASK.
The Evans Gold Cure
229 Balmoral St. Sími Main 797
Varanlegl kning viö drykkjuskap á ?8
dOgum áu aokkurrar tafar frá vinnu eftir
fyrstn vikuua. Algerlega prlvat. 16 ér
í Winnipeg. Upplýsingar í lokuöum
umslógum.
1 iDr. D. R. WILLIAM5, Exam. Phys
J. L. WILLIAMS, Manager
W. R. FOW LER
A. PIERCY.
Roya! Optical Co.
307 Portage Ave. Talsimi 7286.
Allar nútíðar aðferðir eru notaðar vid
aagn-skoðun hjá þeim, þar nteð hin nýja
aðferð, SUuíiKa-skoðun.^seui jjjÓreyA:.
öllum ftKÍskunum. —