Heimskringla - 15.06.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.06.1911, Blaðsíða 5
HBIMBKKINGCX WINNIPEG, 15. JÚNÍ 1911. 5. BLS. Málið skýrist. Mér fanst Heimskringla vera aS færa sönnur á það, sem henni var borið í Lögbergi : “Sjaldan bregð- ur mær vana sínum”, með að taka hvern þann óhroða, sem henni berst, — þegar ég las ó- þverragreinina, sem neind er “Burtnumning”, með punktum og “n” undir. J>ó enginn maður sé nafngreindur af þeim, sem greinin fjallar um, þá er ekki um neitt að villast með að hverjum hún stefn- ir, og á hyern hátt. Hún á að vera skrípamynd (Cartoon) af sr. Friðrikí Bergmann og Tjaldbúðar- safnaðarmönnum í Winnipeg. Plitt er jafn auSsætt, þó ekkert manns- nafn standi undir henni. hvert hún á ætt sína að rekja. Hún ber öll einkenni J>orsteins Björnssonar kandidats, eða þorsteins frá Bæ, eins og hann var nefndur í Reykja- vík, svo að ekkert afkvæmi getur betur til faSernis vísaS. Greinin á aS vera fyndin. Getur veriS hún sé þaS aS sumra áliti. þaS er undir smekk og hugsunarhætti ein- staklingsins kornið, — en skáldblæ hefir hún engan. Hitt veröur wöll- nm aS bera samari um, aS hún er rituö eSa “innblásin” , þeim til- gangi, aS ófrægja alla, sem mál- inu er beint aS, og kasta steini á götu þeirra á einhvern hátt. En hvers vegna ? verSur spurt. það er atriðið, sem ég ætlaSi aS skýra frá, af því ég þekki nokkuS til málsins, en sem meirihluta al- öiennings mun ókunnugt. þorsteinn Björnsson er guSfræði- kandídat, útskrifaður fyrir nokkr- um árum frá prestaskólanum í Reykjavík. Honunj hafði ekki lukkast að ná í “brauð” á Islandi, svo fyrir hálfu öðru ári kom hann hér vestur í von um aS geta náð prestsstöðu hjá einhverjum þeirra safnaða, sem úr kirkjufélaginu höfðu gengiS og prestlausir voru. Hann vænti sér trausts og halds hjá séra FriSrik, og flutti eitt- J hvað af ræðum fyrir hann í l'jald- J búðinni í Winnipeg fyrri part vetr- j arins 1909—10. Seinni part þess vetrar fór hann suður til Dakota, °K réðist hjá Gardar-söfnuði, sem þá var prestlaus, til fjögra mán- aða tíma, og «vo að þeim tíma liSnum til seinasta nýárs. JStlunar verk hans var aS halda uppi guSs- { þjónustu tvisvar í mánuði, og fræða börn. Hann vildi ná köllun frá söfnuSinum og föstu sæti, og gerði sér von um það, enda sýndi hann strax í byrjun nokkra hæfi- leika, sem gátu stutt að því. j Hann hafði með sér vottorð frá j biskupi íslands og fleiri málsmet- { andi mönnum í Reykjavík, um hæfileika til ritstarfa, en fljótlega bárust vestur andmæli frá sömu j ínönnum sumum, og öðrum fleiri [ Regn hæfileikum hans til prests- stöðu. þó þau andmæli væru ekki rökstudd, sást þegar tímar liðu fram, aS þau voru ekki íír lausu lofti gripin, eSa í fjandmensku- skyni gerð, \eins og vel hefði getað átt sér stað. Fólk Gardar-safnaS- | ar gat ekki komiS sér saman um t að velja þorstein, en séra Lárus Thorarensen var kallaður mót- Wælalaust. þá sá þorsteinn sinn ; hlut hallan, og kendi séra FriÖriki { Bergmann um vornbrigöir ; hélt því fram, aö hann hefði bolaS sér út frá kjól og kalli með því að | Reta um andmælin, sem honum j höfðu veriö skrifuð gegn þorsteini í prestsstöðu. — Sannleikurinn er, J að séra Friðrik gerði ekkert ann- 1 aS eða meira í þá átt, en hver | annar ráðvandur maður hefði gert | f hans sporum, og afskifti hans af málinu réð'i alls ekki úrslitum Þess hjá Gardar-söfnuði. En svo var ekki þar meS búið. þorsteinn taldi séra FriSrik