Heimskringla - 17.08.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.08.1911, Blaðsíða 3
 WlKNlPlvG, 17. AGÚS'l' 15)11. 3. ÉÍ9. Rúðuborgarför Skúla Thoroddsens. ..* Lesendum Heimskringlu mun þykja íróölegt að lesa eftirfarandi frásöfru, sem tekin er orörétt upp úr þjóðviljanum 6. f. m., .-g sem svo miklu umtali hefir saett heima á ættjörðinni : — • * * “ÚR KRAKKLANDSFÖR MfNNI þegar ég kom úr Frakklandsíör minni — hafandi verið við Gönp;u- Hrólfs-hátíðahöldin í Rouen —, þótti mér vel fara á því að ivarpa frakknesku þjóðina nokkrum orð- um. Menn þekkja fagurma'lin cg markleysu-hjalið, sem vanalega er tjaldað með við þess konar fa'ki- færi. En mér fanst fara betur á því, að ALVÖRUORDIN kæmust og einnig að, og þess síst vanþiirf, eins og ástatt er hjá fraKknesku þjóðinni, sem og hjá öörum þjóð- um jarðarinnar yfir höfuð. Af þessum rótum var það, að épr beiddi ritstjóra brezka stór, blaðsins “Kvening News”, sem gefið er ú t í Edinborg, að birta í blaði sínu greinina, sem hér fer á eftir. Kn um það fór, sem segir í bréf- unum, sem birt eru hér neðan- máls*). og hafði ég þá engan *) The Edinburg Evening News Limitod (Kvöld-tiðind' EdinVtorgar). Skrásett skrifstofa: 18 Mnrkot Street. (Markaðs stræti). Skúli Thoroddsen, Esq., Commercial Hótel., — Leith. Kæri herra!—Mér hefir ntí rétt S pessu gefist tími til að fara ytir grein yðar, og þykir mér leitt, að geta eigi tekið hana í blaðið, með því að lesendur blaðs vors myndu oigi hafa neinn sérst&kan áh iga eðaánægju af múlefnum, sem þar eru gei ð að umtalsefni sent og vegna hins.að mjög er kryningarinnar vegna, litið um rúm í blaði voru*). Samkvæmt un'.tali endursendi ég þvi greinina hér með. Yðar einlægur Ilnbert Wilaon, blaðstjóri. Bréf þetta þótti mér lýsa svo Uiiymti hugs- unarhætti, sem og bera vott um plíkt kjarkleysi ritstjórans. og lítUevirðintj n á smáþjóð, að ég taldi rétt,bæði mannsins sjalfs, málefnisina og almenuings vegna, að svara því, sem hér segir: p. t. Leith 18. júní 1911. Kæri herra!—Bréf yðar, dags. 17. þ.m. hef ég móttekið, og þykir mér leitt að heyra, að þér hatið það álit álesend- vm blaðs yðar, að þeim þykir ongu skifta um a/lra þýðingarmesta mdlefni mannkyn- sini,er varða eigi lítils hvern einstakan þeirra sérstaklega. Ilvað þykir þeim þá máli skifta? Ég hélt eigi, að þér telduð lesendur blaðs yðar sanði. Fér teljið þeim meira áríðandi, að fá að vita alt, er að krýningunui lýtur, og sýnir það hugsunarhátt yðarmjögprýði- lega, og skoðun á veslings lesendum blaðs yðar. Annars gat hvorttveggja mjög vel farið saman 1 eigi minna blaði en“Even- ing News“, er kemur út sex sinnum á viku. En aðal-atriðið er — og þykir mér *) Rétt á eftir birti ritstjóri þassí. slðan — auk anuars ómerkiitíKs frétta tfaings u m uu<tir- búuiuir krýuingar-hátlöahaldsins 1 Liuodúuum — nœr tv jggja dálka langan listi I blaöi sfuu yíir nafnbætur, or voittar liótöu voriö, 1 tilofni af krýninirar-atÍHlfninni (útnefningu nýrra tá- varöa baróua ni. m.)ll l>otta var þaö, som Hrotatiuin roió mest á aö fræöast um 1 tíma til þess, að koma henni í annað blað, þar sem ég var þá al- ferðbúinn til íslands. Greinin — sem frakkneski kon- súllinn er nú beðinn að gera frakk- nesku þjóðinni kunna, þótt hún birtist og ef til