Heimskringla - 15.06.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.06.1911, Blaðsíða 2
2. BLS. WINNIPEG, 15. JÚNl lÐllj EEIMSKEINGLA Heimskringla Poblished every Thursday by The Heimskringla News 4 pBhlishine Co. Ltd Verö blaösius 1 Canada og bandar |2.00 um áriö (fyrir fram borgaö), Sent til XslaDds $2.U) (fyrir fram borgaö). B. L. BALD WINSON Editor & Mauager Oöice: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 3083. Talsjmi Qarry 41 10. Fundirnir. J>ann 19. þ. m. hefja Conserva- tivar í Canada leiSangur mikinn um alt fylkiS, til þess aS mót- maela gagnskiftasamningum þeim, sem í gerS eru milli Canada og Bandaríkjanna. Svo er ráS fyrir gert, aS nálega hvert þorp í fylk- inu verSi heimsótt og fundir haldn ir þar, til aS raeSa þetta mál. SumstaSar verSa fundirnir haidn- ir laust eftir hádegiS, og á öSrum stöSum aS kveldinu. MáliS verSur þar rætt frá öllum hliSum og ljós- ar og öfluggr ástæSur gerSar fyrir stefnu Conservativa í því. Enginn þarf aS efa, aS núver- andi ríkisstjórn hafi sannfæringu fyrir því, aS samningar þessir muni miSa til heilla fyrir Cana- ada, og þess vegna leggur hún aS sjáifsögSu alt kapp á, aS fá kjós- endurna ekki síSur en þmgiS til aS samþykkja þá. Hins vegar er þaS eins víst, aS herra R. L. Bor- den, leiStogi andstæSinga í Ot- tawa þinginu, og þeirra, sem hon- -um fylgja aS málum, er sannfærS- ur um þaS, að samningar þessir, ef þeir verSa aS lögum í báSum ríkjunum, muni reynast aS verSa Canada ekki aS eins óhagstæðir, heldur einnig beinlínis skaðsamleg- ir, í því, aS þeir muni aS ýmsu 6. Að samþykt samninganna miSi til pólitiskrar og viðskiftalegr- ar einingar landanna. 7. AS þessi eining miði til póli- tiskrar einingar beggja land- anna. Margar fleiri eru ástæSurnar, en þessar framantöldu eru þær helztu — og í þingræSum í Washington hafa ýmsir látiS þess greinilega getiS, aS tifgangur Bandaríkj- stjórnarinnar með samningunum sé bein innlimun Canada í Banda- rikin, á friSsamlegan hátt, eins fljótt og verSa megi. þvi hefir ei veriS haldiS fram, aS afleiSing samninganna yrði sú, aS hækka verð á afurðum landsins eða lækka verS á nauSsynjum í- búanna, heldur hefir áherzlan ver- ið lögS á þau atriði, aS þeir jyki náttúru-auSæfa umráS Bandaríkj- anna og miðuSu til sameiningar Canada viS þau. Alt þetta og margt fleira verS- ur væntanlega skýrt á fundum þeim, sem að framan er getiS, — jafnframt því, sem önnur atriSi í stjórnarfari Laurierstjórnarinnar verSa tekin til íhugunar. Alt bendir á, að kosningabar- daginn sé fyrir alvöru hafinn, og aS kosningar fari fram á þeim listum, sem nú er verið aS gera, Enda hefir Ottawa stjórnin nú tvöfaldað mannafla þann, sem vinnur aS prentun kjörlistanna í Ottawa, svo aS þar er nú unniS nótt og dag viS prentun þeirra. En kjördæmaskiiting verSur vænt- anlega gerð strax og þingiS kem- ur saman aftur, f júlí næstk., og að því búnu er ætlað, að þing verði rofið og kosningar fari fram ekki siSar en f september, eins og nýlega var skýrt'frá hér í blaSinu. Flótti Fieldings. Sem kunnugt er, var Hon. Field- ing, fjármálaráðherra sambands- um eitt skeið for- leyti hefta þroska og framfor . v c *• t iu, . , ■ -r-i i ••„ sætisraðherra Nova Scotia fylkis. landsms. Mal þetta alt er glvoru- , „ . ,, .