Heimskringla - 05.01.1911, Síða 5

Heimskringla - 05.01.1911, Síða 5
HEIMSKÍINGtA WINNIPEG, 5. JANtjAR 1911. *«»• 5 William Jennings Bryan. Opinber yfirlýsing h.eíir komiS krá Bryan um það, að hann gefi ekki kost á sér sem forsetaefm Diemókrata við kosninguna 1912. það er enKÍn ástæða til að efd þessa yfirlýsinjru. Hún er gefin út «if Bryan sjálfum, í hans eigin Maði, svo hér er um enjra flugu- ireKn að ræða. Knda> munu ]>essar þrjár óhappasælu tilraunir hans, að ná í forsetatÍKUÍna, hafa sann- Jært hann um, að Bandaríkjaþjóð- in vill heldur hufa hann sem ötul- an liðsmann í fylkinjrunni, lieldur en forseta sinn. En þrátt fyrir ófarir Bryans við forsetakosning'arnar, þá munu all- ir, bœði vinir ojj' óvinir, viður- kenna hann, sem einn hinn mikil- kaiasta stjórnmálamann Banda- manna, sem nú er uppd, ojr andans Jrömuð flestum freinri, með mælsku yfirburði yfir ntcr alla sína samtíðarmenn. Oí það, sem •inkennilegast er, að skoðanir þær, sem liann hefir barist fyrir, ojr, sem þjóðin hefir hafnað m«ð honum, kafa eftir fa.ll hans fest dýpri og dýpri rætur hjá þjóðinni, unz sum- ar hafa orðið að ríkjandi lögum, ojr aðrar lilotiö alment fylgi nú vdð síðustu þingkosningár. það eina mál, sem helir aljrer- lejja fariö halloka fyrir Bryan, er silfurrnálið svonefnda, — þegar hann vildi koma silfri á heims- markaðinn í gulls stað. Aftur bindindismálið, eða öllu heJdur vínsölubannsmálið, er liann nú upp á síökastið hefir barist fyrir, virðist að fá meira og meita íylgi með degi liverjum, og sá dag- ur mun ekki eiga langt í land, að ]ier nái stefna hans algeröri fót- lestn utn gjörvöll Bandaríkin. það má með sanni segja um William Jennings Bryan, að hann helir verið á undan sinni samtíð i fiestu, og setn eftir á hefir átt •vigri að hrósa, þó fallið hafi i val- inn, þá er orustan var liáð. þó nú Bryan verði aldrei forseti Bandarík janna, þá hefir hann unn- ið nieira verk en margir forsetar, •g kornið moiri hreyfinjr á póli- tiska og jafnvel andlepna lílið, en flestir aðrir, og sem andans fröm- ■uður, endurbætari (Reformer) mun hann hafa ærið að vinna, þó hann dragi sig í hlé frá stjórnmáluni. Hver verður forsetaefni Demó- ktata við kosningarnar 191 2, er ó- raðið ennþá, en líklegastir eru taldir Gaynor borgarstjóri í New áork eða Woodruff Wilson, hinn nýkosni rikisstjóri f New Jersey. B.r hinn síðarnefndi talinn einn tneö allra ál. tlegustu mönnum, sem 1 >emokrata ílokkurinn hefir á að skipa, — aö Williani Jennings J3ryan undanskiidum. Stjórnar-eggin. það varð dálítið umtal tim þau í Ottawa þingánu þann 14. des. sl. væru þau verðhærri en hin, sem stjórnarhöfðingijarnir fengju fyrir fjórðunig verðs og ætu á morgn- ana. — Ráðgjafinn játaði, að ýms- ar umkvartahir hefðu borist sér frá fuglaræktunarmönnum út af þvi, hv.e lágt verð væri á fyrir- myndaribús-eggjum, og hve bœndur fengju fá þeirra kej-pt. Laurier og Langevin. Blaðið ‘I'ays'’ flutti nýlega, bréf, sem það segir sé ritað af erkibásk- upinum í St. Boniface, og beint sé til allra trúrra katólskra presta í Canada. í bréfi þessu er skorað á prest- ana, að beita öllum áhrifum sín- um til Jœss, að koma inn á kat- ólsk heimili tveimur stórblöðum, sem nefnast “Action Sociale’’ og "Devodr”, og sem bæði eru ein- dregin í pólitik ineð herra Bour- assa, þeim er harðast berst móti Laurier í Quebec fylki. 