Heimskringla - 09.03.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.03.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heiinskrinylu Garry 4110 Heimilis talsími ritstjórans : Garry 2414 XXV. ÁR YVINNIPEG, MANÍTOBA, FIMTUDAGINN, 9. MARZ 1911 NR. 23. íslands fréttir. FRÁ ALþlNGI. Alþingi var sett eins og til stóð miðvikudajrinn 15. fcbr. og voru allir alþingismenn til þings komnir Ivftir að þingmennirnir höfðu ,kom- ið saman við alþingishúsið, genjru ]>eir allir til Dómkirkjunnar. Sté séra Björn þorláksson, þingmaður Seyðfirðinga í stólinn. Að lok nni guðsþjónustugerö, var lialdið til þinghússins ciftur, or fóru þá fratn kosningar á embættismönnum þingsins. Forsetar þingsins voru kosnir : f satneMiuðu þingi : Skúli Thor- oddseti, með 23 atkv. jjegn 13. f efri deild : Jens prófastur I’áls- ou, 2. þingm. Gullbringu og Ivjós- arsýsljt, eftir hlutkesti milli hans og Kristjáns dótnstjóra Jónssonar. í neðri deild : Ilannes þorsteins- son, 1. þinjrm. Arnesinga. Kvennaskólinn á Blönduósi brann til kaldra kola aðfaranótt laugardagsins 11. febr., með öllum kensluáhöldum og búshlutum. — Námsmeyjarnar, sem í snólanum bjuggu, komust tiattðulega óskadd- aðar úr brunanum. Skólahúsið var eign Húnavatnssýslu, og var hið vanflaðasta. Var bygt 1901 og kostaði rúmar 20,000 kr. Vátrygt var það fyrir 20,000 kr. og kenslu- áhöld fyrir 5 þúsund kr.„ en óvá- trygt var alt, scm námsmeyjarnar og kenslukonuriiar áttu, og mistu þær allar eignir sínar, sem í hús- inu vortt. Um upptök eldsins er ó- kunnttgt, en halddð að hann hafi átt uphtök í eldhúsinu. lýkki er búist við, að skólinn verði resstur af'tur, en rentunum af ábyrjjðar- fénu verði variö til námsstyrks. Kinar Jónsson myndhöggvari kom til Rieykjavíkur í fobrúarbyrj- un, oy býst við að vinna þar að standmynd Jóns Signrðssonar utn hríð. A Hellusandi brunnu 1. febrúar verzlunarhús P. J. Thorste’iussonar & Co., ásamt nokkru af vörum. Ondvejristíð var á Akureyri í febrúarbyrjun, hlákur og blíðvcður — eins á Austurlandi, þó heldur stormasamara. Ilöepfners verzlun á Akureyri er í þann veginn að byggja stór og vönduð verzlunarhús, rétt norðan við hinn svoneínda Búöarlæk aust- anvert við Hafnarstræti. Guðm. þorsteinsson, læknaskóla- kandídat hefir fengið veitingtt fyrir •þistilfjarðar læknishéraði. Pétur Jónsson, söngmaðtir, fer til Amerípu í vor stutta söngíör með dönskttm kórsöngvurum úr stúdentaKdaginu danska. Var hann einn þeirra, cr úr voru valdir til þessarar farar. Sigurður Sigurðsscn, óðalsbóttdi á Húnsstöðum í ]>ingi, hafði riðið frá Blönduósi föstudaginn 27. jan. heimleiðis, en fallið af hestbaki, eða hesturinn dottið með hann. Fanst eftir 8 kl.stundir þar á mel- unum með lífsmarki. Lézt sam- dægurs. Sigttrður var á bozta aldri — rútnLega fertugur. Hafði hann búið á Húnsstöðum nær 15 ár góðu búi. Hanit var vitsmunamað- ur ojr áhugasamur um héraðsmál og landsmál. Var hattn sýsluncónd- armaður mörg ár og í forstöðu- nefnd kvennaskólans á Blönduósi. \ erkfræðingspróf leysti Geir G. Zoega af hendi nýverið við Khafn- ar haskóla meS II. einktin'.i hiunt betri. BJARNASON & THORSTEINSON Fasteignasalar Kaupa og selja