Heimskringla - 02.03.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.03.1911, Blaðsíða 4
m». 4 WINNIPEG, 2. MABZ 1911. HEiMSKKlNGLA Heimskringla Poblished every Thursday by The dtiiBskringh News 4 Pnblishing Co. Ltd VerC blaOsins f Canada o«r bandar P.00 nm 6ri0 (fyrir fram borgaO). öent til Xslands $2.00 (fynr fram horvaOaf kanpendom blaOsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor A Manacor Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOl 3083. Talnimi Qarry 41 10. Ræða Roblin’s yfírráð- gjafa. Ræ5an sú hins miMa, sem for- sætisráðherra Manitobji[ylk.'s hclt í þinginu á íimtudaginu var í gagn- skiftamáliau, og sem vakti aðdá- un allra, er heyrðu, fc'rtist hér á eítir. þó útdráttur að eins, því rúmið leyfir ekki að birta hana alla, því hún myndi taka upp um 15 dálka í blaðinu, en það mundi lesendum þykja fullm.kið, þó ræð- an sé snild. 1 upphafi ræðu sinnar .gat Hon. Mr. Roblin þess, að hann vildi ekki særa t’ifinningar neins og forðast persónulegar aðdróttanir. Hann kvað Canada hafa haft skrykkjóttan æfiferil, og mintist fagurlega á ósérplægm og dugnaö kinoa h-rstu frumbyggenda, sem Canada ætti að þakka tilveru sína. Cataada hefði átt skilyrði fyrir Neíuli að framleiða mikilmenni, — fcaeði lyndiseinkunntr þjóðarinnar og lega landsins. Samband milli fylkjanjia hefði verið árangurinu af starfsemi hinna beztu manna, sem Canada hefði alið. þeir hefðu bygt bofcur, en þeir hefðu gcv séx í hug- arltmd. Stjórnkænsku O" dugnaði þessara manna ætti Canada að þakka fraínþróun þjóðar auðlegð- ar sinnar, sem væri aflriðing þver- lands járnbrautakerfislns Cíinachi hefði auðgast af gagn- skiftunum við Bandaríkm meðan á þradastríðinu h<ifði staðið, en að stríðinu loknu hefði þeim samning- um verið ryftað aí hálfu Banda- ríkjanna, og frá þeirn stundu hefði hið volduga lýðveldi gert alt sitt ítrasta að hindra fiamfarir og vöxt Canada. þiegar tin toll-liig reyndust ekki nóg til að gjöreyði- lcGK.t3- edna sérstaka framleiðslu- grein í Canada, voru tollarnr hækkaðir von úr viti, þangað til það var lífsins ómögulegt f vnr Canada, að ábatast á viöskifturh símitn viö Bandarikin. — lin Can- ada baíði hag aí þessu engn að svður. Baráttan og örðugleikarnir, sem við var að stríða, hertu og stoeltu þjóðina, og stuðluðu til að gera, haiui óháða öðrum í verzlun- arsökum, og nð færa sér auöæfi laadsins betur í nyt. Gg þaö, hve Terzlunar og viðskiítalíf Canada vaeri í góðu lagi núna. væri því aö þakka, að þjóðdn heíöi lært aö •standa á eigin fótum. Framfarirn- ar heföu síöan orðið gríðarmiklar, — meðal anmirs tva-r þverlands- •brautir og hdn þriðja á leiðinni. lín nú, þegar alt léki í lyndi, ka-mu þessir gagnskiflasamningar, sem þruma úr heiðskíru lofti. Eng- inn he-föi. búist við þcim, ekkert wmboð gefið frá þjóðinni til samn- mgsumleitunar, og engir ht-fðu óskað eftir {xíim. þessir samningar hleyptu öllu á ringulreið í verzlun- arheimi vorum, næðu j oir fram að gvuiga, og hefðu bæöi efnalega og stjórnarfarslega ha-ttu í för með sér fyrir land, og þjóð. Ræðumaður kvaðst t' ki efa, aö þeir, sem samniugana hefðu gert af