Heimskringla - 23.03.1911, Blaðsíða 8
Bl«. 8 WINNIPEG, 23. MARZ 1911
UE1MSKE18 GLA
HEINTZMAN & Cö
PLAYEft-PIAIO
ton, N. Dak., komu hingað til
borg-arimiíir á föstudaguin var, —
Johnson til að leita sér laekninga.
Ilerra Vatnsdal kvaS líöan manna
þar syðra vera gó'ða o<j tíöarfar
hið bezta. mann hélt heimleiöis á
mánudaginn.
hefir lilotiS vinsaeldir allra,
sem reynt hafa. J»aS er eins
víst, eins og |>ú hefir íært
þér hinar nýustu framfarir í
nyt, svo sem talsíma, bifreiS
ar o fl., aS þú einnig þarft
að fá þér
HEINTZMAN & CO.
PLAYER-PIANO
Hinar miklu birgSir, em
vdS höfum selt af þessum pí-
anós, sanna hylli ]>eirra og
vandvirkni Ileint/man & Co.
KomiS ög hevriS spilaÖ á
þetta píanó.
ICor Portage Ave. & Hargrave
Phone- Main b08.
Fréttir úr bœnum.
E-. D. Martin, sá sein sótti um
borgarstjórasætiö móti Kvans
borgarstjóra, ojr sem féll viö lítinn
oröstír, en sem þrátt fvrir þaS
vildi fá kosninjru Evans da-mda ó-
gilda oj/ gerði lagalepa jjiinjískiir
aS því, liefir nú orSið að hætta viö
| alt, vegna ]>ess, aS hann gat enj;'
ar sannanir fengiS kærum sínum
til stuSnings. — Svona fór um sjó-
ferö þá.
FriSbjörn kaupmaSur SigurSs-
son, írá Deifur P.O., Man., var hér
á ferð í ver/1 inarerindutn í sl.
viku. Ilann sagöi góöa líöan yiir-
leitt í sinni bygö.
1 kveld — fimtudag — veiSur
danssainkotna halddn í Goodtempl-
arahúsinu. Aöjyangur 25 cents. —
Áglóöinn á aö ganga til Ólafs Ei-
rickssonar, þess sem misti augaö
í Ilockey leik Falcons í Brandon
íyrir nokkru síSan. Vonandi er, að
laiwlar fjölinenni — Ólafs vegna.
ManitobaþingiS heldur enn á-
íram störfum og gengur fiest friS-
sa lega. í nast,u blaöi kemur ítar-
fcgt yfirlit yfir staríseini þingsins,
því þá eru líkur til aö því muni
slitiS.
Vesturfararmr, sem getiS var
nm í síöasta l>laöi, komu hingaS
til borgarinnar á sunnudaginn 11
í hóp, —i tverir höföu farið til Tor-
ontoborgar. í hópnum var alt fólk
á bezta aldri, aS eins eitt barn,—
og fimm af karlmönnunum voru
útlærðir trésmiöir, sem hér ætia
aö setjast aÖ í borginni. F'ólkiðlét
af ferðinni, aö ööru leyti en því,
aS tíminn, sem það var á leiöinni,
þótti þ\rí nhkkuð laiigur, — fullur
mánuöur. Kllefu sólarhritiga á
leiöinni yfir hafið frá Glasgow og
vikudvöl á Skotlandi þótti því
Ivorttveggja all-þreytandi. Aleit
aS fjöldi vesturfara mundi koma á
komandi sumri frá íslandi.
M u s i c.a l II e c i t a 1 nemenda
Jónasar Pálssonar í Goodtemjd-
airahúsinu á mánudagskveldiS var,
var ekki eins fjölsótt otr átt hefSi
aS vera. ]h> var húsiS nokkurn-
veginn fullskijxiö niöri. Upjji var
og íjiildi af stálpuSum krökkum,
sem létu hnevxlanlega illa, með
lilátri, háu samtíili og stimjiing-
um. Og er þaö hvorttveggja þjóö-
fiokki vortim til vanvirðit og
móSgnn þeim, sem íram koma á
prógramtninii. ]»essi skrípalæti
þurfa að hætta á slíkum samkom-
um.
Tólf nemendur sýndu list sína á
þessu prógrammi, og tókst ölluin
sæmilega vel og sumum ágætlega.
