Heimskringla - 05.01.1911, Síða 3
HEIMSKttlNGCA
WINNIPEG, 5. JANtTAR 1911. TTí .»
“Sannleikurinn er sagna
beztur.”
í nóveuibernúmen Breifiablika er
gnem með yíirskriftinrri “A víða-
vangi’’. þar er minst á málaíerli
Jjingvallasaínaðar í Norður Dok-
ota. En af því sumstaðar í fyr-
neindri gredn ekki er rétt skýxt frá
tildröigium málsins, þá vil ég leyfa
mér aö leiðrétta nokkur atriði, er
snerta þetta mél,
Höfundurinn segir : “í þedm
söfnuði (nl. ThingvaHasöfnuði) er
örlítill minnihluti, fáeinar fjöl-
skyldur, og sumar þeirra dreifðar
langt út fyrir takmörk safnaðar-
ins”. Svo nefnir hann meirihlut-
ann “allaa þorra safnaðaríólksins”
Kftir ársgamalli skýrslu í gerOa-
bón siOasta kxrajupuigs, voru 1
sofnuOinum við arsbyrjun luOif :
143 lermchr meOlimir. LuUir skjali
pvi, er minnildutmn lagox inn a
saxnaóariund mai sl. voru rum
40 noin, og somuxeiois unciir skjali
því, er sent var iyrir kirkjuping x
juru. IJr soinuoinum gen-gu íyrir
kirajuþing i sumar 0 termurr meO-
limir, og eitthvaO helxr gengiö ur
sxoan. Jxaö mun eski ijarri aO ætla
aö tala þeirra urgengnu jaingildx
iylliitga tolu þeirra barna, er
iermd hafa veriö i soinuö'.num sio-
astlxoáxx tvö vor. Og haíi «kki
gengio neitt tál mxma inn í soánuö-
inn a þessu timabxii, þá cetti tala
iermclra meðlima í meárihluta aö
vera um 100. En svo er að gxeta
aO þvi, aö :í þeárri tolu er folk, sem
heíir ekki tiiexiiKaö sig hvoruigum
llokknum, alurei konxió á salnað-
aríund og staðdð utan við allar
deilur síðan ágreániugurinn hoist.
Eftir því, sem næst veröur kom-
ist, mun þessi ‘'orixtii mixmihluti”
mjög nærri þvi að vera þriðjungui
ierrudra meðiima. Og hvað dreiE-
ángunaxi viðvíkur, þá þekkjum við
hér enga takmarkalínu fyrir söfu-
uðinm
Gleði aetti höfundinum að vera
það, að “Minnihlutinn haldi fast
við klæðafald Kirkjufélagsins” —
cáns og hann kemst að orði —, er
hann miimist þess, hve örugglega
og vel hann vann að því, að koma
söfauðinum inn í Kjirkjufélagið hér
fyr meir, eins og líka var rétt gert
Hann segir í grein sinni : “þeg-
ar heim kemur af þingi, heimtar
minnihlutinn kirkjuna”: þetta er
ranghermt. þann 9. júlx bái'u
xn innilxluta menn íram kurtedslega
beiðni, fyrir fulltrúa meirihlutans,
að þeir mættu brúka kirljuna
stöku sinnum fyrir messur og
fundaJxöld, og að i því skyni mætti
annar kirkjulykillinn (þeir voru 2
til) vera geymdur hjá einum minni
hluta rnatxnj, sem liiir mjög nærri
kirkjuttai, — en lofuðu jafaframt
að sjá um, aö þetta kæmi ekki í
bága við brúkun meirihlutans á
kirkjunni. gn þessari beiðni var
synjað. Ef sú beiðni minnihlutans
hefði verið vedtt, var nær sam-
komulagi en ella, og engar m.instu
líkur til, að farið hefði í mála-
ferli. Og langt var liðið fram á
haust áður málsókn var hafin af
hendi minnihlutans.
Fleira mætti athuga við netfnda
grein, en ég læt hér staðar numið,
og vona að minu fyrverandi kæri
sóknarprestur kasti ekki þungum
steáni á okkur minnihluta menn,
þó við höldum okkur fast við lög
og reglur og trúarjátningar, og öll
þau dýrmætu kristilegu sauniudi,
er hann svo vel reyndi að innræta
okkur á meðan liann var hér
prestur okkar, — »g það jaíavd.,
þó haim sjálfur ha<fi breytt nokkuð
skaðunum sínum.
