Heimskringla


Heimskringla - 29.06.1911, Qupperneq 3

Heimskringla - 29.06.1911, Qupperneq 3
v -fíWft'.................... ' HEIMSKEIKGEA ^ v .........——;-s. •--> ' 1 ' WINNIPEG, 29. JÚNl 3911. 3. BLS. Sundurlausir þankar. GóS tíSindi þóttn mér. er Kristján Jónsson varS ráSherra í staS Bjarnar, því af þeim manni býst éjr viS öllu góSu' En liálf- kaldranalega þótti mér Winnipeg- blögin íslenzku skýra ft á þeim skiftum, sem stafar aS dkindum af því, aS Kristján var ekki svo stækur ílokksmaSur SjálfstæSis- manna (svo nefndra), aS bann gat séS í sumum efnum góSa viSleitni og í rétta átt hjá Heimastjórnar- mönnum. En Bögb og Ilkr. hafa, aS mínu áliti, jafnan ven5 mjög svo hlutdræg í stjórnmáladeilun- um heima, þrátt fyrir allar afsak- anir Ileimskringlu. Hefir Kristján vafalaust því aS eins gefiS kost á sér, aS hann hefir sannfæsst um, aS um liann gátu menn sameinast betur en nokkurn annan og af því hann hafSi einlægan vilj.x á, aS stuSla aS friSi og samvinnu, eins og hann lýsti yfir. Ekki er hægt aS bregSa honum um valdafýkn, þar sem hann þvertók fyrii, aS gefa kost á sér til ráSherra, er hann átti víst aS verSa ti'nefndur, og þaS slys vildi þar af 'tiSandi til, aS Björn náSi tigninni mcS of- urkappi og ófyrirleitni. Ilaun býst og fráleitt viS aS verSa icngi í ráSherrasessi, sem sjá tná af því, aS hann setti þaS skilyrSi, aS geta aftur tekiS viS síau fyrra embætti, liáyfirdómara embæ:unu, enda mun þaS honum nær skapi og ólíkt friSsamara, en hann stillingar maSur mikill. Eg lái ekki Skúla dýrkendum, kvort held- ur heima eSa hér vestra, þó þeir vildu gjarnan sjá Skúla veröa ráö- herra, en “illa þekki ég l' innstein þá”, ef þá verSur friöur aS méiri á Islandi. Tel ég þó víst, aS ekki veröi mjög langt, þar til aS þeim brunni ber, aS Skúli veröi ráS- herra. — Engan dóm skal ég á, hve mikill stjórnmála- maSur Kristján er, en hann er af góSu bergi brotinn, sonur Jóns heitins SigurSssonar frá Gaut- löndum ; og ýmsa kosti hefir hann sem ættu aS koma sér vel fyrir ráSherra. Hann hefir lengi veriS talinn bezti lögfræSingur landsins (þ. e. lögfróSastur), er cijúp.’ítur mnSur kann mjög vel aS stilla geöi sínu, og svo er hann fdþýö- legur, aö slíkt er nærri eins dæmi um etnbættismann á íslaudi. Einn- ig er hann tígulegur maSur sýn- um, og hefir þaö oft meiri þýS- ingu en margur hyggur, aö ööru jöfnu. — Jfeja, hvort s.:tn hai,n heldur ráöherratign lengur cöa skemur, þá er eitt víst, að hann veröur aldrei aö athlægi j;é skriÖ- dýr, þó hann skreppi yfir til Dan- merkur. Mig hálvegis langaSi til aS hóa í lætin”, sem sé leirskáldadeilurn- ar, en af því nú er svo laugt liöiS síSan þær hófust, og einkum þar sem herra Gunnl. Tr. Jónsáon seg- ist ekki taka framar til máls í því máli, skal ég vera stuttorÖur. — Yér erum allir samdóma um, aÖ of mikiö birtist af leirbuili i blöS- unum, og ég hefi aöur minst a þaö ; en ég er Hjálmari Gijrfasyni samdóma um þaS, aS eina ráSiS sé aS blööin hætti aS flytja slíkt, nema aS borgaö sé fyrir sem ang- lýsingar. Eg tel víst. aS þaö mundi halda dálítiS aftur af þess, uöum