vill síðar í út- lendu blaði eða blöðum — er svo hljóðandi : TIL FRAKKNRSKU þJÓDARINNAR. Sem forseti Alþingis Islendinga leyfi ég mér hér með að *já há- tíöanefndinni í Rouen, sem og frakknesku þjóðinni yfirleitt, þakk- ir fyrir það, að hafa gefið mér, sem forseta þingsins, kost á því, að heimsækja yður við í ýnefnt tækifæri. þvkist ég mega fullyrða, að ís- lenzku þjóðinni hafi verið ka;þt, eigi að eins vegna skyldleikans — þar sem Hrollaugur, bróðirGöngu- Hrólfs nam land á íslandi, og af honum er þar mikil ætt komin * ) — heldur og engu síður vegaa liins að Island hefir, eins og fjölda margar þjóðir á jörðunni, notið góðs af því, að meðal frakknesku jijóðarinnar hafa lifað karlar og konur, SKM FUNDID IIAFA RlKT TIL þESS, AD HIÐ ILLA OG djöfullega A EKKI AÐ þÓLAST, hvort sem framið er í skjóli laga, yfirvaldsskipana eða á annan hátt, — fundið, að gegn öllu þessu er öllum skylt að hefjast handa, og að svífast jafnvel alls einskis, er mestu varðar. Eg á hér við byltingarnar þrjár, er einnig leiddu vekjandi strauma til ýmsra annara landa jaröar- innar. En það er því miður enn afar- margt, er viðgengst hér og hvar á jörðu vorri, sem ENGINN Á AD þOLA, og það því síður, sem lengur hefir gengið, og get ég því — við þúsund ára t'mamótin í sögn Normandísins — eigi óskað frakknesku þjóðinni, og þá utn leið íbúum jarðarinnar í heild sinni, annars betra og nauðsyn- legra, en þess, að henni anðnist að eiga jafnan sem allra fleSta, kaila og konur, sem að því leyti feta i fótspor frakknesku byltiugarma'in- anna, að þola eigi hið siðferðis- leitt að segja —•, að pér haflð eigi vlljað segja niér sannleikann. Yður var eigi ókunnugt um paö. að smuir lesenda yðar mundu hafa fundið sig ónotalega snortna, vitandi sig eigi hafa gengt skyldu sinni. En pví akyldara var yður, að láta |’á heyra sannleikann, enda peim því nauð synlegra. I Til pessa brast yður þrek ! Slæmt fyrir blaðamann, sem vissulega aldrei md gleyma pví, að á honum hvílir enn meiri siðferðisleg ábyrgð, en á öðr um,og ríkari SKYLDA til að átelja pnð, sem rangt er. Ef til vill halið þér og taliö yður órnnd- farnara, par sem beðið var hljóðs í nafni smdþjóðar, og eru pær slíku eigi óvanar. En einmitt þess vegna var nú skylda yðar ríkari, sem og vegna hins, er út/end- ingar átti í hlut. Mér þykir leitt, að hafa hitt á ritstjóra, sem eigi dtti göfugri huysunarhdtt, en svar yðar bendir á. Stóra Bretlandi get ég eigi óskað marga yðar líka. Með virðingu, Skúli 'Vhoroddsen, (Einnig blaðstjóri). *) Ættfróður maður á íslandi [dr. Jón borkelsson) sagði mér, að ég værri í þrítugasta lið kominn af llrollaugi. lega ranga, hvar eða við hvern, sem beitt er, né undir hvaða yfir- skvni sem er. Án þess að fara í þessu efui um of út í einstakleg atriði, vil ég í þessu leyfa mér að benda á ;! I. Að öllum ibúum jarðarinnar, hverir og iivar sem eru, ER 1 SAMEININGU SKYLT AD SJÁ UM, að hvergi séu önnur lög látin þolast en þau, sem siðferðislega rétt eru, t. d.:i a ð a ð hvergi séu leyfðar hegniagxr í í kvöluin, hve skamma hríð. sem um ræðir, og það þótt að eins væri um augnabiikið að ræða ; livergi sé látið viðgangast, að nokkrum manni sé þronvvað til þess, eða leyft, að fara í stríð, nema um al-óhjákvæmi lega sjálfsvörn sé að