Heimskringla - 05.01.1911, Page 1

Heimskringla - 05.01.1911, Page 1
NR. 14. XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 5. JANÚAR 1911 Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðunæía. — Blóðugirr tardagi átti scx stað í höfuðborg Englands Lond- on á þriðjuda.ginn var, milli lög- rejrluniiar o? lvcrliðsins annarsveg- ar og stjómicysiagjíi hinsvegar. — 'I/ögreKlan hafði fcnitrið trrun um, að stjórnleysingjar lvefðust við i húsi einu á Sidney stræti, og um- kringdu húsið oe hugðust að ranr- saika það, en beim var strav svar- að með skothríð frá íbúu.n húss- ins. Lögreglan skaut a inóti, og hcrliðið kom til hjalpar, og cndir- inn varð sá, að iiúsið stuð i tjós- um, logum, oe bruunu íbúarnir þar innd eftir harða baráttu, held- ur en að gcfast upvj — Bardagmn stóð fulla brjá klukkutima og urðu margir af lögrcvluþjónunum og hermönnunum sárir, og tveir leynalögreglumenn ínistu lífið í að- sóknimii. — Stjómlerysingjar þess- ir voru taldir meðal hinna hættu- leigustu og hugdjörfustu í þeim flokki, og grunaðir um að hafa átt ]>átt í tilraun þeirri, sem gerð var til að ræna eina af stærstu gim- stcinabúðum borgarinnar, með bví að grata jarðgöng, sem áður var um getið. Oc viðstaðan, sem beir fivndu, 'hendir ótviræðlega á bað, að þeir voru menn, sem einskis svifust. “Pétur málari” og “Hol- len/ki Frit7.” voru tvcir af stjóm- levsingjum, sem inni brunnu, al- jiektir sem ’ei5atl<ji Anarkistmx. — A mecSa 1 fjöldans, scm horfði á hardagann, var Winston C'hurhhill, innanríkisráðgjafi Knglands. — Góð kol hafa fundist hjá Sal vador í Saskatchewan, á 200 íeta dýpd, Koliu eru sögð að líkjast Penasylvania kolum, hörð og gljá- andr., og betri miklu, en þau, sem fundist hafa í Crows Nest skarði i KJettafjölJunum. Enn er óvíst, hve mikil kol eru á þessum stöðvum, eða hvort hægt er að ná tdl þeirra ínjeð hæfilegum tilkostnaði, því að vatnsæð mikil er { jörðu tfá fet undir kolalaginu. — Laurier stjórnin hefir gert til raun til þess, að fá Indiana ílokk- inn við Fort Georg.e til þess að llytja af “Reserve” smnd og þigg> annað landssvæði í staðinn. Stjórn ina vantar þetta land fyrir Grand 'frunk Pacific félagið og hefir boð- ið Indíánum $68,000 fytir það, og að auki 10,000 dollara til nýrra húsabyggiúga á svæöi því, sem stjómin vill gefa þeim í skiftum. Indíánar neituðu boðinu, en voru þó fúsir til að selja vesturhluta svæðisins. vildu halda þeim eystri, ]xir sem er kirkja þeirra og graf- reitur. Indíána-bvgð þessi er 1350 ekrur, metin $50.00 hver ekra. — Yfirledtt var það skoðun Indíána, að G.Ti.p. félagið myndi, ef það fetigi landið fyrir $50.00 ekruna, mæla ]>að út í bæjarlóðir og selja svo hverja lóö á 500 dollara. I,ík- legt þykir, að stjórnin gn«gi að því, að kaupa að cius vesturhluta ^’ygðarinnar. — Með vorinu á að framlengjíi Copp,er River og North Western járnbrautdna inn í Tunann gull- tekjuhéraðið í Alaska, um 300 míl- ur vegar. Áætlaður kostnaður er 30 milíóndr doilara. — Sophus Hansen í Moutreal strauk þaðan frá konu og dóttur árið 1904. Hann var talinn dauð- ttx. En kona hans 0sr dóttir þedrra segjast hafa l>ekt mynd hans í hópi A'estur-Canada bændanna, Sem ný- loga heitnsóttu Ottawá,. þar var Cekin mynd af öllum ho<pnum, og mæðgurnar þektu hnnn á mvnd- i-.ini. Tilraun hefir veriö gerð til aö finna manndttn, sem nú er ætlað að geutgi; undir öðrtt nafni. — Mælt er, að All in Line félagið ltafi