Heimskringla - 20.10.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.10.1910, Blaðsíða 4
HEIMSKRIN GIiA WINNIPRG, 20. OKT. 1910, Bli*. 4 »••• ROBLIN HOTEL 115 Adelaide St. Wiunipeg Bezta $1.50 á-d*K hús t Vestur- Cacada. Keyrsla óKeypis railli vannstöðva og hússins á uúttu og degi. Aöhiymiimp hius bez a. Við- skifti Isleiidinea ósk’ist. OLAFUK O. ÓLAFSSON, íslendtngur, af- greifiir yöur. Ilcinrisaikjlö hann. — O. ROY, eigandi. !••«• ii! Farmer’s Trading Co. (ItliACK A líOI.F.) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu nmtvörutegundir. “ DEERINtí ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og núkvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TIIE QUALITY STOKB Wynyard, Sask. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINOUR. : : : : : Jamos Thorpe, Eigandl MARKET HOTEL 146 PBINCESS ST. P. O’CONNKLL. elgandl, WINNIPEO Beztu tegundir af vínfön(tum og vind um, aðhlynning góð, húsið endurbeett Woodbine Hotel 466 MAIN ST. StnoT.sta Billiard Hall t NorOvestnrlandioD Tlu Pool-br>rö.—Alskonar vfnog vindlar. Qlatfng og fæOI: $1.00 á tlag og þar yflr lieuuon A Hebb, Eigendor. JOHN DUFF PLUMBER, GAS ANDSTEAM FITTEK Alt r **k vel vandafi, og veröiö rétt 664 No '9 Pame Ave. Phone8815 Winnipeg A. S. TORBERT1S RAKARASTOPA Er 1 Jimmy’s Hótel. fíesta verk, ágret verkfæri; Rakstnr I5c en ,HArskuröur 25c. — Óskar viöskifta íslendinga. — A. S. HAKHAI. Selur llkkistnr og annast um ótfarir. Ailur átbáuafiur sA bezti. Enfremur selur hann allskouar minnisvarfia og legsteina. 121 Nena St. Phone 806 íslands fréttir. Britipn á Sterling var sektaÖur þann 16. sept. sl. um 460 kr. fyrir ólöglega vínsölu á Vestmannaevj- um. Nýskeð brann hlaöa á Hjalla í ölíusi, með 600 hestum ai heyi. II«y brann og á Bakka í sörtui sviedt. Kldurinn staíaði frá hita í heyinu. Landsímastjóri Forberg vill láta byggja sæsíma til Vestmannatyja, í stað lóftskeytatækja. Kinn,ig sæ- síma til Víkur í Mýrdal og til Hornafjarðar norðan frá Aust- fjörðum ; einnig milli Norðfjarðar og Mjóafjarðar, írá Blönduósi til Skagafjarðar ; ointiig. síma til Stykkishólms frá Borðeyri eða Borgarnesi, og síma írá Borðeyri til ísaíjarðar. Ráðherra fór utan 24. sept. og með honum annar sonur hans. Viðskiftavelta Islandsbanka fyrir ágústmánuð hefir verið 5ji milíón króna, og litlu minna í júlímánuði. Nafnverð hlutabréfamia í Islands batika er nokkru iægra eti í fyrra um þetta leyti, nú talið 95 af hundraði bæst. Tuttugu og tveir sjúklingar nú komnir á Heilsuhælið og aðrir á led'ð þangað. Meðal við “fransós” nú auglý'St mieð stóru letri og ritað um það i öllum íslands bJöðum eins og lífs- nauðsvn bæri til að koma því inn á hvert einasta heiim.ili í landinu. Meðaliö kvað ha£a verið reynt á nokkrum sjúklingum, sem hafast við á hinttm nýja holdsveákisspít- ala latidsins. * # * Glímumennirnir e r 1 e n d i s. Jóhannes Jósefsson og félagar ha:ts hafa sýnt íþróttir sinar í ýmsum borgum í Suður- og Mið- Jyý/.kalandi og Austurríki. Hafa þeir skrifað frá Klberfeld 10. sept. — þar glímdu þeár til þess 16. — Frá 16. til 30 sept. eru þeir ráðnir við leikhús í Stuttgart, 1.