+ . j Og srSan hann varð einn af raS- mal, og eitt af stærstu þjoSmal- , c XT .. gjofum Lauriers, hefir Nova Scotia um, sem á dagskrá hafa komiS i Canada ; meS því aS samningarnir snerta persónulega hagsmuni VBnd flokksmenn Fieldings hvers emstaks borgara, ekki aS . , . . , + .„ , , , „ , væntu h alpar hans 1 kosnmgabar- dyggilega staSiS aS baki honum til þessa. En nú eru veSraskifti í En sérstaklega fann Mr. Fielding aS hann þorði ekki aS mæta kjós- endunum í sínum eigin kjördæm- um, Shelburne og Queens. og öðrum sjávarkjördæmum, þeg- ar hann vissi aS þeir vissu, aS hann hefSi gert leynisamninga viS Bandaríkin, sem eru fiskiveiSum fylkisins til stór óhags. þannig var þaS, aS Mr. Fielding áleit llótta happasælastan, svo hann ætti enga hluttöku í hinu yfirvofandi falli Murray stjórnar- innar. En löðurmannleg framkoma er þessi flótti fjármálaráSherrans engu aS síSur. Tollmiðlun. eins í nútíS, heldur um allan o- kominn tíma meSan þeir verSa í gildi. þannig þýSi ég hér orðiS “reci- procity. Eg hefi séS ýms orS yfit þetta orS, svo sem : “ganskifta- samning’ ’, “ vöruskiftasamning’ ’, með fleiru enn þá fátækara. Mér finst þessi orS löng, stirS og óná- kvæm. Hér er um tollmiSlun aS ræSa. Get ekki áttaS mig á því, hvers vegna þarf aS breyta orSinu tollur í gagnskifti eSa vörugagn- skifti. Tollur er alt annaS en vara. Tollur er álag, skattur á vöru, á- ákveðinn meS lögum. Gagnskifti eða vörugagnskifti, mætti nota yf- ir þá verzlunaraSferð, ef Canada- maSur og BandamaSur gerðu samning eSa sáttmála, aS Can- adamaSurinn léti Bandamanninn fá hvítfiski í skiftum fyrir kaffi, baunir, eSa Bandam. Canadam. Schlitz öl fyrir hveitikorn. GerSi ekkert þá, hvort væru tollvörur eSa ekki. AS eins aS vörurnar mættust aS verðgildi hjá vöru- gagnskiftendum. Eg biS þig þess vegna, heiSraSi vinur, aS minnast þess, aS þýSing mín á orSinu “reciprocity” er tolImiSlun í þessu bréfi. þetta tollmiSlunarmál er jafnvel þaS stærsta mál, sem er á dag- skrá heimsins í dag. Allur hinn mentaSi heimur horfir steinliissa og undrandi á framgang þess. Bretar standa meS öndina í háls- inum. Canada er þeirra næsta og stærsta nýlenda, sem eftir nokkra áratugi slagar upp í Bandaríkin, og fer fram fyrir þau meS tíS og tíma, fái þaS óáreitt aS þroskast og blómgast. Önnur stórveldi líta svo á, aS svelgi Bandaríkin Can- Fin dagarnir liSu, og Fielding ^ afja undir sig, þá verSi þau þaS hjálpar hans í kosningabar- áttunni, sem nú stendur yfir í fyfk- inu, — og Fielding lofaSi aS koma. maSur fararinnar. Sátu þeir í 1 sóma 4og yfirlæti um hríð, og ráS- slöguðu um tollmiSlun á millum beggja ríkjanna. þegar