Canada hálfu, hefðu gert þaö í hinum bezta tilgangi, eu þeir hefðu ekki grandskoðað málið nógu vel. þau tvö atriði, sem t:l grundvall- ax lægu fj’xir gagnskiíl asamningun- um, væru, hiö fyrra, uð þeir ht-föu efnalegan hagnað í för með sér fyr- ir þjóðina, og hitt atriðið væri, að þegar það tækifæri blðist, þá að samningarnir væru að eins gerðir samkvæmt almennum verzlunar meginreglum, án þess að (þeir gætu fcaJt áhrrf á sjálfstæði þ,óÖarinnar. Hvað vcrða afleiðin; arnar fyrir járnbrautafélögin og samgöngur, <ef að verzlun og iðnaður Vestur- •fylkjamna dregst suður yfir landa- íliærin, sem alt bendir til ?— Ilinn háttvirti þmgmaður fyrir I.ans- dowjie (Norris) mintist á verð C. f’. R. hlutabréfanna, og að hlut- liafanidr væru fullvissir um, að fé- lágið mundi að engu skaðast og hlutabréfin halda sínu háa vcrði.— Minn háttvirti vinur ristir hér ekki dijúpt. Illutabréf C.P.R. lækka ekki í verði ifvrir þá sök, að C.P. R. félagið á meira en C.P.R. járn- brautarkerfið. Félagið á hina svo- kölluðu Soo Line jár.ibraut, sem "hefir aðal skrifstofu í Minneapolis. Fyrir tveimur árnm ktypti fclagið Wisconsin Central brautakerfið, *em gefur því braut héðan fráWin- nipeg til Chicago. Er. alt, sem C. P. R. félagið vanhagar um. er að fá 250 mílna járnbraut milli Chi- cago og Detroit. þa hefir fólagið fullkomið brautarkerfi tim Banda- ríkin samantvinnað við Canada, alt til Toronto. Vest/lun Vestur- fylkjanna, sem búist er við að mikiu leyti fari suður yfir landa- mœrin, fær miðstöð sina í St.Paul, Minneapolis og Duluth C.P.R. fé- lagið á hægra með að flytja af- urðir Vesturfylkjanna þangað, en austur til Port Arthur eða Fort William. Ilver einii einasti mílu- spotti af brautum félagsins milli Moose Jaw og Minueapolis, eða milli Winnipeg og Minneapolis, — margborgar sig. fyrir félagið. — Aftur á aðra hönd vitum við vel, að frá Winnipeg til Port Arthur er 500 mílna braut, sem veitir þeim sáralítið í aðra hönd, en kostnað- ur er stórmik 11 al starfrækslu hennar. þess vegna er hætt viö, að inntektir félagsins rýrni,hvað Mon- treal viövíkur, en aukist stórum aö Minneapolis, og liiuthöfum fé- lagsins er sama um, hvaðan þeir fá sínar árlegu inntektir, ef þeir fá þær í fulltim tnæli. E:i það er ekki sama fyrir Canada. Hvað C.N.R. félaginu viðvíkur getum vér ekki annað en harmað, að Manitoba, Saskatchewan og Alberta, ásamt sambandsstjórn- inni, hafa gefið peninga og trygg- ing til þess að íá þær brautir í- búunum til hagnaðar, — að þá, þegar það er fengið, skuli viðskift- in, sem áttu að vera brautunum til framfara, vera hrií- nð frá þeim af öðru óviðkomandi l’Kj. — Ilvað Grand Trunk brautin .: viðvíkur, hvar verður þöríin fyiir liana ? — Ilvergi. Ilún verður aö eins minn- isvarði heimsku, liirðuleysis og ó- þjóðrækni hinnar canadisku þjóð- ar. Ilvaða afleiðingar samningarnir gætu haft á lánstrai st Canada, læt ég ósagt. — IIv iða. áhrif þeir gætu haft á tryggingil þá, sem á brautunum hvílir, c-r enginn fair um að segja, því enginii getur sagt hvað inntektirnar vei'ða, þegar öll- um verzlunarvegum þjóðarinnar er breytt. — í fám orðum, ég