samið tnu að láta smíða íyrir á komandi ári tvö feiknastór °fC fifað.skreið mann- oc vöruflutn- inga-skjp, til ferða milli Englaltds Canada. ~ Erfðaskrá Michanl Cudahy, kÍ°rkottgsins mikla í Chicago, var opinberuð 4. des. sl. í Ohicago borg. Hún sýndi, að hann eftirlét 1 ^líónir dollars í eignum, tvær TtiiIíÓTi'ir eru í fasteignum, en niu í lausafé. l«;kkja hans á að fá 30 þúsund dollars á ári, en 3 börn þeárra hjóna eiga að hafa öll um- ráð eignanna, og öll 7 börnin fá ákveðnar árstekjitr. Sömttleiðis eru nokkrar gjafir til kirkna og ma/nnúðarstofnana. — Stjóruin i Alberta heflr lagt til síðu 125 þúsund dollaxs til þess að stofna 5 fyrirmyndarbú þítr í fylkrinu, þar sem bændur eigi kost á ókeypis upplýsingttm í öllum greinum óúnaðu.rin.s. verið d.i-mdrir fyrir glæp, og kom með fmgraför hans til að sanna sögu síua. En það sannaðist, að maðurinn var í herþjónustu á þeim tíma, sem lögreglan taldi hann httfa verið í fangelsi fyrir fyrri giæpinn. Ilómarinn sýknaði matininn af báðum kærum lögregl- unnax. — Cúsbruni í Montreal á þriöju- <Lujginn var gerði 200 þús dollars eignatjón. — Jólagleðin í Toronto ,borg end- aði með því, að 150 mena voru sett r í fangelsi fyrir ofdrykkju. — Mál cr höfðað í Montral út af misprentun í auglýsingu. Selskins- treyja var auglýst til sölu fyrir $2.95, en átti að vera $295.00. MaÖ ttr kom í búðina, eins fljótt og hann gat eítir að hafa lesið aug- lýsinguna, lagði $2.95 á borðið og heimtaði treyjuna. Kn kauprnaður- inn neitaði, að afhenda hana fyrir það verð. Nú hefir kaupanddnn £ar- ið í mál, til ]>ess að fá sér dæmda $295i.OO selskinstreyju fvrir $2.95. — Norihern Bank í New York varð gjaldþrota utn jólin. Alls hef- ir þessi banki níu bankastoifuamr með 6 milíón dollars geymsluíé al- mennings. liankastjórinn og að- stoðarmenn hans hafa verið settir í gæsluvarðhald, kærðir um svik- samleigia tneöhöndhm á fé bankans. — John II. Modssant var í flug- vél sinni 9 þúsund fet í lofti í New Orleans á þriðjudaginn var, ]>egar gítngvéliii stansaði af kulda lofts- ins. Hann komst samt til jarðar, án þess að meiða sig ocr þykir það kraftaverk. Vindhrað'nn var svo mikill, að ltann hraktdst 5 mílur vegar undan vindi á fallintt til jarðar. — C.I’.K. flagið hefir nvlega pantað 8 milíón dollars virði af alls konar iárnbrautavögnum. — Regnfall í Miunesota á sl. ári yar alls 12 þuml., það minsta, scm komið hefir þar í rídintt á 74. ára tíma. Samt framleiddd ríkið nær 100 milíón bush. af hveiti. — Um jólin fórst við norðttr- strönd Yanccuver eyjtt gufuskipið St. Denis, eign Mexican Land fé- lagsins. Skipið le'.iti í ofsaveðri, rakst á kietta og brotnaði í spón ■ öll sbipsltöinin, 21 manns, fórst. — Blaðið La Patrie í Montreal segir skvlaust, að Laurier stjórnin þori ekki að láta að neinti aö ósk- um Vestur-Canada lxendanna, um- fram það, scm hún hafði áðttr á- kveðdð að gexa, áðttr en btenda- fun.durin.n kom til sögunnar. Blað- ð geftir ]>á ástœðu, að austtir- t atutda sé cnnþá ctf þungt á met- untim til |xss að ganwa fram hjá óskum tbúanna bar í landsmálum °g að þær óskdr séu ekki f sam- ræmi við óskir bænda í Vestur- landinu. — Kjötverð er liátt í Rómaborg á ítalíti, og til þess að fá verðið lækkáð hefir borgarstjórnin þar pantað heilan, stóran skipsiíarm al kjöti frá Argentinu, ]Xtr sem kjöt ■er afar-ódvrt. J>að a að flytjast í kælirúmutn til ítalíu og seljast þar með kostverði á reikndng borgar- innar. Revnist þessi tilraun vel, þá veröttr sett á stofn föst verzlun í kjöti milli rikjanna. — Aleðal annara fornmenja, sem nýlega hafa fundist í Pompeii, er kvenlíkami steinrunninn. 