Heimskringla - 02.03.1911, Síða 8
BVg. H WINNIPEG, 2. ltARZ 1911.
B81M8KtIIOLA
PI A N 0
KJA RA KA UPASALA
Fást frá $25 til $75
Við aðathuga vörugej'mslu
hös vorthöfum við fundið fíiin
square Pianos, sem við vorð-
um að selja áður en vikan er
flti. Þessi piano kostuðu
upprunalega $450,00 og f>ar
yíir. Stírfræðingar vorir munu
hafa þau í hinu bezta standi,
og verðið er aðeina $25 til
$75. — Aðeins fimm eru til.
Gleymið þvf ekki, og komið
sem fyrst.
Cor Portage Ave. & ilargrave
Phone- Main 808.
Fréttir úr bœnum.
Ejsgert Jóhannsson, fyrrum rit- j
stjóri Hoimskrin.frlu, kom úr i
Kyrrahafsstrandar för sinni um j
sítSustu helgi. Hafði hann farið til
Vancouver, Victoria, Seattle og
Tacoma, og annara staða þar
vestur frá, og þótti fagurt um að
Etast. — í Tacoma hitti hann pró-
iessor Högna 'Gunnlaugsson, hráð-
Ijtandi, ojr ernan eftir atvikum.
formenn á C.N.R. brautinni einni,
0% einn íslendingur sá ‘Roadmas-
ter’, og sé Islendingum að fjölga
við járnbrautavinnu.
Á fundi, er Ungjnen"aíélag Unít-
ara hélt á laugardagiun 24. febr.
var eftirfylgjandi uýjum meðlim-
um veitt innganga í félagið :
þeim ungírúm : II. Narfason, Iy.
Goodman, N. Iíaltdórsson, I.
Bjaruason, S. Halldórsson og M.
Halldórsson.
J>eim herrum : S. I.indal, S. J.
Sigfússon, H. Daníelsson, S. John-
son, J. Johnson, E. O. Abraha<ms-
son, H. Magnússon og V. Há-
vardsson.
það var ákveðið, að hafa “To-
bogganing’’ á Assiniboíne ánni á
miðvikudagskveldið 1. marz, og
eru allir meðlimir, seat vilja taka
þátt í því, beðnir að mæta í fund-
arsal kirkjunnar, ekki stAinna en kl.
7.30 e.m.
Herra Jens Péturss-n frá Siglu-
nes P.O., kom hingað til borgar-
innar á Mánudaginn var. Ilann lét
hið bezta yfir ástandi manna þdr
nyrðra við Manitobavatnið, þó
atlabrögðin hefðu ekki lánast sem
bezt. Hann fór heim aftur í gær.
Herra Sigvaldi B. Grnnlaugsson
frá Baldur, Man., kom til baijarins
í fyrri viku til lækninga. Ifann
gekk undir ttppskurð hjá I)r. B. J.
llrandson. Hann komst út af spit-
alanum eftir 8 daga dvöl þar, þá
all frískur, e.n er ennþá í bænum,
hjá herra L. J. Hallgrimssyni, að
548 Agnes St.
J.óaas Pálsson söngfræðingur
beldur RECITAU í Goodtemplara-
húsinu mánudagskvel hð 20. þ.m.
Aðgangur ókeypis.
Vestan frá hafi komu fyrra
fimtudag þeir Guðjón Ingimundar-
son, héðan úr borgtnm, og Sveinn,
Thompson, írá Selkirk, eftir mán-
aðar skemtiferð. þeiv löfðu heim-
sótt Vancouver, BLtiiie, Belling-
haan og Victoria, og voru stór-
hrifnir af öllu því, sem fyrir aug-
nn hafði horið þar vestra, jirátt
lynr það, þó óvanaleg ótíð ríkti
þar um þær mundir. þeir hældti
mjög gestrisni landaima þar vestra
c»g töldu hana fyllilega jíiXnast á
við hina gömlu íslen/ku giestrisai
— sögðu, að bráðókunnugdr menn
befðu tekið sér sem be/.tu bræður,
stxax og þedr vissu, aC þoir voru
samlandar. Ileimle'iðin gekk þeim
vel. Kváðu ]>eir jörð auða að
mestu í kring um Calgary og ann-
axstaðar um miðbik Alberta:.
