Heimskringla - 12.12.1910, Blaðsíða 2
» WINNIPEG, 12. DES. 1910.
HEIMSKRINGLA
Heimsknngla
Pnblished every Thursday by The
Heimskringla News 4 Pahlishinff Co. Ltd
VerO blaösios f Canada o* handar
|2.00 nm áriö (fyrir fram bonraft).
Bent til Islands |2.U) (fyrir fram
borflraö af kaupendnm blaösins hér$1.50.)
tí. L. BALDWINWON
Editor A Manaaer
Otfice:
729 Sherbrooke Streei. Winoipeg
P.O BOI 3083. Taldml 3313.
Borgarstjóra kosningin.
Aldrei síöan Winnipeg komst í
borgatölu lieíir annar eins ákafi
verið í kosningabaráttu til bæjar-
arráðsins, sein að þessu sinni, þó
vitanlega um borgarstjórasætið sé
rímman hörðust. Hvern á að
kjósa ? það er spurningin og henni
i að svara á morgun. Á að einl-
urkjósa núverandi borgarstjóra W.
Saaford Evans, eða eigum við aö
setja kkrka-kandídatinn E. D.
Martin í valdastólinn ? Eigum við
að láta þá meim, sem bæði lcvnt
og ljóst hafa setið á svikráðrm
við heiður borgarinnar, komast t.l
valda, — þá menn, sem frá prédik-
imarstólunum hafa ausið -iur á
báða bóga, — sem hafa fengið að-
send leigutól til að gera slíkt hið
sama, og sem nú síðast, cn ekki
sí/.t, leggja í einelti beztu menti
borgarinnar með rógi og brigsl-
yrðum. — Kigum við að fá bess-
mn mötinum völdin í hendur ? —
Ivða eigtim við að fylgja ctin eira
sinni vorunt miverandi borgar-
stjóra að málum ? Manni, <4em <•']-
um er að góðti kunntir, sem beúr
svnt og'sannað, að velferð borgur-
innar er hans einasta markmið. —
Manni, sem er viðtirkendur lu' i:-
leikamaður, fratnkvæmdasíiniasti
framfaramaður og |irautreyndur
heiðttrsmaður, og sem hver borg
mætti v.era npp með sér að hafa
fyrír æðsta valdsmann sinn. Eig-
tttn við að fylgja honttm eða hin-
ntn fratnbjóðaiidamim, sem aldrei
liefir haft neitt opinbert starf á
heud.i og lítt kttnnur að neimtrn af-
reksverktim, nema af fylgi sínu við
klerkava, — og að lucmt er bróðir
“Pighting Joe", setn trauðla getur
talist honum til gildis.
Milli þessara tveggia tnanna er
að velja, og millj beirra er að vor-
ttm dómi auðkosið.
un lögregluráðsins, hvað vændis-
konunum viðvíkur, var sú heppt-
legíista, sem tök voru á. — En
þvi mega menn ekki heldur gleyma
að bæði lögreglustjórinn, Daly
dóntari og Evams mundu allra
manna glaðastir, ef allar ólifnað-
arkonur væru komnar burt úr
Winnipeg. En þeir sjá, að slíkt er
ógjörningur, — í svip að minsta
kosti, svo betra er að sætta sig
við það, sem er slæmt, heldur en
það, sem er siðferðisleg eyðilegg-
ing, en það var ástatiidið áður. —
Vernd heiðarlegra kvenna var bæöi
Evans og Daly fyrir öllu, og ein-
angrun pút'.ianna var eini vegur-
inn. þeir vissu, sem var, að eitr-
aðir hlutir eitra út frá sér, og því
bezti vegurinn, að geyma þá þar,
sem enginn var t'l að eitra.
En hvað sem öllu þesstt líður,
þá er aðferð sú, sem andstæðing-
ar Evans hafa beitt, svo lttbba-
lega lúaleg, að ttndrum sætár. Tvkki
nóg með að ráðast á stefnu hans,
heldur að svívirða og smána hann
persónulegaj og þetta er gttðs-
mantia barátta ! — En með því að
svívirða Evans hafa þeir e:nnig
smánað Winnipeg. Um leið ag
þeir itt'básúnuðu hatin, útbásún-
ttðtt þeir spillinigtt borgarinnar, —
spillingu, sem er minni en í flest-
titn öðrum borgum af sömu stærð,
en sem þeir úr prédikunarstólntim
líktu við Sódóma á biblíudögun-
um.