eig- anda allra safnaðanna, sem úr kirkjufélaginu höfðu gengiS, og hvers manns í öllum þeim söfnuð- um ; svo þegar hann sér Gardar- söfnuð tapaðan, skrifar hann séra Friðrik langt bréf, og setur hon- um í því þrjá kosti : Fyrst, að afhenda sér söfnuð í Saskatche- { ■vvan, meS áþekkum launum og séra Lárusi er heitiö af Gardar- J °K þingvalla-söfnuöum. Annað, fleti það ekki gengiS, aS ábyrgjast ser viðunandi kaupgjald fyrir að ferðast um bygðir íslendinga og halda fyrirlestra. Ellegar þá í þriðja lagi, ef hvorugum þeim kosti verði sint, skuli þorsteinn Rera séra FriSriki og hreyfinq þeirri, sem hann stendur fyrir, alt mögulegt til meinsj Hver maður, sem nokkuö annað þekkir en íslenzka súld, getur séð, að þó sr. Friðrik hefði verið allur af vilja gerður, gat hann ekki gert. það, sem upp var sett. Og rangt hefði það verið gert af honum, að mæla með manni til prestsstöðu, sem hann að nokkru leyti fann ó- hæfan til hennar. Ivn þarna er lykillinn að leir- burðarkastinu fyrnefnda, að ferða- sogunni til Wynyard, og öllum i þeim daglegu palla- og sleggju- dómum, sem þorsteinn hefir flutt heima hjá sér nærri árlangt, um starf séra FriSriks og fólkiS, sem tekiS hefir þátt í hreyfingunni gegn afturhaldsrembingi kirkjufélagsins, Ferðasögunni til Wynyard var auösælega komið út til að segja frá þvi, aS hreyfingin gegn kirkju* félaginu í Saskatchewan væri -að dofna, og mundi bráðum líöa und- ir lok. Mörgum getur orðið fyrir aS spyrja : Er þorsteinn þessi leigu- snápur kirkjufélagsins, eða býst hann við óumsamið að fá hjá því trúrra þjóna verölaun fyrir hvaS sem hann kann aS geta afrekaS ? Hið fyrra held ég ekki geti kom- ið til mála, en um hiS síðasa er vandgetiS, hvað öðrum kann til hugar aS koma. Ég ætla ekki aS rekja í sundur “Burtnumningar” delluna. Húu er leirburSur, þó órímuð sé. Eitt er ég fullviss um, að hinar andr legu byrgSir GuSmundar Thordarsonar bakara h a f a kom- ið að betri notum, en alt sem þorsteinn Björnsson hefir með- ferSis af því tagi. — Eg. ætlast til, þegar fólk sér af því, sem að fram an er ritaS, af hverjum hvötum sú grein er samin, þá verSi hún dæmd dauS og marklaus, — en slæmt var, aS hún skyldi flækjast inn í Heimskringlu eða nokkurt annaS blað. Hún bætir ekkert fyrir blaðinu, en spillir fyr- ir höfundinum sjálfum, því hún sýnir bezt hvers vænta mætti, ef hann hefði blaðstjórn á hendi. Ritstörf eru þaS eina verk, sem kunnugir menn hafa gefið honum meSmæli til, og blaSstjórn mundi hann fúslega takast á hendur, ef tækifæri byðist. Kunnugur. Skuggamyndin. Ekki er langt síSan, aS guðfræSi- kandídat þorsteinn Björnsson brá skuggamyndum úr lífi kaþólskra manna upp fyrir þjóð sinni. Sú bók hans fékk æriS misjafna dóma, og mest vegna þess, að lítillar sanngirni þótti gæta hjá höf.í garð kaþólskrar kirkju, þar sem ein- ungis hin dökka hlið hennar var tekin til meSferðar, og klámsögur þær og svívirðingar, sem höf. tíndi saman, þóttu ærið rúmfrek- ar. Ilvort heldur, aS bókin er svo úr garði ger, sem raun er á, sök- um þess, að höf. hafi verið eigin- legast að rita svo, eða að hann hafi á þennan hátt viljað forða löndum sínum frá kaþólsku kirkj- unni, er erfitt að segja; að því getur hver og einn leitt getur sín- ar. í 35. tbl. Heimskringlu þ. á. bættist ein skuggamyndin viS. Hún er ekki sótt í annála eða sagnabálka hinnar kaþóls kukirkju; hún erfrá guSfræðingnum þ. B. sjálfum. — þar sýnir liann lesendum Hkr. inn í hugskot