blessuöum leirskáldum, svo nefndum, en liins vegar ekki sann- gjarnt aS lieimta þaö af blaöa- útgefendum, aö neita aö birta viS og viS meinlaust bull, sem Uorgaö er fyrir. Hverjum einum ætti og aö vera frjálst aö láta prenta * væöapésa sina, setn og þetm aS kaupa, er vilja, hvort heldur i gustukaskyni eða af öðrum ástæðum. Aö slikt skemmi smekk manna íyrir góðri ljóðagerö, geri ég ekki mxkið úr ; peir eru svo dæmalaust iáir, sem iesa þá pésa livort eö er. Öðru máli getur veriö að gegna um bloðin, ef þau llytja mikið ai slik- um leir, að það geti haft siæm á- hrif, en þó mun almenniugur oft- ast kunna að greina á tnifli hins betra og lakara. öizt er þo fyrir að synja, að í einstökum tilfelium getur smekkur manna fvrir góð- um skáldskap spilst aö mun, — Mætti þar til neína Lárus Guð- tnundsson, sem tekur Ilannes stutta og hans nóta fram yíxr þorstein þ. þorsteinssori, sem skáld. — Hvílíkt ofurmagn heimsk unnar !. — Ég held ég megi full- yrSa, aS þaö séu eittheað um 5 ár síöan að Lárus endaöi eir.a rit- gerð sína með einu vísuoröi eítir þorstein, og nefndi hann þa skáld og líkti honum til Jónasar. — övona heíir þá smekkur hans breyzt síðan ; en máske hann sæki nú elliglöp ? Meiri sómi heföi þaS verið Heimskringlu, að bLrta ekki hina fautafegu árás á þorstein. þótt slíkt auðvitað haggi ekki hiS minsta áliti manna á houum sem skáldi, þeirra, er óbrjálaða skyn- semi hafa. — Hins vegar dettur mér ekki i hug, að fara aS senna viS Lárus um það, hvort þor- steinn sé skáld eSa leirskáld, en aS eins minna hann á, aS þor- steinn er ekki sá eini, sem getur þess, að skáldin séu tíSum xítt eöa misskilin. Til dæmis segir skáldiS heima á Islandi (Bjarni frá Vogi). “Fjöldinn skilur ei skáldsins mál, — skilur þar heljardjúp á milli. — Veit ég ekki til, að á því hafi veriS hneykslast. það þurfti ekki mikinn spamann til að sjá þaS fyrir, að Gunnl. Tr. Jónsson mundi lenda i deilum nokkurum út af leirskálda grein sinni, jafn hvatskeytlega og hann fór af stað, og þó varð uSaideiian milli hans og Hjálmars Gíslason- ar, aðallega um Hagyröingaíélagiö °g góða íslenzku. Báöir eiu þeir víst prýðilega pennafærir, en kur- teislegar ritar Hjálmar. Margt eöa öllu heldur flest hefir mér vel iíkað, er ég hefi séð eftir Gunnl, Tr., en ekki má hann reiðast mér, þó ég, sem eldri maður, bendi honum á, að kurteis ritháttur hef- ir meira sannfæringar afi, J egar til lengdar lætur, en hróp og hrak- yrði, og í persónulegum deilum ættu þau helzt ekki að eiga sér staö. ÖSru máli getur verið aö gegna, þegar ráöist er á eitthvert máfefni (segjum t.d. leirbull og leirskáld) alment. Virðist þá ein- att bezta ráðið, að ganga óvægiö og hlífðarlaut aS verki. þ-xö gerði Jónas um rímurnar ; og ]xó bæöi mér og öSrum finnist þar of hart °g ósanngjarnlega dæmt, bá verð- ur því aldrei neitað, að það vakti menn til athugunar og meiri vand- virkni. Sú er og min spá, aS þess- ar deilur í Heimskringlu bafi bæt- andi áhrif. Og ég vona þa*r verð ekki til þess, aö okkar gömlu, góðu hagyrðingar (eða er þaö má- ske skáld?), svo sem Jón