1 bréflnu segdr biskupinn meðal annars, að prestur ednn að nafni ÍVIoise Blais sé umboðsmaður sinn og annara yfirboðara hans, og eigi að vinna að því að útbreiða iiefnd blöð. Biskupinn segir prestinn vdð þvi búinn, að húsvitja, til þess að gefa hinum trúuðu góð ráö og holl, og hann mælist til þess, að prestarn- ir taki honum vel og örfi katólika tdl þess að sinna ráðleggiþgum hans og víshendingum, svo þeir öðlist ljós sannleikans og geti gianigið á vegum dygða og rétt- lætis. Út af þessu segir blaðið, að. þar sé gerð bein árás á Sir Wilfrid, sem þó hafi sýnt katólskum trú- bræðrum sínum allan velvilja í iill þau ár, sem hann hafi haft völdin ; og þó hann, eins og allir dauðlegir mann, ekki hafi orkað því, að fullnægja öllum óskum trú'bræðra sinna, þá sé það alar- illa gert, að ganga í lið með þeim skæðustu óvinum, sem hann eigí í rílimi. Blaöiö lætur þess getið, að Sir Laurier muni leggja mál þetta fyrir páfann, og biðja bann að hafa hemil á erkibiskupinum. þietta alt saman er aö því leyti lærdómsríkt, að það sýnir, aS iafnvel katólikar í Canada eru bún ir að fá nóg af Laurier, og að nú á að halda úti sérstökum uinferð- arpresti til þess að vinna á móti hojium í ríkismálum o<r niieð Bour- assa. Kf nokkuð verður ágengt í þessa átt í Ouebec fylki, þá vcrð- tir Laurier hætt við næstu kosn- ingar. — Jafnv.el katólsku kdrkj- ’\mni þykir nú tími til bess kominn að skjfta um stjórn í Ottawa. ÍSLENZKAR BÆKUR Ég undirritaður liefi(til sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, setn til eru á markaðinum, og verð að hitta að Mary Hill P.O., Man. — Sendið pantanir eðalfinnið. Niels E. H .IIso k Vestr-íslenzk kirkjumál eða prestu. inn og bömin. Kirkjufélagsskapur Vestur-lslea.l inga hefir oft haít misjöfnnm dóm- um að fagna, oft verið gagurýnd- ur og fundinn að vant-a. Já, og það oft með góðum og gildutn rök um, en eins og oft vill verða, hafa sumir dómar í garð félagsins ekki verið scm réttlátastir, edns og t.d. sá, að það (fél.) héldi fast við bókstafinp (þ.e. biblíuna). það hef- ir verið kallaöur 1 aíturhaldsandi” ‘þröngsýni”, “kreddur” o.s.frv. Bara að kirkjufélagiö hefði eins góðan málstað í öllum málum ■e:ns og það hefir einmitt þar, þá mundi guðs blessan hafa orðið medr áþreifanleg af starli þess, eu raun hefir á orðið. Jiað er í fylsta máta engdnn ann- ar vegur fyrir signr kristileigrar trúar og hennar uv)p'bvggile|gu á- hriía, en ednmitt sá, að halda fast við biblíuna. Hún hefir alt það inni að halda, sem útlveimtist til að vera alt, sem kristin trú uppá- stendur (2. Tim.3:16,17.). Ilún var ljós á vegum Davíðs konungs og lampi fóta hans, og hún er það þann dag í dag til allra, sem hag- nýta sér hana á sama veg og-Dav- íö konungur gerði. Verðd ifólki ekki leiðbcdnt með biiblíunnar einföldu orðum til þess æösta og bezta fyrir þetta líf og það ókomna, þá verður því ekki leiðheint með neinni svokallaðri vísinda eða mannti'búnings nútím- atis trú (Matt. 22:29.). það er ekki biblían, né heldtir heir kaflar henn- ar, sem ckki samrýmast sumra manna hugsanaigaugi, setn orsaka vantrúna og trúleysið bg alla bá sþilliing., sem því fvlgir. ]>að er en- mitt það öfuga, það, að henni er ekki nógn strangloga