Mauntain, N.D., í des. 1010.
S igurbjö-rn Guðmundssoa.
ÞAKKARÁVARP.
Eg finn mér skylt að votta hér-
með opinbert þakklæti mitt öllum
þeim mörgu sæmdarmönnum og
konum hér í borg, sem af einlæg-
um mannkærleika hafa veitt mér
margvíslega hjálp síðan ég’ veikt-
ist af máleitrun við verk mitt þ.
24. maí'sl., óg hefi sxðan legið rúm
fastur þar til seint í nóvember, að
ég losaðist út af Almenna sjúkra-
húsinu hér í borg. þesaara verð éig
*ð nxinnast :
Foreldra minna, sem borgað
hafa alla skuld mína við sjúkra-
húsið, nær eátt hundrað dollars.
Tengdaforeldra minna, sem séð
hafa um konu mína og 3 börn
okkar síðan ég veiktist.
Islemzku Forester stúkunnar,
Isafold, sem gaf mér $112.98 ; af-
hent mér af herru fóðursala Jóni
ólafssyni.
Ásmundar Jóhannssonar, sem
færði mér hundrað dollars í pen-
ingum, er hann hafði safnað með-
al íslendinga hér 1 borg tál styrkt-
ar mér.
A. S. Bardal, uppgjöf í $30.00
skuld.
Tihos. H. Jahmsoa, MF.P., upp-
gjöf í skuld ag peningftgjöf, — alls
$10.00,
Svo ag ýinsar aðrnr gjafir, sem
ýmsir menn og konur hafa fært
börnum mínum meðan ég lá veik-
ur.
ÖUum þessum hjálpfúsu matuv-
vinum votta ég fyrlr hönd konu
tninnar og barna, jafnt og sjálfa
mín, okkar alúðarfylsba þakklæti
fyrir alla hjálp veitta, og óska
þeim gleðilegs nýárs og margra
komeundi hagsælla ára.
Winnipeg, 30. ,jan. 1910.
S. 0. Magnússon.
LAND OG ÞTÓÐ. (20, 12, 1910)
I.
Yfir liöfði vofir voðinn,
vinna þarf mót Dana helsi,
hrár ei lengur heldur soðinn
hugur sé um íslands frelsi,
eignist hugsun iteildin þjóðar
hættan burt svo verði rekin;
eignist Danir, augað glóðar,—
ágæt borgun fyrir svikin.
Yfirhöfði hangií voði,
hjálpi mengi sfnu gengi,
ekki svefn né sálar doði
sigrar helsi, uefur frelsi.
Ekki lenuur fslands gæði
örgum getist Dana vörgum.
Ekki lengttr auð úr græði
okkar, veiði skipa^flokkar.
II.
Allir láti til sín t ika,
tækifærin loksins vaka,
skyldu sfna fcllkið finni
fósturjíirð tið bjarga sinni.
Þörfin býður, þlóð skal vakna,
þjóð mun liðna tfmans sakna.
í hetjumóð ef hugur klæðist,
liugsun ærleg fæðist.
Eið að sver ja særi ég alla,
sem má aldrei niður falla:
Frelsa úr ánauð fósturlandið, —
fúið slíta klafa bandið.
Teneið samarx hraustar hendur,
haldið vörn urn fslands strendur.
starfið menn fyrst styrkinn eigið,
stæla vöðva megið.
III.
Margra alda sóttnæm sýki
svefns <>g doðans burtu vfki;
áfram mengi.
íslands gengi,
á að verða lfkt og fyrrum,
styrkinn áttu,
starfa m&ttu,,
stattu ei f sporum kyrrutn.
Sérhvert veri auga og eyra
opið til að sjá og iieyra;
sálar doði,
svefnsins voði
sérhverjum er illur fingur
Island troð:
enginn hroði
undir sínum fótum lengur.
Vakni þörfin viljans haldið
veitist fóstru endur gjaldið.
Tvítug öldin
taki völdin,
taumkaldif úr varga mundum,
benni gjöldin
gefi fjöldinn,—
gdða hjúkrun sárum undurn.
IV.
Hugsaðu ærlega fslenzka þjóðin
íslauds og þinni fyr’ björgun ei tef,
hagnýttu gjöfina, lýðskálda ljóðin,
lffsstarfið þitt eigið móðurjörð gef.
