Heimskringla - 02.03.1911, Blaðsíða 7

Heimskringla - 02.03.1911, Blaðsíða 7
HEIMSKRIN GIA WINNIPEG, 2. MARZ 1911. 7 Fangelsi \ saltnámu. “Kviödómendur, dæmiö þér hmu ákæröa 9ekan eöa sýknan?” Kviödómendurnir töluöu hljóð- skraf um stund, á meðan áheyr. «ndurnir í dómsalnum biöu eftir úrskuröi þoirra. Svo hagraeddu kviðdómendur sér í saetum sínum, en foringi þeirra stóð upp o<j maelti : “Réttarhaldinu er frestað í líu mínútur”. þrír dómarar fara inn í afvikið herbergi til þess aö loma sér sam- an um dómsatkvæöi sitt. * herr- endur bíða eftir úrslitunum oj; tala í hJjóði. Fregnritarnir, sem -ekki voru búnir að hreinrita ræð- urnar, settust aö borðinu og tóku til starfa. Tíu minútur liöa. En áheyrendum fanst biðin lönv. þeir böföu kömið þarna til þess að hafa skemtun af því, sem frain færi, og nú leiddist þeim, að hafo ekkert aðdráttarafl, er hrífi hug.i þeirra. Fanginn stóö niöurlútur 0|» kaldir dropar angistar op kvíöa stóöu á enni hans. Siöagœtir liróp- ar : “þögn", og inn koma herrétt- ardómendurnir og setjast í sæti sín Ofr klæðast dómskrúða sinum. Allra aupru störðu á fang-ann, til T>ess að sjá, hvernig- honum brijöi við, er haan heyrði dóminn. “þú ert dæmdur í lífstiðar betr- tinarhúss vinnu”. Fanginn stendur ieitt augnablik sem sbeini lostinn. Hermennirmr hnippa í hann og með brugðiti sverð i höndum banda áhorfendum frá sér, eg ledða fangann burt. En áhoríendur hraða sér út úr dóm- salnum, og gleyma fanganum al- jyerlega eftir litla stund. En nú skulum vér fylg.ja hcntim eftir. Vér tökum vagnlestina til þorps- itus Targu Okna, í Balkan fvlkinu Moldavia, sem er um tveggja klt. reið frá landamærum IJngverja- ‘lands. þar eru saltnámarnir, sem eru eign Rúmeníu, og þangað eru þeir sendir til þrælkunar, sem dæmdir hafa verið fyrir stórglæpi. Á vagnstöðinni fáum vér keyrslu vagn og keyrum út 'fyrir takmörk 'bæjarins. þar komum vér að husi, sem er umkringt háum garði. A húsinu eru fádr gluggar og litlir og varðir með járngrindum. Útsjónin úr þeim er eingöngu út í vegginn háa umhverfis húsið. Við hinar þunglamalegu útidyv ertt nokkrir alvopnaðir hermenn, en til hliðar eru nokkrar bænda- konur með aldinakörfur siuar < g mjólkurkönnur. Keyrslumaður vor staðnæmist. “Ég má ekki koma nœr”, segir hann. Við förum þvi úr vagninttm og göngum upp nð fangelsisdyrunum ov íramvísum ■bar leyfisbréfi voru, til þess að mega skoða ekki eingöngu nárn- ana, heldur einnig fangelsið. ICu fyrir þau sérstöku hlvnnindi verð- tim vér að þakka Dr. Dobrevich, yfirumsjónarmanni allra fangelsa landsins. “Eiamitt rétt”, segir dyravörður, "við höfum verdð að bíða eftir yður, og ég ræð yður tii að skoða námana fyrst og síðar sjálft fangelsið”, — svo mælti h’\ Faearaseaau við oss. Vdð fórum því í vagninn aftur °g keyrðum á 5 mínútum að náma munnanum. þar sáum vér fangatttt að starfi. En ekkj var það ánægju- leg sjón, hvorki á vfirborði jarðar né í undirdjúpinu. þarna eru sam- ankomnir um 400 h;nna svæsnustu glæpamanna, sem til ertt í Rúm- eníu, og þá er langt til jafnað. þeir ertt klæddir í afargrófgerð, -en þó hlý og endingargóð hvít og móröndótt föt úr ullardúkiim, og deðurskó lága hafa þeir á fótum. þeir voru að hlaða saltköglum á járnbrautarvagna. þessir saltköi;l- ar komu neðau úr námanum á lít- illi og léttri járnbraut, sem lá þangað niður. Alt