Heimskringla - 20.10.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.10.1910, Blaðsíða 2
2 Bl*" WINNIPBG, 20. OKT. 1910. HEIMSKRINGLA Heimsknngla Pnblished every Thursday by The Beimskringia News 4 Fablisbin; Co. Ltd aada <>g i (2.00 um AriO (fyrir fram bor«aÐ). 8eut til islaudg $2.00 (fynr fram borgaðaf kaupeudum blabsius hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor A Mauager Office: 729 Sherbrooke Street, WiDnipeg P. O. BOX 3083. l alsími 351 2, setuliðsvígi, og þeir íoringjar þar, sem clrag-a vildu taum konuugs- sánna, voru þegar skotuir. Sagt er, að alls um 600 manua hafi íallið í þessari uppareist í Lis- bon og. Oporto borgum. — Alt þetta gekk svo fljótt, að konungs- Liberalar og tollmálið. Eftik Árna Sveinsson (Niðurlag). þessi daemi sýna, Iyaurier-s t jórnarinna r að hátollar útiloka að stjórnin varð þess ekki vör fvrr en 'mestu innflutning á útlendum vör- skothríðin hófst. þá fyrst vaknaði 1 ' ''SÍ 8 hún til starfa og beitti bví liði Uppreistin í Portúgal. öllu, sem hún ga/t til náð móti 4uppreistarmönnum. En þá tóku herskip þau, sem voru þar á höín- j inni, að berjast móti stjóruinní. Bardagirm er sagt að hafi var-.ið í 30 klukkussundir, þar til stjórniii Varð að gefast upp og leggja niöur völdin. Ilún hafði áður til vara útbúið skip og flutt um 'borð i það nokkuð af eignum konungsíjöl- skyldunnar, og um borð í það skip f.ór konungur og hans nánustu stra.x og byrjað var að skjóta á konungshöllina, og komust þannig undan til Gibraltar, á náðirBreta. ins. Svo þeir geta með fullum rétti nefnt sig Tory-Liberals, eða flokk sinn fullu nafni : The Tory Liberal Party of Canada. það væri auðvitað mjög æski- leg.t, að þjóðirnar gætu komið á samningum um frjáls verzlunar- viðskil svo allir gætu óhindrað verzlað' þar, sem þeitn er hag- um, og draga þar með mikið af þeim tekjum, sem með réttu ættu | kvæmast, án þess að greiða auka- Uppreistin í Portúgal, sem á 30 ilukkustundum breytti landinu úr konungsríki i lýðveldi, twaust út sem afleiðing af litlu smáatriði, sem kom fyrir í Lisbon borg. x\ð vísu var almenn óánægja orðitt með stjórnarfarið, og hafði verið svo árum skiíti um alt landið, — eins og sýndi sig í því, að Carlos konungur og elzti sonur hans voiu báðir skotnir til bana fyrir tveim- ur árum, er þeár keyrðu í vagni rnn götur Lisbon borgar. En ekki dætt stjórn landsins í hug, að bein uppreist gegn veldi konungsins værí' eins nálæg eins og raun hefir á orðið, og þess vegna var hún síður viðbúin áhlaupinu og því jánari til varnar. Svo stóð á, að einn herforingi, 1 aðalherkringinn í að nafni Santo, haföi orðið vit- , margir undirforing jar skcrtur og vcriÖ um tíma á vii* firringaspí tala. Yfirlæknir spital- ans var prófessor Bombarda. Vildi stjórnin fa herforingjann lausan, en 'Bombarda kvað hann ekki full- læknaðan, og lagði það til, «tð hann yrði lengur á sipítalanum En áhrif stjórnarinnar máttu sin vneira og maðurinn var settur fri. Hafln fór þá strax til Parísar og var þar um tíma, en sneri síðan heéxn til Ivisbon borgar og lét það vera sitt fyrsta verk, að