5 erka- menn vortt að grafa eftir rustum húsa nokkttrra, sem staðið höfðtt utan við takmörk borgarinnar, er beír komtt niður á leifar kontt ]>ess arar. Báð,ar lúkur konunnar vorti fvltir gimsteinum, og ætla menn, að hún hafi verið að flyja ttndan eldinum mikla, sem evðilagði stað- inn, og hafi haft með sér það a! auðæfum sínum, sem hún gat gri” 'ð til í flýti, áður en hún laigði á flótta ; en haft svo hndgtð n'ður vfirkoTnin af eldinum. Meðal dýr- grtnanna voru : hálsmen, artn- band, finura- og evrna-hringir og aðrir skarttnunir, alt sett dvrustu gimsteátuiin. f hverjum eyrnahring vortt 21 perlur. Fundur þessi er talinn einn sá merkastii. sem gerð- tir hefir verið í Pompeii-rústum. — það hefir ntlega s;innast fyrtr rétti í Lundú'.ium, a.ð fingratför ertt ckki óvggjandi sannanagögn gegn glæpamönntTm. Maður var n'Clega kærður þar fyrir glæp. E’.t lögregl- an vildi sýna, að liann hefði áður — Ilálf þriðja rnilíón manna er sagt að nú líðd httngursneyð í Kínáveldi, og að óvanalegar flóð- öldttr, sem cengið hafi yfir landið, hafi orðið mörgum þúsundum ttutmta að bana núna um jólin. Svo hefir hungrið sorfið að fólkinu í Anltul fylkiau, að mannmörg fé- lög haía myndast, sem h; tfa það fyr r augnamið, að ráfa um landið og ra'tiít öl’u ætilegu, sem það ger- ur höndur á fest. Flóð þessi sóp- ttött mörgttm og fiölskdpuðum borpum út í sjó, og fórsr þar alt dautt og lifandi. Engin sjáanleg ráð þar heima fyrir eru til þess að bæta hag ltinna nauðlíðandi. En þegar hefir byrjað verið í Ihtnd.t- ríkjttmim að saftia samskotum og senda matarbyrgðir austitr þang- að, í vom um, að bítð geti frelsað margt mannslílið, sem annars mtmdi farast. Maður að naftti George Sanfa- soa, baslari og heimilisréttarland- edgiandi í Saskatchewan fylki, er um þessar munddr, með lögreglu- og spæjara-lið, að leita að mó- tvgðri stúlku, sem hann trúlofað- ist fyrir nokkrum tíma og trúði fyrir að geyma $1200.00 af skild- ingum sínum. En Hegar stúlkan liafðri náð til sía féntt. hvarf hún og liefir ekki fundist síðan. — Nýlega er látin á Ivnglandi Mrs. Clark, ein af kvenfrelsiskon- tim þeim, sem fyrir nokkrum tíma var varpað þar í fangelsx fyrir þátí-töku í óspektum kvenna á strætirm úti og áhlaup á þinghús- ið í London. Konan dó að herinvli sínu í Brighton skömmu cítir að hún hafði útent íangavistina. — Kvenfrtlsiskonur segja, ao hún hati mætt il'ri meðferð í fangelsinu, — verið neydd til þess að éta þar svo grófgerða fœðit, að heilsa hentxar lta.fi bdlað við bað. þa>r h.edmta að þingnefnd verði sett til að rannsaka málið. — Tveir loftsiglingamenn á Frakklándi félltt á íimtudaginn var 80 fet til jarðar og biðu bana af. Annar var kennari vcð loftsdglinga- skólann. — Svertinginn James II. Ta>lor var tekinn fastur t Boston í íyrrt vi'ctt fvrir grimdarfulla meðferð á konu sinni. Maðttr bessi haíði u;vð að atvinnu, að bursta skó atmei'n- ings, og var beykistöð hans í framherbergi í kjallara einum, en í inttri herbergjunum bjó haiut.-- I.