sitt. þótt að ritstjórinn hafi þegar í 36. tbl. beðið afsökunar á því, að skuggamynd þessi fékk rúm í blað- inu og skýrt málavöxtu, svo að við það hefir komið í ljós einn af megindráttum myndarinnar, get ég þess til, að hann muni telja sér það ljúft og skylt, að leyfa mér, sem lesanda blaðsins, rúm fyrir ofurlitla athugasemd. Ég ætla mér ekki með þessum línum, að bíta bein fyfir séra Frið- rik Bergmann eða aðra þá menn, sem prestlingurinn leitast við að óvirða með samsetningi þessum, því það er livorttveggja, að ó- gerningur er að eltast við hann í einstökum atriðum þessarar saur- greinar hans, enda ekki líklegt, að viSskiftum sínum við þenna mann, þeir beri skerSan hlut frá borSi i eða að skugginn, sem hann leitast við að kasta á þá, loði viS þá \ augum lesenda blaðsins. Til þess liggja mörg drög. En sem einn af lesendum blaðs- ins, þykist ég liafa fullan rétt og ástæSu, til þess að vísa á bug slíkum óþverra sem þessutn, því hann hneykslar mig ekki síður en aSra og brýtur bág við velsæmi kurteisi og drengskap. þrír eru þeir megindrættir í þessari skuggamynd prestlingsius, sem gera hana svo dökka og háskalega fyrir hann sjálfan. Er það fyrst, að hann vegur úr myrkrinu (felur sig á bak við 2 “n”) ; það annað, að hann \egur að baki þess manns, sem hann þykist eiga í höggi við *) ; það þriðja, að hann beitir brögSum til þess að koma þessu fyrir al- mennings atigu. þótt greinin sjálf sé látin liggja milli hluta, sökum þess ,að hún er, lrá upphati til enda, heimskulegt rugl, virðist mér að þetta þrent, sem ég nú nefndi, geh prestlingn- um ærna ástæðu, til þess að hug- leiSa það, hvort hans eigin sið- leröis-lieyta geti ekki, ef þessu vindur fram, komist í krappan sjó, hvað sem líður kaþólskum munkum og kennifeðrum. í fornöld þótti það ódrengskap- ttr ltinn mesti, að lýsa ekki vígi á hendur sér ; slíkt var kallað morð. þrátt fyrir hinn mikla ribbalda- skap fornmanna, var siðferðistil- íinning þeirra svo þroskuS, að hver sá maður var álitinn ódreng- ur og lítilmenni, sem gaf þann veg ástæðu, til þess að þeirra eigin sökum yrði varpað á aðra. í þessu efni mætti þessi prestlingur vorra tíma taka sér ribbalda forn- aldarintiar tif fyrirmyndar, þvi þótt hér sé ekki um morS að ræða, er ger tilraun til þess, að bera brigSur á mannorS eins af merkustu ísiendingum vestan ltafs. Einnig þótti fornmönnum sér lítt sæma, að vega að mönnum óvörum. það þótti hinn mesti bleySiskapur og ódrengskapur. — Ekki verSur annað séð, en að prestlingurinn hafi viljaS færa sér í nyt fjarveru séra Fr. Bergmanns, því þaS lá í augum uppi, að prest- inum myndi verða ógreiöara um svör, þar sem hann var fjarver- andi. Myndi því prestlingnum gef- ast nokkuð svigrúm til þess aS miklast ojf gleSjast yfir þessu drengskapar (! )- og karlmensku (! )-verki, áSur en máliS yrSi skýrt og hvatir hans dregnar fram í dagsbirtuna. Ég get nú ekki betur séS, en að þetta, auk efnis og framsetningar greinar hans, gefi allmikla átyllu, til þeirrar álj'ktunar, aS á bak við standi lítilsigldur og seyrinn hugsunarháttur ; og eitt af því, sem svo freklega bendir í þessa átt, er það, að prestlingurinn þyk- ist hafa illkvitni sína og getsakir í garð séra Fr. Bergmanns frá öðr- um. Flest, sem hanu segir, eru “viturra manna getur”, “lielzt hald manna”, “svo er mælt” og þar fram eftir götunum. það er eins og hann sé í tæri við mikinn fjölda af lélegustu slúðurhylkjum, og fái fróðleik