heim- saekja Bomibarda a spitalanum. þatn varð sundurorða og Santes skaut próíessorinn og særði hann svo, að hann dó af þeim áverka. þegar vissa var fengin um sigur uppneistarmanna, lagði lögreglu- stjóri borgarinnar sig upp í rúm, kvaðst vera veikur og ekki geta stýrt liði sínu, og varð lögregla borgarfnnar konungssinnum jjess vegna til miklu minna liðs en dla hefði orðið. Sem dæmi j>ess, hve stjórnin var óviðbúin, er jiess getið, að einmitt á j>eim tíma, sem uppreistin hófst, voru ýmsir stjómarráðgjafarmr í veizJum víðsvegar í borginni. En Lisbon borg og voru við sk-emtibaðstöð langt frá borginni. En konungur sjálfur var að halda nýkosnum stjórnarformanni heið- urssamsæti. það var því envinn í borginni, sem nokkurt vald haföi fcil að hafa á hendi stjórn konungs sinrta. En upprieistarmenn bar á mófei voru vel sameinaðir og höfðu formlega flokksskipun og beztn stjórn á öllu. Að vísu kom aðal- herforingi konungsins til borgar- innar á þriðjudagsmiorguninn 4. þ.m., en þá hafði bardaginn stað- ið vfir alla nóttína, og uppreistar- menn höfðu búið svo vel um að sigurinn var j>eim vís. Við sól- arupprás um morguninn bættist að dragast í ríkissjóð, í sjóð verk- smiðjueigenda, því fyrir utan “ex- cise” faer ríkið engan skatt af heimatilbúnum vörum. þar setn tek jutolla fyrirkomulagið, sem Mr. Laurier lofaði — en sveik — marg- faldar innflutning á útlendum vör- um, og þar af leiðandi vaxa tekj- ur ríkisins, og jafnframt lækka í verði heimatíibúnar vörur, til hagnaðar fyrir almenning. Hátolla fyrirkomulagið er því að eins til að vernda verksmiðjueigeiidur og einokunarfélög fyrir samkepni ut- anríkismanna. ■ Ekki reyndi Mr. Laurier að mót- mæla framburði bændanna. Hann kvaðst þeim að mörgu leyti sam- þykkur, þótt hánn auðvitað væri j>eim ekki nákvæmlega samdóma í öllum greinum. Hann var j>eim •þakklátur fyrir uppíræðsluna viö- víkjandi tollmálinu og fleiru. Og ’ hann lofaði, að leggja kröfur þeirra fyrir Mr. Fielding, og segja hon- um að spýta í lófana og reyna að | gera betur. það myndi verða Mr. j Fieldiing óvænt fregn, því það I hefði ávalt verið hans markmið, að bæta hag bændanna! ! Fleira mæ.tti tilfæra úr ræðum og ritum Liberala, sem sönnun fyr ir því, að “tollmálið er ekki aðal- málið, sem flokkumim ber á milli” — en ég vona, að }>að, sem hér hefir v.erið tekið fram, nægi til að | sanníæra mína liberskn vini um afstöðu beggja flokkanna vtðvíkj- andi tollmálinu. Og ennfremur I voaa ég að þeir s.jái, að þrátt fyr- ] ir hin ótviræðu lcforð Mr. Laurt- ]ers urtt afnám verndartcilanr. i cg gjald til vissra stétta. Og þótt [ gjaldjjegmar Canada yrðu þá að greiða beina' skatta í rík ssjóð, yrðu útgjöld ]>eirra mun laegri. þá vissu J>eir líka betur, hve há út- I gjöld srjórnin leggur á sjálfa þá. j Og jafnframt ’ myndu þeir haía ; betra eftirlit með þvi, hvernig íé j ríkisins er varið, og ekki láta það | viðgiangast, að óráðvandir stjórn- [ málamenn og flokksþjónar drægu i stórfé úr ríkissjóði undir ýmsu yf- j irskyni, til þess að halda .sér og j sínum flokki við völdin með því. j — þetta vita