fylgt. t>að er sem næst því, að hver sníði ha.ua eft'r sinn c.igin höfði, og rnýndi úr lienni atvinnuveg, er þeir svo kalla nvia trú! ! (Opdnibierun- arbok 22:18,19.). Sú trú orsakar staðíestu- og stefnu-leysi, fvBir menn af lærdóms-monti og siálf- byrjgdngsskap o.s.frv. (1. Cor.K20, 21.1, (1. Cor. 3:18,19,20.), (Matt. 15:8,9.). Min.n skilningur cr, að bdblían sé viðurkend — af sannkristnu fólki — eins og óírávíkjanleigur guðleg- ur innblástur, af nauðsyn ifvr.r regliim trúar og verklegri fram- kvæmd, Með öðrum ofðum, að meindnigin sé sú : Að' biblían sé eind áreiðan- leri manni refinn ledðarvísir fvrir réttri skoðun á lífmu og þýðingu þess. Að þeir drættir matinlífeins. stnt þar eru sýndir, sýná manninn betur cn nokkuö annað, hvað sé rétt og hvað sé rangt, eða hvað sé guði samkvæmt og hvað sé honum ósamkvæmt. Að hún sé fiúllkominn leiðarvísir þessa líf* og annars. Að hún sé óskeikul, og sé eini leiðarvísdrinn, sem með sér beri guðkgan frágang. Herra Sam. Sharpe, þingmaður íyrir Norður-Ontario, varð svo forvitinn, að hann spurði Hon. 'Fisher, ráðgjafa akuryrkjumála, hvað yrði um öll þau egg, setrt hinar dýru stjórnarhænur verptu á fyrirmyiKlarbúinu ]>ar í grend við h°rgimu. Ilon. Fishtr “varð allur wð eyrum”, begar þessi spurning Var borin fram, og þegar hann nai'ði sannfært sjálfan sig um, að j'ana hafði beyrt rétt, bá svaraði hawn hví, að st jórnar-eggjunum, ’ a ®l'u hcldur eggjunum .úr stjórn arhænUnum h fyrirmyndarhúinu, V*T! skift upp á niilli vissrá stjóm arhofðiU£ja jialin tilfærði meðal aninara, sem fengið hefðu þessi egg, þa S>r Wiifri(1 Læurier og ráðgjaf- an,a, •'I,ialriek 0g Brodeur, e'nnig erkth,skup Hamfiton og aðstoðar- raðgjafa hinna -v'-nisu deilda, og aðra ha tstanfiandi stjórnarþjóna. AHir þessir náiinPar væru vanir að fá morgunverðar ejrjrdn sín beint frá fyrirmyndarbúi bjóöarnnar. Hon. Fisher flutti l?míra ræðu til að skýra fvrir þinginu hve ranK. látt það væri gagnvart hagsmun- nm bændalýðsins, að Sel ja þessi fvrirniyndarbús-egg ' samkepn, við oggin úr algienigum bænda-hænum, op' að t'lgan.gur stjórnarinnar vsen einatt sá, að fá sem mest verfj a-; auðið væri fvrir allar afurðir fyrir- myndarhúsins. Hann neitaði þvt, að nokkrum væri veitt sérstök lilyiunn .i j þ JKSarj eggjasölu. Herra Sharpe minti bá ráðgjaf- ann á, að ho'm herrum, sem hann hefði nefnt, hefði verið seld eggin frá 25c tíl 50c tylftin, en bændur, sem hefðu óskað að fá þau keypt, hefðu orðið að borga einn dollar Ivrir hverja tvlft. R áðgjafinn svar- aöi því, að' hœndur íengju einatt 15 egg fvrir dollarinn, eða 3 egg umfram tvlftina, og að þau vxru jafnan af fttllri stærð. þess vegna I Sómi íslcinds, svcrð oq skjöldur. Gjafir til minnisvarða JÓNS SIGURÐSSONAR. Fra Winnipeg: — Gunnar Einarson ......... $1.00 Baldwin Einarson ......... ] 00 St.efán Thorson .......... j qO Mrs. Stefán Thórson ...... J.00 Jóseiph T. Thórson ....... o.50 Charles 'G. Tliórson ..... o.25 Stefán II. Thorson ....... 0.25 Bergþór K. Johnson ....... 1.00 Mrs. Bergþór K- Johnson 1.00 Helga Johnson ............ 1-00 Elín Johnson .......«..... 0.50 Kristjana Johnson ........ 0.50 Kigibjörg johnson ........ 0.50 Maria Johnson ............ John V. Dalmann ............ 1-25 Halldór Jóhannesson ...... H. E. Magnússon ............ 