Heimskringla - 29.06.1911, Page 1
Talsími Heiinskringlu
Garry 4110
Heiiiiilis talsími ritstjórans
Garry 2414
: xxv. ár.
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 29. JtJNÍ 1911.
Nr. 39.
BJARNASONI&
THORSTEINSON
Fasteignasalar
Kaupa og selja lönd, híis og
lóðir vfðsv’egar um Vestur-
Canada. tíelja lffs og elds-
ábyrgðir.
LANA PENINGA
öt & fasteiugir
og innkalla skuldir.
Ollum tilskrifum svarað fljótt
og áreiðanlega.
Wynyard' - - Sask.
Fregnsafn.
Markverðuscu viðburðir
hvaðanæfa.
— Krýningarhátíðahöldin stunda
nú hvað hæst. Á fimtudaginn var
fór krýningarathöfnin fram í West-
minster Abbey, og framkv’æmdi
erkibiskupinn af Canterbury þá há-
tíðlegu athöfn. Voru þar saman-
komnir um 7,000 manna. Var mik-
ið um dýrðir og hátíðabragur hinn
mesti í hvívetna. En eitt var það,
sem fjöldinn saknaði, og það var
Alexandra ekkjudrotning. Sérstak-
lega saknaði almenningur limnar á
föstudaginn, þegar konungshjónin
fóru skrúðför um götur Lnndúna-
borgar, — því ólíkari k<aiur en
Mary drotning og Alexandra gef-
ast vart. Alexandra — ein af feg-
urstu konungbornu konum verald-
arinnar, lítillát og aðlaðandi ; en
Mary drotning aftur á móti, þó
fremur fríð sé sýnum. er ])óttafull
og fráhrindandi í framkomu, og á
lítilli lýfíhv’lli að fagna í saman-
burði við Alexöndru. — Og í
skrúðförinni um götur höfuðborg-
arinnar, sat Mary drotning sem
steingerfingur við hlið manns síns,
oe sáust þess engin merki, að fagn
aðarlaeti borgarbúa hefðu hin
minstu áhrif á hana. Aftur var
Georg konungur hið gagnstæða :
síbrosandi og heilsaði alúðlega upp
á þegna sina. þessi skrúðför þótti
tilkomumikil og fögur. — \ laug-
ardaginn fór konungur og drotning
ásamt ýmsu stórmenni t’l Torts-
mouth oq voru viðstödd hina
miklu herskipasýningu að Spithead
Vortt þar eitt httndrað áttatfu og
fimm herskip svnd í fullurn heræf-
ingttm, vortt 167 þeirra brezk, en
18 vönduðustti og mikilfenglogustu
skip tíu annara þjóða. Stærst
allra var Bandaríkjadrekiun mikli
Delaware. þessi mikli tloti var
J dreifður yfir sex mílna svæði, og
| ferðuðust kongur og drotning á
skipi sínu Victoria and Albert á
milli skipanna. Herskipasýning
bessi er talin ein hin stórfengleg-
asta, sem haldin hefir vertð nokk-
uru sinni. — A mánudaginn,
þriðjudaginn og miðvikttdaginn
Jvorti veizluhöld mikil í r.undúnnm
og verða næstu dagana á eftir.
I Að veizluhöldunum loknum halda
konungshjónin yfir til írlauds, það-
an til Skotlands og svo vtðsvegar
j ttm England og Wales. — Mikið af
krossum og titlum hefir k.iuungur
látið rigna yfir ýmsa af þegnum
síntim við þessi hátíðahöld, og
jhafa allmargir Canada búar orðið
jfvrir þeirri náð ; meðal ar.nara
William Whyte, varaformaður C.
P. R. félagsins. Hann var sæmctu*-
riddaranafnbót (Sir). SirFrederick
Borden, einn af ráðherrum I.'aur-
ier-stjórnarinnar, var gerðttr að
“Honorary Surgeon Getieral’’.—
Krvningarkóróna Georgs kosungs
er virt á 7% miliíón dollars.
— Mr. Borden og fylgdarlið hans
hafa ferðast um SaskatcUewan og
Alberta fvlkin undanfarið, cg eru
þar enn. Fundir Conservativa leið-
togans hafa allir verið fjölsóttir,
og allstaðar hefir Mr. Borden ver-
ið tekið prýðilega vel. Hafa marg-
ir þeir. sem áður höfðu tjáð sig
sterka fylgismenn gagnskiftasamn-
inganna, algerlega snúið vtð blað-
inu, eftir að Mr. Borden háfði
sýnt þeim uppkastið í réttu ljósi.