Ættu nú kjósendur að fylgja
þe'm flokki, sem þetta hefir að-
liafst ? — Nei. — Ættu þeir að
launa núverandi b trgarstjóra ttnn-
ið starf — með smán og vanþakk-
læti ? Kf þeir fylgja Martin að
málttm, gera þeir það.
Kjósendur ! þið hafið verið
móðgaðir og svívirtir í alm-enn-
ingsaugum af klerkum þessa bæjar
og fylgifiskum þeirra. — Ætlið þið
að líða það bótalaust ? — Einii
vegurinn til að halda uppi heiðri
og sóma borgarinnar og ykkar
sjálfra, er að styðja þann mann í
borgarstjórasætið, sem setið hefir
í því tvö undanfarandi kjörtíma-
bil með sæmd. — Fall hans er
kjósendunum smán. — Sigri hantt
herr Winnipeg borg aftur fengið
sitt flekklausa nafn, sem ICvans
veitti heivni, en jirestarnir og Mar-
tin •eru að reyna að saurga.
Islen/.kir kjósetidur ! Ileims-
kringla skorar alvarlega á yður,
að endurkjósa núverandi borgar-
stjóra. þið liafið aklrei haft bctr.i
borgarstjóra og munið trauðla fá
hnfari tnann í það sæti.
Williatn Sanford Evans hefir nú
verið b rgarstjóri Winnipeg borg-
ar í tvö kjörtímabil. Á þessum
tíma má fullyrða, að hann hefir
gert meira borginni í hag en nokk-
ur atinar borgarstjóri, sem setið
hefir það sæti á ttndan honunt. —
Ilann hefir komið lánstrausti borg-
attnnar í ágætt horf, sem áður var
harla bágboriö, þó Ashdown hætti
að nokkru, — og á síðasta stimri,
þegar Tívans var í I.ondon, sótt-
ust auðmiettn eftir að lána Winni-
peg borg fé. Og skuldabréfin, sem
áðttr átti að selja m>eð afföllunt,
hefir hann komið í það horf, að
bau seljast nú fullti verfti, og á
heimsmarkaðinum hefir hann trygt
fttllgildi skuldabréfanna, og bænum
hoðist mun lægri vextir en áður.
J>ess titan hefir hattn sparað borg-
inni íullar $300,000.00 útgjalda á
ári með sparsamieigri og hygginni
fjármálastefnu.
Ilonutn er baö að þakka öllttm
öðrutn fremnr, að skattarnir á
bæjarbúuttt erit talsvert lægri en
fvrir tv'eim árum síðan, svo að
jaíttvel munat sjötta llluta á sum-
ttm eignttm.
Meö ferðum sínum til Evrlópu og
víðar hefir Evans borgarstjóri vak
ið eftirtekt á Winnipeg og komiÖ
heiminum til að lita hana öðrum
augttm. — Kn þó má aðalstarf-
semi hans heita baráttan við
stnetisvagna félagið hér í borginni
og sem hann :tú hefir borið sigttr
af hólmi yfir. Ilann, fyrstur allra
mnnna, þorði að ráðast á þetta
voldttga og sterkríka félag, sem
hafði brotið samninga sína, þegar
bví svo svndist, — og hann kom
því á kní, tiik af því einkaréttinn
að selja bor"inni ljós, og fékk þann
rétt bæjarstjórninni í hendur, og af
þessu leiðir svo liin fyrirhttgaða ,
aflstöð bæjarins, sem án efa verð- !
ur borg'nni og bæjarbúum til ó-
metanlegs hagnaðar. Og þt-ssa síð-
asta þrekvirkis mun lengi minst
verða, og heiðurinn er allttr Evans
borgarstjóra.