ögregjan hafði grun ttm, að han:t attk þess að bursta skó, litundt selja ópíum, og gerði því rann sóknarferð til heimkvnna har.s. í einu herbergiinu ftindu þedr kotui manns bessa hræðilega leikn i Vat hún öll blóði drifin eftir svipn- högg, sem bóndi ltennar hafð veitt hettni og þess titan var járn'iri’.tg- ttr tim, háls henni og, var hann fest- ur við keðjtt í veggnttm. Henlt:r hennar voru einnig bundnar á bak aftur með snærttm, oo jafnframt ölltt þesstt var hún aðfram komin af httngri. Hún sagðd lögreglunn, að hún heföi að cins verið gift mannd sínum í tvo mánuði. llún bafði fyrst í stað liiálT>að hottum við starf hans, en neitað þvi síðar meir, því ltenni liefði fundisi- ]>að miður kvenlegt. T>á bvrittðu mis- þvrmitiigamar. Hú:t sagðist bala verið í bessit ástandi, setn þeir fttndu hana í, fttllar tvær vikur, <>g liefði aldrei allan hann tíma geG.ð lagst til hvíldar, bví keðian, set.i fest var ttm háls he-.ini, var svo stutt, að hún gat ekki lagst niður. T/ögreglan fór með svertingjann f fangelsi, en komina, sem er Can- ada-stúlka, á sjúkraheimifj. — Frank Worthing, einn af bett! vngri leikurum Bandamanna og aðal ltákarinn t lcikflokki ltinnar frwgtt leikkonu Grace George, varð Itráðkvadditir í Detroit 27. des. sl á ledksviðintt, rétt begar leikurinn var nýbvrjaður. — M. Paykoff, fyrrttm fjármála- ráðlierra f Búlparíu, féll datiöttr niður í þingsalnum, begar var að verja sí’.iar eioin gjörðir fvrir þinginu. Ilontim hafði verið brígslað ttm fiárdrátt og svik og hafði þingáð skipað nefnd til að rannsaka kærur þessar, og var hann sjálfur að réttlæta sig, þecar dauðann bar að dyrttm. — Tvedr velþektir flugmenn, sem skarað haía fram úr öðrum að ddrfsktt og áræði, sýndu list sína í hinsta sinni sl. lauigardag. J. B. Moisant, hinn fífldjarfi Frakki, setn tdnna hæst hefir komist allra ílug- manna, féll tim hundrað fet með flttgvé'I sinni, að New Orleans, og dó af meið.slum. — Hinn, sent kvaddi heiminn á líkan hátt, var bdttin ameríkanski flugmaður Arch. Hoxsev, sem hæst allra hefir f loft komist. í þessari liinstu för sinni komst hann 7,142 fet í loft upp, þeg-ar eitthvað bilaði í vélinni, stmi olli því að hún féll til jítrðar og Iloxsev misti lífið. Hann hafði verið hálfa aðra klukkustund í loftinu, þegar slysi'ð vildi tdl. — I.ýöveldið Hondttras í Mið- Atneríku er nú alt i uppnámá, og borgarastríð virðist óhjákvcemi- legt. Vppredstarforinigúin M-anuel Bonilla virðist haifa mikið fylgi og nóg af skotvopnum. Aftur í annan stað hefir Davila stjórnin aukið her sinn af mætti og dregið aö sér vopn.iDdrgðir, svo engum efa virð- ist bunddð, að báöir flokkar búast við hörðum og blóðugum bardög- um. — Annars ertt borgarastríð í kotrikjunum f Mið- og Suður- Ameríku daglegir viðbttrðir. — James II. IIill, járnbrauta- kougtirinn, liefir n>ú i viðbót við járnbrautafjölda sinn kevpt West- ern Pacific járnbrautina, eftir því sem síðustu fregnir stgja. — Jarðskjálftar haita gert vart við sig í Litlu-Asíu, og ollað tals- verðu tjóni á eignum maniut. — Georg fimti konungttr Breta hieiðraöd marga um þessi árarnót, seiin konunga er siöur, meö nafn- bótuln og titlum. Meðal þedrra, sem fvrir hei'ðriitum urðii, voru þeir William McKen/.ie og Donald Matta, formaður og varaformaðttr C.N.R. félagsins. Báðir voru gerð- ir að riddurum (Sirs). A. B. Ay- lesworth, dómsmálaráðherra Can- ada, var geröur aö M.C.M.G (Knight Commander St. Michael and St. George). Einnig var Char- lcs J. Townsend, a'ðsti dómari Nova Seotda, sæmdur riddaranafn- bót. — 1 Toronto var Geary borgar- stjóri endurkosinn í bað embætti 2. jan. (á mánudaginn var) með 28,242 atkvæðmn