Heimskringla - 20.10.1910, Blaðsíða 5
r ’ '
HEÍMSKRIN GtA
WINNIPKG, 20. OKT. 1910. Bl*. 5
Rafsending.
Magnet rjómaskilvindan
Allir íslendingar haía heyrt get-
iö um Niagara-íossinn, sem þann
mesta foss í heimi, og margir eru
þeir, sem í sl. fimtíu ár hafa ferð-
ast, frá öllum löndum heimsins,
til að lita þennan mihla foss. Aö
þessum tíma hefir hann aöeins ver-
iö augnagaman fyrir þá mörgu,
sem hann hafa séð. — Á síðari ár-
um hefir hann og verið notaður til
skemtana, eí skemtanir mætti
kalla, — menn hafa reynt að
svamla gegnum hriagiðuna undir
fossinum, og margir látið líf sitt
við það. Aðrir hafa reynt aö fara
á mótorbátum gegn um hringið-
una, og hefir tekist það, en með
illao leik, og ekki ómeiddir. Knn
aðrir hafa gert sér tunnur og látið
setja sig í þær og steypa sér síðan
íram af fossinum. þetta hafa leik-
ið nokkrir karlmenn og ei:i kona,
og hafa öll komist lífs úr þeirri
rann, og að mestu ómeidd, — því
vel hefir verið um tunnurnar búið
og innihald þeirra. — Kn lengi
hafa menn — hugsandi menn —
íundið til þess, að til einhvers
þarfara mætti og ætti að HOta
það hið mikla afl, sem í fossíalli
þessu er, lieldur en að hafa það
fyrir augnagaman cg leikfang.
Og nú er svo komið, að Ontario
stjórnin hefir látið beizla nokkuð
af þessu afli, til þess aö renna
lólksflutmingavögnum eftir stræt-
um Toronto borgar, í 40 mílna i
fjarlægð frá fossinum, og elnnig til |
þess að lýsa upp og hita húsin í
Berlin borg í Ontario og til að
knýja vélar á verkstæðum þar.
það er hvorttveggja, að Niagara
fossinn hefir verið og er talinn citt
af heimsins sjö mestu furðuverk-
um, enda er nú starf hans orðið
santiarlegt kraftaverk, og vafa-
laust hefðu fcrfeður vorir eiað
sannleiksgildi þess, ef þeim hefði
verið sagt, að foss þessi mundi
verða notaður til þess, að lýsa
upp stórborgir fylkisins, hita hús
íbúanna, reka aflvélar á iðmaðar-
stofnunum þeirra, og kmý’ja áiram
fólksflutijiingsvagna um alfaravegi
fylkisins og stræti stórborganna.
Kn alt þetta er nú á daginn kon>-
ið fyrir framkvæmdir Whitney-
stjórnarinnar í Omtario, o<r afl-
leiðslan er þjóðeign.
Margir voru þeir í Ontario fvlkt,
þegar fyrst var byrjað á starfi
þessu, sem töldu það óðs manns
æði, gert til þess að eyða fvlkisíé
1 fyrirtæki, sem þeir töldu alger-
lega óframkvæmanlegt. Knda hafði
engin stjórn áður tek.ist samkyns
starf á •hendur. Kn stjórnin fór að
ollu gœtilega, hún setti nefnd fær-
mstu raftnagnsfræðinga til að rann
saka málið, og að fengnum öllum J
upplýsíngum um framkvæmanleg- j
leika fyrirtækisins og kostnaðiun j
það, með áætlun um árleg út- j
gjóld og inntektir, — sem árlega I
færu vaixamdi eítir því, sem meira j
afl yrði notað, — lét hún byr.ja á
Verkinu. Og nú í þessum mánuði
var það svo fullgert, að rafaflið,
sem framleitt er við fossinn, er |
leitt'þvert yfir Ontario vatn, 40
milna veg, og notað til að
afram strætisvagna borvarinnar.
þann 11. þ.m. var O" aflinu beint
lnn i Berlin borg til þeirra nota
þar, sem að framan er getið.
