Heimskringla - 02.03.1911, Síða 5

Heimskringla - 02.03.1911, Síða 5
HEIMSKRINGIiA WINNIPEG, 2. MARZ 1911. 5 Manitobaþingið og gagnskifta- samningarnir. J>aS var si*tn útreiC, sem gagn- skiftasaitnningarnir fengu á fylkis- þinginu fyrra fimtudag, er breyt- ingartillaga Hon. Robert Rogers, sem mótmælti samnmgtmum, var samþykt með 26 atávæöum gegn 12. Umræövr um samningana stóöu yfir fjóra daga, O'g sottu þeir Lib- erölu af kappi miklu aö fá þings- álykt'uniartillöjju, sem leiðtoei þeirra Norris, haíði boriö fram, samþykta. Sést bezt hvaö þeim var ant um það, að 8 af 13 þing- mönnum, sem flokkinn skipa á þingi, tóku til máí.s og mæltu henni eða gagnskiftasamningunum bót. Af stjórnarliðum töluöu að eins ráðgjaíarnir Robl n og Rogers og fóru höröum höndum um sam:i ings-uppkastiö. Bar Rogers fram breytingartillögu viö þingsálykt- unartillögu Norrisar, og var hún samþykt á íimtudatfin>: var, ojr þar meö var afskiftum fylWsþings-, áns af gajjnskiftasamningunum lokið. þingsályktunarullagc’ Norris var svohljóöandi : “ þetta þing felst á ílutnvarp til gagnskiftasamndnganna milli Can- ada og Bandaríkjanna, ®r stjórnir þeirra landa haía komiö sér saman um, og leggur það Jil, að sam- bandsþingið samþykki frumvarpið. “þetta þtng leyfir sér og virö- ingarfylst, að leggja til, að sam- bandsstjórnin taki til nánari íhue- unar tollmálið, í þvi skyni, að færa drjúgum niður toll á akur- yrkjuverkfærum, eða koma tollfrí- um viðskiftum á þeini milli Can- ada og Bandaríkjanna”. Breytingartillaga Hon. Robert Rogers var þannig : 1,1 Með því það er ákjósanlegt, að bönd ríkisheildarinnar verði traustari, verzlunarviðskifti innan ríkisins aukin og þroskuð og við- skiftin milli hinna ymsu fvlkja Canada bygð upp og \ ,'ðhaldið. “ Og með því það er einlæg ósk og löngun íbúa Ves' t.rfylkjanna, að viðhalda á markaðinum ‘beztu tegund’, sem aöal framleiðsla þeirra hveitið hefir t erið, og að fyrirbyyggja, að því verði blandað sainan vjð lakari tegundir, bænd- um vorum að tjóni. “ Og með því, að aiíeiðingarnar af samningsuppkast'mu yrðu þær, að hveiti Ve.sturfylk.janna að mestu færi til Bandnnkjanna og yrði þar blandað Bandaríkjahveiti, — okkur í óhag. i ■tl Og með því að beir: og ákjós- anlegri viðskifti gætu íengist með hinni svokölluðu alrikis-verzlunar- stefnu (Imperial Preferesnce), esn s«m með frjálsari ver/lun utanrík- is yrði fyrir skaðlegum áhrifum. “ Og með því að Canada hefir varið hundruðum mií: óna dollars til framþióuoar innbyrðds fylkja- verzlunar, en sem sumningarnir mundu hafa skaðlegai afleiðingar fyrir. — *' þess vegna. skal ákveðið, að öll orðin, sem koma á eftir “þetta þing”, í upphafi tiUögunnar, fálli burt, en í þeirra stað komi : “ þetta þing er þeirrar skoðunar að viðskiftasamniugs vppkastið sé ■ekki happasælt fyrir Canada, og að velmegun og þióöarþrifum landsins verði bezt borgið með hinni svokölluðu alríV.s-verzlunar- stefttu (Impei'ual Preferenee), og með frjálsari verzlun dnnan ríkis- lieildarinnar. “ Ennfrcmur hryggfr það þingið, hvað hendur sambanasþingsins í tollum, sérstaklega hvað akur- yrkjuverkfæri áhrærir, eru ónauð- synlega bundnar meö viðskifta- samnings-uppkastinu”. Atkvæðagreiðslan fór sem við var búist, að allir I.iberalarnir greiddu breytingartilU'guniii mót- atkvæði, — þóttust nauðbeygðir, að feta í fótspor Liðtoganna í Ot- tawa ; en hinir Conse.’ vatSivu gáfu lienni já-kvæði. Af ræðum þeim, sem haldnar voru í þinginu í |>es.su máli, var sérstaklega lofsorði iokib á ræðu Hon. R. P. Roblins. 'V.ar hún af mótstöðumönnum jafn. sem flokks bræðrum talin eiu su mesta snild- arræða, sem haldin hefir verið inn- an veggja Manitoba þingsins. í sambandi við úrslit þau, sem gagnskiftasamningarnir fengu á fylkisþdnginu, er þess vert aö geta, að Winnipeg Board of Trade sam- þykti mótæli giegn samnings upp. kast.nu með 69 atkv. gegn 13. Og jafnframt |>að, að stuðrinigsmaður tillögunnar var einn aðal leiðtogi Liberala hér í borginni, 11.C. Cam- eron, liinn tilvonandi fylkisstjóri Manitoba. Ályktun verzlunarsamundunnar var þannig : “ Winnipeg- verzlun iriamkundan ályktar, eftir nákvæma yfirvegun, að frumvarp það til viðskiftasamn inga milli Canada og -Bandarík- anna, sem bér er inn að ræða, verði ekki happasælt fvrir Canada, sérstaklega ekki bann hiuta lmds- ins, sem lýggur fyrir vestan vötnin miklu, — og óskar samkmidan eft- ir, að brýna fyrir sambaindsstjórn- inni þá þýðingarmiWi: ósk sína, að frumvarpið verði ekki sam- þykt”. Likar ályktanir oi> þtssa gerðu verzlunarsamkuadnrtuii í Toronto og Montral. Engar haf i ennþá lagt frnmvarpinn liðsyrði Canada meg- in, en verzlunarsamkundur Banda- manaa lýstu velþóknun sinni á því fegins heirdi. ]>aö eitt ætti að veia nóg til að opna augun á Canada búnm. Draumnr. Churchbridige, 20. fehr. 1911. Hedðraöi ritstj. Ég fékk blaðið yðar síðasta með beztu skilum, og þótti mjög vaxið í grein “Ilalls frá Horni", nú á Fróðá. Sýnir hanc >þar gáfur sínar og stærðfræði, og ber það oss ísiendingum, að halda á lofti nafni þess manns, seai hefir svo dásama hæfifeika, og veglyndi að sama skajú jaínframt mentuninni. Og vona ég svo góðs ti. Hkr. að hnn geti komist vfir mynd af göf- ugmenninu, til að sýna lesendum sínum. En fyrst ég, er nú Ifarinn að skrifa, þá vil ég bfrta draum þann sem mig dreymdi í X\ rrinótt, og bar það fyrir mig sem fylgdr : Ég þóttist staddur rorður í ís- TRAUST AKURYRKJUVERKFÆRI FYRIR LÆGSTA VERÐ ARGIR af bændum Vestur-Canada liafa sparað dágóðan skilding með því að kaupa sín akyryrkjuáhöld frá EATON’S með póst pöntunum, Eaton’s hefir enga umboðsala. Þeir selja beint til bændanna og eru í standi til að selja fyrirtaks traust og v^nduð verkfæri fyrir lægsta verð fáanlegt. Félagið EATON’S ábyrgist hvert áhald og gefur bóndanum leyfi til að reyna það á heima hjá sér, Ef eitthvað verkfæri frá EATON’S reynist ófullnægjandi má skilja því aftur og þá verður andvirðirðir endurgoldið og eins flutnings kostnaður. Það