1-00 B. II. Long ................ 1-00 þtiríður Long .............. 1-00 George F. Loag ............. 0.50 Friðbjörg J. Long ......... 0.50 Asmnndur Bjarnason ......... 1-00 Aðalbjörn Jónasson........ 1.00 Sveinn Brynjólfsson ...... 5.00 Mrs. s. Brynjólfeson ....... 5.00 'B. S. Brynjólfeson ........ 1.00 Björn S. Brynjiólfsson ..... 1.00 B. K. S. Brynjólfsson ...... 1.00 Páll Bjarnarson ............ 1.00 ýigfiis S. Brvnjólfsson .... 1.00 Mrs. S. S. Brynjólfsson ... 1.00 Ronald Brvnjólfsson ........ 1.00 Herbert Brynjólfsson ....... J.00 Ingi G. S. Brvnjólfsson... 1.00 Mrs. I. G. S. Brynjólfsson 1.00 Tnirtinn Brvniólfsson .... 1.00 Carrie Brynjólfsson ...... j .00 Frá Poplar Park, Man. jóhannes Gttðmtindsson ... 0.50 rJ f Gi'ðmtmds'-n .......... 1.00 Miss Ölöf Guðmundson ... 0.25 Gremsie Guðmundson ....... 0.25 Frá S k á 1 h o 1 t, Man. - Jón J. Mayland ........... 1.00 Sigurjón BjÖmsson ........ 0.50 Jóna Björnsson ........... 0.50 Guðrún Björnsson ......... 0.25 Björg Björnsson .......... 0.25 Björn Björnsson .......... 0.25 Frá B a r o n s, Alta'.: — Jó:t Kristjánsson ........ 0.50 H. E. Ilansen ............ 0.25 N. P. Rasmussen .......... 0.25 M. O. Wendelboe .......... 0.25 Frá Markervill e, Alta: — J. S. Johnson ........ ... 0.50 B. Stephansson ........... 0.50 J. K. Stephansson ........ 0.50 Rósa S. Stephansson ...... 0.15 Guðbjörg Stephansson ..... 0.15 Jé>ný S. Stephansson ..... 0.25 S. G. Stephansson ........ J.00 Stephaný G. Stephansson 0.25 Guðbjörg K. Jolinson ..... 0.25 Ch. Ghristinnson ......... 1.00 Sigurlaug E. Christinnson 1.00 II. F. Christinnson ...... 1.00 S. B. Stephansson ........ 0.15 Hrefna Stephansson ....... 0.15 Ben. Stephansson ......... 0.15 Sigurlína Stephansson .... 0.25 llielgia S- Stepbansson . 0.2l> S. K. Johnson ............ 0.25 þorbjörg M. Tohnson ...... 0.25 Barði G. Skúlason, Grand Forks, N.D............ 1.00 Samtals ....... $55.25 Aður auglýst ... 80.75 Alls innkomdð... 136.00 það er því mjög eink'ennilegt, að hún (biiblían) skyldi verða að á- gredningi kirkjufélagsins, og sér- staklega þó, þar sem það var svo fyllilega á meðvituhd manns þess, sem orsakaði ágreininginn, að bibl- ían stranglega, bókstaflega var frá byrjun kirkjufélagsins aðalhorn- steinn grundvallar þess og stefnu, og hafði ávalt verið i öll þau ár, sem hann hafði tilbeyrt þvi. Kski’egast o.g sjálfsagðast hefði því verið af séra Friðrik J. Berg- mann að segja sig úr félaginu, ]>eg- ar skoðanir hans á vissum málum leyföu honum ekki þatt bönd, er form og reglur kirkjufélagsins upp- ástóðu og standa. Hvaða sann- girni er í þvi, af honum og börn- ttm hans (minndhlutanum), að ætl- ast til þess, að medrihlutinn selji samvi'.kur sínar og sannfæTÍngar inn á hans og þeirra skoðanir ? TJppástungan, sem í alla staöi var formlog og réttlát, svlidi alla þá sanngdrni, sem undir kringumstæð- unum varð við komið. Meö henni var játað, að háðir málspartar hefðu jafnan rétt til eigin sannfœr- i:tga og skoðana, en hvorugur hvorki siðferðislegan aða á nednn anttan veg rétt til að bröngva sín- um skoðunum, har sem þær fundu ekki vilja sannfæringar. Allar minnihlutans löngu og inn- antófnu ritgerðir'' erti fyrdr það mesta “gráthlæigilegur” h • tir, svo sem eins og sá, að