Heimskringla - 05.01.1911, Side 2
2 WINNIPEG, 5. JANÚAR 1911.
\l ^ »\
. ,N <
Heimskringla
Pnblished every Thursday by The
Beimskriiifjlii Newsi Huhlisiiin? C«. Ltd
Verb blaOsins 1 (Janaaa o* handai
|2.00 nm ériö (fyrir fram boraraö).
8ent til Islnnds (fynr fran.
borgaC af kanpendnm hiaösins hér21.50 )
B. L. BALDWINSON
Editor &. Manairer
Ottice:
729 Sherhrooke StreeL V\ muipet
P.O, BOX 3083.
Talsími 3512,
Bœndanefndin.
J>aö var stór hópur, sem þrengdi
sér inn í þingsalinn í Ottawa að
morgoi þess 16. dos. sl., til þess
a.g leggja fram fyrir Laurierstjórn-
itia kröfur canadisku hændanna
þaÖ, hvernig hún aetti aS ráöa
Iram úr sumum stórmálum lands-
ius. Alls höfðu um þúsund manns
veriö inni í salnuin rneöan raeöur
Jóru þar fram. þar voru 400 bæni-
■r írá Vestur-Canada, úr Mani-
koba, Saskatchewan og Alberta
Jylkjum. Annar eins hópur slóst í
torina úr Ontario og öörum Aust-
wrfylkjum, og um 200 þingmei'n
jroru í salnum til aö heyra, hvaÖ
iram íæri. Allir vissu, aö kröfnm
Tiænd'a var ekki beint að eins aÖ
stjórninni, lieldur einnig aö öllu.n
þánigmönnum. Enda sagö* einn af
Mtöumönnum bænda m«öal annars
þetta : “þér eruð máske aö ræöa
mii það liver viö annan, hvað
þteTta þing geti gert við þessa
»efnd ; en yður væri nær aö spyrj i
yður sjálfa : Hvaö getur þessi
»efnd gert viö þetta þing ?”
|>aö, sem nefndarmenn fóru fram
«, var áðallega þetta :
1. Aö stjórnin fengi eignarhald á
á korngeymslubúrunum í Fort
William og Port Arthur og láti
starfrækja þau á eigin reikning.
Að hún láti bygigja korngeymsl t
búr á Kyrrahafsströndinni og
við Hudso-ns fióann og starf-
ra*ki þau einnig á landssjóös-
kostnað.
S.AÖ stjórnin byggi og starfræki
Hudsons flóa járnbrautina á
landssjóöskostnaö.
3. Aö ]>ær breytingar séu geröar á
járnbrautalöigum ríkisins, sem
banni allan verðmismun fyrt-
flutninig milli staöa beirra, sem
hafa flutnings samkepni og
hinna, sem ekki hafa þá sam-
kcpni.
4. Að stjórnin láti bvggja og sta' !
rækja slátnmarhús í Vestur-
Catiada, eöa aö öörum kosti
veiti peningastyrk til slátrun ii-
húsa samvinnufélaigsins, sem
jnripiabœndur Vesturlandsins séu
að hugsa um aö mynda.
5. Að stjórnin semjj l >g um mynd-
un satnvinnuíélaga.
%, Að stjórnin geri gjiirbreyting.tr
á toll-löggjöf landsins, sem
leiði af sér svo frjálsleg vöru-
skifti milli Canada og Banda-
ríkjanna, sem frekast eru mög.t-
og algerlega írjálsa verzltin
milli Canada og Iínglands.
Jþetta eru í stuttu máli kröfur
teervdstnriia. j»eir vilja meðal annars
Jába I.aurier efna frjálsver7.1un.ar-
loforð .sín, sem htinn bó hefir forð-
-ast að gera í sl. 14 ár, og ketur
sér ennþá ekki detta í hug að
g»ra.
Bændurnir tóku þaö meðal ann-
ars grein-'lega fram í ‘ ræðum sín-
iin, aö þá vantaöi enga vernd á
þefm vörum, sem þeir framleiða,
<sg þeir kváöust fúsir, aö leggja á
sig beina skatta til ríkissjóös, ef
•þftð reyndist nauðsynlegt í tílefni
af þeirri toll-lækkun, sem þetr
heimtuöu. þeir kröföust þess, aÖ
tollhlynnindin tíl Breta yröu þann-
ig, að af öllum vörttm þaöan
skyldi aö eins hálfur tollur borg-
a.Sur á nœsta ári, og eftir þaö
skyldi tollgreiðslan laekka um 5
.prósent á árý þar til hún afnæm-
ist með öllu og verzlun.in yröi al-
gerlega frjáls. Og yfirleitt kváöust
þeir vilja að alger frjálsverzlun
vœri í landi hér.
