Heimskringla - 05.10.1911, Page 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 5. OKTÓBER 1911 5. BLS-
Kaupið lOc ‘plug’ af
CHEWING
TOBACCO
OG VERIÐ GLAÐIR
MMBgaBBtS!—B—B
Fyrir 25 árum.
Undir þessari yfirskriít ætlar
Heimskribgla framvegis, lesendum
sínum til skemtunar og fróöleiks.
að flytja útdrátt úr fréttum af
mönnum og máfefnum, er báru
við ojj í blaðinu stóðu fyrir aldar-
fjórðungi síðan, — sérstaklega þó
fréttir af löndum heima or hér.
HEIMSKRINGLA 1886— frá 9.
sept. til 30. sept.
Frá löndum:
ísfenzkir innflytjendur hafa alt
af verið að koma öðru hvoru síð-
an um miðjan júlí. Fjórir aðalhóp-
ar hafa komið. í þeim fyrsta voru
17 ; í öðrum hópnum, undir leið-
sögu herra B. I/. Baldwinssonar,
voru 350 ; í þriðja hópnum 40 og í
þeim fjórða nýkomnum 23 menn.
Auk þess hafa alt af verið að týn-
ast þetta 2. 3 4 og 5 í alt sumar.
— Ákaflegir shógarbrunar hafa
geysað í sumar i Nýja íslandi.
Menn hafa alment mist meira og
minna af hej'jum sínum. Auk þess
hafa htisin brunnið fyrir tveimur
löndum í Fljótsbygð, Marteini
Jónssyni og Sveini Sigmundssyni.
— Iiér í Winnipeg eru nú 7 ísl.
verzlunarbúðir, þar af ein klæða-
sölubúð þeirra félaga Bergvins
Jónssonar og Guðmundar Jóns-
sonar; ein skófatnaðarbúð, þeirra
félaga Andrésar F. Rej'kdals og
B. L. Baldwinsonar ; ein aldina og
svaladrykkjabúð á Aðalstræti,
eign Jóhanns Árnasonar. Hinar
íjórar eru matvöruværzlanir og
eiga þær : Árni Friðrikssnn (þá
stærstu), þórdís Kristjánsdóttir
(Th. Finney), Gunnar Einarsson
og Rebekka Guðmundsdóttir.
— Hin vestasta íslenzka verzlun
á hnettinum er verzlun hr. Jóns
B1 Jónssonar (frá Héðinshöíða) í
Victoria, B. C., á Vancouver eyj-
unni i Kyrrahafinu.
— þeir félagar Sigtryggur Jón-
asson og Friðjón Friðriksson,
timburkaupmenn í Selkirk, urðu
fyrir allmiklum skaða í fyrri viku
(Hkr. dags. 30. sept.). 1 stormi og
stórsævi á Winnipeg vatni mistu
þeir um 30,000 fet af borðviði í
vatnið, en þar sem óhappið vildi
til skamt undan landi og vindur
stóð beipt til lands, vona þeir að
nokkurn hluta þess reki upp á
sandinn.
— Hjónavígslur meðal íslendinga
í Winnipeg : Baldwin L. Baldwin-
son og Ilelga Sigurðardóttir 24.
sept. — Andrés F. Reykdal og
Valgerður Friðrika þorsteinsdótt-
ir sama dag. — Jóhann G. þor-
geirsson og Hallfríður Jónsdóttir
254 sept.
— Síðustu fréttir heiman að
með nýkomnum innflytjendum eru
liörmulegar. þeir höfðu farið frá
Borðeyri 12. ágúst. þú voru frost
og snjóveður á hverri nottu t
11únavatnssýslu og ekki eitt hey-
strá komið í garð þar sem þeir
vissu til. Auk þessa var verzlunar
iitlit það hörmulegasta sem menu
muna.
Almennar fréttir:
Ibúar Norðvesturlandsins hafa
fengið ósk sína uppfylta, að fá
senda fulltrúa á sambandsþingið.
Af fulltrúunum, sem verða fimm,
yerða 2 fyrir Assiniboia héraðið,
2 fyrir Alberta héraðið og eiun
fyrir Saskatchewan.
— Breyting hefir verið gerð á
fiskilögum Manitoba og Norðvest-
urlandsins, svolátandi : Hvítíisk
má eigi veiða í Manitoba eða
Norðvesturlandinu á tímabilinu
frá 5. okt. til 10. nóv. ár livert.—
‘Pickrel’ má eigi veiða frá 15.
apríl til 15. maí ; silung eigi frá 1.
okt. til 1. jan, og styrju eigi frá
1. maí til 1. júní.