Sam- einingin liafi verið gerö aö trúar- játningu með úrskuröinum, scm uppástungan fékk. þegar er aö rœða um stefnu blaðs oi staðfestu þedrrar stefnu, þá er ekki átt við hviett orð eða setningu, og jafnvel ekki við heilar ritgerðdr, sem þar hafa birst, vegna þess að það er sérstaks maans, eða manna, skoð- andr, sem eru hvorki með eða móti stiefnu hlaðsins, er sérmál, frí skoð un á mönnttm og málefnum. Samþykt og þý-ðing þeirrar ttpp- ástungu, sem hér er um að ræða, getur þvi ekki mei:it annað en það sem hún her tneð sér, nfl. stefnu þevss hlaðs, sem hún framtekur, sem er : Að útbreiða kristdlega samvinnu, samkvæma lö.gum og reiglum þess félagsskapar, sem ]>að (blaðið) tdlheyrir. AÖ það hafi ekki verið gert, hefir ekki verið sýnt. það, sem hefir verið tilfært úr Sameiningtinni, staðfestir frem- ur sbeifnu hennar, nefniUga þá : að vera “strikt” í samræmt við bibl- íuna. Ritháttur og oröalag er eng- um regluin háð eða stefnn bundið; það hefir því ekkert sannigjarnt samband við mál þaö, sem um er að ræða, sem .er : Hafði kirkjufé- lagið rétt til, að viðhalda si:tni æfihingri trúarskoðan, þegar einn meðlimur þess (kirkjufélags'ins) hafðd feiigið saunfæringu fvrir nýrri t r ú, og að hans áliti hetri skoðan. þetta og ekkert antt- að er það, sem úr harf að leysa, og sem uppástungan leysti úr. — “Svnið irú vðar meö verkmmm”. Verið sanngþirnir, viðhafiö kær- leika og sannkristilegt hugarfar,— ]>að er kraftur og þcdm kraéti fvlg- ir sigur. ast”. — Nú, þaö hefir hepjtdlega á þann sannleika verið b-ent af rit- | stjóra Heimskringlu, “að þau hlöð séu í tiltölulega fárra höndum, og i því ónóg til að gefa óviðkomaudi ; fólki (þ. e. fjöldanum) nokkra veru lega hugmynd og því síður skoð- un á því virkilega og rétta þeim I málum viðkomandi”. þessi sann- í gjörnu sannindi þurfa engrar skýr- lingar. Stefna ritstjóraus er bœði | eðlileg og nauðsynlfcg, og hún er jfyllilega í samræmi við frelsds og | framfara-anda nútímans, og á sín- um tíma kcmur til að verða einn 1 af steinuin þeim, sem mynda minn- isvarða herra B. L. Baldwinsonar. — A sama tíma getur það verið spursmál, hvort ekki ætti og mætti takmarka blaðarúm, sér- staklega allra ágreindntrsmáTa, þar eru svo oft málaleingiiigar og ann- áð verra látið duga fyrir skýring- ar. það færi líka betur á því, að vera ems varasamur með blóð lambakongs mannkynsins eins og með hlóð aumimgja lambanna á Islandi. S. F. B j ö r n s o íi. Fréttabréf. það er eftirtektavert og um leið dálítið þreytandi, að verða þess var aftur og aftur, að ótilkvaddir tmenn taki sig fram um að hefta eöa að takmarka anmara rétt og skoðanir, og ekki sízt þegar sá réttur og þær skoðanir eru í jafn- færs mauns höndum og þeim a ritstjóra Hedmskringlu. það, sem mér hér kemur til hugar, er hin inang-endurtekna krafa sumra kaupenda og lesenda ILeimskringlu, súi, að ritstjórinn ha-tti að ljá rúm f blaðinu nokkru því, sem trú eða kirkju viðkemur. (Uppá síðkastið hefir þessi snurða snúist utanum ádiedlur síðasta kirkjuþings). Með því lýsa þessir góðu herrar I yfir því, að það, sem er álitið eitt af stórmálum hverrar þjóðar, er einskisvert hjá Islendingum, eða að minsta kosti svo lítdlsvirði, að því sé ekki ljáandi rúm í almiennu frétta'blaði. Með öðrum oröum, að það sc ekki það, sem