get ekki annað en látið i l'ósi, ekki að eins ótta, heldur og inína óbifan- legu sannfæringu, að flutningur ver/lun ir Canada vfir í Bandaríkin verði bæöi fjárhagslega og þjóð- ernislega okkur til óhamingju. Flutningur verzlunar Vesturfylkj anna suður, helir jiað í för með sér að flufcningsfélög Bandaríkjanna verða hlaðin ,ýmsum aiurðum frá canadiskum jarðvegi. þaö meiriáí, að hundruðum þúsiinda dollars verður varið, til að íiamleiða okk- ar afurðir, sem flutta:- eru um Jx-irra vegi, og sem hin canadiska þjóö fer jxir af leiðan h á mis við. þetta meinar j>að, að allar þær milíónir dollars, sein það kostar að vinna afnrðirnar ,g flytja á heimsmarkaðinn, hí't gieysimiklu vcr/lunarstörf hér, -- alt þetta lendir hjá franiandi jijóö. Er þetta til hagsmuna fyrir Canada ? Rr þetta dranmtir Sir |rhr. A. Mac- donalds og Alexandeis Macken/.ie oj annara mikilmcnna i crra, sem böröust fvrir al-fylkja verzlun ? — Minnecipolis, St,. l’aul og Duluth þjóta up-p á kostna'ð Winnipeg, •Brandon, Regina, SasV atoon, Cal- garv og annara miöstöðva ver/.l- unar í Vesturfylkjunum. þessu næst sneri Mr. Roblin aö því, hvaða afleiðingar sammnga, i,r hefðu á bre/.ka peningamarkað- inn í sambandi viö Canada, og sýndi fram á það, að örðugt mundi verða að láiia peninga ii Englandi, eí samninga'tir tækjust. Hann las upp bréf frá Sir A. M. Gr-enfell, tengdasyni Greys laud- stjóra, sem var skrifaÖ í Iamdún- um 5. febr., og Jiar iem jiað er skýrt fram tekiö, aÖ bein afleiðing ; samninganna veröi að stöðva pen- ’ ingarásina frá Euglandi til Can- j ada. Mr. Grenfell getur þess í bréf- inu, að á hinum þremur síðusti árutn hafi Canada jægiö frá Eng- landi 101,000,000 s< crlingspunda, móts viö 71,000,000 stc rlingspunda frá Bandaríkjunum, þrátt fyrir j>aö, þótt tryggingu:, sem þeitn var veitt, væru mun betri. Ensku þjóöinni hefði verið gefinn for- gangsréttur til canadiskrar ver/.l- unar, og Canada forgaugsréttiir aö enskri verzlun ; en nú, cf samning- arnir kæmust á, mundi fjárstr?.um urinn frá Englandi þverra. Einnig harmaði bréfritarinn, að Mr.Field- ing hefði ekki, eftir að skilmálar Bandaríkjanna voru honum kunn- ir, beðið og ráðfært sig við með- bræður sína í I/undúnum, áður en þeirri stefnu var umsteypt, sem gefist hafði Cauada svo vel. þetta, sag-ði Mr. Boblin, sem einn af bezt kunnu verzlunarfræð- ingtim Englands hér segir, er þý'ð- ingarmikiö, — svo þýðinigarmikið, að seint mun bætanlegt, ef til framkvTæmda kemur. þetta eru stór atriði. Hér er ekki um það að ræða, hvort einhver karl eða kerling fái einu centi meira fyrir tylftina af eggjunum, eða einum dollar meira fyrir uxana sína, nei, það skiftir minstu. En liittjvarðar meiru, að missa af hinum enska peningamarkaði. það yrði oss ó- bætanlegt. þá gat ræðumaður þess, að verzlunar samkundurnar í Mon- i treal og Toronto hefðu andmælt samnings-up.pkastinu, og einnig þess, að 18 nierkustu vtrzlunar og fjármálamcnn Toronto borgar, með forstjóra Commerce bank-ans i broddi fylkingiar, hefðti kröftuglega mótmælt gagnskifta frumvarpinu. Ilvað verðlagi á afurðum bœnda viðvíkur, hélt Mri. Roblin