stjórnmálamenn mik- ! ið vel, og það, með öðru fieiru, jstyður að þvi, að öllu er haldið í gamla horfinu. Vér gjaldjiegnar ríkisins gerum ! okkur ekki nægilega ljósa greiu fyrir þeim útgjöldum, sem á ckk- ur hvíla fyrir áhrif verndar’toll- anna. Auðvitáð er það mest vegna þess, að vér höfum ekki nægilega j>ekkingu á stjórnmálum. Flestir látia sér nægja þá uppfræðslu i stjórnmálum, sem j>eir verða að- njótandi gegnum flokkahlöðin — sem virðast gefiti út og leigð til að slá rykj í augu almennings —, og láta stjórnmálamenn okkur borga fyrir það, giegnum ríkissjóð- inn. Viðvíkjandi útgjöldum vorum gegnum hátollana skal ég leyfa j i eitt herskip við tölu j>eirra, sem þegar atburður J>essi varð mj0 _ áður vortt á höfninni, og það hóí J>egar bardaga með uppreistarlið- inu. Klukkan 2 um nóttina hafði konutigsfjölskvldan verið flutt um j borð i skip það, sem áður er get- | ið, og komst þannig undan í nátt- • myrkrinu. þannig var frelsað iíf konungsins. þess er getið, að aðalherskip ; konungsins var á höfnitmi, þegar skothríðin hófst, en tók engan I þátt í bardagiaaum á hvoruga hfiö. Eins er j>ess getið, að )>eir sem stjórnuðu fiallbyssum j>eim, setn j umkringdu konungshöllinja, gerðu | enga tilraun til að skjóta á skip j uppreistarmanna. Allir virtust | vera konungi og stjórn hans ótrú- j ir. þegar hlutar af konungshlill- | inni voru skotnir í rústir og hús i helztu ráðgjafanna, og | f jölskyldan sjálf flúin úr landi, var | I sigurinn unninn. Daginn eftir gerði foringi upp- reistarmanna, sem nú er dótns- bxr, varð alþýða borgarinnar óð og uppvæg. Kinstöku gætnir menn litu svo á, að hér hefði verið að ræða um glæp, sem brjálaður mað- nr hefði framið, og væri hann fví tæpast ábyrgðarfullur gerða sinna. En öll alþýða leit svo á, að hcr htáði einn hermaður konungs veriö settur út til jæss að bana prófess- or Bombarda, sem kunnur var fyr- jr samhygð sína með lýðveldis- sinnum. Blööin þar í borginni að- hyltust þessa skoðun, og eitt þeirra prentaði jægar afar-haröa áhæru á konutigsliðdð, og skoraði á alþýðu landsins, að risa nú taf- arlaust upp í almætti sínu “g brjjóta af sér kúgunarhlekki kou- j ungsvaldsins. Prestur einn, sem las ávarp þetta, mælti í heyranda i hljóði heldur móti því og varði | konungssinna. það var j>egar ráö- j ist á hann og hann barinn og j grýttur. Samt tókst honum að I komast undan inn á skrifstofu ann- j '“I ars blaðs, og þar fékk hann skýh. j máiastjóri í bráðabyrgðarstjórn- En götulýðurinn æpti sem ákafast jnnj nýtnynduðu, sér ferð á hendur — “hefnið morðsins, niður nteð konunginn! — jiá íór lögreglan (að reyna að skakka leikinn og tókst þegar bardagi með henni og óróa- mönnum. Lögreglan hafði betur í þeirri viðuredgn, en misti þó nokk- nrra úr liði sínu, sem féllu fyrtr skotum lýðveldissinna. Uppreistar- menn kunnu því illa, að verða undir í }>essari viðureign við lÖg- regluna. þeir tóku sig því til og héJdu að næstu setuliðsstöð, scm var }>ar hjá bænum, og æstu upp þann hluta hermannanna, sem þéim voru fylgjandi í skoðunutn, og voru }>eir svo margír, að þeir tóku stjórn á