Heimskringla - 23.03.1911, Blaðsíða 6
BUk6 WINNIPEG, 23. MARZ 1911
BBIH8KXIHOLA
-
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Falrhairn Blk. 0»r Maln & SelklrV
Sérfræðingur f Gullfyllingu
og öllum aðgerðum og tilbön
aði Tanna. Tennur dregnar
&n s&rsauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan opin kl. 7 til 9 & kveldin
Office Heimilis
Phone Main 69 44. Phooe Maio 6462
Sherwin - Williams
PAINT
fyrir alskonar hdsm&lningu.
Prýðingar-tfmi n&lgast ntí.
Dálftið af Sherwin-Williams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B r ú k i ð
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsm&lið m&lar mest,
endist lengur, og er áferðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið.—
Cameron &
Carscadden
QUALITY HARDWARE
Wynyard, - Sask.
JIMMY’iS HOTEL
BEZTU VÍN OG VINDLAR.
VÍNVEITARI T.H.FRASER,
fSLENDIN'GUR.
James Thorpe, Eigandi
MARKET HOTEL
146 Princess St.
á móti markaóooti)
P. O'CONNELL. eigandL WINMPKG
Beziu tegundir af vínfönt'ura
og vind um, aðhlynning góð,
húsiö endnrbætt
Woodbine Hotel
466 MAIN ST.
Stmrsta Billiard Hall 1 NoróvestnrlandÍDD
Tln Pool-borö.— Alskonar vlno* vÍDdíar
Qiating og fæOi: $1.00 á dag og þar yf ir
Lennon A Hebb,
Eitrendnr
JOHN DUFF
PLUMBER, GAS ANDSTEAM FITTER
Alt ve-k vel vandaö, og verðiö rétt
664 Notre DamcAv. Phonc* Garry 2568
WINNIPEG
A. S. TORBERT ’ S
RAKARASTOFA
Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt
verkfæri; Rakstur I5c en Márskuróur
25c. — Óskar viöskifta ísJendinga. —
A. H. ItAKOAI.
Selur llkkistur og anuast um útfarir.
Allnr útbnnaóur sá bezti. Eufremur
selur hann aliskouar miunisvaréa og
legsteina.
121 Nena St. Phone darry 2152
Frá Glenboro
Herra ritstj. B. L. Baldwinson.
I>að er ósk mín, að þú gefir eft-
irfylgjandi línum rúm i blaði þínu.
— Sökum þess, að ég hefi dvalið
hér í.Glenboro um þriggja m.ánaða
tíma, þá laugaiT mig til með fáum
orðum að mimiast á félagslífið á
meðal lundanna hér eins og það
hefir komið mér fyrir sjónir á
nefndum tíma.
liins og kunnugt er, þá er den-
boj-o einn í tölu sm.ábaejanna hór í
Manitoba síéttlendinu, og eins og
nú er, þar sem náttúran hefir þak-
ið alt sléttlendið með sinni þykku,
mjallahvítu snjóbreiðu, þá mundi
nú ekki ókunnugur ferðamaður,
sem ætti leið sína hingað, gera sér
háar hugmyndir um andlega lífið
hér á meöal íbúa bæjiarins, þar
sem augu hans staðnæmdust að
eins á íáeinum litlum húsum stand
andi upp iir hinni endalausu snjó-
breiðu. En ef nefndur ferðamaður
dveldi hér dálítinn tíma, þá mundi
hann fljótt sannfærast nm það, að
ekki er æfinlega alt sem sýnist. —
þrátt fyrir það, þó uppskeran
næstliðið sumar brigðist bœndir.i-
um helzt um of, ,og þrátt fyrir það
þótt þessi vetur hafi verið í harð-
ara lagi, þá er þó Hf og fjiir á
með-al landanna í litla bænum
Glenboro að tiltölu fullkomlega á
rnóts við það, sem tíðkast í hinum
stærri bæjum.
það er þá f-yrst að segja, að
landar vorir hér hafa haidið spila-
samkomur tvisvar í mánuði og
einnig hafa danssamkomur verið
haldnar tvisvar í mánuði í íslenzka
samkomusalnum hér, í allan vetur
Nefndar samkomur hafa byrjað kl.