lCunólfs- son, þorskabítur, Jónas Daníels- son, þorsteinn M. BorgfjörS, Hjálmur þorsteinsson o.fl., o.fl., hætti að birta kvæSi sín. Ileldur ekki ættu þær aö aftra uýjum hag- yrðingum frá að láta til sín heyra, heldur vera þeim hvöt til að vanda sig. Ef alþýöuskáld hefðu ekki veriS á íslandi, væri skáldskaparlistin eflaust á lægra stigi þar, en hún er, og frá þeim er komin mörg smellin og hnyttileg stasan, sem geymst hefir mann fram af manni, þegar mörg góökvæði st jrskáld- anna hafa gleymst, eða þvi sem nær. Eg ætla í þessu sambandi aS geta þess, að þaS var vel til fund, ið af Lögbergi, aö birta alþýSu- vísur, og sérstaklega þótti mér vænt um vísuna eftir Tónas Guð- mundsson heitinn á ÖlvaldsstöS- um, sem Halldór Daníelsson hafSi sent því og blaðiö birti utn dag, inn. Ég vildi ég sæi fleira eftir Jónas heitinn. Horium var frábær- lega létt um aS yrkja svo blátt áfram, að þaS líktist rxest ó- bundnu máli. Ef minn gamli kunn- ingi, Halldór Daníelsson, fes línur þessar, þá ætla ég að stinga því aS honum, að mér þætti vænt um: ef hann vildi senda mér : “Járn- smíði hætti ég hreint að lána”, o.s.frv., sem ég er nú búinn aS gleyma, en sem hann sjálfsagt kann ásamt mörgu fleiru eftir Jónas. Einnig skal ég geta J.ess, aS byrjunina á vísunni í Logbergi lærSi ég svona : ‘‘þegar seinast ég frá þér fór”, o.s.frv., og er þaö eðlilegra að eíni og rími. Ég held aö Gunnl. Tr hafi gleymt einu einkenni á leirburöi, þegar hann taldi upp aSaleinkenn- in, og það er : andlaust, meining- arstiautt orðaglamur, þó l:tt eSa óbjagaS rim sé. Vil ég heldur stöku með rímgalla, smellna að öðru leyti, en þessa stfeldu rim- gallalausu "sigurhýru ylb'.iöu á tímaus hausti”, eða því um líkt. þeir mega kalla þaS skáldskap og fegurS (sbr. Lárus G.) sem vilja fyrir mér. En slíkur skáldskapur minnir mig mest á Æra Tobba, meS sitt agara, gagara, þambara, vambara, og æfra, kræfra, til að fá rétt rím. — þaö er heldur ekki sjálfsögð i'-". iö rtigfúsBene- dictsson sé leirskáld, þó rítngallar séu hjá honum. Enginn kallaði Grím Thomsen leirskáld, cn ekki var rím hans ávalt Jýtalaust. Rímgallar finnast hjá mörgum góöskáldum, og er þaS alkunnugt. þó finna megi erindi, sem kalla má leir, hjá einhverjum, sem við IjóðagerS fæst, Jtá er ekki cmdilega þar með sagt, aS hann sé leir- skáld. Margar voru vísurnar eftir Benedikt Gröndal, sem segja hefSi mátt um : “þetta er enginn skáld- skapur, Kolbeinn”, e'n hver mundi kalla hann leirskáld fyrir það?i þá hafa þeir verið að íinna að íslenzkunni hvor hjá öörum, Gunnl. Tr. og Hjálmar. Enginn ætti aS taka pað i!la upp, Jxó hon- um sé bent á málvillur cða mál- lýti hjá honum, ef þaS er gert á kurteisan hátt. þaS er gagnlegt og þakkavert, aS slíkt sé gert, einkum ef bent er á um leiö, hvern ig átt hefði að komast að orði, svo réttara væri og betur mætti fara. Hefir Jóri ólafsson gert mest að þvi allra manna á siðari tím- um, og unnið með því parft verk, þótt ekki væri ætíð tekiö með þökkum. Ég ætla ekki aS setja mig í dómara sess um leilu þeirra G. og H., en að eins geta þess, að “fyrirmyndar-endemis félag” tanst