F'lest voru þau kölluö fram í ann-
aö sinn og sum tvisvar, svo sem
ungfrú I,ena Gofine, sem sjnlaði
íiólin sófó og er nemandi herra
Couture. Ungfrú lídith Finkelstein
spilaöi I’iano Selection mjög vel,
svo og Harald Green, sem um
léngri tíma hotir stmvdaS nám hjá
Jónasi. Ungírú Cyrena Lewis, Ues-
sie Morton og Clara Finkelstein
spiluöu einnig vel, og femni mikið
lófakíapj). Ungfrú Clara Oddson,
spilaöi píanó sóló og íékk að
vanda lof áheyrendanaa. Hún hefir
kcrt hjá Th. Johnson fíólinsjiilara.
Ungfrú Bella Thórdarson spilaSi
og vel. — Herra Gísli Johnson
sk-emti áheyremlunum með söng.
þessar samkomur, sem veita
fiólki ókeyjws skemtun og fróöleik,
tnega ekki skemmast meö óltum
ódailla og eftirlitslausra krakka. —
það verSur annaöhvort að halda
þeim frá slíkum samkomum ir
vejjis, eða á einhvern hátt að
tryggja þaS, að |kiu hagi sér eins
og siðuðum börnum sæmir.
Nú er ekkert Nena stræti lengur
fil í Winttipeg ; hefir strætinu verið
bætt viS Shenbroohe St. og ber
það nafn. NýveriS hafa húsin á
þessu fyrverandt Nena St. veriS
endurnúmeruð — áframhaldíindi
við Sherbrooke strætis fyrri núm-
er, og nær nú númeratalan á hinu
samdnaSa Sherbrooke stræti fullu
1000. Meðai annara breytinga er
þess vert að jyeta, að Lögberg er
nú á sama stræti og Hkr.
Albert Oliver frá Iirú P.O., Man.
Jtont hingað til borgarinnar á
föstudagskveldiS var, í þeim til-
gangi aö sitja á stórstúkuþingi
Forester félagsitis, <*tm hér stendur
yfir þessa dagatia. Hann lét all-vel
af líSan manna þar vestra, en
kvaö þó veturinn hafa verið harð-
an. Mr. Oliver lieldur heimleiðis á
löstudaginn.
þeir herrar FriSrik Vatnsdal og
J' G. Johnsoo lögmaSur, £rá Mil-
í bókalista N. Ottensonar liefir
sú villa verið í tveimur siöustu
j hlööum, að staöið hefir “Sagan af
j fiskiskipinu’’, en átti að vera :
i Myndin af fiskiskipinu. — Mynd
þessi er af hinu lyrsta islen/.ka
íiski.skijii, sem Islendingar áttu,
varð það árið 1876, og stýröi
Míirkús, síöar stýrimannaskóla-
stjóri, því. Hákarlaskip voru þó
til áður. Mvndtin c-r hin eigulqgasta
og kostíir aö eins $1.10.
Hudson ilóa ver/liinarfélagiö
hefir ákveöiö að bvggja stórhvsi
mikiö á l’ortage Aue. og reka þar
ver/.lun. — Núverandi ver/lunarlvús
]«-ss hér í borginni þvkja liggja úr
vegi.
Er, G. J. Gíslason, Grand Forks,
N. I)ak., verður kominn heim úr
Evrópu-ferö sinni tim miðjan apr.
óg reiðubúinn aö taka á móti
sjúklingum.
þann 30. þ. m. verður skemti-
samkoma og Tombola í Unítara-
salttum (sjá auglýsingu á öörum
staö). þar fá menu bieði aögang
aö skemtun og ,einn drátt fyrir ein
25c, og eru |>;tö vildarkjör, ]>ví
bæöi er lofað góöri skemtun og
góöum dráttum.
Menningarfélagsfundur
1 kveld — fimtudag, 23 marz —
veröur haldinn fundur í Menningar
félaghui, í Únítarakirkjunni. Séra
Itögnv. Pétursson fivtitr þar fvrir-
lestur. Umræðuefni : “Ýmsar hug-
mvndir um upjyruna trúarhragö-
anna”. — Allir velkomni:-.
A n;esta fundi stúkunnar Ileklu
ætla ungu stúlkurnar að hafa kaffi
veftingar og sjá um skemtanir. —
þær bjóöa öllum íslett/.kum Good-
temjdurum í bæ-num aö kotna á
fundinn og gera sér glaðar stund-
ir. — Bræður góöir og systur, ger-
ið það fvfir stúlkurnai, aS fylla
salinn þetta kveld.