lðnd, hús og lóðir vfðsvegar um Vestur- Canada. Selja lífs og eltls- Abyrgðir. LANA peninga út & fasteingir og innkalla skuldir. Ollum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. Wynyard - - Sask. Fregnsafn. Ma> k v ei'ð'tsru vift** nvaðanæla í Chicago borg cr um þessar mundir viðbúnaður tniki 1 unt’Ar í- höndfarandi borgarstjóra kosningu i Sérstaklega er alt í uppnámi í her- j búðum Demókrata þar í borginiit. ! Flokkuri'.tn skiítist í þrent, og vildi hver liluti fá sinn kandídat útnefndau sem borgarstjóraeíni. — Auðkýfingar útnefndtt Andrew J. : Graham, stórauðugan kaupmann ; flokksstjórnin vildi koma að lT,d- ward F. Dunne, vel þektum stjórn málamanni, og hinir svoti. fndu I Hearst-sinnar útnefndu Carter II. j Harrison. — þegar til útnefningar- innar kom, varð Harrison lilut- ! skarpastur, og kom slíkt öllutn á óvart, því alment vonuðust tnettn eftir, að Dunne næði útncfningu.— Repúblikanar útnefndu Charlcs K. Mcrriatn, sem kandída.t, og gckk það hljóðalaust. — Jafnaðarmenn hafa ojj einn af s'num leiðtogum í kjöri, en naumast er talið að.hatin mtini mikið fylgi hljóta. Búist er við, að Repúblikaninn Merriam muni bera sigttr af hólmi, vegna sundrtmjfar þeirrar, sem er í her- búðttm Hemókrata. Kn kosninga- baráttan er sótt af dæmafáu kapjA hver sem úrslitin verða. — Bærinn Cupar i,Sask'atchewan tnisti flestar verzlunarbúðir s'nar í eldsvoða á lattgardaginn var. Kr ; tjó'.tið tnetið 50,000 dollars. — Níutíu manns létu lífið síð- astl. sunnudag í leikhússbrúna í þorpinu liologoiie á Rússlandi. — Mest voru það konur og börn, sem lífið létu, og tróðst flcst ttndir i fátinti, sem á fólkið kom, þegar eldsins varð vart. Kinnig særöust • um 50 manus. — Stórbyjzging ein brann í Min- neapolis, Mian., á sunnudaginn. Kr tjónið talið að .nemi milíón dollars. — A Rússlandi hafa undanf.xrið staðiö yfir rannsóknir á ýmsum háttstandandi embættismönnum, er grunaöir voru utn fjársvik og ínútuþágur, og hafa tnargir verið sannaðir að sök og sendir til Sí- beríu eða altuara íangelsa fyrir af- ! brot sin. Stolvj>iii forsætisrábli. hefir engum lilítt, farið járnhönd- ttm alla, sem grtinur lék á í þess- um sökum. Kn nti á hann í vök að verjast, því nánustu frændtir og vinir keisarans hafa verið bendlað- ir við mútuþágur og fjárdrátt. — þannig varð það uppvíst utn Kon- | stantin stórhertoga og tvo bræður hans, að þe r reka skóbúð eina tnikla í Pótursborg. þegar svo ein- hver herforingi þykist ekkj ná verðskulduðum eða óvei'ðskulJuð- um fraima, þá fer hann í búð þeirra bræðra og kaiipir eina skó, Rcm hiann greiðir fyrir 500 til 1000 dcllars, en t kaupbæti fær ltann jafriframt vonum bráðar frama þa:tn eða feitara embætti, sem hann sóttist eftir. — Kinnig hafa sumar af stórhertogafrúnum og prinsessunum við hirðina verið bendlaðar við hin svonefndti ‘Red , Cross’ fjársvik, sem voru í því innifalin, að mikið af íé, sem stjórnin veitti til hjúkrunar her- j mönnum meðan á stríðinu við Japana stóð, og Rauða-kross fé- , íagið veitti móttöku í þeim til- gangi, var beinlínis stungið í vasa ýmsra leiðandi manna og kvettna, sem félagsrej,Tu þessari tilbeyrðu að nafninu ; en