Heimskringla - 17.08.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 17.08.1911, Blaðsíða 6
e. BLS. WINNIPEG, 17. AGÚST 1911. HEIMSKRINGCA $425.00 Hér er eitt af hinum frægu HEINTZMAN & C0. PIANOS eins hljómfagurt, vandað að- gerð, og útlits fallegt sem þér getið óskað yður. Verð $425. og skilmálar liinir að- gengilegustu. Fnginn skyldi borga meira. Prince Albert í uppgangi miklum og líÖan manna þar góða. AÖ eins ein islenzk fjölskylda önuur cn hans væri í bænum. Hr. Deildal og dætur hans leggja heimleiðis a'tur næsta laugardag. Heillaósk til Islands! !ISLENZKAR BÆKUR Hiö fyrsta íslenzka kvenfrelsis- félag í Ameríku óskar þjóðiuai á. Fróni til hamingju með b.in tvö stóru framfaramál, sem hetini ------------ I auðnast að vinna svo snemma á Pl , . . riir* • | baráttutímabilinu, nfl. binditidis- okrasetningin 1W mnipeg málið og kvenfrelsismálið. Hollvættir landsins krýna enu | hina snjófgu tinda þess, og d.da- ! dísirnar syngja því sigur- c g freís- issöngvra. Guð blessi ísland og Islendinga. 1 nafni ofannefnds félags. Cor Portage Ave. & Hargrave ' Phone- Mnin S08.| Fréttir úr bænum Vesturfarahópurinn, sem gcltö var um í siðasta blaði, lom á fimtudagskveldið, og voru í hon- um 14 manns, af Suðurlarrdi. Höfðu verið 21 dag á leiðintti. 1 hópnum voru : Ágúst Jakobsson, Sigurfinnur Brandsson, Jóhauncs Guðmundsson, Ilannes Helgason (sonur H. Helgasonar tónskálds), Hallvarður ólafsson og Sigríður porsteinsdóttir kona hans og þt jti börn þeirra Ólafur, þórhildttr og Svanhvít ; Elizabet Benedikts- dóttir og þrjú börn hennar ; ntað- ur ltennar var hingað kominn fjrr- ir nokkrtt síðan. — þrír hinir fyrst töldu .héldu á föstudagsk/eldið •vestur til Vancouver, en h itir staðnæmast hér í borginni. Mrs. Ingibjörg Hólm, eiginkona herra Jóns Hólms, fyrrum gost, gjafa á Stykkishólmi á íslandi, en sem um sl. 20 ár eða meira hefir dvalið hér í borg, — andaðist á sjúklingahælinu í Portage la Prp.ir- ie aðfaranótt 10. þ. m., 77 ára gömul. Hún hafði verið ósjálf- þjarga í sl. 7 ár og algerlega túm- föst í sl. 4Jý ár. Hún var iarðsett |>ar vestra. . Mrs. Helga Stephansson, kona Seepháns G. Stephánssonar skálds að Markerville, Alberta, sem ltcr hefir verið eystra ttm sl. ttokkr.ir vikur í kynnisferð til gamalla vina í Manitoba og Norður Daoota, —; hélt heimleiðis í sl. viku. Sjö hundruð manns vinna nú við bvggingu nýja Búnaðarskól- ans. Sömuleiðis hafa 300 ekrur verið hreinsaðar og 100 tkrur plægðar. Vonað er, að eitthvað af skólahúsúnum verði fullgert í haust. þann 4. þ. m. gerðu þeir Dr. B. j J. Brandson og Dr. ó. Björnsson uppskurð á dreng á þriðja ári, I Magnúsi að nafni, sonar Stefáns Scheving hér í bæ. Drengur þessi hafði legið fvrir dauðans dvrum i hátt á fjórðu viku, svo hér var | að eins um líf eða dattða að tefla. TJppskttrðurinn tókst ágætlega og ^drengurinn er auðsjáanlega á bata- vegi. Ungfríi Friðný Benson, tem var hér í borg ÍArrir 25 árum, en hefir síðan dvalið viðsvegar í VcsMtr- Canada, aðallega British Colum- bia, — hefir verið að ferðast hér um fvlkið í sl. nokkrar vikttr, að finna kttnningja og vini. Hún fór vestur aftur til Vancouver f sl. viku. Herra Magntts Tait, að Autler P.O., Sask., attglýsir i þessu bl.iði járnsmíða verkstæði til sölu. það er góður gróðavegur fyrir dttgleg- an járnsmið að sinna þesstt til- boði, og er óskandi, að einhver ís- lendingur fái verkstæðið. þegar skrásetningunni lauk hér í borg á laugardagskveldið, kotn það í ljós, að 28,782 kjóseudur höfðu skrásettir verið, og er það 5,398 fleiri en við síðustu skra- setningu. 