Heimskringla - 17.11.1910, Síða 5

Heimskringla - 17.11.1910, Síða 5
HEIMSKRINGLA rr-rn WINNIPEG, 17. NÓV. 1910. RIn. BŒKUR Bókmentafélagsins 1910. Jxer eru flestar áframhald þeirra miklu rita, sem félagið hóf að g©fa út, sum fyrir löngu, sum fyrir fá- um árum. J>eirra er el/.t og fyrir- ferðar mest enn sem komið er 1. ÍSLENZKT fornbréfasafn . í>að stóra safn hefir lengstum verið fyrir lærðu mennína ein- gön.gu, en er nú komið fram að þeim tíma, er fleste.llir greindir lesendur geta haft gagn af því t’.l fróðleiks og skemtunar. þaö, seui út hefir komið í ár, inniheldur mestmegnis bréf og gjörninga b-isk- upanna Ögmundar og Jóns Ara- sonar. Kemur þar vel fram aldar- hátturinn, einkum er veit til stjórnar og laga, en það er á því tímaibili, er biskupavaldið er sem ríkast, rétt áður en konungsvaldið mylur það undir sig. Binkum virð- ist biskup Jón feta í fótspor ior- manns síns, Gottskálks biskups grimma, með aðförunum við ríka Teit í Glaumbæ. þó er sá munur á, að Gottskálk var sér einhlítur til að kúga Jón Sigmundarson og rýja hann aleigu hans, en Jón Ara- son skákaði fram Rafni lögmanni, tengdasyni sínum, og fór loks bak- j Onna unarsögtt landsins og steinaríkinu (minerals). Segir þar að þess sé ekki að vænta, að málmar finnist á íslandi, með því að það er yngra en önnur lönd, og þykir höf. land- inn vera attðtrúa á ýkjusögur um kola- og málmnámufttndi ; þó tek- ur liann fram, að ekki sé óhugsau- legt, að málmur kttnni að finnast þar sem fornttm jarðlögum skýtur ttpp ttm sprungur á gosdyngjunni, sem landið hefir hlaðist upp af, og allstaðar liggur afarþykt ofan i þess konar bergi eða jarðlögum, sem dýra málminn gevma hver- vetna annars sítaðar í heimiautn. Kf dýrir ntálmar erti til á íslandi, þá ertt þeir v 1 gevmdir. Hraunin hV~ia ofan á þeim, forn og ný, hálsar og hæðir, fjöll og firnindi, hæstu fiöll og dýpstu dalabotnar á íslandi liggja langt fvrir ofm þá jörð, er von væri til að tnálmar fvndust í. J>að er du'mt á beim. Til þeirra nær en<rinn öðruvísi en meö n«fri þ jalar-Jóns. nema ef svo skvldi vera, að náttúran sjálf hefði á einhverjttm stað rofið skorpuna og skotið i*t-um jarðar- innar út í sárið. í besstt hefti segir ennfremttr frá brennisteins- ná.mttm, silfttrbervi 0«r rattða. bá byriar nm veðiáttnfar á íslandi með söo-tilegtt vfirliti. töflnm ■>» ttnpdráittmn, o<r er betta í b-rstn sinn, sem skri'.ð er nm hað efui i ísfen/ktt samfelt rít meö vt=’’nda- legri bekkinon. V.t-ð'irfræða-stofmni hefir veitt hÖf. aðstoð í þvi dyra veginn til konttngsvaldsins, með “300 rínsk gyllini í gttlli", enda þttrfti alls við, því að Ög- mtmdtir biskttp skakkaði leikinn með F'eiti (fyrir ríflegan skerf af eignum hans), ttt alþingisdóma og hirðstjórabréf lét Jón. biskttp ekki a sig bíta. Ilér kemttr og fram ór- læti ]>edrra hiskttpa, Ögmtindar vtð vini sína cg “heilagrar Skálholts- kirkju", Jóns við sontt sína ; stvð- ur hann þá til eða geftir þeim feit embætti, útvegar þeim atiðttg giaf- orð og gefur þeitn stórgjafir þar á ofan. Margra annara grasa kennir í þesstt bindi og er sumt merkilegt fyrir sögu landsins, og ekki verða niæstu bindán ómerkilegri, þegar kemttr að sjálfum siðaskiftunum með þeim sviplegu tíðindum, er þá gerast. 