Á mánudagskveldið hélt Mr. Bor-
den fund mikinn að Calaggry, og
lýstu fundarmenn almenttri vel-
þóknun sinni yfir framkomu leið-
toeáns og stefnu þeirri, sem hann
hafði að bjóða. — í kveld • .n’ð-
vikudag) heldur Mr. Borden fund í
Edmonton, stjórnaraðsetrmu í Al-
berta og kjördæmi innanríkisráð-
herra sambandsstjósnarinnar Mr.
Frank Olivers. Má búast við mikl-
um tíðindum þa|ðan. — Á ölltim
fundum Conservative leiðtogans
hafa forkólfar “Grain Growers”
félagsins lagt kröfur sínar hrrir
Mr. Borden, sérstaklega þó við-
víkjandi gagnskiftasamningunum.
Hafa þeir heimtað með gorgeir
miklum, að Mr. Boeden "-erðist
þeim fylgjandi, og lofað honttm
fvlgi sínu óskiftu, ef svo yrði. En
Mr. Borden svaraði þeim á einum
fundinum meðal annars jiannig :
“þó ég á morgttn gæti otfí ð for-
sætisráðherra Canada með 1)\ í að
framfvlgja gagnskiftasamningun-
um, kæmi mér ekki til hugar að
þijIRja það. Mín óbifanlega sann-
SKEMTIFERÐ
,iHin árlega skemtiferð íslenzkra Goodtemplara f Winnipeg,
verður farin til
SELKIRK
NÆSTKOIANDI MIDVIKUDAG 5 JULI.
Farið verður með rafurmagns vögnunum sem leggja á stað frá
norðurenda aðalstrætis, kl. 9 Ardegis.og kl. 1. eftir hádegi. Enn-
fremur getur fðlk farið með öllum rafurmagns vögnum sem
ganga til Selkirk þann dag fyrir niðursett fargjald, ef keypt eru
farbréf af nefnd þeirri er stendur fyrir ferðinni.
Skemtiferðarnefndin verðurá vágnstöðvunum til að útbýta
farseðlum og leiðbeina fólki til kl. 1. sfðdegis.
Alt liendir til að þessi skemtiferð Goodtemplara verði ein
8Ú tilkomu mestu, sem farin hefir verið. Alt er undirbúið þeg-
ar til Selkirk ketnur. Ræður, frumsamin kvæði og hljóðfæra-
sláttur,—Ennfremur allskonar “Sports” fyrir unga fólkið.
Nefndin sér einnig um gott “Music” fyrir dansinn a?
kvöldinu. Allar skemtanir fara fram í hinum unaðsríka listi-
garði bæjarins.
Ekki skildi fólk hafa stórar matarkörfur í þessari ferð, því
nóg er af skyrinu f Selkirk.
Wiunipeg íslendingar! Komið og skemtið yður einn dag í
árinu. Goodtemplara skemtiferðir eru nú viðkendar fyrir að
vera þær langbeztu. Stórir hópar af Islendingum frá Girnli og
vfðar frá, meðfram Winnipeg vatni eru nú þegar ákveðnir í, að
taka þátt í þessari miklu skemtun.
Þetta verður íslendingadagurinn í Selkirk.
FARGJALD BÁÐAR LEIÐIR
65c fyrir fullorðna og 35c fyrir unglinga.
Ritari nefndarinnar,
N.B.—Takið Broadway og St. John’s vagnana.
færing er, að gagnskiftd.samning-
arnir séu skaSræöi fyrir Canada”.
— Hinar ágætu viötökur, sem
Conservative leiötoginn liefL’ hlot-
ið, í þessum tveimur alment á-
litnu sterk liberölu fylkjum, gefa
vissar vonir ttm, aö fylkin verði
ekki jafn sterk-liberal viö næstu
sambandskosningar.
— Hvirfilbylur geysaði ttm vest-
urströnd Chile lýðveldisius á
sunnudaginn og gerði voð-ttjón á
eigrnum og mönnum. Eétu yfi,- 200
manna lífið og fjöldi meiddust.
Mörg skip strönduðu, hús og vit-
ar fuku. Eignatjónið er t..lið að
nema tíu milíónum dollars.