8 að kveldinu og staðið vfir til kl.
1 að nóttunni. þessar skemtisam-
komiur hafa verið vel sóttar, farið
vel fram og fólkið skemt sér vel.
Ennfremur hafa margir landai
hér sameinaö sig og myndað lestr-
arfélag. þetta iestrarfélag er von-
um framar stórt, þótt það óneit-
anlega gæti verið stærra, ef allir
landarnir hér sameinuðu sína efna-
hagslegu krafta. En því miður lít-
ur Jxið svo út hér, eins og víða
aimarstaðar á meöal landanna, að
þeir séu enn þá ekki farnir að gera
sér skýra grein fyrir því, hversu
miklu meiru sameinaðir kraftar
geta til leiðar komiö, heldur enn
sundurdreifðir. ]>að er þó enginn
efi á því, að nefnt lestrarfélags-
fvrirtæki er í alla staði mjög svo
hcppilegt, þar scm ]>að bæði stytt-
ir langar vetrarstundir ■ og geftkr
andlegan fróðleik, Enda er það í
sínu insta eðli alveg ómissandi
fvrir alla þá, sem vilja teljast
meðal hinna mentuðu þjóða lteiins
ins.
Nefnt lestrarfélag heldur fundi
stna vikulega, og er þá vanalega
skemt sér eftir ástæðum, þótt aö-
aláherzlan sé lögð á að æfa mælsk
uhæfi.kikann, svo þar af leiðandl
eru kappræður mjög svo tíða.r. En
hér er nú, sem oftar vill verða, að
þaö er galli á gj<>f Njarðar.
þrátt fyrir alla alþvðumentunina
í landi þesstt og þrátt fyrir alt
frjálsræöið, sem æskulýðurinn hér
el/.t upp við, og sem )>ó sam-
kvæmt eðli sínu ætti að vera
k jarkatxkandi meðal fyrir hinn upp-
vaxandi æskulýð, J>á er það J>ó
sorg’legttr sannltikur, að það er
mjög svo erfitt og gengur undan-
tekningum næst, að hægt sé að fá
unga fólkið til að koma fram á
forml-egum ræðupalli til að láta
skoðanir sínar í ljósi.
þá liggur nú næst fyrir með íá-
um orðum að minnast á tilfutn-
ingialífið á milli karls og konu hér.
Um J>að er ekki annað hægt að
segja en að Jxtð sé mjög fjörugt,
endia eru sumir jafnvel farnir að
halda, þótt ólíklegt megi virðast,
að ástaguðinn hafi haft í seli hér í
vetur, og ef svo skyldi hafa verið,
þá er ekki annað hægt að segja, en
að honum hafi tekist heldur vel,
þar sem honum á stuttum tíma
hefir hekist að sameina þrenn pör
í ]>etta eftirþráða hjónaband. Eitt
af J>essum nefndu pörum er þó
sannarlega á þeim aldri, sem sam-
einingartilfinningin á milli karls og
konu er þó vanalega, farin að
dofna. — En ofanritað dæmi er
því mjög vel fallið til að sýna
þeim persónum, sem eru komnar á
hin svokölluðu örvæntingarár, að
inargur á sín lengi að bíða, eins
og máltækið kemst að orði, og að
enoinn skyldi örvænta tim skör
íram.
]>ann 10. febr. sl. voru gefin
saman í hjónaband af sér Cltrk
(enskum presti) þau Mr. G. J.
Oleson og Miss Kristín Thompson.
Mr. Oleson er landbóndi nálæg.t
Glenboro bæ. llann er vtlkyntur
maður og drengttr góðttr og hlýt-
ur að líkjndum að vera heldur víð-
þektur, þar sem hann svo oft rit-
ar í íslenzku blöðin i Winnipeg
•með sínu rétta nafni undir. Miss
Kristin Thompson (nú Mrs. Ole-
Non) hefir tmnið við verzlun hér í
itokkur ár. Ennfremur hefir hún
verið sunnudagaskólakennari hér,
og starfað að því með ástundun
og ailúð, enda hefir hún með fram-
komu sinni hér áunnið sér hylli
félks þess, er haua ]>ekkir.