2. SÝSLUMANNAÆFIR. þœr eru að stofninum til eftir Boga bónda Benediktsson á Stað- arfellt, eins og kunnugt er, en han.drit hans hefir verið leiðrétt og aukið afarmikiö af hinum ættfróð- ustu mönnum á landintt, fyrst Jóni háyfirdómara Péturssyni, tengda- syni Boga, þar næst Hannesi þor- steinssyni, dótturmanni Jóns, ]>á tók Jósaíat Jónasson við ttm stund, en er hans mistd við, tók Ilannes aftur til við þær. það er btill vafi á því, að enginn tektir Ilannesi fram ttm Cróðleik í ættar- tollirH w-wmi alda ; nú sýnir hann WS ,;nna um tvrri -- sem hann rekur ætt Víkttrmanna, framœtt Hauís lögmanns og fleiri fomttiahaa, TIann.es er ekki síðttr ábéiðanlegttr en fróðttr, hann gertr 'skarpon greinarmun á getgátum, hversu liklegar sem vera kttnna, og því, settt sannað veröttr, og það er víst, að það, sem hann telur ó- yggjanflí, þá verður þvi ekkí rask- «ð. í siðustu heftuttutti eru heítt íaldar ættir um Suðurlahd og geta '¥largir Sunnlettdingar rakið ættir ^lhar sattiUvæmt ]>eim upp til Öritts í í?yíum, ríka Torfa í Klofa, Í/Oþts ríka og margra annar.i b>rWra skörttnga. 3. LÝSINO fSÍ.ANDS. þessa árs héíti segir próf. ]>. Tltoroddsett 'frá jarðfræði landsins clhrinlegtun skilningi, bergtegund- , SáeVar- og jöklamenjttm, mynd- í l um efni. þó a>ö Íslandslvs.in.tr þessi sé orð- i.t stór bók, tveggja hd.nda þvkk, ! bá hefir höf. víða oröiö að fara , fliótt vfir, að því er ltann segir. , það er trúlegt að bví levti til, að hann hefir ekki sa^t nema lítinn hltita af því, sem hann veit. Hanit i hefir stundað betta efni. nærfelt í , heilan mannsaldtir, skoðað bað og j rannsakað og skrifað ttm það á I mörgttm tutiæumáltim með svo ! miVlum vfirburðtim, að liann befir j hb'tiö meiri frama og virðing en nálev.a nokkur aitnar Íslendinn-.tir. Bókin er að visstt levti áranfrtirinn af starfi, sem mikilhæftir gáfttmað- ttr liefir unnið að mikinn liluta æfi sinna r ; lttin er ttm efni, sem hver Íslendingur ætti að þekkia, en þekkir ekki, með því að rit um náttúru landsins, íbfia o.g atvinnu- brövð, nokkttð sv'.pað þessn, hefir ekki verið til ; það er ennfremur óhætt að secia, að próf. Th. ltefir aldrei tekist betnr ttpn en f þessu s':iu höfuðriti á íslen/ktt ; hann er vel orði farinn, eins osr kunnttgt er, stíllinn eitvtakleoa blátt áfram. frásögndn- fiörleg oc skemtilec að l°sa og mátnlega stutt o<r lacgóð. T>aö mun þvi varla ofmælt. að þó ékki væri eftir öðrtt að slægiast, þá væri vel þess vert, fvrir 1>á sem vildtl eiVnast, skemtileva, fróðle<r’ pg eigttleva bók, að gerast með- lim'r Bókment^félagsins henna r vcgtta. 4. ÍSLBNDINGA SAGA eftir Boga Melsted er cttn eitt stóra rittð, sem féltgið giefur ut í þáttum á ári hverjtl, og er hver um sig allstór hók. þetta er loka- þáttur II. bindis og nær fram ttð' 1030, eða til enda sögualdat. þar þrýtnr hlttar íoritu sögttr flestar Og verðttr 100 ára eyða í sögunni, því nær frásagnalaus, Og þó fe'5- ast og vaxa upp á.