Heimskringla - 12.12.1910, Blaðsíða 1
NR. n.
XXV. ÁR
YVINNIPEG, MANIi OBA, KIM TUi *AGINN, l:>. DESEY1BER 1910
ÍSLENDINGAR! Endurkjósið
W. Sanford Evans, fyrir
borgarstjóra. Sómi bæjar-
ins, sverð og skjðldur.
Eregnsafn.
Mi k\ erðusru vi?>h.ir?Iir
h v;if'iH1;l‘fíi
_ gj3 kínverskar stúlkur komu
með skipi til San Francisco þann
7. þ.m. þær voru frá 14 til 19 ára
jraml ir. Revnt var að koma þcim
í land af skipinu, svro lítið bæri á,
en lögreglan var vakandi og tók
þær allar í umsjá sína, er þær
stigu af skipsfjöl. Atta kínverskir
nienn voru og teknir meS stúlkun-
um. Saga stúlkna þessara er hin
Ijótasta ; þeim haföi öllum veriÖ
stclið frá heimilium s’num i Houg
Ivong í Kiha, 07 áttu að seljast í
San Francisco til ólifnaÖar þar. —
Vænta má, aö stúlkurnar verði
séndar beint heim til foreldra
sinna viS fyrstu hentugleika og
ránsmönnum þtirra veröi strang-
lega hegnt fyrir tiltækiö. _____
— Kosndngarnar á Englandd eru
enn ekki um garö gengnar í öllum
kjördœmum. En augljóst er samt,
aö núverandi stjórn vinnur sigur. j
— Samcinuöu b endafélögin á
Knglandi hafa ákvTeöiS aö stofna
tíl svonefndra mentaterÖa fyrir
meðlimi félagtins á uæsta snmri.
Tilganigurinn er, aÖ þeir fierðist í
stórhópum um Viestur-Canada til
bess aö kynnast landi hér og land-
búnaöi, svo aÖ þeir geti kent
cnsktx bændumtm, hvernig þeir geti
baett búnaöar aöferöir hjá sér. —
Ferðaimiennirnir eiga aö heimsækja
alla búnaöarskóla og fyrirmvndar-
bti í Canada og a.usturhluta Bauda
ríkjanna. En landihúnaðarvinnu
ætla þeir aö íhuga í Manitoba,
Saskaitcliewan og Alberta ; einnig
aldinarækt f Niagara héraðinu í
Onatario, oo- í Allerta fylki, Michi
gan og New York ríkjttm. Ferða-
mettn eiga edttnig að sækji fvrir-
lestra um allar grrinar lindbunaÖ-
arins á þessan fcrÖ sinni, eltdr
því sem um semst fvrir fram. —
Sttmar jnessar ferðir eiiga að V«ra.
v fir 3 mánaða tíma og aörar yfir
6 mánaöa tima, svo aS feröamenti
geti haft beirra full not og öölast
fulla þekkingtt á bús.ka,piarhúttum
Canada og Bandaríkjannia. Svo er
ntit sa.miS, aÖ lengri terðin veröi
ekk.i dvrari en sú stvTttri, og er
þaö til þess, aö sem fiestir félags-
limir noti lengri feröina og nái
fttllkomnari bekkingu á búnaöar-
háttum hérlendis, o-t g,eti svo stÖ-
ar dreift bfdrri bekkiri-u, sem þedr
þannd.'T' öölast, út trieöal bæuda í
átthögum sínum austau haís.
— TalsverÖanundtrhúning tdl al-
m.ennra ríkiskosninga er Lattrier-
stiórnin uú farin að gera, ednkan-
lega í Ouef.ec fvlki, og ertt nfi
máilfitndir þar tíöir. A lattgardag-
tnn í fvrri viku höfðu T.iberalar í
St. Tolms kjtirdeilddnini mikiun
fttttd ov andst-eöin.Tnar stiórnarinn-
Pr somuletðis annan stótúund. -
ICjördevld þesst er i Montral borg.
