Heimskringla - 17.08.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.08.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heimskringlu Garry 4110 Heimilis talsími ritstjórans Garry 2414 XXV. ÁR. WINNIPEG, MÁNITOBA, FIMTUDAGINN, 17. ÁCÚST 1911. Nr. 46. l L A T I N Mrs. Helga Baldwinson. Þatin 13 þ. m. lt-zt & almenna sjOkraliúsinu bér f borg Helga, eiginkona ritstjóra f>e?sa blaús. eftir nfu daga legu að afsfiðnum ho's'iurði. tæpra 43 &ra g'Smul Hún var fæ<M að Taðri í Qlaumbrojartúni í Skaguiiiði þann 13. nóvember 186H, dóttir þeirra hjóna Sigurðar Qudmunds- sonar og Guðrúnar Helgailóttur, nú að Geysir P.O., Man. Helga s&l. flutti til Canada árið 1883, þi 16 ára gömul. Hún giftist B. L. Baldvrinsou 24. september 1886, og hafði pvf verið 1 hjónabandi harttiær 25 ‘r — Tnnýfla- sjúkdóms f>ess, sem varð he tni að bitia, hafði hún kent um nokkur sl. ftr. f maf & síðastliðnu ári varð hún að f>ola holskurð við meinsemd þeirri. en bót fékst ekki á riðin. Sfðasta lækningatilraun var gerð með öðrutn h >1 sknrði 4. f>. m., en lffsaflið þá ekki ti'Sg fyrir til þess að |>ola afeiðing- ar hans, og hafði hann þó tekist ákjósanlega vel. Helgu sál. syrgja, auk aldurhniginna foreldra cg einnar systur giftrar hér f borg, eiginmaður h*<nnar og fjögur uppkomin b'irn : Kmily, gift Jónasi Pálssytr,'öng- fræðing; Sigrún, söngfræðikennari; Sigurlfn, hraðritari, Og Edwin Gestur, bankaritari. Ástrfkari og trygglyndari eiginkona, skylduræknari og umhyggjusamari móðir hefir aldrei verið. Jarðarförin fer fram fr& heimili hinnar látnu, 727 Sherbrooke St., klukkan 2 í dag, — fitntudag 17. þ. m. Fregnsafn. Mdikverðustu viðburftir hvaðanæfa. — J>au stórtíðindi gerust i brezka þinginu á fimtudagimi var, aö frumvarpið um takmörkun neitunarvalds lávarðadeildariunar var samþykt af lávarðadetldinni sjálfri — óbreytt eins og stjórnin lagði það fyrir þingiÖ í fyrstu, og án þess að Asquith stjóruat.for- maður þyrfti að grípa til þeirra þeirra örþrifsráða, að fá kjtmng til að aðla fjölda manna, sem þó lá við borð. En hitinn og gretnjan í andstæðingunum var megu. 1 neðri málstofunni urðu eins dæma heitar umræður, svo við sjálít lá, að þingheimur lenti í uppnámi. En svo fóru leikar, að brevtingar þær, sem lávarðadeildin hafði gert á frumvarpinu, voru feldar meÖ miklum atkvæðamun. Frumvarp- intt var því næst vísað til ]á- varðadeildarinnar aftur ; ]>ar höfðu menn álitið framgang j-ess harla tvísýnan, þvi þó að Lans- downe lávarður, foringi stjórnar- andstæðinganna í lávarðadeildiuni, hefði lýst því yfir, að hann jnði með því að þessu sinni, þá vissu menn ekki, hve mikinn liðstyrk Halsbury jarl hefði, en hann vat foringi þeirra lávarða, sem herjast vildu fyrir réttindum sínum t,t í rauðann dauðann. Eftir all-langar og harðar umræður fóru svo leik- ar, að frumvarpið var satn|>ykt með 131 atkv. gegn 114. — Meöal þeirra stórmenna, sem voru nuð fsumvarpinu, voru erkibiskttptnn af Canterbury og niu bisktipar, Roselury jarl og Lansdowue lá- varður. En aftur greiddu alhr hertogarnir, sem viðstaddir voru, atkvæði gegn frumvarpinu. þaiin- ig endaði þessi langa barátta, sem staðið hefir yfir síðan að lávarð- j arnir feldu fjárlagafrumvarp