— Tvö þorp í Manitoba eru nú
gersamlega gjaldþrota. þap eru :
Portage lá Prairie og Minnedosa.
— Ný koparnáma hefis fundist
norðvestarlega í Ontario.
— í fyrsta skifti i sögu Norð-
vesturlandsins hafa póstvagnar
verið rændir í sumar og það tvis-
yar. í fyrra skiftið var póstvagn-
inn frá Prince Albert rændur og
alt fémætt tekið af farþegunum ;
en í síðara skiftið póstvagninn frá
Edmonton. Ræningjarnir leika
lausum hala.
— Eins og auglýst hafði verið
lauk Kyrrahafsfélagið (C- I*. R.)
við að borga sambandsstjórninni
peningana, sem það fékk til láns i
hitt eð fyrra, þann 1. júlí í sumar
Borgaði það 20 milíónir í pening
um, en 10 milíónir dollara með
landi, er það virti á $1.50 ekruna.
Fékk því stjórnin aftur um 7 mil.-
ónir ekra af þeim 25 milíónum, er
hún upprunalega gaf félaginu. þeg-
ar tekið er tillit til þess, að fé-
lagið fékk þetta land gefins upp-
haflega, þá eru því að vissu leyti
gefnar aftur þessar 10 rnilíónir
dollars ; en aftur á móti er liver
ekra þessa lands félagsins metin á
$3.00—3.50, svo eftir þeim reikn-
inR> græðir stjórnin ekki svo lítið
á þessari víxlun, ef hún selur land-
ið. Sem stendur er brautarfélagið
svo að segja skuldlaust og brautin
vagnfær hafa á milli.
— Fylkiskosningar eru nýaf-
staðnar í fjórúm fylkjum, British
Columbia, Prince Edwarð eyju,
Nýju Brúnsvík og Nýja Skotlandi.
í hinum tveimur fyrtöldu fylkjum
varð Conservative flokkurinn yfir-
sterkari, en í hinum varð ‘reform’
flokkurinn (Liberalar) ofan á.
— Jarðskjálftar tíðir i Banda-
ríkjunum, mestir í Carolina ríkj-
unum. 1 Suður Carolina eyðilagð-
ist stærsta borgin þar Charleston
að mestu. Tjón geysi mikið.
— Kólera geysar í Japan og hef-
ir orðið fjölda að bana. Yfir 60,000
manns segja síðustu fréttir að lát-
ist hafi.
IslanK fréttír.
Rúðuborgarför Skúla Thorodd-
sens hefir orðið Reykjavíkurblöð-
unum tíðrædd um þessar mundir.
Ilafa stjórnarblöðin haldið því
fram, að Ski'ili hafi aldrei til Rúðu
borgar komið, og var slík saga
breidd út að undirlagi ráðherrans,
sem þóttist hafa fengið órækar
sannanir fyrir svikum Skvila. En
Sjálfstæðisflokksblöðin hafa einum
rómi tekið málstað Skiila, og
voru það óþvegnar kveðjur, seni
andstæðingar sendu hverjir öðrum
út af þessu máli. — En Skúli
revndist andstæðingum sínum of-
jarl, og kom með órækar sannanir
jfyrir veru sinni í Rúðu frá 3.—10.
júní ; og hefir stjórnarráðiö orðið
að viðurkenna, að hafa haft Skúla
fyrir rangri sök. þykir sem ráð-
herra hafi farið ósæmilega að ráði
sínu með því að vekja innanlands
og utan þá trú, að alþingisforseti
þjóðarinnar væri gtepamaður. Isa-
fold heimtar, að ráðherra fari frá
völdum þegar í stað. Ráðherra
neyddist til að gefa út svohljóð-
andi tiflyynningu : “Með því að
gögn þau, er alþingisforseti Skúli
Thoroddsen sýndi um för sína til
Roen, eftir að hann hafði svarað
bréfi stjórnarráðsins þar að lút-
andi, eigi voru samrýmanleg við
skýrslur þær, er stjórnarráðið áð-
ur haföi fengið frá Roen, ítrekaði
það enn fvrirspurn sina til danska
konsúlsins sama staðar um þetta
efni, og hefir hann nú gefið það
svar, að eftir ítarlegri eftirgrensl-
an hafi það komið í ljós, að lierra
Skúli Thoroddsen hafi dvalið á
Hotel de la Porte frá 3.—10. jiiní
þ. á. Símskeytið ldjóðar svo :
“Ved personligt Eftersyn Ilotel
Portes Böger constaterer Skúli
Thoroddsen nærverende frá tredje
til tiende Juni. — Consulatet”.
9. sept.
Stjórnarrráðið”.