umfram þann, sem næstur honum varð. 1 Fort William var Capt. S. C. Young kosinn borgarstjóri. — Atkvteða- greiðsla um Local Option fór fram í öllum borgum Ontario fylkis o? fór þaJinig, að tuttugu og tvær borgir tirðu “þurrar”, en þrjátíu og niu halda vínsölunui áfram. — A mánudaginn var tóku fjór- ir Demókratar við ríkisstjóra em- bættum í Bandaríkjunum, sem Repúblikanar höfðu gengt áður,— en einn Republikan tók sæti, sem áður var skipað Demókrata. Eft- iríarandi ríki skiftu um rikisstjóra — New 5'ork (John A. Dix, I),emó- krat, í stað Ilorace Whitr, Rep.) ; New Jersev (Woodrow WTsonJD., í stað T. C. Ilunt, R.) ; Idaho (Jamjes II. Hawley, I)., í stað T. II. Brady, R.) ; Wyoming (Joseph M. Carey, D., í stað B. B. Brooks, R.) ; Nevada (Tasker T,. Oddde.G., i stað D. C. Dickerson, D.). John A. Dix, hinn nýkosni ríkisstióri í N-ew York, er hinn fvrsti Demó- Vrat í það sæti í 18 ár. Kins ertt fjölda mörg ár síðan RepúibHkan hefir átt æðsta valdasess i rikiutt Nevada. — í Williamsbtirg, Kv., var hroðamorð framið á nýársdag. Öldruð hjón vortt höggin í smá- stvkki af etnhvierjtiin ókunnum ná- ir.tga og kveikt í húsi þeirra. En ■eldttrinn var slöktur af nágrönnttn- ttm, sem þá fttndtt hjónin þannig ledkin. — í Columbus, Ohio, ha£a 758 menn verið dregnir fyrir dómstól- ana fyr'r að selja atkvæði sín vtð nvlega afstaðnar kosningar, og 154 af þcssttm mönntim haía þegar mieðgengið og hafa verið sviftir at- kvæðisrétti og Aæmdir í sektir og fangavistar. Sektir vortt 5 dollars á hvern mann og málskostnaður, og atkvæðismissir ttm 5 ára tíma. Flestir þeirra vortt svo fátækjr, að þeir gátu ekki borgað sektir sínar. Búist er við, að alls verði 1500 Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EÍNA MYLLAN í WINNIPEG,—LXTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. \ manna þar í bcrginni kærðdr fyrir atkvæðasölu, þó enn séu ekkri I nema 758 komnir fyrir dóm. Enn um ísland og frétta- samband. þess var getið nú nýlega í Ilkt., að “Store Nordiske telegraph- félagið væri að liugsa um að na sérstöku fréttasamabandi við Ame- ríku, um ísland. Nú rétt nvskeð liöfttm vér séð það, sem virðist benda á, að ril séu fleiri en “norræna” félagið, sem íarnir sétt að gefa lslaudi auga og álíti það ekki óvænlegan lið í fréttakeðju heimsins. 1 I,ondon er gefið út mjög mynd- arlegt blað, sem heitir “The Stau- dard of Kmpire”, og st-m fjallar ednigöngu ttm málefni, sem snerta hið brezka veldi. Hinn 10. des. síð- astl. flutti blaðið ritgerð um frétta-samband við Ástralíu, og sýndi ]xtr fram á, að haf]>ráður- inn frá Vancottver til Astralíu (vf- ir 7000 mílur) gæti ekkd borið sig fyrr en fengist óslitið frétta-sam- batul við Norðttrálfu. Hlutaðeig- andi ríki, þ. e. Ástralía, Canada og Bretland, eiga ]>ennan hafþráð og viðhalda hontirn, sem þjóðeign, í þeim tilgangi einum, að hindra oktir telegraph-ednvelddsins, sem áiður ríkti á Ivyrrahafi. þráður þessi var fullger og hefir verið { starf indi ástandi síðan 1902, en sjóöþurð hefir veriö á hverjtt áii, i þó sí-minkandi. Nefndin, sem stjórnar þessan ’ stofnan, ltefir hvað eftir annað ! brýnt fyr r lilutaðeigandi ítjórnum j börfina á, að eiga hafþráð yfir At- lantshaf og landþráð vfir Canada. En luidirtektimar hafa verið dauí- ar, til þessa, þó nti séu taldar meiri likur en áðttr, að eittlivað verði ge.rt rétt bráðlega. Ástæ-ðan, som blaðið hefir fyrir þeirri von, i er sú, að