Strax eftir að giftinga^athöfnin
var afstaðin, lögðu brúðhjónin af
stað, eins og lög gera ráð fyrir, í
skemtiferö þá, sem tíðkast við
]>ess konar tækifæri í landi þessu.
Fyrst fóru þau til Winnipeg, það-
an til Selkirk og því næst til Nýja
íslands.
A meðan «efnd brúðh jón voru á
skemtiferð sfnni, tóku nokkrir í-
búar Glenboro sig saman um að
halda nefndum brúðhjónum heið-
urssamsæti við heimkomu þeirra.
Ileiðurssamsæti þetta fór fram þ.
28. febr. sl. i íslenzka samkomu-
salnum. Samkoman bvrjaði kl. 8
síðdegis og stóð vfir til kl. 3 um
nóttina. Samkoman byrjaði fyrst
tneð því, að meitn settust við spil
óg var þeirri skemtun haldið á-
fram til kl. 11. því næst byrjuðu
ræðuhöld, og voru það að eins 4
menn, sem gáfu kost á sér að
skemta á þann hátt. Eftir að þess
ir fjórir menn höfðii haldið tölur
sínar, sté heiðnrsgestur samkom-
tinnar, Mr. G. J. Oleson ' í ræðu-
stólinn, og þakkaöi forstöðumönn-
um samsætisins þann heiðtir, sem
þeir með nefndri samkomu hefðtt
sýnt sér og konu sintii, o. s. frv.—
Að þessu hvorutveggju afloknu
fóru fram veitingar, sem bæði'
voru nœfilegar og í alla staði vel
fram reiddar, og þar af leiðaadi
samsætis forstöðumönminum til
hviðurs. Eftir að veitingarnar voru
afstaðnar, var byrjað að dansa, og
var þeirri skemtun haldið áfram
til kl. 3 um nóttina. Eftir þann
tíma fór fólkið að halda heim til
sin, ánægt yfir góðri skemtun og
góðum veitingum. Um 90 manns
sóttu nefnda samkomu.
Eantremur skal þess getiö, að
ógifta fóliið í Glenboro fékk Mr.
Alex Johnson til að afhenda brúð-
hjónunum myndarlega heiðursgjöf,
sem mun hafa kostað um $12.00.
því ,miður þekti ég. að eins þrjál
persónurnar, sem, stóðu íyrir ofan-
njefndu samsæti, og voru þær þess-
ar : Héiðurshjónin Mr. og Mrs.
Gillis og Mr. Guðmundur Jónsson
smiður.
Glenboro, 4. arz 1911.
I. G. Sveinsson.
AVARP
til alþinginma Þorleif* Jónnnonnr
í Ilólum d þingmdlafundi Nenja-
manna 18. dcsember 19 0.
Vegleg staða’ og vanda háð
veitt er þér í okkar bygðum;
þú skalt vernda þettað láð,
þjóðar skaltu efla ráð,
hratt fram knýja hreysti’ og dáð,
hlynna’ að cönnum frelsis dygðum.
Vegleg staða’ og vanda háð
veitt er þér I okkar bygðum
Höggðu sundur fjötra farg,
frelsis kveiktu loga bjarta,
hopaðu ekki heldr 'en bjarg
hræðstu hvorki þý né varg
Iftttu ei þræla lymskra sarg
leiðir troða’ og þjóðar hjarta.
Höggðu sundur fjötra farg,
frelsis kveiktu loga bjarta.
Vér sem elskum Isaláð
og unnum þvl sem móðir barni,
þolum hvorki þræla n&ð,
þrælatök né fantaráð,
skulum sýna dng og d&ð
svo dafni sannur ,frelsis kjarni
Vér sem elskum Isaláð
og unnum þvf sem móðir barni.
