Heimskringla - 02.03.1911, Síða 2
Bls. 2 WINNIPEG, 2. MARZ 1911.
HEIMSKRINGLA
SAMTAL r«
BÚSKAP.
EFTIIi OKIiA.
XVI.
ATLI : Ilvaö hefir þú, íélagi,
nýtt í Iréttum að segj.i mér við-
vflijandi byggingasniði'm, er hag- j
kvaemt væri oss bændnm að vita ?
i
KETILL : jHigar ég var síðast
á ferð í ríkinu Kansas, sá ég þar
byggingaaðferð, er mér var áður
ókunn, en sem ég h/gg að fjöldi
bænda þessa lands mundi geta not-
að sér til hagsmuua.
Byggingaeínið er h í 1 m u r, — |
efni, sem flestir bændur hér i landi
fcignast á ári liverju, tn láta eld- j
inn eyðileggja. — Aðfeiéin er þann-
ig : Hálmurinn er bundinn . bagga
með heypressu-vél og húsatóftim- j
ar hlaðnar svo úr bögpunum. IJnd-j
ir, utan og innan og ofar. eru .vegg ;
irnir bræddir með sementsteypu, j
pressu-vélin er víst nokkuð verð-
há og j rði því máske minna í
hættu, að leigja einhvc, n, sem vél
á, til að binda hálminu í f^-rsta
tilraunakofann. Setjun' nú svo, að
þú bvgöir þér hús yíir ærnar þín-
j ar og hefðir það 50 fef á lengd og
! 16 fet á breidd, 8 feta vegg ; þver-
j bita þarftu að hafa í því til að
j halda þakinu frá að gliðna, — þá
bita mundi ég sementa niður í
j veggina ; með 72 fela si*errulegg
I verða 7 fet frá bita í Lverk, — alt
' svo gætttrðu haft þar uppi hey-
j forða, er endast t.uindi fáeina
dimmviðrisdaga. Vissara mundi,
að setja fáeiuar sk;V.kstífur úr
e\-kur þeim ærinn h ta, einnig
hættir þeim við að sárna á makka I
und'.r kraga, ef faxið er óklipt. — '
jregar “alt kemur til alls”, hygg I
ég betra vera að vinnuhesturinn sé
rakaður.
KETILL : Ilvað lengan tíma
lætur þú líða á tnilli þess að þú
Menningarfélagsfundur
18. febr.
í Únitaia kirkjunni.
lagar járn undir hestum þíuum ?
ATLI : Eins tnánaðar tíma til
hálfs annars. Gangi hesturinn leng-
ur á járnunum, verða skeifurnar
í honutn til þrautar. Að þeim tíma
liðnum, fer skeifan að dtaga hófinn
! saman, og hófbrúnin að vaxa iit
jóyrir skeifutta. Ef við veitum hest-
svo lofti er útbygt, og fúnað get-, tala ttm sauðfé, he1’ ég að ég
sperru í bita, til aö vrarna þak- j inu athygli, getum viö séð það á
skjálfta í stórviðrum. E1 svo fjár- j gangi hans, hvernig járntn fara
húsið reyndist stæðilegt og nota- með hatin, og við erum skyldugir
gott, tnundir þú við tima og tæk - j til að veita honum efurtekt; hann
færi bvggja þér hlöðu afturaf þvt. j fcr mállaus, en ef við viljum, get-
þá hefðirðu fjárhús í al-íslen/.kri utn við skilið fleslar eða allar
mynd, træðir fram g„rðann með j hugsanir hans af 1 itbragðinti.
heyföngin, sem hver annar íslen/.k- iiestamaður einn lætur hestinn
ur fjármaður, stæðir svo í hlöðu- j tala i)atinig til mannsiu-: :
dvrum stundarkorn, að virða fyr-
ir þér, hvernig sauðfiárflokkurinn
hefðist við heyið í garf anum.
Vel áminst, úr þvi við fórum að
Á þedm fundi flutti IJr. Sig. Júl.
Jóhanuesscn erindi utn blaða-
ttijensku.