1 Suður-Winnipeg voru að þcsstt sinni skrásettir 8,325 kjósendur. Við síðustu skrásetning voru j ar 5,843, svo aukningin er 2,482. í Vestur-Winnipeg voru mt skrá- settir 7,668, móts við 6,349 tið síðustu skrásetning. þar er attkn- ingitt 1,319. í Norður-Winnipeg vortt skrá- I scttir 6,882, þar á undan vörn þar ' 5,817 ; attkningin því 1,065. 1 Miö-Winnipeg 6,907, móts við j 5,375. svo þar er aukningin tninst, að eins 532 nöfn. þegar þess er gætt, að skrásetn- : ingin næst á undan þessari fór fram fvrir að eins ári siðan, er 5,400 kjósendur mjög mikjl aukn- j ing. Enda má með sanni sogja, hvað sem öðrtt l ðttr, að báðir flokkar hafi uttnið kappsamlega að því, að fá menn til að skrásetja 1 ttöfn sin. Conservative flokkurinn skoðar ■ listana viðunanlega í heild s.nni, ! jtó hins vegar að hinir liberölu • skrásetjarar og ýmsir úr l’beral | klikunni reyrndu að aftra Conser- | vative kjósendttm frá að Votnast í á listana. og i annan stað revndtt | að skrásetja menn, sem þeir álitu i sér handgengna, en sem engan rélt höfðtt á listana að komast. það , bragð framdi Ilart Green, fvlkis- l þingmaöurinn fvrir Norður-Winni- j peg ; hann smalaði saman mönn- ttm á skrásetningarlistatta, sem að eins höfðtt verið nokkrar vikut í bessu landi, — og í sttmttm til fellum mun honttm hafa tckist það. Annað bragð, sem Liberal-klikan ætlaði að nota sér, en sem vnr :>f- J stýrt með tilstvrk dómstólanna, j var, að svifta alla þá menn kosn- ingarrétti, sem á hótelum búa en i fjarstaddir voru og gátu :kki sktá ^ sett nöfn sin, en höfðu falið hót- elshaldaranum að gera það i sinn stað. Menn, sem þannig var á- 1 statt ttm, eru aðallega umboðssal- ar og verzlunarmenn. sem ern á , sífeldu ferðalagi, en telja sér kcim- ili á hóteltinum, og búa þar þegsr i höfuðborginni eru. þegar hótcls- haldarinn kom með nöfn þess.ira manna, neitaði skrásetjarinn að taka batt til greina. En sá hótel- eio-andi, sem fvrstur var 'pessttm óréttindum beittur, kærði strax fvrir dómstólunum, og beir á- kváðtt hann hafa fullan rétt t;l sð skrásetja fjarverandi menn, scm heimili teldu sér hjá honum rg að öðru levti hefðtt rétt til að skrá- setjast. T>etta létu Liberalar sér að kennin<rit verða og höfðtt sig Itæga eftir það. Endttrskoðun kiósendalistanna fer fram t hinttm fjórttm kjttrdeiid- um Winnineg-borgar í dag, fimttt- da<r. Hér f Vestur-Winnipeg fer endttrskoðttnin fram f samkomusal Únítara, horni Sherbrooke <tg Sar- gent stræta, ttndir stjórn Ptttd- homme dómara. Conservatívar hafa mótmælt sárafáum nöfnum á listuntim f Sttðttr-, Norðttr- og Vestur-W innf- pe<r, en alls engttm í Mið-Winn’peg. Liberalar hafa einnig hreyftmót- mælum gegn að eins fáttm nöfitum sem skrásett hafa verið. Breytingar verða því litlar. Ég undirritaður hefi,til sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, setn til eru á markaðinum, og verð að hitta að Lundar P.O., Man. Sendið pantanir eða finnið. Neils E. liallson. Stjórnarnef’idin. PORTE & MARKLE gullstáss-salar á Portage A venue, sýndu Islendingum þau vinahót og íslendingadagsnefndinni þá velvtld, að gefa $10.00 gullúr, setn fyrst verðlaun fvrir drengjasund. Úrið var sent hingað á skrifstofuna af herra Aðalsteini Kristjánssyni, sem fékk úrið hjá þeim félöguui.