Fielding kom norður, kvaS hann sáttmála um tollmiSlun vera í undirbún- ingi, og bráSlega kunngjörast þegnum beggja ríkjanna. Og þaS skeSi. MeginatriSin eru kunn, nfl.: — allar afurSir bænda tollfríar, syo sem korntegundir bænda, garðávextir og kvikfénaSur, o. s. frv., en aS eins lækkaður lítið eitt tollur á akuryrkjuáhöldum. En það er einmitt sú vörutegund, sem bændur í Vestur-Canada hafa verið harðleiknastir á, og hafa þrábeSiS stjórnina aS afnema, aS minsta kosti lækka að góSum mun. Orsökin þar til er auSskilin. þau verkstæði, sem framleiSa þá vöru, eru öll í Austurfylkjunum, þar sem Laurierstjórnin er sterk- ust á svellinu. þau má ekki stvggja svona alt í einu. það hafa | bæSi sunnanmenn og norSanmenn l fundiS. VeiSiS þá gæfu og grun- lausu fvrst í gildruna. SíSar er hægra aS eiga viS afganginn. þegar þessi ákvæSi tollmiðlunar- innar urSu kunn, kom heldur ys og þys í herbúðum Conservativa, bæSi í Ottawa þinginu og um þvert og endilangt landið. I/iberals fága og gylla máliS, en Conserva- tivar lasta og lýta, báSir af ýtr- ustu kröftum. Hefir sú orrahríS staðiS látlaust yfir síSan í desem- ber síðasta. þótt aS búiS sé aS rífast svona lengi, þá hefir almenningur býsna I óljósa þekkingu á málinu. Mun að | miklu leyti stafa af þvi, að reynsl- an er léttvæg í þessu efni enn þá. Liberalar segja : vér erum út- valdir þjónar þjóSarinnar í meiri- hluta. Hún hefir kosið oss til að halda fram þessari stefnu í toll- málunum, og þaS gerum vér. Vér erum sannfærSir um, að allar af- urðir hækka í verSi viS tollmiSl- unina, löndin hækka í verði, og Canada byggist margfalt fljótara en hingaS til. TollmiSlun hefirætíS veriS aSalstefna vors flokks, og höfum vér náS hnossinu og látum ekki undan siga. Conservativar hafa öll undur og 1 firn á móti þessari röksemda- 1 færslu. þaS fyrst, aS þeirra stefna 1 sé tollverndun á hæfilegan hátt. ! þar að auki fjölmargar rökseindir, 1 sem sýni og sanni, aS þetta sé ókleyft mál til framkvæmda. þaS | Tóbak-Yísindalega meðferð þess TILBÚNINGURINN. — Tóbak er jurt, og eins og allar aSrar jurtir þarf undirbúning til mannlegTa nota. það er eins mikill munur á réttilega tilbúnu tóbaki og blöSkutóbaki eins og á hrárri eða hæfilega soS inni fæSutegund. Sósan er tóbak- inu það sem suSan er fæSunni, eða ólgan víninu. NEFTÖBAK ER vísindalega TILBÚIÐ TIL mannanota. Hversvegna tóbuks notendur kjósa Dunskt framar öllu munntókaki: þaS er tilgert tóbak í þess hreinustu mynd. það er keim-hetra og hel dur styrkledk sínum og keim. þaS 'er drjúgt af því þaS endist betur. þaS dregur ekki at- hygli, því þaS er ekki tuggiS — aS eins sett milli .muniiigómanna þaS eftirskilur kælandi smekk í munninum. þaS er tó- bak vísindalega tilreitt til mannlegra nota. Gæði og hreiideiki ábyrgstur. Kaupmannahafnar Munn- Neftóbak er gert af bezta og kröft- ugasta blöSku-tóbaki, aS viS bættum þeim efnum, er hafa sömu eiginleika og blöSku-tóbaks hreinsaSur