Á íslenzku hljóðar símskeytið :
Við persónulega eftirgrenslun sýna
bækur llotel Portes, að Skiili
j Thoroddsen hefir verið þar frá 3.
til 10. júní).
Svona fór um sjóferð þá.
— LTm sýslumannsembettið í
Suður-Múlasýslu sækja : Björn
Bjarnasön sýslumaður Dalamanna,
Guðm. Kggerz sýslumaður Suæ-
fellinga, Ilalldór Júliusson, sýslu-
maður Strandamanna, Ari Jóus-
son alþingismaður og Guðm. L.
Ilannesson og Magnús Guðmunds-
son, lögfræðiskandídatar. Líklegt
er talið, að Dalasýslumaðurinn
verði lilutskarpastúr, þar sem
hann er elztur embættismaður um-
sækjendanna.
— Ilerra Friðbjörn Steinsson
dbrm., bóksali á Akureyri, sem er
einn af stofnendum Bóksalafélags-
ins, hefir nýlega verið gerður að
heiöursfélaga þess.
— Aöfaranóttina 1. sept. hlupu
um fimm þúsundir kolkrabba á
land í grend við geðveikrahælið á
Kleppi og lét þórður spítalalækn-
ir Sveinsson hirða þá og selja til
beitu.
Minnisvarði Jóns Sigurðssonar
var afhjúpaður í Reykjavík þann.
10. september með viðhöfn mikilli,
ræðuhöldum og söng. Afhenti for-
maður minnisvarðanefndarinnar —
Trvggvi Gunnarsson fyrv. banka-
stjóri — landsstjórninni varðann,
og tók ráðherra fyrir landstjórn-
arinnar hönd við honum með
stuttri ræðu. Fánar blöktu á
stöng allstaðar í bænum og var
hátíðabragur á mönnum, enda var
þetta sunnudagur.
— Franska stjórnin hefir boðið
háskólaráði íslenzka fiáskólans, að
senda því hæfan mann \til að kenna
frönsku við háskólann, landinu að
kostnaðarlausu. þykir llklegt, að
skóiaráðið taki þessu boði, og að
franska verði ein af fræðigreinum
hins nýja háskóla.
— Árni Pálsson, sagnfræðingur,
tengdasonur Benedikts gamla
Sveinssonar, er tekinn við rit-
stjórn þjóðólfs.
— Guðmundur Finnbogason,
heimspekisdoktorinn nýi, býður
sig fram til þingmcnsku í Reykja-
vík af hálfu andstæðinga bannlag-
anna, og eru þá tvö þingmanns-
efni andbanninganna þar í borg-
inni. — Templarar hafa einnig á
boðstólum nýtt þingmannsefni,
sem er þórður læknir Thoroddsen.
Eru þau þá sjö talsins þingmanna
efnin í Reykjavík. — Björn Bjarn-
arson, búfræðingur í Gröf, býður
sig fram til þingmensku af Ileima-
stjórnarmanna há’fu í Gullbringu-
og Kjósarsýslu. Og séra Magnús
Bl. Jónsson í Vallanesi býður sig
fram, ásamt Sveini Ölafssyni i
Firði, sem þingmannsefni Sjálf-
stæðisílokksins.
—- Síldarafii með afbrigðum liefir
i verið undanfarið á Eyjafirði, en
verðið mjög lágt, 4—5 kr. strokk-
urinn af beztu síld. Eitt skip kom
hlaðið af síld inn á Akureyri núna
nýverið, en fékk svo lágt boð i
síldina, aö skipstjóri kaus heldur
að fara með hana út aftur og
sökkva henni þar í sjóinn.
— ‘Reykjavíkurbankinn’ heitir
nýr banki, sem D. Thomsen kon-
si'dl setti á stofn 25. ágúst. Hann
er þó ekki enti tekinn til starfa,
heldur bíður þess, að Thomsen
komi heirn aftur úr utanför sinni.
Hlutabréf eru þegar seld fyrir 50
j þúsundir króna, en hlutirnir eru í
110, 100 og 1000 krónasbréfum. Er
| ætlast til, að hlutaféð verði aukið
I upp í eina milíón. Bankastjórar
I eru þeir D. Thomsen, Árni Sig-
J hvatsson verzlunarstjóri og Gísli
i þorbjarnarson búfr. og kaupm. Er
j Thomsen framkvæmdarstjóri og
j formaður bankastjórnarinnar
— Miklavatnsmýri í Árnessýslu
er nú búið að rannsaka til áveitu.
Hafði Talbitzer verkfræðingur gert
ráð fyrir, að áveitukostnaður (úr.
