Heimskringla - 12.12.1910, Page 6

Heimskringla - 12.12.1910, Page 6
Hife « WINNIPEG, 12. DES. 1910. HEIMSKRIN G L A Piano verð þaö ætti öllum aS vera ljóst, aö góSir hlutir kosta meira en lclegir, og aS Heintzman & Co. biia til ailra beztu Píanóin, þó þeir j®eti ekl-i seit ódýrustu Piím- óin, svoköllnS, af öllutn teg- nndum og verSi og gæSum, — alveg cins og þaS er meS úrin. þ>a5 má oft fá úr, sem ganga um tíma þolanlega fyrir svo lájyt verS, aS dúsin- iS kostar j.ifnmiki5 og eitt eiir.stakt úr, sem er gott o.v vcl vandaS. I/istfengi og gott efni krefjast vanalega fremur kárra prísa, og ILeintzman Sc Co. Piano exu hin allra beztu, sem hægt er aS eign- ast fyrir peniaga. í kveld (mánudag) kl. 8 hellnr Mr. Milton fucid fyrir' kjósendur k jördeildarinnar í King Edwar is Ilall, á Henry Ave., og þar æt a sem flestir aS mæta. •9 LIMITED.* Cor Portfige Ave & H.-tgrave Phone- Mniii 80H. Frétiir úr bœnum. Sökum bæjarkosninganna er þessarar v<ku tbl. prentaS tveim dögum fyrr en venja er til. Evans-Martin fundur, sameiginlegur fundur fyrir íslenzka kjósendur, verSur haldinn í Úní- taíiaáialnum í kvcld (mánudag) kl. S, tiil aS fcera saman stefnur borg- -airatjóra umsaekjendanna, þeirra Svaíta og Martins. í.sþtndingar eru toeSnir aS fjölmenna. Sem bæjarráftsmtfiin vildi Ilc tns- kringla sérstaklöra ráSleggja ís- l%nzkum k jósemdum aS endurkjósa ]»á R D. WAUGII og J, G. HAR- TEY. Harvey gamli hefir setiS í baejarstjórninm í 13 ár, og er heiS- ursmaSur hinn mesti, ogMr.Waugh l»efir þau tvö síSustu árin, sem kíion heiir átt þar sæti, sýnt gig. sem nýitasti og færasti bæjarráSs- HtaSurinti, setn þar átti sæti. þess utan voru haS þessir menn, sem drógn sior í hlé fyrir Evans borg- aörstjóra, ov þaS ættu allir rétt- hugsandi kjósendur aS virSa viS þá.— Ald. McLEAN og TIIOMAS WÍLSON, [ rv, bæjaríulitrúi, væru vel fallnir aS fyHa hin bæjaráSs- sætin. GleymiS ekki aS greiSa atkvæSi »neS 400 þúsund dollara tillaginu tíl Winnipeg spítalans. því íé get- ur ekkj orSi-S betur variS á antian kátt, — ekki eins vel, og þaS eyk- nr ekki skattbyröi ySar svo telý andi sé. W.R.MTLTON bejatfulltrúi fyrir 4. kjördvild og- sem nú sækir um endurkosningu, er flestum löndum aS góSu kunttur, bæSi sem bæjar- íuiltrúi og framtakssamur starfs- tn-aSur í eigin þarfir. Sú reynsla, sem kjósendur i kjördeildinná hafa af herra Milton, sem fulltrúa sítir nm, er í alla staSi honum til hróss. Hann hefir komiS fram sem *'tur ocr duglegur starfstnaöur hins opinbera, cins o.g sjálfs síns, og veriö kosinn í ýmsar lefSandi •efndir, meSal annars er hann for- maSur markaSs-itiefndaxinnar. Vér stjáum því enga ástæöu til ai5 »Jtfta um bsejarfulltrúa í þessari kjiirdc.ild, ekki s-ízt þar sem gagn- sækiandi Miltons, Mr. Noble, er ó- revnd'tr meS ölíu. — V6r ráSttm fjví löndum til aS endtirkjósa Mil- ton fvrir komandi kjörbímabil. A\CHOH •i 1! A NI) IIVEITI er bezta f anlegt mjöl til nota f lieimahúsum og annarstaðar. Það er gert úr No. 1. Hard HVEITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmið 4.‘I2f> eftir söluverði þess. Leitch Bros. LOUR MILLS Winnipeg skrifstofa 240 4 öeain Exchange Herra Jón SigMsson, bóndi og kaupmaSur aS Clarkleigh, hefir s-ent Iltimskringlu Tíu Dollara gjöf til minndsvarSa Jóns SigurSs- sonar. Ilann er fyrsti geíandinn i sjóö þann. þökk sé honum og beiöur. IIiö fagra MAGNET CREAM SEPAR ATÖR almanak fyrir áriS 1911 er tilbúdS til útsendingar, og hcfir blaö vort veriö h.eiSraS tneS einu þcirra. Vér getum fullvissaS kaupendur utn aS þaö er skraut- legra en undangengin almnrök. Ekkcrt hefir veriS til sparaö til þess aö gera þaö bæf i þarflegt og figurt, og þeir, setn v-erða svo linsamir, aS íá þaS sent scr, maga