En einna mestu áherzlu lögðu |
Vestur-Canada bændurnir á það,
*ö Iludsons flóa brautin yröi bygð
og starfrækt sem þjóöeign, og að
I/aurier stjórnin gæfi beint og tví-
miælalaust loforö um, að gera all-
*r hafn-korngeymsluhlöður að þ'jóö
©ign og að starfrækja þær á ríkis-
kostnaö.
Jtegar Laurier stóö ttpp til att
svara, varð lófaklapp mikiö, elt
lítið, þegar hann lauk ræðu s nni. i
Hann kvað sér ljúft, að vera
heíöraöur meö svo fjölmemnri
heimsó!<n bænda frá Vestur-Can- ;
mda, og kvaö þá vera mikln fram-
ieitnari en bændur Austurríkjanna. !
Bann kvaöst glaður af því að i
TÍta, að þó ástandiö í Canada j
»aeri ekki eins fullkomiö og verða
mætti, þá væri þaö þó ekki ilt.
Hann kvaöst hafa frétt, aö Vest-
ur-Canada bændurnir, þó fáir
þeirra hefðu verið þar lengur en
20 ár, heföu safnaö auöæfum, sem
næmu 15 hundruð milíónum doll-
ars. Hann kvaöst samdóma ósk-
utn nefndarinnar um nánara verzi-
unarsamband við Bandaríkin, enda
væri hann nú að setnja um það viö
ná.búiaþjóðina. Hins vegar kvað
hamn stóran hluta Canadabúa al-
gierlega andvígan breytinig.nm, sem
leiddu af sér lækkun tolla, þó að
hann og stjórn hans væri þeim
ekki samdóma í því. En ekki áleit
hann gerlegt fyrir þingið, aö gera
neitt við tollmálin aö sinni, eÖa
tneðan hann væri að semja við
Bandaríkin. En ttm þaö fullvissaði
hann. nefndina, að ekkert skyldi
i veröa í þeim samningum, sem
heföi áhrif á hlynnindin vtö Breta.
— Um þjóðeign korng.eymslubúra
viðurkendi hann að bændur heföu
róttmætt umkvörtunarefni, en hins
vegar áleit hann, aö koma mætti
canadisku hveiti á Kvrópu-markað
jins vel meö þvi, aö gera skip
gengan skurð frá Fort William og
niður aö hafi. .— Hattn lofaði að
láta byggja Hudsons flóa braut-
ina tafarlausc, og aö íhttga kröfur
bændanna mn þjóðengn hennar. Kn
hins vegar kvaðst. hann sjálfur
ekki hafa mikla trú á þjóöeign.
Jjó hélt hann aö sér mundi óhætt
aö lofa því, aö braut sú yröi bygö
af ríkisfé. Kn hvað snerti starf-
rækslu hennar, þá skvldi hann í-
huga ráöleggingar bœndanna.
Sdr W'lfrid tók að eins 11 mín-
útur til þess að svara fjögra kl,-
stunda ávörpum bæ-ndanna. Og
svar hans var í heild sinnd þannig,
að bændur voru í mesta máta ó-
ánægðir með þaö. Ráögjafar hans,
sem vortt viðstaddir, urött ótca-
slegnir. Jteir fundu, aö leiðtogi
þeirra haföi ekk! gert skyldu sína
aö þessu sinni, og þeir fundu, aö
með því stutta og alls ó'fullnægj-
andi svari, sem hann hafði gefiö,
hafði hann skapaö sér marga and-
stícðiniga meðal þeirra, sem áöur
studdu hann öfluglega aö málum.
jx'ir tóku því það ráð, að taka
prívaclega tali eitin og einn af
bændunum, og að friömælast við
þá fyrir ræöu leiötoga síns. Jteir
sögðu hann eiga svo annríkt, að
hann heföi ekkt haft tíma til að
tala lengur, og ekki haft tíma til,
aö íhttga kröfur þeirra til fulln-
ustu. þeir mæltust til þess, að
nokkrir af neíndarmönnum vildtt
bíða þar í borginni nokkra daga,
og reyna að ná afttir tal: af Laur
ier, þegar hann væri betur ttndir
búinn. Svo voru tv.eir fttndir haldn
irir og hafði þá Laurier talaö hlý
lega til bændanna, en þó forðast
að 1 jf-i þcim nokkru ákveönu ööru
j e.n því, aö láta semja frumvarp til
laga um kornhlööumálið.