er fullkomlega áreiðaulegt að hafa við- skifti við EATON’S gegnum póstinn og ef yður vanhagar um akuryrkjuáhöld eða önnur verkfæri ættuð þér að skrifa okkur strax og fá eintak ef hinum volduga verðiista vorum. . EATON’S VERDLISTINN sendist sérhverjum ókeypis hvert sem er. Aðeins skrifið okkur og segið “sendið mér ykkar nýju vor-verðlista” og þér munuð fá bækling vorn, yður að kostuaðar- lausu, með næsta pösti. Verðlistin lýsir nákvæmlega öllum áhöldum fyrir heim- ilið og getur verðsins. Hvað eina er ábrygst að vera nákvæmlega eins og verð- listinn greicir. T. EATON CO, WINNIPEG UMITED CANADA lenzku bygðinni (þinjjvallanýlend- unni), ska-mt frá bænuin á Fróðá, og lagíJi fýlu hina mestu frá bæn- u.in. Mér þótti ég sjá naut all- mikið koma út úr bœjardyrunum, og, var það ógurlegt mjög ; brann eldur lir augum þess og reykur gaus úr nösum. H0£,; hafði það mikil og allar sneru klaufir þess öfugt. Iflvættur þessi stefndi á mig og fór geyst. þá þótti mér sem komið væri við Öv’. mína, og leit ég við og sá þar s*anda mann einn mikinn og veglegan. Maður þessi ávarpaði mig á bessa leið : “Vara þú þig, Njáll minn, á nauti þessul það er þarfanautið á Fróöá og er undan gömlu kiinni okkar ísleiidinga Öfundiimi. Er hann ný- kominn úr ferð frá bænmn Kirkju- brú, jiar sem hann hefir stangað um koll öll bakhús bæjarbúa, sleikt innan allar kyraur og hvol- að upp alt áfiengi bæjanns, og læt- ur því ófriðlega. Eu í þeirri ferð undust klaufir hans afíur, og eins misti hanu sjónina k hægra aug- anu, og sér hann því ekki nú nema til hálfs”. A meðan á viðræðu þessari stóö hafði boli stansað rétt fyrir fram- an okkur og þefaði i allar áttir. Spurði óg því félaga minn, hvers vegn-a svona mannýgt naut réðist ekki á okkur. Ilann kvuð það or- sakast af því, að nú myndi hann blindur á báðum augum, og hefði hann fcngið það af bv í, að horfa of lengi á kirkju safnaðarins. En þeívisina hefði hann nust við ferð- ina austur á ‘sex’ um daginn, og er það lán vort, að hann er í á- standi þessu. En illa muis það koma sér hjá Fróðár fólkinu, þar sem hann hefir verið hinn mesti þarfaigripur, ef hann fær ekki sjón- ina eða þefvísina afiur. — Boli emjaði nú ógurlega, og var auðséð að hann hafði mist alt vald á sjálfum sér, og í staðinn fyrir að ráðast á okkur, sneri hann við og stökk heim að bænum aftur ; en í hlaðvarpanum var for ein mikíl, og vildi bola þaö óhapp til, að ha'.in stakst beint á höfuðið ofan í sýkið. í sama bili koni húsbónd- inn út, og sá ófarir bola síns, og varð það hans fyrsta ráð að taka í horndn á bola og reyna að draga hann upp. Félagi minn mælti : “Nú mun Fróðár húsbóndinn senda bola all- an fotugan, ef hann na-st npp úr, í annað sinn tdl Kirkjubrúar”. 