þetta svæðd v-ar nmgirt háum stálgrindum og vopn aðir hermenn voru á verði alt i kring um þær, með stuttu mil’.i- þessir hermenn hafa stranga skdpun, að skjóta orða og fyrir- varalaust hvern þann fanga, er sýni sig líklegan til að vilja strjúka, og að skjóta svo þeir drepi. Yfirforinginn opnar þessa staleirðdngu og vér göngum inn á svæðið. Vér glápum á alt, * <* u fvrir attgun ber, og allir glápa á °ss. Námastjóri Zernoveanu tekur Mióti oss og verkamenn og fangar færa oss hressingu o<r regnkápttr, bvt að í námtinttm er bæði Kalt og saggasamt. Kuldagusturinn byrjar strax vlð mynnið á námagöntairi- um. Litla gufuvélin er sett i hreyfingu, og á litla vagninum, sem hún dregur, eru 2 vagnstjórar með lampa, til að væta að, hvcrt ekki værtt saltköglar á sporinu, því oft kemttr fyrir að þeir falla i þau og geta ollað lestaslysi, ei ekki er að gætt. Vér höldum áfram niður, niður, út í niðamyrkur, þar til vér heyrum allskyns óhljóð, óp skræki, öskur og vein, — öllu blandað saman, ekki ólíkt því, sem mannlegt trúfræðikerfi hefir 1/st undirheimum. þessi angistar og kvalakvein læsa sig í gegnum oss, bau eru bergmál námalífslns þar neðra. En þegar vér loks nemtun staðar, þá beyrðum vér ekki ann- að en lágróma skraf og ltamars- högg á saltveggdna. Á stöku stöð- um voru ljós á raflömpum. ett þau voru lítil og með löngu millibili. Fangamir vcrit þarna að nöggva saltbergið, þeir voru að afplána glæpasekt síita, og þeir vissu allir, að þeir yrðu að vinna þarna bnr til dauðinn leysti þá fxá starfinu. Skyldan er, að losa daglega akv:ð- inn skamt af salti, frá þvi þetr koma í námann og þar til þeir leggjast í gröfina. Utan úr myrkr- mu heyrist skrölta í járnhlekkjum. það gefur til kynna, að þar sé hættulegur glæpamaður, sem h > fð- ur er í járnum við vinnuna.. < SlíV hljóð vekja meðaumkvun í hvers ærlegs manns hjarta. En ef þér gangið nær maninnum og athugið hann og grenslist eftir æfiferli hans, þá komist þér að raun utn, að hegningin er í raun réttri lítil- fjörleg í samanburði við það, sem hann hefir til unn,ið. því flestir ttf þeim, sem þarna eru, er gegnsýrötr glæpamenn, sem um langan aldut hafa unnið þjóðfélagi sínu alt það tjón, er þeir orkuðu. Og þegar hér gangið fram hjá röðttm þessara glæpamanna, þá sézt þar ekki eitt andlit, er hafi nokkurt einkennt heiðarlegs manndóms, heldttr eru þau eitt og ÖIl ímvnd erkidjöfla. þegar maöttr virðir þessa náunga fyrir sér þá skilur maður, hvernig á þvi stendur, að nálega hverju húsbrotd og þjófnaði, sem framið er í Rúmeníu fylg.ja fúlmenskuleg ofbeldisverk, framin á örvasa ga:«- almennum og varirarlausum kott- ttm og börnttm. það særir tnig, að vita til þess, að hjá þeirri þjoð sem býr yfir svo mörgum einkenn- um ágætis og mannkosta, skuli finnast svo margir grimmúðlegir glæpamenn. Maðurinn þarna hinumegin, sem vinniur á hnjánum, er þrefaldui morðingi. Næsti maðttr við hann er ræningijaforingi. Stórglæpir hans eru þanndg V’axndr, að jtað er ekki sæmilegt, að lýsa ]>e.’tn á nrentt. Og manninn þarna sá ég siáltui rista sttndur nábúa sinn úti á miðri götu, af því þeim varð litil- lega sundurorða út af smávævil-g- ttm ágreindngi mn rétta skiftingu milli þeirra á 3 frönkum. þessir glæpamenn vinna í nám- ttnttm frá kl. fi á morgnana á sumrum og kl. 8 á vetruin til síðla á kveldin, uppihaldslaust, að