Heimskringla - 02.03.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 02.03.1911, Blaðsíða 6
BUk6 WINNIPEG, i. MARZ 1911. BBIMSKRUI GLA Sómi Islands, sverö oq skjöldur. Gjafir til minnisvarða JÓNS SIGURÐSSONAR. IFrá SINCLAIR, Maii. Siguröur Péturss >ri $1, OThor- steiim Jóseísson 50c, Mrs. 'Th. Jó- sefsson 50c, Friöbjorn Jósefsson 25c, Friörika Jóseísson 25c, Guðni Jósefsson lOc, Jakob Jósefsson lOc, Gunnar Jósefsson lOc, 'Valla Jósef- son lOc, Helga Jósefsson lOc, Sttf- án Jósefsson lOc, S. Kr Johnson 25c, Mrs. S. Kr. Tohnson 25c, Ósk ar Loftur Sæmundssor. lOc, Sigur- lína Astrós Johnson jOc, S. K. Anton Johnson lOc, A. Johnson 50c, Mrs. A. Johnson 50c, K. Har- aldur Jolinson lOc, FriöfmnurJohn- son lOc, Thelma Y. Johnson lOc, Emily H. Johnson 10«', Alix E. Johnson lOc, Jrorbjörg Gottíred 50c, Erá EBOR, Man. J. Jóhannsson 50c, Mrs. J. Jó- hannsson 50c, Lára Jóhannsson 25c, Vilborg Anderson 25c, Hinrik Johnson $1. Frá MINNEWAKAN, Man. Jiórdís Gíslason íf, Magnús Gíslason $1. Frá CALGARY, Alta. Björn Johnson $1, álrs. Robert Burdett 75c. Frá SVOLD, N. Dak. Siguröur Thorleifsson 25c, H.W. Vivatsson lOc, Oli Dalsted 10c, Th. V. Dalsted lOc, Wm. Thor- steinsson 25c, Th. Jóhannesson 25c, Annie G. Johnson 25c, Jónas Stur- laugsson 25c, Bjarni 1 alsted 25c, j>óra Dalsred 25c, Carl Dalsted 25c, Mrs. Carl Dahted lðcents, G. P. Dalsted 25c, Mrs. G.I’.Dal- sted 15c, John Dalsted 25c, Mrs. J.ohn Dalsted lOc, T osy S. Dal- sted lOc, Ásbjörn Sturlaugsson lOc, Una Sturlaugssou lOc, Victor A. Sturlaugsson lOc, Asgeir A. Sturlaugsson lOc, Lá a A. Stur- laugsson lOc, Björn A. Sturlaugs- sson lOc, John Theodwr A. Stur- laugsson lOc, Stefáu A. Sturlatigs- son lOc, Jónas A. Sturlaugsson lOc, Asgeir Sturlaugssi a 25c, E. William Crowston lOc, Jóhannes •GuÖmundsson 25c, Siguröur And- crson 25c, Guðni Thotr.son 50, Jón Hjálmarsson 25c, Jóharnes Thord- -arsou 50c, Jóhanna Thordarson 50c, B. Sveinson 50e, Kristín Sveinson 50c, P. J. Ilillman 25c, Valgeröur Hillman 25c, G. A. Ví- vatsson 50c, Jjorkell Magnússon 15c, G. G. Eiríksson 25c, E. F. Ei- ríksson 25c, Una Ij.rícsson 25, B. S. Thorvarösson 50.. Halldór Björnsson 25c, Bína Björnsson 25c, Björn Björnsson lóc, "Tryggvi Björnsson 15c, Margrct Björnsson lOc, Gtiömundur Bjórnsson lOc, Trvggvi Dínttsson 25c, Kristíana Dínusson 25c, Jón Bj'rnas n IFrá IIALLSON, N. Dck Eiríkur Sigmundsson $1, H. B. Johnson 25c, Eggert Guömundsson 25c, Guöbrandur Erltndsson 50c, 'Sigríöur Erlendsson 25c, Pálína Rrlendsson 25c, Helga G. Howard- .son 10c,' Sigríöur G. Howardson ( lOc, Guðbrandur G. Howardson ! lOc. Frá WINNIPEG. G. J. Goodmundson $1, Mrs. G. j J. Goodmundson $1, Miss ólöf Goodmundson 50c, Guðm. Frí- | mann Goodmundson 50c, Adelia Goodmundson 25c, Guörún Mál- fríöttr Goodmundson 25c. Kristínn Steíánsson $1, Mrs. Nanna Benson $1. Frá SWAN RIVER. Jón Síigurðarson 50c, Ólafur Jak- obsson 50c, Guörún j akobsson 25c, S. Kristjánsson 50c, Margrét J. Kristjánsson 50c, Th. J. Kristjáns- ! son 50c. Frá HOLAR, Sask. Jón Borgford 25c, Joe Goodman i 25c, Steingrímur Sigurðsson $1, Björn Axfjörö 25c, Jón Jóhanns- son 50c, Gunnhildur Jóhannsson 50c, Sigrnar Sigurösson 50c, Krist- i ín Sigurösson 25c, Magnea Sig- urösson 25c, Baldvin Sveinbjörns- son $1, G. Benedictson 50c, Jake I. indal 25c, Magnús J. Borgford 25c, María Th. Borgford 25c, Kar- lotta Borgford lOc, Olive Borg- í ford lOc, Octavia Borgford lOc, Maria BorgJord lOc, Thomson Borgford 10c. Frá MARSIIALL, Minn Jón Davíðsson 50c, Mrs. II. Da- víðsson 25c, ÓIi Da-.íösson 10c, Björn Davíðsson lOc. G. SigurÖs- son 50c, Matt. Nichoison 25c, Mrs. Matt. Nicholson 25c, F. Zeuthen 25c, Mrs. F. Zeuthen 25c, Mrs. F\ Adler 25c, Mrs. Joe Johnson 25c, Jón Swanson 25c, Mrs. J. Swan- son 25c, Miss L. Swanson lOc, Mrs. Óli Jónsson 25c, Miss W. Jónsson 25c, A. Jpnsson 25c. Frá BRANDON, Mar.. Mrs. I. Ásmundsson $1, L. R. Asmundsson 25c, Jó:i Sigttrðsson 75c, Mrs. G. Sigurössoc 25c, S. Bjarnason 25c; Mrs. W. Saxon 25c, II. Halldórsson 25c, D. Anderson 25c, H. Stefánsson 50C, Ragnar Smith 50c, lAnar Atnason 25c, Mrs. Dora Smith 25c, Mrs. S. L. Peterson 25c, E. Egilsson 50c,Mrs. S. E. Egilsson 50c, Miss Egilsson 50c, Th. Thorvaldson 25c, B. J. Borgfjörð 25c, Miss R. Gillis 50c, Ónefndjir 25c, G. Johnson 50c, Ó- nefndur 25c, Mrs. Smith 25c, Mrs. Gouchef 25c, Mrs. Lcwes 25c, O. B. Olson 25c, Oscac Olson 25c, Mrs. Rosa Olson 25c Frá MUNICII, N. Dak. Gnðmundur Grímsson $2, GuÖ- mimdur Skúlason 50c, Thorl.Thor- finnsson 50c, Guðríöiir Thorfinns- son 50c, M. A. Thorfinnsson 25c, Theo. S. Thorfmnsson 25c, Snorií Thorfi'.insson 25c, Iljalti Thorfinns- son 25c. Frá MAIDSTONE, Sask. S. Ilafstein 50c, Mrs. S. G. Haf- ; stem 25c, Miss E. S. Hafstein 25c, j Mrs. G. Anderson 25o, Mrs. H. J Johnson 20c, G. Johnson 15c, Mrs. j O. Johnson lOc, V. Thorsteinsson 50c, Miss Kristín Hafstein 50c, Ólaftir Bjarnarson 50,., Valdimar Júlíússon 25c, Ilalldór Kr. Mýr- mann 25c, Th. Thorsteinssoa 25c, Mrs. H. Thorsteinsson 25c. Frá HENSEL, N. Dak. Jóhann Erlendsson 50c, Mrs.Sig- urbjörg Erlendsson 50c, J. J. Er- lendsson 50c, Friðrik Erlendsson 50c, Ólafur Jóhannssoit 50c, Mrs. Guðbjörg Jóhannssoii 50c, Jón Ilóftn 50c, Halldór Anderson 50c, Fiiríkur Halldórsson 