keimlögur. Tilbúningur- inu viSheldur tóbaksgæSunu m og hrekur remmuna úr laufinu. AÐVÖRUN TakiS að eins lítiS í mun n, — annars finst yður máske tó- bakiS of kraftmikiS. Danskt Munn-Neftóbak er smá korn af hreinu, sterku munn- tóbaki. þess vegna veitir þaS betur kraft sinn, en blöSku tó- •bak eSa stórskoriS tóbak, rétt eins og smámalaS kaffi gefur kraftinn frá sér tætur en grófmalaS. COPENHAGEN SNUFF Er heimsins bezta munntóbak NATIONAL SNUFF COMPANY, LIMITED 900 St. Antoine St., HONTREAL ar. þaS verSur sýnt á sínum tíma. Undarlegt er þaS, ef auSkýfingar og okurfélög í Bandaríkjunum geta ekki skamtaS framleiðendum i Canada úr hnefa, eins og sá ógnar okurb ldur gerir viS sína eigin þjóS, sem nú engist sundur og saman undan heljartökunum. (Meira). Samtal um búskap. Eftir “ORRA” Bændur ættu því aS sækja fundi l J? .a(la ™air S1K’ Þa ver01 Þau Þa» beggja pólitisku flokkanna og í- kom *kkl' * m,r hans> toku að! ger- , lang-0flugasta nki í heimi, ósigr- huva röksemdir bær sem færSar ast °ÞoIlnmoSir- Var Þaö huKS- andi meS öflu móti, jafnt í hern- huga roksemdir þær sem lærðar œtla8i aS bregSast aði sem verzlun eru fram með og moti samnintrun- , . ’ , . aui ac111 VC1^1U11* , , , þeim a timum nevoannnar ? Eoa A ... um, — kynna ser malið oc: mals- ' c > - Aoaracrandi þessa mals er nu , * ~ x var hann svo onnum kann nu 1 , 1 T ,. . astæður allar sem bezt, og greiSa „ , .. kk- k þegar all-langur. þegar rikjasam- svo atkvæSi eftir þvi sem sann- c ’ ' ® bönd komust á í Canada, byrjuSu færing þeirra sýmr þeim aS bezt 1 ílokkaskiftmgar eins og kunnugt tnuni henta fyrir alla rikisheildina, En svo barst fréttin, aS Hon. er. Conservative flokkurinn hélt — en ekki aS eins fyrir einhvern Fielding væri í þann veginn aS strax fram tollverndun, sem minnl sérstakan hluta landsins. Málið leggja af staS til Evrópu, i máttar ríki. En Liberals héldu krefst þess, aS þaS sé skoSaS og hvaSa tilgangi vissi enginn. metiS frá víStæku sjónarmiSi, og j,essi flótti Fieidings til Evrópu var öllum ráSgáta. Herra Fielding neitaSi að gefa til kvnna í hva&a tilgangi ferSin , - „ + •, x -u „ -c . h « su sat sara stutt að voldum. En væri farin. | reyncl þeirra varS sú, að verk- Hann neitaSi því, aS Sir Wilfrid smiðjur í Austur-Canada hættu, bændaílokknum er ekki síSur trú andi til, aS geta þaS og gera, en hverri annari stétt manna í öllu landinu. fram frjálsri verzlun. Hér um bil fyrir 40 árum bjó Liberal stjórnin, sem þá sat aS völdum, til nokk- urs konar frjálsverzlunarlög. En þeirra naut skamt aS, þvi stjórn það má svo heita, aS öllum, sem nokkuð hafa fylgst meS máli þessu, sé nú orSiS þaS kunnugt, aS mestu þjóSmálamenn Banda- rikjanna eru nálega eindregið meS því, aS samningarnir nái sam- þykki beggja ríkjanna, sem allra Laurier hefði boðað sig utan. þóttust ekki standa viS kaup á væri heitiS til Englands. Hann játaSi, aS hann færi beint til meginlands Evrópu, og sæi aS Hann neitaSi þvi, aS ferðinni