tindauteknum fáeiiutm mínútiim ttm miðjan daginn, meðan J;eir eru að éta þurt rúgbrauð meö lauk eða osti. mílur inn í fjallið, og það er búið að oora niður þúsund yards, án þess komist hafi verið gegnum saltlaigið. Salttekjan úr þessuui náma er 20 þúsund ton á ári, seni næigir til allra nota fyrir þrjú ríki, ] Búlgaríu, Serbíu og Rúmeníu. Stjórnin í Rúmeníu hefir boðið, að gefa hverjum þeim manni eina milíón franka í peningum, sem finnur nýjan saltnáma j>ar í landi. þegar vér göngum um ltámann o.g virðum fyrir oss fan.gana, þá sjáum vcr hér og hvar stóra salt- kletta, sem losaðtr hafa verið úr námanum. þeir eiga að sendast tsl Congo ríkis. iEfi fanganna í.náma jæssttm vai að öllu leyti hin hræðilegasta J>ar til árið 1845. I>eir, sem eitt sinn len-tu í nátnanutn, komu þaðatt aldrei aftur, nema þer hefðu svo hrausta byggin.gu, að saltið heföi engin veikjandi áhrif á þý. Varta- lega þoldu menn ekkj veruna þar lengur en 10 ár. Fangarnir tirðu að búa — vaka og sofa — í námanttm og borða þar alla mata. j>eir lágu í fötunum og sátt aldrei annaðliós en af kertatíru. þó kom ]>að fyrir uin þá, sem voru sérlega þægtr og j dttglegir, aö þeir íeng.u að koma upp úr námanum einti sinni í mán ttði, til j»ess ’að anda að sér liretnu lofti og njóta sólarljóssins tttn nokkrar klukkustundir. Vanalcga urðu fangarnir blindir undir bess- ttm krin.gumstæðnm eftir nokkttr ár. En það var ekki álitið neitt böl fyrir þá. Margdr fengu þeir og voðaleg gigtarfiog, saltið komst inn í blóð j»eirra og ]»eir dóu í | hrönnum. Ilegningar fyrir óhlýðnt !-eða fyrir ]>að, aö geta ekki náð I eins mikltt salti úr námanunt I daglega, eins og var fyrirskipað, | voru hræðilegar. Menn voru barð- j ir meö hnútasvipum, reyrðir satn- J an með járnkeðjum, bundnir við staur, og járnkeðjur settar um ihálsinn á föngunum svo þun.gar, að þeir gátti ekki rétt úr sér. Og svo voru þeir sveltir 5 daga í eintt án þess að fá að bragða nokkuö, þurt eða vott. Árið 1845 heimsótti Grigorie Checa, prins frá Moldavia, náma j>ennan og sá ástand fauganna. Ilann var maður vel mentaður og góðigjarn. Svo þótti honttm ástand fanganna dlt, að hann lét setj.t nefnd manna tif þess að rannsaka meðferðina á þeim til hlvtar, og hann lagði frain fé frá sjálfum sér til þess að byggja fangelsi bað, sem nú er vdð námann, svo aö fangarnir gætu liaft viðunanlegt heimkvntti, í stað þess að verða að ala allan aldur si:tn ncðanjarðar. Nú eru reglurnar bær, að fang- arnir fara á fætur kl. 6 á morgn- ana, byrja vinnu í námanum kl. 7 og vinna til kl. 5 að kveldi. þá fá ; þeir máltíð í fangelsinu og fara j svo að sofa. Maturinn er baulta- j súpa cg önnttr svipttð fæða, og j kjöt þrisvar í viku. Hver fangi fær 12 pund af svartabrauði á dag. Og svo hafa fa.ngarnir nú levfi til þess að neyta hvers annars ]>ess matar, sem þe.ir hafa ef'.vi á að kattpa fvr ir eigin fé. þeim er jafnvel leyft að reyþja í hófi. Varla kemur það fyrir, að mað- ttr finni vopnlausan gæzhimann með jvessum náungum. Ekki fvrtr það, að þedr hafi svo mik.ið að ótt ast, ai þeirri einlföldu ástæðu, aö hin minsta tilraun til ]>ess sv > mdkið sem að hika við að hlýða skdpunum þeirra, kæmi í veg fyrit alla mögiilegleika fanganna til að öðlast nokkur hlynnindi, svo sern meðmæli, stytting iá hegningar- tímaibilinu eða lausn úr fangelsinu. — það er siður Rúmeníu konungs á fæðingardegi hans, að náða fá- eina af þeim föngum, sem fá ni .