almenning varði um, ve.gna þess að það sé að eins tdltölulega lítill hluti almcnnings, sem berst fyrir því ( ?). Mætt.i maður spyrja : Hver er v:rkahringur almcnnra frétta- bfaða ? Er hann ekki sá, að ge£a öllum stéttum mannfélagsins tæki- færi á að kynnast, — og þannig víkka sjóndeildarhring mannheild- ar'nnar á svslunum og afkomu hverrar deildar út af fvrir sig, — svo heildin geti fylgst með í öllum málum ? Hvernig gctur einstaklingur eða flokkur tnanna mvndað sér skoð- anir á því, sem hann heyrir aldrei af, og veit lítið eða ekkert um ? “Vel”, segja þeir, ‘ þessar kdrkjti- deildir hafa sín eigia blöð og þar ættu öll þeirra áhugamál að ræð- WYNYARD, SASK,. 1 desember 1910. Ilerra ritstj. Ileimskringlu. Nú er veturinn o-enginn í garð, þó ekki mjög harður ena. Frost sjaldan farið niður fyrir zero, og i snjór svo mikill, að flestir eru I farnir að brtika sleða. Ilér hefig. mikið verið unnið að i bví af Goodtemplurum, að koma |á “loeal option” í sveitinni um- hverfis Wynyard. l‘.n miverandi ráð sveitarinnar, mennirnir, sem fólkið kaus og treysti til að koma fram áhugamálum sínum, komu svoleiðis fram í bví máli, að bæn- arskrá fólksins var fótum troðin, og helvítið vofir yfir Wynyard eft- ir sem áður. Vonandi er, að fólkið verfi hepnara i embættismaruia- valinu um næstu kosningar. Síðan bvgð hófet hér, hefir regm aldrei fallið eins misjafnt eins og stilnarið sem leið. þarafleiðandi var uppskera mjög misjöfn. 1 aust- urhluta bygðarinnar, umhverfis Wynyard, mun tippskera hafa ver- ð með bezta móíi, frá 25—30 btt. af ekrunni af hveiti. Aftur á móti í vesturhluta bvgðarimiar, bar sem minna negmfall var, var up;>- skeran miklu rýrari, sérstaklega á gömlu Iandi. Wynyard vex með deri liverjum. lbúatala frá 300—400. Sjúkrahúsi hafa þeir komið á fót brœðurnir l)r. II. Ross og O. W. Ross. Stein- hús er S. J. Kiríkson að láta smiða ; grjótið kaupir hann aí Th. Jónassvni, sem lielir <>11 steiu- stevpu-áhöld af beztu gerð. Án vafa verður þetta aðalbyglginga- e'iti ísleudinga hér, þegar þeim vaxa svo kraftar, aö þe’r geta reist vandaðar byg.gingar yfir sig og skepnur sínar. íslenzkir Goodtemplarar, söfnuð- iiriaa og kvenfdagið hafa re.st vandað samkomnhús álanddgn S J. Kirikssonar, rétt fvrir sun“an Wynyard. I.andið undir bygging- una gaf S. J. JCirík.sson, og var það myndaileg gjöf, begar inaður tekur tillit til þess, hvað þ.ið lanó er i háu verði. rneira en það var, því það er nú því miður btiið að taka það af liemitn, aumingjanum, eftir sögn. G.B. bregður mér um fláræöi. það hefir aldrei verið gert fyr. þess vegna hefir verið svo hægt að beita mig fláræði, að ég heíi ekki veriö iláráð sjálf. Já, ég kannast ekki við hdmiltð, sem ég var miður vel liðin á. Lít- ið hefi ég gert samtíðafólki mínu gott hér í Winnipeg, en minna hefi ég, rn.r vitanlega, gert því ilt. —< Getur nokkur komið með réttmæt ar sakjr á hendur mcr. það skal jáitað, að ég hefi töluverða sjálfs- elskti í sumum greinum, og ég hefi 'farið óvarlega gegnum lífið. En i það er eldur, sem á mér einni ; brennur. — G.B. verður að fyrir- gefa, þó ég muni ekki eftir tárun- um, sem ég feldi frammi fyrir henni. Kg legg það ekki í vana minn, að gráta framan í fólk, þó sál og likam.i liafi oft liöið þján- injgar.. Að G.B. hafi k<ent