Lloyd George fyrir tveimur árum s-ðjn. — Brezka þingið hefir satnþykt frumvarp Lloyd George um laun handa þingmönnum neðri mal- stofunnar. Brezka þingið er l>ið etna þinjr í heiminum, sem heúr að fUgu lattnað þinjrmönnum,— ineð [öðru en heiðrinum. Hið n*>sam- þvkta frumvarp ákveðttr, að laun hvers þingmanns skuli vera $2,000 á ári. Stjórnarandstæðingarnir j voru á moti frumvarpinu,— inest vegna þess, að þeir kváðu það ó- sæmandi, að þingmentt ákv.eðu sjálfum sér lattn með atkvæð'im sínum. Atkvæði féllu þannig, nð j 256 voru með en 159 á móti. Með þessu ertt þingmenn allra þ.ióða komnir á launalista. — Búist er við, að brezkq þingintt verði slitið innan fárra daga. — Bandaríkjaþingið hefir sam- l þykt lög um, að taka New M<'"- ico og Arizona í ríkjatölu, og bæt- ; ast þar með tvær nýjar stjörnur í Bandaríkjafánann. . Búist er við, að kosningar fari fram í þessttm nj'ju ríkjum að haustil til kon- gressins og senatsins, og er á’itið, að New Mexieo muni senda Kepú- blíkana á þingiö, en Arizona &ft- ttr á móti Demókrata. — Franskt gufuskip fórst í Gi- braltar stindi fyrra miðvikudag, ; otr druknuðu 95 manns, — si xtíu og n’tt farþegar og 25 matt is af soipshöfninní. Skipið hét Emir og var 1,291 smálestir að stærð. — Hafði annað gufuskip, enskt, Sil- verton að nafni, rekist á það í boku oe- næstum skift því i tvent. Emir sökk á svipstundu, án þess hægt væri að grípa til bátaima. en einum 27 af áhöfninni tókst Sil- verton að bjarga. Siálft hafði ] að einnig laskast í árekstrinum, og komst t l hafnar við illan leik. — T°hn IV. Gates, ameríkatiskur mil'ónamæringur, andaðist í I’arts þann 9. þ.m., eftir langvaraitdi veikindi. Hann var einn af íram- takssömustu oe bezt kunntt atið- mönnum Bandaríkjanna. Lík lians var flutt til New York og jarðsett þar með viðhöfn mikilli' — Franski fluggarptirinn Jules 'Vedrine náði hámarki lengdarflugs á miðvikudaginn var. er kappflug var þreytt um Miehelin bikarinn, í námunda við París. ITann flaug 800 kílómetra (samsvarar rúmnm 1496 mílum) á 7 klukkustundnm o<» 56 mínútum. Áður var hámarkið 436 mílur, unnið af fluettianiiitmm Lornian, er einnig er frakkneskur. Fvrir fáum dögum var Vedrine stntrður að þvi, hvaða lið tnvndi að flugvélum, ef til þess kæmi. að farið vrði í strið, og svaraði liatm á bessa leið : Kf Frakkar <>g T'jöð- verjar færtt nú í stríð, gætu»n vér h;nir frönsku flugmenn eyðitu^t T'ióðverja á fáum dögttm, með ],ví að láta detta á skip þeirra cg her- búðir sprengivélar úr loftinu, — á því er enginn efi. — Taft forseti hefir nýverið gert miklar brevtingar á sendiherrum Bandar kjanna í hinum ýmsu lönd- um, — og það sem niarkvcrðast er. skipaði sendiherra til Can.ida, setn aldrei áður hefir vrerið. Sá, sem það embætti hefir hlotið, heit- ir Arthur M. Besupre, nú vendi- herra í Hollandi. Hinar aðrar sendiherra-skinanir Tafts eru : John C. A. Leishmann tekur við embætti Dr. David Jaytic-Hi!l, sem sendiherra til þýzkalnda .