íS- mæli fangavarðarins fyrir sérstaka hlýðni og góða hegðun í fangels- inu. Og það er sá eini möguleg- ledki, sem þessir saltnáma fattgar hafa fil að losast úr helgreipum æfilangrar þrælkunar. Úr fjarlægasta horninu blossar bjart ljós nokkur augnablik. Yfir- maöurinn hefir sent mann þangað til þess að setja nokkra dropa aí napta í ker og kvedkja á þvi. Sá blossi lýsir upp allan námann, sco vér sjáum hann. Að innan er hann etns og flöskulagaður og svo sem 400 feta hár. Breiðnr svalir ertt ttmhverfis hann alt um kring og hverjar upp af annari, svo að unt sé að gera við hliðarveggina, ci þeir kynnu að springa einhverstað- ar. Efst ttppi í hvelfingutini er eins og skini dauft stjörnuljós. það er dagsljósið, setn kemur inn um of- tirlftið gat, sem þar var gert í gamla daga ; — í raumnmi er bað gat 8 fet ummáls. Allstaðar lela stórir vatnsdropar niður á tnatin, frá hliðunum og úr bakinn. þessi námi hefir verið starfrækt- ttr í 200 ár. það vildi svo heppi lega til, að hann fanst um sam.i leyti og aðrir saltnámar landsins voru ttppunndr og yfirgefnir. Nátni þessi virðist hafa óþrotlogar salt- bdngðir. Saltgöngin ná nokkrar Ilver fangi verður að losa úr námanum að minsta kosti þúsund pund á dag, og fær hann 30 pró- sent af ágóðanum af starfi sírtt. Sumir losa alt að 4 þúsund pd á dag, en það er sjaldgæít og cr gert að eins af duglegustu mönn- ttm. ]>ieir sem mest vinna íá auð- vitað liæstar prósentur ai verki sínu. það getur litið einkennilega ú't í vorttm augum, að föngttm sé bcrgað fyrir vinnu þeirra. En til |>ess liggja tvær ástæður. Fyrst sú, að örfa til sem mestrar fiatn- leiðsltt fyrir ríkið, og í öðru lagi til þess, að maðurinn, þó hann sé í fangelsi, geti unnið fyrir skyldu- liði sínu, í stað þess að það burfi að fara á vonarvöl eða verða hald- ið við á kostnað almenndngs. 'þietta fyrirkomulag hefir einnig það til síns ágætis, að j»að örfar manndnn til vinnu og veitir hon- um £é, sem hann getttr notað til að byrja með nýtt líf, ef hann skyldi verða náðaður, svo haun komist í frjálsra manna tölu. það hefir komið fyrir, að menn, sem hafa verið lengi í fangelsinu, hafa haft nær 70 pund sterling í sparifé, j>egar þeir hafa losast úr náman- um. Engin vinna fer fram í námau- um' á laugardögum, sönnudögum og aJmennttm heJgidögum. Faug- arnir eru látnir baða sig úr heitu vatni á laugardögum. Á pessttm dögum búa og fangarnir til vmsa hluti fyrir sjálfa sig, úr beini, leðrt, alabastri eða öðrum efnum. En stjórnin selur þá og fangarnir njóta ágóðans, að tindanteknuin lágttm sölulaunum. Til þessaraf sölu er notað sérstakt umgirt svœði. Faingarnir fá sjálfir að ss'na og selja j>að, sem þeir búa til, en ekkí mega þeir taka við borgun, heldur er sérstakur yfirmaður haíð ur til þess. Ilaitn bókar alt hjá sér og lieldur nákvætna reikninga. Margir }>essir hlutir eru sérlega íagrir og lýsa miklu hugviti. 1 sjálfu fangelsinu eru viss hcr- bergi ætluð fyrir vinnustofur, sitt. herbergi fyrir hverja iðngrein, og fangarmr eru örfaðir t:l þess að vera iðjusamir. þeir eru hlýðnast- ir, sem ern starfsamastir. þegar klukkan var nær því 5 fórum við upp úr námanum, og skömmu síðar komu ftr.tgarn.r þaðan, og er þeirra vandlega gætt af hermönnum, sem mynda. 