Heimskringla - 09.03.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.03.1911, Blaðsíða 6
BHk6 WINNIPEG, 9. MARZ 1911 dKlUHKlllNGLA PI A N 0 KJA RA KA UPASALA Fást frá $25 til $75 Við að athuga vörugeymsla hús vort höfum við fundið fáin square Pianos, sem við rerð- um að selja áður en vikan er úti. ÞeSsi piano kostuðu upprunalega $450,00 og [>ar yiir. Sí'rfræðingar vorir munu hafa þau í hinu bezta standi, og verðið er aðeins $25 til $75. — Aðeins fimm eru til. Gleymiðþvf ekki, og komið sem fyrst. Meðlimir ísl. Conservative Club i ættu að fjölmenna á Pedro kapp- spilið, sem háð verður ralli þeirra | og Iiberal klúbbsins á föstudaj'S- j kveidið kemur. þetta er þriðja og síöasba kappspilið á þessum vetri, og á því veltur, hvor klúbburinn j^ber sigur af hólmi. Allir mieðlimir Tbeggja klúbbanna velkomnir. Thorsteinn Goodman og Krist- ján I’. Bjarnason, frá Lillesve P.O., Man., komu hingað til bæjarins á þriðjudaginn var. þeir höfðu báðir stundað fiskiveiðar við Manitoba- vatn, og létu fremur dræmt af fisoiafla. Snjóþyngsli kváðti þeir að hefðu verið mikil og örðugt aðdrát'tar. Cor Portage Ave. & Hargrave Phone- Main 808. Fréttir úr bœnum. Afráðið er, að byggingarfélagið Carter, Halls K Aldinger, hér í | borginni, byggi hinn nýja landbún- I aðarskóla fvlkisins, að St. Vital, j iyrir $229,000. Tilboð þessa félags ■var lægst af hinum mörgu tilboð- um, sem stjórninni bárust. Svefn- hús fyrir 400 nemendur, sem kosta j á $50,000, verður veitt öðru bvgg- ingafélagi til smíðunar innan fárra daga, Dr. G. J. Gíslason, írá Grand Forks, N. Dak., sem er á ferð um Evrópu um þessar mundir, hefir beðið Hkr. að geta þess, að hann verði kominn heim t,l GrandForks og reiðubúinn að taka við sjúk- lingum um miðjan apríl nk. Dr. Gíslason liefir ferðast um Eng- land, þýzkaland, Danmörk og Austurríki, og kynt sér nýtízkti lækningastofnanir og sjúkrahús í öllum þessum lönduin. í Kaup- mannahöfn fanst honum mest til um ljóslækningastofnun Níels sál. Finsens. Dr. Gíslason befir lengst dvalið í Vínarborg í Austurríki á þessari ferð sinni, og kynt sér þar hinar nýjustu framfarir læknisvís- indanna. Meimingarfélagsfuudur Næsti Menningarfélagsfundur I verður haldiir.i á FIMTUDAGS- I KVELDID 9. þj m. í Únítaral irkj- ! unni. Á þeim fundi verður erindi i ílutt af séra Albert E. Kristjáns- syni frá Gimli. — Allir velkomnir. !— Menn eru keðnir að athuga, að liér eftir í vetur verða fundir íé- lagsins haldnir annan og fjórða íimtudag í hverjum máituði. Arni Kristinnsson, kaupmaður frá EMros, Sask., var hér á ferð í verzlunarerindum tim síðustu helgi. Ilann lét hið bezta af hag- sældum kutda þar vestur frá. þeir herra Friðrik, Jón og Jó- hann Abraltamssynir, frálfipiestone nýlendu, ásamt konu Friðriks og Aðalbjörgu frænku þeirra bræðra, komu hingað til borgarinnar á föstudag í sl. viku til að vera við jarðarför bróður þeirra, Kristjáns, sem andaðist hér í borg, og getið var um í síðasta blítði. — þcir bræður héldu heimleiðis aitur á þriðjudaginn var. Við viljum leiða athygli landa að auglýsingu ‘‘Ganadian Stamp Co.” hér í blaðinu. Félag þetta er nýtekið til starfa, og aðalmaður- inn í því er Islendingur, Sigtrygg- ur O. Bjerring, sem frá barnæsku hefir starfaö að stimplagerð hér í borginni. Félag hans verzlar með allskyns ‘rubber' og stál stimpla, brennime^ki og signet og ýmislegt þess kyns. Við mœltim hið bezta með, að þeir, scm þarfnast þess- ara hluta, panti þá frá félagi hr. Bjerrings. Gísli Thorgrímsson, gagnfræðing- ur, frá Rolla, N. Dak., sem dvalið hefir hér í borginni tvœr undan- farnar vikur, hélt hoimleiðis á þriðjudagimi var. Ilann stundar málaraiðn í Rolla. Piano kensla. H érmeð tilkynuist að ég undirskrifuö tek að mér, frá þessum tfraa, að kenna að spila á Piano. Kenslustofa mfn er að 727JSherbrooke St. Kenslu skilmftlar aðgengi- legir. Tal-ími Carry 2414. Sigrún M. Baldwin&on þann 3. þ.m. lést hér á spítalan- um Eittar ] ónsson Vcstdal, frá Wynyard, Sask., úr lungnabólgu, cftir 9 daga ;egu, 29 ára gamall (fæddur 7. júlí 1881). Maður þessi, sem var með allra gervilegustu ís- lendingum vestan hafs, stundaði tiám á verzlunarskóla.hér í bþntim þenaan vetur, en fékk kvef og upp úr því lungnabólgu. En þann sjúk- dótn hafði hann fengið tvisvar áð- ur. — Herra Jón Vestdal, faðir hins látna, kom htngað að vestan með dóttur sína þann 1. þ.m.,— strax og hann, hafði frétt um sjúk- leik sonar síns. — Líkið var llutt vestur til Wynyard á mánudaginn var. Látinn er 22. febr. þ.á. O d d u r J ó n s s o n , að Mountain í Norð- ur Dakota, eftir langa legu, tir brjóstveiki. Var um sextugt. Um ætt hans og fæðingarstað höfum vér ekki getað fengið neinar upp- lýsingar. En hann var uppalinn í Fljótsdalshéraði á íslandi. Var búinn að vera yfir 20 ár í Ame- ríku. Ekkja hans, sem lifir hann, heitir Rósamunda Jónsdóttir. — Oddur heit, var jarðaður af sr. D. Thorarensen 25. febr. að Eyford. Stúdentafélagsfundur A ðalf und u r S tú dentaf élagsin s var haldinn í fundarsal Únítara, á ltorni Sargent og Sherbrookc stræta, laugardagskvcldið 4. marz. Kosning cmbætiismanna fyrir næsta ár fór fram, og hlutu þessi kosnángu í stjórnarnefnd : Heiðursfotseti : Dr. B. J. Brattd- ! son (endurk. í einu hljóði). | Forseti : Hallgrímur Jónsson. Varaforseti : Margrét Paulson. Annar varaforseti I')mma Jó- hannesson. Skrifari : Sveinn Björnsson. Féhirðir : Jón Arnason (etidurk.) 1 ritnefnd fyrir blað félagsins hlutu þessir kosningu : — Ritstjóri : Sveinn B.jörnsson. Meðnefnda rmenn : Miss Matth. ! Kristjánsson, Krist.ján J. Ó’. Aust- mann, Miss Anna Hannesson og Magnús Kelly. ‘Business Manager' : Guðm.Guð- mundsson. | Aðstoðar ‘Business Manager’ : Guðm. Axford. Nemendur Jónasar söngíræðis- kennara Pálssonar, halda RECI- TAD í Goodtemplarahúsinu mánu- dajginn 20. þ.m. I^andar ættu að fjölmenna þangað, því sketntun verður eflaust hin bezta, eins og við undanfarandi RECITALS, selii nemetidur Mr. Pálssonar hafa hald- iö. í Brandon vonj á föstudaginn var geftn saman í hjónaband, af Rev. Laidlow, stórbóndinn ölafur ólafsson, frá Caron P.O., Sask., og un.gfrú Elín Egilsson, frá Bran- don. — Að