Bræðurnir Finnbogason, sem
undanfarið hafa rekið matvöru-
ver/.lun á horni Sargeit* og Victor
strxta, ltafa frá 1. þ. m. slitið fó-
laginu. Hættir Sigurður, en Jón
heldur verzluninni áfram und r
stnu nafni og væntir að almenn-
itvgur verði verzluainm vinveittur,
sem áður.
N. Ottenson, bóksr.lí í River
Park, heíir se»t Hkr. rímur af
Sörla hinum sterka, kveðnar af
föður hans Össuri Össurarsyni, og
nýútgefnar af honum s'álfum.
Rímnanna v.erður nánar getið
aíöar. — Annars hefir Mr. Otten-
son flein rímur og sögur í þan:i
voginn fullprentað, sem án efa
munu falla löndum vorum í geð,
þegar þær ver'ða á boðstólum.
Á fimtudagdnn var vildi það ó-
bappa slys til að Geysir I’.O., að
ívenihús ásamt verzlunarskúr A.
T. Friðgeirssonar brann til kaldra
kola. Talsvert af vörum voru í
verzíunarskúrnum, setn allar
hmnnn. Um upptök eldsins er oss
ókunnugt.
Stúdentafélagið heldur kosninga-
fund næstkomandi laugardagskveld
í samkomusal Únitara. Meðlimirn-
ir ertt alvarlega ámintdr um að
mæta, því þýðingarmikið atriði
fyrir framtíð féla.gsins fer fram.
Mrs. Sigurbjörg llannesdóttir
Miðdal, kona Jónasar Miðdals,
578 Furby St. hér í horgdnni, and-
aðist úr lungnabólgu á mánudags-
morguninn 27. febr., eftir stutta 1
logu. Hún var jarðsungin af séra
F. J. Bergmann í dag — miöviku-
iag — að viðstöddu fjölmenni. —
Sigur-björg heatin va. hin mesta
fyrirmyiidar og rausnarkona í hví-
vetna, og því sárt saknað af öll-
um, sem henni kyntust, en sárast
a-í eftirlifandi eiginmanni o.g dótt-
ur, sem liúii var ástrík eiginkcna
og móðir. — Ilún varð 54. ára.
A næsta fundi stúkunnar Ileklu,
föstudagskveldið 3. marz, verður
lesinn upp listinn yfir allar gjafir
stm stúkunni Heklu hafa verið
gefnar til Goodtemplarahússins. —
Allir meðlimir stúhunnar, sem
mögulega geta, ættu að vera þar.
þann 27. febr. sl. aiidaðist að
heimTi Wm. Petersons 856 Ilome
stræti hér í borg ntu, K r i s t j á n
Abmhamsson, bókbindari, 57 ára
j^aimall. Hann hafði VLrið vcikur
að eins fjóra daga. ÍAtknar segja,
að hjartataug hafi bílað og það
oQað dauða mannsins. Jarðarförin
ler fram laugardaginn í þessari
vikn kl. 2 frá hedmili hins látna
og síðar frá Fyrstu lút. kjrkju.
Herra Friðrik Fljótsdal, frá War-
road, Mian., var hér á ferð í sl.
Ti'kti, nýlega kominn fiá Toronto,
þar sem hann var fulla 3 mánuði,
aö starfa í vinnu-sáttanefnd þeirri,
sem sett hafðd veriö af ríkinu til
þess að jafna ágreiuingsimál 3.
aðal jámbrauta ríkis’ns. Herra
Fljótsdal vann fyrir hönd 14 þús.
vcrkamanna, sem starfa við braut-
ir þessar. Hann vonar, að nefndin
J!*fi skýrslu yfir starf sitt innan
fé.rræ dæga. — Aðalhga vann hr.