— Að oss beri að virða við þá hcr- lendu ‘business’-menn, sem sýna þjóðflokki vorum velvilja með þvi að gefa verðlaun fvrir íjirótta- yfirbttrði vorra ungu manna, — er sjálfsagt. Ileimskringla tefur str skylt, að geta gjafar þessarar, og sýna þannig litinn vott þess, að ltalda því á lofti,. sem vel er gert, og í jjeirri von jafnftamt, að fólk vort láti þá félaga yerzlunatlega njóta þess veglvndis, sem þeir syndtt íslendingum og íslendinga- dagsnefndinni í ár. Prentnemi óskast Drengur 14—15 ára, námfús og lipur, getur fengið að læra rrcr.t- iðn hjá Anderson Co., 555 Sargeit Ave. EFriRSPURN. Hafi annarhvor bræðranna Sig- ursteinn eða Jón Steinþórssynir, Eiríkssonar, frá Arnarhóli í Ganl- vrerjabæjarhreppi í Árnessýsltt á ís- landi, komið hingað til lands á þessu ári, sem orðrómur iiggur á, — þá er hann beðinn að yera Heimskringlu kunnugt heimilisfang sitt. Eins eru þeir, sem kvnnu að vita um annanhvorn bræðratma, beðnir þess sama. þann 28. þ.m. verður samkoma í Tjaldbúðinni, er Djáknauefndin steuþur fyrir. Meðal annars, sem þar verður á prógarmi, hefir hr. cattd. theol. Magnús Jónsson fvtir- lestur. Nákvæmar auglýst í væsta blaði. X. O. G. T. Stúkan Skuld hélt fund sinn 9. þ.m., sem var fyrsti fundár ársfj. J frá 1. ágúst til 1 nóv. 1911; voru j þá hinir nýkosnu embættismenn j fyrir ársfj. settir í embætti af um- j boðsmanni stúkunnar, sem scgir ; F. Æj.T.—Á. P. Jóhannsson, ek. Æ.T.—Ásbjörn Eggertsson, ck. Y.T—Carolína Dalmann. Kap.—Guðjón Hjaltalín. Fm.—Gunnl. Jóhannsson, ek. Gk.—Jónas Bergmann, ek. Ritari—Sig. Oddleifsson, ck. A.R.—Magnús Johnson. D.—Swain Swainsson. A.D.—Björn Pétursson. I.V.—Ludwig Torfason. Ú.V.—Jóhannes Johnson, ek. G. U.T.—Mrs. Jónína Jóhattnsson Organisti fyrir ársfj. SigriÖur j Friðriksson. Stúk’an Skttld telur við þessi j ársfjórðungsmót 218 meðlimi. Sigurður Oddleifsson. Svo að segja daglegir regnskúrir hafa komið hér í fylkintt vrtdan- farnar vikur, og hefir það vcrið hændum hagstæð tíð, en mt er þörf á þurviðri um mánaðartíma, meðan á uppskerunni stendur. AS öðrttm kosti er hætt við skemdum korntegunda á stöku stað. IT.tld- íst veðttr þurt ttm mánaðartíma. •verðtir uppskeran f Vestur-Can- ada sú mesta og bezta, sem ltér hefir nokkurntfma orðið. Sigrún M. Baldwinson (Q, ra TEACHER OF PIANO 1 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 Það er alve^víst, að Það borgrar sig að aug- lýsa í Heimskringlu. Færið mér Ólaf Hver sá, sem kann að vita um heimilisfang ólafs ólafssonar, bróður míns, sem kom frá Jleykja- vík til Ameríku fyrir nær 16 ár- um, þá um tvítugt, sonur Olafs Sigttrðssonar frá Stærrabæ á Grímsnesi — af Reykjanesætt — ef vinsamlega beðinn að tilkyuna mér það með bréfi, — og cins ef hann er látinn. Sigttrjón ólafsson, 557 Toronto Ft., Winnipeg, Man. BEZTI MATUR. Mrs. M. Björnsson, að 659 Alver- stone Street, hefir rúm fvrir nokk- ura kostgangara. — Finnið hana. | BOYD’S Járnsmíða verkstæði til sölu. í góðum bæ hér í grendinui, á- samt góðu íveruhúsi (16x20), tveimur lóðum (50x120 hvor) og fjósi. Stærð smiðjunnar 22x32, :<uk kolaskúrs. Öll verkfæri fylgja ; 3 eldar, nýr “trii>hammer” $203 00 virði o.s.frv. Engin samkepni ; um 140 fastir viðskiftamenn. Viðskifta bækur sendar heimttglega tdvoii- andi kaupanda. Verð $3,000. Ivitt þúsund borgist niður ; hitt iná fá með góðum samningum. — Agætt atvinnu-tækifæri fyrir duglega <>g færa járnsmiði. Verðið <:r mjög lágt. LÖND TIL SÖLU með ýmsum skilmálum. Skrifið Mr. Tait, Box 145 ANTLER, SASK. JÓLABLAÐ HEIMSKRINGLU 1908 óskast keypt á skrifstofunni. 