Hér með er gerð fyrsta tilraun
til þess, að nota aíl Niagara foss-
Jns, og er þessi byrjun aðeins iitið
sýnishorn þess, hve nota má það
afl. Nú fyrst eru allir sannfærðir
um, að notagáldi fossaflsins sé ó- ;
takmarkað, — að ekki sé nema
tímaspursmál, að leiða aflið í all-
ar horgir, hæi og þorp fylkisins til
þess að lýsa þær og hita, — og
enda kæla á sumrnm — að knýja
hreyfivélar allskonar, og það sem
roest er í varið, — að hjálpa til
við rekstur landbúnaðar á þann
hátt að knýja áfram allar vinnu-
vélar á landinu. Fossaflið er ó-
þrjótandi, og aldrei verður þess
svo mikils þörf, að ekki sé næg
uppspretta í fossinum.
Kmga fossa eigum vér á Islandi,
er jafnist við Niagara fossinn, en
næga fossa samt til þess að lýsa
landið alt, verma jarðvieginn og
knýja áfram iðnvélar, — ef fram-
takssemi og þekking væri þar til
staiðar. Og vissulega væri þess
Jnetrl þörf, að viana landi þvf ein-
hvern framtiðarhagnað með slíkri
starfsemi, heldur en að evða mörg-
um síðum af blöðum landsins til
þess að rííast um heygingar og
skilning á fáeinum latnesktim orö-
um, eins og þeir Próf. B. Olsen og
Hr. J. þork.(4ison eru nú að gera.
Kf stjórn landsins vildi beitast
fyrir því, að auka verkfræði í land-
inu, þá væri vel að verið, ekki
eingöngu íyrir þá, sem nú lifa,
heldur mikju fremur fyrir allar
^omandi kynslóðir.
Vöruhús Petrie íelagsins í
Winnipeg.
The Petrie Mfg. Co., Limited,
Hamálton, Ont., hafa bygt og eru
nú að flytja í stórt og vandað
vöruhús á Henry Ave. hér í borg-
inni.
Capt. Peters, byggingameistari
hér í borg, gerði uppdrættdna, en
smiðirnir voru Carter-Halls-Aldin-
ger félagið. Vöruhúsið er með þeim
vönduðustu, sem til eru í borginni
c>g mjög vel sett, á Henry Ave.
við Tecumseh strætis, rétt fyrir
norðan Logan Ave., og þannig í
miðstöð bins he/.ta svæðis í borg-
inni.
Kins og kunnugt er, býr Petrie
Mfg. félagið til MAGNET rjóma-
skdlvinduna, sem er canadisk og
hefir fengið mikli útbreiöslu í öll-
um fylkjum ríkisins. Vinsældir vél-
ar þessarar byggjast aðallega á
hinu Stcrka og varanlega s q u a re
g e a. r lagi heniiar, og því, hve
vel hún aðskjlur og hve létt er að
snúa henni.
' Upfpgötvun þessa féligs á eu-
stykkis fleytirinn svo auðhreins-
uðum, að ekkf þarf nema 3—5 ;tiín-
útur til að þvo alla parta vélar-
inaar, hefir umstevpt aðskilnaðar-
verkinu.
Framförin í útbredðslu vélarinn-
ar hefir verið bráð, sökum þess,
hve vel hún hefir reynst, með
þvi að spara vinnu og auka gróða
mjólkur bændanna.
Félagið er nú varanlega heimílis-
fast í hverju fylki með vöruhús ná-
lægt járnbrautasporum. það bygði
ágœtt vöruhús í Regina 1909, á
Rose Sti, og nú þetta nýja vöru-
hús í Winnipieg, og á næsta ári
verða bygð lík hús í Edmonton og
Vancouver, á lóðum, sem liggja
við járnbrautir.
Thie Petrie Mfg. Co., Limitcd,
eru sérfræðingar í skilvindusmíði,
með 12 ára reynslu við smíði
MAGNET skilvindunnar. Höfuð-
stóll félagsins er yfir J^milíón doll-
ara, sem liggur í eignum þess í
hinum ýmsu fyfkjum, og er það
sérhverjum viðskiftavini öru^^asta
trygging þess, að hagsmuna haus
verður gaett er hann kaupir MAG-
NKT skilvinduna.
Framtíðarhorfur.
EFTIR H. O. WELLS.
V.
KNDALOK
’ Lt ÐSTJÖRNARINNAR.