Hvað afskiftmn ltans at einangr-
un vændiskvennaltnia viðvíkuf, þá
hreytti hann þnr eítir þvt, setn i
revndir niefm álitti he/.t. Mundu j
ekki flestir fara frekar eftir ráð-
leggingum lögreglustjóra, sem hef-
ir gegnt þeim stanfa meir en fjórð-
unw aldar o<r þéssum málum er
gagnkunnugur, heldur en eftir því,
sem hempuklæddtir vindhattá legði
til ? — Enda leikur ekki hinn allra
minsti efi á því, að þessi ráðstöf- :
Fvlkið bví liði þann 13. þ.m. og
sýrúð setn oftar, að þið eruð ekki
bundnir á klafa hjéi há.tónuðum
h tmpu-v ind hönu tn, heldur íylgið
því eintt fram, setn þið vitið að er
vkkur og framtið borgiarintiíir fyr-
ir be/tu. — En það gerið þið með
bví að endurkjósa W. Sanford
Kvans fyrir borgarstjóra í þriðja
sinn.
Hagur giftra kvenna
fyr og nú.
Mál eitt er nú fyrir hæstarétli
nandaríkjanna, sem allar giitar
konur ærtit að láta sig utiklii
varða. Kona ein hefir skotið þvi
til æðsta dómstóls ríkisins, livort
e'ginmanni eigi að líðast það bota-
laust, að misþyrma konu sinni.
Kona sú, sem hér er um að
ræða, heitir Jessie K. Thoinpson,
og er úr Columbia béraðinu. Ilún
segir, að maður sinn hafi sjö si:tn-
um lamið sig tdl óbóta og vilt nét
íá $70,000 skaðabætur £rá hoinun
fyrir misþyrmin.gar. Máli jie.ssu
var vísað frá undirrétt'i fvrtr þá
sök, að dómarinn kvað engan
lagastaf fyrir því, er heimilaðt rig-
inkomi skaðabætur frá bónda sín-
um. Aftur á móti, hefði ctnhver
annar misþvrmt he:»ni, hefði hún
átt lagalegan rétt til skaðabóta.
Mrs. Thompson lét sér ekki nægja
þettnan úrskurð, o-g nú hefir hún
skotið málinu til hæstaréttar. —
Hvaða úrslit málið fær þar, tt ó-
séð ennþá, en hætt er við, að þau
verði ekki Mrs. Thompson i vil ;
bví ÖIl svipuð mál hafa til þessa.
gengið bænduntim í vil.
Konan getur fengtð bónd.i sinn
dæmdan til famgavistar eða fiár-
sekta fyrír illa meðferð, sómt.leiðis
fengið skilnað frá honum f.’rir
sötnu ástæður, en skaðabætur hef-
ir henni enn ekki tekist a;' ft, --
nema ef hæstiréttur nú vík ic frá
fvrri venjum, og á þann hitt ujip-
hcfur Jiessa htifð.
En ])ó nú f trí svo, að mál þetta
gangi á móti Mrs. Thompson, ]iá
ertt þó harla ólík kjör gifcra
kvenna nú og áður var, og ekoi
er vkja-langt síðan, að það var
talið hverjttm bóntla sæman ii. að
refsa konu sintti, ef 'honu’.n svo
sýndist, og vat hún á engan liátt
Sengið hlut sinn réttan. Og cnnþá,
til dæmts á þýzkalandi og víðar,
nota þeir vöndinn á konur s'-nar,
og bera engan kinnroða fyrtr.
það er að eins fyrir £áum árutn
síðan, að lögdn hættu að skoða
konuna sem grip, það er að segja,
algerða eign mannsins, sem hann
gat farið með sem honunt sýndist,
ef hann haíði ekki framhiá henni.
Nú er þó svo k.omið, að konitt
hefir lagavernid og ýms réttinl ,
sem menniritiir hafa ekki, og er
það stór framíör hjá því, sem áð-
ur var. En ekki er það ófróðlegt,
að líta aitur í tímann og sjá þræl-
dóm þann, gem konan var seld í
við giftinguna.