I Bændurnir uröu nú sannfæröit
i um, aö bið þeirra í horginni hafði
j ekkd fært_ þá nær takmarkinu, og
aö' engra verulegra umbóta var að
vænta frá stjórninni, því aö korn-
fil'jðufrumvarpiö ákvaö ekki ann-
að eða meira en aÖ mynda þriggja
míinna ttefnd til að hafa cftirl't
með korngeymslunni og þaö meÖ,
aö ríkið skyldi hafa leyfi til að
gera þær að þjóöeign — einhvern-
tíma í iframtíðinni, ef nauðsyn
virtist til þess.
Kn alt stóö við það satna tim
ársins, eins og þeir hafa skeð eftir
mánuöum.
1 j a n ú a r geysaði vatnagang-
ur í París, þegar áin Signa flóði
yfir bakka sína og olli fttllra 200
milíón dollars tjóni. í janúar var
það einnig, að þingkosningar fóru
fram á Englandi og jók mjög fylgi
Unionista, þó Uiberalar héldu velli
í ban .ialagi við verkamannaflokk-
inn og íra. — 1 þessum mánuöi
var það, að Gifford Pinchot, ttm-
sjónarmaður skóglanda Bandaríkj-
anna, var sviftur embætti af Taft
forsoti, aö tindirlagi Ballinger inn-
anrík'sráöherra, op sem afleiöing
hófst hið bitra stríð, sem kent var
viö Pinehot-'Ballingt-r, o-r sem flest-
ir lei andi menn Bandaríkjanna
tóku þátt í. — í þessttm mánuði
önduöust Satolli kardináli og mil-
jónamæringurinn D. O. M'lls.
í f e b r ú a r var strætisvatrna-
verkfallið í Philadelphia lattigmerk-
astd viðburðurinn, oy stóð yfir
hálfan antian mánuð, or varÖ aö
kalla herlið til að halda uppi regju
í borginni. Fimm manns voru
dremir í því verkfalli og margir
særðir
M a r z mánuöur var tíðindafár,
J að öðru leyti en því, að margir
jme.rkdsm.enn sögöu skilið viö þen:t-
an heim. Meðal þeirra var hœsta-
réttardómari Bandarík janna David
7. Brewer, merkur lijgfræðingur.—
í þessum máituöi var það, að
•Barney Oldfield vann hedmsfrægö
fvrir miestain bdfreiöarhraða; hann
fór 2 mílur á mínútunni.
I a p r í 1 mánuöi misti heimur-
inn stórskáldin o.g sndllingana
Björns-t jerne Björnson og Mark
Twadn. — í þessum inánuöi var
þaö, að jafnaöarmettn unnu borg-
arst jórasætiö í Milwaukee við
kosningu Emil Seidel. — 1 þessum
tnánuði var þaö einnig, aö hinn
frægi franski flugmaður Louis
Paulhan flaug frá London til Man-
chester, 185 tnílur á 252 mínútum.
Var þetta liið fyrsta flug frá borg
til borgar.
M a 1 mánuöur verður merkast-
ur fyrir dauða Játvarðar konungs,
sem bar upp á 6. dag mánaöarins.
— í maí var það einnig að Hallcys
hTastjarnain gerð'i heiminn hálf-
ringlaöan. — í þessum mánuði
andaöist hinn frægi l.eknir Dr. Ro-
bert Koch.
í j ú n í bar fátt markvert til
tíðinda, nema ef vera skyldi þaö,
aö Charles K. Ilamilton fiang frá
New York tíl Fhilad/elphia og til
baka aftur án dvalar. — t þessutn
mánuöi andaðist einn af merkustu
mönnum Canada, rithöfundurinn
Goldvvin Smith.
J ú 1 í mánuður er merkastur
fyrir baráttuna mi'li Jeffries og
Johnsons, og sigur Johnsons, þrát!
fyrir allar óbænir. — í iúlí andað-
ist Melville Newton Fuller, æðsti
dómari Bandaríkjanna síöan 1888,
— stórmerkur maður fvrir lærdóm
og víðsýni.