I undanfarandi greinum höfura
vér mær eingöngu fengist við öfi,
sem ledða til framfara, en ekkf við
þau, sem orsaka baráttu og hindr-
anir. Vér höfum ekki litið við
landamærum tungumálanna, sem
liggja þvert yfir vorrar aldar stóru
brautir samgngufæranna, og vér
höfuon ekkert tillit tekið til hifina
einkennilegu hópa af hleypidómum
og óskynsamlegum eðlisávísunum,
sem kemur tvístringi af hlutaeig-
endum, verkamönnum, fijármála-
stjórum og óþörfum fátæklingum,
sem kalla sig Kngfendinga, til að
hata, ásaka og breiða út ósann-
indi um annan álíka tvístring, sem
kalla sig Frakka eða þjóðverja.
Enn fnemur höfum vér ekki gefið
sérstakan gaum að þeirri stað-
reynd, að hið nýja þjóðfélags fyrir-
komukug, sem við erum að reyna
að ná af glöggri mynd, þroskast
innan takmarka þess stjórnarfyrir-
komulags, sem er til orðið undir
gamla skipulaginu, er alls ekki á
við innledðslu hinna aflfræðislegu
fraankiöslutækija,. j>að er þetta síð-
asta atvik, sem vér ætlum nú að
skoða.
Menn kalla ávalt yfirstandandi
tíma “lýðstjórnar tímaibilið”, og
hjá almenningi ríkir þfcgjandi satn-
komulag um það, að lýðstjóru
mund öðlast vaxandi gildi eftir
því, sem tíminn líður. Tilvísanirn-
ar um hin þroskandi áhrif lýð-
stjórnarinnar eru yfirfeitt svo ör-
uggar og almennar, að það get.ur
verið ómaksins vert að rannsaka,
hvað það er í raun réttri, sem
liggur til grundvallar fyrir lýð-
stjórninni. Slík rannsókn tjiun sýna
oss, hve hol undirstaðan er og
vekja hjá css alt annan skilnittg en'
þaam almenna 4 framtiðarinnar
pólitiska ástandi. þegar vér vor-
um að íhuga stækkun stórborg-
anna,, urðum vér þess varir, að
nákvæm rannsókn getur umhverft
verandi skoðunum á ókomna tím-
anum, og rannsókn vor á lýð-
stjórninni mun gefa oss fylstu á-
stæðu til að ætla, að hin núver-
andi stjórn fólksins sé ekki byrjun
yfiTgripsmikillar heryfingar í heim-
um, sem muni halda’áfram ílsömu
steínu, beldur fyrstu lífsmerki
þeirra afla, sem á endanum sveifla
sér inn á aðra braut.
Frumhugsun lýðstjórnarinnar er
fulltrúamenska. Ríkisstjórnin er í
byrjuninni grundvölluð á kosnáng-
um, og hver stjórnari er, að
minsta kosti í orði og á borði,
þjónn alþýðuviljans. Imyndun
hinnai lýðstjórnarlegu fræðitenn-
ingar er því sú, að alþýðuvilji sé
í raun og veru til, og að þessi al-
þýðuvilji sé sama sem samanlögð
upphæð vilja allra ríkisþegnanna,
að því er opinber málefni snertir.
Varnarrök lýðstjórnarimiar eru al-
ment, annaðhvort nauðsynfeg at-
leáöing þeirrar siðfræðikröfu, að
stjórn sé bundin við samþykki
þeirra, sem stjórnað er, ellegar
hentugt pólitiskt miðhinarmál,
sem minsta ásteytingu veátir í eft-
irliti opinberra mála, af því það
gróðursetur mesta almennings \el-
líðan, og takmarkar mannfélags-
evmdina eins m-ikið og mögulegt
er. Kn það er auðséð, aö í ótelj-
andi mikilsverðum pólitisXum
spurningum er enginn alþýðuvilji
til staðar, af því almenningur læt-
ur sig þær engu skifta, að kosn-
ingakerfið blátt áfram leggur völd-
|in í hendur dugfegustu kjörstjór-
I anna, að hvorki mennirnir né rétt-
indi þeirra eru fyllilega jafnir, og
umfram alt, að lástig og hástig
almennrar vellíðunar stendur í
svo nánu sambandi við hin opin-
beru eftirli.t, að alþýðan líður
möghinarlaust fjölda af eymdum,
sem st jórn hennar er orsök í, um
sama levti sem hún stundum
hrindir frá sér leiöendum sínum af
mjög litilsverðum ástæðum. Sann-
anirnar, sem auðvelt er að flytja á
móti glamuryrðaflóði lýðstjórnar-
innar, eru svo margar og svo
sterkar, að það verður ómögulegT,
að skoða útbreiðslu lýðstjórnar-
innar í nútímanum, sem afleiðing
vitsmunalegrar sannfæringar. —
Mönnum kemur ósjálfrátt til hug-
ar sá grunur, að kenning lýðstjórn
arinnar sé aðeins mælsknbúningur
sögulegrar staðreyndar, sem ekk-
ert á skylt við þá kenningTi, og
samkvæmt þessum grun skulum
vér hefja rannsókn vora.