— Áætlað er, að Saskacchewan
fylki þurfi 20 þúsundir tn-.nna í
“hardvest” og þreskingu á þessu
sumri, og er það næstum helmingi
fleira en nokkrtt sinni áðttr.
— Ráðaneytisskifti hafa orðið á
Frakklandi. Monis ráðanevtið varð
að segja af sér eftir ófartrnar í
fulltrúadeild þingsins sl. f-'.stddag.
Var það herstjórnarfvrirkomulagið
sem varð ráðaneytinu að íótakefli.
jVildi hermálaráðherrann, Goiran
hershöfðingi, fá því fyrirkomulagi
breytt þannig, að í stað þess, að
herstjórnin væri í höndum her-
stjórnarráðs á ófriðartimum, væri
einum manni, forseta ríkisins, falin
æðsta yfirstjórn hersins. Urðu
heitar umræður um þetta f full-
trúadeild þingsins, og þegar
stjórnin bað um traustsvfirlýs-
ingu, fóru svo leikar, að hún var
feld með 238:224. Samdægurs
baðst Monis lausnar fyrir sig og
ráðaneyti sitt. Ráðaneytið hafði
setið að völdum síðan 2. ntctrz sl.,
og sátu í því margir af mikilhæf-
ustu stjórnmálamönnum Frakka,
svo sem Delcassé, hinn s% arni
fjandmaður þjóðverja og til
margra ára utanríkisráðherra
Frakklands. Hann stýrði að þessu
sintti flotamálum ríkisins. — Eftir-
maður Monis sem forsætisráð-
herra hefir verið útnefndur foseph
Caillaux, áður f jármál tráðgjafi.
í ráðaneyti hans sitja margir af
hinum fyrri ráðgjöfum úr Monis
ráðneytinu, þar á meðal Delcassé.
— Uppreistin í Arabíu gegn yfir-
ráðum Tyrkja fer dagvaxmtdi. Á
föstudaginn var réðust inpreistar-
menn á tj’rkneska hersveit nálægt
þorpinu Ghessan við Rauðahafið,
og feldu rúmt þúsund manna og
særðu marga. V sem
féllu var yfirforingi Tyrkjahersins,
Mohamed Ali Pasha. Uppresitar-
menn fengtt herfang mikið, byssur
op- skotfæri og mistu fáa af mönn-
um sínttm. — Einnig hafa itpp-
reistarmenn ttnnið borgina Abha í
Asir héraðinu, og tekið til fanga
þrjú þúsund tvrkneskra hermanna,
er borgina áttu að verja. — Upp-
reistin virðist vera vaxin Tvrkjum
yfir höfuð, því halloka haf.i þeir
farið í hvívetna í viðskiftum við
uppreistarmenn, það sem af er, —
þrátt fyrir það þó þeir séu betur
búnir að vopnnm og tnatinfleiri,
en uppreistarliðar. Nú hafa Tyrkir
beðið um meiri liðsafla heiman frá
Tvrklandi, og hyggjast að yfir-
buga uppreistina áður en I tngtum
líður. Arabar eru braustir og
harðfengir í orustum og sl cgir í
j fylsta máta. Ráðast jafn.tn á mót-
stöðttmenn sína, þegar þeir eru ó-
j vtðbúnir og eiga einskis ills von.
jþannig hafa þeir ttnnið flesta sigra
sína á Tyrkjum í þessari ípp/eist.
— John Fisk var hengdar að
Calgary á þriðjudagsmorguninn,
fyrir morðið á félaga sfnttm Tuch-
er Peach.
— Nýafstaðnar þingkosningar f
Austurríki gengu á móti stjóminni
og hefir því forsætisráðherrann
Bienerth barún lagt niðttr völd og
í hans stað komið barún Gdutch
von Frankenthurn.
— Vilhjálmttr þýzkalandskeisari
lýsti því nýlega yfir, að haíiír ætl-
aði sén ekki að gefa einkadóttur
sína Lovísti neinttm öðrum í bjóna-
band en þeim, sem hún vildi sjálf
elska og kysi. þykja þetta mikil
tíðindi, því vanalega ráða stjórn-
mál slíkum giftingum en ástir
ekki. Sá, sem liklegastur er talinn
að ná ástum prinsessuuna.r, er
prins Adolp Frederick af Meklen-
burg-Strelitz og tilvonatidi stór-
hertogi af þessu litla hertogadætni
Prinsinn hefir verið mikið v:ð keis-
arahirðina og er í afhaldi mikltt
hjá keisarahjónunum, og »tjög
kær sagður Lovísu prinser.su. Og
er það alment álitið, að hútt mttni
heldur vilja verða stórhertogafrú
og eiga mann, sem hún ann og
stm ann henni, en að verða drotn-
ing yfir einhverju stórveldi heims-
ins og lifa í ástasnauöu hjóna-
bandi.