2 raöú og milli þeirra ganga fangaruir samhliða, 4 í einu. Varla Ventur það fyrir, að nokkrir geri tilrauti til að strjúka á leiðinnd frá nám- anttm til fangahússins. Enda væri j>að ómögulegt, því sá yrði tafar- laust skotinn, sem reyndi það. Við dvr fangelsisins eru jafn-an nokkrir vörttmangarar, og þar er föngvu- um leyft að kaupa j>að, sem þeir geta borgað fyrir. — Að eins eittn maðttr hefir getað strokið úr fang- elsintt. Verðir eru á ákveðnum stöðum, og svo hátt settir, að þeir sjá yfir alt fangasvæðið. Skip- un hafa þeir til að skjóta tafur- laust ltvern þann er reyni til að strjúka. Fj’rir nokkrum áruin struku 8 menn úr fangelsintt gegn- ttm neðanjarðar skurð. þeir náð- ust allir innan scltrhrings. Eftir það var skurðinum lokað. Ettt sinn faldi fangi sig í skurðdnum og neitaði að koma íit úr honutn, og var han.n þá svældur inni með brenuisteini, þar til hanin kafnaðt. Síðar komst j>að upp, að hann hafði fest sig í sktirðinum, svo að Itonttm var ómögulegt að komast úr honnm, þó haan liefði viljað. Komið hefir það fyrir, að menn hafa reynt að fela sig í sjálfri salt- rtiámunni. Kn þeir hafa ednatt orð- ið að gefast ttpp eftdr 2—3 daga, sökum hungurs og kulda. Nú er haft nafnakall við ttiámamunnann kveld og morgttn, og komi það fvr- ir, að einbver finnist ekki, er hans tafarlaust leitað. Kveldverð b«rða fangarnir í svefnherbergjum sinum. en morgttnverð í þar til gtitðum skála. vel lýstttm c g þœgilegum cg skreyttum með myndum ti veggj- ttnttm. Myndirnar eru jtaitnig vald- ar, að þær sýrta skaðsemd ofáts og ofdrykkju, og vdrðist j>a5 éniauð- synlegt i þeim stað, því iæði er þar af skornttm skamti, og vin ekki nema fyrir þá, sem get a kieypt það á eigitt reikning, og þá nð ei'is leyft litið glas með máltið á sttnntt- og helgi-dögum. í hverju svefnh.erbergi eru 6. 8 eða 10 fangar, eftír stærð berbergj- anna. Rútnin eru hrednleg og rúm- fötin eru tilbúin af konum í fang- elsinu í Bucharest. þar er hitað ttpp á vetnvm, svo föngunttm gcti lið:ð þolanlega vel. Messttr ertt hafðar í fangelsinu á stinnudögum. Meðal fanganna var einn ttngttr maðttr, sem bar það með sér, að hann hefði notið góðs uppeldis. Hann hafði verið írjáls maðttr fyrir tveimur árum, k\ nst lækn.isdóttttr einni cg elskað ltana. En er faðirinn komst að því, bantt- aði hann dóttur sinni, að hafa nokkur mök við piltinn, og hélt henni heima, svo að ekki yrði al ftindum ]>eirra. þessi ttngi tnaður skr faði þá lækninum, og bað að mega kvcngast dóttur ivtns. Eu þeim hréfum var ekki svarað. ]>á ritaði hann hótunarbréf, og sagði, að ef hann fenpi ekki að njóta kon- unnar, þá skyldi cngifln ttnnar ná ástum hennar. Nokkru síðar stakk hann stúlktnia með rýting i hjarta stað, þegar hún var á ferð í borg- mni með foreldrum sinum. Stúlk- an beið bttna af hnífstungnnni og pilturi.nn var dæmdur i lífstíðat fangelsi. Hann var eini fanginn, sem vér sáum þar, með unglegt og hrukkulaiist andlit. Allir hintr, án tdliits til aldurs, voru lotuir í herð- ttm, með djtipar rákir sorgar, á- hvggju og vonleysis á análltunum. En ]>a.