úr þeim. Sá er svei mér ekki á flæðiskeri staddur, sem hefir slíkan söfnuS aö bakhjalli, og ekki færi prest- lingur þessi erindisleysu hingaS vestur um haf, ef hann, eftir að vera búinn að lesa guðfræSi ár eftir ár, og búa sig undir aS ger- ast boðberi trúar og siögæð'is, kæmist í þá tign aS vera þarfa- leppur slúðurkindanna hérna meg- in hafs, og skrifa strákslegar og nafnlausar ærumeiSingar um heiS- virða menn og mikilsmetna. Jónas þórbergsson. *) AS minsta kosti að svo miklu leyti, sem honum er það auðið. Höf. Fréttir. — A. J. McArthur, fylkisþing- I maður fyrir Gleichen kjördæmið í Alberta, andaðist í Calagry þann : 5. þ.m., úr botnlangabólgu. VarS i 54. ára gamall. ! — Great Northern járnbrautar- félagið hefir gefið út þá tilkynn- ingu, að það ætli sér að gefa út { 600 milíón dollara virði af skulda- bréfum innan skamms. Á með upp ! hæð þessari að innleysa ýms eldri j skuldabréf félagsins og kaupa út j nokkur járnbrautaféfög, sem háð hafa veriö á ýmsan hátt Great Northern járnbrautarfélaginu. — {þessi skuldabréfaútgáfa félagsins l eru hin stærstu fjármálaviSskifti, sem gerð hafa veriS um langan tíma. — Alheimsþing kvenréttinda- kvenna var sett í Stokkhólmi, höf. { uSborg Sjvíþjóðar, á mánudaginn ! var, og stendur yfir alla þessa jviku. Eru á þingi þessu saman- komngr konur frá flestum menn- ingarlöndum veraldarinnar. ■ — VoSa óveður geysaði víða um { Bandaríkin þann 12. þ.m., þó mest bæri á því í Pennsylvania og Vir- ginia. Mistu 15 manns lifið i Vir- | ginia en 10 í Pennsylvania ríkinu. Eignatjón varð mjög mikið ; fuku j hús víSa og mörg brunnu af eld- ingu. Einnig skemdust skipakvíar og bryggjur á sjávarströndinni. — j Alls er eignatjón, sem leiddi af þessu óveSri, áætlaS að nema 2 j milíónum dollars. — Klæðskeri einn í Sioux Falls, j S. Dak., Herman Peple, skaut ný- j verið tengdamóSur sína til dauða, og sjálfan sig á eftir. Einnig siput hann á konu sína þrem skotum, en hitti hana ekki. Ástæðan fvrir þessu tiltæki mannsins er alitin sú að kona hans hafði ákveðið að skilja við hann, og var móðir hennar kent utirj Einnig er áiitiS, að afbrýSissemi hafi firt manninn viti. Milíoncrar nútímans cru menn scm sncmma viðurkendu og færðu sér í nyt framþróunar mögulcika nátturii auölcgöar landsins, trygöu sér mikiÖ af hlutum í ýmsum félögum, keyptu þá fyrir þaÖ vcrÖ scm nú virÖist hlægilcgt, svo lágt varÖ þaÖJögÖu svo þcssa hluti sína til síðu, og biöu cftiraöfræ sannarfjárhyggju þroskaöist, og bæri hundraöfaldan, já þúsundfaldan ávöxt. Coronation Oil COMPANY, LIMITED Stofnað undir lögum British Columbia. Höfuðstóll $850,000 Skift niður í $850,000 hluti. Alcvæðisverð $1. hluturinn. 0FFICER5. V. C. JAMES, Esq., Vancouver...............................President General Manager the YVestern Union Fire Insurance Co., Vice-President Columbia Properties Corporation, Ltd., Director General Securities Company, Limited. ARCHIBALD, YORK, Esq., Vancouver.......................Vice-President President the Western Union Fire Insurance Co., Vice-President Pacific Coast Stock Exchange, President General Securities Co., Limited. B. GEO. HANSULD (Notary Public), Vancouver. Secretary-Treasurer Director General Securities Co., Ltd., Director Columbia Properties Corpor- ation, Ltd. DIRECTORS. STEWART M. READ, Esq......................................Vancouver Director Columbia Properties Corporatiod, Ltd. C. H. HUBBELL, Esq., Accountant.......................Vancouver BC HAROLD V. PEARLMAN, Esq., Agent.................... Vancouver BC WILLIAM NOBLE, Esq., Broker.........................'