Fijótsdal fyrir hönd uiana þeirra,
sem- vinna við C.N.R. brautitta, í
þeiin tilgangi, að veita sáttanefnd-
tem' þær tipplýsingar ut.t öll vinnu-
kjör járnbrautarþjóna, sem hún
þnrfti til þess að geta kveðið upp
úrskurð sinn. Hr. Ftjótsdal gerir
sér góða von um, að árangurinn
af rannsóknum nefnda’innar verði
aá, að sættir komist á, með bví,
að verkamenn £ái aukin vinitulaun
og bætta vinnuskilmáia Ilann seg-
ir, að um 30 fslendingar vinni sem
Piano kensla.
Hérmeð tilkyrinist að óg
undirskrifuð tek að mér, frá
þessum tfma, að kenna að
spila á Piano. Kenslustofa
tnfn er að 727JSherbrooke St.
Kenslu skilmálar aðgengi-
legir. Talsími Garry 2414.
Sigrún M. Baldwinson
Hver, sem veit uir. núverandi
lieimilisfang herra þórðai Ingvars-
somtr, frá Sólheimum í Húnavatns
sýslu, er beðinn að tilkynna það
Miss R. J. Davíðsson, 660 Victor
St., Winnipeg, Man.
BUICK OIL félagtð hefir með
skeyti, dagsett 28. febr. sl., tilkynt
umboðsmanni sínum hér, herra K.
K. Albert, að héreft'r selji þaö
enga hluti í Olíu félaginu með
tímabils borgunum, með því að nú
sé svo mikil olía fundin, að hlut-
irnir hljóta bráðlega að hækka í
verði, svo að þeir, sem hér eftir
kaupi, verði að borga þá að fullu
um leið og kaupin gerest. Herra
Albert er að revna að fá ifélagið
til þess að veita íslenáingum und-
anþágu frá þessaií ákvörðun, og
vonar að fá því framguigt.
Sambýlismann vænitar f stort og
gott herbergi. þarf að vera sómæ-
maður. Upiplýsingar gefur Gunnl.
Tr. Jónsson á sVrifstofr Iikr.
Garry 24B8
er talsímanúmer Ásbjarnar Egg-
J ertssonar, ráðsmanns Goodtempl-
| arahússins, en bústaður 688 Agnes
Street.
Landar ættu að ilölmenna á
hitia íjölbreyttu skemtisamkomu,
sem kvenfélag Tjaldbúðarinnar
heldur nk. þriðjudag. Aðgongur
að eins 25 cents.
Hagnhildnr Skúladóttir
Johnson.
(Andvarp maíddrar móður).
Andvarp mæddrar móður
mér við duúar eyra,
sit því luiugginn, hljóður,
hugsa æ því fleira.
Hennar skar frá hlarta
heljar bitur dörittn
ásýnd engilbjarta, —
eg sé blóðug förin.
Sjónir mínar sorgaský
sveif nú fyrir þennan daginn,
drtindi loft með dauðagný,
dimt varð þá um allan bædnn....
Sálu byrgði sorti, því
sólin gleði hnedg í æginn.
Sjónir mínar sorgaský
sveif nú fyrir þennan daginn.
Illjótt varð þegar húma tók,
hrygð og kvíði brjóstiö mæddl.
Helblár datiði hjörinn skók,
höggið reiddi en sárií blæddi ;
andaleysis að sveif mók, —
cnginn sást, er holund græddi.
Hljótt varð þegar htima tók,
hrygð og kvíði brjósrið mæddi.
/E ! þú varst svo elskuleg,
er því sárt aö verða’ að skilja.
þú hlaust feta þennaii v<-g,
þó samt gagnstætt mínum vilja.
Ilún nær dauða hægt að sé
harminn ekki mátti’ eg dylja.