ð er ekki elldn, heldur saltið, sem þannig verkar á þá. Fertmuí menn svnast sextugdr. Engir 'ifa þar lenigttr en 10 til 15 og mest 20 ár. — Yfirleitt kemur föngtmttm vel saman. Vilji ]>að til, að þeir verði ósáttdr, bá eru j»eir s\ eltit og barðir til óbóta. í sjálfu faagelsinu eru yfirmenn- irnir allir vopnlausir og umgang- ast fangana eins og hverja aðra al getiiga verkamenn. — Á 60 ára tímabili, síða:i þetta fangelsi vat bygt, hefir að eins eitt stórræði verið unnið þar. Einu fanganna var svo illa lyntur, að félagar hans þoldu hann ekki. þedr réðust því á hattn og börðu hann til bana 1 sjúkrastofunni sáum vér ijóra menn, aðframkomna af sjúkleik. Yfirmaðurinn sagði að ]>að væri ellilasleiki, sem að ]>eim œngi. j ó var ednn þedrra að eins 45 ára að aldri, og hinir ennþá vngri. En fyrir augum okkar litu þeir út eins og áttræð gamalmenni. Vér sáum þá áþreHaulega, að gjöld syndarinnar er dauðinn. Bókalisti. N. OTTENSON’S,- River Par. W’p’£. Lj^ömæli Páls Jónssonar i bandi (8) 85 Sama bók (aö eins 2eint. (8) 60 Jökulrósir 15 Lalarósir (3) 20 Hamlet (3) 45 Tíðindi Prestafélagsins í hinu forna Hóiaskifti (2) 15 (Tr&nt skxpstjón (2) 40 Börn óveönrsins (3) 55 Umhverfis jöröina é éttatlu dögum (8) 60 Blindi maöurinn (3) 15 Fjórblaöaöi smérxnn (3) 10 Kapitola (1II. Bindum) (3) 1.25 Eggort Ólafsson (B, J.) 15 Jón Ólafssonar Ljóömæli 1 skrautbasdi (8) 60 Kristinfræöi (2) 45 Kvæöi Hannesar Blöndal (2) 15 Mannkynssaga (P. M.) í^bandi (5) 85 Mestur í heimi, 1 b. l5 Prestkosningin, Leikrit, eftir P.E., 1 b. (3) 30 Ljóöabók M. Markússonar 50 Ritreglur (V. Á), I b. 20 Sundreglur, 1 b. 15 Veröi ljós 15 Vestan hafs og anstan, Þrjér sögur eftir E. H., 1 b. 90 Vtkingarnir éHólogandi eftir H. Ibsen 25 Þorlékur£helgi 15 Ofurefli, skélds. (E. H.) 1 b. 1.50 Ólðf 1 Ási (S) 45 Smælingjar, 5 sögur (E. H.), í b- 85 Skemtisögnr eftir S J. Jóharnesson 1907 25 Kvæöi eftir sama fré 1905 25 Ljóömæli eftir sama. (Meö mynd höfnnd- arin^ fré 1897 25 Safn tíl sögu og tsl. bókmenta í b., III. bindi og paö sem út er komiö af þvl fjóröa (53c) 9.4 fslendingasaga eftir B, Melsted I. bindi bandi, ogþað sem 6t er komiö af 2, b. (25o) 2.85 Lýsing fslands eftir Þ. Thoroddsen t b.(16c) 1.90 Fernir forníslenzkir rlmnaflokkar, er Finnur Jónsson gaf út, bandi(5c) 85 Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig. Guö- mundson, í b. (4c) 90 Um kristnitökuna ériö 1000, eftir B. M. Olsen (6c) 90 íslenzkt fornbréfasafn,7. biudi innbund- iö, 3 h. af 8 b. (1 70) 27.80 Biskupasögur, II. b. innbundiö (42c) 5.15 Landfræöissaga íslands eftir Þ. Th., 4. b. iunbundiö (55c). 7.75 Rithöfunda tal é íslandi 1400—1882, ef- tir J. B., í bandi (7c) 1.00 Upphaf allsherjarríkis ó íslandi eftir K. Maurer, í b. (7c) 1.15 Auöfræöi, e. A. Ól., 1 bandi <6c) 1.10 Presta og prófastatal é íslandi 1869, í b.(9c 1.25 B. Thorarinsson ljóömœli, meömynd, 1 b. 1.50 Bókmentasaga íslendinga eftir F.J.,1 b.(12c)1.80 Noröurlaudasaga eftir P. Melsted, 1 b.(8c) 1.50 Nýþýdda biblían (35c) 2.65 Sama, t ódýru bandi (33c) 1.60 Nýjatestamentiö, í vönduöu bandi (lOc) 65 Sama, í ódýru baudi (8c! 30 Kóralbók P. GnÖjónssonar 90 Sama bók t bandi 1 10 Svartfjallasynir (5) 60 Aldamót (Matt. Joch,) 20 Harpa (4) 60 Peröaminningar, í bandi (5) 90 Bóndiun “ 35 Minniugarit? (Matt. Joc-h.) “ 35 Týndi faöirinn “ 35 Nasreddin, í bandi 35 Ljóömæli J. Þóröarsonar (3) 45 Ljóömæli Gestur Pélssou “ 75 Maximi Petrow (2) 45 Leyni-sambandiö (2) 40 Hinn óttalegi leyndardómr (2) 50 Sverö og bagall (2) 30 Waldimer Nlhilisti 75 Ljóömæli M. Joch. I,-V. bd..I