• en hann var áðtxr sendiherra á Italitt. bað embætti hlýtur aftur T. J. G’Brien, áður sendiherra i Tapan. Til Tapan færist C. P. P.rvan, sendiherrann í Belgíu, og þaugaö aftur Lars Anderson frá Columbia ('fvrrum sendiherra í Sv'ss). Tohn Ridgeley Carter, sendiherra Banda ríkjanna á Balkanskaganttm, flyzt tfl Argentina, i stað Charics T. j Shervilles, sem beðist hafði Inusn- 'ar. En eftirmaður Mr. Carters á | Balkanskagannm verðttr J B. Tackson, sendiherrann i Cttba. Sent sendiherra á Hollandi er skipaðttr IJovd Brvce, frá New York. Er hann sá eini þessara manna, sem 1 aldrei áður hefir gégnt neinum slikttm störftim. Margir höfðu hú- (ist við, að Nicholas Longworth, tengdasonur Roosevælts. vrði gtrð- ur að sendiherra vflð þýzktt keis- ara hirðina, og vrar Rooseve't tjálfur þess hvetjandi, en Tatt lief- ir litið öðruvísi á málin. — Verkfallintt mikla i Lundúuum létti á laugardaginn. TJrðu viniiu- veitendurnir við kröfum verkfalls- manna í flestum atriðtim ; veitt.u þeim 10 klukkustunda vinnuttm.t og 25 prósenta launahækkun. — Vandræðin af verkfallinu vjru il 1- þolandi orðin ; skip lágti h’aðin vörttm, sem ekki var hægt að af- ferma ; öll keyrslu-umferð l-.ætt og htingttr voföi vfir höfðum tnanna. .Fsingar voru miklar með lvðnum, ! og það svo, að kalla varð herliðið |tii að halda fólkinu í skefjum. En fvrir ötttla framgöngu Winst'm Churchills, innanrikisráðherrans, I tókst loksins að jafna málunmn jþannig, að til samkomttlags leiddi og verkamenn tókti aftur til vinrtt sinnar, þar sem fvr var frá horfið. — En þó nú að Lnndúna-verkfall- intt sé lokið, þá stendur enn Srim- kynja verkfall í Liverpool cg ýins- ttm öðrum hafnarbæjum Bretl.itids og er engan veginn enn séð fyrir endann á þeim. Fundir Bradbury’s. Geo. H. Bradbury, þingmanns- efni Conservatíva í Selkirk kjör- dæminu, heldur fundi með kjósend- um sínum sem hér segir : 21. ágúst, Whitemouth, að kveldi 22. ágúst, Lac du Bonnet, nð kv. 23. ágúst, Dugald, að kveldi. 24. ágúst, Tyndall, að kveldi. 25. ágúst, Gonor, síðdegis. 25. ágúst, St. Andrews, að kv. 26, ágúst, Beausejour, síðd:;>ls. 28. ágúst, Balmoral, að kvcldi. 29) ágúst Teulon, að kveldi. 30. ágúst, Gunton, að kveldi. 31, ágúst, Geysir, síðdegis. 31, ágúst, Arborg, að kveldi. 1. sept., Stonv Mountain.að kv. 2. sept., Oak Bank, að kveldi. 4. sept., Cooks Creek, að kvidt 5. sept., Melrose school, nð kv. 6. sept., W’peg Beach, að kvcldi 7. ' sept., Seven Oaks school, að kveldi. ,8. sept., Birds Hill, að kvel li. 11. sept., Gimli, að kveldi. 12. sept., Gimli South, -að •>■■ cldi 13. sept., Gimli Northwest, að kveldi. ! 14. sept., Stonewall að kvcldt. 15. sept., Rosser, að kveldi. • 18. sept., Selkirk, að kveldi. 191. sept., Elmwood, að kveldi. íslenzkir kjósendur ættu að •jöl- menna á fttndi þá, sem í þeirra bvgðarlögum eru, því að auk l>r. Bradburvs munu íslenzkir ræðu- menn verða þar. þingmannsefni Liberala er boðið að mæta á fundunum. þaðan heldur hann í bifreiðum og í flugvélum unz hann nær P.irís, sem á að verða 25. ágúst. — I'vr- ; ir 10 árum síðan fór Frakkinn Gaston Zeigler umhverfis jörðina á 63 döjptm ; en i sutnar er vor fór Chicago-maður hringferöina á j 41 degi. Jagerscmith verður ]>tem- ! ttr dögttm lægri, ef alt gengur að óskum. íslandsbréf. — Kolanámaverkfallsmennintir í British Columbia höfnuðu á fittttu- daginn var, við levnilega atkvæða- greiðslu, með miklum þorra at- kvæða tillögum nefndar beirrar, er