því skedði vorir mestu sögumenn sittnir, svo sem Ari fróði og Sæmundn.Y, en þelf munkarnir Karþ öddttr og GntlU- lmtgtir færí’ASt nær því takmaík, ’sCiri (hifiir deyja. Kngir þeirra .skrií- úoú ttm íslattds sögu, svo menr. VÍti, nema Ari, og því rnttn verða skjótsögð sagan þar til Stmltittga tekur við og hiaar ýtarlegu bisk- upasögttr. LTm það 150 ára bil, sem saga Melsteds nær yfir, eru til stórar ætlar séra M. J. Skaptason að flytja á eftirfylgjandi stöð- um f Saskatchewan. og merkilegar frásagnir, Land- náma og íslendingabók og Kristni saga, íslendingasögur svo sem Njála, Kgla og Kyrbyggia o.s.frv., lög, kvæði og þættír í sögum Nor- egs konunga. Á því tínictbilt getð- ust þau tíðindi, er frásögulegust þótttt er timar liðu fram og enn þvkja svo, bygging lands og laga- setndng, landafundir, krtstnitaka, þingdeildir cg vígaferli milli ætta eða einstakra höfðingja, en aj vistt eru ]>ær frásagnir bókfærðar rnjög löngu seinna, en atburðirmr gerð- ust, og því miður nákvæinar tmt ýms atriði. Hérra Melsted hefir vinsað úr og dregið saman það, sem hontim þykir trúlegast og merk'legast a£ þessttm frásögmtm. Sagftn er svo ýtarleg, að þar mmi fátt slept, sem miklu máli skiftir, með því aö höf. er n.ákuunugur efninu og því sem skrifað hefir ver- ið um það að fornu og nýju. Bók- in er nauðsvnleg öllttm, sem vilja kynnast sögu landsins og mj.:'<g þaríleg og handhæg, jafm el fyrir þá, sem eru vel að sér i þvi efri, meft’ því að þar ertt margar frá- sagnir færðar í einn stað, og víð- ast vísað til, hvar ýtarlegri fræðslu sé aö finna. Hún er greini- lega sögð og auðveld aflestrar og laus við að vera strembin, þó að sá gol'i fvlgi mörgttm r'tum, sem I ertt kölluð vísindaleg. Hiifundui in t I segdr söguna hlutdrægnis- og i hlevpidóma-laust, eins og vísitnla- rnanni sæmir, hann elskar dug, I drentrskap oc löghlýðni o.g alla bá kosti, sem t’l heilla horfa i bióðíé- lagi, en ónýtur eða illttr félags- ! begn er honttm viðbjóður og þvi er bók hans ltoll að lesa fvrir tinga meitn og borgaraefni. T>að mætti helzt að riti bessu finna, að frásagan er ekki svo sniöll, sem efnintt hæfir, og einkum virðast hugleiðingar höif. vfirleitt efnis- og veiga-litlar. Orðfærið er snmstaðar ekki vel liðlegt, ekki heint dönskuskotið, bó að liótar dönskml'ttur komi bar fvrir (t. a. m. “þ etta horfði ekki væn- lega ú t en samt ölltt líkara því á sttmttm stöðum, sem útlend- ttr maður mundi t l orða taka, sá er kvnni málið vel, heldur en inn- borinn íslendingur. J>að er kækia- laust og ótyrfið en hel/.t til fjör- lítið. Tætta er hf’f. að sumti levti ósjálfrátt, með því að hann hefir dvftlið í útlöndum frá því á ttnga aldri og umgengist mest danska menn. Kn hann segnr frá því sjálf- ur, að nrentað sé eftir bandriti sinti iafnóðttm og hann skrifi. Sú fljótaskrift er vítaverð, einkum þar sem höf. hefir haft or>inberau stvrk um miög langan tíma ttl bess að setnia söguita, og er ntikið me'n að slfktt afkomttlevsi. bæði fyrir sjálfan hann og lesendur hatts. | ... I nöfn (6 álnir vaðmáls kallaðar eyrrr, 48 álnir mörk, o. s. frv.), hvernig sem dýrkiki silfttrs og vað- mála breyttist, og liggur sú skýr- ing svo nœrri cg er svo einföld að hún er sjálfsagt