setnliðsstöðinni og handtóku og vörpuðu í fangelsi tveimur af yfirmönnunum, scm vortt eindregnir konungssinnar. — Síðan hófu J>eir uppreistarfánann á stöng, en drógu konungsfáttann ndður og tröðkuðu hann undir fót- um sér. Eítdr j>að lagði mestur hluti her- mannanna út úr víginu með 4 laU- bvssur og önntir skottæki, og hófu skothríð á konunghöllina, en aðrir voru eftir til aö verja vígið á tneðan. Næst fóru uppreistarmenn að hergagnabúri stjórnarinnar; brutu það upp og tóku j>aðan alla riífla cg kúluskot, og útbýttu því meðal uppredstar ledðtoga, sem máttd reiða sig á. — Svo var sítn- að um alt land, að uppreist væri byrjuð, og að því loknu voru allir fréttajwæðir út frá borginni tafar- laust skornir suadur, cg einnig all- ir fréttaþræðir milli laada, svo eagar fregnir gætu borist til um- hedfnsins. Brezki hafþráðurinn var jikorinn sundur þar sem hann tók ■tvið land, og herskipum, sem þar iroru á höfndnni, var með flöggum tilkynt, hvað um væri að vera. Kú varð ednnig uppreist í öðru yfir í herbúðir uppreistarmanna til j>ess að j>akka j>eim fyrir starf sitt og Jratnkomu, og sérstöku lofsorðt lauk hann á þær konur, sem borið Öll stóryrðin ntn svik, blekkitig, rán og þrældóm, að hann hefir við- sig, j haldið tcllvernd alt fram á þenna ! dæg! þú um ledð, samkvæmt ! hans edgdn orðum, svikum, blekk- ing, ráni og þrældómi, og að }>eg- ! ar }>að fer fram undir hans st jórn, ! er sem honum virðist jxtð alveg 1 rétt, cg þurfi ekki endurbóta ,við. | Hann hneigist hvorki á eina hlið eða aðra. t tollmálinu virðist j hann stefnulaus, og haga j>ar segl* um bara eftir vindi. þegar hann á- varpar tollverndarmenn, er ha:i þeim samþykkur ; en jægar verzlunarfnelsdsmenn er að rœða, er hann að sjálfsögðu verzhtnar- frelsismaður ; en að vera sjálfum sér samkvæmur og efna orð sín, virðist' honum ekki mjög umhug- að. En þó virðist, sem hann hafí tilfi'nning fyrir því, að margt af jyvf, sem hann hefir talað, og þau loforð, sem hann hefir ekki tfnt, væru betur gleymd, þar sem ha:m tekur það fram : að sæll sé sá kcnuno-s- [ maöur, og sæl sú þjóð, sem hefir enga sögu. þó mun hann aldrei hafa betur fundið til }>ess en á £erð sinni um Norðvestnrlandið næstliðið sumar, að sambandi vdð stjórnmáJasögu hans væri betur grafið og gleymt, j>eg- j ar bœndur mintu hann svo rœki- lega á hin sviknu loforð hans. — j Hins vegar virðist það ekki bera vott um háfleygar hugsjónir eða framsókn í framfara cg menníng- mér að láta þá skoðun í ljós, — bygða á eigin reynslu, og gang- andi út frá því, að tollnrinn á nauðsynjavörum og jarðyrkjuverk- færum sé til jafnaðar 20 prósent, — að sá bóndi, sem kaupir $2,000 virði af vörum og verkfærum á ári — greiði árlega $400 skatt, og að af jyeirri upphæð fái rikið ná- lægt $120 — samkvæmt staðhæf- ing Lauriers —, en $280 lendi í . s jóð verksmiðjueigenda. Árið 1899 mun ég að minsta kosti hafa borgað $900 gegnum verndartollana. En það ár keypti ég Bandaríkja þreskivélar (engitie and seperator), ög var tollurinn á | jæim $525, lagður á eftír “Fac- tory” virðingarverði félagsins, var | vélunum haldið