í á g ú s t mánuði var skotiö á
Gaynor borgarstjóra New York
borgar og hann særöur hæ'ttulega,
en batnaöi þó. — 1 þessum mán-
uöi var Nicaragua borgarastriöiö
tíl lykta leitt, eftir að uppr.eistar-
foringd þeirra, Estrada hershöfö-
menn höfðu borið hærri hluta og
ingi, seztur í forsetasœtið. — í
bessum mánuöi andaöist Florence
Nightingale, hinn írægi líknarfröm-
j veldisins Pedro Montt. þann 13
ágúst var það, að Korea var intt-
Iludsons flóa brautarmáliö og toll „ , . _........
máliö. Og svo fórust bamdum orö'|««*• .°* /°rseU t,h,le
að afstöðnum fundunum, að þó
alldr Conservativar í Canada væru
dauðir, þá fengdst ekki Biberal- i Unu 1 Jal>an'
flokkurinn til að rýtnka um toll- September var frægur í
álögurnar. Enda væri allar breyt- flugsögunni. J>á tókst hhium perú-
ingar þær, sem Ixturier stjórnin j víanska flu-gmannd Chavez aö
liefir enn gert á tollafyrirkomulag- j fljága yfir Alpafjölljn, þó þaö kost-
inu, í þau 14 ár, sem hún hefir aÖ j aði hann lífiö. Einnig flaug Walter
völdum setiö, í þá eina átt að
auka tollbyrðina og fjölga vernd-
artollum og hækka þá.
Margdr bændur, setn tíl þessa
tíma höföu íylgt I/aurier flokkn-
tim að málum, létu í Ijós það á-
form sitt, að vinna móti honum
hér eftir.
J>eir eru farnir aö sjá þaö, bænd-
tirnir, aö tílgangur flokksins er
ekki þaö, og hefir aldrei verið það,
aö efna loforð sín við þjóöina. —
þeir finna það nú, að það er kom-
inn tími til að skifta um stjórn í
Ottawa.
AriÖ sem le’Ö.
Árið 1910 hefir ekki orðið neitt
sérstakt frægðarár í sögttnni, og
lætur eftir fáar menjar um sig. —
Engar uppgötvanir hafa gerst á
þessu ári, sem þýðingu hafa fyrir
alheiminn, netna ef vera skyldi
‘fransós’’ meðalið, sem hinn þýzki
prófessor Ehrlich fann upp, og öll
lík-'ndi benda til að bót geti ráðið
á því voðaböli, sem kynsjúkdómar
hafa bakað mannkyninu.
Samt virðist ekki úr vegi, að
drepa lítillega á hel/.tu viöburði
II. Brookins frá Chicago til Spring
fkld, 186 mílur, slysalaust. — í
þessum mánuöi varö þáö, að ríkiö
Maitie í Bandaríkjunum kaus Dem-
cjkrata í ríkisstjórasætið, og var
það í fvrsta skifti í 30 ár, sem
Demókrati sat það sæti.
í október mánuði var það,
að Manúel I’ortúgalskonungur var
frá ríkjum rekinn, oz lýðstjórn
sett á stofn meö Theophile Braga
sem forseta. — t þessum mánuði
lagði Walter Wellmann á stað yfir
Atlantshaf á loftskipinu “Amc-
rica”, en mistókst og var bjargað
af skipreki eftir þriggja sólar-
hringa titivist.
Nóvember mánuöur veröur
sérstaklega merkur í sögu Banda-
ríkjanna, bví við kosningarnar
þann 8. dag mánaðarms, unnu
Demókratar sinn frævasta sigur,
náðu yfirburöum í neöri málstof-
uniti, og sex ríkjum, sem áður
voru i höndtim Repúbliknra. — t
þessum mántiði andaðist stór-
skáldið I/eo Tolstoi. — Kunnitert
var, að Panmmaskurðurinn yrði
full<rer árið 1913. — Borrarastríð
hafa gert vart við si-r i Mexico o<>’
Brazilítt, en verið kæfð niðnr Aður
en nokkuð verulegt varð tir þeim
Desember mánttður verðttr
merkastur fvrir bingkosningarnar
a Enigilatldi, sem gengu þcdm libcr-
ölu í vdl, og heldur beim þarafleið-
andi við völdin. — t bessum mán-
uöi var Alberti, fvrrum dóms-
málaráðherra Dana, dæmdur í 8
ára betrunarhússvinnu íyrir fjár-
svik sín. — Mary Baker Eddv,
stofnandi “Christian Science”, dó
3. des. — Fcl sfjöldi Bandaríkj-
anna, með Filns evumum, var
101,100,000. — Hungursneyö geys-
aöi í Kína, sem afleiðing af vatna-
vöxtum, oir fll fólkið hrönnum
saman dautt niðtir.