rétt, þó engum ltafi dottið hún i httg fyr en þess- ttm skarpskvgna lærdómsmanni. Auk þessa hefir Safnið tnni að h kla skýrslur ttm Skaptárdal, Kötlugos og Mývatnselda eftir ýmsa samtíðarmrnn, þar á meðal Tón prófast Steingrímsson, fróð- 1 -giar ritgerðdr og læsilegar. I’róf þorvaldur gefur þær út. G. SKÍRNIR. ÚR BRÉFÍ. a j>vi Tlann virðist hafa grætt en ekki- tapað. að dr. Björnlijarna son tók við ritstjórn hans af Kin- ari HjörL’ifssvni. Margir hintr rit- færustn ,menn skrifa nú í það ttrna- rit : Séra Matthías, Bjiirn Olsen, Dr. Hel*i skrifa ttm ferð sina út í lönd með óveniulegu andríki. ]>ar skrifar Tón Jónsson (ttm Björn- stjerne Björnsson og Laða fróðai, Sa-m. Bjarn.h.éðinsson, Agúst Bjarnascn (ttm heiðinn spektng nierkileganl, o. s. frv. ]>ar er enn- frelnur lítil saga eftir Tóhantt S’g- ttrjónsson, þann er leikrit sarndi ; efnið er dagstund í æfi kotbónda á Ísla.ndi, og er sagan svo vel sögð, að hinir landsjóSsi'autttiðtt skáld- sögtthöfuml ir thættu vel setj ist að fótum þessa uiiga maatts og læra af homim, — jafnvel “ósk- mögur hinnar islen/ku skáldsagua- gvðiu’’ ekki síðttr en aðrir. ]>essi smásaga er hetur sögð en nokkgr j önnttr, sem ég þekki á íslenvku, og j er það að vísti ekki gevsimikið lof Kf Skírnir befir átt völ á fleirti eftir fóhann bennan, bá er óskili-| atilegt, að ltann hefir ekki t.A.ð bað fremur en bann einskisverða hégóma, setn nefnist “Dauðinn’, eftir Tóuas Gttðlaugsson. Sá ::nm- setniniTiir hefði ekki átt að koma á nreiit í vöndnðtt tímariti, eins og Skírnir er nú, heldur endttr- j sendast höfttndi til la.gfæringar ; j hann hefði haft gctt af því, og j tímaritið ekki stðtir. Meðlimir Bókmentafélagsins fá hœkttr þess fyrir tæplega hálf- virði, 2 dollara á ári, fyrir titan Skírni, cg ef þeir vilja kaupa hann líka, þá fá þeir hann fyrir minna verð en þeir, sem kaupa hann í lausakau.pum. Að félagið getur selt meðlimttm sínttm bækttrnar svo ó- dýrt, kemttr nokkuð til af því, að stjórn þess viunitr fvrir ekki neitt. það hefir alla tíð þótt virðingar- staða, að vera í|Stjórn þess, þó aö talsvert ómak væri því .samfara. F:lagið hefir aklrei ttnttið kapp- samlegar að takmarki sínu e:t ein- Seattle, 9. nóv. 1910 : “Tiðinda- lítið er hér nú. Lítur fremur iila út með atvinnu, og bt'tast mentt við erfiðum vetri yfir höfuð. Fyrir skömmu gaf séra A. J. Sigurðs- json saman í hjónaband Miss Grace jBjarnason (svstir Jacobs Bjarna- sonar lögregluþjóns) og Dauíel Rvan, hérlendan mann. Fluttu þatt til San Francisco, því þar hefn' hr. Rvan aðalhe'mili sitt, en hefir á j sumrtim aðallega fyrir atvinuu, jað vtita f>rstöðu lax niðursuou- jhúsum (Canneries). — þá flutt; [Mrs. Margrét B.enedictsson her ný- llega erindi um kvenréttindi, á fttndi félagsins “Vestri”, cg var þar fjölment. Ilérlend kona talaði þar einnig í líka átt, en miklu ,stvttra. Krindi ]>að, setn Mrs. |Benedictsson íltitti, hafði að geyma margan sögulegan sannleik 1 og ýmsan fróðledk. en mörgum fanst það liel/t til langt. Slík er- ittdi ná betur tilgangi sínttm, rf bau eru ekki höfð svo löng, að þatt þreyti áheyrendnr. — Nýlega flutti Sigurður Ölafsson (frá Ytri- IIól í T.andevjum) sig með kovtu s’tia til Bortland, Oregon, að sógn til að stunda þar guðfræðisnám. ITann et mjög vel gefinn og ágæt- is drengttr. — Frá. Alaska (Fair- banks?) komti ltingað fyrir stuttu tveir landar, er hafa verið ]>ar nvrðra í sl. 10 ár, beir BaldurGuð- johnsen (frá Húsavík) og Kolbemn iþórðarson (frá Leirá). — Man ei fleira að þesstt sinni”. Dánarfregnir. SiUinudaginn 30. okt. síðastlið- inn andaöist á sjúkrahúsinu í Por- tage la Prairie ungfrú GUD- BJÖRG IIKLGA PÉTURSDÖTT- IR HALLSONAR, að Lundar P. O., Man., eftir rétta 8 vikna sjúk- dómslegtt, úr afledðingum tauga- veiki. Hún var 18 ára og 8 mán aða að aldri, faedd 26. febr. 1 ''32. í tvær vikur vann hún við áðttr- nefnt sjúkrahús, sem hún var ráð- in við, áðttr en hún lagðist á banbeöinn, og gat hún sér þar hinn hezta orðstír. Hún var jarð- sttngiin að Lttndar 3. nóv. af séra Jóni Jónssyni. Fyrir tæpu ári síðan, eða 7. des. 1909, mistu þau hjón Pétar J. Hallson og kona hans Gunnvör aðra dóttur eldri í Winnipeg borg: JÓNÍNU INGIBJÖRGU, er fædd var 2. júní 1880. Hún var gift Mr. Jose]>h Misseaen í Winndpeg. Kign- uðust ltatt hjón 4 börn og lifa þrjú þeirra ; einn sonur þeirra er n,ú hjá móðurforeldrum sínuin aö Lundar. Báðar ]>essar systur voru hinar efnikgustu og komu sér allstaðar vel, og voru ástríkar dætur for- eldranna. Kr þeirra því sárt srkn- aö af þeim, systkinum beirra og vandamönnum. Blessttð sé minn- ing þeirra. J- J- G T A fttndi stúknnnar Skuld 2. þ tr. setti Asbjörn Kggertsson, umboðs- maðttr stúkunnar, eftirfylgjandi meölimi í em.bætti fvrir tiœstkom- andi ársfjórðung : F.F.T.—R. Th. Newlattd. .F.'l'.—ö. S. Thorgeirsson. V.T.—Gttðrún Johnson. F. R.—Oimnl. Jóhannsson. G. K.—Magnús Johnson. R.—Guöjón II. Hjaltalfn. A.R’.—Jónina Jóhannsson. K.—Sigtirðttr Oddleifsson. D.—Margrét Ilallsson. A.I).—LiIIy Steþhansson. V.—Gísli Árnason. Ú.V.—Sigurg. Sigurðsson. Spilari stúkunnar : Miss Sigríð ttr Friðriksson. Ritstióri stúkublaðsins : Sigurð- ttr Oddleifsson. Núverandi meðlimatala stúkttnn- ar er 216. G. II. þakkarorð TTL 5. SAFN SÖGU ÍSLANDS. Leslie, Laugardag 19. Elfros, Mánudag 21 Wynyard, Miðvikudag 23 u u u EFNI: Dýrmætasta eigiútt íslenclinga. Brot úr norrænr.m Koðsögnum. Byrjar kl 7 að kveldinu á öllutn stöðumim Frj’dsar umræður, Nánari upplýsingar verða á ofan greind- ttm stöðum 2 eða 3 dögum á undan. Winnipeg, 7. Nóv. 1910. M. J. SKAPTASON í þetta sinn hefir það að flvtja rit eftir prófesscr Björn M. ólseri um manufjölda til forna. Til ertt enn skattbæpdatöl frá árttntuu 1065 -og 1;1H. T(l þfc.ss a8 finmt fólkstöl-tta eftir beim, hcfir rtró- íeSSorinn rannsakað manntalsbæk- ur síðati tíma o-g komist að þeirri. niðurstöðu, að einn skattgjaldandi komi á, h'verja seytján nvenn að hie8altali á öllu lattdinu. Reiknast þá svo til, að árið 1311 hafi íbtia- talalt verið 72428, en 77520 árið 1095. Margtr lærðir menn haft r'ev'nt að gera sér hugmynd um mattnfjölda í landintt í fornöld, en en.gttrn tek:st fyllilega fyr en ntt að p.róf. Bjorn færir lesendum sínttm h.eim fitllan sann um það, að nið- nrstaða hans er svc nærri lagi