Heimskringla - 29.06.1911, Side 5

Heimskringla - 29.06.1911, Side 5
HEIMSKRINGtA WINNIPEG, 29. JÚNÍ 1911. 5. BLS. Hundrað alfatnaðir, gerðir úr fegursta Belwarp vað- máli, trútt litaðir og handsaumaðir. Þeir komu of seint frá veiksmið.jum 11 vorsöiu, svo verksmiðju- eigendnr bera tapið af nið xrsetningu verðsins, með- an fatnaðirnir endast. $ 13.50 væru ódýrir þó seldir væru á $20.00 PALACE CLOTHING STORE Baker Block 470 nain St. G. C LONG, eigandi, 1 R. J. Davidson hefir kan.iast viS þessi lönd góð fyrir “Mixed Farm- inK”. ! paðan hélt ég svo suður áleiðis U Skeljabrot”. sinum, og hefir hann fyr kveðið við þann tón. En þetta er einn af veikleikum skálda vorra maigra, Heill fjöldi af bréfum hefir bor- og ekki kippandi sér upp við það ist mér úr ýmsum áttum 1 tilefni smáræði, sizt fyrir þá, sem náð , . , , af “Skellabrota-grein” herra Lár- hafa jafn háum aldri, víðtækri j ““ni_^u _°5_mA R J"?aVld^n usar Guðmundssonar, sem hér lífsreynslu og andlegum þroska, ljóður væri á ráði þjóðarinnar um marga hluti, og eitt meðal annars það, hversu andlega böðulseðlið væri ríkt í henni, hversu húðstrok- urnar væri tíðar ojt þyrnarnir sár- ir, en henni finst að henuar eigin húðstroka sé réttmæt, — það megi ekki alt af vera að hæla ?nönnum, og til frekari áréttingar skirskotar hún til Guðmundar á Satuli. það bætir ekki sviðann að hella eitri og ólyfjan í sárið, og ekki tjáir að fara hershöndum um meinsemdir mannanna. Sannjjirnin gerir geigvænlegar fjarlægðir að einu örskoti. Ösanngirnin lengir þær um allan helming. pað er sízt hörjrull á þeim mönnum, sem þykjast jíeta tekið þjóðina á kné sér og sagt henni, hvernig þetta eða hitt eijri e k k i að vera. Hinir eru færri, sem eru þess umkomnir, að leggja ráðin á um það, hvernig hlutunum skuli hajja svo vel fari. Nú er útrætt um þetta mál frá Vandi er vel boðnu að neita. birtist fyrir nokkrum vikum um sem nafni minn Guðmundsson. ljóðmæli herra þorst. J>. þorsteins B L Buldwinsun sonar. Áskoranir þessara bfefa um, að ég birti í Heimskringlu ljóð þau, sem téð grein ræddi um, ojr að ég, geri grein fyrir mínu per- sónulega áliti á þeim, hefi ég ekki átt kost á að taka til/ greina fyr en nú. — 1 þessu blaði birtist “Skefjabrota” bálkurinn eins og hann birtist í Lögbergi, og getur því hver einstakur lesandi blaðs- ins dæmt um hann eftir eigin geð- þótta. Hvað minni persónulegu skoðun líður á þeesum ljóðum porsteins í 38. tbl. Ilkr. talar R. J. Dav- idson til mín nokkrum orðum. pað gladdi mig að sjá, að hún ! gætir meira hófs í rithætti en áð- ur, og röksemdaleiðslan er sýni- lega aðalatriðið fyrir henni í þess- ari grein. hafa orðið seinast. það er ekki nema sjálfsögð kurteisi gagnvart henni, enda mun hún þykjast eiga rétt á því Jónas þórbergsson. Gáfuð kona. Ungfrú E 1 í n a þorsteinsdóttir,- sem um nokkur undanfarin ár hef- ir stundað nám við.ríkisháskólann í Grand Forks í Norður Dakota, útskrifaðist þaðan 15. þ. m. með bezta vitnisburði og með “Bache- lor of