mér f y r i rm yndar-endem- i s íslenzka. þýðingarlítið á- lít ég líka að reyna að útrýma þeim oröum, enda þó þau kunni að vera af útlendri rót lunnin, sem hafa verið viðhöfð svo öldum skiftir á Islandi og hvert íslenzkt mannsbarn notar í daglegu tali og oft á dag. Slík orð mega heita ís- lenzk, þegar þau hafa naö slikri festu, að naumast verður mögu- legt aS útrýma þeim. þaunig er því variS með sögnina b r ú k a. T.d. um það, hve erfitt mundi aS útrýma henni úr daglegu máli, mætti ég geta þess, að á skólaár- um mínum var eftirfarandi setning höfð eftir íslenzku kennaranum viS skólann, og hentum vér piltar mikið gaman að henni : “ViS brúkum ekki oröiS aS n t ú k a, viS brúkum oröiö aS n o t a”. Ekki þori ég aS ábyrgjast, aS hann hafi haft setninguna alveg svona, en þó var þvi alment trú- aS meðal vor pilta, og hcað sem því líður, þá sýnir þaS þó, aö erf- itt yrði aS útrýma slíkum oröum algerfega, ef ekki ómögulegt, og mega þau þá íslenzka heita, að mér virðist. Ég hefi líka stundum orðiS þess var, að þaS er kölluö dönskusletta, sem er Lukrétt norræna, einungis af pví, aS líkt orS er í dönskunni. Menn virSast gleyma því, aS meginpartur dönsk vmnar er af norrænu runmnn. — Jæja, ég býst hefzt við, nð cg viS- hafi orðið b r ú k a í daglegu tali í þess mörgu myndum og sam- setningum meðan ég lifi. Eitt er það, sem þráfaldlega lief- ir hneykslaS niig. og eflaust marga aðra, og þaS eru þau lítils- virSingar og móðgunarorð, sem herra E- H. Johnson í Spanish Fork, Utah, hefir þráfaldlega skot- ið inn í fréttabréf sín til Kkr. um herra John Thorgeirson, Thistle. I sömu fótspor fetar Gísli Einars- son frá Hrífunesi, í þau fáu skifti, sem hann skrifar, sem virðist að- allega gert til að hrósa herra E. H. Johnson. Nú, það eir ckkert út á það aS setja, þó hann hrósi Johnson, ef hann léti aðra i friði. Ég man hvað mig langaði til aS taka i hendina á ritstjóra Heims- kringlu og þakka honum, þegar hann setti ofan í við herra John- son fyrir árásir hans á Iierra Thor geirson fyrir nokkuð löngu síðan. það virSist og aS hafa hrifiS aS nokkru leyti. En nú nýlega kemur fréttabréf frá Gísla með hnútum til Thorgeirsson og vanalegu hrósi um Johnson. Ef nú E. H. johnson er þessi skýrleiksmaöur og lipur- menni ofl., ofl., sem ég skal ekki efa, þá ætti hann að sjá, aS þaö er stór blettur á honum, að vera svona hvefsinn (ég minnist nú einnig óvirðingarorSa hans um séra Runólf). þá sjaldan herra Thorgeirson andmælir lítið eitt, er það ólíkt kurteisara. Alt sem ég sé eftir herra Thorgeirson, ies ég ineS athygli og finn ekkert hlægi- legt við þaS. þar með ekki sagt, að ég sé honum að öllu leyti sam- dóma. En ég er ritstjóra Hkr. samdóma um, að Thorgeirson hlýtur aS vera gáfaöur maður, stm les mikið og hugsar vel og skipulega. Betur að slíkt hiö sama mætti segja um oss aöra. sem sendum blöSunum línu \ ið og við, eða birtum eitthvaS á prenti. Fréttabréf ættu aS flytja sem minst af persónulegri úlfíið. Æjtti að vera hægt aö jafna það heima í héraði. SigurSur Magnússon. « • • Athugasemd. þaS er alls ekki rétt hjá hinum heiðraða greinarhöfundi, að Hkr. liafi “hálf kaldranalega” skýrt frá útnefning Kristjáns Jónssonar í ráðherrasess íslands. Hkr. farast þannig orS, meðal annars, 23. marz. í ritstjórnargrein nm ráð- herraskiftin : “En úr því nú að ráðherraskift- in eru orðin, bjóðum við hinn n.