Uppruni lýðstjórnarinnar á sér
staö um sama levti og framför
framfeiðslunnar bvrjar, fyrir að-
i stoð hinna nýuppfundnu vinnuvéla,
og þessi samhljóðun bendir strax
á það, að hér. ei'gi sér stað orsaka
samband. Nákvæm ralmsókn á
hinum þjóðféJagsJeg.u og pólitisku
lifnaðarháttum á 18. öldinni, stað-
hæfir líka enn betur þessa ætlun.
Ný þjóðfélagsframkvæmdaröfl voru
farin að gera vart við sig — hinn
hagsýni verksmiðjustjóri, vits-
munaríki starfsmaðurinn,, þekking-
arhæti leiguliðinn, mannfélags-
dreggjar stórborganna — og hið
gamla einveldi aðals-stórbokkanna
var þessum öllum ókunnugt og
skildi þau alls ekki. ]>eir gerðu
enga tilraun til að kynnast þeim,
en lágu eins og þungur óhreyfan-
fegur moldarbingur á leið þeirra.
þess er nú að gæta, að hinar nýj’i
þjóðfélagsstéttir voru sndðlausar,
og án meðvitundar um takmark-
ið, sem þær steíndu að, og þær
eru sér en:i ekki meðvitandi um
þetta takmark, þrátt fyrir hina
fljótu þroskun, er þær hafa öðlast,
því að vér erum ennþá án nokkur-
ar ákveðinnar lögimar fyrir um-
mvndun mannfélagsins, í samrætni
við hin aflfræðislegu framfeiðslu-
áhöld og ásigkomulag flutni.ngs-
tækjanna. það, sem vér höfðum á
18. öldinni, var því ekki sér með-
vitandi ný tilhögun í stríði við
hina eldri, heldur sniiölaus vaxatidi
mergð af nýju safni við hliðina á
hinttii hverfandi mergö af gömlutn
venjum. Og þessi sniðlausa mergð
sem var málsvari hins nýja, varð,
sökum afturhaldsstefnu hins gaml i
tim títna neydd til að mvnda póli-
tík sina eftir ákveðinni stefnu,
sem að vtra áliti hafði játandi
lögun, en var í rattn réttri neit-
attdi. “Konun.garitiir, aðalsmenn og
ein.kariéttindamenn í deyjandi em-
bættum mannfélagsins, eru ekki
færir um, að leysa úr okkar mál-
efnum”, — þetta var kjarninn í
kenmorði hinna nýju þjóðfélags-
sté'tta, og þar eð ekkert nýtt var
tilbúið til að nota í stað hins
gamla, varð kenningin um alþýðu-
viljamn og óskedkulledk hans, á-
samt framkomu einstakra óneitan-
fegia duglausra manna sem bakhlið,
viðeigandi og santigjörn verknaðar
tilgáta. það, sem hefir myndað
lýðstjórninia, er því ekki vaknandi
meðvitund fólksiins um vald sitt
og réttindi — eins og skrafgjarnir
menn válja telja oss trú um —
hieldvtr hrörnun hdnna gömlu drctn-
andi stétta, í sambandi við vöxt
iðrtaðarins og skort á niðurskipun
og sjálfsskilningii hjá hinum nýju
vitsmunaríktt' undirstöðu atriðum
i rikinu. Fyrstu löndin, sem lýð-
stjórnin náði fótfestu i, var Frakk-
land og Bretland hið mikla, og
það er frá frönsku og enskutal-
andi þjóðunum, að lýðstjórnin hef-
ir náð mestri fullkomnun. þetta
er einnig vel skiljanlegt, þegar þess
er minst, að í þessum löndum
þroskaðdst fyrst iðnfræði og véla-
framledðsla, sem kom af stað fram-
förum hjá miklum fjölda atvinnu-
greina fyrir utan hina viðurkendu
pólitisku umgerð.