brúðkaupinu loknu héldu nýgi'ftu hjónin til Chicago og ætla að eyða hveitibrauðsdögun- um þar, en halda svo til Caron, sem verður íramtíðarheimili þeirra — Hkr. óskar brúðhjónunum allr- ar hlessunar. Næstkomandi mánudag (13. þ. ! m.) og fimtudag (16. þ.m.) verður | frumsaminn leikur sýndur í Good- templarahúsinu. Leikurinn heitir : “Litli kofinn á Nesi”, og cr vestur- | íslenzkt efni, sem hann hefir að færa. Hr. Ólaíur Eggertsson hefir stjórnað æfingum og leikur sjálfur ! aðalhlutverkið, og það eitt ætti Winnipeg íslendingttm að vera nóg til að vera þcss ftillvissir, að eitt- , ltvað gott verði á boðstólum. — I Meðleikarar Ólafs er valið fólk, að minsta kosti leikmeyj irnar — hvað . fríðleik snertir. t samskotalista Jóns Sigurðs- urðssonar í síðasta tbl. misprent- aðist L. C. Einarsson frá Rolla ; átti að vera : S. C. Emerson. j Misprentaðist í samskotalista Jóns Sigurðssonar í síðasta blaði: I Miss A. Egilsson, Brandon, átti i að vera : Mrs. A. Egilsson. Pedro kappspil fer frant milli Conservativa og Liberala klúbbsins Fostudaginn io. marz f neðrisal Goodtemplarahúsins. Defst kl. 8. að kvöldi. Allir velkonmir sem f klúbbunum eru. Þetta verðnr “Champiort” spilið og verður þvf hver klúbb- ur að herða sig sem mest, KOMIÐ ALLIR OG KOMIÐ í TÍMA * Th. JOHNSON | JEWELER 28(>MainSt. S mi M. G606 8&MK&&Í3 Dr. G. J. Gíslason, rbpldau and Surgeon 18 Sonth 3rd Str, tímnd h'oi’kn, N.Dat Athyqli veitt AITONA, KYHNA og KVBliKA 8JÚKDÓMUM A SAMT INNVOUTIS SJÚKDÓM- UM og Ul'PSKURÐI - Til taflmanna. t kveld (fimtudag 9. marz) eru allir þeir, sem tillteyra Istett/.ka Taflklúbbnum í Winnipeg, vinsam- lega beðnir að koma saman í neðri sal Goodtemplarahússins kl. 8. Á laugardagskveldið sl. var PI- ANO RECITAL haldið í Ilall of Imperial Academy of Music af nemendum Dr. Horner, Messrs. O’Donnell, S. K. Hall, Mrs. Nich- olls og IMiss Johnstone. þessi Re- citals verða hér eftir haldin annan hvorn laugardag á sama stað. LitSi kofinn á Nesi, | sem verður leikinít í Goodtemplara salnum mánudagskv. kemur 13. þ. m. og fimtudagskv. 16. þ. m., er bæði gaman og alvarlegur leikur. Höfundur leiksins er hr. C. John- ston, sem :tú heldur til í CMóago, en sem margir Winnipeg búar munu kannast við. Leikurinn er í þremur þéittum og fer fram hér í W’peg 1. og 2. ágúst ; er nútíðar leikur og ís- lenzkur í húð og hár. þar er rey.it að sýna það göfugasta og bezta, er íslenzka þjóðin — eða trokkur önnttr þjóð — á til í cigu sinni : óbdlandi löngtin og viljakraft til að verða þjóð sinni til heiðurs og sóma. Helgi málari (leikinn af Ólíifi Eggertssyni) er hugsjónamaður mikill og draumgjarn. Málaralistin er hans uppáhald ^ að fullkomnast í þcirri list og að verða þjóð stnni til heiðurs, er hans markmið í lif- inu. Hann talar lítiö en hugsar margt. Ilefir óbifandi traust á framtíð ntannaniia, eins og sjá má á svari hans til Guðrútiar fóstur- systur sinnar, í öörum þættr : — “Eitt veit ég fyrir víst, fraraka tnín, að hvað háar sem hugsjónir eins manns kunna að vera, ef sá hinn sami beinir öllum sínum