Hann kvaðst gleðjast aí að sjá
svo marga þar samankomna, —
menn af öllum flok'.tim. Sumir
segðu : ‘‘heimur versnandi fer”, tn
slíkt væri ekki rétt, h-eimurinn
færi batnandi, og það væri stórt
spor í menningaráttin i, að vér ís-
lendingar kæmum sarran á Menn-
ingarfélagsfundiim. — Eadur fyrir
löngu hefði hann frétt af Alenning-
arfélaiginu, og á þá le:ð, að það
væri eitthvað svart við það, eitt-
hvað í ætt við Anarkista eða ó-
bók eða öðru ritverki. Rita æfi-
minnmgar sannar og réttar. Manu-
kynssagan er afar hlutdræg og ó-
áredðánleg. Sama ghc't:: um sum
blöð vor, bæði austan hafs og
vestan : Lifandi hcfðt Valdimar
Asmundarson verið dætndur ajls
óhæfur blaðamaður Láinn hefði
hann verið dæmdur af satna blaði
og saina manni sá tærasti blaða-
maður, er ísland lteíði átt.
Af blaðam. vestan hafs væri
Raldvvin I.. Baldwinson frjálslynd-
astur og leyfði öllum aðgang að
blaði sínu. En sá vari stundum
gallinn á, að hann væri ekki æfin-
loga ákveðinn með eða móti öllu,
sem í blaðinu birtist.
Stundum væru í bl. kynjalyfa-
attglýsingar, hvor þveröfug við
aðra. Ilvorri ætti að trúa? það
væri skylda ritstj., að varna því,
bótamean, — svo hann heftA fylst að fólk sé dr-egdð á tálar, og hann
ur hálmurinn ekki, því sement-
steypan itndir veggjunum er tvens-
konar vörn, gegn f ú ;t og r o t t-
um og músum. þökiu ertt gerð úr
við. Hús, sem þannig eru gerð,
segja Kansas-búar að séu hlýrri en
öll önnttr. Einn kost/r er sá, að
þessháttar hús getur svona hérum
bil hver klattfi by-gt.
ATLI : Vef segist þé', félagi. En
mér skilst, að hér við sé margt að
athuga : í fyrsta lagi, þannig gerð-
ir veggir virðast mér et muni vera
svo traustir, að þeir íái borið mik
iun þunga, svro loft getur maður
ei haft t slíktim húsutn. í öðru
Iagi, sementið hlýtur að springa
og skilja sig utan af hálminum. í
þriðja lagi, þó tnaður vildi hafa
loft í þessutn húsunt, er ekkert
íæri til að koma biium fyrir i
veggijttm. íívað er senuntsteypan
þykk á vfcggjtinum ?
KETILL : Fyrir einlvft hús erit
þessir veggtr nógtt sttikir. Frá
loftbitum má þannig ganga, að
þeár séu hlaðnir og sementaðir út '
í veggina, eða kræktir út i veggi j
með járnum. Hálmloðnan og mis- •
íellur á buggum varn^t því að se-
mentið springi og skilj, sig utanaf
veggjumim. Sement-húðin má vera
þunn, því hún er aðailega tif þess I
höfð, að útiloka súg i veggjunttm
og verja fúa, einnig t i fegtirðar.
Veggir úr Jtessu efni htla aldrei að ;
rttnan ; innan þeirra eru grip-ir frí- í
ir við kuldann, er leggur af vegg |
HéJuntA. Ivg hygg að kýrnar þín-ar (
yrðu vel án-ægðar f svona gerðrl
fjóstóft, með- góðtt þaki yfir ; og
þá sattðféð, í slíkuni húsum væri
ullin á því hreitt og þur allan vet-
urinn. f blautri ullarkaptinni líðtir
sauðfé ákaflega illa.
verði aö sp3rrja big- sprrningar því
viðvíkjandi. Eg liefi veilt því eftir- I
tekt, að margir bændur hér í landi j
láta ær sinar bera uta hávetur í 1
húsum inni. lír bað ódýrara eða !
arðvænna en ]>ær beri á grösum
að vori til ?
ATLI : Kostuaðarminst hvað j
fóður snertir, er að sauðburður
‘verði í gróandanum á vorin, en
hængtir er á því einnig. þá, á j
l»eim tíma, hefir akurvukjttbóndinn
scm mestum önmtm a ? sinna, svo
oft fer svo, að umönrunin,
“Mistu ei stjórn á geði þínu,
þótt ég skilji þig ekki , vertu þol-
inmóður, mér er árægja i að
hlýða þér, þegar éig skil þig.
“Bittu mig ekki á hnökróttau
og hnúskóttan bás, ég er lúinn og
þarfnast mjúkrar hvilu”.