Blöð bar evstra segja, aö andstæð
ingafitndurinn ltafi verið miklu
man'tfie.’ri en hinn. En.r.inn vafi
viröist vera á þvi, aö T,atirier-
stjórnin sé orÖtn smei'k nm. sig bar
evstra. Enda er baÖ nú oröiö
hljóðbært, að stiórnin muni ætla
aö sjá svo tim við næstu kostting-
ar. a5 þeir H.n.gmenn verði ekki^ i
kjöri, siem h.afa svnt benn.i mot-
þróia í sjóðliðsmálintt.
- Síðustu fregnir frá Kina segja
alger stjórnarbreyting vTcrði
ð þar í landi eftir nýár uæst-
nandi. Bænarskrár til stjórnar-
ar þar ltafa haft þan áhrif, að
t hefir lofað að vedta landinu
a stjórnarskipun, scm nú vTið-
'gst í mienningarlöndttm heims-
'• þetta þvðtr, að ráðaneytið
•ður myndað af þjóðk'jörnum
innum, sem hafa till æöstu viild,
að keisarinn verðttr hér c.ftir að
a ákvæöiim þess i stjórnarfari
idsins. Ekki er þó búist við, að
íennar kosningar ver'ði látnar
f tra þar fram eða formlegt þjóð-
kjöriö þing stofnsctt f\Tr en áriö
1913,
— Joltn Deitz máliö .er nú fyrir
dómstólunum í Sawcr Contity í
Wiseonsitti. Ifinn af kviðdó'meiiduin
í málintt hefir svarið, að Sheriff
Madden hafi hoðið þúsund dollara
í peningum hvierjttm þeim manni,
s.em vildi skjóta Deitz, og er þetta
g rt að ástæðu fynr því, að Deitz
hafi verið tiauðbeygður til þess a'ö
ganga vopnaöur, svo hann fengi
varið líf sútt, ef á hann væri leitað
af útsendurum Maddens.
— Umræöur urÖu um þaö i Ot-
tavva þinginu þann 5. þ.m., ;tð edn
hver háttstandandi borgard í Aust-
ur-Cana'da heföi ritaö þaö til
Hoflands, að land í Vestur-Can-
ada væri í hámarks vTeröi ttm þess-
ar mtttidir, og að fyrir bréf þetta
heíöi auömanttiafélag þar í landi,
sem ælltði að verja miklu fé tl
umbóta í Vestur-Canada, hætt viö
þaö fvrirtæki. þaö komst upp í
|)inginu, aö Sir Charles Fitzpatric
yfirdómari í Canada hafÖi ritaö
bréíiö, og vdö þaö var málið þagg-
aö niöttr ttm stundarsakir.
— þvzka stjórnin ætlar aö
fleyta tíu nýjum og afar öfiugum
herskipum á næsta ári. það veröt
4 tröllbarðar og 6 beitiskip. Engin
þjóð hefir áöttr fleytt svö mörgttm
skipum á nokkru ei'.iu ári.
— Sjómálaráöejafi Laurder stj.
gmf þær ttp'plvsingar í þinginti hinit
5. þ.m., aö þau tvö skip, sem
I.aurier stiórnn hefir kevpt frá
Fndaudi til hernaðarþarfa, skipdn
“líainbow” og “Niobe'’, hefðtt
kostað : Hið fvrnefnda $243,330.33
og hiö síðarnefnda $1,046.333.33.
ICnnfremur skvröi hann frá bví. að
árkgur tilkostnaöur viö “Rain-
bovv” mundi verða $295,500.00 og
við “Niobe” $630,500.00. “Ni be’’
v-aeri bygt áriö 1899, en “Rain-
bow” árið 1892. “Niobe” var í
sjáh'érnum begar Lau rier keypt’
bia.0, en “Rainbow” skipdö var af-
d tnkaö, — ekki taliö hæft skip til
hernaöar. A “Niobe” ertt 40 vfir-
mein.n o<r 65<> rnenn, eu á “Rain-
bovy’’ 17 yfirmenu og 252 mentt.