lífs o,g sálar kröftum í áttina til þeirra, þá mun hami smátt og smátt þroskast og ifullkomast unz hann nær takmarki sínu um síðir”. En þegar ástarguðinn heimsækir hann eins og marga aðra draum- gjarna menn, þá byrja kastálarnir að hrynja, draumarnir aö hverfa. Ilann verður að kjósa annaðhvort — þóru, blindu stúlkuna frá Nesi, er hann elskar, eða málverk sitt. Guðrún,— hugprúð og skynsöm kona, máttarstoð Helga frænda síns meðan hann er að fullkomnast í list sinni. Hún heldur því fram, að ástin, sönn ást, eigi að ráða lögum og lofum í lífi manna, sem sjást má af bví, sem hún segir við Helga í öðrum þætti : — “Hættu við drattma og málverk og gerðu hana, sem þú elskar, lukkulega með ást JAnni og nytsamlegu starfi.... Ástin og skyldaa hald- ast í hendur, þær hafa leitt þig að vegamótum. Nú veröur þú að kjósa. Hvern veginn ætlarðu ? — Annar vegurinn, með þóru við hlið þér, sýnist grýttur og þyr:t- um stráður. En mundtt það, að rósir kærleikans og þyrnir skyld- unnar gróa á sömu grein. Hinn vegurinn sýnist fagttr, rósum stráð ur og, bjartur, eit þar eru ckki kærleikans eflífu blóm, því engin þóra gengur þar við hlið þér. — Hvorn veginn ætlarðu að ganga?” Guðrún er leikin af Mrs. P. Jó- hannsson, er margdr munit kann- ast við írá fyrri árum, sem Jenny Johnson, þegar hún var álitin sú bezta ieikkona í þessum bæ. Og er það gleðiefni fyrir þá, er kttnna að meta þá vel er leikið, að hún hefir gert kost á sér í þetta s:nn. Hannes ‘baslari’ frá Dakota — í skemtitúr hér norðurfrá — sem segist hafa li'fað alt of lengi eins og svín, þegar hann mætir Guð- rúnu, sem var leiksystir hans heima á Fróni, og sem ekki getur verið að bíða með trúlofun sina,— er leikinn af hr. B. Hallson. Og mega alHr vera vissir um, að hér verður vel leikið. þóra — blinda stúlkan frá Nesi, sem talar f æsku með þekkingu gamalmennisins, af þvi að reynsl- an kom og kendi henni á æskuár- ttm, — kiendi henni að httgsa meir, að hugsa um grænu skógana, utn | margbreyttu grösin, um vatiiið og fiskana, um steinana og skcljarnar ! á ströndimii, — að mála sér mynd ! ir í huganum af sólaruppkomunni ! og sólsetrinu, af tunglsljósi og | vetrarnóttum, skrýddum óútmal- anlegum stjörnuskriiða ; ..... um j alt þetta fór ég að hugsa, og fann i þá, að sjáandii hafði ég aldrei Iiugs að, .en hugsandi gat ég séð rnargt, | sem hulið var áður, .5... og mi í segi ég að alt lilýtur að jafna sig, einliversstaðar, eínhverntíma, því guð er góður og réttlátur. — þóra j er lcdkiw af I/áru Halldórsson. í'oreldrar þórtt, Jón og Herdís, I sem fluttn til Nýja tslands fvrir 30 I árum og koma nú til Winnipeg að j leita augnalæknis fyrir dótttir sína J — eru leikin af Miss M. Kristjáns- son og Mr. þ. Axfeld. Brandur, tinmisti þórtt, sem vfir- | gefur alt netna samvizku sína, er leikinn af Sig. Bjarnasym. Björg, vinnukona hjá Gnðrúnn, sem vill heldur vera kat Imannslatis alla sína æfi, en að fara að dtkra við þá með rósóttum skeggiBolIum og mátulega soðnum eggjum, verð- tir leikin af Miss Huldu Laxd’al. Ekkert verður sparað tif Jvess, að leikurlnn verCd sk’emtilegur og vel iaf hendi leystur. Alt verður sem íslenzkast i anda, islenzkar tnyndir á veggjum og islenzk lög sungin og spiluð. Mánudagskveldið verður kaffað ‘Stúdentakveld’, því það kveld verður fólkiö í “Litla kofantim íi Nesi” heimsótt af Islenzfca Stú- dentafélaginu, í einunt hóp. Stú- dentarnir koma til að skemta sér, — komið og skemtið ykknr tneð þeim. læsið auglýsingtrna á öðrvim staö í blaði þessu. Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN anti SURGEON HEUSEL, HST- 3D. “KVISTIR” kvæði eftir Sig. Júl. Jóhann- esson, tii 8<>]u hjá öllum fs lenzkutn bóksölum vestanhafs Verð: $1.00 TILBOÐ. Við mtdirskrifaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, sem við getusn af hendi leyst eins fljótt og vel ojf nokkur getur gert. Við seljuvn grunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og gangstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós,’ o.fl. Jacob Frimann herpr. hallgrimson Oardar, N. Dak. Þegar þér þttrfið að kaupa Gott smjör Ný egg ©» annað matarkyns til heim- ilisins, þá farið til YULES spffCE SI41 Notre Dame St. Pnees altvays reasonable G VA\ HALLKN, Málafærztumaðnr J 418 Mclntyrc Hlock., Wiunipog. Tal- • sími Main 5142 Nýjar bækur. N. Ottenson, bóksafi í Riyer Park, hefir nýskeð if-ngið þessar bækur: — Eldraunin 50c. Vallyes sögur 55c. Valdemar munkur 60c. Kj-nlegur þjófur 55c. Sagan af Pétri Píslarkrák 10c. Sagan af fiskiskipinu $1.10. Sagan af Starkaði Stórvirkssyni í bandí 50c, óbundin 35c. Rímttr af Sörfa sterka — y í bandi 4*00, óbuudin 30c. Kennara vantar fyrir Thor skóla No. 1430, sem hef- ir 2. eða 3. flokks keunaraleyfi. Kensla byrjar 1. apríl og varir til ársloka. Umsækjandi tiltaki menta stig og kaup og settdi umsókn til undirritaðs fyrir 20. marz 1911. Brú P.O., Man. EDVALD OLAFSSON, 9-3 Sec’y-Treas. Kennara vantar fyrir W A L L H A L L A S.D.No. 2062. Kenslutími sjö (7) mánuðir (almanaksmáítuðir), með tveggja vikna skólafríi. Byrjar 20. apríl næstk. Umsækendur tilgreini mentastig gildandl í Saskatchewan og æfingu sem kennari, etnnig kaup, sem óskað er eftir. Tilboð- um veitt móttaka til 15. marz. — óskað eftir, að umsækjandi sé fær ttm, að leiðbeina börnum í söng. M a g n ú s J. Borgford, 2-3 Sec’y-Treas. Holar, Sask. Éíí tek saumavinnu. Eg nndirrituð tilkynni ln'r- með að ég geri alskyns kjóla- sautn og aðgerðir og breyt- ingttr á kjólum. Verk-stæði 729 Sherbrooke Ht. jrfir Heimskringlu. Guðríður Sigurdson, J. J, BILDFELL FASTEKJNASALI. linion Bank 5th Floor No. 520 Selur hós oíc lóöir, oflr anna þar aö lút- aiuii. Utvetcar peninfcalán o. fl. Phone Main 2685 Kennara vantar við Diatta skójann, No.1355 (Mani- toba), í 8 máatuði, frá 1. apríl til 1. desember. Gott kaup borgað (mánaðarlega, ef óskað er). Um- sækjendur sendi tálboð fyrir 15. tnarz og tvtfni kennarastig og æfing kenslu og kaup. Magnus Tait, skrit-féh. Box 145, Antkr P.O., Sask, 1 9-3-11, A. Segall (áður hjá EatoH' félaginu). Besti kvennfata Skraddari Loðskinna fötum veitt sérstakt athygll- Hreinsar, Pressar Gerir