sem verða má. þó að þessi hltiti ritsins sé næsta lærðttr, bá virðist það sem á eftir fer mikltt flóknara, en það er tí.lrattn til þess að finna íbtta- tölunva kringttm áriö 965. þá var landið alheiðið. þá bjó Brcddhelgt í Vopnaftrði, Kyjólfttr Valgerðar- son í Kvjafirð', þórður Gel'ir í Breiðafirði, þóroddttr goði í Ölfttsi. þeir herrar héldu ekki manntals- bækur og lótu s'g hafa það að reikna hoftolla og þingfararkaup í bttganttm. Kn bá bar svo til, að Kvvindur skáldaspillir orti lrf- kvæði um alla ísleudiu ga, “eu þeir laiinttðu svá, at bverr bóndi gaf hánum skattri'entng ; sá stóð .1 pettninga silfrs vegtta, ok hvítr í skor. Kn er silfrit kom fram á a1- binri, þá réðu rnenn þat af at fá smiða til at skfra silfrit ; síðan var görr af feldardálkr ; en bar af var greitt smíðarkaupit ; þá stóð dálkrinn 50 marka”, cr álhimins utnn oss lendingar sendu, eins og Kwindur kvað. Útaf þessn fittnur prófessorinn, eftir 1anga og ýtarlega rannsókn, að Inndshttar landi er Próf, Björn 51, ólsenj en I hinnar útl'.-ndu Próf. þorv. Thor- i oddsen. Umhoðsmaðttr félagsins hér er H. S. Bardal. Flestar bæk- og hjá N. Ottensott í ur þess fást H i \ c r T’itrk. Wlnnípeg, 1Ó. nóv. 1910. Kr. SigurfSsson Skírnir. * , * 4» Á fundi stúkunnar Ísland þann 5. þ.m. setti ttmboðsmaðttr stúkttrn- ar Guðm. Johnson þessi meðlimi i fmbættj fvrir yfirstandandi ársfj.: 1 F. F.T.—llteiðaf Hkaftfeid. ,F.T.“-Mfs. Sí ’riði Rwanson. V.T.-^Miss ]>órtt lolmson. K.—Hjálmar Gíslason. A.R.—Stefé n Pétursson. Fr. I i rttrð Sigurðss' n. Gk.—5Ia:rnús Ska ftfeld. Kap.—J'n ITafli'ason. Dr.—5Irs. Olga Skr.étfe’d. A.Dr.—5ri s Kggi-rtsson. V.—S. B. Brynjélfssoa. 5Iikil tr sú peningalega og önn- ur hjálp, sem íslendingar hér í ,borg hafa veitt mér og fjölskyldu jminni á þeim síðastliðna þriggja j ára tíma, sem é.g hefi legiö veikur og enga björg getað veitt skyldu- liði mínu. Hvað eítir annað hafa safnaðafélögin íslen/ktt hér í botg jgengist fvrir innhyrðis satnskotum mér til styrktar, og nú á ný hafa þ.m á þesstt sutnri sent mér eftir- títldar gjafir : Ilerra Sveinn Sveinsson, fvrir h.ind diáknaniefndarinnar i Fvtsta lút. söftuði, aíhenti mér 810 00. ] ir herrar Olafur Vopni e>g Jó- hantt Vigifússon, fyrir hönd djakna- nefndar Tjaldbúðar safnaðar, af- h'unu mér $45.00. Og nú stðast hefir séra Guðm. Árnason, prestur Unítara saínaðarins, fært mér $78.00, sem er arðttr af stmkomn. sem söfnuður hans hélt mér til styrktar. Óll 'tn þesstnn safnaðafélögura og öðram löndum míninti, s.m stvrkt hafa mig í bágindttm mín- um, votta é '<■. mitt aléið' rí.Ista hjartans þakklvti fvrir hönd mítt, krntt minnar <>g bttrna. Winni-eg, 12. nóv. 1910. álarteinn Jóhannessou ú ss ber ab neta sem crpi't pt*. mtini þá hréa verið ttm 60000. — Margra grasa kennir í þessnri fannsókn, þar á tneðal er skvring á því, að lögatirar höfðu silfur- Nvkomið hlrtguð vestur ttm haf 3. og 4, h.eföi ai Skírnir. það flvt- ur þetta ; 1. Séndibréf til Arndísar Andvara- dóttur, eftir Gttðtmin.I Frið- jónsson (skáldlegt kvæði). 2. Saga eftir Jón Traustt : ]>eg- | ar ég var á fregátunm”. 