Augl/stu sj'dfa þig mikla og merka
svo minning þfn verði til eilifðar
geymd,
láttu þinn meðfædda lífskjarna verks,
lffsmark þitt glæddu og bættu úr
eyrnd.
Lýðurinn hafi í landinu frelsi,
1/ðvaldsstjórn góða, komið er m*l,
að afsegja Dana stjórn,drepandi helsi,
dottandi veri ei lifandi sál.
Heitstrengi,eiðsverji,fslenzka mengið
eign sina frelsa, og ráða sér sjálft,
þá byrjar okkar og ættjarðar gengið,-
ekkert í lffinu gagnast naá hálft.
Hagsæli bústaður, eignin og arfur
Islendings sérhvers, þú marg gleymda
fjörn
verið þið nútfmans.þjóðflokknr þarfur
þróttmikil hugdjörf og starfandi börn.
Þú hefur verið, þó þjóðin við nni,
þursogir, fóttroðin, beisluðog teymd .
til heimsend'rs þitt eigið mannfólk
þig muni.
Móðir vor ísafold, þvf ertu gleymd!
fslenzkur mannfjöldi, hafnaðu helsi,.
helsis stiórn falli f upptökin sín,
samtaka heimtaðu föðurlands frelsi.
frelsunar lausnin sé hugsunir þfn,
V.
Agæta afskekta storð
Island, f hafinu norður,
hústaður funa og frosts,
fialla og jökla og snæs,
fossanna, eldgosa og
arðiresta sjávarins stöðin,
fjölgresis fegurðar og
fulisælt af raddhlöndun óms
stórvatna aflríkra og
útsýnið lokkandi fagra
ísafold alþekta land
auðugt af samblandi málms.
* * *
Aðferðin, útgerðin ráns,
auðmagni spilt hefur þíuu,
sem lifa má lýður þinn á
(lögur er forðabúr þitt),
óhindruð fer sfna för
“Fálkinn” er ónóga vörin,
varnarliðs varðgæslu og
vígi traust eiga þarft sjálf.
Bitvargar bfta þig stórt,
blóðþyrstum rándýrum lfkir;
hafa þig haldinu f,
hugsa um sitt eigið gagn;
mótbUstri mæta þeir ei,
mannfólk þitt, landeyður frægar
auglýstar, hirða ei hót
hvorki um sig eða þig.
* * *
Ágæta, afskekta storð,
íslenzka þjóðflokksins móðir,
bústaður ífeklu og hafs,
hamrama Geysis og Strokks, —
varnarlaust vifii ert þú
víkinga aðsetrið — forðum
bústaður frelsis og fjörs,
frægðar og sæmdar og auðs;
núorðinn bústaður böls,
bitvarga helsis og eymdar.
Breytingin batnaðar til
byrji á þessaii öld.
* * *
Vaknaðu þúngsvæfa þjóð,
þrótt magnið gefna lát starfa,
hugsaðu beggja um hag,
hindraðu ofsóknum ráns,
hjálparlaust tefldu þitt tafl,
;! treystu þér sjálfri að verki
| landið er ágætis eign.
í arfur þinn — lífsbjörgin þin,
!' vilialaus vertu ei þjóð
og vertu ei þrándur f götu
lengur — fyr frama þfns sjálfs
frelsi og viðreisn þfns lands-
VI.
Bamvinna 9Ígri nær,
; sundrung er þjóðar böl,
] lof samþykt frelsið fær,
I f jötur er þrýstings kvöl.
! Tilveru lífsins lær,
! á lærdómnum áttu völ,
! takmarksins náttstað nær
! nærðu við sérhvern spöl.
I heima högum grær,
heild þjóðar frjálsa dvöl
hafi þar, þar til sær
þverrar og frosta köl.
VII.
Láttu alt lagast,
viltu ei stunda starf,
stundaðu gefinn arf,
núorðið þess með þarf —
það má ei dragast.
Hörmúng er helsi.
Hugsaðu ærlegt alt.
Áfram þó blási svalt,
Island sé ekki falt
eða þitt frelsi.
I 1 — 1910.