.-K ! þú varst svo elskuleg,
er því sárt að verða' að skilja.
Grýttan meðan geng ég stig
gjeymi ée aldrei mínum hörmum.
Samt nú veit ég sæla þig
systrum með og kæri. *n börmum
heimurinn þinn-—bað hugear mig,
er hjartanlegri móðuvörmum.
Grýttan meðan geng cg stig
gleymi ég aldrei mínum hörmum.
Vestri.
6RAND Concert
Verður haldið Þriðjudags-
kvöldið 7. Marz, f Tjaldbúðar-
kirkjunni undir umsjðn kven-
félags safnaðarinns. '*7 Byrjar kl.
8. Tilhðgunarskráiri verður
svo hljóðandi.
1. Violin Ensemble
2 Solo. Miss Maggie Ander-
son
3 JVocal Dnett —Miss Violet
Martinson, Miss Nellie
Parnum
4 Recitation — Miss Laura
Goodman
5 Characteristic Song— Five
Jolly Waiters
6 Ræða—Séra Friðrik Berg-
mann
7 Violin Solo— Mis8 Clara
Oddson
8 Vocal Solo—Mr. H. Thor-
olfson
9 Recitation — Miss Jónína
Hallson
10 Piano Duett — Miss Olaf-
son, Miss Thorgeirson
11 Vocal Duett—Miss Mageie
Goodmann, Miss Emm.a
Strang
12 Piano Solo— Miss Anna
Gilbertson.
13 Vocal Solo—Miss Hjálmar-
con,
14 Upplestur—MissBergmann
15 Violin Solo—Magnús Mag-
nússon
16 íslenzkt Flag Drill
Eldgamla Isafold.
INNCANGLR.25 CENT.
FYRIRLE8TUR
verður fluttur í Goodtemplar
salnum, Fimtudaginn
2. MARZ
Byrjar kl. 8, e h.
Aðalefni Fyrirlestursins er
1 umbóta átt fyrir bindindis-
málið.
Bent á nýja stefnu f f>ví
vandræðamáli og fleira til
endurbóta.
Frjálsar umræður á eftir
um nýjar skoðanir sem koma
fram.
Inngangseyrir 25C.
Wpg. 25. Febr. 1911
530 Agnes St.,
J. H. Lindal.
Nýjar bækur.
N. Ottenson, bóksafl í River
Park, hefir nýskeð fengið þessar
bækur : —
Eldraunin 50c.
Vallyes sögur 55c.
Valdemar munkur 60-'.
Kynlegur þjófur 55c.
Sagan af Bétri Pfslarkrák 10c.
Sagan af fiskiskipinu $1.10.
Sagan af Starkaði Stórvirkssyni
í baridi 50c, óbundin 35c.
Rímur af Sörla sterka —
í bandi 40e, óbundin 30c.
Hannyrðir.
Undirrituð veitir tilsögn í alls
kyns hannyrðum gegn sanngjarnri
borgun. Starfsstofa : Room 312
K-ennedy Bldg., Portage Av., gegnt
Eaton búðinni. Bhone: Main 7723.
gerða iialdorson.
Ég tek saumavinnu.
Ég undirrituð tilkynni hér-
með að ég geri alrkyas kjóla-
saum og aðgerðir og breyt-
ingar á kjólum. Verk-stæði
729 Sherbrooke St.
yfir Heimskringlu.
GuðriBtir Sigurdsoh,
J. J~. BILDFELL !
FASTEIQNA5ALI.
Union Bank 5th Floor No. 520
Selur hús og lóðir, oganna |>ar aO lút- I
andi. Utvegar peDÍngaláu o. fl.
Phone Main 2685
Kennara vantar
fyrir Thor skóla No. 1430, sem hef- i
ir 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. i
Kensla byrjar 1. apríl og varir til
ársloka. Umsækjandi tiltaki menta
stig og kaup og sendi umsókn til
undirritaðs fyrir 20. marz 1911.