áfram, þá skal ég taka öt. Paul og Winni- peg til samanburðar. Ég læfi í höndum eina morgunblaðið, sem út ,.er gefið í St. Paul, írá 20. febr. og Winnipeg Free I’ress frá sama degi, og eru þar t vohljóðandi ský'rslur : — Nautgripir í St. Paul $5.25 til $6.50, móti Winndpeg $5.25 til $6.60. Svín í St. l’aul $7.10, en í Wfnnf'peg $8.00. Lömb í St. Paul $5.00 til $5.65, í Winnipeg $5.00 til $6.00, — hver hundrað pund. þetta sýnir, að Winnipeg hefir mikið betri markað fvrir pessar bæ-nda- afurðir en St. Paul. Svo cg snúi mér aö okkar aðal- afurö, hveitinu, þá vil ég jægar í upphafi geta þess, að í staö þess að ha-kka í verði meö gagnskiftun- urn, eins og haldið hefir verið fram, þá cr þaö áreiöanlegt,' aö svo veröur ckki, og fult eins lík- legt, aö þaö lækki í vcrði. Ástæð- nr mínar fvrir þessum staðhæfing- um t-ru jxcr, að fvrsc og fremst er rúmtak hveitimillannj' í Mirinea- polis og Duluth hundrað þúsund tunnur á dag. þeir þuría því 150 inilíónir bushela árlega til aö halda þeim starfandi. JaJnaÖarlega kcmur frá millunum 50,000 tunnui daglega, eöa réttur heimiugur af rúmtaki þeirra. Ástæðurnar fyrit, að eigendurnir 'getiv ekki starfrekið þær til fullnustu, er sú, a'ð tiltölu- lega engan hagnað vav hægt að fá af jiar tmnu, útfluttu hveiti ; og ekk,i er það lengra eu ár síöan, aö ein stærsta millan i Minneapolis fór á höfuðið. Nú hefir það vertð fullyrt, áö millii-þörfin mundi auka veröiö á hveitinu okkar, en þessu er ekki svo var’ð. Jiað liefir verið staðhæft, að Bandaríkin börfmiðust okkar hvcitis, vegna jvess, að uppdráttarsýki hefði fariö í þeirra hveiti gróöui En þetta er. ekki hteldur rétt, því að á síðast i ári gáfti Bandarikin af sér tijtn 700,000,000' btishels, óg '200,000,000 þusliels voru flritt ú: ú>' láiidimi. f>ess vegria er sú stiðhæfing, aö Randaríkin jmrfi hvciti þéðan til heint'lisnota á ■engum tölcurh bvgð, og Jtaö, a'Ö hveitiö j-ækki í veröi af þeim ástæðúm, ér því einber goluþytur. Kn hvers vegna vjlja þeir fá hveitið okkar ? ]>eir vilja fá }>að í þeim tilgangi, að þtvega flutninga- félögum sínum viðskifti, atvinnu lianda verkalýð sínum og h'Lnar ó- tinnu afurðir fvrir verksmiðjur sin- ar að vinna, og þeit vilja mala hveitið okkar í stór.ikömtúm, og þeir ætla sér ' a'ð nota arðinn af okkar eigin hVfciti t:1. að þrýsta niður verðinu vor á meðal. Hvern- g jætta megi verða ? nun margur sýyrja, — eu ekkert er auðveldara. Setjum t.d. svo, að Washburn Crosby kanpi milíói bushels af hveiti frá Moose Jaw. þeir flj'tja ]>að til miUunmar í Minneapolis, sem }>eir oiga, og mala það þar. Úr því verða svo 250,000 tunnur af hveitimjöli í Bandarikiunum. j>esf/i milíón bushels af okkar hveiti, verðnr seld í Bandaríkjunum, en þriingvar um leið oðmrn milíón- um bushels af Bandaiíkja hveiti, sem vaxið hefir í S rðurríkjimum og er verra en okkar, til útflutn- ings. j>etta lakara hveiti veiður svo selt á brezka markaðnum. j>eir selja 200,000 turnur af góða hveitánu okkar (No. I hard) sam- löndum sínum, og ábalast 10 cts. á hverri tunnu, sem gerir $20,000 ágóða. ]>eir senda þv ínæst hinar 50,000 tunnurnar til Liverpool