þegar Vdlhjálmur bastarður
hafði unnið Englandskrúnu, skifti
honn landinu niður á milli liðs-
manna sinna og vildarvina, en um
leið lagði forboð gegn þvf, að
kcma eignaðist landskika eða fast-
eign,. — I 900 ár hafa kcnurnaf
verið að leitast við að ná. þeitc.
réttindum, sem ViLhjálmur bast-
arður útilokaði þær frá.
Á þeim dögum og lattgt fram
ef'tir öldum, var kottan skoðuð ekk
ert annað en gripur, og var keypt
og seld líkt og kýr og hestar, og i
‘ Magna Carta” er svo áskilið, að
ef konur urðu ekkjur og bóndi
þeirra hafði eftirlátið þeim eignir,
gáitu þær því að eins haldið þeim,
að konuugur leyfði, en fyrir slíkt
leyfi urðu þær að greiða konun^t
fé mikið, og eins ef þær vildu íá
Leyfi til að g'ftast ekki aftur. • -
Greiddi konan ekki gýtld betta.
hafði konttngur rétt til, að seija
hatta þeim, sem hæst bauð, og
eignir hennar féllu undir krúnvtna
í gömlum skræðum frá þeim ttif,-
um má sjá mörg*dæmi þessu ltk.
Júlíana, ekkta Vilhjálms Jóns
sonar, var seld af konungi til Hin-
riks Tómassonar fyrir $500.
Margrét, ekkja Tóns Marks,
greiddí konungi $1000 fyrir leyfi að
þurfa ekki að giftast aftur.
Jón Fleming greiddi konun;p
$800 fyrir leyfi að selja Elízabet
ekkju Jóns Harold, handa biðli.
í gönilum enskttm lögum et
mannimim heimilað að lemja koti'i
sína 10 högg í einu, með priki eöa
keyri, sem ekki er meir en buttil
að umtnáli, en alt að 20 höggum,
ef húsvönditr er notaöur.
lín að vera misþyrmt af tnanm
sínum, var ekl.i hiö versta. IIvc-
nær sem homttn svo sýndist, gat
hann selt kontt stna’ öðrum'
Iánað til lengri eða skemri títn-j,
og stttndum skift á um konttr, Og
greiddi sá fé fyrir, er fékk f illeiTÍ
konunia. Eins var það, ef Ltón’di
skipaði komi sinni að fara ’út á ak-
ur að vinna, varð ltún að hlýða
möglunarlaust. Beitti bóndi hentii
að iafnaði fyrir plóginn, en stýrði
sjálfur. Eí svo konuræfilli.tn að
dagvsverki loknu vakti fram á næt-
ur að sauma einhverja spjör utali
á sig, mátti hún evns vel búast
við því, að bóndi sinn tæki hana
af sér og gæfi móðttr sinni, eða
seldi, ef þess var kostur.
þó varð meiri breyting á högum
giftra kvenna árið 1884. það ár
var konunum leyft að gera bind-
andd samninga við alla aðra en
mienn sína. Og brem árum síðar
var þedtn vedtt réttindi til að taka
beimilisréittarlönd, og ánð 1892
var giftum konum veitt jafnrétti
við ógif'tar stúlkur í viðskiftamál-
um, með því að fá rétt til að pera
samninga V'Ö eiginmenn sína. Nú
er svo komið, að bó eiginmennirn-
ir gieti ekki afsalað sér eignum,
nema með samþykki konunnar, þá
gietur hún selt eða gefiö sínar
eigur, án þess svo mikið setn að
spyrja bónda sinn.
Fyrrum tóku lögin langtum
harðara á afbrotum kvonna en
karla. Nú þar á rnóti er það öf-
u,g>t. — Áður fyrri, ef maður drap
kcnu sína, var hann hengdur^ en
ef konan myrti manninn, var hún
kvalin af mestu 'grimd áðttr en hún
var líílátin. Áttu pdntingar vesal-
ings konunnar að vera öðrum til
varúðar, og til að innræta ótta
hjá konum fyrir þeim skelfingar-
glæp að myrða drotnara sína. Á
þeim tímum , voru konur einnig
kvaliar til dauða fyrir sömu glæpi
oc mienn beirra fengu fjiársektir fvr
ir. — Nú aftur á móti r talið
vansæmd hverri bióð að lifláta
konu, hvað stór sem glæpttr henn-
ar kann að vera.