Ef þú vilt öðlast okkar traust
ekki máttu hopa’ í verki,
aldregi skaltu l&ta laust
lands og þjóðar von og traust;
ef það sker er endalaust
ólukkunnar sigur merki,
Ef þú vilt öðlast okkar traust
ekki máttu hopa f verki.
Berðu frelsis fánann hátt !
fólkið krefst þess þörfin kallar,
hann skal aldrei lúta láit,
lands og þjóðar lijarta slátt
heyrir þú f hverri átt
og hverjum bæ um sveitir allar
Berðn frelsis fánann hátt,
fólkið krefst þess þörfin kallar.
Farðu heill á þjóðar þing,
þaðan komdu heiðri klæddur;
í vandasömum verka hring
voði stendur alt í kring
seldu’ ei þfna sannfæring
svo þú verðir ekki hæddur
Farðu heill á þjóðar þing
þaðan komdu heiðri klæddur.
Eym. Jónsson
II m m
■ Skrifið yður fyrir HEIMSKRIN GLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendinga hér og heima. * m
■ m m
THE DOMINION BANK
HORNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE 8TBEET
Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00
Varasjóður - - - $5,400,000 00
Vér óskutn eftir viðskiftun verzlunar mamia or ábyrKumst afi Refa þeim
fullnæKju. S’parisjóósdeild vor er sú stæista sem uokkur banki hefir f
borunm.
íbúendur þessa hluta borifarihnar óska að skifta við stofnun sem
þeir vita að er algerlena trygg. Nafn vort er full rygging óhlut-
leika, Byrjið spari inulegg fyrir sjálfa yðar, komu yðar og bðrn.
Phwne ttarry 3 I »« Hcott Rarlow. Káðsmaður.
Yitur maður er. *6 drekka
______________ gongu IIREINT ÖL. þér getiö
jalna reitt yður á
DREWRY’S
RHDWOOD LjKjIER
I>a5 er léttur, freyöandi bjór, gerður eiugöngu
úr Malt og Hops. Biðjið se.tíð um hann.
E. L. DREWRY, Manufacturer, Wínnipeg
M_cð þvl aó biðja æfínlega um
“T.L. CIGAR,” J>á ertu vias aö
fá á#ætan vindil.
(UNION MADE)
Western Cigar Faotory
Thomas Lee, eigandi WinoDÍpeK
STRAX
I DAGr er bezt að GERAST KAUP-
ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. —
ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA.
Manitoba á undan.
Mauitoba hefir víðáttutnikla vatnsíleti til uppgufunar og úr-
fellis. þetta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt.
Einnþá eru 25 mdlíón ekrur óbygðar.
í'biiatal íylki&ins árið 1901 var 225,211, en er nú orðáð um
500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hvedti
og haíra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum
h.efir hún aukist upp í 129,475,943 bushel.
Winnipeg borg haíði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um
150,000 ; heíir nálega fjórialdast á 8 árum. Skattskildar eignir
Winnipegborgiar árið 1901 voru $20,405,770, en árið 1908 voru
þær orðnar $116,106,390. Hölðu meir en þreíaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í ©inu orði sagt, eru í
fremsta flokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja
um fylkið, íullgerðar og i smiðum, og með miðstöðvar í Winr
nipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur ai íullgerðum
járnbrautum.
Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum
framíörum en nokkurt annað land í beimi, og er þess vegna á-
kjósanlegasti aðseturssiaður fyrir alla, ai því þetta fylki býður
beztan arð ai vinnu og fjárileggi.
Skrifið eítir upplýsingum til : —
JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont.
JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man.
A. A. C. I>aRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, Quebecj
J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba,
J. J. GOJLDEBf,
Deputy, Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg.
I
*
*
*
*
*
Í14 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
FORLAGALEIKURINN
615
616
SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
Við göngtim inn í svefnherbergd Eberharðs. —
Ilann er þar einsamall í rúmi sinu, því æðið, sem á
honum var, og einkum gerði vart við siig í óráðs-
spjalli hans, hrakti alla í burt frá banabeði hans.
Hann vildi heldur ebgon mann hafa hjá sér. Hann
hafði lifað einlífi, og haitn vildi deyja einn.