við. Fjórir (4) alfatnaðir hreina- aðir og pressaðir, samkvxmt •amniDgum, hvort heldur er karlmanna *öa kv«ni»tn*8ura þtn afieius >2.00 4 má»uöL Horni Sargent og Sherbrooke Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alls kyns hannyrðum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. GERÐA HALDORSON. Saumið / Hnappa oer Krókapör á allan fatnaö yöar, í yðar eigin Saumavél. Þetta getir þér gert mjÖR fljóttlepa meö þvf aö tengja þetta litla og handhaea vcrkfœri á vélina. The “HOLDAWAY BUTTNSEWER” sauma hnappa og krókapör á alkyns fata- efni fljótt oií traustleffa,þaö má tengja verk- fœriö viö hvaöa saumavél sem er. Sauma hnappa meö 2 eöa 4 augum, bindur hvert spor, hnappar og krókapör haldast á meöan spjörin endist. Bórn geta saumað með því. Gert úr bezta siáli, silfraö. Verfl $5.00 sent póst borgað meö nákvæmu tilsögn og 5 úra ábyrgfl aö þaö saumi eins og lýst er, og aö vér endurnyjum hvern þann part, sem eyöist eöa brotnaré því tímabili. Peningum skilaö aftur cf ekki mynist nákvæmlega eins og vér sogjum þaö, t»g algerlega. fullnœg- jaudi. HÚSMŒÐUR OG SAUMAKONUR mega ekki vera án t‘Holdaway” hnappa- saumarans, hann vinnr 20 kvennafverk og svo nettlega og vel aö enginn bandsaumur jafnast viö þaö. Umboösmrnenn óskast 1 bygðum íslend- inga. VerkfænÖ er útgengilegt. Skrifiöoss um söluskilmála. \ K. K. ALBERT, 708 McArthur Bldg. WINNIPEG, MAN. PANTIÐ IJER. K. K. AI.BEKT, 708 iMcArthur Bldg, Winnipeg, Man. Saumavél mln er (segið nafn sraiösins) Hún er No o...... (segiö númer hennar) Sendiö mér *‘Holdaway Buttosewer” fyrir hér innlagöa $‘.00 Nafn.............................. Stræti og hnsnnmor................ Bær.............. Fylki........... Sveinbjörn Arnason Selur hns og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclfltyre Blk. offlce TALSÍMI 470(». hv» Tal. Sheib. 2018 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Stiite 5—7 Nanton lilk. ilaúi 7GG Winnipeg, Man. u.o.box 223 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHOXE: MAIN 1561. KANNES MARINO HANNESON (Hubbard & Hanneson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of llamilton Bldg, WINNIPEO P.O. Box 781 Phone '4ain 378 “ 3142 Gísli Goodman TINÖMIÐUR. VERKSTŒftl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2088 Heirallis Garry 89» WINNIPEG andatriIa* KIRKJAN horni Liptou og Sergent. Sunnudagnaamkomnr. kl. 7 a8 kveldi. Andartruarspeki þá útskfrh. Allir velkom- nir. Fimtudagasamkomur kf 8 a6 kveldi, huldar gátur ráhuar. Kl. 7,30 segul-lmkn- ingar. W. R. FOWLEIt A. PIERCY. Royal Optical Go. 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútídar aðferdir eru notaðar við angn-8koðun hjá þeim, þar meðhinnýja aðferð, Skugga-skoðun,;sem gjðreyði. ölium ágiskunum. — Gripa eyrnahnappar [Gcrdir úr aluminíum] MeÖ nafni ykkar og pósthúsi. Skrifiö á slenzku og biöjiö okkur aö senda ykkur einn til sýnis meö nafninu ykkar á. Viö búum til alskonar stimpla. CiNAIIIB STIMP CONPMV Trlbuoe Bldg. P, O. Box 2235 WINNIPBQ

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.