‘ þröngvaðu mér ekki til að éta
! meira af saltd en ég sjálfur vil, —
með ]>ví að blanda þvt saman við
haírana mina ; ég vnt bezt, hve
1 tnikils ég Jxirínast”.
“Im^-ndaðtt þér ekkl, þótt ég
kviki undan k-eyrishöggunum, að
I é-g sé ólú-inn. Hvika mundir þú
I einnig undan keyri”.
| “V7ertu ekki svo hirðulatis um
minn, að þú gefir honum
sem ,
ærnar þaffnast, verður sem í hjá- I ,rf, , , . „
, , ■■tx • <• „ i ekkt gattm fvrr en þtt serð solltn
verkttm hofð, og oit ea svo full- ! , ,/ 1
sartn a mer .
“Berðu mig ekki á vegum úti.
þá er ég verð hræddvr, því ég
býst þá máske við því samn
næsta sinni, svo að af þvt gæti
leitt vandræði fyrir okbur báða”.
“Drífðu mig ekki hart upp
| brekkuna, því gættu þess. að' ég er
að draga ])ig, vagnin.i og sjálfan
mig. K eyndti sjálfur að hlaupa
j upp brekku með þungt æki”.
Mundu eítir að sverfa tennur
að sinna að vetri til en gripahirö- j mmaT, þegar þær verða svo ójafn-
ingar, sv-o að því leyt er honum | ar' a® ég g»t ekki tuggið fóðrið.
sauðburðurinn þ-ægilegr’ þá ; en I>eigar éig helst ekki v*ð,
húsrúm verðttr maðnt að hafa I
handhægt. Vetrarlömj koma að !
sjálfsögðu fyrr t'l markaðar en
vorlömbin, og vetrarlömbin eru j
ekki onnaveikis hætlunni undir- |
orpin, sem hin. þegar tekið er til- j . , , , , ,
,, , v ,v , . ínu, þegar forsælan er faanleg ; —
ht til alls, mtr.t það vrrða alment ' , , , , • „ , v . .
gle^’tndu ekkt að bretða a mtg a-
breiðuna í köldu veðrt og hlúðu að
mér með hennil eins v. 1 og þú hlú-
ir að sjálfum þér með kápunni”.
höfð, og oft ei svo full- j
komin sem skyldi. Enn fremur ertt
oít á vorin kttldanepju regnskúrir, -
sem við af gamalli reynslu vitum,
að er tnjög svo ólu gstætt fyrir
unglömbin. Eind hængttrinn er sá,
við síðborin lömb, að þeim er
tnjög hætt við magattmi, þá er
sumarhitarnir koma. Vetrarlömb
eru dýrari, hvað fóður snertir ; ær
sem ber að betri til þarfnast
gal. af höfrum á dag eigi henni að
líða vcl. En hvað vinntinni viðvík-
ur, lielir bóadinn ei öðrum önntim
má vera
að það sé sökum tanugalla”.
“Mundu eftir að fara vel með
mig, það borgar sig, og er með
þakkl-æti þeg’.ð”.
“Skildtt mig ekki eftir í sólskin-
fordómttm gagnvart þvi. En síðar
hefði hanu kynst því betur og for-
dómarnir horfið. Nú gætu menn af
öllum flokkum komið samatt á
futtdum félagsins. Best væri að
brjóta niöttr flokkakvría’'nar,— r.fi
niður gaddavírsgirðingarnar milli
sálnanna. — þæð væri eitt af hlut-
verkum blaðamannstns, að brjóta
niður það, sem skilur luenn að.
Ilanit bvaðist ekki ætla að flytja
formlegan fyrirlestur, heldur væri
það fremur áfortn s.lt, að inu-
leiða umræður.
Útgáfa blaða væri eit : hið miki-
ilsverðasta, sem *i annsandmn
hefði ftindið upp til að útbreiða
skoðanir. Allskonar tæk; væri ver-
ið að uppgötva og endurbæta til
að flytja hugsanir mat.na á milli,
, — vegalengdirnur vært. sigraðar.
j Alt hjálpaði til að færa fólk sam-
; an. Sundiirskifting le:ðir til van-
j sæltt, samdráttur til sadtt ; bezt að
| fólk komi sainan og sé saman.. —
Köllun blaðam. er liálett, hans
j innri maður, sál hans, á að birt-
ast í starfl hans. Uudirbúningur
þarf að vera góður og blaðam.