Morð var framiS hér í horjjinni
sl. laugardag. Var það Korsiku-
maðiir, Nicholas Giovamu, sem
myrtur var, en Gaston Monvodsin,
Frakki, sein verkiS vann. Menn
þessir voru svarnir fjandmenn, og
voru það kveimasakir sem því olli,
því báðir höfSu metvnirnir mikil
afskifli af vændiskonum borgarinn-
ar, og báðir álitnir að hafa sínar
aðalinntektir frá þeim. það var á
Roblin Hotel, sem fundum þeirra
bar saman. Strax og Korsiku-
maSurinn varS F'rakkans var, er j
íullyrt, að harvn hafi sagt á sínu
eigiu móðurmáli : “Ég ætla aS
drepa þig”, og þreif i vasann eftir
skambvssu. En Frakkinn varS
fyrri til, þreif sína skambvssu og
skaut Jjremur skotum og hittu iill
Giovanni. Samt tókst honum, þó
sár væri til ólífis, að skjóta tveim-
ur skotum að Frakkanum, en hitti
ekki. — Allir, sein viðstaddir
vatu, stóðu sem stcinilostnir, og
létu Frakk;>,nn ganga í hægSum
sínum út úr hótellinu, og í 36
klukkustundir var hann frjáls maS-
ur ; e:i á mánudagsnóttina var
hann tekinn fastur á heimili vinar
síns i St. James.— Giovanni, Kor>
siktitnaSiirinn, var fluttur helsærS-
ur á sjúkrahús, og þar andaSist
haun fáum stundum síðar. Mon-
voisin, sem morðiS framdi, er vel-
þektur Winnijieg búi og talinn vel
fjáðtir, þó slæmur grunur leiki á,
aS þeitn auSæfum sé mcstmegnis
afiaS með sveita og vanvirSu
þedrra föllnu kvenna, sem hann
hefir mikiS haft saman við aS
sælda, enda var hann alment kall-
aSur “Kpnungur franskra kveana”
Margar af stúlkum þessutn haía
veriS' teknar fastar, og eiga þœr
að geía upjxlýsingar um samband
þfcirra við' Monvoisin og ICorsiku-
manninn, sem drepinn var. Morð-
mál þetta hefir vakiS hina inestu
eftirtekt, og er alment álitiS, að
við rannsókn tnorðsins inuni
inargt það framkoma, sem áður
I var í myrkrum huliÖ.
Ilver, sem veit um núverandi
heimilisfang herra þórSar Ingvars-
sonar frá Sólhedmum í Húnavatns
sýslu, er boðinn aS tilkynna þaS
Miss R. J. Davidsón, 660 Victor
St., Winnipog.
Rögnvaldur Jónsson, aö Kálf-
hamarsvík í Húnavatnssýslu, hið-
ur Jón Rögnvaldsson, frá Hólkoti
á Rcvkjaströnd, að skrifa sér, eða
Rögnvald Jónsson frá sama stað.
Iferra Eiríkur þóröarson, frá
Syöri'-Tungu á Tjörnesi, er vin-
samlega bcðinn aö senda áritu:i
sína til Sigtr. Kristjánsson, 6904—
2Hth Ave. N.W., Seattle, Wasli.,
U. S. A.
Duglegur og reglusamur kven-
maöur óskar eftir ráösmensku-
stöðu á islenzku heimili, þar setn
börn eru eklri. Upplýsingar jyefur
Gunnl. Tr. Jónsson á skrifstofu
Heimskringlu.
(')SKAI) KR EFTIR STÚLKU
fvrir ráðskonti á snoturt ba-nda-
býli úti á landi. —Upplýsingar
gefúr Sigurður Oddleifsson, 007
Alverstone Street, Winnij>eg.
VINNUKONU vantar á g,ott og
fáment heimili. Ritstj. vísar á.
$1.000.00 borgaðir.
Meö þakkla-ti til New York Life
ft-lagsins lætógþess hérmeö getiö,
aö Chr. ’Ólafson, timboðsmaður
|>ess télaigs, afhenti mér $1,000.00,
fulla börgtin á lífsábvrgö Krist-
björns sál. sonar míns, er hann
haföi keypt af honum í tveíndu fé-
lagi. — Allir, sem nokkuð geta,
ættu aö kaujxt tryggingu í góðu
lifsábyrgSarfélagi, því ungur má,
en gamall skal.