— Vatnavextir miklir hafa vald-
ið stórtjóni á meginlandi As'tralíu
undanfarna daga, og eru ofsarign-
ingar orsök þess. Hafa ár fióð vfir
hakka stna og sópað burtu húsum
manna, skemt akra og gert sam-
göngur ómögulegar á snmum
stöðum. Mestur skaði heftr orðið
í Victoria fylkinu ; eru fjöldi
manna þar heimilislausir og akrar
stórskemdir. Hvað miklti eigna-
tjóni vatnavextir þessir baía vald-
ið. er ekki fullreynt énnþá, cn mil-
íónum dollara mun það skifta.
— Bandaríkja auðmaðurinn J.
Pierpont Morgan gaf Vilhjálmi
þýzkalandskeisara á mánttdaginn
eiginhandarbréf frá Martin I nther
til Karls keisara V. Morgan
keypti bréfið fvrir skömintt á 25
þúsund dollara. Bréfið er á latínu
og skrifað árið 1521, þegar I uther
var á heimleið frá kirkjuþinginu í
Worms. Er það varnarbréf og lýs-
intr á því, sem fram fór á þinginu.
Vilhjálmi keisara þótti svo vænt
um gjöf þessa, að hann :æmdi
Morgan stórkrossi rauðu mnar-
orðunnar, og hélt honum vci/.lu
mikla.
— Ráðgert er, að þingkosningar
fari fram á Bretlandi seint í næsta
mánuði.
— Bandaríkja flugmaðurinn Lin-
coln Beachy flaug tvær hrtngferðir
vfir Niagara foss á þriðjadaginn.
Iæt hann flugv’él sína falla hntt úr
lofti, ttnz örfá fet var frá tossin-
um, þá hóf hann sig að nýjtt. Flug
^ þetta var áhætta hin mesrs , og
vrar um 150,000 manns satrtd'tkom-
ið, að horfa á, hvernig Beachy tæk
ist. Hann lenti með heiltt og
lcl.lnu og tlaut $1,000 vcrðlaun
fyrir flugið.
Royal lloiisehold Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gef ur
Æfinlega
Fuilnœging
ygs- EINA MVLLAN í W'INNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA-
IDNAÐ sttja fyrir viðsktftum YDAR
X'
Kirkjuþingið.
Ilið 27. þing hins evaugel. lút.
I kirkjufélags íslendinga í Vcstur-
heimi v’ar sett í kirkju 1. hiterska
safnaðarins hér í Winnipeg á föstu-
daginn v’ar. Hófst það með guðs-
þjónustugerð, sem að v'andr, og
var það forsetinn séra B. B. jóns-
son sem prédikaði.
I Á þinginu mættu allir tirtstar
kirkjufélagsins 14 talsins. Fjörutíu
og þrír fulltrúar frá þrjátíti og
þremttr söfnuðum mættu á þing-
en 8 söfnuðir sendu enga fulltrúa.
Auk þessara átti féhirðir f'lagsins
hr. J. J. Vopni sæti á þingiun, þó
fulltrúi væri fyrir engan söíuttð,
þessir voru þvú á þinginu :
Prestar — Jón Bjarnason, D.
D., B. B. Jónsson, Friðrtk Ilall-
grimsson, N. S. Thorláksson.Hans
Thorgrimsen, K. K. Ólafssson,
Rúnólfur Marteinsson, Jóh.l’ijarna-
son, Runólfur Fjeldsted, líjörtur
T. Leó, Guttormur Guttormsson,
Carl J. Olson, Haraldur S’.gmar
og Sig. Christophersson.
| F u 1 11 r ú a r — Frá ^c. Páls
söfnuði Christian G. Schrarn, Gu-
stav Anderson ; frá Vestuvheims-
söfnuði Halldór Ilofteig : írá Lin-
coln söfnuði Jón Sigvaldason ;
frá Pembina söfnuði Gísli V. Leif-
ttr ; frá Vídalins söfnuði Arr.iArna-
son og Sveinbjörn Johnson 1 frá
Péturs-söfnuði J. J. Meyers ; frá
Hallson-söfnuði Jón Hörgdal : frá
þingvalla-söfnuði Sigurjón Gests-
son ; frá Lúters-söfnuði II. Gttð-
brandsson og Stefán Eyjólfsson ;
frá Melanktons-söfnuði Stefán S.
