Heimskringla - 23.03.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.03.1911, Blaðsíða 1
Talsírai Heiinskrin^lu Garry 4110 Mrs A B Olson j,n i0 Ileimilis tiilsimi ritstjórans ; Garry 2414 XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOMA. FIMTUDAGINN. 23. M HZ 1-11 NR. 25. Kristján Jónsson Ráðherra sl nds lCítirmaSur Björns J ónssonar í ráðherrasessi íslands er orSinn KRISTJÁN hiyfirdómari jONSSON, þingmaður BorghrSinRa. BlöSin I.ögiberg ojr Heimskringla var fariS aS lengja eftir frétt- um, þegar vissa var fengin, aS Björn va,r fallinn, og sendu því Fjallkommni svohljóSandi simskieyti á mánudagina : “IIVKR RÁDIIERRA?” SvariS kom áftur næsta dag og hljóSaSi þannig : “ KRISTJÁN. þlNGRÆÐISBROT. GREMJA”. IlvaS átt er viS meS “þdngrœSisbrot” í þessu sambandd, vitum vér ógerla, en hitt er víst, aS ekki eru allir ánsagS.r meS nýja ráS- herrann. _________ KRISTJÁN JÓNSSON er f.xddur 4. marz 1852 á Gautlönd- nm viS Mývat'.i. Vori. foreldrar hans Jón alþingismaSur SigurSs- son og Sólveig Jónsdóttir, kona hans. Kristján útskrifaSist úr Reykjavíkurskóla meS i. einkunn 1870, tók lögfræSispróf viS háskól- atm 1875. VarS sýslumaSur í Gullbringu og Kjósarsýslu 1878, en 1886 varS hann 2. dómari í landsyfirréttinum og brem árum síSar 1. dómari, og loks háyíirdómari fyrir þretnur árutn. Hann var konungkjörinn þingmaSur frá 1893 til 1903, og viS kosningarnar 1908 var hann kosinn þingtnaSur BorgarfjarSarsýslu. — A þingd hefir Kristján Jónsson alt af veriS í fremstu röS þingmanna og for- ingi Framsóknarflokksins, þá er Va.ltýr féll 1901. — Hann var all- icngi annar framkvæmdarstjóri I,andsbankans, og var sviftur þeitn starfa af Birni Jónssyní fyrir ári síSan. — Kona Kristjans er Antia þórarinsdóttir,* próf. Böðvarssonar og giftust þau 22. okt. 1880. þau h'.jón eiga tnörg uppkomtn börtl. Fregnsafn. Alarkverðusru viðburðir hvaðanæfa. Fylkisþingið í Ontario hefir meS 75 atkv. gegn 17 lýst vantrausti sinu og mótmiælum á gagnskifta- uppkastinu. Og til þess enn betur aS lýsa lýShylli sinni, sttngu þdng- memiirnir ættjarðarsöngva í þing- salnum, og tók rnanníjoldinn á á- eyrendapöllunum undir tneS þing- mötinunum. Ontario fylki heftr því otrauðlega sýnt, að þaS vill ekk- ert liafa meS gagnskifta tippkastiS aS gera, og jafnframt telur þaS skaSlegt landi og lýS í heild sinnd. — Betra að Vesturíylkin tvö, Sas- kaitchewan og Alberta, álitu hið sama. — Mexíkanska borgarastríðiS er nú f algleytningi. Á föstudaginn var stóS hörS orusta milli upp- reistíirmanna og stjórnarhersins, í námutidíi vdS borgina Ojinaga, og fóru svo leikar, aS uppreistar- menn, tmdir forustu Sanchos hers- höfSingja, unnu þar sinn frægasta sigur, — en þó meS brögSum. — þeir tóku upp aðferS Búa hers- höfSingjans fræga, D® Wet, og ráku hrossahóp á undíin sér í átt- ina til virkis stjórnarhersins, — EerSu fyrst hestana vitlausa tneS skotum, og ráku síðan beint á fyiking mótstöSumannanna, setn sundraSi hentti allri, þó htlmingur hrossanna félli fvrir skotum. MeS þessum sigri náðu uppreistarmenu góSu vígi og vopnabirgSum og matföngum, og tókst að inni- hyrgja borgina Ojinaga með hers- höf.Singjanum I,U |Uc og all fjöl- mennri hersveit. Uppreistarforing- inn gaf leyfi til, aS öll börn og konur mœttu í friöi fara úr borg- tnni, en stjórnarhershöföinginn tteitaSi þeim um útgönguleyfi. Nú hafa tippreistarmenn slegiS upp herhúSum sínum fáa faðma frá horginni, og láta skothríðdna yfir BJARNASON & TH0RSTEINS0N Fasteignasalar Kaupa og aelja ltínd, hús og ldðir vfðsvegar um Vestur- Canada. 