Heimskringla - 26.01.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 26.01.1911, Blaðsíða 6
Bli.6 WIN'NIPEG, 26. JAN. 1911, BEIMSIKINGLA Ef f>ér 6skið að fá Piano fyrir lielmili yðar þi konjið Btrax tii J. J H. McLKAN & Co’s stðru Piano bíiðar. J29 Portaue Ave. Vór erum að^selja b'quare Pianos fyrir $25. til $90. sem upphæfi,T’a ko’tuðn $4ö0.0<*. TEFJIÐ EKKJ, Cor Portage Ave. & Jlargrave Phone- Main HOtS Fréttir úr bœnum. Tíöaríarið hefir verið fremur kalt undanfaraa daga, 15—30 stig fyrir »eðan zero, og snjókoma öðru hvoru. auðir á pörtum. Hann kvað fólk þar syöra liaia farið svo vel með sijj á þessari ferð hans þar, að hatm bað Heámskriniglu að fiytja þeim “guðsást fyrír matinn”. FALCONS, íslenzki, berst föstudaigskveldið hér í bænum. — fjölmenna. ‘hockev’-fiokkurinj við W.A.A.A. á í ‘Amphirheatre. Landar ættu að Guðmundur stúdent Axfjord er tekinn að nema lögfræði hjá þcim Ilubbard & Hannesson, lögmönn- um hér í borginni. Charles Nielsen, frá ísafirði á íslandi, sem dvalið hefir hér í borg um tvioggja ára tíma, hefir Ulotið stöðu við pósthús borgar- nnar, — er slíkt vel að verið af honum. Góð skemtun í kveld. Dr. G. J. Gíslison, augnal'æ-knir- inn góði i Grand Forks, N. L)ak., lagði af stað baðau í sl. viku í þriggja mánaða ferö til Kvrópu- landa, til þess þar enn betur að íullkomna þekkingu stira í sinni scrfræðigrein. Aðallega er ferðinni heitið til Vinarborgar í Austurriki þar sem Dr. Gíslason ætlar að rannsaka allar nvjustu aðferðir og upþgötvanir í lækningum eyrna- og augna-siúkdóma. Hann hefir áður stundað nám þar í borg, en ier nú þangað til þess enn betur að fylgjast með tímanum. Jafn- framt hugsar hattn sér að koma við i Iyundiinum, Kdinborg, Kaup- mannahöfn og Berlin, og vera nokkra daga í hverri af borgtim þessum, til þess að komast eftir, fcvort nokkuð er þar að læra, eða með öðrum oröum, ltvað sté-ttar- ihræður hans þar eru að gera og Jtvemig þeir gera það. — Dr.Gísla- son vonar að geta komið hcim aft- •nr til Graad Forks í apríltnánuði aæstkomaadi. A laugardatgskveldið lögðu héð- an af scað sé-ra Rögnv. Pétursson, vestur í Red Deer nýlendu íslend- inga í AII»erta, og Kggert Tó- hannsson, fyrrum ritstjóri, vestur *ð Kyrrahali. þeir bjuggust við <að veröa naer þriggja mánaða iíma að heiman. Skemtisamkoman, sem 'C'nítarar halda í kveld (miðvikudag, 25. þ. m.) í samkotnusal sínttm, verður einhver sú fjölbreyttasta, sem hér hefir haldin verið. þar vcrður skemt með kappræðu, einsöng, smá-sjónleik, upplestri, hljóðfæra- slætti og niy'ndasvning af pólar- ióndmum og ýmsutn öðrutn stöð- um, og svo fríar veitingar á eftir. þetta alt fæst fvrir ein 25 cents.— I/andar ættu því að fjölmenna, J>eir geta ekki varið centunutn ní tíma símtm betur. Raemngi, vafintt svartri slæðu am andlitið og með skambyssu í hcndi, fór nær miðnætti á langar- dagskveldið Var inn í búð herra Jórtasar Jónassonar í Fort Rouge, þegar hann var að taka úr pen- ingahólfinti inntektir dagsins. Ræn- ■mginn miðaði byssunni á J ónas og skipaði honttm að yfirgefa skild- ingami og háfá sig sem skjóbast á burtu. Jó»nas' gengdi tafarlaust, og fór og tilkynti atburðinn 3* mönn- um, sem bjugvgtt í hiisinu — sem er aftan við búðina og samgengt inilli þeirra.. Mennimir gripu byss- ur og voru komnir með Jwer út á götu áður en ræningiun kom út úr btiöinni. þeim var innan hand- ar að skjóta: hantt, en hvorugur gtrði það og komst því ræninginn hurtu með 70 dollars. þeir herrar Thordur Vatnsdal, kaupmaður í Vadena, Sask., og Ingvar Olson, kaupm. frá Foam L«kke, voru hér í borg utn síðustu helgi. Ilérra Vatnsdal kvað nýlega mntdiið af ‘‘business’’ mönnum í Wadena svo ’nefnt “The Westiern Real listate Co.” með 100 þúsund d< llara hifuðstól, og með aðal- skrifstofur í W’adena. Mnrkmið fc- lagsins er að kaupa og selja lönd þar í nágrenninu. Fyrstu 3 stjórn- endur féhugsins ltafa verið tilnefnd- ir, J>eir J, A. Mooney, H. C. Pearee, MjP.P., og Thordur Vatns- dal. Forseti félagsins verður Mr. S. Barth. — Fiinm Jtúsund dollars smjörgierðarhús var í sumar bygt ]>ar í bænum, og íékk ]>að önnur verðíaun fvrir smjör sitt, bæði á Winnipeg og Braadon sy'ninigunni. Kinnig var þar á sl. hausti bvgð- ttr 5 þúsund dollars skautaskáli, og er það stærsti skáli Jxúrrar teg- undar vestan 'Winnipeg. — W’adena bcer er 6 ára gamall og hefir 400 íbúa, og er í stöðugri framför. GIFTINGAR- TILBOÐ Ungur, efnilégur, rcg- lusamur og inentaður maður,vill giftast ungri, falligri og skynsamri stúlku, —Hún má gjarn- an vera skapstór, en ómögulega háfa falskar tennur. — Bréf merkt. giftingar-tilboð, seudist til Box 3083 Winuipeg. Órjúfandi þagmælsku heitið.—Myndaskifti æskileg. Norski söínuðurinn hefir pantað séra II. B. Thorgrimsen til ]>ess að flytj i fyrirlestur osr syngja á sam- komu safnaðaiins í Goodtemplara- húsinu næsta miðvikudagskveld kl. 8, 'Jxmn 1. febr. Ágæt skemtan. — Aðgangur 25e. — Oskað eftir, að sem flestir Islendingar sæki. ]>ann 22. þ.m. lézt í Spanish Fork, Utah., konan Thor»gierður Johnson. Hennar verður nánar getið síðar. . T/átin er að kona Hóseasar öldruð kona. W’ynyard, Sask., Bjarnasonar, há- Nýtt Þorrablót. Knrt er Helgi magri að stofna til miðsvetrarsamsætis eins og á und- anförnum árum. Veturinn er svo langur, að ekki vedtir af að láta sér eitthvað hugkvæmast til dægra styttingar. Ný höll hefir verið fengin—ödd- fellows musterið—á Kennedy 'St., ré'tt við l’ortagie Ave., mjög hent- ugt Isl.-nd ngum í bænum, þar sem það er svo vestarlega. Dagurinn 15. febrúar hefir nú verið ákveðinn til samsætisins. Kr vonandi, að sýndur verði sami á- hugi sem að undanförnu með al- tnenna hluttöku. Alt verður gert, sem itnt er, til þess samkoman verði sem ánæjgjulegust. með ræðu- höldum, skemtunum, dansleik og hljóðfæraslætti. Ilelgi magri. LEIÐBÉTTING. Snjóþyngsli eru sögð víða í Sas- katchewan íylki meiri en undan- farin ár, og gefur það vonjr um góða uppskeru í sumar. þeir herrar G. J. Búdttl og J. G. Gíslason, bændur að Klfros, Sask., fóru utn sl. nýár í þriggja mánaða skemtiíör vestur að Kyrrahafi. — J>eir bjuggust við að koma við . í öllum bygðarlögtim Islendinga þar vestra. Ur bréfi frá Brandon, Man., 19. ja»n. T1 : — “Ulkynjuð skarlats- sótt hefir giengið hér um hríð, og valdið talsverðum barnadauða og íulloröinna. Sagt er, að enginn,er sjúkttr verðttr, lifi lengttr enn tvo sólarhringa og verði öll líkin svört. þetta hefir vakið skelk hjá mörgum”. Piano kensla. Hérmeð tilkynnist að ég undirskrifuð tek að múr, frA þcssum tfma, að kenna að spila 4 l’iano. Kenslustofa ntfn er að 727 Sherbrooke St. Ki'nslti skilmftlar aðgengi legir Taþínii tiarry 4110. Sifjrún M. B(il<Urint,on Hinn frægi norski sjóitleiknr jTlIKLMA er sýndur hér 4 Dom- inion leikhúsinu alla þessa viku.