Einarsson ; frá 1. lúterska söinuði
Dr. B. J. Brandson, Thos.II.John-
son, Ilalldór Bardal, Jón T. Bíld-
1 fell ; frá Selkirk-söfnuði Klcmens
Jónasson, Björn Bvron og Gnðjón
Ingimundarson ; frá Víðines-söfn-
uði Skafti Arason ; frá Glmli söfn-
ttði G. Erlendsson og A. vG. Pol-
son ; frá Breiðuvíkur-sófn. Bjarni
Marteinsson ; frá Geysir-söfnttði
Sigurjón þórðarson ; írá Árdals-
söfnuði Trv’ggvi Ingjaldsson og P.
S. Guðmundsson ; frá Bræðra-
söfnuði Mrs. Guðrún Brietn . frá
Mikleyjar-söfnuði Helgi Asbjörns-
son ; frá Fríkirkju-söfnttði C. B.
Johnson og Björn Walterson : frá
Frelsis-söfnuði Olgeir Frtðriksson
og Mrs. Marfa Sigurðsson ; frá
Immanuelssöfniiði Christian John-
son ; frá Brandon-söfnuði J orleifttr
þorvaldsson ; frá Lundar-söfnuði
Guðm. K. Breckmann ; [rá Kon-
kordía-söfnuði Guðjón Finnsson ;
frá J>ingvallanýlendu-söfnuði Gísli
Egilsson ; frá ísafoldar-söfnuði G.
Jóhannsson ; frá Kristnos-söfnuði
Jónas Samson ; frá Agústfnus-
söfnuði Indriði Skordal ; frá Vík-
ttr-söfnuði Thomas Halldórsson og
A. F. Björnsson.
I þeir söfnuðir, sem enga ínlltrúa
sendu, voru : Edmonton, Gvafton,
Marhall, Fjalla, Árnes, Furudals,
Jóhannesar og Swan River söfn-
tiðir.
I það, sem aðallega gerðist á hin-
ttm fyrsta þingdegi var, að em-
bættismennirnir lásu upp skýrslur
sínar yfir hið liðna ár. í skýrslu
forseta var þess getið, að einn
prestanna, Runólfur Felsted.mundi
láta af prestsþjónustu og taka að
stunda nám að nýju. Aftur hefir
hinn nývígði Haraldur S'gmar
fengið köllun frá söfnuðum þeim,
sem Felsted þjónaði, Kristncs- og
Ágústínusar-söfnuðum í Snskat-
chewan. Einnig kvað hann hafa
mvndað söfnuð í Wynyard, þó
engin opinber yfirlýsing vaeri t þing
inu gerð þess efnis.
Stjórn og varastjórn k'rkjttfél.
var endurkosin. Skipa þær : Séra
B. B. Jónsson forseti, Séra Frið-
rik Hallgrímsson skrifari, hr. Jón
J. Vopni féhirðir, Séra N. Stgr.
Thorláksson varaforseti, sér.a K.
K. ölafsson varaskrifari og herra
Friðjón Friðriksson varaféhirðir.
Á föstudagskveldið flutti séra
Hjörtur Leó fyrirlestur um skóla-
málið. Vildi hann að kirkjufdagið
kæmi upp undirbúningssköla, sem
veitti nemendum ‘matriculation’-
stiffið. Fj-rirlestur þessi var vel
fluttur og skipulegur.
Annað erindi flutti T)r. Jón
Bjarnason á laugardagskvcldið um
rétta fjársöfnun í þarfir k'rkjunn-
ar. Vildi hann að safnaðarmeðlim-
irnir gæfu úr sínum v’asa alt sem
þarfnaðist, en fénu væri ekki safn-
að með samkomum eða frá utan-
safnaðarfólki. Um þetta trindi
urðu talsverðar umræður, og
vortt menn ekki á eitt sáttir, þó
fleiri bölluðust að skoðun máls-
flytjanda.
Gamalmennabæli. — Hr.