T.iattn Jx'ssara manna fratn aö 1.
okt. sl. voru alls $47,834.00. Ýmsir
biii'gmienn létu þá skoðttn í ljós, að
bæöd skipin heföu veríö ta'lin ófær
til sjóbernaöar, og þess vegna
h.efðtt Bretar Qfðlð fegnir að selja
þau ívTrir baö verð, sem fást
mttndi har heima fyrir járnrusliö
úr beim hefðu þau veriö rifin. Og
að Bretum vær' enginn styrkur í
því, að kaupa af þeim ónýta skips-
dnlla, sem einskis værtt taldir nvt-
ir heima fyrir. En hinsvegar væri
beim hagttr í, að geta fengið skild-
in.ga fyrir batt. En alt þetta brask
vari beint tap fvrir fjárhyrzlu
Canada, og a'ð eins gert til þess,
aö veta viðhaldiÖ mörg hundruö
stjórnarvinum á landsins kostnaö
landsins í sífeldum siHingum á
þessitm döllum, um ledð og þeim
væri vrel borgað fvrir að skemta
sér. — þaö var beut á, að skipin
hefðu gert sama gagn til vTarnar
•Bretav ldi, þó þau hefðu verið
kvrr hedma fyrir, og ríkissióði
Canada snaraöar bær 114 mi-líón
dollars, sem skip bessi eru þe-ga r
húin að kosta landið.
— Svo er aö sjá á blööttnnm, að
’1 mbt irtök umenn í Canada og
'Bandaríkjunum hafa í hyggju, að
minka framleiöslu á tdmbri á
næsta ári. Sú ástœöa er gefin, að
eftirspurn eftir timbri sé alt of lít-
il, og^ að verö hans sé þcss vcgna
svo lágt, aö framleiöslan borgi sig
ekVi. þess vegna virötst tigangur-
intt vera sá, aö minka framboðið,
Jvar til þörfin er orðin svo mikil,
að hægt sc aö hækk,a tfmburverö-
ið að mttn frá því sem þaö nú.er.
— llómarar í Kihgston í Ontar-
jo hafa gefið Jwnn dómsúrsktirö,
að ekki sé hægt að leggja skatt á
laun Jtieirra, þó þeir hinsveigar sétt
skyldir að borga skatt af eignttm
sínum eins og a'ðrir borgarar.
UNDIRilITAÐIR,sem valdir liöfum verið f nefnd
” til að gangast fyrtr sauiskotum til minnisvarða Jóns
Sigurðssonar,Alpingisforseta, ieyfum oss að leggja eftirfar-
atidi askoruu fyrir almenning.
f.leð þvf að satnþykt hetir verið á almennum fundi
hér í YViuuipeg þaun 28. nóv. sfðastl. að verðugt og æski-
lept sé, aó vér Vestur Isleugingar tdkum sóuiasamlegan
þátt f þvf að hinum mikla ftíðurlandsvini og þjoðmálaskör-
uugi, Jóni íáiguróssytii verði reistur minnisvarði á huud-
rað ára fæðingarhatíð haus, eins og til tals liefir komið á
Islundi, leyfurn vér oss hér með að skora á alla Vestnr ís-
lendmija, kunnr sem karla, unya sem gamla, að legyja
eitthvað af mörkum til þessa fyrirtækis.
Eins og flestutn er kunnugt, hetir Jón Sigurðsson hlot
ið þá viðurktínutngu, að vera emn hinu mesti ágætismacur
þjóðar vorrar. ílonum öllum öðrum framar, á þjóðin að
þakka liið vaxandi sjálfsforræði sitt á stðari tfmum. Með
óþreytandi þreki og óbilandi staðfestu vann hann aðstjórn-
arfarslegu sj Ifstæði og mermingarlegri framför hennar.
Einskis inanns miuningu er þjóðinni jafn-skylt að halda á
lofti.— Vestur-ísleudingar hafa áður sýnt ættlandiuu þjóð-
rækui og vinarþel. Nú er tfmi fyrir oss að s/na bteði
vinarhug tilíslaudsog að vér kunnutn að meta hið mikla
og óeigingjarna starf þessa mikilmennis í þarfir fslenzku
þjóðarinnar og mannréttindanna yfirleitt. — Vér getum
mj’ig hæglega stutt þetta mál með fjárframiögum,
legyjumst nú allir á eitt oq gerum það.