1 blaði þessu, sem er nr. 13, er iiti- legumannasagan af Gunnsteini cg Eiríki. Blaðið verður vel borg.ið. JOHNSON & CARR rafmagnsfræðingar, 761 W'iUiatti Ave., biðja íslendinga að gæta að auglýsingu þeirra í þessu blaðt. — Herra Johnson, sem er Islendingttr orr þaulæföur í rafmagnsveríi, vill að landar sínfr skifti við sig, þeg- ar þeir þurfa að láta gera rafverk. þeir félagar hafa nú ‘akkorð’ á að setja raflýsingatæki í n'tlega öll stórhýsi, sem íslendingar etu að byggja hér í borg, og mörg önnur, og er það öllum sój tniu þess, að þe:r skilja verk sinnar köllunar. — þeir hafa nú til v- u 6Jý punda straujárn, scm lehir “American Beatitv”. Járu þeDa er lipurt, mjótt að framatt, svo það nær í allar íellingar, er óslít- andi, hitnar fljótt og eyðir lilltt rafmagni. þriggja ára ábyrpÖ. — Kostar að eins $6.50 ; er ódýrasta straujárn eftir gæðtttn, sem fáan- legt er Hjúskapartilboð. Góð kona, af íslenzkum ættum eða alíslenzk, einhleyp, heilsugóð og vel fær um alla húshaldningu ; frá 35—45 ára að aldri — má vda yngri —, getur fengið góða stöSu, sem húsfsey ja og eiginkona, >'f hún skrifar og sendir mynd Mr. Milding M. Johnson, In care of Heimskringla, Box 3083, Winnipeg, Can. Kennara vantar við Geysir skóla No. 776 frá 15. september til 15. desember 1911.— Kennari tiltaki kaup og mentastig Tilboðum veitt móttaka til 1. september næstk. H. PALSSON, Sec’v-Treas. Herra Brynjólfur þórarinsson, frá Brekku í Fljótsdal, sá cr k >m fyrir tilviljun til Canada i bvrjun þessa mánaðar, er vinsatttlega beðinn að koma við að 500 Ross Ave., þegar hann kemur næst í borgina. G. J o h n s o n. Kaupið nú fatnað! 0R TVÖ HUNDRAÐ OG FIMTÍU KARLMANNA- FÖTUM AÐ VEUA. Hver fatnaður úr vönduðu “worsted ’og handsaumaður Og ágæt að öllu leyti. Eru venjulega seld ult að $27.50 Nú til sölu fyrir Herra Vigfús Deildal frá Prittce Alhert og tvær dætur hans, Björg og Lilja, komu hingað til borgar- innar f vikunni sem leið. Á lösttt- daginn héldtt þau til Nýja fslands til að heimsækja frændur og vini. — Hr. Deildal er í þjónustu C.X. R. félagsins og er ‘section fore-' ittan’ í Prince Albert. Sagði Itar.n Ekkert varð af píanó ‘raffli’ því, sem auglýst var i blöðunum ; .seld- ust ‘tickets’ fyrir rúma $40.00. — Nokkrir hafa ekki gert nein skil á ‘tickets’, sem þeir höfðu tekið til að selja, og bið ég þá nú sem aðra, að gera svo vel og skila peh- ingunum til baka fyrir seld ‘tlcket’ $15.90 Allar s<umar varningur seldur til rýmkunar fyrir hálfvirði PALACE CLOTHING STORE a. C. LONQ, eígandl. Baker Block 470 Hain St. Winnipeg Renovating Company H. Schwartz, Custom Tailor Sauma föt eftir máli mjög vel og fljótt. Einnig hreittsa, pressa og gera við gömul föt. 557 SARGENT AVENUE Phone Garry 2774 L BRAUÐ Vér höfum gert það að fastri reglu, að nota þau efni ein göngu, sem gera