Skapta B. Brynjólfssvni, fo.-seta
hins únitariska kirkjufélays Vestur
íslendinga, var veitt málfrelsi. Fór
hann þess á leit, að þingtð kysi
nefnd manna, sem ynni l v.imein-
ingu við nefnd, er kirkjuþing Úní-
tara hafði kosið til að koma á fót
gamalmennahæli. þessari umleitan
t’ar vel tekið og málið stðan lagt
yfir til frekari íhugttnar.
S.k ólamálið var það eina
mál, sem virtist valda talsverðum
hita í þinginu. Kom það a^allega
til ttmræðu á þriðjudaginn, og
stóðu ttmræðttrnar lengi, tóku
margir til máls og höfðu itiisjafn-
ar skoðanir. Vildtt sutnir, að
kirkjttfélagið gerði ekkert að skóla
stofnun, að minsta kosti ekki í
bráð. Aðrir vildu ólmir fá skóla —
islenzk-lúterska mentastoinun, sem
þeir svo kölluðu, — jafnvel tvo,
annan í Winnipeg og hinn suður á
Mountain. Ýmsar tillögur voru
bornar .fram, en að lokinn var
samþykt svohljóðandi frá séra B.
B. Jónssvni með 28:14: “Skóla-
málinu eins og það liggur nú fyrir
sé frestað til næsta kirkjuþtngs”.
Fv’rirspurn frá séra Hans Thor-
grimsen, hvort þingið væri hlvnt
prívat íslenzks-lútersks skóla á
Mountain, v’ar svarað játandi.
! Samband kirkjufélagsins viðWes-
lev College heldur því áfram
næsta ár.
Úrgengnu söfnuðirni r.—
A kirkjuþinginu í fyrra sumar
v’ar samþykt að skora á söfnuðí
þá, er úr félaginu fóru, að ganga
inn í það aftur. þeirri áskorun v’ar
svarað á fulltrúafundi þeirra safn-
aða, er haldinn var 1 Tjaldbúðar-
kirkju 16. febr. sl., þannig ; “Svo
framarlega, sem kirkjufélagið vill
leyfa söfnuðum þeim og prcstum,
sem hér eiga hlut að máli, að vera
og starfa í Virklufélaginu með
þeim skilningi á biblíunni og trúar
játningum, sem fram hefir komið
hjá þeim, með fullu jafnrétti og ó-
skorðuðu samvizku- og skoðana-
frelsi, viljum vér mæla með því við
söfnuði vora, að þeir g.otgi inn
aftur í kirkjufélagið”. — Nefnd
var kosin á laugardaginn til að í-
huga þetta svar, og komst hún
að þeirri niðurstöðu, að heppileg-
[ast væri, að þingið kvsi 5 manna
nefnd til samningsumleitunar við
hina úrgengnu söfnuði, eða nefnd
frá þeim, en leiddi að öðru leyti
hjá sér að svara þessu frekar. Var
þetta samþykt og nefndin kosin.
i Málaferli meiri cg minni
hluta þingvalla-safnaðar voru lítil-
lega til umræðu á þrið.judaginn.
Svohljóðandi tillaga var b rin upp
og samþykt : “Að kirkjufélagið
taki að sér að hjálpa Jiiugvalla-
söfnuði (minni hlutanum) til að
bera kostnað þann, sem sa söfnuð-
ur hefir haft við málsókn þá, sem
hefir átt sér stað út af cL.num
safnaðarins, — á þann hátt, að
allir erindsrekar, sem á þessti þingi
sitja, leiti samskota hver í sinum
söfnttði, svo fi.jótt sem kriugum-
stæður leyfa, og peningar þeir,
er saman koma, séu sendir til fé-
hirðis kirkjufélagsins”.
Mikiö var rætt ttm suuntiddga-
skóla, heiðingjatrúboð og ýms önn
ur mál, er prestunum lágu þungt
á hjarta ; en markverð tíðindí
gerðust fá, því sátt og sauilyndi
ríkti.
þinginu verður slitið í dag, mið-
vikudag.
VEGGLÍM
Vönduð bygginga efni:
The “Empire”
W o o (1 Fiber
tegundir.
Cement Wall
og FinishPlast-
ers
Sac kett Plaster
Board,
Vér höfum ánægju af að senda
yður vora “Plaster Book”
Manitoba Gypsum
Co., Limited.
Winnipeg, Manitoba