50c, H. E Ilalldórsson 25c, Bjöig Stefánsson 50c, Helgi Thorlakson 25c, Jóseph Einarssoa 25c, Mrs. Iugibjörg Ein- arsson 25c, Einar Scheving 50c, Thorlákur Björnsson 50c, Mrs. Th. Björnsson 50c, Jón Magnússon 50c, Mrs. J. Magnússon 50c, Mr. og Mrs. Arni Árnason $1, J. K. Ein- arsson $1, Mrs. Anua Einarsson $1, Miss Rósbjörg Emarsson $1, Th. Th. Jónsson 25c, Jóhannes ís- leifsson 50c, Kristjana Guðmunds- dóttir 25c, Jóhann Jóhannsson 50c Mathúsalem Olason 25c, Gísli Eyj- ólfsson 50c, Mrs. Gísli Eyjóllsson 25c, Miss Lnkka Ey|óIfsson 50c, Björn Eyjólfsson 25c, Eyjólfur G Eyjólfsson 25c, Einar G Eyjólfs- son'30c, Tryggvi H. Jchnson 50c, Jóhannes Sæmundssou 50c, Mar- grét Sæmundsson 50c, , Miss Sig- ríöur Sæmundsson 25c, Arnór Sæ- mundsson 25c, Miss Carolina Sæ- mundsson 15c, Miss Hclga Sæ- mundsson 15c, Sæniundur Sæ- mundur Sæmundsson lOc, Hall- grímur Sæmundsson JOc S. B. Björnsson 50c, Mrs. Hilga Björns- son 50c, Miss Fríöa Hannesson 50c, Einar Guömundsson 50c, Mrs. Guðrún E. Guðmundsson 50c, Mrs. Rósbjörg J. Jóhannsson 25ci Frá JIALLSON, N. Dak, John Johnson 50c, Gunnar Jó- hannesson 25c, Stefán Thómasson 50c, S. Paulson 25c, Björn Stef- ánsson 50c. F'rá NARROWS, Man. Sigurgeir Peterson $2.55, Mrs. María Peterson 50c, Ilólmfríður Peterson 50c, Bergijót Peterson 50c, Geirfinnur PeterAor. $1, Mrs. Jóhanna Peterson 50c, Sigurður porstei'.isson $1, Páll Jónsson $1, Davíð Gislason 50c, Mrs. Guðrún Gíslason 50c, Lárus D. Gíslason lOc, Sólborg D. Gísla.'On lOc, And- rís D. Gíslason lOc, Arnþóra D. Gíslason lOc, Óskar I). Gíslason lOc, Stefán Brandsson 50c, Mrs. Sigríður Lárusdóttir 50c, Elín Brandsson 25c, Krijíján Brands- son 20c, Ilansína Brandsson 25c, Sigvaldi Brandsson I0c, Stefán Brandsson lOc, Lára Brandsson lOc, Margrét Brandsson lOc, Sig- urður Baldvinsson 50c, Mrs. María Bjaniadóttir 50c, Bjöir: Baldvins- son 10c, Sigrún Bald'msson 1 Oc, Anna Baldvinsson 10’, Ingibjörg Baldvinsson lOc, Eiinborg Bald- vinsson JOc, Ölöf Baldv'msson lOc, Baldvin Guðmundsson 25c, Mrs. Elín- Gísladóttir 25c, Árni G.John- son $1, Guðmundiir Pólsson $1, Fritz Erlendsson $1, r.uðmundur Jorkelsson $1, Onefmlur 50c, Árni Sigurösson 50c, Óli J. f)lson 50c, Mrs. Ó. J. ölson 50c, Gísli Jolin- son 25c, Mrs. Sólrún G. Johnson $1, Kristbjörg Skaflfeli 25c, GuíS- riin J. Sigfússon 25c, Gísli Sigfús- son 25c, Ingibjörg Sigfússon 25c, Sigfús Hannesson 25c, Einar Sig- urösson 25c, Oddný P. Skarphéð- fnsdóttir 10c, Skapti E. Sigurðs- son lOc, Bergþóra Sigurðsson lOc, Jórunu Sigurösson JOc, Halldóra Sigurösson lOc, Jón Sigurðsson lOe, Guðmundur Sigurðsson 50c, Mrs. Lína Sigurðsson 