Það er áætlað að tíu þúsund lcrónur mundu verða
hæfilegur skerfur frá Vestur-íslendingum. Og þar sem
hér er um aljrjóðar fyrirtaiki að ræða, áiitum vér nauðsyn-
legt að samskotin verði sem allra almennust. Neftidin
biður þvf engan einstakling utu hærri upphæð eu emn
dollar, né læg i en tfu cents, en vonarað þátttakan í þesstr
fyrirtæki verði svo almenn að hin ofannefnda upphæð fáist
Það er tilgangur nefridarinnar, að fela málið til fram-
kvæmdar þeitn mönnum, er húr álitur bezt setta vfðsvegar
um Islandingabygðir, og verða f þvf skyni send út eyðu-
bliið, sem nefndin óskar að verði notuð.
Samskotin ættu að sendast beina leið til féthirðis
nefndarinnar Hr. Skafta B. Brynjólfssonar 623 Agnes btr.
Winnipeg. Nefndin álftur heppilegast að samskotunum
verði lokað fyrir lö, marz næstkomandi
Jón B.TAKNASON
GuðM . Á KNASON
S. B. Brynjóllsson
Árni Eggertsson
B. L. Baldwinson
SVEINN BrVNJÓLFSSON
Thos. H. Johnson
O. Stephenson
Ó. S Thorgeii sson
Stephan Thórson
B. J. Brandson
F. J. Bergmhnn
JÓN J. VoPNI
Stefán Björnsson
Friujón Friðriksson
OGILVIE‘S
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
^S'FJMA MYLL.AN í WiNNIPRG,— LÁTfÐ HBIMV-
; iðnað sitja fyrir viðskiftcjm yðar.
— Talsverð hreyfing er aú kom
in á írlandi ril þess aö bæta liroin
lætis- bg heilbrigðisástand í landi
þar. jtiess vegna stendnr nti rann-
sókn yfir í bænum Waterford út
af því, að bæjarstjórnin hafði ný-
lega neitað, að verða við þeim til-
! mælnm bæ jarbúa, að setja mann
! til Jjess að líta eftir hreánlæti í
bænum, og sem verði öllum tíma
s’nttm t;l þess að annast um nedil-
biigðisástalid bœjarbúa. Við rann-
sókn þessa hafa komiö í ljós mörg
dæmi um kæruleysi og sóöaska.p
■j bæ jarbúa, og því hefir jaínvel ver-
■ið haldið fram, að meiri óþrifniaið-
ur væri á trlandi yfirleitt en i
nokkru öðru land: í Evrópn. E’inn
af læknum bæjarins bar þaö fram,
að hann heföi á síðasta ári fundiið
16 hús, sem ekki voru hæf til íbúö
ar, og látið loka þeitn. En vœri
fólk aftur komið í þau og bæjar-
stjórnin skifti sér ekk-i af því. Ný-
lega hefði hann fundið taugaveikis-
sjúkling í lierbergi, sem var 10 fet
á einn veg, en 12 á hinn, og í þvl
vortt foreldrar með 4 börn sín, —
auk sjúklíngsins. ICkkert einangi-
unarhiæli væri til í borgin i, og
J.e-iar heilbrigða fólkinu væri sHp-
að út úr húsum, J>ar sem sóttnæm
ir sjúkdómar væru í, J>á heföi það
ekki aitnan verustaö en strætiö.
Kami læknir bar þaö fram, aö á
5 ára tímabili, frá 1899 til 1904,
h tföu allar ráðleggdngar stnar í
hreiiilætisáttina verið virtar að
vettugi, af beirri ástæöu að þær
heföu kostnað í för nteö sér. Hana
kvaðst þekkja rnarga bæi bæöi á
noröur og suöur írlandi, sem
væru afar mantimargir, en hefðu
alt of lítið vætnsmegn og engar
neöanjarðar, sanrrennnr, og marg-
ir stórbæir tækju vatn sitt úr ám
og lækjum, án þess aö það væri
hre’nsað. Svo kvaö hann fátækt-
ina vera mikla, að jafnvel i höfuö-
bor in'i Dublin heföi safnast
milíón dol’ara skuld á sl. 8 árum,
og skattar þó svo háir, aö fólk
rís ekki undir þeim. þeir eru sem
svarar 86 cents á hvert $5.00
ledgttvirði fasteignanna. Kjötsla
borgarinnar í aöalmarkaöinum er
reHn á bæjarkostnaÖ, og veld.tr . n
bt sund dollara tapi á ári. Aður
fvrri var markaðttrinn prfvat cit>:i
< g þá rekinn með hagtiai'i. er.
kjötiö þó ódýrara en nti er. P,o<-g
in rekur ýmsar aðrar vör.ivet la’t
ir og tapar tiltöli'lega á þetm "fl-
ttm. Ástandið er hið versta alf-
staðar þar í landi.