j verður að vita, hvað hann vill. I
Blað er eitthvert Mð bitrasta j
vopn, getur gert mikið gott eða j
ilt, eftir því, hvernig ú er haldið. j
j það verður að flytja heilbrigfc'ar j
j skoðanir. Blaðstj. verður að vera
! hreinskilinn og segja hispurslaust, j
j það sem hann ttieinar, — ekki múl- j
bundinn klíkuþræll. Hnnn verður ,
að skifta sér af ollum, vinnuhjúun-
um og bömunum, ckki síður en j
húsbændum, stjórnmálamönnum j
og konginum. Annars ertt blöðin
b-ara pest eða kýli, sem þarf að
skera af þjóðlíkamanum og kasta
burt.
er ábyrgðarfuilur fyrir öllu, sem
birtist í b]., — aiiiglýstngum lika.
Blaðam., sem ertt í bmdindi, taka
brennivíns aiiglýsingar ; slíkt er
verra en bindindisbrot, verra en
þó þeir drykkju sjálfir. því það,
að reyna að gbnna alla, sem blaðtð
lesa, til að drekka, er s;ærri glæp-
ur. — Einu ísl. blöðir. hér vestra,
sem ekki flyttu áfengis auglýsiitg-
ar, væru Sameiningi;: og Ileimir.
Að en-dingtt kvraðst hann vona,
að sem flestir létu áht sitt í ljósi
á þessum málum í u.nræðunum á
eftir.
Ræðttmanni
atkvæði.
var grrilt þakklætis
Setjum svo, að þrír nábýlis-
bændur keyptu heypressu-vél í fé-
lagi, og bandpressuöu svo alltn
hálm sinn á hverju ári (þann
hálm, er þeir mut.du annars
breintta) ; eftir fá ár miindu þeir
haia alla veggi að grtpabúsum sín-
um g-erða úr hálmi og sementi. —
Eg heíi lesið það einhversstaðar í
blöðum, að hagfræ'LÍngum telst
svo tdl, að girðingastaurar úr sem-
entsteypu séu ódýrai. en viðar-
staurar ; sé svo, þá hljótum við
a-ð viðurkenua, að bvrggingaaðferð
Kansas búa mttni ve’.' hin heppi-
iegasta. — Mér virðist, að -eitt af
aðal hagsmunalegu smtrsmálum
vkkar bænda sé að íin.ia hið ódvr-
asta og notahezta b •gg-ingarefni,
sökttm þess, að þiö getið ekki rek-
ið búskap vkkar án töluvert um
íangsmikilla b^’gginga. Nú er öldin
önnur en var hér fyrrum, þegar
maður gat keypt fjósavið frá
til 120 þúsund ferhvrn ngsf-etin, en j
rtú $30 ódvrast. það er því ekki
gamanmál, að leiggja fé í bvgging-
ar nú á dögum. Svro ertt smíða-
launin, — fyr-ir nokfrum árum
þóttu $2 há daglaun, en nú eru $3
lægstu laun.
ATLI : Eg verð að kannast við,
að þú hefir mikið til þíns máls, en
setium ntt svo, að við færum að
brúka hálmimn okkar til þess arna
— þá mttndi skarða ætið mikið í
áburðarefni vor.
KETILL : Eg get ekki játað
•það skaða íyrir 3rkkur, þó þið
hættuð að brenna hálmhrúgurnar,
því með hálmuskunn: eyðileggið
þið blettinn, er hrúgan stóð á. En
feeri nú svo, að bið gætuð keypt j
ykkur margfalt me'ri og betri
/rjóvbætir, en fólst í hálmhrúg- j
unni, fyrir mismun.nti á verði1
byggmgarefnanna, þá mundi ég á-
líta það ótvíræðan grófta.
ATLI : Má vera, að svo sé, en
varlega skyldi maður fara að öll-
um nýbreytingum.
KETILL : það er gullvæg regla.
En mín meinihg er, að þið leitið
fyrir ykkur og komist að raun um,
hvort þið hafið ekki byggingarefn-
ið í ykkar e-igin höndum. Hey-
alls, mu:t þaí
álit, að vetralömbin séu arðmeiri.
KETILL : Keyrir þú -áburðinn
úr fjósum þínum jafnóftum og til
felst ?