Manitoha Elevator Coinniissioii
D. W. McCU.AIQ, W. C, GRAHAM, F. B. MACLENNAN,
ComrDÍsaionör Commiséiioner Commissioner
Aðal ski ifstofa: 2íí7 Garry Sn, WINNIPEG
P. O. BOX 1971
Comniissioiiers tilkyona hérmeð M«nitoba bændum að þeir hafa fengið
fra otíðar skrifstofu til starfsnota og að öll b éf skyldu sendast Cominis
sioners á ofan uefnda áiít1 n. Bs ðniforiu og: allar upplýsiiitíar sem
b*ndur þarfnast til þess fá koii hlöður i nc.r i,ni s n . ceiða sendar
hve'jum sem ósk»r.
Commissionersóaka eftir samvi ni Mauitoba bænda í þvi að koma á
fót þjóðei«nar kornblOðum i fylk nu
Selur sérhverja góða tegund af Whisky, vfnum oK
bjór o.fl. o.tl. Við gefum sérstaklega gaum
familíu pömunum og afgreiðum þær
bæði fljótt og vel til hvaða hluta
borgarinnar sem er— Gettð
okkur tækifæri að sýna
ykkurað svo sé.
V I Ð
óskum jafn
framt eftir sveita
pöntunum—Afgreiðsla
hin bezta.
Talsímar Main 1673-6744
215 ST.
♦--------------------------♦
Bókalisti.
N. OTTENSON’S,- River Park, W’p'g.
-------------------------
Ljóömœli PAls Jóntsonar í kmndi (3) 85
Saira bók (a0 eius 2 eint. (3) Ö0
Jökulróair 15
Dalarósir (3) 20
Hamlet (3) 45
LjóOmæli Jóns iírnasanar á Vi0mýri,1879 (4) TlOindi Prestafélacsius 1 kinu forua 90
HóiHSkífti (21 16
jíttungririnn (2) 45
tírant skipgtjóri (2) 40
Börn óveOursins (3) 55
Umhverfis jörOina 6 áttatlu dögum (3) 60
Blindi maOurinn (3) 15
FjorblaOaOi smúrinn (3) 10
Kapitola (í II. Bindnm) (3) 1.25
Eggert Ólafsson (B, J.) 15
Jón Ólafssonar Ljóömæli 1 skrautbaadi (3) 60
KristinfræOi (2) 45
Kvæöi Hannesar Blöndal (2) 15
Mannkynssaga (P. M.) í.bandi (6) 85
Mestur 1 heimi, 1 b. 15
Prestkosningin, Leikrít, eftirP.E., 1 b. (3) 30
LjóOabók M. Markdssonar 50
Ritreglur (V. Á), í b. 20
Suudregiur, 1 b. 15
VerOi ljós Vestan hafs og austan, Prjér 9ögur eftir 15
E. H., í b. 90
Vtkingarnir áHálogandi eftir H. Ibsen 25
Porlákurjhelgi 15
Ofurofli, skálds. (E. H.) 1 b. 1.50
ólof 1 Ási (S) 45
Smælingjar, 5 sögur (E. H.), i b- 85
Skemtisögur eftir S. J. Jóhannesson 1907 25
Kvæöi eftir 9ama frá 1905 25
Nýkomnar bækur,
Kóralbók P. GuOjónsaouar m
Sama bók í baudi l.W
Svartfjallasynir (1) <W
Aldamót (Matt. Joch,) w
Harpa (4) #0
Feröaminningar, 1 bandi (») 80
Bóndiuu ’• M
Minuiugarit, (Matt. Jooh.) “ 36
Týndi iaOirinD “ 8Q
Nasreddiu, í bandi 3»
Ljóömeeii J. PórOarsonar (»> 4»
LjóOmwli Gestur Páiaaou “ 1»
Háidánar rímur m
Maximi Petrow (3) 4*
Leyni-sambaudiö «) 40
Hinu éttalegi leyndardómr W 60
SverO og bdgall (2) 30
Waidimer Níhilisti T4
LjóOmæii M. Joch I,-V. bd..l skrautb. (15) 4,00
Aiiuæiifcdagar GuOai Fiuunogasonar 1.00
oiéí iömarar Suumuudbson (4) 75
öhui a bók 1 skrautbandi (4)1.15
Islenzk-enbk oroabók, G. T. Zoega (10) 1.80
ioruaiaarsögur Noröurlauda, 1 3 bind-
um, í vöuduOu giitu baudi (15) 4.50
Gegnum brim og boöa 80
Rikisréttindi isiands 60
Systuruar ir4 Urænadai 35
Œímtyn hauda böruum 39
Vísuakver Páia iögmaus Vídalins 1.2»
LjóOmæii öig. Jui. Jóuannesson 1.0«
Sögur irá Aihambra 30
Miumugarrit Xemplara í röuduOu bandi l.ö5
Sama bók, i bandi l.|0
Fótur OiásturbeÍKur 10
DæKur aö^iuieiagsins Reykavlk;
MorObreiabæKxiugur 1.8»
byskupasögur, 1—6, 1.8j
Aidariarsbók Páis iögmanns Vídalin 4«
TyrkjarániO,!—IV, 2,80
Ljóömeeli eftir saraa. (Með mynd höfund-
arins*) iré 1807 * 25
Safn til 9Ö£U oíf ísl. bókmenta 1 b., III.