Arts” nafnbót. Stúlka þessi skaraði svo framúr sambekkingum sínum ekki að eins við burtfarar- sumir nefna það ósið —, að taka æskt sé eftir, þá finst mér ‘vandi nndantekningarlítið ljóðagerð vel boðnu að neita”, og leyfi mér landa vorra í blaðið, athuga- því að óska eftir nokkurum frek- semdalaust, og í þeim tilgangi, að ari skýringum. ávirðingar sínar Mér virðist að snurða sé hlaup- in á hugsunarþráð R. J. Davidson Battleford. A leið þessari er sem æskilegt væri að hún greiddi mjoK hrikakfÚ land' skógar og I I fyrri grein sinni taldi liún að hæðir- Þar tú kemur V1 BriSht X "M' Sand Lake, sem er 70 mílur norð- } ,, vestur frá Battleford. Fór mér þá að lítast betur á landið, t-nda var ég þá kominn inn í 5 ára gamla bygð hérleáidra manna. Var mér þá sagt, að þrír Islendingar væru að fiska þar við vatnið, og íór ég því norður með vatmuu á að gizka tvær mílur, til að finna land- ana. það voru þeir Joe Ilelgason, frá Selkirk og Leifi Hallgrimsson, frá Mikley ; þeir eru hluthafar í félaginu Western Fish Co.,stm þeir hafa stofnað ásamt einum hérlend- um manni ; en þriðji íslenzki hlut- hafinn John T. Stephenson, sem er formaður félagsins, var ekki við- staddur, hafði skroppið til Ed- monton og Calgary í erindagerð- um fyrir félagið. því það með- höndlar mikinn fisk, bæði sem það kaupir og fiskar sjálft, — þetta frá 18 til 20 tons á viku, alt hvítfisk- ur. Eg stansaði hjá löndunum nokkurn tíma, og sögðu þeir mér, ' * * að íslenzk bygð væri þar 10 mílur suður frá vatninu, þar sem þeir á- samt nokkrum Selkirk íslending- um hefðu numið lönd, og skal telja nokkra af þeim : Gisli Árna- son (fyrrum ‘Roadmaster' á járn- brautinni milli Winnipeg og Sel- kirk), Tobías Finnbogason (sem fyrrum stjórnaði gufubátum á W'innipeg vatni) og Aleck Friðriks- I Z son (gamall fiskiútgerðarmaður j * • frá Lake Winnipeg) ; einnig Good- 1 £ mannsons feðgar þrír frá North ! ^ Dakota. þessir munu vera komnir ir lengst á veg með kornrækt, 200 i J tif 300 ekrur hver undir iiveiti i | .’** ár. — Svo eru nokkrir fleiri, sem komið hafa á sl. ári, svo sem Stefán Halldórsson og sonur hans .. Jón, Joe Magnússon. Jón Sveins-)*" s°n og Jakob Jónsson. A'dir frá | J Selkirk. þessir eru einnig vel á veg komnir eftir orðum lu'rlendra l'* nágranna þeirra, sem ég hafði tal !•• af, — eftir því sem við má búast i * * á jafn stuttum tíma. þennan sama dag keyrði cg á- leiðis til Mervin P.O., meöi"r.-'m ís- II lenzku bygðinni, en vegna annríkis * • mátti ég ekki vera að að teíja hjá ! 11 neinum af þeim. Landið er þar ( 4* eitthvert hið fegursta, sem íg hefi * * séð. og hefi ég þó viða ferðast, bæði um Manitoba og Vesturfylk- in. Land er þar i mjög hiu verði, frá 25 til 30 dollara ekran. Enda er það ekki að furða, því járn- braut er komin til Mervin og bær að rísa þar upp, sem er 1 mílur frá Islendingabygðinni. Lóðir þar •• í bænum eru komnar í afarhátt * * » • verð, og fólkið streymir þangað •• ■1—l'-t'-I' -1—1—1—1—1—1—1—1~1—1~1—l—4—1—í—1-h