ATI.I : Já, það gtri ég ætíð,
þegar ég kem því við. Á vetrum
höfum við ekki ákafar annir, svo
okkur sýnist það heppilegra að
teðja akurinti að vetnnum til held-
ur enn að geyma þaö til vorsins,
þá er ann r bvrja. Akurinn nýtur
líka betur áburðarins m-eð því að
fá hann að vetri til, þv í í snjóle^’s-
ingtinum á vorin og í vrorregnun-
tim þvættist hann út og blandast
því bemr við moldina
KETILL : þú r e i n a r þá ekki j
akurinn, sem gert var við tún á
Islandi, og sem ég hefi einnig séð -
suma gera hcr.
ATLl Sú aðferð heyrir til i
liðna tímanum, en StSt nú vart j
framar, enda óhyggilcg aðferð, því
tuula-n hverri hrúgu afræktast i
moldin, svo að það er tvíverknað- |
ur, fyrst að reina það. síðan að ,
breiða úr því áður en plægt er.
En alla tíma'eyðslu verðum við að
j forðast nú á' dögum, þegar verka-
lattn eru svo há, sem nti eru þau, ■
dugar ekki að sóa burt tímanum j
að gamni sínu. Ameríkanska að- ;
ferðin er, að koma sem mestu í j
verk á sem styztum tima, en með j
sem minstri fyrirhöfn. því hefi ég
I sagt þér það áður, að það er
hingað, sem íslendingar ættu að
senda sonu sína á búnaðarskóla,
því hér vrðu þeir að læra að bera
virðin/gu fyrir vinnunn,. Hið rang-
lega skilda höfðingja-eðli yrði hér
brotið á bak aftur og þeim kent
að vinna.
KE'TILL : Ég sé, uf þú hefir
viljað lægja drambið i hestunum
þínum með því að raka af þeim j
faxið. Gamli Magnús Stephensen
segir einhversstaðar í ritum sín- i
um, að hesturimi sé stoltur af fax- j
inu. "■!*!';
ATLI : það þykir mir sennilegt,
að hestinum þyki væut um faxið,
líkt og við hrósutn ckkur af því,
að vera vel hærðir. Er það er eigi
tilg-angur minn að auka þeim hug-
raun með því að rýja þá skrúða
sínum. Ég gert þaS nau'Sugur, aS
raka faxiS af þeim ; eu ég hefi ekki
tíma til aS hirSa bað, svo þaS
sótni sér setn skyldi. Fax í flóka-
bendlum vil ég ekxi hafa á hestum
mínum. Mikið fax á vinnuhestum
Forseti bauS ritstjórum ]>eim, er
i viSstaddir voru, orðið.
Fjrstur talaði B. L- Baldvvin-
j son. — Hvað sitt blað snerti, þá
! kvaðst hann bera ábv’rgð á öllu,
I sem stæði, í blaðinu — gagnvart
landslögttm i; en að nann bæri á-
j byrgð á ölhitn skoðunum, sem í
j blaöinu birtust, næði engri átt'. —
- Fyrirlesarinu heimtaði fullkomið
! skoðaitafrelsi, að allir ættu að fá
i aögang að blöðuuum. Nú hafa
ínenn svo margvíslegar og and-
stæðar skoðanir á einkaleyfislyf-
tim og svo mörgu öðVu. þessum
skoðtinutn ljær blaðið rúm ; en
sýtiilega er það ómcgulegt fyrir
ritst-j., að dæma um gildi alls þess
er í blaðinu birtist. Getur þess
vegna ekki ábyrgst allar auglýs-
ingar. — Vér Vestut-lslendingar
höfum aldrt-i átt menn eða haft
efn-i á að gefa. út blað á mjög hátt
stigi. Ilér væri alt af vantfnum
ger’t hjá sér eins o,g cðrum í þesstt
cfni.
“Drífðu mig ekki hart niður
brekkttrnar, því cf eitlhvað skyldi
slitna eða brotna, g.æti þa-ð or-
sakað hálsbrot á sjálfum þér’v.
“Hafðu ekki dimt í l.úsinu míntt,
því þegar ég kem úr mvrkri út í
sólskinið, ofreynir það augun”.
“Httgsa þú ekki, að vegna þess
að ég sé h-estur, geti ég étið ill-
gresi og lurka í hevi tr*ínu”.
‘ -Láttu ekki frosin tnélin upp í
mig. Tungan mín er viðkvæm”.
“Gleymdu ekki að láta vera
gnægð af þurru laufi, hálmi eða
sagi í básnum mínum”.
“Kræktu ekki á mig kra-ga, sem
mér er tígi hæfur. H cernig mundi
þér þóknast kragi sá, settt nagaði
á þér svírann?”.