biudi og það seiu út er komið
af þvl fjóröa (53c) 9.4
íslendingasaga eftir B, Melsted I. bindi
1 baudi, og það sem út er komið af 2, b. (25c) 2.85
Lýsing íslauds eftir P. Thoroddsðn í b.(löc) 1.90
Fernir forulslenzkir rtmuaflokkar, er
h inuur Jónsson t af út, 1 bandi (5c) 85
Alþingisstaöur hinn forni eftir 8ig, Ghið-
mundson, 1 b. (4c) 90
Um kristnitOkuna érið 1000, eftir B. M.
Oiseu (öc) 90
Sý»lumanna»flr eftir Boga Benediktson
1. og 11. b innbundið (55) 8.10
íslenzkt fornbrófasafn,7. biudi innbuud-
ið, 3h. af8b. (1 70) 27.80
BiakupasOgur, II. b. innbundið (42c) 5.11
Landfrœðissaga íslands eftir Þ. Th., 4.
b. innbundiö (55c). 7.75
Rithöfunda tal é íslandi 1400—1882, ef-
tir J. B., í bandi (7c) 1.00
Upphaf allshorjarríkis é íslandi eftir
K. Maurer, 1 b. (7c) 1.15
Auðfræöi, e. A. ól., 1 bandi jðc) 1.10
Presta og prófaatatal é ísl«ndi 1809,1 b.(9o 1.25
B. Thorarinsson ljóðmœli, meömynd, í b. 1.50
Bókmentasaga íslendinga eftir F.J.,1 b.(l2c)1.80
Norðurlauda9Hga eftir P. Molsted, 1 b.(8c) 1.5C
Nýþýdda bibltan (35c) 2.65
Sama, t ódýru bandi (38c) 1.60
Nýjatestaraentiö, 1 vönduðu bandi (lOc) 65
Sama, t ódýru baudi (8o1 30
(iuðfrœÞingatai tré 1707—’07 1.10
Jóu araauu 80
Skipið sekkur 00
Jón. M. iijaruasou, Ljóðmaeli 55
Maður og Koua 1 26
IjarOa uial 25
Beina méi iu
oaaux KOgmaður W0
LraiE jLijeK.. 05
Auarariiiiur 50
iaitkaiióusiimur 35
cóuuuux íí.uck rímur
fteuuarsrlmur 85
Aiauekgsiimur 2§
iilmur ai Qisia Súrssyui 85
Duiar, ömasögur «0
iiinriK DeuiéOi, Saga 20
bvöiua 4r riuiur 39
Pjóovmatói, Aimauak 1911 20
Auavan lyli 75
CKnsaga Deujamin Franklins 45
öOgusain þjoovnjaus 1—11 érg. S5C; III árg.
IV árg. .íuc; Y.arg. .0; VI. 45; Vil.45: VIII.
érg. 55: iX.érg. 55; X. é 14.55; XI. érg. 55;
Xii.arg.4s; Xlii érg, 4g: XiV.érg, ss;
XV. érg. 30: XV1. érg. 25í XVii, érg. 4*; XViiÍ
érg. 55; XiX, érg. 25.
Alt sögusafn þjóðviljan selt é 17.00
Beekur Sögulóiagsins fé éakrifenour Iffir
nœrri hélfvirði,—$>3.80.
Umboðsmeun mlnir i Selkirk eru Dalmau
brœður.
l>ess 9kal getiö viðvlkjandi bandinu é Forn-
aldarsögunum Noröurlanda, aö það er mjög
vandað, handbundið skrautband, vel fré gengið
eins er með Bróf Tómasar Sœmundssonar.