YerkeínL °R fior,fUn verkamanna- launa. Menn topuSu atvinnu í tuga þúsundatali. Gerðist afarmikill fólksflutningur úr Austurfylkjun- um suSur yfir iandamærin, svo langan tíma tók aS smala þeirri höfSatölu inn í landiS aftur. þessi litla reynsla virSist sýna þaS, aS verkefni og daglaun eru lægri í hefir líka aukiS byr í seglum Con- ftdagi > eK servativa, aS strax og þetta mál 1 onnum kafinn nú um stund kom upp í þinginu, gengu nokkrir stjórnarsinnar úr flokki Lauriers, og kváðust mótmæla svona lag- aSri tollmiSlun. Flestir þeirra eru bankastjórar, verzlunarmenn og verksmiSjueigendur. Conservativar halda þvi fram, aS komist þessi tollmiðlun á, þá sendi bændur í Vestur-Canada hveiti sitt og allar afurSir beint suSur fyrir landamærin. Ilætti al- veg aS senda vörurnar austur aS stórvötnúnum. Við þaS tapi járn- brautafélögin í Canada atvinnu. Brautirnar beri sig ekki og leggist aó meiru og minna Ryti í eySi ; og stórfé þaS, sem búiS er aS dyngja í þær, af rikisstjórn og fylkisstjórnum, KETILL : Sit heill og sæfl, Atli hefi veriS allmiklum svo ég hefi eigi náS fundi þínum, en margt hefir mér i hug komið, er ég vildi viS þig ræSa. Á vegi mín- a um heim til þín var all-stór flokk- ur svína, mjög misjöfn aS vexti , og þreki ; ég fór aS hugsa um, : hvort flokkur sá mundi mötnnaut- ‘ ar og hvort það mundi ei vera all- lítil hníílinga-björg, er þeir smá- vöxnu fengju. ATLI : Svo mun þaS vera. Allir, nærfærnustu menn meta þaS rang- látt, frá hagfræðislegu sjónarmiSi og þar eS líkami smágríssins hefir svo mikiS vatnsefni í sér aS' geyma, hefir hann ómótstæSilega: kröfu til drykkjarins ; vatniS hjálpar til meltingar, linar upp- fóðrið, svo meltingarvökvinn get- ur unniS á því ; þaS hjálpar til ag. koma efnum þeim út í blóSiS, er þaS flytur til allra parta líkam- ans. þvi skyldi þess gætt, aS grís- inn fái nægju sína drykkjar. Jæja félagi, nú verS ég aS fara fara aS sinna störfum mínum, en> hætta rabbi viS þig um sinn. ViS- finnumst aftur í betra næSi. WYNYARD BEACH. þaS væri ranglátt, aS vekja ekki. athvgli allra. sem sjá og lesa Hkr+ stóru blaSsíSu auglýsingunni+ sem var i síSasta blaSi, um sum- arbústaS þann hinn fagra og heil- næma, sem nokkrir framtakssamir íslendingar í Wynyard bæ eru aS bygRja upp, og bjóSa nú lóSir þar til sölu, á verSi, sem með réttu má teljast afarlágt, þegar tillit er tekiS til fegurSar útsýnisins þar umhverfis, nálægS þess viS Wyny-i ard bæ og þess, live bæSi loftslag i,ioio^Ljuuium, felögum og ein- staklingum standi arSlaust. Marg- fyrst. Og flest þau blöS, sem gert líkindum Sir wiJfrid alls ekki fyr hafa máhS aS umtaJsefni, taka eftir jjeimkomuna til Canada. somu stefnu í þvi : heimta samn- I ingana lögleidda. ÁstæSur Banda- I i>ann varaðist aS geta þess, ríkja-alaSa og þjóSmálamanna , hvernig 6 þessum ílótta sínurn til fyrir að vilja fá samningunum ! meginlands Evrópu stæSi, og aS | Bandarikjunum enn Canada. Ann frarqgengt, eru