“T/ofaðu mér að nema staðar til
að kasta af mér vatn:”.
“þegar ég dreg þuiigt æki upp
brekktt, þá áðu nté'- á brúninni,
svo ég geti f^’lt lungut mín með
lofti”.
“þegar þú kemur hei.n með mig
móðan og sveittan, þá gefðu mér
þrjá eða fjóra munnsopa mína af
vatni, — ekki meira”.
“Láttu mér renna mæði og
þorna á mér svita, áðttr en þú
gefur mér korníóðui' og fullan
mæli drv’kks”.
“Sleptu mé- á kveldht og lofaðu
mér að velta mér”.
♦-
Hefir þú borgað
Hermskringlu ?
þakkarávarp.
Við viljum þakka þtim, sem
veittu okkur liðsinni í veitóndum
barna okkar síðastliðua tíð, Dr. J.
A. Johnson, og einkttm og sérílagi
herra Guðbraudi Erlctidssyui, sem
lagði mjög mikið á sig, bœði nótt
og dag, að liðsinna litlu sjúkling-
unum.
Hallson, N. Dak., 21 febr. '11.
Mr. og Mrs. A. G. Johnson.
Ekki er alt undir langlífi komið.
Sum blöð ertt lartglíf, en heimur-
inn þó engu bættari f^’rir tilverti
j þeirra ; sum skammlíf, en skilja þó
j eftir fagrar og göfugar endurminn-
; ingar og góð áhrif. Eins og ein
alda getur íleytt báti, sem er aö
j íarast, upp á ströndina úr hættu,
j en aðrar öldttr brotna bara til
' ein-skis við ströndina.
Sú sál, sem á bak við stendur,
j vrerður að vera heilbr.gð og vilja.
j sterk. Oft h-efir fjárskortur orðið
blaðafyrii tæki að fótakefli, eöa rit-
st j. keyrður i þrældómsl önd af ein-
hverjum flokkum til að vinna sóða
verk þess flokks. Sannfæring
h-ans fær ekk; að njóta sín.
Blað á að vera ræðapallur fyrir
hugsanir allra, öllutn á að le^da
orðið.
Ræðum. kvaðst hafa verið alinn
upp í þröngsýud, og l.ann mintist
þess, að hann hefði vió eitt hátíð-
j legt tækifæri, ásamt skóla-bræðr-
um sínum, aðstoðaö kröf-tuglega
j við að pípa B. L. Baldwinson og
, Sig. Kristófersson niður. Slík of-
beldisverk gagnvart málfrelsi
j kvaðst hattn nú sjá að væru heig-
| ulsleg og óafsakanl-eg. Menn ætt-u
að rökræða hverja skl ðtiti hispurs-
laust, ganga framan pð andstæð-
I ingum en ekki aftan að þeim.—
Skoðanir væri ekki unt að drepa
með ofbeldi, en ofbeldi og ofsóknir
fæddtt af sér stjórnleysingja og æs-
ingamenn. — Blaðamaður þarf að
vera þrent: Dómari, kennari og
prestur, ekki þræll eða ritvél, eins
og flestir ritstj. austan hafs og
vrestan. Iíann á að útskýra allar
stefnur, íræða menn um, hverjar
séu h-eilbrigðastar og bvers v-egna ;
rökræða og gagnrýna þær og sýna
fram á, hv-ernig þær umskapa
manninn. — Vér brevicm um föt,
eftir þvi, sem líkaminn vex, og vér
verðum einnig að breyta tim vor
an-dl-egu klæði ; sáliit v cx ekki síð-
ur en líkaminn.
1 stjómmálum ætti blm. ekki að
v-era m-eð nein-um sérstökum flokki.
1 trúmálum : grafasl fyrir, hvað
er réttast og bezt. Seðja forvitni
og þekkingarlöngun íólksins. Sem
pr-estur á haun að prédika víðsýni
— ekki sérstaka skoðun. — Sem
dómari má hann ekki v era vilhall-
ur. Ekki dæma um kvæði eftir því,
hvers nafn er uttdir því, heldur
hlutdrægnislaust, liver sem í hlut
áj Skýra kosti og gaiia á hverri
Næst talaði Sigitts B. Benedikts-
! son. — Blaðstjóri þarf að vera vel
mentaður og samvtzkusamur og
fylgjast með tímanum. þarf ebki
i að vera suo varasaiiiur með að
| meiða tilfinnin-gar íólks ; því fleiri
j sem m-eiddir eru, því betra stund-
j ttm. — Flest blöð værtt mjSg frjáls
j lvrnd með að taka auglýsingar,
j jafnvel þó efni auglýsirganna væri
j á mó'ti stefnu blaðsin.-, — ef borg-
I að vræri fyitr augl., benti á dætni
! í Free Press hcr í baerum í þessti
I fc-fni.