Menn höíðu stungdð up»p á því, að láta prest
koma og hugga hann, en hann hló tryllingslega og
spurði, hvort þeir béldu sig vera vitlausan.
Sjúklingurinn sat réttum beinum í rúminu og
hafði sveipað rekkjuvoðinni um herðai sér, og var
þa.nnig. ásýndum, að hugdjörfustu mönnum hefði skot-
ið skelk í bringu við að sjá hann. Glampinn í
svörtu augunum, sem lágu innarfega í höfðinu, var
það eina, sem bar vott um líf. Kinnarnar vorn
öskugráar og holdlausar, hárið úlfgrátt, hékk i ífyks-
•um ofan á vott ennið af dauðasvita.
Eberharð þjáðist af voðaJegum veikindum, sem
læknarnir n»eíndu ‘tabes dorsalis’.
A vörunum lék ógeðslegt bros, tönnunum hafði
hann bitið saman, tdl þess að byrgja tnni líkamlegu
og andlegu kvalirnar, sem voru að tæta hanm í sund-
nr.
Eins og áður er sagt, hafði hann sezt upp í rúm-
imi, og veifaði nti hön»duniim í hring um sig eins og
hann sæi vofur. Iyoksins sagði hann með röddu,
sem engri mannlegri rödd liktist :
“Ha, við hyldýípdð. þarna erti þeir þá aftur —
þessir fölu — ógeðslegu — hlóðugu draugar. — þeir
ögra mér — kalla á mig — og ég er einn — hú—»einn.
Hér er svo kalt — og ég finn að dauðinn er að láta
hjarta mdtt frjósa — hjarta mitt, sem enginn vonar-
geisli kemst í nánd við til að verma—”
“Ög á að deyja — deyja? Já, — því blóðtigii
skuggarnir af föður mínum — sem ég myiti — syst-
tir minni, sem ég svívirti — heytmey minni, sem ég
kom til að frentja sjálfsmorð,— — benda mér að
koma. þeir vilja dansa við tnig — á glóðheitu
járni. Nú, jæja, komdti þá Angela, ísabella — fórn-
ardýr mín, — komið þið, við skulum dansa. Ila, ha”. |
Illátur Eberharðs var hræðilegur.
“Við skultim dansa", bætti hann við, “jæja. Við ;
skulum dansa við púkana úr víti ívrir hinum haésta I
dómstóli. — Dómstóli — hann er ekki til — enginn j
guð, enginu refsari. Alt endar með þessu lifi. Örm- j
;urnir éta likama ókkar,—- og sálin, deyr hún ? Slokn-
ar hún eins og kertisljós ? — Já, nei, ég veit ekki— j
ég trúi engti. Jú, ég veit hún brennur — brentiur við j
eilífar kvalir. Djöflarnir setja hana á jámfcein <>g ,
steikja hana til mopgunverðar, segja prestarnir, en
svo verður hún aftur heil og er soðin i sjóðandi vatni í
— en ég trúi ekki pres'ttinum — þeir eru lygarar ali- í
ir til samans —” j
“En ef ]>að væri satt, — ef það væri til refsari,—
ef að þruman., sem hamast í skýjuntim, væri hótun- j
arorð frá guði til glæpamanna”.
1 ‘Ef ég mætti honum þar efra, sem ég stevpti í I
fljótið, — ef ég mætti hoaum eitt atignablik, þá vildi
ég heldtir steypa mé|r ofan í hj’ldýpið til þess að
iþurfa »ekki að sjá hann”.
“Hú, þarna eru þeir komnir aftur í dimma krók-
inn. — Já, ég sé þá, þó dimt sé. — En máske þeir
fari, ef meiri birta er. Heyrðu, Pierre,— ljós, Ijós”.
“þjónninn kom þjótandi inn, þegar hann heyrði
greifann kalla.
“Hvað viltu, herra greifi?” spurði hann.
“Ljós — kveiktu ljós”. ;
‘‘En hér eru ljósin allstaðar”.
“Já, það er satt. — Farðu þá, — ég vil vera
etem. Mér sýndist hér svo dimt”.