35c, Jónína Sigurðsson lOc, Sesseíji Sigtirðs- son F0e, Hallur Siyjrðsson lOc, Margnét Sigurðsson lOc, Ilallur Johnson $1, Mrs. Guðrún Krist- jánsson 50c, Guðmiiiidur Guð- mundssan 50c, Mrs. Sesselja Jor- valdsdóttir 50c, Krisiián Krist- jánsson 25c, Medús. Guðmtindsson $1, Kjartan M. Goodmann $1. Frá Moose Horn Bay, Man. Björn Th. Jónasson $1, Mrs. Kristjana Jónasson 50c, Benedikt Jónasson $1, Björn Gíslason $1, j H. 0. Hallson 50c, Mrs. Kristjana Hallson 2öc, Björn Ilallson 25c, H. 0. Hallson lOc, Mis.s M.Ö.Hall- son lOc, Ölafur Magnússon 50c, Siigþrúður Björnsdóttir 50c, Ilall- ur Ilallson $1, þorste un G. ísdal 50c, Mrs. J>. fsdial 50c, Mrs/ Lára F'rímann 50c, Lárus Scheving 25c, Madama Elín Scheving 50c, Ölafur Thorlacius 50c, Jón T'uorlacius 50c, Guðný Thorlacius 25c, Sigurbong Thorlacius 25.', Ölaíur Th. rlacius, jr., 10c, Búi Thorlactus lOc, Helgi j Thorlacius lOc, Áshiidur Thorlaci- us lOc, Ifelga Thorlacius 10c, Rósa Thorl icius lOc, Jósei.h Thorlacius iOc, Mrs. Guðrún Thorlacius 50c, Árni Thorlacius 50c, Signrður Sií- urðsson 50c, Jónína Sigurðsson 50c, Hjörtur B. Hördal 50c, Mrs. S. Ilördal 50c, Siguröur Jónsson Reykjanes $1. F'rá SIGLUNES, Man. Bjarni Helgason $1. Mrs. Hall- dóra Helgason 50c, Sólveig B. Ilelgason 50c, Björn I'. Ilelgason $1, Benedikt B. lielgason $1, Jón B. He4gason $1, iSiguri.nr B.Helga- son $1, Jón Howardson 50c, Mrs, Maria Howardson. 50c, Helgi Ho- wardson 25c, Una Hðwardson 25c, Ilávarður Guðmundssoti 50c, Mrs. S. Guðmundsson 50c, Laufey Guð- mundsson 25c, Helga Guðmunds- son 25c, Málfriður Guðmundsson 25c, Soffia Guðmundsson 25c, Bjarni Guðmundsson i-5c, Sigrún Guðmtindsson 25c, Iliálmar Guð- mundsson 25c. Frá WILD OAK, Man. Jóhannes Jóhannsson $1, Sigríð- ur Jóhannsson $1, A. M. Jóhaans- son 50c, Guðmundína Jóhannsson 50c Guðrún S. Jóhanussop 50c, J. A. Jóliannsson 50c, Bitgitta Jó- hannsson 50c, J. A Jóhannssou 25c, G. B. Jóhannsson 25c, B. I. Jóhannsson 25c, Jót, Thórdarson oOc, Mrs. J. Thórdarson 50c, Vict- oria Thórdarson 25c, F'reeman Thórdarson 25c, Barney Thórdar- son 25c, Gordon Thoidarson 25c, G. A. Thórdarson 25c, TomThórd- arson 25c, A. Thórdarspu 25c, Guð jón Thórdarson 25c, Jakob Jónas- son 25c, Pálína Jónasson 25c. ' A. ö. .Helgason fi, Mrs. J. Ilelgason 25c, Miss Margrét Ilelga- son 50c, Stefán Thorarenscn 25c, séra Bjarni Thorarinfeson 50c, Mrs. Ingd'björg Thorarinsson 50c, Guð- mundur Árnason 23c, Magnús Kaprasíusson 25c, Jolin' G. Nór- dal 25c. Erlendur G. Erlendsson $1, Erlendur Erlendsson 50c, Ólaf- ur Thorleifsson $1, Mrs. G. Thor- leifsson 50c, Miss Anna Thorleifs- son 50c, Guðni