semja átti milli málsaðila, og þvi verkfallið áfram ettir sem áður. Oddamaður sátt.mefnd- arinnar er Rev. W. C. Cordou (Ralph Connor) héðan úr Wtmi- peg. Kolanámaverkfall þetta hefir nú staðið vfir í rúma 4 mánuði og ómögulegt að segja, hvenær það mttni enda. — Ritstjóri norska blaösius Skandinaven í Chicago, ‘íicoiay A. Grevstad, hefir af Taft forsetn verið gerður að sendiherra Bj.tida- ríkjanna í Uruguay og Paraguay lýðveldum í Suður-Ameríku. Hr. Grevstad hefir verið ritstjóri Skandinavens í 19 ár, og er mikil- hæfur tnaður. — Eftirmaður hatts í ritstjórasessinum verðttr aðstoð- arritstjórinn John Benzon. — 1 Skandinaven er stærsta blað Norð tnatina í Vesturheimi ; kemur út daglega, og einnig í útgáfu t • isvar á viku og er sú útgáfa 12 stárar 8 dálkaðar síður í hvort skifti. — Verkamanna verkfallið i Liv- erpool, aðalhafnarborg Englands, er tekið að gerast róstusamt, og hafa blóðugir bardagar vertð háð- ir á götum borgarinnar. Á sunntt- daginn náðtt þó rósturnar há- marki sínu, því þá voru hús bretid til grunna og mannskæð orusta á strætunum ; misti þar einn log- regluþjónn lífið, en nær liundrað tnanna særðust og sttmir hætiu- lega. Lögreglan fékk við c-Vkert ráðið, og landstjórnin sá sér ei annað fært, en að senda herlið til borgarinnar og halda verkfalls- mönnttm í skefjttm með hervahli. t , Glasgow hafa einnig róstur átt sér stað, þó ekki slíkar sem i I.sv- erpool. f ýmsttm öðrum stórborg- ttm liefir og verið róstusamt. Sem stendur ertt eitt httndrað og nítján þúsund verkfallsmenn á Bretlatids- eyjum. — Járnbrautarslys varð á laug* ardaginn nálægt Fort Wayne, Ittd., er hraðlest frá Chicago áleiðis íil New York hljóp af sporinu ogkcll- veltist. Mistu fjórir menn lilið og þrjátfu særðust, sttmir haettulega. — Kringttm jörðina á 38 dögum ! hvgst franski blaðamaðttrinn And- ré Jagerscmidt að komast, og hef- ir hantt þegar lokið mestu af för- | inni, og ertt allar líkur til, að lion- um takist fyrirætlun sin. Hann lenti í Vancottver á lattgardag'nn, ] og hélt samstundis áleiðis til ^’ftv York. Hann ltóf för sína frá París til Berlínar, þaðan til Moskva ; síðan yfir þvera Síberíu til Vladi- vostock, og sté þar á skip, sem flutti hann til Vancouver. Er ttl New York kemur, bíður skip hans, er flytur hann til I.iverpool, og (Framhald frá 10. mai). • Reykjavík, 15. júlí 1911. Háttvirti ritstjóri Hkr. þann 29. apríl síðdegis stigt<m við á land hér í Reykjavík Na sta dag, sem var sunnudagur, hélt ég kyrru fyrir. En árla á tnánudag- inn fór ég á símastöðina og tale.ði við bróður minn, sem er til heim- ilis norður í Húnavatnssýslu. þarna fann ég stórkostlega fratn för frá því sem áður var, er íg fór af landi burt fvrir 24 árum t.iðan. þarna var t æ k i, sem satnsvar- aði menningu nútímans. Mér fanst ég vera enn í heimi menningartnn- ar. Enda fann ég það vel á lattds- búum, að þeir möttu símas.im- bandið mikils. það var eitthvað lík tilfinning eins og þegar járn- braut kemur inn á eitthvert s'. æði í Canada, þar sem engin heflr að- ur verið. Ög kostnaðurinn, sem mörgum óx augum fyrst, svnist vera hverfandi, því að tekjur cru nú orðnar svo, að litlu munar að mæta útglöldum, sem auðvitað fara vaxandi. Mikið hefir Reykjavík farið frem ttm síðustu tvo tugi ára, tniðað við íslenzka framþróun. Mér er sagt, að íbúar séu á tólfta Juis- ttnd matina. Húsin eru mjög lag- leg og sjálfsagt vöndttð að girð, en lítið er þar af stórhýsum. Meiri hluti þeirra eru .