þjórsá) yrði um 30 þúsund krón-
ur. Nýlega eru þeir Sig. Sigurðs-
sott ráðunautur og Sig. Thorodd-
sen verkfræðingur komnir úr
þriggja vikna ferð að austan. þeir
voru þann tíma að marka legu á-
veituskurða og rannsaka jarðvegs-
dýpt, að tilhlutun Búnaðarfélags
íslattds. — Áveitusvæðið er 2020
hektarar og eiga það um 30 bætr.
Er talið, að engjar á þessusvæði
verði að mun grasbetri eftir áveit-
una, og sléttar von bráðar, svo
að slá megi með sláttuvél. — Síð-
asta aljtingi heimilaði sýslunni 20
þúsund króna lán úr viðlagasjóði,
og er skoðun Sigurðar ráðunauts,
að það fé muni hrökkva langt til.
'Verður væntanlega tekið til starfa
með áveitu jtessa á næsta vori.
— Fiskafli hefir verið tregur á
Austfjörðum, jtar til um miöjan
mánuðinn, að hann fór heldur að
aukast, enda er síld nú komin næg
til beitu.
— Norðurland skýrir frá því, að
settar hafi verið á stofn á Siglu-
firði í sumar 4 síldarverksmiðjur,
allar útlendar. þá minstu á Norð-
maður, að nafni Thormod Bakke-
vig ; stendur hftn á kauost.u'íar-
lóðinni. Austan fjarðarins er Kv
anger, einnig norskur maður, nÖ
reisa afarstóra verksm.ðin, sem
eigi verður culiger íyr eti i vetur ;
til hennar leggar Jjvzkur auðtnað-
ur, Morgan að n.uai, fá nukið. -
Ilinar tvær verKsnfðjtirnar tiu á
sjó úti. Ileitir önnur “Arktisk
Fiskeoliefabrik”, danskt hlutafélag
og er Goos sildarútgerðarmaður
forstjóri þess félags. Ilia hutir
“Egir” hlutafélag með norsku og
amerísku fé. Um 40,000 tunnur
höfðu verið saltaðar um 20. ág.
af 100,000 tunnum alls, sem þang-
að til höfðu veiðst á Siglufirði.
Gefa verksmiðjurnar 3—4 krónur
fyrir tunnuna. — Verksmiðjurnar
vinna úr síldinni lýsi og eggja-
livítuefni. Eggjahvítuefnið er not-
að annaðhvort í fóðurmjölskökur
eða blandað öðrum efnum og bú-
inn til úr þvi áburður. Óefað gera
verksmiðjur þessar gagn. þær
kaupa sfld jiá, sem veiðist fram-
yfir það, sem seljanlegt er til
manneldis. En jteirri síld hefir áð-
ur oröið að flevgja í sjóinn. það
spm af er jtessu sumri, hafa þann-
ig verið greiddar á 3 htindrað
þúsund króna fvrir síld, sem ann-
ars hefði verið flejrgt í sjóinn.
— Skipstjóri, Thorsen að nafni,
á hvalveiðabát frá Mjóafirði varð
fyrir fallbvssunni, er hún kiptist
;til við skot og hrökk útbyrðis.
Skaut honum ekki upp aftur.
— Fæddir, fermdir, giftir, dánir
1910 : Fæddir sveinar 1196, meyjar
1038, samtals 2234-. Af þeirri tölu
andvana fædd 63. Óskilgetin 280.—
Fermdir 1828 alls, 948 syeinar og
880 meyjar. — Hjónabönd 480. —
Dánir alls 1365. Voveifiega dánir
102, þar af 18 konur. Fjrrirfarið
sér höfðu 16, af jteim 4 konur.
Druknað hafa 79. Úti orðið 4. —
þrjár persónur andast milli 95 og
hundrað ára.
FRÉTTAPISTILL.
FRÓÐI.
Heiðraði ritstjóri :
! Jæja, þá er fyrsta heftið af
FRÓDA komið á pósthúsið og
Viltu gera svo vel og taka eft- sent til allra þeirra, sem liaía
irfylgjandi línur í þitt heiðraða 1 skrifað sig fyrir ritinu ; en fyrsta
blað.
Ég var á ferð vestur í Wynyard,
Sask., í síðastliðinni viku, og
leist mér mjög vel á hagi manna
alment þar. Enda eru Ijótnandi
falleg hveitilönd þar alt í kring,
og lítur út fyrir mjög góða upp-
skeru, ef tíðin leyfir að hægt sé
| útsendingin varð svo erfið og
kostnaðarsym, að aukahefti hafa
ekki verið send nú. Séu vanskil á
ritinu, óskar útgefandi að fá að
vita það, og eins að fá nöfn þeirra
s sem vildu skrifa sig fyrir því.