í Winnipeg j>ar tii j nefnd upphæð var borguð. Á *ama | tíma keypti nágrannd minn Can- j ada þreskivélar — hærra verði — en borgaði engan toll í ríkissjóð ; j hann auðvitað gekk í sjóð verk- j smflðjueigenda. Svo }>eir, sem vilja | auka tek jur ríkissjóðs, verða að j sjálfsögðu að kaupa innfluttar | vörur. það, sem vér ’bændurnir erum ó- ánægðir með, er þessi aukaskatt- ur til vissra stétta. Vér erum á- : nægðir m.eð, að borga sanngjarna skatta í }>arfir þjóðfélagsins, sé j fénu ráðvandlega vardð þjóðinni j j til heilla cg hagsælda. En “það er j vmisletrt í 1 ekki því að heilsa um þessa daga” ^ því óráðvandari meðferð á al- að’ milíónir, sem brautin kostar Canada þjóðina, “þegar óll kurl koma til grafar” ? Og varla mun allur byggingar- kostnaður brautarinnar verða borgaður með tekjuafgangi, með- nn núverandi stjórn helþ völd- in ; því í raun réttri mun hún sjaldan hafa haft tekjuafgang, þótt þið sé látið heita svo, }>egar tekj- urnar eru hærri en hin vissu út- gjöld. því þegar búið er að borga hin óákveðnu gjöld, veröur oftast tekjuhalli, og j>ar af leiðandi vex rikisskulddn í milíónatal:; enda varla við öðru að búast, meöan byggdng G. T. P. brautarinnar stendur vfir. Svo ber líka að gæta þess, að b'yggingarkostnaður brautarinnar verður margfalt hærri, en fyrstu áætlamr Liberala gerðu ráð fyrir. En þrátt fyrir j>að heldur Lög.berg sömu fjar- stæðunni fram, við kosningarnar 1908, og þá kemst j»að jvannig að orði : “]»essar $13,000,000 er sá hluti “kostnaðarins við byggingu G.T. “P. brautarinuar, er kemur á “þjóðina, þegar öllu er á botniun “hvolt. Hitt ber félaiginu að borga “og hefir stjórnin næga tryggingu “fyrir því í samningtmum”. það þarf ekki að eyða mörgum orðum til að leiðrétta jæsst ó sannindi, j>au munu öllum augljós, sem nokkuð hafa fylgst með st jórnmálum Canada. En fróðlegt væri að vita, hvar Löig.berg hefir fundið tryggingu fyrir því í samn- jngunum, að félagið borgi allan kostnað vjð bvggdngu brautarinn- ar, að frádregnum jjessum $13,- 000,000. Auðvitað hiefir íélagið aldrei gef- j höfðu skotvopn og staðdð í fvlk- j aráttina í samkepninni við aðrar framfaraþjóðir hedmsins, að telja þá þjóð sæla, sem hefir enga sögu. Allar merkustu þjóðir heimsins hafa haft og haía mjög frægar og þýðingarmiklar sögttr, fyrir menta- líf og framfarir í hedmdnum. Og gerði, var að bannlýsa konuneinn sama er að segja um öll mikil- tngum nppreistarmanua og barist með jjeim við hlið bænda sinna, sona og bræðra í 30 klukkustundir samfleytt, }>ar til sigur var íeng- ian. Fyrsta verk, sem nýja stjórnin og alla hans ætttnenn, og gera bá útlæga úr landi. Sömuleiðis að gera latulræka tafarlaust alla mtinka og nunntir úr Portúgal. Sex1 hundruð af því fólki var flutt út úr ríkinu inna fjögra daga ettir uppreistína. Og }>að hefir stjórnin auglýst, að hún skuli sjá um, að hver ednasti munkur og nunna sé gerð landræk eins fljótt o« tæki íáist til að flytja það hyski út yfír landamærin. — það er og ákveðið, að stjörnin leggi undir rikið allar landeignir og aðrar fasteJynir kon- ungsins afdankaða og ættmenna