1 heild sinni má segia um hið
liöna ár, að þegar til alls er tekið,
aö það hafi verið eitt af góðu ár-
unum, þvi þó sumstaðar hafi nevð
og harðæri knúið aö dyrum, þá
virðist góða*ri hafa ríkt meðal
meginþorra þtóðaítna o? styrjalclir
hafa ekki verið teljandi, sem svift
hafi þjóðirnar sonum sinum.
J>ess vegna kv.eðjum við hið
l ðna ár með virtum, ou vonumst
eftir eins góða eða betra af því,
sem nú er í garð gengið.
SAMTAL UM
BÚSKAP.
EFTIR ORKA.
XV.
KETII.B : Ilafa ký-rnar þínar
gert gott gagn í sutnar ?
ATLI : Já, all gott. Að þessu
sinni ætla ég ekki að ræða við þtg
um mína aðfcrð viðvíkjandi hirð-
ingu kúa, heldttr segja þér um
háttu eins stórbóndans, sem cr
þanni-g :
Tíu til fjórtán dögum áður en
hagdnn er^ orðinn svo sölnaður, að
hann gefi ei f.ulla kúanyt, tek ég
}>ær á hey og korngjöf, segir þcss)
bóndi. J>að er að segja, ég tek þær
ekki aí liaga, gef þeim að eins
m e ð ; Ityrja með litla gjöf f.yrst,
en smá-eyk gjöfina eftir því sem
tíminn líðitr. Að 14 dög.um liðnum
hefi ég kýrnar mínar á fullri gjöf,
og um leið í fullri og kostaríkri
nvt. Mjólkurkýrin er ákaflega við-
kvætn, þarfnast þar fvrir ná-
kvæmrar umönnunar. Jtegar eg
skifti við kúna á grænittn haga og
])urru fóðri, reynist mér bezt að
haía mikinn hluta gjiifariunar ýtns-
ar rófutegundir, svo sem nœpur og
rauðrófur (Baets). Sú tegund fæðtt
er tnjög heilsusíunleg og l>ýr þær
bið bezta ttndir fulla kornfóðttrs-
gjöf. I.byrjun gief ég þeim ætið hið
bez.ta hey, er ég á til r öllu frugg-
uðu heyi hendi ég til hliðar og
geymi l>að, þar til veður kólnar,
því þá eru kýrnar orðnar vanar
við þurrar fóðurtegundir og eru
óvandætnari. Eins lengi og veður
leyfir læt ég kýr ttiínar liggja úti,
hýsi þær að eitis, þcgar vond eru
veður. Við fjósið hefi :ég rétt, sem
ég hley.pi þeim ætíð í, er veður
levfir. Strompa hefi ég næga á
fjósi, og gltigga alia svo ég geti
ojinað þá ; hreint loft er þeim
nauðsynlegt, og ég álít þeim sé
verra heitit svækjuloft, heldur cn
hreint loft, þó kalt sc. í bithaga
ganga gripir margar tnílur á degi
hverjum. J>ess vogna hygg ég nauð
svn, að gefa þetim hæfilega hreyf-
ingu á hverjum degi, þogar á gjöf
kemur. Að binda þær á þröngum
bás og láta þær svo standa þar
mán-uð eftir mánuð, ætla ég muni
vera brot á náttúrulögmálinu.
Eftir minni revrislu er það ó-
hyggilega gert, að kreppa kýr í
haga, þar til alt er sem sviðið og
grös öll sölnuð. T>eir, er það gera,
meta ei mikils arð kúnna. J>að er
vanalega siður þeirra manna, að
svifta hópiium í fiugfart inn í ill-
viðrum, og úttroða þá hálfhungr-
aðar skepnttrnar með kraftfóðri.