sérstaklega og á skáldskapar hæfi- leikum hans yfirleitt, þá er það ÞeSSannarsV<sBfr; aS prófin heldur einnig við prófin yíir- sannast sagt að e-g hefi aldre! «« er ekki fyJWega ljós alstaða leiu ÖU áHn sem hún stundaði gert neina krofu til þess, að hafa hennar til þessa mals 1 ollam at- nám vjfi sk(-lflnn nK h-n Maut hlaut The Scholarship Cup” og hafa verið veitt síðan árið 1905. það er silfur-bikar. sem skólanum var gefinn af manni, er heitir Gansl. , i Bikarinn er eign skóíans, oe á lesendur mættu sja og dæma um Gífuryrði og fullyrðingar um ‘ hann er grafið ár hvert lafn nem- hana sjalfar. Og þo eg nu, til þess menn OR mál«íni, sem slegið er anda þess úr tölu þeirra, er út- í einu að svara ollum askorendum {ram röksemdalaust, kaila ég skrifast úr deildum þeim, er nefn- — birti skoðun mma a skaldhæfi- sleggjudóma. Hvað kallar R' J. ast “College of Liberal Arts” og leikum þorstems og ljoðum hans, Davidson sleggjudóma ? Ég hefi “Teachers’ College”, sem hefir þa ætlast eg ekki þar með tilþess aldrei ætlaS mér að bera af þjóð fengið beztan yitnisburð v ð próf- að lesendur byggi neitt annað a minni alt misjafnt, sem uin hana in allan námstimann á skólanum, henm en það sem hun ber rneð yrði saj?t . lét j,ess enda kretið siS. eins ««catalojtue'» skólans skýrir ser, eða skoði hana sem fullnaðar- ast[ að ótalmargt væri það í fari frá, “that members of the cradua- úrskurð í málinu. 1 • - . . — Ég skal þá taka fram 1. Að ég er í engan máta dóma nafna mínum Guðmunds —. . , . „ - ■ j i.iiuumj:, cu c«mvi er 11 syni um skáldhæfileika þor- KerSlseinast’ °S Þeffar huu ”ar„að ar, og er það talinn hinn mesti I verSi fullffer f nokkur ár verS. „ steins, né heldur um þá þýö- kvarta „yfir Þeltn omurlegu forlog- j heiður, sem nokkrum nemanda við j nr því eflaust miUill „ppga^gur i ” ingu, sem hann dregur út úr T * a* *”;***'' skolaun *etur veizt. Einnig hlaut þeim bæ. þaS kvað ver^? aS * “Skeljabrotum” hans. j fU _ a !naS. V1 a „a !111111 sem \ erðlaun $300.00 “vrradu- byjrg.ja þar tvær kornhlöður fvrir _ „ , T T. „ !llta- að hun þættist þekkja aðra ! ate Fellowship”. þann stvrk getur næsta haust • end-i mun b 1« ^kki 2. Ég lit svo a, að þ. þ- þor- betri og að það hafi gefiö hcnni á- 1 hún notað til þess að haldx áfram r ‘ - V. , ! steinsson sé langt yfir það stæðúna tU þessarar umkvörtun- „ámi sí„„ dSverrí gre?..' m ! t?'?K1 korur*kt er 1 :^rum • +pi,'ast Vm crvríSiniTur f , , ... , .,, emuvcrri grein, sem stll þar b)a herlendum monnum, hafinn, að teljast hagyrðingur ^ ar. Ætlun mln var þvl engin onn- : hun sjalf kýs, og er því líklegt, að Glr hafa beir sem óo- hefi talað emgongu. Morg siðari ara Ur en sú, að færa likur að því, að hún haldi námi sínu áfram ' -- - *■ 1 K <þ-- g kvæði hans bera þess ljósan (isl. þjóðin mundi hafa act t i 1 - ári. vott, að hann megi keljast í ; t ö 1 u 1 e g a jafn mikið göígi til c+-u c • • , góðskálda röð, og það yeit ég að bera sem aðrar þjóðir, og því T v tulka ^essl