hans, að unkanteknum eienum móður konungsins, sem ekki verða ai henni teknar. Hinn afsetti konungur hefir á- kveðið að búa framvegis á Eng- landi. LEIÐRÉTTING. menni. Sá maður og sú þjóð, sem að engu er getíð — hefir enga sögu :— verður aldrei til mikils ga<rns í fyrir metining og mentun í heimin- (flim, — og getur slíkt varla talist sæla. Jafnvel þó varla sé mögulegt, 1 að benda á nokkurt atriði í stefnu j skrá Liberala — frá 1893 — sem J»eir hafa trúlega reynt að fraflii- fylgja, skal ég fúslega viðurkenna, [ að tollmálið er mjög erfitt og I vandasamt spursmál, einkanlega | meðan nágranna og viðskiftaþjóð-- irnar viðhalda hátollum ; og því varla sanngjarnt eða heppilegt, að afnema verndartollana. En Inber- aLar hefðu aldrei átt að lofa slíku, | því mörgum þeirra hefir verið það j full-ljóst, að undir þáverandi kringumstæðum myndu j>edr ekki gieta efnt það loforð, og að lofa a menningsfé mun varla hafa átt sér stað í stjórnmálasögu Canada, heldur en einmitt nú á stjórnarár- | um Mr. Lauriers. Að vísu mun hann lítil afskifti hafa af fjármál- um, enda virðast ræður hans og áæitlanir ekki bera vott um, að : haiui sé mikill fjármálafræðingur. ] Til dœmis mun óg leyla mér að 'bendoi á hina nafnfrægu áætlan jhans um byggingarkostnað G.T.P. brautarinnar, þ\r sem hann held- i ur því frm, að brautin — frá hafi J tíl hafs — kosti Canada þjóðina J þrettán mdliónir dollara, og ekki leitt oent meira. Auðvitað er þetta ! svo mjkil fjarstæða, sem nær engri átt, að enginn maður með heil- ! brigðri skynsemi leggur trúnað á j slíkt, þótt hálfblindir flokksmenn ið neina tryggingu fyrir slíku. það gerir vissulega betur, en nokkur von er tll, samkvæmt undanfar- innd rej'nslu, ef j>að borgar aJJan byggingarkostnað við sína etgilí braii't frá Witinipeg vestur að hafi, — því jjað er,svo náskylt Grand ! Trunk félaginu — oj í raun og vertt sama félagið —, sem fyrir mörgum árum fékk að.láni $25,- 000,000 af ríkisfé, en samkvætnt j því, sem fram kom á þingi 1903, hafði það aldrei Jxjrgað edtt cent 1 af vöxtum eöa höfuðstól. Og svo er með fleiri samninga fclagsins, þar sem Canada j>jóðin hefir átt hlut að máJi, að }>að stendur hvorki við orð eða gerðir. lín stjórnn hefir borgað því stórfé úr ríkdssjóði, jafnvel þótt hún hafi ekkd haft rétt tdl þess, þar sem fé lagið uppfvltí ekkj þá skilmála, sem st jórnartillagið var bundið við. það má því fara nærri um j það, hvort félagið muni taka að sér þann kostnað, sem samning- [ arn.:r ákveða að þjóðin borgi. — Enda var því haldið fram, begar j G. T. P. samningarndr lágu fyrir I þingi tdl umræðu og staðfestingar, að j>að myndi varla txirga vexti af byg'gdngar kostnaðí brautarinnar. 1 Kr vonandi sú spá rætist ekkj, þótt hún styðjist við undanfar- andi revnslu. ' j>að virðist nú samt dálítið vera að rofa til fyrir stjórnmálasjónum Lögbergs, svo það sér, að ekki er j tæk ju það sem g.