Tölurnar í svigurn tékna burÖargjald,er send-
st m*ð pöutunum.
522 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
stóö snögjglega upp op- sneri sér viö. Móritz S'.crner
etóö frammi íyrir honum.
Andlit unga mannsins var fölt og þungbúiÖ. Eld-
xxr logaöi í augum hans og gremjusky hvildu yfi' svdp
lans.
Eberharö virtist voÖalega hræddur. An þtss aö
tala orö, starði hanu á hinn hávaxna ungling, sem
stóö meÖ krosslagSar hcndur íyrir íraman haiih
þegjandi horfðu bræðurnir hvor a annai’. þaö
var eius og þeir væru að mæla hatuð, sem logaði í
augum hvors um sig.
■ Loksins gat Eberharð stjórnaö geÖshranngum
sínum, og sagöi kalt o? rólegá ;
“Má ég spyrja, hvað það er, sem veitir tur' þainn
hedöur, aö sjá þig hér í dag?”
“Níöingur”, þrumaði Móritz svo hörkulega, að
greifmn hörfaði undan, “ég er koxuinn tdi þess að
krefjast skýringar ai þér fyrir öll þin aibrot, Eber-
harö”.
Greifmn skalf, en hvort það var af reiði eða ótta,
skal látið ósagt.
Hanu áttaði sig samt íljótt, og háðslega brosið
á vöxuim hans kom aftur í 1 jós.
“Eg held það liggi illa á bér í clag, herx,x Stern-
er”, sagði hann kuldalega. Máske veðrið hæfi áhrii
a þig, en hvers vegna læturðu bað dynja yfir rrig, og
hvaða heimild hefir þú til að ávarpa mip með fyrra
nafnd mínu, scm ©kki tíðkast nema a milli vii ;• —”
“Ocr bræðra”, bætti Móritz við.
“Bræðra?” endurtók Eberharð, “þú ættir þá
vera bróðir minn. — Nn skaf ekki neita þvi. það
getur vel verið, að faðir minn hafi att exnhv.r ásta-
viðskifti við einhverja fallepa sveitastúlku Mig
undrar það ekki, því bftð er alment savt, að þú sért
mjög líkur mér og honum”.
“lilgát* þfi* »»*»t *kká alvtg rétt, ktrii> grei#”
FOREAGALEIKURINN 523
Móritz háðslega. “þessi vottfestu sirit af
skjölum, sem cg á í frumriti, sanna þér það að lík-
índum, -— lestu :n
Ilann kastaöi tveimur skjölum á borfxð fyrir
framan Eberharö.
það voru vottfest afrit af skírnaxvottorði Móritz
o? vigsluvottorði móður hans.
Eberharð las skjulin, eu vissi ekki, hvc:t lxann
íitti trua smum ed.gin augum.
“Ila, ha , sagði liann í bræði. “þú átt þá að
vcra skilgetið barna af löglegu hjónabandi sem faðir
minn heíir stoínað, án minníir vitundai. — þaO ei ó-
u.ögulegt. — þú ert svikari og hefir liklega sfálfuc bú-
i? til þessi skjöl”.
“Presturinn, sem vígði íoreldra mína, iif,r eun”,
sagði Móritz. g *
“En hvers vegna hefir þú ekki fyr gert jiér gagn
af skjölum þessum?”
“Af því ég vildi ekki bera fama nafn og mcrðingá
móður mimiar, — þrælmennið, sem heíir svívirt þitta
tit ín ; af því ég fyrirleit þann auð, sem ég utu kröfu
'o*. — þaiLti auð, sem hefir gert þig að afhrakl mann-
k\ nsins”.
“Ha", hrópaði greifinn afarreiðui. “Eg <euduitek
Jað : þú ert svikari op- lygari —’’
“Jiekkárðu þessa skrift ?” spurði Móritz um leiö
op hann rétti homim bréf.
“Eberharð fór að skjálfa um leið og hann leit á
bréfið.
“Bölvaður”, tautaði hann. “það er hans skrift".
“Lestu”, sagði Móritz.
Greifinn fór að lesa, en skriftin varö að grárri
þoku fyrir augum hans.
Lestu það fyrir mdg", sagði haiin og rétti Mór-
ítz brcfið.
“þ«kkír#u sktiáhtBa P"
524 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
“Já, það er skrift föður mín".