og selja þær hverja 10 centum fyrir neðan kostnað, sem gerir ' tap þeirra $5,000 ; en þegar }>að er dregið frá $20,000 ágóðanum, verð- ur eftir $15,000, sem lireinn gróði. þess utan munu þeir grœða; á úr- ganginum, sem svarar einu oenti á bush., svo alt í alt hafa þeir grætt 2J4 cent á hverju buslieli. sem þeir keyptu í Moose Jaw. — Verðið á hveitinu í Moose Jaw er miðað við vierðið á jtessum 50,000 tunn- um, sem Bandaríkjaniaðurinn seldi í Iáverpool. j>ess vegiia verða Og- ilvies og Lake of the Woods mill- urnar nauðbeygðar að greiða sama verðið fyrir það, svo þær geti selt það í Liverpool ; en Iáv- erpool hveitið seldi Bandaríkja- maðurinn sér í óhag, og hið sama verða millur vorar i auðfcevgðar að gera. Bandaríkjamatininum gerði það ekloert til, hann græckli nóg samt, en hjá millum vorum verður það beint tjón. Ef þið haldið, að þessar stað- hæíingar mínar séu orðum auknar, eða ímyndun ein, þá pekkið þið ekkert inn í viðskíftajífið, og þið hafið enga hugmynd um, hvaða ráð malarar og kornkaiipmenn eru neyddir til að viðltafa. En setjum nú samt svo, að þessi staðhæfing mín væri röng, hvaða önnur á- stæða getur aflt með suðurflutn- ingi hveitisins úr því atí flutnings- gjaldið er hiö sama til Port Ar- thur og. suður ? Jú, ístæðan væri blöndunin, mundu margir segja. — Já, jxið er að vísu satt, að lögin heimila mölurum, at' hreinsa, blanda og fara hvernig með korn sitt sem þeim likar i jjtirra eigin kornhlöðum, en nú hefir hrópið geiigið um Canada bvcrt og endi- langt hin síðustu árin • “Hættið að blanda hveitið í kornhlöðun- um”. Og einmitt um j.'ssar mund- ir hefir Sir Cartwnght frum- var)) á prjónunum, scm bannar blöndun misgóðra korntegunda. — Eg held að blöndunin ein tryggf flutningafélögunum fyrir sunnan höndlitn afurða vorra Kúmtak kornhlaðanna í Minnrapolis, er meir en 40 milíónir bushels. Meir en 15 milíónir af þessu rúmtaki er prívat kornhlöðut, — kornhlöður einvörðungu í blöndiu ar tilgangi. Svipað er því liáttað > Duluth. — Með tilliti til jtessa ]>ætti mér gaman að hitta jxinn bónda eða framleiðara í ]>essu lamdi, sem segði mér, að hann c æri gagn- skiftasamningunum meðmæltur, — vegna ]>ess j>eir styddu að verð- hækkun á hveitinu liins, og gæfi því hærra sæti á lieimsmarkaðn- utn en það hefir nú. Slíkt væri fjarstæða. Eg er annars hiss á, að ba'ndur þessa lands skuli ekki flykkjast til Ottawa, ekki 500 eins og ]>eir gerðu fyrir i>* kkrum vik- tim síðan, heldur í þú.ivndatali, og ekki að eins mótmæltu, heldur krefðust þess, að einhver fcreyting yrði gerð, svo hagsmuna J>eirra yrði gætt, en þeir vrðu ekki leik soppar til ágóða fvr:r Bandaríkja- þjóðina. Ilvað höfrum viðvík.ir, þá liggja byrgðir í Chicago af sömn gæðum o^ okkar, ii!" ekki betri, svo milíón um bushela skiftir, og setn seljast lji—2 centum lægra. hvert bushel, en í Fort William. — Ilvað bvggi viðvíkur, j)á er ég ckki fær um aö ncita ]>ví, að mögule.i'ar séu j>ar til hagnaðar meö gagiiskiftunum, um stundarsakir, vegna þess, aÖ bjórevðsla í Bandaríkjunutn er damafá. j)aö gieti ver'ð heþpilegt, })ó óg viti það ekki með vissu, fvr- ir Canada