eF, dottlr I’orsteins með fullri vissu, að á íslandi færgi ég til nokkur af hinum betri I ^ St®mss°na.r’ bonda 1 7“rdar' eru til þeir menn - og þeir j dæmum hennar. |by«S °g Sigríðar konu lians, og eru hvorttveggja í einu: gáfu- , , jhefir alist upp hja foreldrum sm- lærdómsmenn -, sem óhik- I ,En nu !ftur hun þess getið, að um þar í bygðinni. Hún hefir með að telja þorstein i fremstu röð hun hafi aldrel ,.0.skað l’es's> að , framkomu sinni, myndarskap og þeirra, er islenzka ljóðagerð , a af annara Þloöa berkrl brotin, dugnaði orðið sjálfri sér, foreldr- stunda fyrir vestan haf. ! 1“Uni Vera, b°-ið h.la um sínum °R Þjóðflokki vorum til I beim nita Tter pn. sktin.n^. mir. mikils sóma. Og Heimskringla samgleðst henni og foreldrum henn t næsta 1 við, látið ánægju sína í ljósi yfir II framtíðarhorfum þessa bvgðarlags — og má þvi búast við, að landar vorir þar eigi góða og aiðsama framtíð fyrir höndum. O. R. Olsen. •og þeim líka. Hér eru skilningi mín- 3. Ég tel það fjarstæðu eina, að um sett takmörk, því við þetta telja þ þ þ. til leirskálda, svo- fýkur þessi eina líklega ástæða til __ , r.............. .......... nefndra. Andinn og efnið í og kvörtunarinnar út i veður og ihenni hefir svo maklega veizt’ meðferðin á ljóðum hans eiga vind, því til hvers er að kvarta ekkert sammerkt því, sem sérstakléga um það að leirburður nefnist. sprottin af íslenzkri rót, þegar Með þessu er það engan veginn ekki er um annað sýnilega betra sagt, að ég sé sammála þorsteini að gera. það virðist vera skyn- f ýmsum skoðunum hans á mönn- samlegast enn sem komið er, að um og málefnum, — því ég er það reyna að sætta sig við það að alls ekki, og ég mundi gera alls, vera kominn af mönnuin, þótt 'misjafnir séu. Eða hvert vifdi hún helzt geta rakið rót sína ? Fréttir frá íslendingadagsnefndinni. Nú hefir nefndin fengið ræðu- ar yfir þessum mikla heiðri, sem menn fyrir ílest minni, og eru það menn eins og við lofuðum áður, í þetta sinn átti Hkr. ekki kost sem við heyrum ekkl tll á liverj- vera á, að flytja andlitsmynd af stúlku um ^K1 i samt eru Þeir mentaðir þessari, en vonar að geta gert það menn °K mælskir. og svo vel þekt- sem i mínu valdi stæði — sann- gjarnlega — til þess að berjast móti framgangi sumra þeirra skoð ana, sem ég veit hann hefir. En ég álit þann skoðanatnun okkar alls óviðkomandi skáldgáfu hans, og að engu leyti rýra hana. Ég viðurkenni fyllilega drengskap hans til þess, að hafa eins öfluga sannfæringu fyrir réttmæti skoð- ana sinna eíns og ég hefi , fyrir réttmæti skoðana minna. Og eins tel ég víst, að nafni minn Guð- mundsson hafi einlæga sannfæring fyrir skoðun sinni á ljóðagerð þor- steins, og tel ég það ekkert efni til óvildar-ágreinings milli okkar. Hvað sérstaklega viðkemur “Skeljabrota” bálkinum, þá finn ég ekkert það í honum, er mér finnist gefa tilefni til jafn snarprar árásar, eins og nafni minn hefir gert á þorstein. J,að má að vísu lesa út úr honum sumstaðar, að skáldinu finst litið til