Thoneifsson 50c, öld W. Ólson 25c, B. Beiison $1, Bjarni Tpmasson 50c, Friðfiitnur Thorkclsson 50c, Eiuar ísfeld 25c, Ölafur ICgilsson 50c, Jóhann P. Jó- sepson 25c, J. Magmr. Bjarnason $1, Guðrún II. Bjarnason $1, Ilall- dór' D—$1, Helga Gunnars- dóttir 25c, Hall'grímur Sigurðsson 25c, þorbjörg Sigurðsson 25c, Bjarni S. Tómasson 50c,_ Anna J. Tómasson 50c, Gísli Johnson 25c, þóra G. Johnson 25c, Magmts Er- kndsson 25c, Halldóra Kribtin Er- lendsson lOc, Hannes Erlendsson 50c, Jóhanna Erlendsson 50c, Ingi- mtindur Ólafsson 50c, KatrínCJifs- son 50c. Bjarni Eastman $1, Davið Valdi- marsson 50c, Gtiðbjörg Valdimars- son 25c, John Valdimarsson 25c, I.ena Valdimarssott 25c, Valdimar Valdimarsson 25c, Bjami Ingi- mundsson 25c, Guðrúu lugimunds- son 2jc, Thorstoinn G. Ingimunds- son 25c, Guðlaug G. Ingímundsson 25c, Sigurður I. Ingimundsson lOc, Ólafur Ólafsson 50c, Karl Bjarna- son 25c, Roonie Bjatnason 25c, Sigfús Bjarnason 25c, Guðfinna Bjarnason 25c, Guðlaug W. Bjarna son lOc, Helga Bjarnason lOc, Björn Bjarnason 50c, Pöðvar John- son $1 Frá ADDINGHAM, Man. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbairn Blk. Cor Main & SelklrV Sérfrseðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar ftn sársauka. Engin veiki á eftir eða gömbólga. — Stofan opín kl. 7 til 9 ft kveldin Office Heimilis Phone Main 69 44. Phone Main 6462. Jón Finnsson 25c, Luy Finnsson lOc, Hilda Finnssou l 'c, Eyjólfur Finnsson lOc, Mrs. Steinunn Stg- urðsson 25c, Haraldur Sigurðsson lOc, Björn Sigurðsson lOc, Sigurð- ur Tómasscn 50c. Frá MARKLAND, Man. Paul Jacobson 25c. Frá ROLLA, N. Dak. Gísli Thorgrímsson $2, L.C. Ein- arsson $1, Thorleifur Ásgrímsson $1. Frá CHURCHBRIDGU. G. A. Árttason $1, J. A. Klassen $1, Th. Hjálmarsson $1, Robt. Fraser 50c, A. E. Leewarton $1, E. Leewarton $1, Jón Thóroddsen $], S. Loptsson $1, Jvlius Skaalc- rud 50c, G. Árnasou 50c, H.Hjálm- arsson $1, S. Valberg 50c, K. Eyj- ólfsson 50c, B. Thorbcrgsson 50c, G. Sveinbjörnsson 50c, E. Sigurðs- son 25c, A. Árnason $1, B. Ás- grímsson 25c, J. Markússon $1, K. Kristjánsson 25c, Mrs. AÁrna- son 25c, Mrs. G. F\ Jchnson 25c. Frá BREDENBURY. II. O. Loptsson $1,, A. Loptsson 50c. Frá THINGVALLA. Mrs. A. Christjanson $1. Frá LÖGBERG. Th. O. Anderson $1. Frá MARSHLAND, Man. Grímttr Goodmaii 25c, Ingbjörg Goodman 25c, Krist Goodmatí 25c, Pétur Jakobsson 25c, Auna Jac- obsson 25c, ólafur Guðmundsson 50c, Sigþrúður Guðbrandsdóttir CO', G. Kjartansson ‘25c, Mrs. G. Kjartunsson 25c, B. Kjartansson 25c, T'h. Kjartansson 25c. I. K. Kjartanssc n 25c, I. Kjartansson 25i, C hris Jolmson 25.', Steini B. Ols n 