1 sömu svipttn varö inér litið til forarinnar í annað sinn, og varð mér hverft við að sjá húsbóndann steypast ofan í forina á eftir bola, svo að iljarnax einar stóðu upp úr. — Og í því hrökk ég upp og þótt- ist hafá illa dreymt. N j á 11. Fréttabréf. glenboro, man. í febniar 1911. það er langt síðan að ‘Kringla’ minni hafa borist frétnr frá okkur hérna vestur frá ; hefir þó margt á dagana drUið, þótt kannske fátt af því sé. mjög merkilcgt, sem við ber hjá okkur, en til þess að láta Hkr. vita, að við erum lifandi og fylgjumst með straum tímans, ætla ég að skriía nokkiar línur til hátíðabrigðis. Tíðarfarið þetta Hðna ár hefir verið nokkuð frábrugö.'ö því, sem hefir verið hér undanfaiin ár, að því leyti, að sumar ð var afskap- lega þurt og heitt, svo upj>skeran hér á þessu svæði cyðfiaigðist að mestu ; hveiti mun ekki hafa farið fram úr 5 bush. aí ekru hverri, og hafrar og bygg sára-le-egt víða, en alveg eytíilag.t með köfinm. Sama var að seg.ja um karföflur. Al- menningur yfirleitt er því tæpt staddur með fóðurbyrgöir fyrir skepnur sínar, og nú 1 egar hefir j mikið verið keypt að af kornmat, ! mest höfrum. Verð á liöfrnm hér | aðfluttum er írá 37—45 cents bush. j — Undangengdn ár n< kkur haía j mátt heita veltíár ; stendur flest j fólk því traustum fótum, þó þessi hnekkir kæmi fyrdr. Og nú er uppj runnið nýtt ár og nýjar vonir kvikna ; allir lka björtum vonar- augum til framtíðarimiar. Eins og fólk befir Irétt hafa ver- , ið töluverðar byltingar hér í sveit- inni út af vínsölubannsmálinu. At- kvæðagreiðslan féll bir.fiindismönn- um í vil 21. des. 1909, cn sii kosn- •ang var ónýtt af vfnsölufél. íyrir smávœgilega íormgalla. Kosning fór aítur fram jxinn 20. des. sl., og unnu þá vínsölumenn s:gur eftir þá skæðustu orustu, sem hér befir ! nokkru si'.ini verið liáð. Var það slæmt, að gott málefni skyldi bíða lægri hlut, því alt útlit var fyrir, að þíið mundi hafa hiuar heillarík- j ustu afleiðingar fyrir ba-inn. þess skal geÆð, að baráttan var ekki persónulega háð á móti þcim tveimur hóteleigeindum hér, scm báiðir eru vel kyntir n.eiin og beztu drengir, lieldur á móti vínverzlun- inni og þeirri bölvun, sem hún hef- ir í för með sér. Nú var leyfið veitt hér þann 29. og eru því sterkar Ijkur til, að vínið verði hér við \ cTd í næstk. 3 ár. Ileilsufar hefir verið hér all-gott á árinu, engir skæðir sjúkdómar hafa gengdð hér og engir dádð hér í nágrenndnu, sem ég man eftir. — Nokkrir hafa gift sig hér í islenzku bygðunum, sérstaklega í Argvle, og hiefir verið getrið um það í ísl. blöðunum. ísfendingar í austurnluta Argyle bygiðar bvgðu sér kirkju sl. sumar — allstóra og vandóða að öfiu leyti. Jón Ólafsson, trésmíðameist- ari i Glenboro, var vfirsmiður að henni og sá algerlega um verkið. Hún var vígð í sl. nó' ember með mnkdlli viðhöfn af séra B. B. Jóns- synd, forseta kirk jufélagsins. Töluverðar breytingar liafa orð- ið í Glenboro í vetur. Eru íslend- ingar dr júguin að færa þar út kví- arnar. Seint í sumar sem leið keyptu þeir herrar Guðni Johnson og II. J. Anderson “Thc West End Livery Barn”, og hafa starfrækt það síðan ; skiítu þe.ir afbragðs kyn'bótahesti fyrir, er hr. Ander- son hafði átt um nokkurn tíma, og gáfu