um vits- muni alþýðunnar og viðurkenn- ingu þá, sem hún veiti skáldum Mér þykir heldur vafuingasamt, nú um há-annatímann, að fara að elta uppi, i íslenzkum blöðum og tímaritum, röksemdir til stuðn- siðar. Fréttabréf. Staddur í Battleford, Sask. Heiðraði ritstj. Ilkr., 17- júni 1911. ir hver í sínu héraði, að allir munu verða ánægðir með það sem þeir segja 2. ágúst. Sama er að segja með kvæðin, þau verða tekin af betri endanum. — Við nafngreinum höfundana og ræðumenn bráðum, en alt bíður sins tima. Vel borgar sig að synda laglega og vera fljótur að því 2. égúst, T\/r r . _ , f »vio au v 1 c uo er e ír dottið í hug, að skrifa þvf nefndin hefir ákveðið að launa ings máli R. J. Davidson; veit þó | STLðJa”-'UnUr Þa« veL hinsvegar, að þar má finna margt misjafnt. Mér þykir hendi næst að grípa til þessarar andlegu húð- stroku og þyrnivandarins, sem hún fét dynja yfir þjóð sína, cg hvað sem tilfinninganæmi sálar minnar líður, — um það skal ég ekki dæma —, hélt ég að andmæli mín hefði verið sýnilegur vott’ir þess, að mér er ekki sama um það, hvað borið er á borð fyrir mig og þjóð mína. Getur vel verið, að Gróa á Leiti hafi sagt mér, að R. J. Davidsoii hafi fátt af dygðum forfeðranna, því margar gerast nú Gróurnar. Enn hefi ég samt ekki fullyrt neitt gi minu i Saskatchewan Mér hefir verið bent á, að i sið- i . °r, '^sturlandinu. Kg la^ði af Ustu fréttum frá Islendin^radags- S a, /f . í maí cjr norð- nefndinni taki éjj; ekki fram, hvort ur a oginp 1 attina til l’eace Riv- þag séu að eins islenzkar stúlkur, ir era slns »r en veKlla vondra scm keppa eigi um verðlaumn “að brauU komst eg ekki eins Urgt og verSa fundin falieRUSt 2. ágúst”.— tg ía 1 æ a mer, a að gizka 300 En það athugaleysi ! Eins og það milur, en a eis mer ekki á það gæti átt sér stað, að nokkur ann- p ass ti a. seturs \ egna járn, ara þjóða stúlka mundi i erða brautarleysis og ytnsra annara dæmd fallegust þar sem íslenzku orðuglei a, sem ætið eru í afskekt- stúlkurnar eru á þingi. Nei, engin um héruðum. Og sneri ég því til hætta, hún verður ísleuik, enda balca Ul Edmontoit, °g Þaðan aust svo til ætlast af nefndinni þvi aS ur til Lloydminster og norður til eins islenzkar stúlkur taha þátt í Cold Lake, sem er hundraÖ mílur fegurðar-keppninni. beint norður, og eru þar \ i«a góð , Glímur verða vel launaðar, - lond, sérstaklega fyrir vestan enda glímumenn betri en nður. vatnið, og \ æri æskilegt, að ís- | Gleymið ekki að koma í River (Meira). R. Th. Newland. um astand hennar 1 þvi efm og lendingar, sem vilja ná í lönd, 'park^ ágúst ætla mer ekkn En Groa a eftir I kæmu þangaS og skoðuöu sig um K að segja mer það, hvar og hvenær , sem allra fyrst. Sérstaklega eru ritari nefndarinnar. ÞORSTEl NN Þ ÞORSTEINSSOX; Skeljabrot. Tínd í tómstundum. Á uppboði. Á sðmii vog, & sama mál, er sérhver bókiu vegin, mæld. Hvert hugrænt orð, hver eldleg sál við óhrein cent er lfmd og næld, (að minsta kosti á þessu þingi).