Af slíkri tneöferö hefi ég séð marg-
an grip sjúkan og suma deyja. — j
J>eir hugsa víst, aö þeir tnund geta
rétt úr langvarandi hungurkreppu
á augabragði með sprengigjöf. —
Nærfœrni og vandvirkni þarf að
viðhafa í öllu smáu sem stóru. —
Frá 6 til 8 vikur læt ég hverja kú
hvíla, þ. e. standa gelda. Mjólki
kýrin satnan, þá ofrevnist hún, og
hún getur ekki safnað nægum
kröftum til nýrrar mjólkur. Kálf-
ana læt ég vera me'ð mæðrum sín-
um, þar til þær hafa skift ttm
mjólk, brodd-mjólk öll í burtu.
Ungkálfa læt ég aldred hjá eldri
kálfitm, svo þeir venjist ei á þann
vonda sið, að sjúga hver an-uan ; j
bví nái þeir þeim vana, að sjugai
mttn hað þeim fyrir þrifum standa.
Sólarhrin.’- læt ég l'ða frá því a'ð
étr tek kálfinn frá kúnni o<r bur til
é<r gef honum að drekka. AÖ beim
tima liðnum, drekka beir vanalen-a
hjá mér án fvrirhafnar,. eða an
bess að ég lofi þeim að sjúga fing-
ur minn.
Vanaletra gef ég kálfum beirra
eig,!n móðurmjólk fyrstu vikuna,
eð-a þar til mjólkin er orðin vel
hrcin til brúkunar. Mál drykksins
fer eftdr eðli og vexti kálfsins, en
vanaleg gjöf hjá mér er 3—4 pund
af mjólk, eöa að máli 3—4 merk-
ur. tíuniir álíta nauðsynlegt, að
gefa ungkálfttm að drekka þrisvar
á dag ; en slíkt er að minni hyggjtt
of mdkil fyrirhofn og alls ónauð-
synlygt. þegar kálfurintt er orðinn
vikugamall, dreg ég af honum
helmin.g nýmjólxurinnar, en let i
sbaðinn koma undanrenninigu, ett
satna mæli. En dálitlum bra.gð-
bæti eyk ég þar við, svo sent
eirnti teskeið af möluðu hörfræi
(flax) ; sú gjöf er stnáaukin, svo
að við lok fvrsta mápaðar £ær
kálfurinn kúfaða matskeið af tnjöl
imt o£ hérumbil 10 pd. af undan
renningu tvisvar á dag. Sumir
kúamenn álíta betra, að sjóða
m jölið, en það reynist mér verr ;
því sé þ.ið soðið, þá sýðttr maðnr
vanalega meira en til einnar gjafar
í senn. Við geymsluna vill það
sýrast, en sýran c-r meltingunni ó-
holl. J>egar kálfurinn fer að
J snultra í heyi, ætti hann að hafa
vel lystugt smáhey eða smára-hey
1 og þá tnrt leið er lvættulaust, að
I lát i hatr.i hafa hjá sér hafra og
hveitimjölsúrsirti (Branl. Sumir
gera þau misgrip, að geía kálfum
< l’ttmjöl, í staöinn fyrir hörfræs-
mjöl (Flax-meal). J>ær tvær fóðtir-
tegundir eru mjög ólíkar, því i
fræmjöli er fræið malað í heild, en
hr.itið, sem eftir verður, er olt-
j an er pressuð úr fræimi, nafnist
< liumjöl (Öilmeal). Með frœmjöl-
inu fær kálfttrinn þá fæðutegund,
er hanti þarfnast til up.pbótar við
1 mjólkina, cn samsetning olíu-
mjölsins er lík og undanrcnniiigar-
innar. 'I'il að ala kálfinn up.p rétt
og vel er eins naúösyulegt, að
hann hafi fóðurtegundir sam-
kvæmt eðli síntt, sem það er sjálf-
saii’t, að gefa kúnnd kostfóður til
þrlfa.
| Nýmjólkin er eins nærri því að
vera fullkomin íæða fyrir nnigkálf-
inn, sem hvað annað, er hægt er
að fá. J>'egar kálfur nn er sviftur
nýmjóUinni og honum að eins gef-
in tindanrcatiiing, hefir hann mist
fitucfniö, setn í nýtnjólkinni er, og
1 ann skaða þarf maður að bæta
hcnam, eigi liattn aö þrtfna eðli-
lc a. J>að gctur maöur gert með
fræmjöliint ; en geti maður ei feng-
iö það, er sem satna aö gefa hon-
t:in fínmalað maísmjöl. Maísintt er
olitikciidur, hefir líka kosti sem
fræmjölið.