fcita, að fara að rækta bvgg af kappi, í jieim tilgangi, að fcúa til fcjór handa Bandaríkja- möniium að drekka. llvaða áhrif þessir samningar gætu haft á sjálfstæði vort og rétt vorn á fjármálalöggjóí vorri, vildi ég athuga lítillega. Eg sé. að bæði Washington og Ottavv . eru því samþykk, að ekkert a.iiði í samn- ingunum sé breytanle^t. ncma með samþykki beggja malsaðilanna, — nema að allur satnnmgurinn sé úr gildi numinn. Mr. Fitlding segir : annaðhvort alt eða ekkert, og hið sama segir Mr. Knox i Wasliing- ton. ]>ess vegna gefur Canada upp sjálfstæði sitt, erlendu valdi í hend- ur, hvað uppkasti þessu viðvíkur. J)ví ekki má það gleymast, að það var Washington, sem tendi fulltrúa sina fyrst til Ottawa, til að leita hófanna. Canada bað tkki um það, og Canada, eftir mmu áliti, vill ekkert hafa meö sati’liingana að gera. Með þessu sa.mnings-upp- kasti bíður sjálfstæði vort stóran hnckki. — Bændumir, viðarkaup- mcnn, iðnaðarmenn og allir, sem hagsmuna Iiafa að gæla í sam- bandi við samnings-uppkastíið, verða í framtíðinni, í staðinn fyrir að fara til forsætisracherra Can- ada með kvartanir sínar, jtcgar skórinn tekur að krepfia að starf- semi þcirra vegna sa.r.ninganna,— þá verða l>eir að fara til Washing- ton og sitja ]>ar vit> dyr Banda- ríkja ]>ingsins, bíðandi eftir inn- gónguleyfi og tækifæri lil að leggja fratn beiðnir sínar uni hjálp. For- sætisráðherra Canada og sam- handsþingið verður máttvana, sem urLgbörn, að hjálpa fratn úr }>eim málum, fvrir þá sök, að engu at- riði má breyta, nema lrteð sam- þykki beggja málsaðila, eða upp- hafning samningsins. Eigum við sem frjáls þjóð að undiigangast slikt ok, sem santn- ingarnir leggja oss á herðar ? Net, þúsund sitmum nei. — Sem frjáls þjóð eigttm við að hafa rétt til að hækka eða lækka tollo vora árlega eftir því sem okkur bezt hentar. En nndir þessum samttingum er- ttm við bnndnir á klafa og getum ekkert pert, nema mcð samþykki Wa'hinTton stiórnarinnar. — Eg skírskota til þingsiris, ég skír- skota t l fciitnar canadisku þjóðar, hvort h>'>n vill gefa ttpp réttindi fiHTUU-GASADA tí 1 Æi.iii -i HHÆUUS Mc ENZIE’S FRŒ BEZT FVRIH VESIRIÐ KŒKTAB FVRIR VESTRIÐ VALlfl FVRIR VESlRlö ’PTI sÖI 1 T HJÁ SÉRHVERJUM DCG- iLl ANDi KAUPMANNl U'l’Iíl li'kTlk FRŒKASSA VORUM * L<r lllt I HVERKI B(jfl. HEIMTIÐ McKENZIE FRŒ, TAKIÐ EKKERT ANNAÐ. Ef kaupmaður yðar hefir það ekki pantið það fr& okkur. VIÐ gefum út hinn vandaðasta fr» bækling 1 Canada. Sendið bréf- spjald til okkar og fájð hann A. E. McKenzie Co., Ltd. BRANDON, MAN.4. CALGAKY, ALTA. FltÆMENN V EtiTU it-C'AA ADA olti, Q -ac.t>'N for fram á. Ég hika mér ennfrennu ekki við að segja, að míit sannfaring er sú, aö sainningarnir hafi afar hættu- | lcgar afleiðingar fyrir canadiskt þjóðerni. Tíminu og revnslan hafa sýnt Jmð og sannað, að verzlun- inni fylgir flaggið. Er það mögu- | legt, að við getum látið verzlun | vora fara aðra brautina og flagg- iö hina ? Ég giet ekki haft þá skoð- [ tin. Toronto búar halda j>að ekki, hinir beztu menn Liberal flokksins , halda það ekki, og ég er þess full- ! viss, að Manitoba búíit eru sömu i