á milli. Starf þetta ætti að geía þeim góðar inntektir, ef laglega verður á þvi bafdið. þá seldu þeir Sign’ur Bros. & Co. verzlunarbúð sína. um áramót- in, en tóku strax á leigu lang- vönduðustu búðina í bænutn, og hafa aukið vörumagn sitt að stór- um mtin, og reka nú verzlun í stærri stíl en nokkru sinni fyr. Nýlega hefir frézt, að landi vor hr. Jóseph Johnson, fyrrum bóndi að Stockton, Man., hafi kevpt hveitimyllu bæjarins ásamt einn kornigeymsluhúsinu (Eievator), en ekki hefi ég heyrt m<’ verðið, en það mun ekki hafa ia'.ið fram úr $20,00(1.00. J>að væri ömeranlegur hagur fvrir bædnn, ef e'.nhver eign- aðdst mylluiva, seiti starfrækti dana kappsamlega, og ] að vonast menn til að Jóseph geri, því hanic er dugnaðarmaður efti" sögn. þá hefir Jón Ólafsson trésmiður* í félagi með Thos. Crowe, hérlend- um manni, keypt timburverzlu*. ba'jarins. þeir ætla að byrja að verzla um næstu mán-»ðamót. Og síðast en ekki sizt má geta þess, að rétt nýskeð aaía þeir feðg arnir Friðbjörn S. Friðriksson o£ Frið. Frtðriksson keypi Sigmai"’s búðina gömlu, og tru að byrja þar með algenga vöruverzlun. Fred. hefir um mörg u'.idaníajin ár unn- iö við Caims Pettie verzlunina. sem hefir verið lang-s’ærsta verzj- nn bæjarins, og notið þar stórra vinsælda. það fagnar niargur þVi^ að fá þá í hópinn, þvi |æir feðgar eru fjiirugdr menn, iiptir og lítil- látir, og eiga allstaðar vinsældum að fagna, hæði meðal ískndinga og hérlendra manna. Af þessu, sem að fr.irrKin er get- ið, sést það, að tslend'.ngar í Glén- boro eru ekki alveg aðgerðalausir, enda er alt útlit fvru, að Glen- boro ætli að verða nálega al-ísl. bær með tímanum. Svo þakka ég Hkr. fvrir margt gott og nytsamlegt, seni hiin hefir flutt okkur á liöna árinu, og voft- ast til, að hún haltL áiram að gera það í íramtíðinm. — En þó er eitt, seni mi langar til að beodia á, sem ég er sár-óánægður með og fjöldinn allur aí fólki er ó- ánægður meö, sem von er. En það er sögu-skömmin, seáx hefir verið að birtast i blaöinu að undan- förnu. Sii sagá getur aldrei orðið aiuiiað en höíundinum til stórvan- virðu, hvernig sem henni lýkur. Og það er leiðinlegt, að annar ei is maður og ritstjóri Hkr er, skuli meta fegurðarsmekk ltsenda blaðs- ins svo lítils, að bjóða þeim ann- að eins ósiðferðisruvl og þctta er. — Annars er mikið af þessum blaða-sögum ómerkilegt rugl og ekki þess viröi, að bær séu lesnaY, því rúmi i blöðunum er oft illx varið. G. J Oleson. JÖN JÖNSSON, járnsnuftux, að 790 Notre Dame Ave. (lu>mi 'For- onto St.) gerir við alls konac katla, könnur. pottr. og pönnut fyrir konnr, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel aj bendi leyst fyrir Mtla r ■••ri. f.8ö SÖGUSAFN HEIMSKRIN GLU Á sama augnabliki kom enskur maður drembileg- ,ur að spil iborðinu og spurði á bjagaðri frönsku ; “Ilve stór er bankinn í kveld?” “Sex hundruð þúsund írankar, lávarður”, sagði hittumeistaríiMi og lineigði sig. En>rlendingurinn tók sér stöðu við hliö malaratis, tók