úr' timbri og þak og hliðar klædd með járnbymn. Nokkur eru úr íslenzkttm grásteini og ennfremur úr sement-'steypu (concrete) þ.e. möl og sement. — það bvggingaefni er óðtnn að rvðja sér til rtims á Islandi, sér- staklega þar, sem auðvelt er að ttá í möl. Menn hér segja tnér, að vegg'r úr steypu þessari sétt iítið dvrari heldttr en þrefaldir úr timbri, en mikið varanlegri. þeir steypa hér riðin upp í húsin <;g iafnvel suma stiga, t. d. ntður í kjallara. Er það alveg snild, hve þetla lítur vel út hjá þeim. Segja ]>etr steinsteypa sé eins haldgóð tins og grjóthleðsla, en mikið ódýrari Sementið er ódýrt á íslandi, 6—7 kr. ttmnan ; aftur er kalk Ivrt. Stræti bæjarins eru breið og öll mölborin, en óviðfeldið fanst mcr það, að þar ertt eiginlega engar gangstéttir fyrir fólkið. Að t ísu ertt opin ræsi fvrir vatn utan tii i strætunum og sléttir steinar lag'ð- 1 ir þar í röð fram með, en af því alt ér jafnhátt og að eins mölbor- ið, virðist fólkið ganga allstaðar ttm strætin. Að slys ertt hér ekki alltið, eins og fvrir vestan haf mundi verða, ef að fólkið gengi eftir miðjum 1 strætunum, mun vera tvennu sð ! þakka : Fyrst, að hrossin eru ekki mörg að tiltölu, sem fara daglega 1 ttm strætin ; eitt hross, sem stund- um er teymt, fetar áfram letðina með herra sinum. Svo er annað : að stór hópur hér af karlíólki ' gengur við krókastauta eða s1 afi, j og munu þeir bera blak af og styðja kvenfólk ■ og ungtneiini, bæði þegar, bleyta er og eins ef einhver skyldi fara of hratt með hryssuna sina. þegar ég lít hér á Reykjavíkuri bæ með sínar tólf þúsundir íbúa, finst mér að fólkinu hljóti að liða vel ; mér finst það hljóti að s.ilr.a nokkru, — skilyrðin sýnast liggja svo vel fyrir hendi til þess. Hér er stærsi hafnarbær íslands, þar af leiðandi mikil verzlun. Hér eru fiskiveiðar miklar, og það setn mest er um vert, hafnarbætflnn liggur' við hjartarætur 1 tndsius, þar sem líf landbúnaðarins ,i:tti að vera sterkast. þegar ég lit vestur- yfir til Canada, sé ég hvergi öll þau skilyrði á einum stað. scm hér eru. Til dæmis haín.irbæintir Halifax og St. John hafa hrjjifli- ug og rýr búlönd í nkgvennt, og sama mun vera í Vaucouvcr á Kyrrahafsströndinni. Aftur Winni-< peg' borg situr í hjarta l.ttidsins ; þar er járnbrautnkcrfi mikið og landbúnaður góður, cit svo vantar þar fiskiveiðar, sem kviit hclir. Yðar með vinscmd. T. TT. LÍNDAL. ; (Meira síðar). BJARNASON & TH0RSTE1NS0N I Fasteignasalar Kaupa og selja lðnd, hús og Iððir vfðsvegar nm Vestur- Canada. Selja lífs og elds- ábyrgðir. LÁNA PENINGA ÚT Á FASTEIGNIR OG INN- KALLA SKI LDIR. Öllum tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. WYNYARD SASK. VEGGLÍM Vönduð bygginga efni: The “Empire” W o o d F i b e r tegundir. Cement Wall og Finish piast- ers Saekett Plaster Board. Vér höfum ánægju af að senda yður vora “Plaster Book” Manitoba Gypsum Co., Limited. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.