vesaling® hermenn- irnir fengu bæði illa og ónóga hjúkrun, þrátt fvr’ir að stjórnin veitti ósparlega til þeirra þarfa, samkvæmt kröfum Rauða-kross stjórnarinnar ; ett í henni vortt lýmsar af hefðarfrúm hirðarinnar, og sem sviku stjórndna þannig ttm j stórfé, að þær vörðu því sér í hag, ett létu hermenniina minstan liíuta þess fá. — Kn nú hefir hirðklíkan gengið í bandalag, að reyna að bola Stolypin úr sæti, og setur sig hvt-rgi úr Eæri, að ófrægja hann v)ð keísarann, fyrir þá óhæftt og dirfsku, að vilia eyðUegg.ja hattn J atvinnuveg hirðgæðinganna, að selja embættá og snuða ríkissjóð, þegar tök' eru til. — Mesta óveður í þrjátíii ár dttndi yfir Newfoundland um sið- ustu helgd. Allar samgöngur hættu ! bókstaflega í fulla tvo daga, og | hraustustu karlmönnum var varla fært út fvrir húsdyr. öveðrinu J slotaði lítillega á mánudaginn. — þýzkaland hefir nú, eftir síð- asta manntali, tæpar 65 milíóttir íbúa. Arið 1905 var íbúatalau fiOJi milíón. — Af þýz.ku ríkjunum hcfir Prússland langílesta íbúa, rúmar 40 milíónir. þýz.kaland er því næst fjölmennasta lxndið í Evrópu, — ÍRússland er fólksflest með 108 j imlicnir. — þrír sambaitdsþingmcnn úr Liberal flokkntttn hafa fylgt dæmi llon. Cliíford Siftons og sagt skil- iö við llokkian, sökutn ltiunar jháskalegu stefnu hans í gagnskiita samnings málinu. Ivinn þessara ; mantia er William Manley German til margra ára fulltrúi fyr r Wel- j land kjördæmið í Ontario og fratn- ! arlega i Liberal flokknum. Hélt i haittt ræðu mikla og fordæmdi j uppkastið rösklega. í ræðulok fór- ust honum þannig orð : ”Kf við eiguni að gera nokkra gagnskifta- satnninga, gerttm þá innati ^rikis- j heildarinnar, en höfttm tolla gegn i útlendum ríkjum. Ef þetta er ekki fáanlegt, þá látið Canada ltafa htð 1 núvera'.uli fvrirkomulag óbreytt’’. | — þrettán samhandsjlngm«nn er ákveðið að verði við krýtringar- | athöfnina á komandi sumri. Verða ,8 L'berals og 5 Consetvativar, settl förina fara. — Richard A. Ballingier innanrik- isráðherra Bandaríkjanna og hin traustasta verndarhlíf attðfélag- anna, lagði niður embætti sitt sl. þriðjttdag, og er ástæðan til þess taiin árásir þær, setn Gifford Pin- chot og Thecdore Roosevelt hafa gcrt á starfsemi hans. Eftirmaður Ballingers verður W. L. Fisher frá Chicago. — Nýtt ráöaneyti var my.tdað á Frakklundi fyrra miðvikudag og heitir sá Antoine Monris, sem er forsætisráðherra, gamalkunnur stjórnmálamaður. Kn atkvæða- mesti maður nn í liinu nýja ráða- neyti, er vafalatist Theophile Del- casse fyrmtu utanríkisráðherra til tnargra ára, og sá sem kotn CHm- ettceau frá völdum. Hann á m't að stýra ilotamúlum Frakklands. — John Fisk í Calgary, Alta., ásakaður utn tnorð á félaga sín- um, Tttcker Peach, á síðastliðnu hausti, var af kviðdómi fundinn sekur á föstudaginn var og dæmd- vr til að hengjast 15. apr. nk. Um- sókn um náðun hefir verið send til dómstnálaráðherra fvlkisins. — Mrs. Robinson, sem áriði909 var dæmd til lílláts fvrir að liafa kæft til dauða '3 ungbörn dætra sinna, en sem síðar var látin lífi lialda Og send til Kingston fangc-ls- isins um 10 ára tíma, — hefir cú verið náðuð að fullu. — Robiuson morðmálið svonefnda