fjölda af gulljjeniingum upp úr pyngjr sinni og lagði þá á rautt spil. “Mundu eftir móður þinni”, endurtók Móritz og ,iók í handlegg málarans, en hann heyrði ekki. Hann skifti lit hvað eftir annað, og nœstum þvi óafvitandi kastaði harin þúsund franka seðli á borðið. Hann ltnti á rauðu spiH og málarinn lét hann liggja þar. Svo kom dauðaþögn. Hjólinu var snúdð í hring. — Spilið, sem úrslitun- um réði, kom upp úr kassanum. það var svart. “Svart vinnur, rautt taj>ar”, sagði hættumeistar- inn með sinnd ednræming®l'6gu rödd. Ðankascðill málarans hvarf sem hendi væri veifað “Hann er vitlaus”, tautaði Móritz við sjálfan sig og fjarlægðist hann. “Ég þekki meunina. Nú myndi l ann ekki heyra þó móðir hans kæmi sjákf, fílli á kné frammi fyrir honum og Diæði um vægð. -- .Svívirði- legi gullþorsti”. Spilið h.'lt áfram. það var því likast. sem mál- arann dreymdi, og hanu vaknaði ekki fyr en hann sá seinasta seðilinn af þessym þrjátiu þúsundum hverfa i kassa hættiimeÍRtaraTis. En þá vaknaffi hann líka og sneri sér \ið. Hatin var nú engum manni líkur. Fölur sem í.ar, meff starandi augu, skjálfandi varir og afiagaða andlitsdrætti þaut hann til dyranna. En þar var tekið fast í handlegg hans. “Hvert ætlarðu?” spurði Móritz. "Sleptu mér. Niðri í húsinu hérna býr maður, ipem er orðinn ríkur af því að selja óhepnum spiluruin FORLAGALEIKURINN. 587 skambyssur. Eg á enn tíu franka. Meira þarf ég ekki”. ■‘‘Vertu kyr-’, sagði Móritz í skipatidi róm, “settu þig niður, heimskingi, og hreyíðu þig ekki af stað. Eg ætla aö bjargia þér”. “Bjarga mér ?•” “Já, að reyua það ,að miusta kosti, — sittu kyr”. Ilann neyddi málaraun til að setjast. þar eð slíkir viðburðir voru almennir þarna, gaf {•nginn þessu verulegan gaum. Móritz gekk að borðinu og tók scr stöðu þar sem málarinti óhepni liafðd staðið, og lagði fimm framka á svart spil. það vann. Haixn vann þannig tíu franka, sem liann lét vera kyrra á spilinu. Ilann vaiin — vann alt af. Tiu sinnum lét hann upphæð sína liv.la á svörtu spili og tíu sinnum vann hanm. Ilann var þannig búinn að græða um fimm þús- und franka. Jlinir spilararnir vei-ttu þessari sjalhgæfu hepni eftirtekt og lögðu áherzlu á svart í ellefta shini. En á síðasta auguablikinu hrúgaði Móritz öllu gullimu og seðlunum sínum á rautt spil, c>g sagði ró- legur : í þetta sinn spila ég á rantt spdl”. Hjólinu var snúið, — spiHð þaut upp — það var rautt. Undrunaróp heyrðist frá hinum sfilurutium. Hættumeistarinn borgaöd og Móritz lét þessi tiu þús- und sin livila á rauðu spili. Hinir gestirnir hættu að spila, en \ eittu þessu stórkostlega spili nána eftirtekt. Fimm sinnum lét Móritz þessa tvofölduöu upp- hæö hvila á rauöu spili, og jafnoft vann hann. llann var nú búinn aö vinna 320 þús franka. (88 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.L Hættumeistarinn fölnaði, þegar hann borgaði síö- nstu up.phæðina. Varir hans skulfu ósjélfrátt, en samt reyxxdi hann að vera rólegur. lláðbrosið, sem 