í einum af undirrétti Bandariki-
anna var mál nýskeð þess efnis, að
kona eitt, Mrs. B. G. Benserter,
kvartaði undan því, að maður sinn
skipaði sér að búa hjá ættingjum
hans. Maðurinn hélt bví fram, að
kotvan væri skyld að vera bar sem
han.n, skipaði henni. Rétturinn
sagði að svo væri ekki, og dæmd:
komtnni í vil.
önnur kona stefndi manni sinum
fvrir sktild. Hún hafði lánað hon-
ttm $2000, sem hann vildi ekkt
borga. Rétturinn skyldaöt hann ttl
þess.
Og hvernig sem mál Mrs.Thomp-
son fer að bessl' sinni, þá tnunu
þeir timar koma, og þa;ð votni'”
bráðar, að konur geti heimtað
skaðabætur af mönnttm sínum fyr-
ir misþyrmirvgar. Og fult jafnrétti
milli kvenna og karla muti ekki
eiga langt í.land.
Úr bænum
þa:iTÍ 9. þ.m. hélt tslrnzki Con-
servative kltihburinn fyrsta fnnd
.sitin á bessimt vetri í Únitarasalu-
utn. Skrifiri fundarins var kosinn
Svcinn I’álmason. Ákveðið var að
emhiettismann kosningar skyldu
fram ftra á næsta fundi 10. des.
]>essir vortt útnefndir til að veröa
í kjör:, en samþ. að bþta mætti
við (leirtim á kosningafundinum, ef
óskað væri : —
F orseti —
J, Gottskálksson.
Sv. Pálmason.
Vara-forseta —
En eftir því sem tímar liðu og
menningin fór vaxandi, fóru mettti
að fara betur með konur stnar, þó
réttindi hefðu þær lítil, og öld eft
ir öld var konan talin eign manns.
A giCtingardegimim ttrðu eigttir
hennar eign bónda henttar, — liamt
átti bæði föt þau, sem hún var i,
og jafct'Vel hringa þá, sem hann gaf
henni, og hana sjálfa. — og þetta
■er jafnvel alsiða ilsumum m.enning-
arlöndum enn í dag.
Á Rússlandi hjá alþýðufólki er
sá siður, að á giftingardeginum
býr brúðurin til svipu, sem h in
gefur brúðgumanum, og er sl'kt
ein af giftingarkreddunum. Og þeg-
ar giftingar athöfnin er úti, bá á
bóndinn að lemja kontt sína m jð
svipuiMM. Ef hann gerir það ekki,
þá finst konunni, sem öllum gift-
itigar reglunum ekki hafa verið
frarr/ylg't, því að letnja konttna á
brúökaupsdeginum á að tákna _yf-
trráð hans vfir benni og undirgefnx
hennar cg hlýðni — til hans.
þegar að Bandaríkin losnuðu við
En-gland, og hinir lögfróðu menn
tóku að semja lög þeirra, þá var
auðvitað reynt að hafa þau sem
frjálsust í öllttm greinum. En hvað
kvenfólkinu við kom, þá vortt
gömltt ensku harýðgislÖgin ágæt.
fvrir það, og bangað til árið 184b
voru þau lög i gildi í Bandaríkjun-
um.
það ár sktði sá merkisatbtirður.
að kona ein, sem gift var drvkkju-
manni, sem drakk alt út, er htin
vann íyrir og lét þrjú ung börn o,;
hatta svelta, — leitaði til dómstól
atma að fá að hafa umráð yfir þ"i
setn húii inni fvrir, en dómararmr
svörtvðu, að alt sem konan vnnl
f.yrir væri mannsins. Konan gerir
sér ]>á hægt uin hönd og mvrðtr
öll börnin og sjálfa sig á eftir. —
>etta vakti svo tnikla eftirteKt, að
ákveðið var með lögttm, að komn
skyldi hafa umráð yfir því, sent
hún*ynni fyrir.