—15 >)kt. í Zttrich og 15.—31. okt. í Bretnen. 1 ágúst voru þeir við Zirkus Strassburger í Prag. J>ar bar það til eitt kveldið, aö í móti Jóhannési óð glímumeistari Bæhetmsmanna, Fristensy, og htigðist mundi ráða niðurlqgum Jóhannesar í skjótri svipan og græða 1000 mörkin, sem heitið var þeim, er stæði fyrir Jóhannesi 5 mínútur. Lagði Jóhanraes dólginn 6 sinnum á 3 mínútum, segir i blöðum þjóðverja. Og gerðist þá órói niikill í þingheimi. Bæ- heimsbúar tóku svo upp þykkjuua fyrir landa sinn, að Jóhamnes hclt við drápi. Var kastað aið honum steinum o. s. frv. F)ór svo, að l<>g- reglan varð að skerast í leikinn og fylgja Jóhannesi hedm. Kn út af þessari ókurteisi Pragbúa pacn- vart Jóhannesi haetti leikhússtjór- inra sýningum þar í bænum, Jóhannés telur nú fslenaka glímu komna í gott álit og fastan sess rneðal íþrótta í Norðurálfu, o>; fýsir hann nú mjög til Vestur- heims, að rvðja henni veg þar. Kennarinn : Hvað heitir fleirt.al- an af einflrægni ? Netnafwlinn: Tvídrægni^ N. Ottenson’s,—Rlver Park, Winnipeg. I « Ljðmæli Páls Jónssonar i bandi ............... (3) 0.85 Sama bók (að eins 2 eint.(3) 0.60 Jökulrósir .................. 0.15 Dalarósir ............... (3) 0.20 Kvæði H. Blöndal ........ (2) 0.15 Hamlet ................. (3) 0.45 Ljóðmæli Jóns Árnasonar á Víðimýri, 1879 ...... (4) 0.60 Tíðindi Prestafélagsins í liinu forna Hólastifti ... (2) 0.15 Áttungurinn ........... (2) 0.45 Grant skipstjóri ....... (2) 0.40 Leynisambandið ......... (2) 0.35 Börn óveðursins ........ (3) 0.55 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum ............. (3) 0.60 Blindi maðurinn ........ (3) 0.15 Fjórblaðaði smárinn .... (3) 0.10 Kapítola (í II. bindum) (3) 1.25 Kggert Ólafsson (B.J.) ... Ó.lö Jón ólaíssonar Ljóðtnæli í skrautibandi ... ... 0.60(3) Kristiníræði ...*.......... 0.45(2) Kvæði Hannesar Blóndal 0.15(2) Mannkynssaga (P.M.), t b. 0.85(5) Mestur í he®tni, í b. ... 0.15 Prestkosniragin. Leikrit, eftiir þ. E., í b. ...... ......0.30 Ljóöabók M. Markússonar 0.50 Ritreglur (V. Á.)., í b. ... 0.20 Suradreglur, í b. ... ... 0.15 Verðd Ijós ................. 0.15 Vestan hafs og austara. þrjár sögur, eftir E. H., í b. 0.90 Uíkingarnir á II álogalandi eft;r H. Ibsera ... ,...1... 0.25 þorlákur helgi......-....... 0.15 Ofurefli, skálds. (E.H.), íb. 150 ölöl í Ási ......... 0.45(3) Smœiliingjar, ð sögur (E.H.) í Itandi ................ 0.85 Skemtisögur eltir Sigurð J. Jóhannesson 1907 ... 0.25 Kveeði eftir sama frá 1905 0.25 Ljóðmæli eftir satha. (Með mynd höfundarins) Frá 1897 ................... 