skrautb. (15) 4,00 Afmœlisdagar Guöm Fiuubogasouar 1.00 Bióf Tómarar Sœmundsson (4) 75 Sama bók 1 skrantbandi (4)1.15 íslenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega .. (10) 1.80 Gegnum brim og boöa 90 Rlkisréttindi íslands 50 Systurnar fré Grænadal 35 Œtmtýri handa böraum 30 Vísnakver Péls lögmans Vldalins 1.25 Ljóöraæli Sig. Júl. Jóuannesson 1.00 Sögnr frá Alhambra 3* Minningarrit Templara 1 vðnduöu bandi I.65 Sama.bók, í bandi i>5o Pétur blésturbelgur 10 Bækur söglufélagsins Reykavlk; Moröbréfabækliogur 1,35 Byskupasögur, 1—6, 1,95 Aldarfarsbók Péls lögmanns Vídaiin 45 Tyrkjaréniö,I—IV, 2,90 Guöfrœöingatal frá 1707—XH l.io Jón Arason * go Skipiö sekkur Jóh. M. Bjarnason, Ljóömæli 55 Maður og Kona 1,25 Fjaröa mél 25 Beina mél 10 Oddur Lögmaöur 95 Grettis Ljóö. $5 Dulár, Smó’ögur 5o Hinrik Heilréöi, Saga 26 Andvari 1911 7S Œflsaga Benjamin Franklins i5 Sögusafn þjóöviljans I—II érg. 35C; III érg. 20c IV érg. 20c; V.érg. 20; VI. 45; VII. 45: VIII. érg. 55: IX.Órg. 55; X. érg. 55; XI. érg. 55; XII. órg. 45; XIII. érg, 4$ : XIV. órg, 55; XV. érg. 30: XVi. érg. 25; XVii, érg. 45; XViii érg. 55; XiX, érg. 25. Alt sögusafn þjóöviljan selt é $7.00 Bækar Sögufélagsins fé áskrifendur fyrir nœrri hélfviröi,—$3.80. Umboösmenn minir í Selkirk eru Dalraan bræöur. Þess skal getið viövíkjandi bandinu é Forn- aldarsögunum Noröurlanda, aö þaö er mjög vandaö, handbundiö skrautband, vel fré gengiö eins er meö Bréf Tómasar Sæmundssonar. Tðlurnar í svigum tékna buröargjald,er send- st roeð pðntunum. V í tii T* TTI 51 íill T* er varkár með að drekka ein,- T imx lIlcTU IIT HREINT ÖE. þér jjetið jaitta reitt yður á DREWRY’S RHDWOOI) LjKjER það er léttur, íreyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið æ.tíð ura hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg yj M.OÖ þvl aö biöja æflnlega um “T.L. CIGAR,” þé ertu viss aö fó égætan vindil. T.L. WML (UNION MADE) Western Cigar Faetory Thomas Lee, eigandi WinnnipeK STRAX í DAG er bezt að GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. Manitoba á undan. Manitoba hefir víðátturaikla vatnsíleti til uppgufunar og úr- fellis. þetta, hið nauösynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. I Ennþá eru 25 trálíón ekrur óbygðar. libúatal íylkisins árið 1991 var 225,211, en er nú orðið utn 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,085 busbela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. Winnipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjaínanleg,— í einu orði sagt, eru l fremsta fiokki nútiðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkið, fullgerðar og í smíðutn, og meö miðstöðvar í Win- nipeg, I fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aá fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum framförum en nokkurt annað land í heimi, og er j»ess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, ai því þetta fylki býður beztan arð ai vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — ; JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. i JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. i A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, Quebec* | J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, J. J. (IOLDEN, i Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.