virSa velvild ftlagsins í þvf tfni. AImanak þetta hefir stórnr (>ir gr.sinilc.gar dagatölur og sét mcrlita alla helgidaga og tungl- hrevtingar. Hver, sem srndir 10c fv rir utrbúSir og póstgj dd, fær almanakiS gefins. Sendiö pantanii til iélagsins í Winnipeg, Regina, Calgary eöa Vancouver. Fyrrum bxjarfulltrúi TIIOMAS WILSON, sem nú sækir um Con- troller sæti, er gamal-kunnur Win- nip.ag--búá. Iíann sat í bæjarstjórn tvö kjörtímaibil og þótti atoiku- samur og hyggmn. Nú er hann einn af sjórnendum lisb:garSann.a (Parks Board), og hefir átb þar sæti um tvö ár. — Vér erum þess fitillvissir, aö hann mundi reynast dugandi bæjarráösmaSur og hik- um alls ekki viS, aS ráSa Islend- ingum til aö kjósa hann. Reyndir og dugandi starfsmenn eru þaS, sem bærinn þarfnast og Thomas Wilson er einn af þeim. Vlestur-lslendingar hlutfallsleg i eft- irbátar hérlendu þjóSarinnar í menniagarlegu billiti? Og gott pró gram þar aö auki. Kaffiveitingar ókey[>is. Inngangur 25c. þessar konur eiga bxéf á skxit- stafu Ileimskringlu : Mrs. Sigurbjörg Gissurardótbir Miss Elisaibet E. SigurSsson. Mrs. Mina Gíslason. Miss Bina Johnson. Stúdenta sjónleikurinn HÚN IÐRAST, sem sýndur var á lairg- ardigskveldið, veröur aftur leiktnn í kveld. — I.andar ættu aö þöl- menna þar, því skemtunin er góö. UnrmcnrafMag Únítara he' 'ur s'.'emtisamkomu á miSvikudag'- kv'ieldiq, kemur. Séra Rögnv. Pét- ursson og hr. S. B. Brvnjólfsson kap.præða þar spursmáliS : Eru . $;i Y y Jólagleííin er eálæg, KOL-VIÐ Alskonar Kol og Við selur W. THORGEIRSON að 5(.K) Catliedral Ave. Phone 7691 SILKSTONE KOL selur hann & $5.00 totinið, þau gefa jafnan hita eins og korð af bezta eldivið, ern lirein og jafn ágæt til matreiðsl.u sem húshitunar. Tamarac $7.25 korðið Þegar þér þurfið að kaupa Gott smjör Ný egg og annað matarkyns til heim- ilisins, þá farið til YULES sptro°rdeuce 941 Notre Dame St. Prtces always reasoriable S. K. HALL TKACHFR OF PIANO anj HARMQNV STUDIO; 701 Vlctor St, and IMPERIAL ACAOEMY OF MUSIC ANl) ARTS Dr. Kalph Homer, Direc.or. 200 VaiiBhan St. GleymiS ekki aö kaupa GULL- STÁSS yöar hjá undirrituöum, svm sem Gullúr, Gullhringi, Arm- bönd, Hálsmen, ÚrkeSjur, Brjóst- nálar, Slirslsprjóna, Klukkur, Lind- arpenna, Köku- og Aldina-Skálar, SilfurborSbúnaS, Hnífa, Gaffla, og margt fleira þar að lútandi. Alt vandaöar vördr og m©ö afarlágu verSi. Utansveita pantanir afgrciddar fljótt og áreiðanlega. Dr. G. J. Gíslason, Pliyslcíakt and Surgeon 18 Sovth 3rd Str t Grand h'ork*, N.Dal Ath y y l i veitt AUGNA, KYIiNA og KVEHKA SJÚKbótíUM A- HAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UYI og UTPSKURÐI. — TH. JOHNSOJM, Rev. Dr. 0. V. Gíslason HANDLÆKNIR 369 Sherbrooke St. JEWELLER 266 nain Street. Horni Qraham Ave. Tals.: Hain 6G0G Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON HENTSEL, MST. JD. Dr.M. Hjaitason OAK POINT, IVIAN MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn Itlk. Cor Main & SelklrW Sérfræðingur f (xTillfyllingu og .'ilum aðg(»rðum og tilbún aði Taima. Tennurdregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gömbólga. — 8tofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Ofíico Phone 6944. Heíinilis Phono 6462 TIL SÖLU: 160 ekrur af beztalandi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsfml, Maln 6476 P. O. Box 833 GBO. ST. JOUIMSr málafœrzlumaður GEBIR ÖLL LÖGFRŒÐIS STÖRF ÚTVEGAR PESINGALAN, Bœjar oa taml-Tk-n ir keyptar og seld- ar, meö vildarkjörum, Skiftlsköl $3.00 Kaupsamningar $3.00 Snnnfrjörn ómnkslann. Reyniö mlfr. Skril'stofa 1000 Main St. Talsimi Main 5142 Heimíls taistmi Main 2357 INNIPEO Horf ið! Hlustið! Hugsið! JOLANNA FRA ÞESSUM tíma til miðnættis á aðfangadagskyeld jóla, sel ég í búð minni 674 SARGENT AYE., við hornið á Yictor St., hvern þann hlut sem kaupendur vilja kjósa sér, með 25 per cent afslætti frá vana verði. 