það er samt sem áður áreiðan-
leg't, að hinn óákveðni fjöldi, sem
nýijit þjóðfélags undirstöðurnar enn
þá hafa á boðstólum, fyr eða síð-
ar skiftist í atvinnufróðar ment-
aðar stéttir, starfsettar við aö
gera vísindalegan árangur notkun-
arhæfan í dagfega lífinu. Og þessar
stéttir, eða ef til vill réttara í
þessari stétt, hverrar drotnandi
stöðu í mannfélagi framtíðarinnar
jvér höfum haft tækifæri til að
skoða, mun. áreiðanlega á endan-
j um með fullri meðvrtund verða
I ríkið, og taka að sér að stjórna
hinum starfslausa múg, sem þeir
Jeru ennþá bJandaðir saman við.
Hvernig þetta muni ganga fyrir
sig, er mögulegt að geta sér ti!,
1 enda þótt frjóangar hinna kom-
andi viðbitrða sé enn mjög óálit-
fegir. Á þessum tímum stendur alt
sérstaklega mientað og t sinni
stöðu duglegt fólk — verkfræðing-
ar, læknar og praktiskir vísinda-
trtenn af öllum tegundum — næst-
um því alveg afskif.talaust af póli-
tisku lífi, og hefir en:i .ekki látið t
Ijós neina þrá til að taka þátt í
því. Kn þau öfl, sem draga það
inn á framhlið leiksviðsins, eru
byrjuð að starfa.
Tí/kunnar lýðstjórn eða lýð-
stjórnar einveldið stjórnar mann-
félagsmálunum þannig, eius og
ekkert slíkt væri til, sem sérmeot-
un og iðnaðarþekking. Helzta við-
ttrkenningdn, sem það veitir manni
með sérþekkingu á ednni iðn, er
að feáta ráða hans viðvíkjandi etn-
stökum atriðum, og síðan að
fleygja rá'ðleggingum hans undtr
fætur sér cg ganga á þeim, eða að
fela honum á hendur eina eða aðra
ómögulega skvldtt með mjög tak-
mörkttðum skilyrðum. Sérstaklega
iðnmentaður maður, er ávalt
skoðaðttr sem markvert og nyt-
samt dýr, skör lægra en stjórnar-
mennirnir. Fallbyssu smiðurinn, t.
d., fær leyfi til að skjóta úr fall-
byssttnum sínttm og flyt.ja þær, en
hattn fær ekki leyfi til að ákveða,
hvar skuli skotið úr þeitn. það er
ákveðið af mönnum,, sem lítið
þekkja til skothæfud og, kúlubraut-
arinnar. Verkfræð’ n.gu rj,nn fær að
sönntt leyfi til að hreyfa sktpið og
lvfeypa af skotunum úr víginu, cn
að eins ttndir stjórn annars manns
sem minni þekkingu hefir í þeim
efnum. þegar Jaga þarf reiðhjól
eftir þörfum hermanna, er það á-
litinn gamamleikur fyrir þennan
eða hintv foringjann í frítímum
hans, og ef kaupa þvrfti hesta
handa brezka hernum á Indlandi,
senda menn ekki sérfræðing i þetrri
grein, heldur lávarð Edward Cecil.
Menmirnir, sem hafa stjórntaum-
ana í höndum, kttnna ekki að
virða þekkingu. LTppeldi þeirra b“í-
ir kent j>eim, að skilja hið voða-
fega vald yfirskinsins á þessum
lvðstjórnartímum. Að vera mikil-
fengfeigur, er að kornast áíram í
heiminum, — hvers annars þarfn-
ast ?
i
| Fljótt álitið virðist svo sem
þetta ástand muni eiga sér staö
j um óákveðinn tíma, cg þrostast
samkvæmt lögunum fyrir áhrifa-
, mismtin pólitisku gortaranna, sem
i lialda stjórntaumumim, og múgs-
ins, sem þeir stjórna. Kn flokks-
leiðsla lýðstjórnarinnar muu á
jendanum feiða af sér vandræði,
isem gerir frelsun ríkisins háðahin-
|um duglegtt mentamönnum, setn
j vandræðin munu kalla irat á leik-
‘ sviðið. Stríð er óhjákvæmileg af-
. liedðdng lýðstjórnar fvrirkomulags-
jins, op- hvort sem það á sér stað
I eða ekki, flytur það með sér vfir-
I vofandi hættur, og kemur hinum
j duglegu ibiúum landsins, sem að-
hvllast sama þjóðfélags fræðikerfi,
til að eyðileggja fiokksstjórnar vel-
amar.