T. S. Strang,
Asmundur P. Jóhannsson,
Hannes Pótursson,
Teitur Thomas.
Skrifart —
Stefán Pétursson.
Féhirðir —
G. J. Goodmundsson,
Albert J. Goodman.
James Goodman,
J. B. Skaptason.
í framkvæmdarnefnd —
Th. Peterson,
Magnús Pétursson.
Marinó Hannesson,
Skúli Hansson,
II. B. Skaptason.
S. Eymundsson.
Maitúsalem Jósepsson,
Stefán Anderson,
Stefán Sveinsson,
Tack Tohttson,
Th. Gooman.
Véste'nn Benson.
Allir íslenzkjr Conservatívar :
hætnitn, ættu að koma á kosnitiga-
íundinn á föstudagskveldið kem’i'.
Sögutiarmylna Rat Portage
Lttmber félagsins í St. Bonifaoe
brann til ösku þann 7. þ.m. Skað-
inn metinti 90 þúsund dollars. — I
Eintug skctndust byggingar Aictic J
ísfélagsins talsvert. — I). C. Culn-
ero:t, formaöur viðarfélagsiiis befir |
J ;ik\ eðið, að endurreiisa sögunar- ;
; mvlnuna tafarlaust.
Síðustu skýrslur fylkisstjórnar- |
intutr sýna, að á árinu, sem nú er !
að líða, hafa í Manitoba verið j
undir ræktun 5,397,384 ekrttr. Alls j
varð korntegunda uppskeran 96,- j
088,517 bush. Mjólkiiribiúin í fylkinu ;
gáftt af sir $1,636,863.54, og alls '
ba gðtt bændttr byg.gin.gar á löndunt j
s num fyrir rúmlega 3Já milíótt !
dollars.
Fedorenka, rússneski strokumaS-
urinn, sem hér heíir verið í varð>-
haldi um tíma og' Riissastjórn er
að reyna að fá fluttan til Rúss-
la:ids til þess að geta þar á sína
vísu hegnt honiim fyrir uppreist,
rán og manndráp, — er nú talinn
líklegur til þess að verða kyr hér
í latvdi. Lögmienn hafa um nokkrar
ttndanfarnar vikur haft mál hans
fyrir Robson dómara, en hann
virðist því meðmæltur, eftir því
sem fram er komið, að ekki sé
lagaleg ástæða til þess að fram-
sel;a manninn í hendur Rússa-
stjórnar. Væntanlega verður éit-
gert um mál það fyrir þessum
dómstóli intian skamms tlma.
Kaupendur eru beðnir að gæta
að bláa miðanum á blöðum þeirra
og athuga, hvort borgattir eru
réitt færðar. Mánuður og ár stend-
ur ; t’tan við nafn kaupandans, er
sýnir að blaðið er borgað fram að
þeim mántiði og ári, sem þar er
sagt. “Oct. 10" þýðir október
1910, “July 08” þýðir júlí 1908, o.
s. frv. Merkið er svo Ijóst, að eng-
inn þarí að villast á því. Ef aiin-
hver kynni að finna rangfærða
borgttn á blaði sínu, þá geri hann
svo vel, að tilkynha það á skrdf-
stoíu blaðsins og geta jafnframt
um, hvenær ltann sandi síðustu
borgun.
En'nfremur tilkynnist, að þessir
eru meðal umboðsmatina blaðs-
ins : —
J. C. Halldórsson, bóndi að Wyn-
yard.
Jolin S. Laxdal, bóndi að Mozart.
J. H. Goodmttndsson, bóndi að
Elfros.
G. A. Árnason, Churchbridge.
J. T. FrSriksson, Candahar.
G. Narfason, Kristnes.
FRIÐRIK SVEINSSON
tekur nú aS sér allar tegundir af
húsmáling, betrekking, o.s.ftv.
Eikarmálning fljótt og vel af hendi
levst. Heimili 443 Maryland St.
Endurkjósið Evans
Winnipeg hefir verið kölIuS
“spiltasta borgin í Cattatfa”,
— Sódóma og Gómorra hins
nýja heims.
þetta eru ösannitu!i.