ýja ráðherra velkominn í sætið og óskum af alhuga, aö honum megi auðnast aS starfa so:a mest og sem bezt fyrir Island og hina íslenzku þjóð, og láta sem heilla- ríkast starf eftir sig Jiggja viS næstu ráðherraskifti”. Enginn getur með sanni kallað þetta “kaldranalega skýrt frá” gagnvart hinum nýútnefnda ráS- herra — herra Kristjáni fónssyni. þetta er hin eina ritstjórnar- grein í blaðinu, sem fjallað hefir um Kristjón Jónsson sem ráð- herra eða útnefning hans i þann sess. — Hinsvegar höfum vér flutt frdttir þær eftir íslenzku biöðun- um, sem vér höfum alitið næst sanni vera, — og að því leyti sem þær hafa hallmælt ráðherra út- nefningunni og framkomu hans eft- ir að hann tók við völdum, sjáum vér ei annaö en hallmæli þau hafi réttmæt verið. R i t s t j. A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. liesta 6pæt verkfœri; Rakstur 15c en Hárskuröur 25c. — Óskar viðskifta íslendinga. — JIMxMY'S HOTEL RKZTU VÍN OG VINDI.AR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, fSLENDINGUR. : : : : : James Thorpe, Eigandi MARKET HOTEL 146 Princess íát. 6 móti markaðuum P. O’CONNELL, eigandl, WINNIPEG Boztu vínföng vindlar og aðhlynnin^ góö. lslenzkur veitintíamaöur P S. Anderson, leiöbeinir lslendingum. Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stwrsta Billiard Hall t NorövesturlandiuD Tlu Pool-borö,—Alskonar vfnog vindlar Gistin* og fæOÍ: $1.00 á dag og þar yfir Lennon & Hebto, Eicrendur. JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt ve-k vel vandað, og veröiö rétt 664 Notre Dame Av. Phone Garry 2568 WINNIPEG The Hyland Navigation Go. hefur nú opnað SUMAR SKEMTIFERÐA SKRÁSETNINGAR Margar þegar skráðar. TJALDSTAÐIR til leigu til sumardvalar, í “HYLAND PARK” Rétt við ána. Dýrðlegt útsyni. Strætisvagnar á hverjum tuttugu mfuútum. HYLAND NAYIGATION CO. 13 Bank of Hamilton Chambers. Winnipeg. $ eö þvi að hiöja æflnlega um \L. CIGAR,” þ& ertu viss aö fá ágætau vindil. T.L. (UNION MADE) Western Cigar Faetory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg ® A LDREl SKALTU geyma til | morguns sem hægt er að ge'ra § f clag. Pantið Heimskringlu í dag. j§ __ to) ÆjttareinkenniS 91 Nevitt, sem var fullkominn viöskiftamaötir, laus viS allar tilfinningar, samvizku og því um líkt rusl, leit á þetta eins og það lá fyrir, og réSi þeim fast- lega til aö skrifa undir og nota tækifærið. því Montague Nevitt haiSi strax séS það, aS þetta væri heppilegast fyrir sín áform, bæði gagn- vart Kelmscott ofursta og bræðrunum. Bræöurnir vbru nú raunar á annari skoöun. þetta dularfulla bréf kveikti hjá þeim von um, aS geta nú komist eftir, að hvaða ætt þeir væru, sem þeir höfSu svo lengi þráð, ef þeir findu og gætu fylgt þessu spori. En þetta spor benti a svo margt. “Hvaö sem þetta annars þýðir”, sagði