skoðunar. f>ess vegna segt ég : Viö höfuin fulla ástæðu t.l að hefjast | haiida og mótmæla, þcj.ar slíkt til- 5 boö, sem j>etta er borið undir okktir til umsagnar, og líkurnar I benda til aö verði að lögttm. Sir Wilfrid I,aurier, forsætisráð- I herra Ca'.tda, gat bess nýverið, að hann byggist ekki við, að Canada yröi alt af hluti af h nu brezka velili. Hann hefir sagt, að Canada mundi, líkt og fulIþrosl.a ávöxtif. falla frá móðurtrénu og verða ó- háö ríki, op viö munc'.um fá sögu j*í j>essu satnbandi, sem bæri af öll- S um öðrtim. ViÖ finnum Sir Wilfrid j I.aurier og fylgismen t hans ári'Ö 1891 cg 1892 mæla fra-m meö I stefuu, s?m átti að gt ra veggina i svo hia, aö engirr.i T'uglendingur j kæmist ]>ar yfir, — vuta alfrjálsa j vcrzlim, ótftkmarkaöa gagnskifta- j og verzlunar-sa'mniitga við Kaitda- ; ríkin, sem settu okkur á sama b'kkinn, og Canad i væri einn hluti sambandsins. Svo vissir voru leiötc garnir, setn enskir voru með hup- og hjarta, á skoöun almettnings og úrslitumtm, I þegar til |>ess kæmi, að Edward | Blakie, þáverandi leiötogi Liberal- 1 flokksins í Ottawa, neitaði aö taka þátt í þeim kosr.ingttm, setn þá fóru í ltönd, og skrifaöi brcf, i |>ar scm hann gat j>e. s, að setn j Breti vildi hann engan þátt taka í ' þessat'i. stefnti, sem irnðaði að því ' að slíta bre/.k tengsli. Jiessir hinir | siiniu titenti, scm fvli't u Sir Wil- | fritl þá, fylgja hontim enn, og þess vegtta getum við tkki búist viö, I að þeir sétt eins kvfðatdi að slíta | bre/.kit tengslin, sent viö erum, sem höldum meö saitihandinu við [ Bretl md og vonum að það aldrei ! slitni. Sir Wilfrid heíir vcrið borið }>að á brýn, af Mr. Boura: sa, setn um eitt skeið var einm h nn mest- metni inaðttr Liberal iiokksins, að hann væri eftir Band-ir’kja dollain- unt. — Str Wilfrid h,:fði sagt um Nationalistana, í samsætinu hintt mikla, setn honum var haldið í Montreal ekki alls fvrir löngti, að þegar til stríðs kættti mundu |>eir ; (Natio-nalistarnir) ltv.Tgf láta á ! sér bæra ; þeir væt u raggeitur, [ sem mundu sit ja heima hjá konum j og krökkum. — þá var það, sem Bourassa sagði þesst eftirmiuni- legu orð um Laurier “j>egar ráð- ist er á Canada og l’ejfar nrezka flnggiö er í hættu — s;.ma flíiggið, sem við vildum ekki stlja Banda- ríkjamönmtm fyrir gnll, eins og Sir WilMd var reiðubrinn til að gera áriÖ 1892 —, þa mumim við (Nationalistarnir) fy) k ja. okkttr sem einn maðttr bví til varnar”. Jietta samtengt við Sir Wilfrids marg-ítrekuðn orð, — samtengt við Mr. Fieldings útskýringar, — samtengt við orð Sír Richards Cartwright — og samtengt við hdna alkunnu ræðu Camp Clarks og ýmsar blaðagreinar Randaríkj- anna, — þá finst mér full ástæöa tyrir hvern þann, sem er e.inlægur Breti í þessu landi, ekk: að eins að vera órólegur, heldttr ttppvægur yfir jæsstt samnings-itppkasti. Can- ada þjóðin hcfir alt ;if sýnt, að hún væri sjálfstæð og rctthugsandi — verðttgur afkomandl verðugra fon''eðra, og sem jtœ1 ti vænt um land sitt ocr flagg. — Nú .er tíminn fvrir hendi að sanna, að vorri kyn- slóð sé ekki í ætt skotið, og að hver og einn af mætti geri sér