25c. l'rá MÖUNTAIN, N. Dak. Sesselja Jónsdóttir 50c, Björn J< nasson 50c, Sigriður Jónassou 50c. Frá CANDAHAR, Sesl . B. Jósephson 50c, Mrs. B. Jó- sep-hson 25c, J. B. Jósephson 50c, I/. B. Jósephson 25c, II. B. Jó- sephson 15c, W. B. Jóstphson 15c, Kr. B. Jósephson 15c, M. B. Jó- sepson 25c, S. B. Jósepson 15c. Frá DUXBY, Minn. Jón Magnússon 50c, Mrs. Guð- rún Magnússon 50c, Bergheiður Magnússon 25c, Magnús Magniis- son 25c, Aðalsteinn Magnússon 25c, Vilhjálmur Magnússon 25c. Samtals ....... $210.35 Áður auglýst ... 982.95 Alls innkotnið... $1,193.30 --THE--- Femers Mw COMFANY. (KIiACK & ltOIÆ) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir “SLATKR” Skóna gððu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H.B.K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztu vörur Lágt verð- Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TIiE QUALITY STORB Wynyard - Sask. JIMMY'S H0TEL BEZTU VÍN OGVINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : dames Thorpe, Bigandi MARKET HOTEL 116 Princess St. á móti markaOnnm P. O’CONNELL, elgandi, WINNIPEQ Beztu tegundir af víuföngum og vinö um, aðhlyrtning góð, húsið endm bætt Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmista Billiard Hall í NorövestnrlaDdÍDi) Tiu Pool-b« tó.—Aískouar vfn og vindlar Gistin* og fæöi: $1.00 ó dag og þar yfir JLeunun &. £lebn Eigendnr. JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt ve-k vel vandaö, og veröiö rétt 664 Notre Darae Av. Phone Garry 2368 WINNIPEG A. S. HAKIIAL Selur likkistur og annast um 6tfarir. Allur átbáuaöcr sA bezti. Enfromur selur haun aliskonar minnisvaröa og legsteina. 121 XenaSt. Phone Ga**ry 2152 A. S.TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, égæt verkfæri; Rakstur I5c en Hárskuröur 25c. — Óskar viöskifta íslendinga. — 6íi0 SÖGUSAFN HHIMSKRINGL U ítver á fætur öðrurn, og seinast voru ekki aðrir eftir ett þjóniarnir, Móritz, Angela og ungi málarinn, sem enn sat kyr, þar sem Móritz hafði sagt lonum. “Er hér engin vinnukona, sem gi-tur hjálpað -írúnni?” spurðd Móriitz. “Jú, svaraði einn þjónanna. “Ég skal kalla á her- j t« rgi'sþernuna hennar”. “Útvegaðu hjálp undir eins”, sagðó Móritz. j •'Komdu hingað, Charles. Á hvað erfu að horía j ^arna? Hjálpaðu mér til að lííga konuua við.” Máfarinn gekk tál hans. Um sama leyti kom þernan. Attgela var nú Srorin upp í svefnherbergi sitt og afklædd Málarinn og Móritz stóöu einsamlir við græna ’borðið í salnum. “Græddirðu á spilunum?” hvíslaði máJarinn. “Sjáðu þetta”, sagði Móritz, og rétti honum seðlaböggul, “þarna eru þessir 30 þúsunil frankar og hérna eru 100 þúsund