8elja lífs og elds- ábyrgðir, LÁNA PENINGA út á fasteingir og innkalla skuldir. Ollum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. Wynyard - - Sask. hana dynja látlaust. Er taliS víst, aS hún veröi upp aö gefast vonutn bráöar. — önnur orusta var háS viö Casas Grandes, og báru upp- reisuirmenn þar einnic hærri hlut. En í þeirri orustu féll Bandaríkja- læknirinn, J. W. Wilson, stm va,r einn í liði uppreistarmanna. — Nú bgfir fjöldi Bandaríkjamanna og Indíána irengið í liS meö uppreist- armönnum. — Mrs. Edith Melbe var fundin sek fyrir kviSdómi í Albanv, N.V., fvrra föstudag, fyrir að haítv mvrt fjögra ára gatnlan son sinn. Ilún var ekkja, en í bann veginn aS gift.ast aftur, en hafði ekki sagt tilvonandi eiginmanni sínutn frá því, aS hú.n ætti son. og bjóst luin viö, ef hann fengi það að vita, að úti mundi vera um giftinguna. — Drengurinn var á uwxldisstofnun. Móðirin kom þangaS, og kvaðst hafa fengiS betri samastaö fvrir drenginn, og var hanit því látinn fara. með henni. En í staS þess aS framkvæma það, sem hún hafði sagt, fór hun meö drenginn út á á eina, setn var á is, og drekti honutn í vök þar. Hún sagSi, aS h.ann hefSi druknaS af slysi, en kviðdlómurinn leít öSruvísi á það mál O" fann hana seka. Og dóm- arinn dæmdi hana i ekki tninna en tuttugiu ára hegningarhússvinnu. — Japan sendir prins Fushimi sem aðalfulltrúa sinn viS krýning brezku konungshjónanna í sttmar. En auk hans verða þeir Togo aS- míráll og Nogi hershöfðingi fult- trúar við kryningarathöfnina. — KngLendingar hlakka stórum til að sjá tvo þessa miklu menn, annar setn talinn er fremstur allra sjó- liðsforingja, sem nú eru uppi — Nelson Japana, — og liinn Nogi, sigttrve.garann frá I’ort Arthur, Mukden og fleiri orustum í hinu japan-rússneska stríöi, og mun hann engtt minni eftirtckt vekja en aSmíráUinn. — það þykir tíSindum sæta, að svertinginn William If. Lewis, lög- fræðingur, hefir veriS skipaSur aö- stoðar ‘Attorney General’ i Bost- on. þetta er í fvrsta sinni, sem svertingi hefir fcngið háttstand- andi emibætti hjá dómsmálastjórn Bandaríkjanna. Kewis þessi er há- metitaSur maSur, útskrifaSur af Iíarvard háskólanum og strangttr Repúblikan, og vann ósleitilega þeim í hag viö síSustu kosningar, ettda mun hantt hafa lilotiS em- bættiö aS launum. — Merkilagur atltitrSur skeði í bænttm Oxford, Me., nýverið. — Kona ein, Mrs. I.vnwood S.Keene, framdi sjálfsmorS og skaut einka- son sinn ungati og særSi hættu- lega. ÁstæSan fyrir þessti tiltæki konunnar var sú, að hún hafði gert skriflega samninga við mann sinn, þegar hann lá banaleguna, að fvlgja honum inn f eilífðina, og þá væri synd aS skilja drenginn eitir til a stríSa við óbltöu þcssa Lieims. Samningur þessi fanst, þeg- ar húsrannsókn