Arnes l’.O., 24. febr. 1011.
Stefán Sigurðsson.
Tleimskriuglu hefir veriS skrifaS
frá Tæslie, Sask., að ■v>ar væri á-
gætt tækifæri fvrir mánn eða ko:iu
að setja á stofn þvottahús. —
Mundi ekki einhver íandi eöa landa
vilja veröa til ]>ess ? ]>aö tmindi án
efa borga. sig.
VINNUKONU VANTAR, dug-
lega, hjá E. F. Haffncr, 570 Ward-
low Ave., F'ort Rouge. Talsími :
Fort Rouge 1228. — Gott kauj> í
boði.
Sigrún M. Baldwinson
Teacher of Piano
727 Sherbroote St. Phoue Garry 2414
Lesið þetta opna bréf
til Steiagríms Th. ísfeld frá Svein-
birni Sveinssym, Eddlestone
P.O., Sask., Canada.
HeiöraSi vin. — Af því ég veit
ekki, hvar þú ert, ætla ég aS
senda ]>ér nokkrar línur gegn um
Heimskringlu, sem víst ílestir eða
máske allir hér vestan hafs lesai,
sem skilja íslenzka tungii.
Eg hefi veriö beSinn í bréfi heim-
an af íslandi (Seyöisfirði), af fólki,
sem þú þekkir, aS komast í bréfa-
viðskifti við þig, og vil ég því vin-
samlegast mælast til, aS þú sendir
mér sem fyrst línu, og látir mig
vita beimilisfang bitt. þaS skal
ekki standa á bréfi frá mér aftur,
og þá get ég sagt þér eitthvaS
meira. Eg er fyrir stuttu kominn
heiman af Islandi, og fór þá til
Winnipeg. En svo fór ég með öSr-
um fieirum hér vestur I þessa ný-
lendu (Foam Ixike), og tók hér
heimilisréttarland. þaS eru ákaf-
lega margir Islendingar hér, og
held ég allir sóu ánægSir meS sitt
hlutskifti, því þessi nýlenda er vist
ein meS þeám beztu í Canada.
JarSvegtir er hér ákaflega frjór og
iipj>skera hefir veriS hér góS, og
véit ég aS bygSin okkar á rnikla
og góða framtíö. þti ættir helzt aS
koma og sjá mig og bygðina, en
láttu mig samt vita áöur en þú
kemur. LesLie Station, Sask., er
sjö milur frá minu landi.
Ef einhver, sem les þessar línur,
skyldi vita um heimili þessa
manns, treysti ég hoiuim að láta
mig vita' um þaS, eSa koma okkur
á einhvérn hátt saman. S.S.
Gróðavon.
AS kaupa lóðir í Edson ætti
hverjum landa að reynast gróða-
fyrirtæki. Edson verSur vafalaust
þriía- og fratnfarabær, — jafnvel
stórborg áður en langt um líSur,
og þá eru þeir, sem þar eiga ló&ir,
vissir um, aS fá þær vel borgaðar,
ef þeir vilja selja.
Iléraöið umhverfis Edson er með
beztu akuryrkju-héruðum Alberta,
og námaauöugra hérað er trauðla
fáanlegt í Canada. Kol eru þar
mjög mikil í jöröu og skógarhögg
og ]>ar af leiðandi trjáviðarfram-
leiSsla rnjög mikil. — Alt þetta
hlýtur að miSa til þess, aS gera
Edson aö stórborg, eklri sízt þeg-
ar þess er gætt, aÖ lega hennar er
hin be/.ta, og járnbrautir liggja
þaSan í allur áttir.
LóSir þær, sem Grande Prairie
Latid & Townsite Co. auglýsa hér
í blaðinu, í hinu svonefnda Com-
mercial Centre”, ættu menn aö
kaupa og þaS sem fyrst, meSan
hin góöu vildarkjör eru á boöstól-
um. Commerci;il Centre liggur að
bíejarstakmörkum þeim, sem
Grand Trunk félagið hefir umráS
vfir, en setn vitanlega, þegar bær-
inn stækkar, færast út, og verSur
þá Commercial Centre bezta íbúö-
arhvcrfi bæjarins.
þaS er því al\reg örugt fyrir
Ianda, aS kaupa lóSir þarna, og
tnun það gefa þeim góðaii skilding
í aöra hönd áður langt um líSur.