0.25 Safn til sögu Islands og ísl. bókmenta í b., III. bindi og það sem út er komið af því fjórða. (53c) ... $9.45 Islendingasaga eftir B. Melsted I. bindi í bandi, og það sem út er komið af 2. b. (25c) 2.85 Lýsing Islands eftir þ. Thor- oddsen í bandi (16c) 1.90 Fernir forníslenzkir rímnaflokk- ar, er Finnur Jónsson gaf út, í bandi ......... (5c) 0.85 Alþingisstaður hinn forni eftir Sig. Guðm.son, í b. (4c) 0.90 Um kristnitökuna árið 1000, eftir Ð. M. ólsen (3c) 0.90 Sýslumannaæfir eftir Boga Benediktsson, I. og II. b. innbundið .......... (55c) 8.10 tslenzk fornbréfasafn, 7 bindi innb., 3 h. af 8. b. ($1.70) 27.80 Biskupasögur, II. b.innb.(42c) 5.15 Landfræðissaga Islands eftir þ. Th., 4 bdndi innb. (55c). 7.75 Rithöfundatal á íslandi 1400— 1882, eftir J.B., í b. (7c) 1.0C Upphaf allsherjarríkis á Islandi eftir K.Maurer, í b. (7c) 1.15 Auöfræði, e. A. ól., í b. (6c) 1.10 Presta og prófastatal á Islandi 1869, í bandi .... ... (9c) 1.26 B. Thorarinsson ljóðmæli, með mynd, i bandi ................. 1.50 Bókmentasaga Islendinga eftir Finn Jónsson, i b. (12c) 1.80 Norðurlandasaga eftir P. Mel- sted, i bandi .... (8c) 1.50 Nýþýdda biblían .... (35c) $2.65 Sama, í ódýru bandi (33c) $1.60 Nýjatestamentið, í vönduðu bandi ........... (10c) 0.65 Sama, í ódýru bandi ... (8c) 0.30 Nýkomnar bækur. KónaJibók p. Sama bók í 'Guðjónssonar ... 0.90 bandi ........... 1.10 (5) 0.60 (5) (3) 4.1 0.90 0.35 0.35 0.35 0.35 0.45 0.Í5 0.30 0.90 0.45 0.45 1.25 0.50 0.30 Svartfjallasynir ... Aldamót (Matth. Joch.) ...... 0.20 Harpa .................. (4) 0.60 Ferðaminningar, í bandi Bóndinn ................ Mínningarrit (M. Joch.) .. T'ýndi faiðirinn ... .. Nasreddin, í bandi ..... Ljóðmæli J. þórðarsonar Ljóðmæli Gestur Pálsson Háldánar rimur .............. Ljóðmæli Jóns Árnasonar á Víðimýri .............. (6) Maximi Petrow .......... (2) Leyni-sambandiö ......... (2) Kapitola, I. og II. bindi (3) Hinn óttalegi leyndardómr (2) Sverð og bagall ........ (2) Wladimer Níhilisti .... .... 0.75 Ljóðmæli Matth. Jochumsson- ar, I.-V. bd., í sxrautb. (15) 4.00 Afmœlisdaigar Guðm. Finn- bogasonar ................ 1.00 Bréf Tómasar Sæmundss. (4) 0.75 Sama bók í skrautbandi ...(41 1.15 Islenzk-ensk orðabók, G. T. Zœga ................. Í10) 1.80 Fornaldarsögur Norðurlanda, í 3 bindum, í vönduðu vvltu bandi ................. (15) 4.50 Gegnum brim og boða .......... 0.90 Ríkisréttindi Islands ........ 0.50 Systurnar frá Grænadal ... 0.35 Kfintýri handa börnum ...... 0.30 Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns .................. 1.25 I.jóðtnæli Sig. Júl. Jóhannss. 1.00 Sögur frá Alhambra ........... 0.30 Minningarrit Templara í vönd- uðu bandi ................ 1.65 Sama bók, í bandi ............ 1.50 Pétur blásturbelgur ..........0.10 'Bœkur Sögufélagsins í Rvik : MorðbréLubœklinigur ......... 