1 búðinni eru 8 DÚS. DOLL- ARS virði aí alskonar völduni og v'öndnðum gull og silfur varn- ingi, klnkkum og vasa úrum á öllum stærðum og geiðum fyrir karla o<» konur’ Einnig alskonar krystalsogöðrurn skrautvar ningi. Sömuleiðis alskonar demants og öðrum steinhringum. og siynet og eiubaugs hringum, fyrir karla og konui- Eg hef valið vörurnar án tillits til inkaupssparnaðar og með því eina augnamiði að geta ftill- næsft þörfum og smekkvísi við- skiftavina. 20 ára verzlunar og viðskiftasamband við Islendinga heíir verið nér öruggur leiðar vísir í vali varningsios. Eg hef ásett mér að selja, UM ÞESSl J(3L hvern einasta hlut í búð minni s^o ódyrt að hvergi fáist jafn vandaðir hlutir með jafn lágu ve ði, þessvegna kostar hjá mér hvert Dollars virði aðeins 7ö cents. Allar aðsrerðir verða samt seld- ai fullu verði eins og áður, því vinnulaun eru þau sömu. Utan hæjar pantanir afgreidd- ar fljótt og samvizkusamlega, og vörurnar seldar með sama aí- slætti og til bœjarmanna og send- ar kaupendum kostnaðailaust, hvortsem er í Vestur Uanada. Eg hef gert það að fastri lífs reglu að skipta svo við landa mína að þeir hefðu aldrei utn- kvörtunar efni, og sama gildir enn. Eg ábyrgist allar vörur sem eg sel og sínni tafarlaust öllum vunkvortunum. Þessi yilkjör gilda einnig fyrir gullstáss verzlun mína í Selkirk bæ. Komið sem flestir, sem fyrst og skoðið vörurnar og sendið pantanir til 674 Sargent Ave. — G. THOMAS WINNIPEG, CANADA Phone Sherh. 2542 Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Ri'ttur að ofiii, réttur í sniöi réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegnrstu og beztu fata- efnum. Geo. Clements &Son otofnað áriÖ 1871 204 Pnrtage Ave. Rétt hjá FreoPres^ ffBB>BBS5®BKr"í<'5-TSIBia!3EHES5 mmetm S | Th. JOHNSON | SJEWELER 286 Main ÍSt. Tidsími: 6606 I hhw taasms£Zú«aaBam^e.^!sai Sveinbgörn Árnason l'’u Mcit nHAii i i. Selur hás og lóðir, eldsóbyrgðir, og lánar peniuga. Skiifstofa: 310 Mclntyre BlR. offlce TALSIMI 47UX>. hús TALSÍ MI 2108 —G. NARD0NE— Verzlar með matíörn, aldini, smé.kðkur, allskonar sætindi, mjólk og rjéma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viðskifta ísleud. Heitt kaffi eöa te 6 öllnm tlmum. Fón 7156 714 MAMLANI) ST. Öll sagan um nndra vinsældir Boyd’s brauðu verðursögð í 5orðum, þannig;— Hreinleiki Liúffengi Hollusta Suiekkgæði Fullmeging Þau eru gerð í stóru hreinu hakaríi eins og góð Jtrauð a-ttu að vera, af beztu biikur- um í Jandiuu, bidjið alstaðar uui þau. % Bakpry Cor.SporiCH& PortagA Ave .Phoi e Sh«rb. H80 BILDFELL & PAULSON Union Banb 5th Floor. No. 5SÍO selja hás og lóðir og annast þar aö lát- andi stflrf: átvegar peningaláu o. fi. Tel.: 2685 BONNAR, TRUFMAN &. THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 VVinnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlæknir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök unu'innun. WYNYARD, SASK. The Evans Gold Cure 229 Halmoral St. Slmi Main 797 \aranlegl kning viö drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá viunueftir' fyrstu vikoua. Algerlega prívat. 16 ár í Winnipeg. Upplýsingar 1 lokuöum umslógum. ItDr. D. R. WILLIAM5, Exom. Phys J. L. WILLIAMS. Monagcr W. R. FOWLlOIi A. PIELiCY. Royal Optical Go. 307 Portage Ave. Talsimi 7286. Allar nútíðar aðierðir eru notaðar við angn skoðun hjá þeira, þar með hin nýja aðferð, Skupga-skoðun sera »jjörey^:« öllura ágiskunutn. — Anderson <& Garland, lögfræðingar 35 Mercliants Bank Building PHONE: main 1561.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.