LesiS meö athygli auglýsing £é-
lagsins hér í blaðinu og kaui>iö svo
lóöirnar.
Saiiikoina
OQ
Tonibóla
verSur haldin í Únítara-
salnum fimtudagskveldið
30. þ. m. kl. 8.
Til sketntunar verSur á-
gætur gamanleikur, sem
nefnist NÝI FRIÐDÓM-
ARINN.
Nokkrir meðlimir Ung-
mcnnaifélagsms syngja.
Ilr. Gísli Johnson sy:ig-
ur sóló.
Ilr. Eggert J. Arnason
les upp.
Á Tombolunni verða
tnarjpr góSir munir.
Inngangur, með einum
drætti, kostar 25 cents.
Veiting-ar verða seldar.
Byrjar kl. 8.
Íbúð til leigu
Hjón barnlaus eða með 1 barn
Kota feneið fbúð að 564 Victor St.
Konan w) þrifin og maðnrinn reglu
samur.Öll nýtfsku þægindi í húsinu
Yorið er komið.
og tími til kominn að skifta um
skó. Kg hefi fengiS inn nýjar
birgöir af alls konar skófatnaSi og
skóhlífum (Rubbers), sem ég sel
meS eins sanngjörnu veröi og
möguleigt er. Vonast ég því eítir,
aS sem flestir landar mínir kotni
inn til mín og sjái sjálfir, hvað ég
héfi aS bjóða, og takiS meS gömlu
skóna ykkar, svo ég geti gert þá
eins og nýja. Vinsamlegast.
J. kETILSSON,
623 Sargent Ave.
GS, VAN HALLEN, Málafærzluma&nr
418 Mclnfcyrc Hlock., Winnipeg. Tal-
• slmi Main 5142
: :
‘ Kvitfir i handi ;
: \
♦ Munið eftir þvf að nú fást ♦
X “K vistik" Sig. Júl. ♦
♦ Jóhanne88onar, f ljómandi X
♦ fallegu bandi hjá öllum ♦
X bóksölum. X
: :
: Verð $1.50
: :
♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
|| Bernsku, Æsku,
Manndóms,Elli-ár
jættu að fá hina hreiniustu, Æ?
’ ttæringarmestu og hollustu (((
riæöu, satnfara fersku and-
frúmslofti, — undir því er (((
> heilhrigöi komin.
Hnappa
BRAUÐ
er ljúffengt, nœrandi og heil-’^
i)A næmt og er neytt aí þúsuad-///
W/ um hinna vandætnustu Win-wx
nij>eg búa. Ger þú hiS sama. (y.
\'/) Talsími : SlKrbrooke 680. \vi
((( . (((
BrauSgerSarhus á horui Sjþ
) Sjteace St. og Portage Ave. ti;)
Th.JOHNSON
JEWELER
I jsj 286 Main St. S mi M. 6606
ímemm.'t
ocr Królfapftr á
allan fatnaö yöar,
í yðar eigin
Saumavél.
Þetta ífetir f>ér jrort mjöK fljóttleKa meö f>ví
aö tengja f>etta litla og handhaga verkfæri
á vólina.
The “HOLDAWAY
BUTTNSEWER”
sauma hnappa og krókapör á alkyns fata-
efni fljótt ok traustlega,f>aö má tengja verk-
færiö viö hvaöa saumavél som er. Sauma
hnappa meö 2 eöa 4 augum, hindur hvert
spor, hnappar og krókapör haldast á meöan
spjörin eudist. Bórn geta saumaö meö því.
Gert úr bezta stóli, silfraö. Verfl $5.00
.senfc póat horgað meö nákvæmu tilsögn og
5 úra úbyrgfl aö þaö saumi eins og lýst er,
og aö vér endurnyjum hvern þann part. sem
eyöist eöa brotuar á þvl tímahili, Peningum
skilaö aftur ef ekki reynist nákvæmloga eins
og vór segjum þaö, og algerlega fullnceg-
jaudi.
HÚSMQ5ÐUR OG SAUMAKONUR
mega okki vera án “Holdaway” hnappa-
saumarans. hann vinur 20 kvennaíverk og
svo nettlega og vol aö enginn haudsaumur
jafnast við þaö.
Umboösmmenn óskast 1 bygðum íslend-
inga. Vorklæriö er útgengilegt. Skriflöoss
um söluskilmála.