vakti geys'i- eftirtekt, og var talið eitt )>að sví- virðilegasta í glæpasögu Canada. Maður kontinitar, vel efnaður bóndi í Ontario, hafði átt 3 börn með sínum eigin dætrum, og hafði hann skipað konu sinni, að kæfa livert þeirra cítir fæðinguna milli rckkjuvoðannai, og þessari skipun hlýddi vesalings konan, bæði af ótta við mann si:tn og e:ns til að varðveita heiður ættarinnar. En alt komst upp. Var Robinson dæmdttr í 28 ára þrælkunarvinnu fyrir svivirðu þá, sem hann ltafði leitt yfir dættir sínar, og Mrs.Rob- inson til hengingar. Kn almenning- ur haföi fylst meðaumkvunar með henni, og fjöldi áskorana bárust til dómsmálaráðherrans, að náða hana. Fyrst breytti hann dómnum í 10 ára fangelsi, og nú eftir tvö ár er henni jjefið fult frelsi. Bróðir bennar, sem var prestur, sagði laustt brauðinu til að geta tekið við búsforráðum á heimili mágs síns og haft umsjón með dætrum hans, og ntt flytur móðirin, Mrs. Robinson þangað heim aftur. En faðirinn, sem allri þessari van- virðu og sorg olli, mun efalaust enda aldur sinn í hegtiingarhúsiint. — Sir Alan Aylesworth, dóms- málaráðherra sambands stjórnar- arinitar, ltefir lýst því yfir, að hann ieggi niður embætti þegar núver- andi þingtímaibil sé úti, og dragi sig alveg til baka frá stjórninál, um. — ITarðasti dótnur yfir ræningja sem ujdckveðinn hefir verið í Bandaríkjuntim, var kveðinn upp vfir Andy Spalding f Ivansas Citv á föstudajrinn var. Hann var dæmdur til 40 ára þrælkunar- vinntt. Hann er nú 45 ára gamall, og hefir eytt 25 árum af æfi sinni innan fangelsisveggja. — Georg konungur hefir látið það boð út ganga, að sér væri það t'nkarkært, ef að afmælisdagttr sinn, sem er 3. júní, yrði haldinn hátíðlegur um gjörvalt Bretaveldi. — Kstrada, forseti Nicaragua, fer járnhöndum utn óvini sína. — Nýlega varð uppvíst samsæri, sem ltafSi það fytir markmið að steypa hontim og stjórn hans f>á völdttm. Höfuðmaðurinn í þesstt satnsæri var Dr. Kspinosa, kunnur stjórnmálamaður í Mið-Ameríku. Allir þessir samsærismenn, 45 að tölu, ltafa verið dæmdir af lífi, og erti engar líkur til, að Kstrada muni náða" nokkurn þeirra. * — Iliiin alkunni canadiski ræn- in g't Bill Miner, hefir verið hand- sartiaður að Gainésville, Ga., í Bandaríkjunum fyrir rán og grip- deildir. — “Bill” var hinn frægasti nvningi, sctn Canada Hefir átt, og líktist aö ýmsu leyti hinum al- ræmda Bandaríkja stigamanni, Jes- eie James. Norðvesturlandið var bækistaða Bills um mörg ár, og rændi hattn ]>á járnbrautalestir og pósthús óspart. En hann var grip- inn og dæmdur t æfilangt fangclsi í Cancouver. Kn þaðan tókst hon- utn að sleppa fyrir nokkrum árum síðan, og hefir ekkert til hans spursts fyr en nú að hann var handsamaður suðitr í Georgia. þar f'll dómur í máli hans sl. löstit- dag, og hljóðaði upp á 20 ára hegn ingarhússvinnu, og eru því allar ljkur til,, að þar tnuni ‘Bill’ cnda aldttr sinn, því hann er nú á sjöt- ugsaldri, — nema honitm takist að sleppa, sem áður. — Rnjór féll á jörðu í San Fran- eisco í fvrri viku, í fyrsta sinni á 25 árum, og þótti því stór undur. — Stúdentaóeirðir eru miklar í MosRva á Rússlamdi um þessar mund'r. Hafa uin eitt