í brjósti um mig, efa ég ekki. Hún gerði mér setíð gott af fátækt sinui, þeg- ar éig. kom. Hún á hjá mér fyrir bað. Hér skal endurtekið þakk- læti. lvg kendi lika í brjósti ttm hana G.B., en ég get ekki verið að gefa í skýn, að ég hafi sýnt það i verkiau, því tnér finst það ganga eftirtölum næst. Eji endurtek það. aö mér sé ekki gjarnt að kvarta eða gráta yfir kjörum mínum, bótt köld séu. En ég játa það, að í sporum G.B. gæ.ti ég ekki staðið eins köld og róleg og hún virðist vera. þessa at/hugasemd um nafnafölsun skil é.g ekki vel. Svo er verið að tala um lög og dómstóla. það er víst eitthvað úr Grágás. Mér er hún lítið kunn. Ivg mælist heldur til ]>ess, að ég sé ekki dregin fyrir lög og dóm, því ég gæti ekki borgað málskostnað, vf máliö skyldi fálla á mig. því ltt ekki Kr. Asgcir nafnið sitt undir atlmgasemdina ? það var þó sannarlega hrenn'markið hans á henni. — Ta’ja. gamli vinur, kœra þiikk fyrir ganila árið. R. T- Davidson. Hefir þú horgað Heimskringlu ? Góöar stöðnr. Get.a tingir, framgjarnir menn og konur feugið á járnbrauta eða loltskeyta stöðvum. Síðan 8 kl. stunda lög.in gengu í gildi og siðan loftskeyta fregu- sending varð útbrvidd oá vantar 10 þúsund telegraphers (íregn- sendla). Imuniti til að biria með eru frá $70 til $90 á máuuði. Vér störfum undir umsjóu telegrapn ylirmanna og ölhim sem verða fullnuma eru ábyrgðar atvinnu stöður. Skrifið eftir öllum uppl/singtim til þeirrar stofminar sem næst vð- ur er. NATTONAI. TELKC.fiAF INSTITUTK, Cincinatti, Ohio, Philadelphia, Pa., Memphis, Tein., Cnlumhia, S. C., Davenport, 111., Portland, Ore. ]iann 19. okt. sl. hélt islen ka kvetiifélagið kökuskuröar s.v.óotmi Um kökuskurðinn keptu gii: ko'i i og ógift. ÍA’ngi mátti varl i m.Ti' sjá, hver sigur úr býtum bxrt, tn þó íór svo að lokum, að sú gamla varð yfirsterkari. Féll hin ': ’i við góðan orðstír. Alls mun haf.i ko:n ið inn fyrir kökuna $80.00. Fýsita vel borgað fyrir snúðiitn. AUur T- góði samkomunrutr varð um $130. Getið þið gert betur ? Samkorr.i þessi var eins sú allra bezta setu hér hefir verið haldin. Ræður fluttar, söngvar sungnir, troðiö organ og leikið á svriófón og salt aríum, humbur barðar, frumsamin kvæði flutt, og að lokum dansað til morguns. 9. Giftingaleyfisbréf KELt’K Kr. Áag. Benediktsson 42-1 CSorydon Ave. FortRoug(, A. SECALL (áður hjá Eaton félagmu). Besti kvennfata Skraddari Betri cr þöírn en óþörf ræða. Kg veit það er satt, en ég þoli ekki að láta stíga á hálsinn á mér fyrir litlar eða engar sakir, svo ég hlvt að senda henni G.B. nokkrár athugasemdir til baka. Ég bjóst aldrei við þakklæti fyr- ir þessa hjálpart'lraun mína, en ég bjóst lveldur ekki við særandi flylííum eöa jafnvel brígslyrðum. Hún (G.B.) telnr bað upp, sem ég fékk henni, með jafn fyrirlitleg- um hreim í orðunum eins og hrevf- ingar hennar voru, þegar hún tók við því. Hún telur auðvitað ekki það, sem ég fékk tengdamóður hennar. það var ekki hún siálf. það gilti einu, þó það væri ekki Loðskinna fötum vcitt sérstakt athygli. Hreinsar, Pressar, Gerir viö. Fjórir (4) alfatnaðir hretns- aðir og pressaðir, samkvæmt samningum, hvor. heldur er karlmanna eða kvenfatnaður, fyrir aðeins $2.00 á mánuði. Horni Sarwent og Sherbrooke

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.