Guy með áherzlu, “þá sýnir það okkur hreint og beint að við erum skilgetnir synir auðugs manns ; hví skyldi liann annars krefjast þess, að við afsölum rétti okkar alveg blindandi ? Og hvernig, sem Jæssi réttindi eru, þá er það alveg víst, að þau eru mikil, nnnars myndi hann ekki muta okkur mcð jafn mikilli upp- hæS til aS afsala okkur þeim. þú átt reiöa þig á það, Nevitt, að þaS er ættaróðahS, sem hér er um aö ræSa, sem meS réttu heyrir okkur Cyril tii. l’<g fyrir initt leyti er á móti allri vcrzlun í blindni ; ég skrifa ckki undir neitt, og sleppi cngu frá mér, án þess ég viti hvað það er, og þetta vil ég raSleggja Cyril aS skrifa honum” Cyril stóS og var aS hugsa um miklu sorglegri spurningu. Var þaö hugsanlcgt, að haun og Elma væru svo náskyld, að hún mætti ekki giftast lionum, og aS hún hefði fengiS aS vita þetta áður en hún mætti honum í skóginum? þeir sátu lengi og töluSu aftur og fram um þetta efni; spurningin var rannsökuö frá öllum inögulegum sjónarmiöum, ne a því eina, aein Cyril haföi veriS að liugsa um, — en niöurstaöan vorð sú, 91 Sögusafn Heimskringlu að Cyril sat fast viö sinn keip, Hann ætlaöi aS láta þessi 6 þúsund pund vera óhreyfö í bankanum, en jafnframt ætlaSi hann strax aS skrifa Jiessum ó- kunna gjafara, og afsegja meS öllu aö ganga að til- boöi hans ; ef nokkuð tilheyrSi honum meS réttu, Jiá vildi hann veita því móttöku sem sinni réttmætri eign, en hann vildi ekki afsala sér ókunnum réttind- um, eins og bréfshöfundurinn fór fram á. Ef bréfs höfundurinn vildi segja honum alt eins og Jiað væri, án þess aS tlýlja nokkuð, svo hann og bróðir hans gætu gert sér rétta hugmynd um þetta efni, þá skyldi hann ganga að sanngjörnum og réttum samn- ingum. En ef þetta væri svikabragð til að svifta þá löglegum rétti, þá vildi hann ekkert viS þetta eiga. þessi 6 þúsund pund, sem lögS heföu \ criS inn í reikning hans, ætlaði hann ekki að hreyfa, :;vo höf- undur bréfsins hefSi ávalt aSgang aS þeim. “Oq þar eS þetta er engin ástæSa til þess aö ég eyði sumrinu til ónýtis, Guy”, sagði haun aS síð- ustu, “þá ætla ég, eins og áform mitt var, að fara strax til Dinant og Spa til að mála myndirnar, sem Dale og Norton hafa beðiö mig um. A ineöan get- ur þú og Nevitt reynt að komast eftir þessu ættar- leyndarmáli. Ef þið þurfiö mín meS, þá gctiö þið sí ritaö mér, og ég skal koma strax. Ég finn þaS glöggar nú en nokkru sinni áSur, aö ég verð að nota tímann, svo að ég geti öðlast frægð í iðn n.inni og grætt peninga”. “Ég er þér fyllilega samdóma”, svaraði Guy, “Hún er vön við allsnægtir og skraut á l cimilinu, og maðurinn hefir ekki heimild til að giftast kven- tnanni, ef hann getur ekki veitt henni sömu kjör og lnin er vön við, og farið með henni í sama fclagslífið, sem hún var aður í. En Jiegar maSur lítur á Jietta frá þessari hliS, Cyril, þá gætu þessi áex þúsund pund í raun réttri komið sér mjög vel”. __________ t *: ...................... Usil^lL t.'ri:. í ttareinkenniS 93 , XVIII. KAPÍTULI. B i ð i 11 i n n. þegar Montague Nevitt var kominn heim f hei. bergi sitt, neri hann höndunum