. Vancouver! BjC. Hvað félagið býður. Coronation Oil Coompany, Limited, stofnað og stjórnað af strang-heiðarlegum og þrautreyndum “business” mönnum, býSur ykkur tækifæri, að verja peninj^im .ykkar í hluti þess, og þaS með þiirri fullri vissu, aS uppskeran verður góð. Vegna þess, meðal annars, að olíusvæSiS, sem félagið hefir fengið, er á “reyndu olíusvæði”, á hin- frægu Mariscopa olíuvöllum í Kern County í California, — hérað, sem framleitt hefir hina voldugustu oliuhvera heimsins ; meöal annara Lake View olíuhverinn, sem framleið- ir 30,000 tunnur á dag, og Alidway Northern hverinn, sem er á næstu landspildu við eignir vorar. Hver þessi framleiðir 24,000 tunnur af olíu á dag. Eignirnar. Eftir nákvæma rannsókn á olíuveilinum hefir félagið leigt til 20 ára fjörutíu ekra spildu af revndu olíusvæði á hinum heims- frægu Midway-Maricopa olíuvöllum, — rétt- ara lýst sem S.E.J4 af NW. j/4 Section, Township 11, Range 23 West, S.B.M., Kern County, California. Leiguskilmálarnir eru hinir aðgengileg- ustu : GjaldiS er sjötti hluti af n e t fram- leiðslu, borganlegt í olíu, og að eins einn brunnur á hverju ári í sex ár, er heimtað að grafið veröi. Meginþorri olíulanda-leigusamn- samninga heimta viðstöðulausan brunngröft út samningstímabiliS. Á næstu landspildu viS eignir þessa fé- lags er brunnur Midway Northern fclagsins, sem íramleiSir 24,000 tunnur á dag, og skamt í vesturátt er Lake View hverinn, sem gefur af sér 30,000 tunnur á dag, og tylit af öðrum hverum, sem framleiða 2,000 tunnur dag og þar yfir. Hluthafar eru trygðir. Illuthafar í Coronation Oil Company, veröa verndaöir á allan mögulegcin hátt. líér eru engir hlunninda-hlutir. Allir hlut- hafar ganga í félagið undir sömu sk lmálum. Menn þeir, sem stjórn félagsins hafa á hendi, eru leiðandi verzlunarmenn og fjármálamenn í British Columbia. Og þeir munu stjórna fé- laginu hagkvæmlega, með dugnaði og forsjá. Öruggri framfarastefnu, undir leiSsögn hinna beztu sérfræöinga, sem völ er á, verður fram- fylgt til heillavænlcgra loka. Fyista útboð af 150.000 hlntum flaug út á tœpum 10 dögum; annað útboðið af 150,000 er vel á veg komið. Núverandi verð er tuttugu og fimm cent hluturinn— 25 cent Okkar síðasta símskeyti frá olíusvæðinu, segir brunngröftinn ganga af. bragðsvel, og hefir forstjórinn hinar beztu vonir að vér náum í olíu fyiir júlí-lok. Þetta rettlœtir þá sanntæring vora að sérhvei dollar sem varið er í hlutakaup, með þessu lága verði, margfaldist á stuttum tíma. Hafið hugfasta borgunarskilmála vora á 1,000 hluta upphæð, þriðjungur strax, þrið.jungur eftir mánuð og þriðjungur eftir 2 mánuði. Til að afla auðæfa, verða menn að veija peningum sínum í gróðafyrirtœki. Olíu iðnaðu;inn er arðsamastur í heimi. Peningar þínir í sameining við vora, o-era mögulegt fyrir okkur að starfrækja eignirnar. Vér ráðum ykkur að hafa hrað- an á. Engin frekari hluta sala verður boðin, þegár þessari er lokið. PANTIÐ ÁN TAFAR. Símið eftir geymslu hluta upp á vorn kostnað, og sendið andvirði með pósti. Gerið allar ávísanir greiðanlegar til undirritaðra- K. K. ALBERT, Local Rcprcscntativc J ^mmammmmmmm 708 McArthur Building, Winnipeg, Man. GENERAL SECURITIES CO„ LTD., 441 Richard St., Vancouver B. C. 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.