Ungkálfum gef ég ætíð volgatt
drvkk, og reyni að hafa liitann
stm n tst 98 gr. F. Kaldtir drykk-
ur reynist ntér þeim óhollur; be/.t
að geia þeim mjólkina ósúra, en sé
súrmjólk gefin, verður að gefa
ltana gætilega í byrjun, svo kálfur-
iltn fái ekki magavcikt, því fái
hann magaveiki, getur hun staöið
ltonum fyrir þrifum í langan tíma,
og stz.t af öllu ætti maður að gefa
ýmist ó s ú r a eða s ú r a
m j ó 1 k. Húsrúm vcröa kálfar að
liaf t hlýtt og þurt, sem uotalegast
aö föng. erti á, því kultlinn er skað-
legur heilsu káffsins. J>eigar kálfur-
tnn er búinn aö drekka, er hattn
mjólkugur iun g.ratitrnar og virð-
ist þaö minna hann á sugueðli
sitt, svo han:i byrjar að sjúga
varir eöa tungti sjálfs síns, eða
nái hantt í aðra kálfa, sý’gur hann
þá. Til að fyrirbyggja það, hefi ég
mína kálfa í k 1 a f a-g r i n d u tn
ineðati þetr drekka og {xtr til þeir
eru búnir að jafna sig á eftir.
Framan við grindurnar hefi ég
stokkjötu fyrir drykjardalLana, og
í þá jötu gef ég þeitn hofra Og því
líkt fóður. Jötuna hefi ég þannig
gerða, að botninn er laus, svo ég
get tekiö hann úr, þegar ég vil
þvo hana og hreinsa.
KETILL. Hvert er hið bezta
kúakyn, cr þið hafið hér ? Suma
befi ég heyrt tilnefna “Gurnsey",
aðra “Holstein”, ttm aðra “Jcr-
sey”, en engum hefir saman öorið;
hver hefir haldið sínu kyni fram.
ATLI : Vant er þnð að segja,
hvert kynið sé bezt, eða hv’ort eitt
sé betra en annað. Einum getur
hepnast það, sfc,n öðrum nns
hepnast. J>essi hefir arð góðan af
Gurnsey kúnt, en hinu tapar fé á
þeitn', en græöir masxe á ITolsret.t
eða Jersey. Kúakynin eru misjöfn,
og mennámir eru misjaifnir. Sama
fcýr getur gert mismunandi gagu
hjá tveimur tnönitum, enda þólt
húu hafi nákvæmlega sömu gjöf ai
fóðri hjá báðum.
KETILL
ske ?
Hvernig má slíkt
AT’LI : Jiannig er því varið :
Umgengni tnaitna og reglusemi er
misjöfn. Annar hirðir með ná-
kvæmni og reglufestu, hinn með
latisung og skeytingarleysi. — Sú
kýr n er bczt, af hvaða kyni seni
er, sem flestum smjörpundunum
s! ilar eiganda s num eftir árið ; t
öllum kúakvnmm ertt góðar o<r >
le<>ar kýr. Með nákvæmni og litl
um kostnaði, er hverj im í lófa
lagið, að afla sér góðra kúa, með
úrvalningsaðferðinni, — selja og
lóga rittunum, en leggja rækt við
það, er bezt reynist.
KETILL : Er ]>að ekki siður
ykkar hér, að fóðra allar gyltur í
einum flokk ? Eða ltafið þið hver ja
eina út af fyrir sig ? 1 hvaða ái
siigkomulagi verða þær að vera,
svo þær komi að íullum notum ?;
Feitur eða að eins þrillogar ?
ATLI : IIjá bændum yfirleitt
munu gyltur vera fóðraðar í
flokki fram að þeim tíma, er þær
ífjóta, en þá, auðvitað, eru þær að-
skildar, tin og cin í stað. Komið
getur þó fyrir, að maður veröi að
taka eina og eina úr flokki, af
gjöf, þrífist ein ver en hinar, er
það sjálfsag’t, að tafca hana af og
hygla henni. Einnig getur ein þrif-
ist betur en aðrar. J>á hina sömu
getur verið betra að taka út af,
svo hún offitni ekki. Til dœtnis,
tveggja ára gyltur <>g þaðan af
eldri, geta vart átt gjöf saman
með eins árs. Um burðartíma þarf
gyltan að vera ög:t meira en i
g ó ð u s t a n d i ; hún þarf að
vera sem menn segja f e i t, en þó
ekki sýn ngargriptir eða slátur ;
hún má ei hafa þrautahold. Séu
þær ákaflega feitar, er þeim oft
hætta búin um burðartímann. —
Veiti maður því eftirtekt, hve mtk-
iö gyltan. leggttr af á þedm tíma,
sem grísirnir ganga uttdir hennt,
getur maður gert sér áætlun um,
hve feit hún þttrfi að vera á ttndan
burði, svo hún þoli grísa-fóstnð,
án þess að falla í megurð.