óða og gilda vöru. Að sjálifsögðu var Lögberg þar j með, og lagði svo J>etta góðgæti velgerðaföður síns á borð fyrit les- endur sína með svofeldum orðum : “Merkasta málið, sem þingið af- “gredddi, má vafalaust telja samn- l,iniga:ia við Grand Trtink Pacific “fclagið, um járnbraut um þvert “landdð frá hafi til liafs, sem ekki “kostar Canada tvema $13,000,000, “eða jainmikla upphæð eins og “tekjuafganguri:m var á síðasta “fjáLnhagsári”. Svo brautin kostar Canada sam- kvæmt Jæssu “ekki nema $13,000,- þvi, sem menn hvorki geta eða 000”, sem borga má með eins árs ætla kér að efna, er m jög skaðlegt j tekjuafgangi. Já, “miklir menn er- í fyrri hluta ritgierðar nr. Árna Sveinssonar, sem birtist i síðasta blaði, hefir íallið úr eitt orð í miðjum fjórða dálki á annar: bls. þar stendur : “}>egar vér höíum”, en á að vera : “þegar vér höfutn v ö 1 d i n. — þetta eru lesendur beönir að athuga. og; óheiðarlegt. Og það gera ekki nema óþokkar, en aldrei lieiðarleg- ir og vandaðir menn. það er þvi framkoma LiJ>erala í samtondi við tollmálið, sem mér virðist litt 'fyr- irgefanleg ; þeir sigla þar undir fölsku flaggd : Skamma Conserva- tiva fyrir hátolla-stefnu j>edrra, }>ótt j>edr sjálfir fylgi sömu stefnu og hafi í aðalatn'ðunum aðhvlst og fylgt stafnuskrá “Tory” flokks- j um við Hrólfur minn snillingar eru Iyitæralar, }>egar um hæg.t að treysta útreikningi vel- gerðaföður síns. En, til hvers skyldi I.ögberg þá snúa sér í vand- ræðum sínum ? Já, “ótrúleg.t er það, en samt er j>að satt”, það snýr sér til Bcrdens, leiðtoga Con- I serva.tíva, og leitar á hans náðir, ! til þess að fá nú áredðanlegan [ grundvöll, sem því sé óhætt að bygigja á útreikiiiing sina, viðvíkj- ! andi J»eim kostnaði, sem legst á ! þjóðina í sambandi við byggingu í G.T.P. brautarinnar. Og Lögberg fór þá lieldur ekki í geitahús að leita ullar. það fanti fljótt $250,- 000,000 áætlun Bordens, og við hana miðar }>að nú útreikning ! sdnn, og kemst þá að j»eirri niður- stöðu, að vaxtagreiðslaii, sem kemur á fbúana, verði að edns i $38,769,126, og að það sé allur kostnaðurinn, sem legst á þjóðina. ' En blaðtð gerir jafnframt ráð fyr- ir því, að vextirndr verði að öllu j sjálfráðu býsna mikið lægri en Borden áætlaði, því að fretnur muni hann hafa ofreiknað. En j jafnvel }>ó }>að kostaði þjóðina 38 I milíónir, að fá slíka braut, álítur blaðið það meir en tilvinnandi, og langt fram yfir j>að. — Raunar hafði Lögberg farið fremur óvirðu- legum orðum um áœtlanir Bord- ens og nefnt j>ær hringlanda ; en }>að heftr líklega sannfærst um það, að áætlanir velgerðaföður sfns væru miklu fjarri því rétta, og enn meiri. hringlandi, c? }>ess vegna ledtað á náðir Bordens. — og miklir j Jafnvel þótt nefnd ttpphæð f$38,- 769,126) sé nærri þreföld í saman- stjórnmála afreksverk [»eirra er að i burði við þær $13,000,000, ^eml.óg- ræða! Og von er að Löghærg dá- ist að hinni makalausu stjórn- málaspeki velgerðaföður síns, j>eg- ar j>að trúir slíku. En því miður voru }>etta að eins loftkastalar, sem }>egar hafa hrunið, og hver veát hvað langt niður. Skyldi það herg var að reyna að telja fólki trú um að væri allur sá kostnað- ur, sem kæmi á þjóðdna við bygg- ■ingu G.T.P. brautarinnar, þá er hún einnig langt frá því rétta, því enn fylgdr blaðdð J>eirri reglu, að telja j>jóði:mi til skuldar að eitts ekkj verða talsvert á þriðja hundr- j vextí af }>edm höfuðstól, sem geng- ur til að bygg'ja brautina, en j>að er bæði rangt og viliandi, — j>ótt I.