Brú P.O., Man.
EDVALD OT.AFSSON,
9-3 Sec’y-Treas.
Kennara vantar
fyrir W A L I/ H A L L A S.D.No.
2062. Kenslutími sjö (7) mánuðir
(almanaksmánuðir), með tveggja
vikna skólafríi. Byr jar 20. apríl
næstk. Umsækendur tilgreini
mentastig pildandi í Saskatchewan
og æfingu sem kennari, einniig
kaup, sem óskað er eftir. iTáíboð-
um vedtt móttaka til 15. marz. —
Óskað eftir, að umsækjandi sé fær
um, að ieiðbeina börnum í söng.
IVfagnús J. Ðorgíord,
2-3 Sec’y-Treas.
Bolar, Sask.
Kennara vantar
við Diana skólann, No.1355 (Mani-
toba), í 8 mánuði, frá 1. apríl til
1. desember. G-ott kaup borgað
(mánaðarlega, ef óskað er). Um-
I sækijendur semdi tilboð fyrir 15.
rnarz og nefni kennarastig og œfing
kenslu og kaup.
Magnus Tait, skrif.-féh.
Box 145, Antler P.O., Sask.
9-3-11.
THE DOMINION BANK
30RNI NOTRE BAME AVENUE OG SHERBROOKB STITEET
Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00
Varasjóður - - - $5,400,000.00
Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar manna og ábyrgumst ati gefa þeim
fullnægju. /Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir f
borginni.
íbúendur þessa hluta horgarinnar óska að skifta viðstofnun sem
þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlnt-
leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yðar, komuyðarog börn.
Phone (iarry 3 1)0 Scott Itarlow. Ráðsmaður.
HBS86PS?®!
ÍTh*
JOHNSON
JEWELER
286 Main St. Sími M. 6606 j
agEærawBBBHSEKKgæsstEa&aaaJ
Dr. G. J. Gíslason,
Þhysiciaki and Surgeon
18 South 3rd Str, Orand S'orke. N.Dal
Alhygli reitt AUGNA, KYRNA
og K VKliKA S.IÚKDÓMUM A-
SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM-
UM og UTP8KURÐI. —
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURGEON
HEKTSEL, JST. E).
kvæði eftir Sír. Júl. Jóhann-
esson, til sölu hjá öllum ís
lenzkumbóksölum vestanhafs
Verð: $1.00
TILBOÐ.
Við undirskrilaðir tökum að okk
ur alla grjótvinnu, sem við getum
af hendi leyst ems fljótt og vel og
nokkur getur gert. Við seljum
grunn undir hús, hlöðum kjallara,
steyputn vatnskeröld og gangstétt-
ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl.
Jacob Frimann
Hergr. Hallgrimson
Qardar, N. Dak.
Þegar þér þnrfið að kaupa
Gott smjör
Ný egg
og annað matarkyns til heim-
ilisins, þá farið til
YULES sptro7ce
941 Notre Dame St.
Prices always reasonable
Sherwin - Williams
PAINT
fyrir alskonar húamálningn.
Prýðingar-tfmi nálgast nú.
Dálftið af Sherwin-Williams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B rúkið
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur, og er áferðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið, —
Cameron &
Carscadden
QUALITY IIARDWARE
Wynyard, - Sask.
A. Segall
(áður hjá Eatoni félaginu).
Besti kvennfata
Skraddari
Loðskinna fötum veitt
sérstakt athygll.
Hreinsar,
Pressar
Gerir við.
Fjórir (4) alfatnaðir hreina-
aðir og pressaðir, samkvæmt
aamningutn, hvort heldur er
karlmanna eða kveuiatnaður,
tyrir aðema $2.00 k máwuðl.
Horni Sargent og
Sherbrooke
Saumið
Hnappa
og Krókapör á
allan fatnaÐ yöar,
í yðar eigin
Saumavél.