í brúðargáíu handa þér og Tlortensu”. Málarinn starði á hann, í eta um, hvort hann j lafði heyrt rétt. Hann gat ekki áttað sig á slíku j lani. i‘Nú, taktu við peningunum”, sagði Móritz óþol- inmóður. “Ég á þér að þakka allan grcðann hvort «ð er”. “Haming.jan góða”, hrópaði Frakkinn um leið og -crvilnan hans breyttist í ánægjtt. “EðaJlyndi vel- gerðamaður minn. — það er ekki draumur. — Ég get kvongast Hortensu”. Hann tók peningana, hljóp O.g hoppaði um gólfið itl ánægju. “En hvað á ég að g.era við þcssa peninga?” sagði Móritz og benti á hrúguna, sem á borðinu lá. “ó, þú getur líklega borið þá heim”. “Já, en ég vil ekki eiga þá. þaÖ erv. blóðpening- FöRLAGALEIKURINN 591 ar, og svo er ég nógu ríkur án þedrra. Eg spilaði ekki til að vinna mér inn peninga, heldnr íyrst og fremst til að hjálpa þér, og svo til að eyðileggja einn ai Jæssum blóðsogurum, sem með djöfullegu háði ræna meðbræður sína. — Jzaö hepnaöist. — þræl- tnenninu er hegnt og ég er ánægður”. “Eðallyndi velgerðamaður mLmn. ITvernig á ég að J>akka J>ér Jxessa hjálp?” “Með því að loía mér því, að spila ;:ldrei oftar”. “Ég heitá því í guðs nafni. þessi vtðalega nótt gfeymist tnér aldrei". “Gott, nú skulum við fara”, sagði Móritz og leit út um rdnirirann. “Daigurinn er að remta upp”. Ilann kallaði á þjónana og gaf hverjum Jteirra j franka. “Flytjið Júð ykkur héiðan”, sagði hant’. “og leitið / að héiðarlegri atvinau en að vera þjc'nar í slíku | ugluhredðri og þessu. Verið þið sælir’-. þegar Móritz var búinn að koma pentngunum fyr- ir í vösum sínum, gekk hann ásamt málaranum oóan stigann og út. þjónarnir fylgdu þeim úc á götu. * * * \ Næsta morgun fékk Móritz sér vagn og ók til Angelu. Húsið var fult af lögregluþjónutn og skuld- Iieimtumönmim. það var lagt löghald i. húsmuntna og rannsókn gerð viðvíkjandi sjálfsmorðt Crispins, stm búið var að gera lögreglunni aðvart rm. Meðan á þessu stóð lá AJfegda sárveik á herbergá sfnu með óráði, sem skuldhcimtumeniiiriiir tóku ekk- ert tillit til. Móritz rak þá alla út á auðveldan hát.t, með því r.cfnilega að borga hverjum sína kröfu. Hún talaði óráð. Hún talaði um gull, gim- 592 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU. sttdna, silki, perlttr og blóð. Móritz lirylti við að heyra Jietta. Hann sá, að hún var brjáluð og að hann gat ekkert við hana talað. Læknirintt kom skoðaði hana, en hristi svo höíttðdð. “Fimtíu Jjúsund franka skal ég borga þér, ef þú getur læknað þessa konu”, sagði Móritz, “Hvers vegna ert þú svo hrifinn af þessari konu?” spurði læknirinn. “Er hún ættiugi þinn?” “Nci”, svaraði Móritz, “en dauði hennar myndi l'tyggja