1.35 Byskupasögur, 1.—6. .......... 1.95 AMarfarsbók Páls lögimanns ' Vídalín ................... 0.45 Tyrkjaránið, I.-IV............ 2.90 Giiðfræðimnatial frá 1707—'07 1.10 # * * Bækur Sögufélagsins fá áskrif- eradur fyrir nærri hálfvirði,— $3.80. Umboðsmenn mí-nir í Selkrrk eru Dalman bræður. Eg hefi fengið töluvert meira af bókum frá íslandi en hér er aug- lýst aö þessu sinni ; reikniragarnir fyrir þær ókomnir. þess skal getið viðvíkjandi bandinu á Fornaldar- sögum Norðurlanda, að það er mjög vandað, handbundið skraut- band, vel frá geragið ; eins er með ■Bréf Tómasar Sæmundssonar. Tölurnar i svigum tákna burðar- gjald, »x sendist með pöntunum. (Ef auglýsing yðar er í Heimskringlu þá verður :: :: hún lesin. :: :: J Maiiitok iJi'valor (Ioíiihiíssíqíi D. W. McCUAIQ, W. C, GR»HAM, F. B. MACLFNNAN, Commissioner Commissioner Commissioner Aðal skrifstofa: 227 Garry SL, WINNIPEG P. O. Box 2971 Commissionfirs tilkynna hérmfið M 'iiitoba bænd'im að þpir hhfu fpncrið fraintíðar skrifstofu til starfsnota ok að öll bréf sk.yidu sendast Coiurais- sioners á ofan nefnda árítun. Beiðniform og allar upplýsingar sem bændur þarfnast til þess fá kornhlöður í nágrenni sin j, veiða semlar hverjum sem óskar. Commissioners Ó3ka eftir samvinnu Manitoba bænda í því að korna á fót þjóðeignar kornhlöðum í fylkinu. STOFNSETTUR 1882 Helsti, hraðritunar.fstylritunar og vorzlunar skðli 1 Vest- nr Canada,— Hlant 1. verólaun á St. Louis Sýning- unnl fyrir kenaliilnúkviemni. Diiji (»2 kvclri kcnsla. Kent meö bréfa viöskiftum ef óskast, atvinna átvegufi, hæfum nemendum. Skrifiö eftir npplýsingum. WINNIPEG BUSINESS COLLEQE. Horni Portage WINNIPEQ og Fort St. MAN. SUCCESS SBUSINESS COLLEGE HORNI PORTAQE AVE. & EDMONTON ST. WINNIPEO. Kennir samhv. nýjustu aðferðum alskyns verzlunar fræði og Bánkastörf. Einnig hraðritun og stylritun. Betri verz- lunarskóli ekki til í Vestur-Canada. Kenslu stof- ur þar finst íborginni. Nemendur geta byrjað hvenar sem þeir óska. Skrifið eftir upplýsingum eða símið MAIN 1 G G 4. Það kostar minna en FJÖGIJR cent á vikti að fá HEIMSKRINGLU heim til þfn vikulega árið umkring, Það gerir engan mismun hvar í heiminum pú ert, {>vf HEIM8KRÍNGLA mun rata til þin. Þú hefur máske ekki tekið eftir þvf, að vér gefum þör $1.00 virði af sögubókum með fyrsta árgagnum. Skrifið eftir HEIMSKRINGLU nú pegar, til P.O. Box 3083. Winnipeg, Man. 438 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Tímarnir Iiðu eins og mínútur. J>að var komið fast að hadiogi, þegar ísabellu kom til hugar, að hún yrði að fara heim. Berghultn prestur og Móritz fylgdu henni nær þií heim. Presturinn var þögull og "hugsandi og lét þau eiga sig, onda notuðu þau sér frelsið eins og tvö sak- laras börn. þau hlupu hvort í kapp við anraað á eftir fiðrildunum, og gáíu hvort öðru blóm, sem þau tíndu á leiðinni, en