Að lýðstjórnar fyrirkomulagið
stefnir í áttina til stríðs, er mark-
v.crt en ekki óskdljanlegt. þrætu-
girn.i þjóðrækninnar og lýðstjórn
halda höndum saman, og flokksvél
arnar í hinntm ýmsu löndum mumt
— þegar tímar líða — verða meir
cg meir notaðar af ætt.jarðarást-
innd, á kostnað framandi þjóðar,
sem vill halda völdum sínum. þær
mutin ekki starfa með smámtina-
legttm pólitiskum stefnuskrám, nf
þvt þá verður ekki til noin litil-
fjörleg, ákveðin opinber skoðun,
og þá mttntt andleg en einkttm efn-
isleg áhnif verða mjög dreifð og
mismtinondi að tegiindum, og þá
er aðei:is ein ástnða eftir, sem að-
stoðar stjórnmálamennina tdl að
safna1 kjóseindiinum í samhuga
flokk að kjörskrínunum, — nefni-
lega ættjarðarástiu'. í sérhverjtt
lattdi, þar sem áhrlf lýðstjórnar-
innar ertt ofan á, er því líbfegt, að
flokksvél myndist, sem eingöngu
vinnur með aðstoð þjóðrækninttiar,
Þessar fögru skotthúfur með
kjörkaups yerði
100-33
100 - 32
,4 v '•‘S#
100-24
SVONA fagrar skotthúfur voru vissulega aldrei íyr
seldar svo lágu verði,
Hver skólastúlka mun vilja eignast eina þeirra og allar
mun gleðast við þáeign. Vér gerðun stærri p"'ntuu til verk-
smiðjunnar en áður hafði þangað komið, og fengum auka
afslátt þessvegna, og þér njótið þess hagnaðar. Pantið eftir
númeri og væntið skjótra skila.fl Ef húfurnar eiga að aend-
ast með pósti þá sendið 7 cents umfram fyrir hverja húfu,
Eaton’s hefir þetta ár betri útbúnað en nokkru sinni fyr, til
að afgreiða fljótt allar pantanir.
Skrifið eftir Eaton’s verðlistabók,hún er gefin
NO. I0D32 Sérstakt lAgt verö á snúöprjónuðum ullar skottnúfum, full stærö, keyptnm sérstaklepa fyrir pöntunum viösk iftavina, Mjúk ull, langt sk«tt þetta er meö beztu kjörkanpum er vér höf. um boðið, litur svart, blátt, rauðar, grœnar hvltar. VERÐ 35c
Efnisfióðar stæröir, snúöprjónaPar skoll. húfur meö löngu skotti al-ull-gerðar á bestu hufuyersmiöju 1 Canada. Einlitar meö ranö s Ögri, Þessar húfnr seldtst ágætilega i fyrra og reyndust, vel. Litar, hvltar, bláar, rauöar, svartar, ljósar og dQkkrauöar, bláar meö hvítu eöa dökkrauöu.
NO. 10033 VERÐ 45c
NO. 10034 Barna ágætar þéttprónaöar nilar húfur meÖ 8 röudum á sterfcum litum, stórar meö langt skott þær reynast ágætilega og fést hvltar, blé- ar roeö hvltura eöa4bláum röudum. VERÐ 25c
T. EATON C°
WINNIPEG
LIMITEO
CANADA
' s. Selur sérhverja góða tegund af Whisky, vfnum og
# / v bjór o.fl. o.tl. Við gefum s< rstaklega gaum
^ ÆJÉ k familfu pöntunum og afgreiðum þær
^ bæði fljótt og vel til hvaða hluta
borgarinnar sem er— tíetið
VI® okkur tækifæri að Sýna
óskum jafn
framt eftir sveita
pöntunum—Afgreiðsla
hin beztn.
Talsímar Main 1673-6744
215 IMÁAÁEiiKIIET ST.
ykkurað svo sé.
■en verður mjög óákveðin í öðrnm
málum.