mdg”. “Hvers,vegna ?” “Af því J»ð var ég, sem sprengdi hankann og kom hættumeistaranum til að sprengja ltöfuð sitt af þeirri orsök. Jjessi voöalega tilviljun hcfir ef til vill lagt Jx-ssa vesalings konn á banasængina”. I/æknirinn ypti öxlum. “þessi meðaumkun þín er jaín illa viðeigandi og samvizkubit Jjitt”, sagðc hann. “Hun hefir verð- skuldao forlög sín. Breytni hennar var ef til vill af lakara taginu. Eu ég skal samt gera það sem ég get tdl að bjarga henni, en þó hún lifi, J>á er ég hræddur um hún missi vitið”. En alt varð árangurslaust. Móritz vakti við banabeð hennar og hlynti að henni eftir föngum. — Menn hlóu að Jtessu svenska flóni, sem gerði sér svo mikið ómak fyrir þetta glæfrakveudi, ett Móritz gaf því .engan gamm. Ilonum veittist sú ánægja, að loka augum hennar, og Angela sofnaði hirium síðasta svefni i höndttm Jtcss bróður síns, sem hnn ekkj þekti. “Sofðu rólega”, sagði Móritz. “Guð er réttlát- tir, han:i útskúfar þér ekki, af því þú hefir að ems verið verkfæri i höndttm tálseggsins. Sofðu rólega Angela. Höggormurinn er fyrir löngu búinit að eitra h’ómið, — svo það er m't visnað, en höfuð höggorms- ins er líka sundttrmolað”. I , * FORLAGA LEIKURINN. 593 “Stundum virðast forlögin skemta sir við J>að, aö sýna réittlæu”. Hann laut niður að henni og kysti á enni hennar. Svo huldi hann andlit hennar og g.ekk út þegjandi. Móritz dvaidi enn nokkra dagia í Paris, bæð(L tiL þess að fylgja Angelu til grafar, og til þess að verða aí með peni,ngana, sem hatrn græddi við sð spila. Haatt fór og beimsótti skjalaritara cg fékk hon- um alla upphæðina, með því skilyrði, að penittgunum > rði varið til styrktar fjölskyldum þcí sem yrðu, ailslausar sökum spilafýknar húsbóndans “Ég vil”, sagði Móritz, “að vöxtunum af pening- ttm Jjessum sé varið til styrktar fátækum ekkjum og börnum manna þeirra, sean drepa sig sökum spila- óhappa”. Menn álitu Jtessa ráðstöfun frumlega. Utn hana var tálað á samkotnnm, og undir eins og blöðdn vissu um hana, sá Móritz nafn sitt lcfað í öllum blöðum Parísar. Hann yfirgaf samt bráðlega borg bc'jganna, og lagði af stað gangandi tíl Alpafjallanna “Sinna", hugsaðí hann, “sný ég aftur heim til Svíaríkis og Lp-—‘ mér snotran bústað, helzt í því héraði, sem móðir min fæddist í, og stunda þar hstir og vísdudi”. XI. Aípafjallastúlkan. Einn af fögru dölunum austantil í Sviss, sem Innfljótið, eða eitt af fljótnnum, sem f það renna, streymir eftir, er á þrjár hliðar umkringdur háum klcttabeltum, en á fjórðu hliðina rennur all.mikil jökulá frá Alpafjölltinum gegmtm bre.itt skarð ofan í.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.