brauð vor lystug og nærandi. Ef þér vilj- ið hafa slík brauð, þá símið Sherbrooke Dr. J. A. Johnson PMYSICIAN and 5URGE0N EDINBURG, N. D. 680 Dr. G. J. Gíslason, Physician and Surgeon 18 Sovth 3rd &tr., Grnnd Forks, N.Daf Athyyli veitt ADGAA. EYIÍNA og KVKHKA SlÚKbÓMUM A- AAM'L' INNVOHTIS S-J CUÐÓM- UM og U 1‘PSKUIiÐI, — BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 76(5 Winnipeg, Man. p.o.box 223 UNION LOAN & INVESTMENT CO. 45 AíIííii’m Itlilg PHONE GARRY 315 4 Lánar peninga, kaupir sölu- samninga, verzlar með last- I eignir 1: hús, lóðir og löud. Veitir umsjón dánarbúum.— Peningum veitt móttaka og 7% vextir ábyrgstir. Islenzkir forstöðumenn. — Hafið tal af þeim II. I*etnrsson, Jiihn Tnit, E. J. Kteiiliensun Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Mercliants Bank Bttilding PHONE: main 1561. HANHES MARINO HANNESSON (hubbard & Hanntsson) LÖGFRÆÐING AR 10 Bank of llamilton Bldií. WINNIPea P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason F»Nt eÍgllHMHÍ4. Selur húa off lóöir, eldFébyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Bfk. offlce TALSÍMI 4700. htís Tal. 8h»<b. 2018 J0HNS0N & CARR RA FLEIDSL UMENN Leiða ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöilur, talsima og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 William Ave. Phone Garry 735 J. J. BILDFELL FASTEIQNASALI. Union Bank 5th Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og annaft þar aö lút- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2685 R. TH. NEWLAND Verzlar með fasteingir. fjárlán og ábyrgOir Skrifstofa: No. 5. Alberta Bldg, 255’* Portage Ave, Sími: Main 972 Heimilis Sherb. 1619 H. C. DUFTON JÁRNSMIÐUR Garir alskyns ji nstniði og adgerðir vírfljetting o fl. MOZART, SASK. Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Garry 2988 Heimilfs Garry 899 Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k ið ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið,— CAMERON & CARSCADDEN QUALlTV HARDWARE Wynyard, - Sask. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fatrbatrn Blk. Cor Maln & Selklrk Bérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennúr dregnar án sársauka. Engin' ýeiki á eftir eða gömbólga. —* Stofan opin kl. 7 til 9 á kvel Oftice Phone Main 6944. Heimilis Phone Main 6462 Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alls kyns hannyrðum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. gerða haldorson. Th. JOHNSON | JEWELER 286 Main St. Sfmi M. 6606 I G S, VAN HALLEN, Málafœrzlumaðnr 418 Mclntyrc Biock.. Winnipeg. Tal- * sími Main 5142 Giftingaleyfisbréf SELUB Kr. Asg. Benediktsson 424 Corydon Ave. FortRouge Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sargent. Sunnudagasamkomur, kl. 7 aO kveldi. Andartrúarspeki þá útskírö. Allir velkom- nir. Fimtudagasamkoraur kl. 8 aö kveldi, huldar gátur ráönar. Kl. 7,30 segul-lækn- ingar. A. H. BARIIAL Selnr llkkistnr og annast um útfarir. Allur útbúuaöur sá bezti. Eufremur selur hanu aLskouar miuuisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go 307 Portage Ave. Talsítni 7286. Allar nútfðar aðferðir eru notaðar við i anun-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun.'sem gjöreyðí* öllum ágiskunum —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.