var gerS, og er á- litið, aS langvarandi veikdndi hús- bónda,ns og örðugar 1 fskringum- stæður því samfara hafi komið þedm hjónunum til að gera þetman óhei llasatnning. — NýveriS komst upp samsæri, er átti aS ráða Alfons Spánarkon- ung af dögttm. Var konungur á ferð um Spán sunnanveröan, og átti að stytta honum sttindir, þeg- ar hann kæmi til borgarinnar AI- cazar de Saatt Juan. En rétt áSttr en konungslestiin kom til borgar- innar, komst lögreglan á s.toöir um samsæriS Oig handtók mann þann, sem verkið átti að vinna. Hann kvaöst heita Venturia Bag- aria, og játaði, aS ltann lieíði með hlutkiesti verið valinn til að myröa koniinginn, en- ekki vildi hann segja, hverjtr ltefSu verið í ráSnm tneS lionum. Fanginn var fluttur til Madrid, höfuöborgai'itin- ari og þar hugöist lögreglan mundi fá allar þær upplýsingar, sem hana vantaSi, en hún varS fyrir slæmtim vonbrigSum, því morgu.túttn eftir fanst Bagaria dauður í hltfa sínum ; hafði tekiS i'tít eitttr og forSað þannig bæði sér og vitttim sínum frá frekari vamdræðttm. — ÁlitiS er samt, að hann hafi tilheyrt hví sama An- arkista félagi og náungi sá, sem fáum mánuöum áöttr revndi að mvröa Alfons konttng, en sem einnig stytti súr stundir áSur en nokkuS 'frekar varS uppvíst um það samsæri. — þetta er í sjö- ttnda sinni, sem tilraun heftr verið gerð til að ráða Spánarkonung af dögutn. — I/Oyd Ilarris, sambandsþing- maður fyrir Brantford kjördæmið í Ontario, og sem er hinn þriöji I.iberal þingtnaður, sem mótmalt- ur er .gaguskifitasamningsfrumvarp- inu, helir nú sagt skilið við flokk sinn aS fullu og öllu og beiðst upp töku í Conservative flokkinn. llar- ris er ungur maSttr en atkvæSa- mikill og likitiegur til aö verSa með leiðandi þin-gmön.iiim. Ræ'ða sú, sem hattn In'lt í Ottawa þinginu á móti gaignskiftasamninigsfrumvarp- intt, hlaut alment lof, og lýsti Sir 1\ ilfrid yfir því, aS sér þætti fyrir, að missa jaifn nvtan mann úr flokkntim. — Clifford Sifton og German, hinir tveir Iiberalar, sem mótmælt hala uppkastinu, hafa báðir skilið viö Liberal flokkinn, en ekki aS svo komnu beiðst upp- töku í Con.servative flokkimt, — en þess mutt ekki langt aS bíöa. — 1 Vancouver gengur tnikið á utn þessar mundir. BæjarráSiS og meginþorri borgarbúa vill innlima SuSur-Vancouver aSal borginni, og Suðttr-Vancouver búar vilja þaS einnig, en ‘ fylkisþingiS í British Columbia neitaSi samþykkis s:ns í þcsstt eí:ti. Olli sú ne tun attnennri óánuxgju hjá báSum stjórnmála- flokkum borgarinnar, og tvö þtis- und kjósendur borgarinnar hafa skorað á liina fimm þingmenn hennar, aö leggja niSttr þing- mensktt, setn mótmæli gegn að- geröum fylkisþingsins. — Dansdowne lávarðttr, foringi stjórnanandsta?Singanna í lávarSa- deildinni, og sem hafði á prjónun- um miölunarfrumvarp um tak- mörkun neitunarvalds lávarSa- deildarinnar, — hefir hætt við þamt ásetning sinn, vegna ósamkomtt- lags við hina aðra leiðtoga flokks sins, og, ertt því allar líkur til, að stjórnarfrumvarpiS um að afnetna neitunarvald lávarðadedldarinnar, vérði eina frumvarpiS, sem lagt veröur fyrir þingið í þá átt. — Prins I.iOuis af Battenberg, dóttursonur Victoriu