far trm, að aístýra þeim voða, sem landi og ]>jóð tr búiun, með van- hugsuðum samninga tilraunum, sem meðal.annars stela undir sig til atmarar þjóðar ágóðanum af vorri útlendu verzlun, sem ætti að vera variö til hagnaðar þjóðinni vorri, flagginu voru og hinni brezku rikisheild’. Ég er mótmæltur gagnskifta- samnings frumvarpinu vegna þess það haggar og skerðii velmegnn vora. Ég er mótmæltur þvi vegna ]>ess að það skerCJLr tryggÍDgu Breta þeirra, sem variö haía milíónum sínum Canada til framlara. Ég er móttnæltur þ /í vegna þcss- aö ]>að er nógur persónuleiki og framtakssemi meðal hinttar canad- isku þjóðar til að halda uppi ]>eirri öftmdsverðu stoðu, sem hún nú hefir. Ég er miótmæltur því vegna jxss, að það skírskol;-r að eins til saurugu og sérplægnis hliðarinnar í borgararéttindum vorum. Ég er því mótmxltur sökum þess, að það kemur i bága við- lagasetningar vorar. Ég er því mótfallmn sökum jtess, að það eyðiUggur vora mikhi innbyrðis fylkjaverzlun. | Ég er því mótmæltur sökum ]>ess, að það mj'rkvar sólu auð- legðar vorrar, og skyggir framtíð- ina með óvissu, og snýr, eins og til var ætlast, ver7lunarvegum vornm stiður, inn á oss ókunnar brautir, og endirinn getur orðið' e:tn óheillavænlegri e.n fjártjón, —- nefnilega missir sjálfstæðis vors, sem veldi í liinni brezku ríhisheild.. Á lífsleiðinni. Jicgar vér leggjum al stað, þá látum oss vera brosandt. Trúa á tilgang ferðar vorrar. Trúa á þái braut, sem vér eigutn að ferðast eftir. Trúa á sjálfa oss og þá, scm eiga að verða oss samferða. Lát- tim oss vera vel undtrbúna, vera klæddir sjálfsvirðitigu og virðingu fyrir guði og hafa- nógar fcirgðir af heilbrigðri skynsemi, kærleika og hugrekki. — ]*egar vér erum komrt, ir nokkuð áleiðis, þá látum oss stansa og líta til baka til einhvers fcróður vors eða systur, er þarfn- ast hjálpandi handar ; og er vér sjáttm. það, þá látum oss fara til baka, rétta þeim hendina og hjálpa þeim tipp Og áfram. Og þegar vér höfutn fundið, að ]>essi hvild hefir h jálj að oss eins vel og öðrum, þá látura oss halda aftur af stað, ánægð með þann. einkarétt að mega ferðast satnan. —Vera tná, að ferðatálmi verði 4 vegj vorum og hliðarbrautir villi oss sjónir, en látum oss fcerjast til að ná hintv' róttu brattt, sem tek- ttr oss að takmarkinu. — Og j>egar vér höl írm áfram, þá látum oss ekki vera bilindir fyr- ir fegurðinni, hinu brevtilega út- sýni náttúrunnar, skýjumtm á degi og nótui, né andlitunum á samferð;imön,num vornm, ungum' og gömlum. — Jiegar vér nálæg- timst ferðalokin., þá ætttnn vér að mtr.ta eftir “eálifri fraJitfcróun", og koma oss í fttllkomin skiliting um, að það .sem vér köllmrt endir , er í raun og veru byrjun. — Með þessa htigsun til að gleðja oss, þá 1 átiim oss ginga hin síð- ustu spor fagttrlega og glaðlega, og enn rétta hönd drengilega og meðtaka hana náðarsíimlega. — Og þegar vér leggjumst að síðustu til hinttar velnnnu líkam- legu hvíldar, þá ættam vér að ttutna eftir trúnni, sem vér lógð- ttm af stað með og ver-a brosandi. (J>ýtt úr ‘Trail Magazine’ aí T.S.Th.).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.