þúsund stú- dentar neitað að sækja háskólxnn, íutna að vilja þeirra væri látið. Nti hafa 21 prófessorar við háskól- ann lagt niður embætti, og slíkt Hið santa getöu 68 aöstoðarkvuu- arar. — Heimastjórnar frumvarp íra er nú vel á veg komið, og l úist við, að það muni lagt fyrir neðri málstofu brezka þingsins vonum bráðar. Augustine Birrell, írlands- ráðgjafi, gat þess, að þetta hið nýja frumvarp mundi verða sniðið eftir heimastjórnarfrumvarpi Glad- stones gamla, því seinna. — Og Georg konungur lýsti því nýlxga yfir, að það væri sér stór ánægja, að fá að setja hið fyrsta heima- stjórnarþing írlands. — Frá Astralíu berast þær írétt- ir, að tveir menn, Englendingur og þjóðverji, hafi nýskeð háð hólm- göngu með sverðum. Mennirnir höfðu verið að tala um utanríkis- málastefnu þjóðverja og orðið stitidtirorða. ]>egar á hólminn kom reyndist þjóðverjinn vígfimari og særði Englendinginn á hægra ltand- legg. Reiddist þá Englendingurinn og reiddi sverð sitt tveim hön.lttm og hugðist að kliúfa þjóðverjann í herðar niður. þjóðverjinn reyndi að slá af sér höggdð, bjargaði liöfð inu, ett fékk all-mikið svöðusár á aðra öxlina. — þetta er hin fyrsta hóltnganga með sverðum, sem háð hefir verið í Astralíu til margra ára, og þótti mikil tíðindi. Kn málshöfðun er búist við að þetta hafi í för með sér fyrir báða máls- aðila. — Andrew Carnegie hefir boöist til að stofna hetjusjóð (4Iero Fnnd) í Danmörku meö 100 þús- und dollara stofnfé. Utanríkismála ráðaneyti Dana hefir lýst velþókn- ttn sinni og þakklæti yfir þessari htigulsemi auðkýfingsins, og er nú mikið rætt um, hvernig hetjusjóðn um verði bezt stjórnað. — Nátnamaður einn í borginni Johnston, Pa., í Bandaríkjunum, Ste've Zoller að nafni, framdi sjálfsmorð nýverið á einkennilegan hátt. Hann lét dynamit-vöndul í munn sér og kveikti í, með þeim árangri að hann kastaðist full 30 fet í loft upp cxg kom tiiðttr í smá- bútum. — Páfinn í Róm, sem hafði legið rúmíastur í inflúenzu um tímas er nú albata aftur, og tekinn að gegna stjórnarstörfum í veldi sínu. — Ein af hirðmeyjttm Helenar Ítalíudrotningar, prinsessa Giulia Trigona di Sant ’EIia, var myrt á Royal Household Flour Til Brauð og Köku Ge r ð a r Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN I WINNIPEQ,—LATIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRltt VIÐSKIFTUM YÐAR. föstudaginu var, aí ungttm elsk- liuga s num, barún Paterno 11 ðs- foringja, sem þar á eftir skaut sig sjilfan, þó ekki til dattðs. Prinsess- an var ein aí uppáhaldsbirömeyj- um drotningarinnar, cn eugar yoru ástir með prinsinum, mattni hennar, og henni, og var iprinsinn í þann vegintt að sækja um lijótiaskilnað, þegar morðið var framið. Astæðan fyrir þessu til- tæki Paterno er talin sú, að prins- essan vildi ekki láta hann fá íjög- ttr þúsund dollars, til að borga skuldir, sem hann var hlaðdnn, og í reiði, sem nedtun'm olli, hafi hann framið þetta óheillaverk. — Paterno er kornungiir maður og kvennagull hið mesta, ög að bann var friðill prinsessunnar, var á allra vitorði, — Ef Paterno cerð- ur heill af skotsárinu, og verðitr dreginn fyrir lög og dóm, er búist við, að hann tnuui sleppa vægilega — því ítölsku dómstólarnár fara að jafnaði vægum höndum um þá glæpi, sem eiga rót sína að rekja til ásta. — Gabríel erkiengill hefir nýver- ið ollað mikilli hreyfingtt meðal í- búanna í bænum Nettuno á ítalíu. Svo stóð á, að-kona ein þar í bæn um þóttist ltaifa fengiö vitrun frá höfuðenglinum, að á vissu svæði í bænum væri stórfé falið í jörðu, og- átti e:nn af páfum miðaldanna að hafa grafið auðæli sín þar. — Bæjarstjórnin -veitti strax 100 þús. ltra til að gtafa eftir auðæfunum, og mettn, konur og börn eru nú í hundraöavís að grafa eftir liinutn fólgnu fjársjóðum. Nettuno er bær með 10 þúsund íbúutn, og megin- þorri þeirra skoðar konuna, sem v’itranina fékk frá höfuðengliuum, sem æðri vertt og færa henni fórn- ir, sætimli, ljúffeng ví:t og glitofna dúka, og má hún því vera Gabríel þákklát fyrir vitrunina, — þó enn hafi ekki auðæfin íundist. — Erfðaskrá Alberts RothschilJs barúns og bankamanns’ns mikla, sem nýveiið andaðist í Vínarborg, var opnuð f sl. viku, og sýndi það sig- þá, að hann gaf 10 milíótiir dollars til líknarstarfsemi í Aust- urríki. . — í héraðinu Tamboff á Rúss- landi hefir sú mikla breyting orðið á akuryrkju, að farið er að nota plóga. — Einn framtakssamur járnsmiöur þar í héraðinu hafði séð mynd af slíku verkfæri og smið aði einn plóg eftir henni. þetta þótti hið mesta furðuverk, og nú eru bændurnir í óða önn að hætta við spaðana og kaup;i sér plóga. J árnsimdðirnir selja plógana á 3 dollara, fyrir ednn hest, og 6 doll- ara fyrir tvo hesta, en helmingi ó- dýrara, ef bændttrnir leggja sjálfir til efnið. þessir plógar eru taldir hinir aufivirðilegustu, sem og geta má nærri, en spor í framfaraátt- 'ina eru þeir engtt að siður. — Vöruflutningsskipið Agamem- mon, er talið að farist hafi í Iad- landshafi með rá og reiða. — Washington þinginit var slitið um hádegi sl. laugardag, eftir að ýms hin þýðingarmestu frumvörp höfðu verið drifin í gegn með hraða á hittni stðustu stundu. Við- skiftasamnings frumvarpið náði þó ekkj fram að ganga að þessu stnni — en Taft forseti lýsti því yfir, að hann ætlaöi sér að kalla saman aukaþing til að sjá samnings upp- kastinu farborða. — Aukaþingið er búist við að komi saman l.apr. nœstk. — Einn af kunnustu stjórnmála- mönnum Breta, jarlinn af Crewe, | Indlandsráðgjafi og leiðtogi stjórn- ! arinnar í lávarðadeildinni, varð snögglega vciknr á laugardigs- | morjpininn var og er nú þungt haldinn. I LITLI j! KOFINN * NESÍ sjónleikur f 3 þáttum EFTIR C. JOHNSTON Verður leikinn f Good- templaru húsinu mánudags og fimtudagskvðhl 13 og 1(> þ.m. Aðgöngumiðar kosta 23, 33, og 30 cent, og fást f flestum íslenzkttm búðum f borginni og svo við inn- gangin. FJÖLMENNIÐ LANDAR GÓÐIR. |VAWWAiWWAW/| FRIÐRIK SVEINSSON húsmáling, betrekking, o.s.frv. tekur nú að sér allar tegundir al Eikarmálning fljótt og vel af hendt leyst. Heimili ; 690 Home St. WALL PLASTER “EMPIRE” VIÐAR- T.aGA VKGGLÍM. “EMPIRE” CEMENT WALL VEGGLÍM “EMPIRE” FINISH VEGGLÍM. “GOLD DUST” VEGG- LÍM- “SACKETT”PLASTER BOARD. SKRTFIB OSSOG FÁTD VORA ÁÆTLUNAR BÓK. Manitolia Gypsum Co., Limlted. WINHIPEC. - MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.