— Leikur Jæssi er talin-.i með þeim beztu sinnar tegundar, sem hér haf l verið sýndír. Tjöldin er ágæt. Jwu sýma landslag í Noregd ; fjöll og fossa, sjóinn og miðnætursól- ina, alt sem líkast því, sem er á íslandi. Leikurinn er ásta- og sorg- lar-Ie’kur iötnum höndum. Thelma er þar aðalpersónan, bóndadóttir frá Noregi, en giftist tigntim mannl f rá I/tmdúmitn, en sótti þangað sorg og inæðu, svo að hún sneri aftur til föðurhúsa. — Nokk- ttrir ísle:idingar hafa sótt leik þennan fyrri hluta vikunnar, og vænta.nlega sækja hann margir fleiri frá J>essum tíma til helgar. Fólk er beöið að hafa í huga samkomuná, sem Good templara stúkurnar ætla að halda 2. febrú- ar nk. til J>ess að borga læknis- kostnað fátæks íjölskylduföðotrs.—• Við teljum víst, að allur fjöldi ís- lendingia ltér í bænum leggi þann Mtmíð eftir samkomunni í Úní- j litla skerf til }>essa mannúðarfyrir- tarasalnum í kveld (miðvikudag). j tækis, að kaupa aðgöngumiða á þ«r verður margt skemtilegt að JÖN JÖNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel ai hendi leyst fyrir Mtla 709 Iiptou St., 17. jan. 1911. Ritstj Heimskringlu. Mér hefir verið bent á, að í biaöi yðar hafi staðið ónákvænt skýrsla um .ársfund vorn, sem haldinn var 5. þ.m. Af því að ýmsar villur eru í skýrslu J>oirri, og hún ckki gerð meö vitund eða sainþykki 9tjórn- arnefndar vorrar, þá bið ég vður að ljá rúm fyrir meðfylgjandi rétta skýrslu. Mcð virðingu. W. M a n t o n, varaforseti. WINNIPKG ANDA RANNSÓKN- ARKIRKJAN (Löggik). Ársfundur. Ársskýrslan, sem var lesin upp af herra Manton í fjarveru frú Kmsall, skrifarans, sýndi viðunan- kgt ástand saíniaðarins, bæði hvað snertir framfarir ltaiis og eiunig, frá fjárhagskgu sjónarmiði. Innuektirnar urðu $836.65, en út- giöldin $821.50. í bankanuni var því í sjóði við árslokin $14.15. — Kigttir safnaðarin.s, eítir að gert var fyrir a.Töllum á byggitngunt o. s. frv., voru $2716.00, en skuldir $1030.63. Á fundinmn vortt eltirtaldir em- bættismenji kosnir íyrir árið 1911: — Heiðursforsetar Frú Forrest og Kinar Jónsson læknir. . Forseti A. I’earce. Varaforsetar Frú Ólöf Goodman og W, Manton. Féhirðir Júlítts Jónassou. Fjármálaritari W. ÖLtnton. Ritari Ungfrtt Paul- son. Yfirskoðunarinenn A . Pearee og J. Marshall. — í starfsnefnd voru kosnir allir embæittismenn og þeir herrar Marshall og Snow. — í skemtinefnd voru kosin: Frú Kmsall og ]>rir herrar Jones og Marshall. Ftmdtirin:i lauk starfi sínu með því, að Jxikka organista saíniaðar ins starf hans á liðna árintt, og með ánæigju yfirlýsingu yfir sam- úð Jx-irri, sem ríkt hefir meðal safnaðarlima í liðinni tíð, og vexti og viðgangi félagsins fram að þess ttm ttma. W. M a n t o n, varaforseti og miðill. Ilerra Tohn Gíslason, sem að ]>essiim tíma hefir haft Church- bridge pósthús, biður þess getið, að hann hafi lióreftir Bredernbury P. 0„ Sask. sjá og heyra. Til Islauds fer næsta laugardag fterra Friðjón Friðriksson, í inn- flutninga erindum fyrir ríkisstjórn- ioa í Canada. — Um leið og Ilkr. ájnar honum allra lteilla á ferð hans, íátum vér þess getið, að ‘J/auner stjórnin liefir aldrei verið hefmari í vali en ainmitt nú. Herra Friðriksson ec íyrirmyndarmaður að gáfum, jxTckingu og ráðvendm, og væntaníegjr vesturfarar mega íyllilega treysta ltverju hans orði, og bygigja á ótrauða leiðsögu llans. — Hr. Friðrikson óskar þess