margv'slegar ; en hann þannig öllum að óvörum j aS, aS framleiðslan þar er marg- sneri bakinu við sínum pólitisku ^ falt meiri í iðnaSi, vegna hins vinum i Nova Scotia, þegar þeim mikla muns á fólksfjölda. lá mest á. þrekmeiri rySja hinum smávaxn- ari frá fóSri, og éta svo máske meir en þeir þarfnast. Samkvæmt reynslu fyrirmyndarbúa og búnaS- arskóla í Bandaríkjunum, er hin .... , : nýja fóSuraSferS svina betri en sú ar þusundir manna, sem vinna a i *•• „ r + „ , , . ’ , • gamla. Nyja aSferSin er, aS gefa orautum, gufuskipum og uppskip- . . . ,’ „ c i • • + • n ■ svmum ei meira foður í senn, en unar og afskipunar vinnu tapi allri „ , , . . , , , ’ + „; . aS þau eti mælirinn an hvildar ; atvmnu. Ennfremur, aS bankarnir ; , „ . , . ’ se betra aS gefa þeim fjorum sinn- um á dag heldur enn tvisvar, og aS , ... iS þar og vatniS er hressandi og skoSað, að hafa flokk gnsa mjog • heilsusamjegt) og þegar tillit er misjafnan aS vexti. þeir eldri og ! tekiö tij þesS) hve lóðir j öSrum þessar má telja meðal annara : 1. AS þeir miSi til aS auka mark- aS fyrir óunna framleiSslu íandsins. 2. Auki einnig markaS fyrir unna framleiSslu úr verksmiSjum Bandaríkjanna. En þegar maður fer aS íhuga máliS nánar, verSur flótti Field- ings ílestum skýr. Hann dvaldi nógu lengi i Ot- tawa til að kynnast kosningahörf- 3. AS meS þessum samningum , um Murray stjórnarinnar. Hann veri i omi 1 l eK }nr’ a . hafSi enga löngun til, aS véra riS- auðmenn Bandankjanna flytji inn yiö hinn mikla ósi ur sem ti Canada meS miliomr auS- ( hann vafalaust s4 að Murr æfa til þess aS byggja her upp nin &tti f vændum. verkstæSi og aSrar íðnaðar- stofnanir, og þannig vinna að þroskun og framförum Canada Mr. Fielding var heldur ekki blindur fyrir, hvernig sakir standa i staS þess aS byggja upp j í öðrum fylkjum feambandsins. heimaland sitt eins og vera á. I Hann vissi, hvernig British Col- . „ „ . I umbia snerist Conservative i fylk- 4. AS meS sammngunum fai | ism41um hverni Manitoba gerði Bandankjamenn obein yfirraSjslikt hifj sama hverni Gntario yíir timburauSlegð Canada, sem þeim er nú orSin nauðsyn- leg, og meS því geti þeir spar- og hveitikaupmenn tapi öllum eSa j miklu af sínum viSskiftþm. þegar I „ , . , „ , „ +„- , 1 úf,-x+. i aS bezt se aS byria þa aSferS atvinna og verzmnarviSskifti + .„ , . ■’ * , , . J , „• . . . +. , strax viS smagrisina ; aldrei aS þverri tapi nkiS lanstrausti a xt,- . , ’ „ , . heimsmarkaSinum, og þegar þaS jV* fují”lh^merki)nn’ þegar þeir ' VcríSiö á byggingarlóSutný þessu hafa gjöfina étiS. engu ákjósanlegri heilsu og sumar- bústöSum eru seldar háu verði. Sá galli var á auglýsingunni í síSasta blaSi, aS hún gat ekki um verð á lóSunum í Wynyard Beach, né stærð þeirra, sem hvorttveggja hefSi átt aS vera. AS vísu mð meS nákvæmri athugan sjá á upp- drættinum í auglýsingunni, aS lóð- irnar eru flestar eSa allar 50 feta breiSar og lengd þeirra frá 140 til 240 fet, eftir afstöðu ; einstöku af’ lóSunum eru styttri en 140 fet. — fylgdi eftir og New Brunswick sömuleiSis. Hann vissi einnig, hve „ , . . . . „ +„ Liberalar í Alberta eru sundur- Y«_sma^!?in timburauSlegÖ til þykkir) og hv<ernig Quebec er skift og er aS snúa bakinu viS Laurier ; hvernig Liberal stjórnin í Prince Edward Island er í andarslitrun- verði j um. Og hann sá einnig án efa, aS mestmegnis flutt suöur til hin 29 ára stjórnartíS Liberala í Baudaríkjanna tii mölunar : Nova Scotia er á enda, og aS kjós þar í mylnum íbúanna, og aS | endur fylkisins eru aS búa sig und- síðari tíma. 5. AS meS samningi samning- anna sé þií takmarki náS, aS kornuppskera Canada þannig aúkist atvinna og auS- legð landsins, — ekki aS eins í vinnunni, sem þannig skapist heima fyrir, heldur einnig viS ír, aS koma að Conservative stjórn, sem standi jafnfætis hinum ágætu og framkvæmdarsömu stjórnum Ontario, Manitoba, Brit- flutning mjölsins til annara ' ish Columbia og New Brunswick !anda. I fylkjanna. Ekki voru Conservativar fyrr komnir til valda, enn þeir sömdu ! tollverndunarlög, og Bandaríkin ! sömuleiöis. Hafa tollverndunarlög i millum beggja ríkjanna staðið í meginþáttum óhögguS fram á þenna dag. Síðan toll-lögin voru , löggilt hefir Canada tekið óðfluga framgangi. Stöðugt hafa stjórnar- j flokkarnir í Canada barist meS | hnúum og hnefum með og móti tollverndunarstefnunni. þegar Lib- erafar náSu völdum 1896, var eitt af loforÖum þeirra, aS afnema tolla og leyfa frjálsa verzlun. þeir liafa aS vísu afnumiÖ tolla og lækkaS á sumum vörum, en lika hækkað á öSrum vörutegundum. Tollskýrslurnar sýna nú, að toll- arnir eru aS meðaltali lítiö eitt hærri, enn þegar Conservativar skildu viS völdin. — þetta er aS- alatriSin í toll-löggjöf flokkanna fram aS þessum degi. Laurier- stjórnin hefir viS og viS leitaS funda og samtals viS stjórnina í Washington, en daufar undirtektir hlotið, fram aS síÖasta hausti. j þá skjótast tveir sendisveinar Tafts forseta norSur til Ottawa, og finna Laurierstjórnina, og þó meS nokkurri Íeynd. Áhrif urðu þau, aS Laurier sendir í vetur snemma tvo af ráSgjöfum sínum stiSur til Tafts forseta. Fjármála- ráðgjafi Hon. Fielding var for- rýrni, þá falli landiS og alt í verSi í Canada, svo stórvandræSi hljótist af þessari tollmiSlun. þótt innfiutningur aukist um stund og land hækki í verSi, þá reynist þaS á hverfandi hveli, og alt sé niSur- nítt og komiS í vesaldóm, — þá gleypi Bandaríkin Canada í sig meS húS og hári. Conservativar spyrja stjórnina, aS sé að flokka grísi eftir þyngd og vexti, þ.e.a.s. þá um marga er aS gera, s.s. 70 og þar yfir. í fyrsta flokk setja þeir saman 15— 20 pd. grisi, í annan flokk 20—30 pd. og í þriSja flokk 30—40 þunda. þessi áSferS þægileg fyrir Bezt segja þeir , faKra sumarbústaðarstæSi höfum vér frétt aS leiki á upphæðum frá $60.00 til $300.00, en að meSgl- verSið sé frá $225.00 til $250.00, og er þaS hreinasta gjafverð, miSaS viS það, sem lóSir kosta í ákjósan- legnm sumarbústöSum hér evstra, játa þeir að sé ó- 1 °kr enffan vafa llarí aS telía a Þvl> bændur, sem ekki ,f.e loðlr þessar fati bráSlega mik hafa nema einn svínahaga ; en ílS hækkandi í verSi. hvernig hún ætli aS bæta upp segla þ4) að s4 s4 aðferð ekki við. ! Nokkrar !