ræða, sem reyndar á aldrei að geta komið til, þar sem öllura er skylt, hverrar þjóðar sem eru, að hefta slíka árás ; a ð a ð ltvergi sé nokktirs að, eða leyft, að sjálfstæði þjóðernis sé teaðk- traðkað sé jafnrétti kvenna ojx karla í þjóðmálutn, eða á annan liátt, eður d ð sjúktim eða . bágstöddum sé eigi hvívetna jafnt hjilpað, hvar á jörðu sem eru, cða hverrar jtjóðar, eða að allir cigi ekki jafnan og greiðan aðgang að því, að .ná rétti sinum, að afla sér þekkingar, yfirleitt njóta unaðar af list- um og vísindum, þægmda hraðskeytasambandsins, beztu samjröngubóta o.fl., o.íl. Vér megttm eigi gleyrha bví, sein hingað til hefir ttm of viljað við brenna, að alþjóðlega hjálo.xr- skyldan, og jiá jafnframt siðferðis- lega ábvrgðin, sem á öllum hvílir, er einmitt cnn ríkari, þar sem hlut eiga hinar afskektu, fámennari eöa fátækari. II. Að til þess að kippa öllu þessu í rétt horf, ættu ALLIR iBUAR JARDARINNAR, hverrar þjóðar sem eru og hvar sem eru, að greiða árlega aljtjóðlega skatt'a, og alt hið framangreinda að vcra háð aljijóðlegu eftirliti. Óskandi þess, að frakknesku þjöðinni megi auðnast, aö etga sem flesta ötula forgöngumer.n, er fyrir nýnefndtttn skyldum marn- kynsins bcrjast, levfi ég tn.-r að færa henni hlýjtistu heillaóskir ís- lenzku þjóðarinnar. SKÚLI THORODDSEN. Vona ég að íslendinguin, sem öðrtttn, þyki greinin orð í tíma talað, og læt ég svo úttalað nm þetta mál. Reykjavík, 4. júli 1911. Skúli Thoroddsen”. Fréttabréf. MARKERVILLE. (Frá fréttaritara Hkr.). 6. ágúst 1911. Veðráttan er hér nú og hefir ver- ið óhagfeld, varla nokkttr dagttr þur um l,angan tíma ; riginngar alt af svo varla þornar af strái, með óvaualega íniklum hlýiudiun, JÍttareintóiennið 147 Síðatt sagði Granville með lágri röddu : “Eg veit hver þér eruð, herra Billington, en ég ætla ekki að opinbera það. Eg þekki einnig leyndarmál yðar, en það skal vera óhult í minni geymslu. Að etns vil ég mælast til þess, að þér látið ekki bera á því að þér þekkið mig, eða skiftið yður af inér á neittn hátt á þessari siimleið okkar, sein nú’ er byrjuð. þegjandi gekk Guy til svefnklefa síns. llann mundi ekki eftir því, að h:imt hefði nokkru sinni skammast sín eins tnikið og nú^ Hann hugsaði um það með beiskju, að þessi hegning vaeri of hörð með tilliti til afbrots síns, ett um Jtað t.játtd ekki að tala eða hugsa. h . f XXVII. KAPÍTUJLI. ' , | | , V Málsbætur f y r i! r þ á. Morgnninn eftir urðu tvær af heldri fjölskvlduu- um í Tilgate og Chetwood næstum! örvihiaðar yfir blaðafréttunum. Bæði Kelmscott ofurtti og Klma urðu hrygg yfir fregnum þessutn. Times sagði, að morð hefði verið frainið í litlum dal í 'iand við Dart- moor-heiðina ; hinn myrti var Montague Nevitt, ttm- boðsmaður Drummond, Coutts og líarclays nankans, sem var vel kunnur hl,jóðfæraleika.ndi. Morðinginn var að öllum líkttm Guy Warring, bróðir hins uafn- kunna málara Cyril Warrings. Daginnj eftir náðist Guy á Dovers bryggjunni, lumn kom þangað með fólksflutningabátnum frá Ostende. Áður en Kelmscott ofursti tók upp blaðið sitt þennan morgun, hafði bann fengið bréf, og lesið það, írá Granville, sem hann hafðí' skrifað bonittn frá Ply- L iL A ... • 148 Sögusafn Heimskringlu sem eru samfara skúrumitn. Alt hefir gróið í bezta