3. Ritgerð eftir Dr. Björn 51. Ol- sen : Island gagnvart öðrutn ríkjum. 4. Agrip af sögtt holdsveikinnar á j íslandi (niöurlag), eftir Sæ- j mund læknir Bjarnhéðinsson. 5. Kellufell, saga eftir Sigurð Nordal. 6. Kfniskenningin nýja, eftir Ágiist j Bjarnason. 7. Loftfarir (niðttrlag), eftir And- rés Björnsson og Magnús Björnsson. 8. Orktinýting og menn.ing, eftir Giiðmund Finnbogason. 9. Staða og kjör kvenna, þýtt af Björgtt þ. Blöndal. 10. Tveir hellar í Hallmundar- hrattn', eftir 5Iatthías þórðar- son. 11. Kvæði eftir Jóhann Sigurjóns- son. ] 12. þrjú bré-f eftir Jónas Hall- grímsson. 13. Ritfregnir, eftir merka höfunda. 14. Fréttir frá útlöndum. skemtileg og fræð- ]> it>n 5. nóv. setti giæslumaöiir iinglingastúktinn ir .Fskan, 5Irs. Gunnl. Jóhannss'n, eftiriylgjandi ttnglingia í embætti fyrir komandi ársfjSrðung : F..F.T.—G. A. Jóhannsson. F.T. — Ha:is:na II ja 11a 1 ín. Y.T.—Theodora Ólafsson. Rit.—Clara Thordarson. A.R.—Kristfn Nelson. F.R.—Oskar Finnbogason. Gk.—Geo. Long. Kap.—Th >ra Vigfttsson. D.—Clara Thorbergsson. A.Dr.-—Sigiirlaug Sæmundsson. V.—Geo. Vigfússon. Ú.V.—Ilarrv Ilinriksson. Nttverandi tneðlimatala barna- | stúkunnar er 162. þegar ég á na.stljðnti vori tókst f. rð á hettdttr að finna ntína fortta góðktinn n ■ ja í Mouse. Riv-er bvgð, var mér tekið þar með rnestn ;.l- úð og <>.l m einktnnunt sannrtr jestrisni. Kg dvalé.i þ, r í 5 mátt- ttði, án þess að kosta mig nokkt.o, og vegna þess ég sá, hvað fólktð gerði þetta af.tinlægum greiðvikt- ishttg, þá finn ég mér hæði ljúft og skvlt, að flytja Jwsstt sama fólki m;tt hjartanlegasta þakVl.etí fvrir veittar ve’gerðir. Kn af bví bað t-r I tt endttrg ald, bá bið é>> hinina- j föðttrinn að fvlla í eyðttrnar og |etulurgjalda þessu vtl -erðafél’tí ! míntt af ríkdómi náðar sinuar, i *> |]>eirri tið, setn hann sér því hent- ’ ast. Að ógLymdtt s’ al þess getið, að við b.trtfr m na úr bygðinni iiröu nokkrir menn og k< nttr til að vikj t j tnér góðti, svo það nam fullkom- jlega ferðakostnaði austur t:l | minna formt átthaga í Pembina Countv. Og allra einkunnarorð virtust vera : Komdtt aftur. Astar þakklæti fvrir alt og alt. Svold P.O., N.D., 4. nóv. 1910. Thorsteitin Té)ha:itiesson Öll er bókin andi. ATHUGASEMD þar sem blöðin Ileimskringla og l. ögberg skýra frá því, hann 13. f. m. , ltverir komið liafi að heiman með séra Láru&i Thorarensen, segja þatt að eins stúlka í þessttm litla vesturfarahópi, heiti Björg Tónsdótt'r og sé frá Tobbakoti i Rangárvallasýfilu. þetta er miðar rétt meðfari-ð, að því er föðurnafn stúlkunnar og heimilisf.mg hetttiar snertir, því hún er Kinars- d ó 11 i r , og heimili hennar var í R e y k j a v í k, þetta liefir hlutaðeigandi beðið mig að benda ofannefndttm blöð- ttm á, í þeíryi von að þau yrðu fús til að leiðrétta mishermið. Victoria, B.C., 5. nóv. 1910. J. Asgeir J. Línda!. FRIÐRIK SVEINSS0N tekur nú að sér allar tegundir af húsmáling, betrekking, o.s.ftv. Kikarmálning fljótt og vel af hendi levst. Heimili 443 Mar\land St. kvæði eftir Sit/ .JOl. Jðhann- esson, til si'fltt hjá öllnm fs lenzknm bóksðlnm vestanhafs

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.