um leið komu hendur þeirra hvor við aðra, sem orsakaði titring í taugunum og hleypti blóiðin'U lit í kinnar þeirra. Að öðru leyti töluðu þau fátt, .en létu sér raægja hið þiigla mál augnannia. “fi)g hlakka til að sjá þig afttir”, hvíslaði Móritz um lei'ð og þau skjldu. Isaibella svaraði aðeins tneð augunum. X. ' : II e i m s ó k n i n. Sama kveldið komu fcreldrar Isabellu heim úr kyranisför sinrai, ásamt tveim uragum miinnum og Georg. “Gott kveld, ísabella”, sagði barúrainn, þegar hún kom inn í saliran. “það hefir líklega enginn komið hér meðan við vornm burtu?” “Nei, pabbi”. , Uragu Tniorarairnir, sem fylgst höfðu með barúniu- um, fóru nú að heilsa ungfrúnni. “ö, lafði mín”, sagði lautiraant Hjorteskjold al- úðlega, “við höfum fylstu ástæðu til að kvarta yfir þér”. FORLAGALEIKURINN 439 “Era þú murat án alls efa iðrast”, bætti barún Örnskjoild við. ‘‘Iðralst hvers, herra mian?” sagði ísabella bros- aradi. “Háras óskiljanlega uppátækis þíras, að vera heima og vilja ekki taka þátt í hirani uraaðslegn veizlu í Broby”. “Já, éig fer í raun réttri að iðrast þess”, svaraði Isabella. *“Kra til allrar ógæfu er það nú orðið oí seint. K» hvæð var það, sem lautinantiran þurfti að kvarta yfir ?1" “Auðvitað það satna", svaraði lautinantinn. “Fjarvera þín svifti hátíðvraa fegurstu prýjðinni, og lét okkur karLmentiiraa finraa sáran til hinraa brostnu vona”. ‘''Élg skal segja ykkur, herrar mínir", sagði bar- úniran, “’að lífsskoðun dóttur minnar er alveg gagn- stæð allra anraara ungra stralkna. Hún hörfar frá hieáminnm, og ef að klaustur væru enraþá til, þá er ég viss utrt, að húra mundi leita þangað frá heimsins glaumi. og glysi”. “Og nú hefir hún án efa viljað vera heima til þess að lesa hjarðmanraaljóð Virgils i næöi”, sagði móðir hennar. ‘•'þið hafið að líkindum heyrt það, herrar mínir", sagði Giaorg, “að systir mín er hin merataðasta stúlka), setn sagan getur um, að uradantekinni Krist- ínu ’drortningu. þess vegna fyrirlítur hún líka okkur og aðra, sem sækjast eftir þessum, að heranar áliti, svo lítilmótlegu skemtunum”. Öllu þessu skensi, sem húra var orðin svo vön, svaraði hún með meðaumkunarbrosi. ■“ió, lafði mín”, sagði lautinarat Hjorteskiold, “hveirmg stendur á því að þú skulir meta hjarð- mamnailjóð Virgils meira, heldur en það, sem við eig- um kost á, að sjá og faeyra ? Ef þú hefðir verið til 440 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU staðar í Broby í gær, þá hefðir þú með þín.um eigin augum séð reglulegt hjarðmanraalíf”. “Rjegluilegt hjarðmannalíf ?” spurði ísabella.. “J'á, hu'gsaðu þér bara ! Við vorum öll búin eiras og hjarðmenn og hjarðmevjar. það var 'fæðing- ardaigvtr greifans, og því vildi kona hans að hátíða- haldið yrði dálítið óvanaiegt. Við dönsuðum úti á grærau sléttunrai þaragað til kcmið var sólarlag, þá fyrst byrjaði dansiran inni