gietið, að sér sé ómögulegt að flytja bögla fyrir fólk hér vestra, beim til ættingja þeirra á íslandi. •Bögla og bréfasendingar ganga beinast og greiðast með pósti. á þessa saml^ofliu, því þeir hafa sýnt J>að svo oft áður, að J>eim leiðist ekkt gott að gera. þess ut- an verður vandað til samkomunn- ar, því forstöðunefndin er skipuð völduin mönnum úr öllum stúkun- um. Prógram í næsta blaði. í gærkveldi fóru í kynnis- og fróðleiksterð vestur að Kyrraltafi ]>eir herrar Sigurgeir Stefánsson og Sveinn Thompsou, írá Selkirk, og Gttðjón Ingimundarson héðan úr borg. Jteir munu verða að heim- an nær þriggja mánaða tíma. Úr bréfi frá Bellingham, Wash., 18. jan. TI. — “Fátt ber til tið- indi f þessum bæ. þeim fáu lönd- urn, setn hér búa, lfður vel það ég til veit. Ilerra Thorst. Ólafsson frá Mariotte, var hér á ferð fyrir nokkru, að taka samskot til minn- isvaröa Jóns Sigurðssonar, og mmi honum hafa .gengið fjárleitin vel. Síðastliðin vika var hér mjög köld, snjófall í meira lagi hér nið- ttr við sjó og frost að mun”. Uin síustu helgi kom til bæjar- irts herra Stefán Arngrímssoa, frá Mozart, Sask. Hann hafði verið 2 •mánuði suður í N. Dakota og kom þaðan nú á beimleið. Hann kvað líðatt manna og ástand alt syðra líkt og vant e,r að vera ; en þó ó- Unglifflgastúkan Æskan er nú vanalega mikinn snjó í Moose Rtv- .þessa dagana í óða önn að undir- tr dalnum, en aftur þegar kemur búa fyrir skiemtisamkomu, sem austur hjá Graíid Forks, þá er jhaldin verður 9. febr. Nákvæmar snjór svo lítill, að akrar voru þar ^auglýst f næsta blaði. Á skrifstofu Heimskriaglu á Miss Anna Magnússon, Alverstone steæti, mynd frá “The North- Western Picture Frame Co., Winnd- peg. — En bréf eiga : — þorsteánn Björnsson, ca:td. theol. Stephan Guðjohnsen. Miss Guðrún Kristjánsson. Miss R. J. Eavidson. Kennara vantar fyrir Víðir skóla, No. 1460, fyrir a mánuði, frá 15. febr. til 30. júní og fra 1. sept. til 15. des. 1911, er hafi þriðja stigs próf. Umsækjandi til- greiai æfingu sem kenna.rt og launa kröftt sína. Umsókn veitt móttaka til 28 .þ.m. Jón Sigurðsson,. Vidir P.O. Sec.-Treas. Eyjólfor Eyjólfsson. (Staka). þegar einn fmst þurftugur, þjakaður og lúinn, er til hjálpar Kyjólfur ætíð reiðubúinn. S. TILBOÐ. Við undirskrifaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, sem við getum af hendi leyst eins fljótt og vel og nokkur getur gert. Við seljum grunn undir ltús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og gangstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann herwr. Mallgrimson Gardar, N. Dak. Kennara vantar við Dia:ta skólanu, No.1355 (Mani- toba), í 8 mánuðd, frá 1. apríl til 1. desember. Gott kaup borgað (mánaðarlega, ef óskað er). Um- sækjmdur sendi tilboð fyrir 15. mafz og ntftii kennarastig og æfing í kenslu og kattp. M a g n u s T a i t, skrií -féh. Box 145, Antler P.O., Sask. 9-3-11. Kennara vantar fyrir Hólaskóla, No. 317. Óskast að kennari hafi 1. eða 2. flokks kennara leyfi. Kennari verður að hafa tekið 2. flokks ‘Normal’ próf. Kenslutími 7 mánuðir, byrlar 1. apríl 1911 og endar 1. nóvember sama árs. Tilboð send'st til undir- ritaðs fyrir 15. febrúar. John J. Johnson, 'Box 33, Tantallon, Sask. 9-2-11. WINNIPBG ANDATHCaR KIRKJAN horni Lipton og Sarí?ent. Sunnudafirasamkomnr. kl. 7 aö kv''ldi. Andartráarapeki átskírö. Allir velkom- uir. Fimtudaffasamkomar kl 8 aö Uveldi, huldar gátur ráönar. Ki. 7,30 segul-lækn- ingar. JÓNAS PÁLSSO^ SÖNGFRÆÐINGUR Útvesar Yttadað og ódýr liljáSfairi. 