Englands- drottningar og bróðir Vdctoriu Spánardrottndngar, ætlar aö heim- sækja Cantula á komandi sumri. — BandaríkjamaSurinn Kapt. Kvelyn Baldwin, sem veriS hefir í noröurförum bæSd meS Dr. Cook og Peary, er nú að búa sig undir ferð til aorSurpólsins. Hann ætlar að l«ggja af staS sumariS 1913, og •farai sömtt leiS og FriSþjófuf Nan- sen forSutn. — þattn 15. þ. m. eySilagðist bærinn Pleasant Prairie í Wiscon- sin við hina mestu púSurspreng- ingtt, sem sögttr fara af í Banda- ríkjuntttn. Á þeim staS, sem hin volduga Loslin-Rand púSurverk- smiSja stóS í bænum, er ckkcrt eftir, itcttia stórt jarðoip, og aðrar ieifar af Ixtututn liggja á víS og dreif út um nærliggjandi sveitir,i hafa vdSarbútar og fjitldr úr húsun- utn fundist 300 mílur í burtu frá þessum óhappástað. — En þaS merkilegasta aí öllu var, að aS- I eins tvær manneskjur létu lífiS, og rnátti slíkt dæmalaust heita. — 1 púSurverksmiðjnnnd voru 125 þús- i und Ijtggar af púöri ag bess utan 280 tons af dynamit, svo geta má n.eri i aö sprengingin hafi orðið nokkuS stórfengileg, enda gekk jöröin í bylgjttm, sem í stórsjó, og tirStt menn í nærliggjandi bæjum dauShræddir að jarðskjálftar væru á ferð, — og uröu skemdir miklar á húsum tnanna margar míhtr frá sprenritiigarsva’ftinu. — Alls er á- litið, aS tjóniö aí þessttri voða- sprengingu mttni ttema um 3 milí- ótti»r dcllars. — ítalir í Bandaríkjunum hata á þremur undanförnum árttm sent heim til átthaganna 214 ntilíónir dollars, og er þaö cngin smáræðis- ttpphæS ; enda er velmegun Italíu- búa heima fyrir mikiS þessum pen- ingaisendingnm aS þakka, eSa svo sagði utanrikisráöherra Italíu ný- verið í ræðtt á þinginu, og er það í fyrsta sinni, svo menn muni, aS ráðherra hafi hvatt landa sína til utaníara. -/ L.VIE‘S R >yal Household Flour Tii Brauð og Köku Gerðar nmr EINA MVLLAN I WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. \ — Rimmunni í Saskatchewan fvlkásþinginu lauk svo, að stjórn- arliöar létu ttndan síga. I/ýsti Scott stjórnarformaSur því yfir, »5 fylkiskosningar skyldu ekki fcira fratn íyrri en nýir kosningalistar hefðu %'erið samdir. Og gaf f ringi Conservativa í þingdnu, F. W. G. Ilaultain., til kynha, aS hanu gerði SuSur-Rússlandi. Michael kvaS vera hinn ánægðasti meö þá á- kvörðun, og hefir enga löngun til að vera í náluegð bróSur sins, sem hann fyrrirlítur af hjarta. — Fjársvikitm bc.nkast jórnar hins gjaldþrota Farmers Bank var hrevft í sambíuidsþingdnu fyrra miövikudag. Kotn einn þingmaður meö tillögu þess efnis, aS þingiö skijKiði nefnd til aö rannsaka fjár- dráttarmál iþetta frá rótum. — Voru um það miklar timræSur, og kom flestum saman ttm, aS nauS- syn bæri til, að komast fvrir alla þá klæki og pretti, sem banka- stjórnin hefði gert sig seka í. — j Laurier stóS þá upp og hvað enga ástæðu fyrir þingiS aS rannsaka sig ánægSan með þessa yfirlýsingu j Mta mál, það væri dómstólanna, stjórnarformannsins. Eru því allar líkitr til, aö kjósendalistarnir verði fullgerðir á þessu sumri, og aö kosningarnar fari fram aS hausti, og er þá hætt viS, að dagar Scott stjórmirinnar séu taldir. — í Danmörku hafa þau lög sætnþvkt verið