síðastliðið vor ledgði bessi ráðsmannanefnd telegraph- þráð á mdlli lilontreal og Van- j cottver og færði samstunAis niðtir j verðið á frétta-flutningi milld Eng- lands og Ástrnlíu svo nam fjórð- Ungi verðs. Aður en hetta gerðrst i hafði nefndin gert áætlun um $320- j 000 sjóðþurö á árintt 1919, en :túna j í lok nóvember fullvrti nefndin, að sióðbttrðin vrði fullttm $50,000 mintti, en tippha fle'oi var gert ráð fvrir. Með bví að fá l'igðan land- bráð (til revnslu) vfir Canada og með bvi að lækka fréttaverðið ttm fiórðannrt, hefir nefndittni tekist að lækka væntanletan tekjuhalla svo :iemur siöttahluta, — alt á fáym mánaða tíma. Hér bvkist nefndin sýna o» sanna, að ættu hhrtaðeigandi ríki óslitinn bráð vfir ‘ hauður og haf” frá Bret- landsevjum til Ástralíu, þá væri þessari harflegu stofnun borrið, að bá mætti að lfkttm lækka frctta- verðið enn og að mttn og samt hafa tekju-afgang. t júní næstkomandi mæta erind- rekar allra tit-ríkjanna bre/ku á allsherjarfundi í London, til að ræða um ýms sameiginleg mál, — eða sem margir álíta að gætu ver- ið og ættu að vera sameiginleg mál veldisins. J>etta telegtaph-mál er vitanlega mest kantxsmál Ástr- alittmönnum, o<r fttllvrðir hlaðið, að erindrekar allir þaðan sétt við- ■búnir að halda því fram af kappi á fundunum, og spáir góðu mcS úrslit þcss. ■Fljótt álitið sý-nist það nokkuð úr vegi, að konta við á íslandi, eí ferð er hafin frá Londcxn- til Astr- alíu. En “betri er krókur e» k-elda”, fyrir íréttaþráð ekki síður en menn og skepnur, og Atlants- hafið er breið kelda og kostbeer aft brúa. þetta sjá og viðurkenna ráðsmenn þessarar teleigraph- stofnunar, og því segir blaðið, að alvarlega. sé talað ttm, að íullgera ■þetta Ástralíu-sambond með því, að varpa fréttaþræði á hafsbotm frá nyrztu telegraph-stöðvum* Breta (í Leirvík á Shetlandi?) til Islands, þaðan til Grænlands og þaðan afttir til Hamilton-fjarðar á I.aI>rador, þar sem er nvrzta tele- graph-stöð í Ameríku, og loft- skeytastöð líka þar i grendinijJ. — Blaðið segir suma telja það til tormerkja, að á nvrztu stöðvnu- ttm mundi þræðinum hætta búin af hafís, en bætir þvi við, aö nefnd in mæli meö, að á þessttm stöðv- um, á Islandi og á Grænlandi, v.erði komið tipn loftskevtastöðv- um i samlxindi við telegraph- stöðvarnar, — og að þá sé “björninn ttnnian”, þá stöðvist aldrci frétta-flutningur, þó haffs kynni að slita þráð. það var is-fœlnin, sem verkaði það forðum, að hafþráðurnm fyrsti var lagður til Nýfundna- lands, en ekki um ísland, erins ojg áformað var f fyrstu. það verðnr fróðlegt að siá, hvort sama hræsl- an er ríkjandi enn, þrátt fyrir þá revnslu, sem fengin er, að hafþráð- ur er starfandi tilvera árið um kring milli íslands og Skotlands, og að landþræðir eru sem næst horjxanna á mjlli á öllu Islandi. Víst væri gleðilegt að sjá ætt- jörðdna komast f æ nánara og nánara vinnu-samband við um- heimiim. nii flásteb “Empire” veggja PLASTUR koetar ef til vill ögn meira en liinar verri tegundir,—en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” tVood Fibre Plaster ‘Empire’’ Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gohl Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Parie og allar Gypsum viiruuteg- undir. — Eiqum vér að senda * yður bœkling vorn • búið til einungis hjá MAHITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFCIR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.