Næst talaðd séra Gcðm. Árna-
! son. — Biöð eru með 1 eim þýðing-
armestu stofmtnum. Fólk yfirleitt
fær mesta sína fræðs um menn
! og málefni og það sem er að ger-
1 ast, úr blöðunum. En ýmsir eru
j gallarnir og annmarkarnir á þeim
| — ekki kannske sérstaklega ísl.
blöðunum — t.d. óáreiðanleiki dag
blaða keyrir fram úr hcfi : 1 Ber-
línarblaði var fregn nýlega, að
brttnnið hefði hér í Wpeg hús, er
kostaö hefði milíón dollars. 1 ísl.
blaðinu Temjdar stóð sú fregn í
haust, að í W’peg væt u drykkju-
rútar ekki settir inn, heldur væri
gylttir kragi settur un'i háls þeim,
og þeim svo slept lauí um. — Sóg-
um vanskapninga, sjóskrýmsli o.fl.
rækjit hver aðra í t>l-, með þessu
glöttiöu bl. virðingu og tdltrú, sem
þeim annars myndi sjhid.— Stund-
ttm væru ónot um nágrannana
fléttuð inn í fréttabrél utan úr
sveitum, sem stundu.n orsökttðu
• leiðiulegar og gapnslausar deilur.
rang-
kaupcndtim blað-
blað a-tti að haia
ákveðna stafnu. Annars gagns-
laust ncma sem fréttaidað. Flokka
skifting nauðsynleg og heilbrigð í
blaðamensku.
Næst talaði Stefán Thorson. —
Fyrirlesarinn beíð: v;rið helzt til
harður i kröfitm til blnðstjóra, að
þeir ættu að geta damt um alt,
um hverja bók, um bv:
gildi þeirra ; til þess rtti fáir fær-
ir, ritstj. einn, blaðiö litið. Bezt
að þeir dæmdu ekki um fleira en
þeir hefðu vit á. SjáKsagt væri að
blöð séu kennarar í þeim greinum,
sem þau fjalla um. lezt að úti-
loka úr blöSum það sem ekki
kenn-:r ji-eitt. FrjáJsl^ndd, sem er
þannig lagað, að það tekur alt,
sem býðst, er enginn fostur. Rit-
stjórinn á að vera dótnari og kenn-
ari og dæma um, hvað sé boðlegt.
Sjá um, að svo miklu leyti sem
unt er, að fréttir séu áreiðanlcgar.
Sérstakur kostur vær; það á ritstj
Hkr., að hamt stykki aldrei upp á
nef sitt, þó á hanu vjm deilt per-
sónulega, heldur svaraði æfmlega
kurteislega-. Slíkt vært fágætt hjá
vorri þjóð.
N-æst talaiði séra Rögnv. -Péturs-
son. — Ilann kvaðst hafa átt von
á öðruvísi erindi, regiubundnara.
Kvaðst ekki hafa grifið til fulls,
hvað væri fyrimiyndar blaða-
menska. Ef blöðin eru spegilmynd-
ir af ritstj., þá væru sumar mynd-
irnar furðulegar : krossfiskar,
marglittur, margfætla, sem getur
þó í engau fótinn st.jið. — Eiga
blöö að vera kolla, st-m öllu má
steypa saman í? Ef blað á að
vera skóli, þá getur pað ekki ver-
ið kollan. Eif blaðatn. hefir köllun,
þá bezt að hann haldi sér við það,
sem hann vill kcnna. Kollusam-
st-eypan ekki æskileg, ef -blaðam. er
við kirkjytnál, þá þau mál ; ef viö
stjórn-mál, þá nóg verkefni að
ræða þau. — það truflar að ræða
of margt. Hugsum oss skóla. Etnn
flytur erindi n-ú, annar þá, hvað á
tnóti öðrtt. Með þessum hætti get-
ur ekki kensla átt sér stað. Að
blöð séu flokksblöð, er ekkert að-
íinsluvert í, sjálfu sér. — Blaðam.