fvrir skömmu, seiin ! ’.h iraila mönttum að skifta utn ■ nöfn sér að kostna8arIaii.su, séu nöfnin þannig aS þatt sétt of al- menn eöa hjákátleg. lir þetta vel til funddS, því meiginþorri Dan- tnerkur búa bcra fjögttr nöfn: Ilan sen, Pedersen, Sörensen o" J,etisen. í tiinum bæ meö 25 þúsund ibúum í eitAtm bæ með 15 þús. ibúutn bera fjórir fimtu hlutar þessi nöfu. Nú síScttt lögin hafa náS samþykki ltefir fjöldi manns breytt um nöfn. JraS eina, sem (>e.ir burfa að gera, er aS fara á bæjaxráðs eSíi sveit- arráðs skrifstofu og skrásetja hið nýja nafn. — Niktilás Rússakeisari á í vök aS verjast við ættingja sína. Keis- arinn er, sem kunnugt er, mjög strangur í siðferðissökum, en frændmenn hans eru hiS gagn- stæSa. Meginþorri þeirra hefir gifst konttm af lágum stigum, æf- intýrakvendutn eiSa strokið meö konum aSalsmanna o<* gifst þeim síðar. Hinn síðasti af keisaraætt- inni. sem vakið hefir hrygð og reiði Nikulásar, er bróSir hans Miehael. Hann haföi fengiS ást á konu e;nni, madömu Mamogtofí, setn gift var auSkýfing einum í Moskva, cn ltafSi áður verið gift söngmanninum Chaliopine, en skil- ið viö hann. þegar madama Mam- ontoff sagði eigintnanni sinum, aS hún liefSi mist alla ást á honum, en elskaSi Maichaiel stórhertoga, þá gaf hann strax eftir hjónasktln- að. En Michael hafði enga löngun til að giftast madömunni, þó aö ástar hetni ir vildi hann njóta. — Fékk ltantt þá einn af vinum sín- um til að kvongaist henni fvrir siSasakir, en eftir aS hafa revnt þttS fyrirkomiilag nokkra mánuði, varS Michael leiður á þvi, fékk vin sinn tiil aS skilja við madömuna, og gdftist henni sjálfur viku síÖar. En nú þótti keisara fvrst grána gamaniS. Ilann gat liðiö það, þó hróSir sinn 'væri i þingum viS ann- ars mantis konu, en aS giftast l)e.irri sömtt, ejtki sízt bar sem hun var þrígift áSitr og allir mennirnir á lífi. þaö fanst keisaramtm ganga höfuSsök næst. í fvrstu ætlaSi hann aS senda Michael til Síberíu, og gera allar eigtir hans upptiæk- ar, en þá kom móðir þeirra bræSra, Dagtnar keisaraekkja, til skjalanna og mælti Michael bot. Kr Michael eftirlætisgoð hennar og vildi htin trauöla að honum væri vanheiSttr sýndur. Endir varð sá, að Miehael og komt hans var vis- aS í burt frá hirSinni, og. eiga þan aS hafast viS á landareign hans á og þeir mundn engum hlifa. Va,r því tillagan kld, en margdr eru þbir, sem óána-gSir eru með þessa fratnkomtt Lauriers, og þykir eng- in vanþörf á afskiftum sambands- þing«ins í þessu fjárglæframáli, sem olli hundruS þúsunda dcl'ars tjóni fyrir hluthafa bankans. — í fvirsta siiitti i þingsögtt j NorSœartna hélt koua ræðtt i stór- i þinginu sl. föstudag. Var sú Anna Rogstad, hin eina kona, sem á ! þingjnu situr, og nýlega helir feng- j ið s-æti )>ar, við þingmenskuafsal I Bratlie hershöfSiU'gja. — Anna Rogstad er kettaari og fvlgir jafn- aöarmönnmn aS málum. ]>egar hún stóö upp aS halda ræSu sína, ristt all r þingmennirnir á fætttr í virSingarskvni við þennan kven- sa'mþingsmantt sinn. — Bohatna ey.jaraar vilja ólmar sameinast Canada. I>ing eyjar- skeggja satnþykti aýveriS meS 23 atkvæöum gegn 6, aö skipa neftwl mantta til að' leita