Þotta getir þér $?ert mjög fljóttlega meö því
aö tongja þetta litla og handhaaa verkfœri
ó vélina.
The “HOLDAWAY
BUTTNSEWER”
sauma hnappa og krókapör á alkyns fata-
efni fljótt og traustlega,l>aö má tengja verk-
fœrið viö hvaöa saumavél sem er. öauma
hnappa meö 2 eöa 4 augum, bindur hvert
spor, hnappar og krókapör haldast á meöan
spjörin endist. Bórn geta saumaö meö því.
Gort ár bezta stáli, silfraö. VerÖ $5.00
sent póst borgaö meö nákvmmu tilsögn og
5 ára ábyrgO aö þaö sanmi eins og lýst er,
og aö vór endurnyjum hvern þann part, sem
eyöist eöa brotnar á því tímabili. Peningum
skilaö aftur ef ekki reynist nákvæmlega eins
og vór segjum þaö, og algerlega. fullnœg-
jaudi.
HÚSMŒÐUR OG 8AUMAKON0R
mega ekki vera án “Holdaway” hnappa-
saumarans. hann vinur 20 kvennal verk og
svo nettlega og vel aö enginn handsaumur
jafnast viö þaÖ.
Umboösmmenn óskast 1 bygöum íslend-
inga. Verkfœnö er útgengilegt. Skrifiöoss
um söluskilmála.
K. K. ALKERT, 708 McArthur Bldg.
WINNIPEG, MAN.
PANTIÐ IfÉR.
K. K. ALBEkT, 708 McArthnr Bldg,
Winnipeg, Man.
Sauraavél mtn er (segiö nafn smiösins)
Hán er No....... (segið námer hennar)
Sendið mér <lHoldaway Buttnsewer”
fyrir hór innlagöa $ .00
Nafn...............................
Stræti og hásnámer.................
Bær.............. Fylki ...........
Sveinbjörn Árnason
I'88teijj[na8nli.
Selor hás og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclotyre Klk.
offlce htít*
TALSÍMI 4700. Tal. Sherb. 2018
BONNAR, TRUEMAN
&. THORNBURN,
LÖGFRÆÐINGAR.
Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766
WinnipeR, Man. p.o.box 223
Anderson & Garland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Building
PHONE: main 1561.
HANNES MARINO HANNESOH
(Huhburd & Hanneson)
lögfræðing ar
10 Bank of llumilton Bldg. WINNIPBG
P.O, Box 781 Phone Main 378
“ “ 3142
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERK8TŒDI;
Gor. Toronto & Notre Dame.
Phone . . HeimlllH
QaiTy 2088 ‘ * Garry 899
WINNIPBG ANDATRÚAR KIRKJAN
horni Lipton og Sargent.
SunnndaKasamkomnr, kl. T aO kveldi
Andartrúarspeki þé ntsklrD. Aliir velkom-
nir.
Fimtudagasamkomur kl. 8 aö kveldi,
huldar gátur ráönar. Kl. 7,30 segul-lœkn-
iofir.
GEOJST. JOELJST
HZALLENT
malapœrzlumapur
GERIR ÖLL LÖGFRŒÐIS 8TÖRF
ÚTVEGAR PENINGALAN,
Bmjar og landelgnir keyptar og seld-
ar, meö vildarkjörum,
Skiftlsköl $3.00
Kaupsamnlngar $3.00
Sanngjörn ómakslaun. ReyniÖ mig.
Skrlfstofa: 418 Mclntyre Bldg.
Talsími Maln 5142
Heimlls talsíml Maln 2357
Vt INNIPBQ
W. R. FOWLER A. PIERCY.
Royal Optical Co.
307 Portage Ave. Talsími 7286.
Allar nútfðar aðferðireru notaðar vid
angn-skoðun hjá þeira, þar með hin nýja
aðferð, SkuFKa-skoðun.'sem Kjðreyði*
öliutn ágískunum. —