bera ábvrgð á öllu í 1.1., auglýs.
líka. Ef blaðam. er b’ntbndism. á
bl. ekki að flytja vin- eða -patenb-
meðala-gutls auglýsingar, þó borg-
tm bjóðist fvrir ; bað þvær ekki
samvizku ha:ts. — Skáldsögttrnar,
sem blöðin flvtja, ætlti að kenna
lika ; en valið á þeim virðist gert
af handahófi. Söguruar aetti að
i velja eftir ágætustu höfunda, giera
j grein fyrir stefnu og eiukennum
j þeirra, flytja æfiágrip þeirra, gera
- þá ktmna fó;ninu. M-eðal vor er alt
of mikill rómanalestur. það er
ekki lesið til að læra, ekki til að
græða, — það virðist of oft lesið
bara til að “dr-epa tímtinn”.— Ettn
I hefir ekkert venð mmst á Lög-
j ber-g. það er b!að, sem gjarnan
[ mætti líkja eft-ir. það er ákvreðið
j Iúterskt kirkjufélags m: Igagn, með
j ákveðnum stjórnmálafckki ; r-eyn-
j ir að velja fréttir, án ]. ess að mis-
! bjóða velsæmt. — Heimskringlu
1 skortir kirkjumálaskoðun ; fréttir
stundum gripnar úr lattsu loftt.
Vitanleg-a er nokktir afsökttn fvrir
; ritstj. hennar, sem hcfir í mörg
j horn að líta og er kafinn annríki.
Gun-nar J. Goodmundsson talaði
næst. — Kvað ummæf. eins ræðu-
manns um óáredðanleik Írétta á
j litlum rökum byg-ða. -Fregnin um
! hriiriáim hér í bæ myndi vérá
| sönn. — Síðasti ræðum. hefði hald
! ið því -frant, að ritstj. væru á-
j byrgðarfullir fyrir augl., -ætti ekki
| að taka augl. gagnstæðar stefnu
[ blaðsins. En einmitt þcssi maður,
j á ritstjórnartíð sinni, l eíði brotið
j>essa reglu.
]>á tíilaði f^’rirle.saritiu aftur. —
j Misskilið frjálslyttdi vær! það, að
j taka alt í blöð, en skoðanir ættu
| að komast að,— ekki smá persónu
! leg deiluati'iði. Blöð ciga ekki að
j vera flokksblöð, e:t þau eiga að
hafa stefuu. (Séra Rögnv. Péturs-
I son spttrði, hvort flokkur myndað-
! ist ekki utan um stefni:, eða hvort
| ílokkar mynduðtist utul. um ekk-
ert) — Fyrirl-esar nn kvað stefriu
og flokksfylgi alveg sitt hvað.
Blaðam. verðttr að v era tilbúinn
að skifta ttm st-efnu, et upplýstist
að hún sé röng.
A ftindinutn, setn var f.jölmcnn-
ur, var borin fram tillaga af séra
Rögnv. Péturssyni, þess ef-nis, að
fundurinn mælti með þeirri stefnu
í háskólamáli IManitoba fylkis, að
háskólinn eintt h-efði neimild til að
veita h-áskóla-gráður, — eii tnót-
m-ælti því, að sú h-eim ld væri gef-
in í hen-dur nokkurs trnarflokI<s-
skóla í f^’lkin-ti.
Tillagian var studd og samþykt
í einu hljóði á fun-diuum.
Að taka slíkar greinar væri
látt gagnvart
anna. — Hvert
Friðrik Sveinsson, ritari.
ÍSLENZKAR BÆKUR
Eg undirritað'ur hefi(til sölu ná-
lega allar íslenzkar bækur, setn til
eru á markaðinutn, og verð aft
hitta að Mary Hill P.O., Man. —
Sen-dið pan-tanir eðaifinnið.
Niels E. Hallson.
FRIÐRIK SVEINSSON
húsmáling, betrekking, o.s.frv.
tekur nú að sér allar tegun-dir al
Eikarm/álning fljótt og vel af hendi
leyst. Hedmili : 690 Home St.
Herra Jón Hólm, gulIstniSur að
770 Simcoe St., biður þess getið,
að hann selji löndum sínum gull-
og silfur-muni og gigtarbelti. —
Belti þessi eru óbrigftul við gigt,
ef þau eru notuð samkvæmt fyrir-
skipunum Jóns. Kosta að eins
dollar og kvart.