þjónninn ætlaði að fara.
“Nei, bíddu”, kallaði greifinn.
“Ilvað viltu, herra greifi?”
“Heýrðu, PLerre. — Heldurðu að nokkur djöfull
sé til?”
“Já, hver e»£ast um það?”
“Asnínn þinn. — Heldurðu þá að nokku,r guð
sé til ?”
“En þær spurningar. Ég skal sækja prest, ef
þú vilt. Hann getur talað við þig um guð”.
‘Farðu norðtir og niður með prestana þína.
Ilcldiirðu að ég ætli að drekka kirkjuskolpdð þeirra ?
— Nei, ég vil fá kampavín. Farðu og sæktu eina
flösku af kampavíni, Pierre”
“Lœknirinn liefir banaað að gefa þér vín”.
• “Læknirinn ? Ilver er að spyrja um hann, asn-
ann þann ? — Er hann hér enn ? Láttu þá vinnu-
mennina kæfa hann í Inn —”
“þey — nit tala ég af mér. — Utvegaðu mér
kampavín, þrællinn þinn, eöa ég rek þig burt”.
Að þú sknlir geta talað þannig í andarslitinu.
Ilvers vegna ertu alt af að kalla á djöfulinn?"
“Af því hann er eitii ættin»gi:in minn eins og stend-
ur. En, farðu, PLerre. Ég vil ekki sjá þig oftar”.
Glaður vfir því að losna við greifann, flýtti Pierre
sér út til hinna þjónanna.
það var á þessu aU'gnabliki, sem vagninn ók að
dyrunum. Tveir af þjónunum þutu út til að sjá,
hvcr kominn væri.
A meðan revndi Eberharð að standa á fætur, en
gat ekki, svo hann liaé máttvana ofan á koddann
aftur.
“það qr hræðilegt, að deyja svona einmana”,
sagði Eberharð, “að eins hjúkrað af leigðum hönd-
tim. — Og flónið hann Pierre, sem, heldur að til sé
djöfull. — Einn djöfull, — hvaða ga»gn er að því?
Nei, til að kvelja mig eilíflega þarf heila legíón,— það
væri réttlátt, — en það er ekkert réttlæti til, — það
FORLAGALEIKURINN 617
»rfTriFri í i •', ,,.i
er lýgi. — 0, guð, en hvað ég þjáist. — Guð? — En
sú heimska, það er enginn gtið til. Faðdr minn er
dauðtir. — Ég sé haitn aldrei aftur. — Hann lifir ekkj
— hvorki á himni né jörðu”.
“Hann liíir”, sagði ,rödd rétt lijá lionum.
Eberharð hrökk við og leit til dyranua.
Dyrnar liöfðu verið opnaðar, Og á þröskuldinum
stóð hvíthærður öldtinigiir, sem studdist viö tmgani
mann. Bak við þá gægðist Marita inn.
Hann Jifir og íyrirgefur ]>ér, ógafusami maður”,
endtirtók öldungurinn með titrandi röddti.
“Ha, hvers rómur er þetta?” kallaði Eberharð
“Hvar hefi ég hevrt þessa rödd?”
Gamli maðurinn reikaði að rúminu.
‘'Hann kemur nær”, kallaði Eberharð tryllings-
1 leffa. ‘;Nei, komdu ekki, gamli, — burt — burt —
burt. — Ö, ég kafn»a”.
“það er faöir þinn”, sagð öldtingurinn. “Ég er
komin.n til að fyrirgefa þér. Ég er ekki dauður”.
Éberharð hafði hnigið ofa:i á koddann. Hann
heyrði ekki orð föður sins. Hjarta hans var sprung-
ið.
Á þenna hátt endaði sorgarleikurdnn, sem byrjað-
ur var í París, þegar Crispin varð þess var, að Matt-
hildur Stjernekrans, sem hann bjargaði frá högg-
stokknum, haföi svikið hann.
XII.
E n <1 i r,
“Og nú”, sagði Móritz við föður sinn, daginn
sem Éberharð var jarðsettur, “nú er ég eigandi óð-