“Seint munu svín að sólunni
gá” segir máltæki 5, en heilsa
þeárra er viðkvæm fyrir áhrifum
sólarinnar. Enda þótt að svínið
sé um tnargar aldir búið að vera
Norðurlanda húsdýr, þolir það þó
illa breytingu hita o<r kul ia. J>ví
er mjög hætt við kvefveiki og
ýmsum þess háttar kuldabreytinga
kvillum. Margir eru skevtingarlitl-
ir viðvík jrmdi inni beirra, álíta alt
liæfilegt svínum ; en af því hefir
margur stórskaðá beðið. A haust-
in, þá er vcður brevtist frá hita
tíl kulda, skyldi maðttr veita svín-
iT.ittm nákvæmt athygli, ætla þeim
trekklaust bvrgi, lekalaust, láta
þau hafa mjúkt og þurt að ligoia
á, — þá er þeim borgið, forðað
frá kvefi.
Hér titn átið fékk ég gclt léðan
hjá nábúa mímini, og fór ég yfir
til hans og sótti hann. J>að urðu
nokkrir snúningar fyrir okktir að
ná geltinum út úr kvíunutn, svo
ntér gafst táekifæri aö yfirlíta
grísa-hinið. í kvíunum var frosin
ior, svo óslétt, að svínin stikluðu,
sem hrædd i hverju spori. J>au
voru úfin og mögur á að lita,
stygg, setn viltur sattður á fjalli ;
grimtn, sem varðhundar. Göltur-
inn var svo, aö við urðum að
lciða hann á tveitnur taugum
milli húsa. í svína’byrgjunum var
sama og úti : frosiit, óslétt for,
ekki eitt strá í bæhun þeirra ;
svínakvíin var neðan í brekku, þar
sem fjósið stóð fyrir ofan, svo for
og bleyta rann frá fjósinu niður
til svínanna. Sem sagt, útlit svín-
anna var samkvæmt inni þeirra,
enda hefir sá maður aldrei arð af
þeim skepnum. Hann kaupir hvern
fullkyns gölt á fætur öðrum og
hygst með því muni tiá arði mikl-
um, en alt ker að satna brunm,
því umönnun vantar. Kynbætur
eru góöar, en því að ^ins, að um-
önntui og rétt hiröing sé samfara.
KET.ILL : Ittr hcfi heyrt menn
tala um sameignar eða félags-
kvnbætur. Hvernig er þcim hátt-
að ?
ATLI : J»eim er þattnig fyrir-
komið, að menn canga í félag,
segjum t.d. nauta-kynbætur. Setj-
um svo, að 16 bændttr tak.i sig
saman um að bæta nautastofn
sinn, og að þessir lfi bændur hafi
160 (eitt hundrað og sextíu) kvr..
þeir katipa 4 fullkynstarfa, ætla
hverjum tarfi sömu 40 kýrnar í
tvö ár. Að þeim tíma liðnum er
skiift um pláss á öllum tiirfttnum ;
tar;ur nr. 1 kemttr í pláss nr. 2 ;
2 í sæti 3, 3 í sæti 4, 4 í sæti 1- —
Meðslíkri sameign fríast þessir
bændttr við mikinn kostnað. Og
vmsa aðra kosti hefir það einnig
meðfvlgandi. j*essi aðferð dregur
að sér kaupendur þá, sem í leit.
eru eftir sérstökum kynjnm. það
er minni tímatöf fyrir kaupendur,
að fara á þau svæði, sem cnægð
•er fvrir af þeim oripum, er eftir er
leitað, o<t meíri ltkur til, að mað-
nr finui í fiöHanum bá etnstakl-
inga, sem æskt er eftir. Jiessarl
aðferð fvleir oftast meiri vand-
virkni í kvnbóttim, ttm leið ltærra
verð og greiiðari sala. J>cssi að-
ferð má brúka við allar kynbætur
húsdýra.
KETTT/I/ : Mér skdst, að þessi
aðfcrð aetti að vera almenn. Eða
því er hún það ekki ?