hófanna h.já sambandsstjórn Canada þessu við- víkjandi. Sem stendur eru evjar þessar all-mikið undir catiadiskum áhrifum, hvað verzlun og viðskifti snertir. Meðal annars hefir Roval Bank of Caaada stórt útibú í Nas- sau, höfuðborg eyjanna. Einnig cru mörg eanadisk vátrvggingafé- lög, sem hafa mikla starfsemi þar á eyjunttm. Og mælir þvi alt með því, aS evjarskeggjar fáí þá ósk sína uppfylta, að satneinast Can- ada. — Ilon. Clifford Sifton var aðal- ræðumaStirinn á þingi andmælenda gaignskiftanna í Montreal borg sl. tnáimtdag og fyrirdænnli hann upj)- kastiö af tnadsku mikiUi og rök- iim. Meöal annars sagSi hann : “Eg hefi verið við stiórnmál rið- inn í 23 ár, en aldrei hefi ég vitaS neina stjórn leggja fvrir þing þý-S- ingarmikiS írumvarp oe algerlega mistekist að rökstvSja bað, — fyr en nú Laurier st.jórnina í þessu gagnski ftamáli’ ’. — Stolvpin, forsætisráðherra Rússlands, hefir lagt niður völd, og í hans staö er útnefndur V. N. Kokosoff, fjármá'laráSherra. Stol- vp'in var stórduglegur maSur, en óvæginn við hvern, er í hlut áttd, setn grtmaSttr var um glæpi á einn eður annan hátt. Meðal annars hefir hann fariS hörSum höndum utn þá, sem dregið höföu undir sig ólöglega ríkisfé, og voru margir þeirra háttstandandi embættis- menn. l.íka hefir hantt bælt niSnr j allar frelsishreyfingar innanlands rmeS járnhendi, revnt aS svifta Dttmuna sem mestum réttindum og innlimað Finnland. Honiim fylgja því bölbænir margra úr sessi. En að hann bafi veriö dttgn- aöarþjarkur, sem stórgagn hafi ttnniö Rússlandi, verður aldrei af honum tekið. — Manntali er nýloktS á Vestur- Indlandi og eru íbúarnir 315 milí- ónir. Hefir íbúataian aukist um 20r4 milíón á sl. tíu árum. — Skýrslttr frá Pennsylvania; sýna, »S þaS hefir kostaS 1,100 matttts UfiS á síSasta ári að vinna 232 milíónir tons af kolum. YrSu kolin vafalaust ail-dýr, ef manns- lífin væint metin til peninga c»g þeirri upphæö bætt vtö kolaverSið. — Sendiherra Rússa í Kina, bar- ún M. Korostovest, var myrtur í Peking, höfuðborg Kínaveldis, af kínversknm manni á mánttdaginu var. — StórblaSiS IJaily Mail í Ix»n- dott gerði kunnugt á þriöjudaginn aö þaö veitti $50,000 verSlaun fyr- ir flug kringum Bretland, 1,000 mílur. FlttgiS á aS hefjast laitgar- daginn 22. júlí og veröa lokið 5. ágúst kl. 7.30, og á sá að fá verð- launin, sem dómnefnd þar til valin álitur beztan flugmann, hvaS flýti og stjórn snertir. verður leikinn FÖSTUDAGINN 24. MARZ Goodtemplarahúsinu á LESLIE íslendingar þreytast aldrei á þvf að horfa á SKUGGASVEIN, þog- ar hann er vel leikinn, — og þa5 verður hann í þetta skifti. I>að er $1.00 virði, aS horfa a hin fögru tjöld, sem FriörikSveins- son hefir málað, — það flytur maun í anda heitn til Islands. — Já, það er $1.00 virði, en samt kostar inngangurinn ekki nema 75 cents fyrir fullorðna og 35 cents fyrir börn. WALL PLASTER “EMPIRE” VIÐAR- TaGA VhGGLÍM. “EMPIRE” CEMENT WALL VEiílGLlM “EMPIRE” FINISH VEGGLÍM. “GOLD DUST” VEGG- LlM- “SACKETT”PLASTER BOARD. SKRIFID OSS OO FÁID VORA AÆTLUNAR BOK. Manitolia Qypsum Co.t Limited. WIHHIPEC. - MAHITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.