1 ávalt lék á vörum hans, var nú horfið. “Hættu, lierra minn”, hvíslaði Englendingurinn í eyra Móritz. ‘‘Freistaðu ekki gæfunnar ennþá eiuu sinm, — hiin er kona. — Slík hcpni, sem þú hefir orð- ið fyrir í kvöld, á sér ekki staö n-ema ehiu sinni á hverri öld”. “Hve mikjl upj.liæð er í bankanutn?” spuröi Mór- itz kuldalega. “Tvö hundruö og fimtíu þúsund frar.kar”, svar- aöi hættumeistarinn skjálfraddaður. “Tieldu þá”, sagði Móritz, Ilættumeistarinn taldi peningana, sem saman- stóðu af bankaseðlum og gulli, og lagði þá í eina hrúgu á borðið. “Gott, hinkraðu ögn við”. Móritz taldi sjötíu þúsund franka af gróða sínum og lét þá ofur rólegur í vasa sinn. Báffar upphæff- iinar voru nú jafn stórar. “A éig að snúa hjólinu ?” spurðd hættumeistarinn. “Bíddu dálítið”, sagði Móritz og hrúgaöi þessard stórkostlegu upphæð á svart spil. ‘T þetta sinn sjxila ég á svarta litinnr’. J>að var svo mikil kyrð f salnum, að menn hefðu getað lieyrt, eí títuprjónn hefði dottið. — Hættu- meistarinn shalí, þegar hann sneri hjólinu Spdlið kom í ljós, — það var svart. “Ba.nkimi er sprengdur”, köfiuðu gestirnir einum tómi, en Móritz sópaði penngunum til sín eins róleg- ur og ekkert væri um að txera. A sama augnfibliki heyrðist skamnbyssuskot. Blóð og heili skvettist yfir gullhrngumar á græna borðinu. Hættumeistarinn hafði skotið sig. Með hræðsluópi féll kvenmaðurinn, som hafði að- FORLAGALEIKURINN 589 stoðað hann \ ið spdlið, meðvitundarlaus á gólfið við fætur Móritz.. Meðan hinir mennirnír hópuðust ulan um lík bættumeistarans, laut Móiitz niður að hinni meðvit- undarlausu konu og lyfti heivni upp. \ið þessa hreyfingu datt sýilið, sem huldi axlir l.ennar, niður á gólfið. Móritz varð litóð á berar axlirnar, — og hrökk við eins og höggoimur heífi bitið hann. Ilann sá líka höggorm, sem hringaði sig utaa tm rós. Ungi maðurinn skal'f. Gat það verið hún ? Gat Jað verið Angela, systir hans, fyrverandi frilla Eber- barös?” Hann flýtti sér að byrgja axl'r hennar með sjaE inu, og um leiö og hann sneri sér að liinum gestun- uin, spurði hann meö uppgerðar ró : “Vitið þið, hvað þessi óhappamaður hét?” Hann benti á hættumeistaraiut, scm blasti vi5 honum með grett andlit. “Já”, svaraði etnn gestanna. “Hann lvér i rattú og veru Crispin, en hann hefir notað fjöida anaara naítia á sinni margbreyttu lífsleið”. “Qg þessi?” — IÍann benti á meðvitundarlaíiStt konuna. “Utn hana veit ég ekki annað en að hún heitir Angela, og meðan hún var une;, hvað bún hafa verið nafníræg ítölsk söngmær. Af ást til Cvispins hefir hún ávalt fylgst með honum, og síðan hún hætti að vera frilla hans, hafa þau bó lagt ráð sín saman um ýms gróðabrögð, og hefðir þú ekki kt mið, herra mSnn, þá hefði j>e:m eflaust gengið vei, ) ví liáií mil- íon er dáindis laglog eign”. Móritz svaraffi ekkj. Hann helti á glas úr vatns Höskumii og baðaði enni Angelu. Lfk Crispdns var borið á burt. Gestirndr hurfu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.