Kn þjóðræknin liíir ekki af l.dti
einigöngu, — hún verður að nafa
einihvern til aö standa á verös
I j/egn, að hata. þjóðlegur ættjarð-
jarástar flokkur er óvinveittur
t'ramandi iiokk, og tilbiöjendnr
hins tízkulega falsgtiðs, lýðstjórn-
in, mun kalla hátt á framatnh
fólk. Rkl i af illg rni, -en eingöng’t
i til að halda í völdiu, mnn lnn
I “si't jand'i” stjórn eðæ hin ráðandt
j flokksvél tindirstrika öll þjóðleg
deilumál. Meö háværum bending-
um mtin hún reyna að hafda sínti
fólki vakandi, ojr jjagnstæða flokka
mun hún reyna að ey'ðile-ggja hteð
því að wera þá tortrvggilega sem
svikara. Flokksblöðin leika l.lut-
j verk varðhundsins, og með simt
iþrotlausa gthi og urri gegn eimii
eða annari framandi bjó'ð, kotna
. þau sinni eigin þ.jóð til að trlevma
inn.byröis cfeilumálum. Nú þegar
I heyrir maður eina þjóð gelta að
annari um allan hnöttinn, og dag-
blöðin a:m«st dvgirilega «um bað,
að engri ástæðu til liaturs og öf-
undar verði gleymt. Ekki eingötuju
pólitiskir vafn'ingar, helclur einnig
samkeppnin í verzlun og iðnaði,
verður nottcð til að æsa ofsann,
með því hvert land fvlgir þeirri ó-
mögufegu hugsjón, að flytja alt út
án þess að flvtja nokkuð intt. —
Hljómurinn í blöðttnitm frá einu
landi til annars verður ávalt ákaf-
ari, æsingin yfir hverjum nýjam
vandræðum sífelt stærri, og stjórn-
málamenn framtíðarinnar munu
hrekja hver annan mer bakka hvl-
dýpisins, ekki af því, að þá eöa
noinn annan langi til að stiga ot'an
fvrir hatvn, heldur af því, að kring-
umstæðurnar gefa þeim um tvent
að velja, annaöhvort að tmssa
völd sín eða halda áéram þessari
orrahríð. Hágöngudepill lvðstjórn-
ar þroskunarinnar tmtn því verða
alþjóða samkepni, albjóða övin-
átta og hatur, og að síðustu, sem
óhjákvæmileg afleiðing, þegar síð-
asti dropinn lætur renna út úr
bikarmtm — stríð.
(Niðttrlag).
óMÆLKf.
I>að hafa margar tilraunir vcrið
gerðar til að ráða hina e.nafræöis-
l.:gu g'átu um þrýstingaraif ijóss-
ins, bæði af Maxw.l., Bartolis og
Crookes. Mcinnum hetir vir/.t
þrýst ngur sólarljóssins vera u.4
miiligram á hvern íerhyrntngs-
meter af svörtum fleti, en U.8 tuilli
gram á s; e„i glæran flöt. Krófcss-
or l.ebediew í Moskva, sá ltimt
sami og fundið hefir hinar stvztii
“Hertz-bárur”, hetir komist að
þeirri niðitrstöðu, að ljósvakabár-
urtiar, sem ljós, hiti, rafmagn, seg-
itlafl, o. s. frv. framleiöa, orsaki
i þann þrýsting, sem verði mælclur.
Tilvera ljósvakans, jvess tfnis, sv-m
áliti.'i er að geisli giegnum alt efni •
! og fvlli geiminn, ætti að vera tttil-
sönnuð. þrýstingur sólarittnar á
hnött vorn er því rúmlesra 300,000
tonn. þar eð stærð þrýstinsrsins et
j komin undir þvermáli hlutarins,
j ættu minstu hhitirnir í tilliti til
j þyngdar sinnar, að verða tvrir
mestum þrvstingi. þaö er hugsan-
j legt, að hali halastjarnanna sv.n-
j anstandi af smátim efnisó"rnum,
j sem loftþrýstingur halastjörunhöf-
I ttðsins hrindir burt, þrátt fvrir
þyngdaraflið.
JÓN JÓNSSON, járnsmiður, að
790 Notre I'ame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnttr, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hnífa og
skerpir sajrir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir litla
borgun.
Kennara vantar.
Kennara, sem hefir nokkra æf-
ingu, vautar við Diana skólann,
No. 1355, fyrir nóvember og les-
emiber mánuði, og svc gjarnan á-
fratn fyrir næsta skólaár, ef um
semst. Sendið tilboð fvrir lok
þessa mánaðar (október) og nel'n.
ið kennara^tig, kensluæfing .g
kaup.
MAGNUS TAIT,
Box 145 Antler, Sask.