— Nítjún ára gatnall piltur,
Ia’.r-es Gorham í l’etersboro í On-
tario, var í sl. viktt dæmdttr til
bengin'T-ar j’ann 31. jan. næstkom-
andiandi fvrir móö'urmorö. Ekki
varð honttm meira um dóminn en
svo, aö hann brosti áttæ'gjrlega
framnn f dótnarann, þegar hann
Tvaö npp liflátsdómtnn. Mál J>etta
setn staöið hefir v’fir ttm n ’kktirn
tíma, er svo tilkomið, aö piltnrinn
skaut á lögregluj>jón, setn ;vtlaði
aö taka hann fastem, en skotið
lenti í móður piltsins og varð
benn’ að bana.. það morö var þvf
óviliaverk, þótt hitt hef'Öi oröið
vi'ljndi gert, ef hann heföi skotiö
lögiregluþjóninn. Talið er víst, aö
pdlturinn veröi náðaður af Dotr,-
stjórninni.
— þingnefnd í þinginu á Frakk-
iandi hefir maTt meö bví, aö kon-
ttm sé veittur atkv-æöisréttur þar
í landi í sveitamálum. Nefndin seg-
ir, aö þær hafi haft þennon rétt á
miðöldunum, ef J>ær áttu fasteign-
ir, en sá réttur var síöar tekinn j
nf þeim. Nú vill nefndin aö J>er
fái réttinn afttir, en ekki mælir
hún m,eð atkvæðisrétti kvenna til
þinigkosninga.
— B'æjarstjórnin í I.ondon, Ont.,
befir boðið að kaupa allar eignir
strætisbrautafélagsins þar í Ixe
fyrir 100 þús. dollara. Til'boðinu
var neitað. Félagið heimtar 200
þús. dollara, cegir 100 þús. doliara
tilboðiö ekki hrökkva fyrir skuld-
um, er séu á eignum ft'lagsins.
Engir hýstir.
IFér með tilkynni ég undirriutð,
aö hér eftir hýsi ég enga ferða-
menn til gistingar, en skal fyrir
bón fjölmargra vina halda áfram,
aö selja ferðamönnum miödags-
verö, eins og að undanförnu.
Ferðamenn skilji það því af—
dráttarlaust, að svefnrúm v.eiti ég
engmn feröamönntim eftir bdrtingu
Jtessarar auglvsingar.
Að Birkivöllum í Arnesbygð,
8. des. 1910.
Mrist’n I.ilja Gunnarsdóttir.
FUNDARBOÐ.
Islenzki
Conservative
Klúbburinn
heldur fttnd N.ESTA FÖSTU-
DAGSKVELD (16. þ. m.) í
samkomusal Únítara (horn-
intt á Sherbrooke og Sar-
gent). Allir meðlimir og vin-
ir íslenzka Conserv-ative
Klúbbsins eru vinsamlega
beönir að fjölmenna á þenna
fttnd, því þá fara fram em-
b.ettismanna kosningar fyrir
næstkomandi ár.
.7. Goltsk(Uks8uv, forseti.
WALL PLÁSTER
“Empire” VEGGJA
PLASTUR kostur ef til
vill tígn nieira en ltinar
verri tegundir,—-en ber-
ið saman afleiðingarnar.
Vér búum til:
“Empire” AVood Fibre Plaster
“Entpire” Cement Wall “
“Empire” Finislt “
“Gold Dust” Finislt “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsnm vörnuleg
undir. —
Eiqum rér aö senda £
yður bœkling vorn *
BÖIÐ TIL EINUNGIS HJÁ
IVIAHITOBA GYPSUM CO. LTD
SKRTFSTOFUR OG MILLUR I
Winnipeg,
Man.