— Mót andans J>ygnd hjá almenningi, er eyrisvirðið þúsundfalt. Þar Tolstoi féll mót tfeyringi, en trú og “nikkel” vega salt ! Hver “koparhlunkur” grænn sem gras, er giftudrýgri en Matthias ! — Hér máttu sjá það, sálin mfn, hvrað seinna muni bíða þín. II. Þökk fyrir “Kvisti” (Til Sig. Júl. læknis Jóhannessonar). Vor er á jðrðu — vor hins djúpa og hulda, sem vetur frysti miljón éra skeið. Mannsandans vor, sem þýða á þjóða kulda: hin þrðngu “lög”, sem heftu frelsi leið,— Mannlífsins eik ber undra greinar nýjar ins unga vors, sem leitar sumars til. Þar átt þú Kvisti: Kenningarnir hlýjar, sem köldum hjörtum flytja vonaryl:— sólaröld nýja — snmar fegri tfða, en — sumars þess er, vinur, langt að bíða !- Þökk fyrir “Kvisti”! — Sál þar sálu mætir í sannleik 1 ffs, sem huggar jafnt og grætir. III. Svar. Þið segið skáldin skilji sig ei sjálf, og skáldsins breytni sé mót kenning hálf. En hver fær skilið alt, sem andann dreymir og æðstu hugsjón fylgt, sem sálin geymir? Og samtíð þess er sannleiksbrotið gefur, hún sig og hann f lyga slæður vefur.— Samt hugsjón dreymd í dagrenningi aldar í dagsverk oft er breytt er nóttin tjaldar. IV Ómögulegt. Þótt fjöll og jök’a færa mætti úr stað og falda krafta leysa úr tfmans bandi, þá frelsast aldrei þjóðarbrotið það sem þykir skömm að sfnu eigin landi, V. í kuldanum. \ ér Manitoba ei mundum gleyma. þótt muunvatnið frysi ei uppí oss.— A klakanmn þykir þeim kalt að dreyma uin komandi vor og sumars hnoss. að fsstnöngli verður hver kystur koss, sem kemst ekki af vörunum fyr en harin hlánar. (Þeir hlæja ei sem sjá hversu gamanið gránar), Og frostbólguhnúta hver hðldur ber á höndum og fótum unz veðrið skánar,— Alt jafnt að innan sem utan blánar. Aú blávatn vors félagslffs, fslenzkra, er I Í9 Þreytt, sem guð veit hvört þánar. VI. Endir á Jíjóðsögu. Þótt dreymi oss þjóðþ.g — inndæl æfintýri, Þau enda, við dagsbrún, hjA ketti rlt i mýri, sem rekur út tuugu, og — réttir upp stýri. VII. Mælt af munni fram—ót í bláinn. Já, líf Vort á fleiri lalla en verndarengla á leiðinni milli húsgangara og þengla. Og Skottur °g Mórar að skimpi oss hafa sem skráma vorn líkama, en sál vora grafa í hæst-móðins tfzku og erfðum frá afa. riÞad finsl m;lske seinna, þótt finnist éi strax, hér flón áttu leiðsögn hins komandi dags, að bálköstum erlendum bræðralags þars brennur vors þjóðernis kræklótt rengla VIII. Á vori. Yfir sumar sölum af þvf hjartað eigi 8ólar dfsir vaka. yndi vorsins skilur. — bamt er dimt í dölum Þeirri drótt ei dagar —döggm breytt f klaka, (dagar eru nætur) Hví er dimt á degi ? nfðhöggstönn sem nagar Drungi brosið hylur, neðstu hjartarcetur IX. Ef — Ef — ást og list í eining hjá þér vinna, þú eignast gimstein snildarverka þinna. X. Fæðing og dauði. (Gömul arabisk vísa). Þú grézt f kjöltu, bert og nýfætt barn. er brostu allir kringum heima arn. Lif svo: — Þá síðsti blundur lokar brá þú brosir vært, en drótt pér gráti hjá. i Z-l- I-H< f l I r I I I j - HH-H-H.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.