lagi, en vot- viðrin nú gera það að verktun, að mikill hluti af lágum engjutn er undir vatni, og verður kannske aldrei að notum þetta sumar, eða að minsta kosti ekki fyr en uin seinan. Sumir byrjuðu heyskap her fyrir miðjan næstliðinn mánuð, en alment var ekki byrjað fyr cn und- ir mánaðamótin ; en lítið vinst meðan þessi tíð helzt. Sem stend- ur er lieyskaparútlitið skuggalegt. Akrar eru mjög vel sprotnir, undantekningarlítið ; en eftir útliti að dæma, eru minstu líkur til, að þeir þorni áður frostin ná Jæim. Stráið er víðast bæði þéttvaxið °g grófgert, og sumstaðar eru votviðrin farin að leggja stöngln'a niður. Má eins búast við, að tals- verður hluti af kornökrum í þe.ssu héraði verði að eins slegið sem grænt fóður. Alment er heilsufar meðal manna hér gott, nú fyrir lcugri tíma, og líðan allra viðunanleg. — Fyrir nokkru síðan var Sigurlaug, Mrs. II. B. Bardal, flutt á sjúkra- húsið í Red Deer ; var þar fram- inn á henni holdskurður við botn- langabólgu, sem tókst vel. ITúner á batavegi eftir beztil líkuin, og komin heim til sín aftur. þau hjón Mrs. og Mr. J. Bene- dictsson á Markerville hafa ný- skeð eignast son ; þeim og litla sveininum óskutn við heilsu og hamingju í framtfðinni. íslendingadagurinn 2. ágúst sl. var hér sem að undanförnu liald- inn hátíðlegur. Veður var all gott og skemtu menn sér hið bezra. Forseti dagsins var Mr. G. S. Grímsson. Tölumenn voru : Jónsson, St. G. Stephánsson. Christinsson, J. J. Hunford og M. Oldham, bæjarlögmaður Innisfail. Söngflokkur undir stjórn H. S. Helgasonar, tónfræðinqs, söng á milli ; hornleikaraflokkur frá Innisfail, ásamt II. S. Helga- syni, spilaði yfir daginn. — Iliuar vanalegu íþróttatilraunir voru og hafðar til skemtunar, eftir að dag- skrá var lokið, og dans að kveld- imt í Fensala Hall; Markerville. — Dagurinn var fjölmennur og lór vel fram. B. C. F. frá Svar til Séra Jóhanns Bjarnasonar. Ef hylja viltu breytni bræðra þinna, er b r ó ð u r geta séð í vnrga- klóm, og sannleiksgildi sagna rýra minna, þín sannleiksást er bara Ltæsnin tóm. J>ó sértu nefndur sálnahirðir manna, því sannarlega get ég fært að rök ; ef hilmir yfir glæpi þinna granna, þín gerð má einnig teljast liöfuð- sök. Jóhannes H. Húnfjörö. JÓN JÓNSSON, járnsmiður, afl 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hniía og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. THE ÐOMINION BANK 30RNI NOTRE DAME AVENUE ÖG SHERBROOKE STKEET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $0,400,000 00 Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar mHnna or ábyrgumst ati gefa (>eim fullnænju. .tfparisjóðsdeild vor er sú stærsta eem nokaur banki heflr í horginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska aó skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlepa trygg. Nafn vort er fulltrygutinK óhlut- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjaifa yðar, komuyðarog börn. l'Iione (inrry !t líO Srott ISnrlow. Ráðsmaður. Yitur maður er. f Ardrfka e!n: g°ngu HRKIN1 QL. þer getið —.— .... i i.i ii jafna reitt yður á REDW00D LAGER |>að er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um faann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipejí STRAX í DAG er bezt að GERAST KAUPANDI AÐ IIEIM8- KRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl BEINNA VÆNNA. tekiferanna LAND. Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir J>eir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BÓNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis búmaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jaíngildir J>eim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óðfluga stækkandi borgum, sækjast efúir allskyns handverks- mönnum, og borga Jx-im hœztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta^og fengið næga atvinnu með beztu launum. Hér eru yfirgnælandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJARHYGGJENDA. Manitoba býður gnægð rafafls til framleiðslu og allskvns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og. ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar h*wdi ; — Agæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtaksseini óviðjafnanleg tækifœri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. J OS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, J. J. UOLDEN, Depaty Minister of Agriculture and Inimigration.’.Wiiinipeg mouth, og sem tilkynti honum, aö sá eini sonur, sem hann hafði elskað, hefði yfirgefið England til að leita gæfu sinnar i eyðimörkum Afríkti. Ekki vissi ofurstinn, hvernig hann átti að til- kynna lafði Emilv þessa nýung. Hann sneri livíta yfirskeggið sitt með skjálfandi höndum, og gat naum- ast hugsað til ókomna tímans. Svo tók hann blað- ið og las í því hina voðalegu fregn um morðið, fram- kva'mt af Jieitn manni, sem var elzti sonur hans, eitm af Tilgate Kelmscottunum, fæddur í jafn lóglegu hjónabandi og Granville. J>essi tígulegi en sorgbitni maður starði með óttalegri sálarkvöl og undrun á þessa voða’egu fregn. Nú var hefndargyðjan komin : Guy Warring var sonur hatis, — og Guy Warring var morðiugi. Fyrst hugsaði hann sem svo : J>essi ungi maður gettir ekki verið hreinn Kelmscott, annars hefði iiann ekki gert sig sekan í þessu. það hlaut að renna ó- ærlegt blóð um æðar haus, fyrst hann gerði Jietta. “J>að var J>á í rauninni rétt”, hugsaði ofurst.inn, “að ég viðurkendi ekki þessa kynblendings s'.ráka sem crfingja að Tilgatc. Hið óheiðarlega bfóð gerir fyr eða síðar vart við sig, — nú séz.t á hvern hatt það kemur hér í ljós”. En svo hugsaði hann aftur : “Ó, guð hjálpi mér ! Ilvernig getur mér dottið slíkt í hug um hana, mína hreinu, hjartagóðu Lucy ? Ég veit J>að þó sjálfur, að hún var í rauninni miklu betri en ég— tíu þúsund sinnum betri. Ilafi slæmt blóð komist inn hjá bræðrunum, þá er ]>að frá iriér en ekki Jjess- ari saklausu og góðu sveitastúlku”j Hefði hann brevtt við ]>essa unglinga eins og hanti átti að gera, alið }>á upp‘ sem sonu sina og gert J>á að reglulegum Kelmscottum, þá hefðu þeir ekki orðið fyrir Jsessu óhappi. En hann hafði iátið Jiá alast upp, ún ]>ess þeir J>ektu ætt sítia, og með því fitta/reinkenniS 149 vakið þann almennings grun, aö þeir væru laungetn- ir. — J>að var þvi engin furöa, þó ]>eir gleymdu }>ví, að aðalstigninni fylgja skyldur, og að þeir féllu niður undirdjúp lastanna. J>egar hann las meira um þetta morð, fékk hann svima. það var ómögulegt, að hans eigin sonur hefði framkvæmt jafn svívirðilega árás á verjulausan