Móritz las með mestu hægð þetta br.éf, sem fylgdi
með vottorðunum frá föður hans.
I.esarimi man máske, að greifinn í bréíi þessu tal-
aði um lesti, vanþakklæti og eigingirni eldra sonar
síns, og þær setningar, sem þessu lýstu, las Móritz
meíj álierzlu tvisvar sinnum.
Greifinn nötraði allur af skelfingu viö aö heyra
þetta. Honum heyrðist það vera rödd föð'ur síns,
sem bur orðin fram í hótunarróm.
Samt sem áður hafði hann ekki dug í sér tdl að
Ixiðja Móritz að hætta.
“Nú", sagði Móritz, þegar hann var búinn að
lesa, “er ég ennþá svikari?”
"Nei, þú hefir talað sannledka”, sagði greifinn
stamandi.
“Og þú, sem ert bróðir minn, hefir myrt móður
mína meðan ég var barn, og nú, undir mínu nafn',
íramiö hinti svivirðilegasta giæp, — þú hefir laun-
myrt sakleysiö. — Bölvun hvíli vfir þór, þrælmenni”.
Mcsfa skclfingin var nú horfin úr huga greifans,
svo hann leit upp og sagði :
“Ég neita ekki að hafa gert þe.tta-, en þú mátt
ekki ásaka ntig, heldur forlögin. Eg vissi ekki, að
þú varst bróðir minn, og það er ertn ein sönnun þess,
að mrnnirnir eru leiksoppar forlaganna”.
“Níðingur", hrópafi Móritz. “Knýja forlögin
okkur til aö fremja hin svívirðilegustu afbrot ? þó
það væri satt, að engitin guð væri til, sem miskunn-
aði sig yfir mennina, þá eru okkur meðfædd lög, sem
benda okkur á þann veg, sem við eigutn að fara".
“Sé enginn guð til, setn við þurfum að óttast.
'nvers vegna ættum við þá að hika við að fylgja eðli
okkar, þó afleíðingarnar verði illar?"
“Hver hefir sagt þér, að enginn gttð væri til, sem
▼4* þyrfttm a* $Vfc*«t ? Uft'.r þ»tt* líf ki«oaur »mn-
FOGLAGAEEIKURINN 525
að lif, og þar bíður hegndngin þedxra, sem brjóta lög
samvizkunnar. Við höfum tilhneigingu til hins ill-a,
það er satt, en við höfum líka hæfileika til hins góða.
“Ekki ég", sagði greifinn.
“Enda þótt þú geitdr ekki varist hdnum holdlegu
íýsnum, þá var engin nauðsyn til fyrir þig aö fremja
hinn svívirðilegasta glaep ai ásettu ráði. Menn geta
verið forlagatrúartnen:i án þess að gera sér glæpina
að nauðsynlegri venju".
“Geta menn það?" sagði Eberharð háðslega.
“Settu þig niður, svo skal ég segja þér viðburð úr
lífi mínu, sem mun færa þér beim saTminn um það,
uð glæpir eru nauðsyn”.
Ölóritz setcdst þegjandi.
“Fyrir 10 árum síðan", sagði Eberharö, *‘var ég
á ferð um suðurhluta Evrópu, þar kyntist ég ítalskri
söngmeyju, Angelu að nafni, og varð ástfanginn í
henni. Ég náöi hylli hennar og hún íylgdi mér sem
frilla til Svíarík.'s og dvaldi hér í tvo mánuði”.
Greiíinn þagruiði og stundi.
“Nú, jæja”, sagði Móritz.
“Nú, jæja", endurtók greifinn. “þessi unga söng-
tneyja var — systir mín".
“Sýstir þín”, sagði Móritz undrandi. ‘ Att þú,
eigum við nokkra systur ? — þetta er ekki satt”.
“Vertu rólegur og hlustaðu á mjg", sagði Eber-
harð. Svo sagði hann Móritz alla söguna um Cns-
pin, Matthildi og Angelu, eins og hún er skráð hér að
framan.
Meðan á þessari voðalegu söigu stóð, sat Móritz
agndofa af ótta og viðbjóð.
Jnegar Eberharð var búinn með söguna, horfði'
liann lengi á Móritz með djöfulfegri án-aogju.
“Nú”, sagði hantt loksins, “trúir þú enn é mögu-
ltáka t«a«Bsias tál aö var*st glæpi ?"