óSir hafa þegar veriS hinn afarmikla tekjuhalla, sem ai hofð) f4i bondinn ekki full afnot keyptúr á þessum staS, og tekiS toll-afnáminu íljóti. Stjórnin gefur hjarSarinnar. Ennfremur seqja að byggja þar sumarbústaSi. Ýms- fá svör um þa8 *mál. það eina | þeir) að bezt sé að hafa mál fóð ar umbætur hafa og veriS gerSar sjáanlega og skiljanlega er, aS hún | ursins samkvæmt vigt skepnunnar þgr af eigendunum sjálfum, til hlýtur aS leggja beina skatta áj— Nú um síðir hafa dýralæknar j þæginda fyrir þá, sem hafa þar þjóðina, á londin og lausafe, upp- : fllndiS varnarmeöul viS þessari sumardvöl, og meiri og stærri skeru og atvinnurekstur. þaS er geigvænlegu kóleru í svínum. MeS- verk eru þar fyrirhuguS. ekki vafamál, aS það verSur til- finnanlegra fyrir framleiSandann, enn nú er, Sem stendur borga Bandamenn þann hluta nú, sem hiýtur aS færast inn í Canada. En vilji meirihlutinn taka þá byrSi af þeim á sitt eigiS bak, þá er komiö sem komiS er. Mestur hluti skattanna hlýtur aS koma niSur á framleiðurunum. þeir þurfa verk- færi og vinnukraft. Fyrir dag- launamanninn er tollmiSlunin betri. Hann fær vörur sínar fyrir lægra verS enn áSur, og atvinnu- skattur á eignglitlum eða eigna- lausum mönnum getur ekki orSiS mikill, í samanburSi við land- og lausafjáreigendur. AuSvitaS halda þeir síðartöldu, að þeir fái svo mikíu hærra verð fyrir vörur sín, Heimskringla telur gróSabragS, aliS er blóS úr kólerusjúku svíni, sprautaö inn undir húS skepnunn- - „ , „ 1 aS etgnast loStr t Wynyard Beach, ar eSa t sogæðarnar. ! : , + , „ / / , fa og að betra se aS festa þær sem KETILL : HvaS gamlir skulu fyrst, því vænta má þess, aS ekki grísir, þá þeir eru geltir ? | verði margar lóSir þar óseldar ATLi : Flestir álíta heppilegast, næsta haust, og einatt er betra, aS gelda grísi tíu daga til tveggja i a® kaupa frá fyrstu hendi og fyrir vikna gamla, því þá séu taugarn- læKsta verS, til þess aS Keta síSar ar svo fíngeröar og fljótar aS n°tiS til fulls hagnaSarins gf verS- gróa ; minni skaði aS missa smá- hækkun, sem þar má telja vísa. grísinn en margra mánaSa gamla. Eitur-varnandi meðul skyldi maS- | ur ætíð hafa til að þvo benjarnar ! úr og brúka sem mest hreinlæti, gefa þeim í bæli sitt hreinan hálm. Læknar segja aS í líkama smágríssins séu 75—80 prósent vatn ; með aldrinum aukast þurru ! efnin, en í samræmi minkar vatu; j — Frá þorpjnu St. Martin í Quebec berast þær fréttir, aS hvis hafi brunnið og þrjú börn, 12, 9 og 6 ára, hafi brunnið þar inni, en móSir þeirra og tvítugur sonur hennar komist nauSulega úr eldin- um. FaSirinn var ekki heima.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.