Winnipeg er góðiir b;cr, —
siöíerðisgóöur, heilniæmur,
framfara. og þrifa-bær. En
hinú 'góSa nafni bæjarins og
bæjarbúa hefir veriS fótum
troðið og svívirt og dregið
niður í satirimt. þetta þarf
hverj.tm borgara að vera
augljóst.
þaS liefir ennfremur sagt
verið, aö ttndir núverandi
bvjarstjórn hafi spillingán
aukist, fjárglæfrar verið ríkj-
andi og gert gys að skírlífi,
— ltlegið aS því.
hefir aldrei verið
.•TÍ«
Sýnið meÖ atkvæöum yðar og beitið áhrifum ySar
þannig, að öllum heiminu m veröi augljóst, að borgarar
Winnipeg halda trygð við þá, sem með sæmd hafa vakað
vfir vtlferð borgarinnar,— í orSi og verki.
Bardaga aSferð, sem er í því fólgin, að smána mót-
stöðumenn sína og ranglátlega ínqðga og atyrða þrittar og
framfara bæjarfélag, gcttir ómöigulega verið bardaga aðferð
þeirra, sem aö eins hafa heiöur og velferð borgarinnar
þyngst á hjarta.
]>að virðist öllu fremu r vera bardaga aðferð, sem sprott.
in er af grunnhygni eða tniisskilning.i og ónógri þekkingu
])eirra, sem hana nota, en sem gífuryrði og órökstuddar
fjarslæður hatía fest rættir hjá, — og sem orðið lvefir til þess
að frambjóðandi í virSulegasta sæti bæjarins hefir giefiS
kost á sér fvrir áskoranár að'kominna prédikara, sem ettga
þekkingu höfðu á málvtm þeim, sem þeir töluSu um, og
haft viöurkelit að svo var .
W. Sanforð Evans hef ir reynst eirtn hinn allra nýtastd
bor.garstjóri, sem Winnrj>eg ht-fir ltaft.
Af alhuga hefir hann starfað að vexti og viðgangi bæj-
arins, fjiárhagslega unnið bæiiutn stórhag ; attkið lánstraust
bæjarins, attkið heiðtir hæjárins út á við, — jafnvel svo,
að allur heimurinn er stoltur af Witf.úpeg.
Kigttm við að krossfes ta okkar fremsta beiðursmanti?
I/átum það aldrei spyr jást, að við leyfum neimtm mönn-
um, i hvað góSum tilgang i sem er, aö grafa í óhroða þá,
sem ööruin fremttr bafa vakað yfir sæmd og velferö borg-
arinnar og unnið ósleitilega í he:vnar þarfir, og sem hafa
ttnnið hvert einasta verk af samvizkusetni og dugnaði.
Ileiðrið þa n.ú meö því, að endurkjósa ]>á með vax-
andi fylgi og gerið þá stolta a/ trausti þvf, sem þið sýn-
ið þeim.
Gcfið þeim heiður, ekkt. vanþakklæti, og kiennið um
leið þeim, sem saurgaS ltafa og smánaS nafn bæjarins og
bans beztu manna, aS þtS virðiS réttlætiö framar ranglæt-
intt og kunnið að meta heiðarlega og dttglega starfsrrtenn.
Ivvatis hefir aldrei hjálpað til, að ittbreiða ]>á undiröldu,
sem sjrillir siðterði og eyðileggur hugsanahreinleik barnantKtj.
Truir ]>ú á Winnipeg? Ertu stoltur af borgrnm, sem þú
Ivefir helgað starfskrafta þítva. ? Mótmælir þú rakálattsurtv
sltiðtirsögtini, sem eftir á verða kunngjörSar um lieint allan
og eyðilegtgja þaS góða álit, sem Mr. Evans hefir uttnið
borgitnii til handa ? — Trúir þú ráðvendnii og sam-
vizkusemi okkar æðsta niatitis ? — Jvf sro, sýndu slíkt í
verkinu og greiddu atkvæ fti gegn óhróðri og vanþakklæti,
en með réttlæting Wntti]>e g borgar.
--------------Kjósið----------------------—
W. Sanford Evans