mann, sem var einn af beztu vinum hans. I fregnum þeim, sem blaðið Times flutti, sá Kelmscott ofursti miklu meira en almennir leseudur. þetta hafði alt saman skeð í Mambury, og 1>að var i kirkjubókunum í Mambury, að leyndarmálið um fæðingu Guys var falið. Hvernig þetta hékk saman gat hann }>ó ekki gert sér vel ljóst, cn hann ]>ekti þó ýmislegt, sein fregnriti Times ekki vissi. II aiin vissi, að Nevitt var starfsmaður þess banka, sein hann haföi viðskifti við, og að í þessum banka uaíði hann lairt svo fyrir, að Cyril yrði borguö sex þús- und inn í reikning hans í }>eim banka, setn hann not- aði. llann vissi Jiví að skeð gat, að Nevitt hefði koinist á snoðir um leyndarmálið viövíkjandi ætterui Warringanna, og að hann ennfremur vissi, að Cvril hefði fengið }>essa upphæð. Ilann gat raunar ekki samtengt þessar ýmsu ástæður, í sambandi við þ.iö, sem skeð var, en það þóttist hann viss um, að moröið v«r glleiðing af lcitun Nevitts eftir söimún- um fyrir hinu dulda hjónabandi lians. líann leit aftur á blaðið. Ilamingjan góða, hvað er þetta? “J>að er álitið, að orsökin til tnorðsins sé sú, að hinn mvrti bar á sér mikla tipp- hæð af enskum bankaseðlum, þegar hann var deydd- ur. J>essa seðla geymdi hann í vasabók, sem gest- gjafinn í Mambury sá kveldiö áður cn hann var mvrtur. I>egar líkið fanst, voru seðlarnir horfnir, og þess vegna er álitið að Guy, sem nýlega hafði orðið fyrir miklu tapi við Rio Negro gimsteinanám 150 Sögusafn Ileimskringlu ana, hafi framkvæmt morðið til að ná í peninga og á þann hátt bjarga sér úr skuldavandræðunum”. Blaðið datt úr hendi ofurstans, honum sortnaði fyrir augum og handleggurinn hékk niður með hlið hans. J>essi síðasti grunur gerði b}’rði hans of þunga. Ilann hrylti við honum eins og eitri. Að hans eigin sonur — sama hvort hann var viðurkend- ur eða ekki — var orðinn glæpamaður — morðiugi — ]>að var voðalegt ; en aö hann var grunaður um að hafa framkvæmt morðið af svo svívirðilegri ástæðu eins og ágirnd, — Jmð var meira en nokkur Kelms- cott gæti J>olað. Fyrst hafði þessi ógæfusami faðir húggað sig við J>að, að Guy hefði drepið þer.na snuðrandi mann til að varðveita, heiður tnóður sinn- ar. J>að var ástæða, setn hver Kelmseott gat skil- ið, en að lesa }>að, aö morðið væ.ri framið sökein peninga, — ó, ó, það var voðalegt, því vildi ofurst- inn ekki trúa. Hann tók höndunutn utn kinnar sínar. ó, þcssi voðalega hugsun, — svívirðilega ásökun. Eina huggunin hans var sú, að glæpamaðurinn bar ckki nafn haiis, og að enginn vissi, að hann var Kelms- cott af Tilgate. Ofurstinn stóð upp og reikaði yfir gólfið, eti áð- ur en hann komst að dyrunum stóð hann k}'r. Iíann fékk sömu undarlegu tilfiuninguna eins og Jiegar Granville fór, en nii var hún hundraö sinnum verri. Ijins og drukkinn maður reikaði hann að stól og sett- ist. J>að var eins og höfuðið ætlaði að klofna. Og hann tautaði eitthvað óskiljanlegt. Hálfri stundu síöar kom Jijónninn inn og fann liann. Hann sat i stólnum og tautaði eitthvað lágt. Nú var öllum í húsinu gert aðvart, lækniriun sóttur og ofurstinn lagður í rúmiö. Lafði Iímily vakti yfir honum og stundaði hann með nákvæmni, en það gagnaði ekkert. Læknirinn hristi höfuðið,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.