ögberg staðhæfi : “Hd.tt t»er £c- lagdnu að borga. En félagið borg- ar aldrei }>etta “Hitt”, og stjórn- in hefir enga tryggin.gu fyrir því. það er óhætt a.ð trúa þvi og treysta, að enginn. annar e:i Can- ada þjóðin borgar byggingar kostn aðinn á þjóðeignarhluta brautar- innar, — hvað sem Iáberalar segja því viðvíkjandi. Og þótt }>eir setji j>að í stefnuskrá sína : að borga að eins vextf af skuldum ríkistns, en aldrei höfuðstól, og viðhaldi þeím “planka” t>etur en gömlu “plönkunum” frá 1893, sem flestir eru sviknir og brotnir. Að reyna að telja fólki trú um, að G. T. l'. brautdn, }>egar hún er fullger írá' hafi til hafs, kosti þjóðiaa að eins 13 til 38 milíónir dollara,’ kemur -engum heiðarlegum mannd í hug. Og J>að ætti líka að vera langt fyrir neðan alla heiðvirða blaða- mensku. — Eg er Lögbergi þakk- látur fyrir allar uppbyggilegar og fræðandi ritgerðir, sem það flvtar. og eins margar }>arflegar og góðar bendimgar, sem j>að gefur lescnd- um sínum, en þrátt fyrir j>að virð- ist mér }>að vera mjög óáreiðan- leg.t i stjórnmálum', og að Lög- txergska pólitikin sé verri en ekki neitt, og því tiezt að hún fari : “Ofan í heitan Heklutind”, og “Hellub.jarg j>ar smellist yfir”. Kirkju-mál. Blaðið Gratid Forks Daily Her- ald, dags. 15. j>essa mánaðar, get- ur j>ess, að minni hluti Evford safnaðar hafi gengið til laga móti meirihluta safnaðarins i því skyni, að fá sér dæmda kirkjueignina þar á staðnum. Mál }>etta er risið út af trúarsundrung jieirri — segir blaðið — sem varð í hinum vms'.t söfnuðum hiins ev. lút. kirkjufélags íslendiiLga í Vesturheimi á sl. ár;. EyJord söfnuður klofnaði um það levtd. Medri hluti safnaðarins sagðt skildð við kirkjufélagið, en hélt kirkjunni, sem hinn samiedginlegi söfnuður hafði bygt áður en hann sundraöist. En nú hefir minnihlut- inn lagt málið fyrir dómstólana, og vill að kdrkjaiL verði dæmd eign sín, af þeirri ástæðu, að hann haldi fast við kenndngiar kirkjufélagsins, en hinn frácarni minnihluti hafi kastað trúnni-iOg geti því ekki haft rétt til eigna þeirra, sem áður átrt hinn samedgd'nlegi kirkjusöfnuðiir. Málið verður að líkindum sketnti legt, og mun Heimskringla revm að fylgjast með því, og skýra les- endum frá málalyktum. Fylgdarmaðurinn : Hér verðurðu að vera varkár, herra mizin. A jæssiim stað hafa margir ferða- menn hálsbrctnað. Ferðamaðurinn (segir við koun sína) : Ágústa, farðu á undan. “KII '181 R” kvæði eftir Sig. Jfil. .Tðhann- esson, til sölu hjá öllum ís- lenzkumböksölum vestanhafs Vei rð: $1.0 0 A. SEGALL (á«Sur hjá Eaton félaginu). Besti kvennfata Skraddari Loðskinna fötum veitt sérstakt athygli; Hreinsar, Pressar, Gerir við. Fjórir (4) alfatnaðdr. hreins- aðir og pnessaðir, satnkvæmt samningum, hvort heldur er karlmanna eða kvenfatnaður, fyrir aðeius $2.00’ á mánuði. Horni Sargent og Sherbrooke i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.