460 Victor St. Sherb. 1179 Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon IS Sovth 3rd títr, Grund b'orkn, N.Dal Athygli veitl ALÍGNA, EYIiNA orj KVBliKA SJÚKDÓilUiU A- tíAMT ÍNN VOUTItí tíJÚKDÓM- UM oj UTPSKURÐI. — TALSÍMI ^ s. F. OLAFSSONAR 610 Agnes St. er ná GARRY 578 Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON HENrSEL, TST_ H)_ Dr.M. Hjaitason OAK POINT, MAN TIL SOLU: 160 ekrur af bezta lar.di. stutt frú iárnbrautarstöð. — Fyrsti tnaður með $7.00 fær hér góð katip. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. P. O. Box 833 Talsfmi Garry 340 341 Giftingaleyfisbréf SELUR Kr. Ásg. Benediktsson 424 Corydon Ave. FortRoug , Þegar þér þurfið að kaupa Gott smjör Ný egg og annað matarkyns til heim- ilisins, þá farið til YULES spffCE 941 Notre Dame St. Prices ahvays reasonable “KVISTIR” kvæði eftir Sig. Júl. Jðhann- esson, til sölu hjá fillum fs lenzkum bóksölum vestanhafs Verð: $1.00 Stierwiii-Willíams PAINT fyrir alskonar húsmftlningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williants húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-VV. húsmábð málor inest, endist lengur. ou er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. Komið inn og skoðið litarspjaldið,— Cameron & Carscadden OtlALITV IIARDWARE Wynyard, • Sask. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f fiferð og réttur í verði. Vér hðfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 283 Smith St. Tal. MAIN SO Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. S mi M. 6606 Sveinbjörn Árnason l'aKfdjjiiiiKnli. Selnr hús oy lóftir, eldfáhyrgftir, ok lánar peninua. Skrifstofa: 31« Mclntyre Blk. office htís TALSÍMI 4700. Ta). Sheib. 2018 —G. NARD0NE— Verzlar moft matvörn, aldini, smá-köknr, allskonar sœtiudi, mjölk ok rjáma, sömul. tóbak ok vindla. Óskar viðskifta íslend. Heitt kafli efta teá öllum ttmum. Garry 87 714 MARYLANI) ST. BoytFs hrauð eru árangur margra ára til- raunar að veita öllum þau beztu brauð sem hægt er að gera. Þér munu fiiina Boyd’s brauð dálítfð betri en vana- legar tegundir. BakeryCor.SperceA PortagjeAve Phoue Sherb. 680 J. J. BILDFELL Union Bank 5th Floor, No. i>2() selja hás og íáöir og anuast þar aö lút- andi störf; átvegar peaingalán o. tí. Tel.: 2685 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfkædingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Winnipeg, Man. Tals. 766 p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P,R. meðala- og skurðlækair. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, SASK Anderson & Qarland, LÖGFRÆÐING A R 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. GEO.IST. ÓTOHZST "V"-A-TST HALLENT MaLAFŒRZLL'MAÐUR GERIR ÖLL LÖGFRŒUTS STÖRF ÚTVEGAR PENINGALAN, Biujar OK landetcnir kcyptar ok seld- ar, nieft vildarkjörum, SklftlskOI $3.00 KnupNumnlnKar $3.00 Sanngjðrn ómakslaun. Reynift mig. Skrlfstofn: 418 Mclntyrc Bldu TalHÍml Maln »142 llclmlla talslmf Main 2357 tVINNIPEG W. R. POWLEIt A. PIEEiOY. Royal Optical Co. 307 PortftRe Ave. Talsími 7286. Allar nútfðar aðferðir eru notaðar við adKn-sboðun hjft þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun,_sem KJðreyð;* ölium ftgiskunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.