saman af ánægju. Hann hafði notað sín spil vel, því nú hafði -íann alt leyndarmálið í sinni geymslu, og það var áform hans að allir hlutaðeigendur skyldu að síðustu mega borga honum vel fyrir þessa þekkingu. Eins og vant var, hafði Nevitt þetta ár fengið hvíld frá störfum sínum, og nú stóð þessi hvíldar- tími yfir. Hann elskaði hafið, sólina og sumarið. Daginn eftir tók hann sér fyrir að ferðast um ná- grenni borgarinnar London, og það var áform hans á þessari ferð, að sameina skemtanir og v.'ðskifti. Dartmoor er d., eins og allir vita, sérlega aðlað- andi staður fyrir ferðafólk ; og hvað gat nú verið skemtilegra fyrir mann, sem elskaði fegurð náttiir- unnar, en að ganga kringum lyngvöxnu heiðina, yfir prestíxköllin, sem að henni liggja, og skygnast eftir í kirkjubókunum um leið, hvort engar sannamr fengjust fyrir hinu ímvndaða hjónabandi Kelmscotts ofursta og móður Warringanna. þvi Nevitt var sannfærður um, aö slíkt hlónaband hefði átt sér stað og hafSi í því skyni í kyrþey auglýst í blöSuuum i Plymouth, að hver sem gæti gefiS sér npplýsingar um persónur undir nafninu, Warring, fæSingu þeirra, giftingu og dauða, skyldi fá ríflega borgun. því dauöastundin, sagði Nevitt við sjálfan sig með ánægjulegu brosi, er mér eins árfðandi og fæð- ingar og giftingar. Hann hafSi komist eftir, hvaða 94 Sögusafn Heimskringlu dag ofursti Kelmscott og laföi Emily Croke voru gefin samaa í hjónaband, og heföi fyrri kona ofurst-* ans þá ekki veriS dáin, var hann tvíkvænismaður, og það gat orðiS drjúg tekjugrein fyrir hann. MeSan Nevitt var aS hugsa um þetta, bjó hann sig undir að fara út aS ganga. Hgnn ætlaði samt ekki strax til Devonsh're. Auk þess að hann var viðskiftamaöur og elskur aö nátt- úrunni og söng, var hann einnig tilfinningamaður. Allar lmgsanir hans snérust ekki um gull og gróða ; hann ætlaöi í dag til Tilgate, í því skyni að liana þar stúlku. það er ekki ávalt hægSarleikur á Englandi, að geta fundiö stúlku eifisamla, en lániS hjálpar þeim djarfa, enda var hann nýkominn á landamærastiginn milli Tilgate og Woodlands jarðanna, þegar haiin sá kvenmann í sumarbúningi sitja þar á bekk og stySja hönd undir kinn. Hjarta Nevitts hoppaSi öf ánægju, þegar hann sá þetta, því það var einmitt stúlkan, sem hann ætlaði að finna — Gwendoline Gildersleeve. “Góðan morgun”, sagði hann glaSlega um leið og hann gekk aö bekknum, áSur en Gwendoline, sem var i djúpum og óþægilegum hugsunum, sá liann og gat flúiS. “þetta má nú kalla aö vera lánsamur. Ég kom hingaS einmitt í því skyni aS nnna yður, en mér kom ekki til hugar, aS ég findi yður einsamla, og það gleður mig stórkostlega, að vera svona heppinn, — nei, verið þér ekki svona óánægjulegar. þér verðið þó að viðurkenna, að trygð mín við yður er að vissu leyti hrósvárð, og ætti að vera yður á- nægjuefni”. “Ég er ekki neitt ánægö yfir henni, hr. Nevitt”, sagði hún kuldalega, án þess að taka i hendina, sem hann rétti henni. “Ég hélt að þegar við sá- umst síöast, hefSi ég kvatt yður fyrir fult og alt". f . tc. I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.