í salmim. það var uraaðs- leg danssamkoma, sem hélt áfram til klukkan 2 urn nótitiraa, að flestir af gestunum fóru heim. Ilelztu heimilisvinirnir voru kyrrir, og í morgun höfðutn við skiemtireið, klæddir hjarðman.n'abúningumim sömu og í gær, svo borðuðum við dagverð við lítinn straum- harðan hek í skógiinum. — — E», uragfrú, þú hlustar ekki á sögu miraa”. “Jú”, svaraði IsabelLa, dálítið kýminn, “ég hefx heyrt alt, sem þú saigðir, en það er ögn ófvrirleitið af þér, að vekja hjáj mér iðrun á þenraa hátt. Eg finn ofurli'tla löngun hjá mér, til þess að öfunda þig af þessu reglulega hjarðrraannalífi”, “Er það mögulegt, ungfrú?” “ó, trúðu henrai ekki”, sagði Georg háðslega. “Ilún firaraur enga áraæigju í öðrurn lýsingum en Jieim, sem er.u skrifaðar, hvort heldur þier eru á frönsku, igrísku eða latínu. Og dansinn., — — hú:i elskar hanra eins og fagra list. Dans samkvæmin okkar eru að eins afskræmi í samanburði við dansinn i hans æðri merkiragu”. “Er það ekki satt, systir?” “Alveg rétt, Georg, — — eins og hinir áköfustu dansendur ogj danssamkvæma stofraendur eru af- skræmi manrasins í æðra skilniragi þess orðs”, svaraöi unga. stúlkan, reitt til reiði af báði bróðursins. “tsabella", kallaði bamrainn reiður. “þú gleym- ir þér”. FORLAGAIÆIKURINN 441 ísaibella fann, að tárin leituðu fram f augu henn- <ar, en-húra hindraði það, sjif því hún gat ekkl unnað hiraum tilfinniingarlausa bróður sínum þess sigurs. Lautiraan'tinn og barúninn höfðu þokað sér út að gluggaraum hálf vandræðalegir, og létust skoða út- sýnið nákvæmlega. “ísabella”, sagði barúninn, til þess að gera enda á hinrai leiðinlegu þögn, sem leiddi af ávítun barúns- ins, “hvað hefir þú hafst að síðan við fórutn?”. "t morgun heimsótti ég Ilólm”, svaraöi húra og lei-t þrjóskulega á föður sinn. “Hvað þá, tsabella”, sagði barúninn ilskulega. “þú hefir dirfst að breyta á móti-----” Hann þagnaðd alt í einu, þegar hann mundi eftir gestunum. «‘Já, ég dirfðist að breyt’a á móti skipun þinni”, svaraði ísabella. “Ég vildi ekki, ég gat ekki sýnt mínuin fyrveraradi mikilsvirta kennara það vanþikk- læti, að hætta öllu sambandi við hannj. Eg varð að mirasta Rosti að láta hanra vita, að það væri ekki samkvæmt) mínum, vilja, að ég hætti að heimsækja haran”. “Við skulum tala nánar um þetta eírai seinraa”, sagði barúninn þóttalega. “Iljá Hólm”, sagði ísabella og leit fast á fööur sinra, “hitti ég rangan mann, sem ætlar að heimsækja okkur á morgun. þú þekkir hann án efa, að miösta kcsti raafn. hans”. “Ilver er.það?” spurði liarúninn. “Hann heitir Mórite Sterner”. “'Móritz Sterraer! ” hrópaði harúninn með ákefð og stökk upp af stólraum. “það er líkleiga þessi leikritahöfundur ?” bætti haran við, og. reyndi að gera róm sinn kæruleysislegan. “0, það er mjög athugaverður kunningsskapur

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.