Dr. G. J. Gíslason,
Phy.siciau and Surgeon
18 Soyl/i 3rd Str, Orund S’orkg. K.Da/
Athyoli veilt AUGNA, KYRNA
og KVERKA S./ÓKDÓMUM A-
SAMT INNVOUTIS SJÚKDÓM-
UM oq UDPSKURÐI. -
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURGBON
HENSEL, TST- TD.
TILBOÐ.
Vift undirskriíaðir töhum að okk
ur alla prjótvinnu, sem viS jretum
af hendi leyst eáns fljótt o> vel og
nokkur petur jjert. ViS seljum
fjrunn undir liús, hlöðum kjallara,
steypum vatnskeröld otr panjjstétt-
ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl.
Jacob Frimann
Herp’r. Hallgrimson
Qardar, N. Dak.
K. K. ALIIERT, 708 McArthur Bldg.
WINNIPEG, MAN.
PANTIÐ HÉR.
K. K. AI.BEKT, 708 McArthur Bldg,
Winnipeg, Man.
Saumavél mln or (segiö nafn smiðsins)
Hún er No........ (segiö númer henuar)
Sendiö mér “Holdaway liuttnsowor”
fyrir hér innlagöa $ .00
Nafn.................................
Stræti og húsnúraer..................
Bær................ Fylki............
Sveinbjörn Árnason
FaMteigiiHMali.
Selur hús og lóöir, eldsábyrgöir, og láoar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
offlce hús
TALSÍMI 47(X». Tal. Sheib. 2018
BONNAR, TRUEMAN
&. THORNBURN,
LÖGFRÆÐINGAR.
j <T- CT. EILDFELL
FASTEIGNASALI.
Union Bank 5th Floor No. 520
Selur hús og Jóðir, og anna þar aö lút-
andi. Ufcvogar peningaláu o. 11.
Phone Main 2685
A. Segall
(áður hjá Eaton félaginu).
Besti kvennfata
Skraddari
LoSskinm fötum veitt
sérstakt athyjfll.
Hreinsar,
Pressar
Gerir við.
Fjórir (4) alfatnaSir hreina-
aSir ojj pressaðir, samkvæmt
•amninjfum, hvort heldur er
karlmawna aOa kvanáatnaður,
fyrár aftern. $2.00 4 máanöt.
Horni Sargent og
Sherbrooke
Hannyrðir.
UndirrituS veitir tilsögn í alls
kyns hannyrðum gegn sanngjarnri
borgun. Starfsstofa : Room 312
Keanedy Bldg., Portage Av., gegnt
Eaton búSinni. Phone: Main 7723.
GERÐA HALDORSON.
Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766
Winnipej/, Man. p.o.box 223
Anderson & Garland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Mercliants Bank Building
PHONE: main 1561.
HAHHES MARINO HANNESOH
(Hubbard & Hanneson)
LÖGFRÆÐINGAR
10 Bank of llnmilton Bld«. WINNIPEO
P.O, Box 781 Phone Mnln 378
“ “ 3142
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone
Gnrry 2088
helmllin
Garry 899
WINNIPEG ANDATRI'aR KIRKJAN
hurni Lipton og Sargent.
Sunnudaga.samkomnr, kl. 7 að kveldi-
Audartrúarspeki J>é útsklrf). Allir velkom-
nir.
Fimtudagasamkomur kl 8 a9 kveldi,
huidar gátur ráhnar. Kl. 7,30 segul-lœku-
íngar.
W. R. FOWLER A. PIERCY.
Royal Optical Co.
307 Portage Ave. Talslmi 7286.
Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við
anjrn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja
aðferð, Skugga-skoðun.lsem Kiðrevð:*
öllum ágiskunum. —
GOÐ ELDAVÉL
Lfið brúkuð með heitrs
vatnsleiðslu er til sölu
fyrir lftið verð. Gunnl.
Tr. Jónsson á skrifstofu
Heimskringlu vísar á selj-
anda.
Gripa eyrnahnappar
[Gcrðir úr aluminíum]
MeB nafni ykkar og pósthúsi. SkrifiB á
slfínzku og biöjiö okkur aö senda ykkar
einn til sýnis meö nafniau ykkar á.
Viö búum fcil alskonar stimpla.
CMAllin STIMI’ COMrm
Tribuuc Bldg.
P. O. Box 2235 WINNIPBG