Munið að ritið fæst í Winnipeg
hjá Stefáni prentara Péturssyui,
að þreskja. það bíða fleiri þúsund Heimskringlu, Anderson bræðrum,
bushel af hveiti í ökrunum eftir
því, að kornið sé skilið frá strá-
555 Sargent Av. og undirrituðinn.
Winnipeg, 25. sept. 1911.
M. J. SKaPTASON
728 Simcoe Street.
-----J' i ■' i— -
$50.00 þóknun.
; er ennþá boðin hverjum þeim, sem
hefir uppá fáráðlingnum William
[ Eddleston, sem yfirgaf heimili sitt
hér í borginni 1. júní sl. Hann er
| 29 ára gamall, svartur á brún og
[ brá og skeggjaður ; hæð 5 fet og
’ 9 þuml. Manni þessum hefir áður
| verið lýst hér í blaðinu. — Iíver,
efnalegu tilliti, og margir fleiri, [ sem kynni að vita um hann eða
mu.
Ég get ekki látið hjá mér fara,
að minnast ofurlltið á þau þjóð-
areinkenni, sem æíinlega lýsa sér
hjá Islendingum, nefnilega gest-
risnina og alúðarheitin. En ég
minnist örfárra af þeim mörgu, er
sýndu mér rausn, og skal ég til-
nefna heiðursmennina : Sigurjón
Sveinsson, Pál Sveinsson, Friðrik
Thorfinnsson, Jón Reykdal, L.
Thorláksspn, Arinbjörn Björnsson,
Sve n Oddsson og L.úðvík Laxdal.
Alveg er víst óhætt að segja, að
þessir menn eru allir í uppgangi í
sem ég hafði ekki tækifæri að sjá.
Að endingu vildi ég óska, að
öllum íslendingum mætti verða
sín fvrirtæki til framfara og bless-
unar.
Með vinsemd.
W. G. J o h n s o n
yti______: j_
ErfiJjóð
Eftir Rannveigu ÞóRDARDÓTTUR
Da'in 24. -JÓLÍ 1911.
KOSmGA-VíSUR.
ICvikna blysin ræðuranns,
Röksemdanna auka fans. —
Laurier lineig í Darra-dans,
Datt á bragði jijóöviljans.
Inst í dal og út við strönd
Evi dvína stundir.
Líkams fúin losna bönd,
Læknast svaðils-undir.
Alt eins fólkið, blóm og bygð
Boðum lögmáls hlý'ða.
Grafarfylgsin gleði’ og hrygð
geyina í straumi tíða.
Brosir flestum blítt og hlýtt
Bjartir vonadraumar.
Plinlægt birta eitthvað nýtt
Evi ílevgi-straumar.
Brosti í æsku blómarós, —
Bliknuðu vonagnóttir.
Rökkvuð er Jjér röðulsrós
Rannveig þórðarcíóttir.
Blíður Drottinn börnin þín
Blessi, stjrrkii leiði,
Meðan lífs þeim ljósið skín
og loga blvs i heiöi.
Sefi Drottinn særðan mann,
Er svrgir návist þina.
þér í guða-geislarann
gullnar sólir skína.
þú varst kona trygg og traust,
Trii sem gullið skæra.
Kristindóm og kærleik laust,
sem kraftinn náðar færa.
Eftir liðiö lífsins strit
þii ljóssins bvggir hæðir.
því öllu stjórnar Alvalds-vit,—
Alt það sér og græðir.
Frd vinkouu hiunur hít'in
j finna hann, er vinsamlegast beðinn
| að gera foreldrum hans aðvart að
I 607 Manitoba Ave., Winnipeg.
JÖN JÖNSSON, járnsmiður, a8
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir liníía og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir litla.
borgun.
Kennara vantar
Fyrir Morning Star skóla, S.D.
nr. 153 ; hafi 2. eða 3. stigs kenn-
arapróf. Kensla byrjar 15. okt. og
varir 2 mánuði. Bréíleg umsókn er
tilgreini launakröfu, sendist
JOIIN A. JOIINSON,
Sec’y-Treas.
Lillesve P.O., Man.
HannyrÖir.
Undirrituð veitir tilsögn í aös
kj-ns hannyrðum gegn sanngjarnti
borgnn. Starfsstofa : Room 312
Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt
fíaton búðinni. Phone: Main 7723.
gerða iialdorson.
ISLENZKAR BÆKUR
Eg undirritaður héfi,til sölu tsá-
ega allar íslenzkar bækur, sem til
;ru á markaðinum, og verð að
utta að Lundar P.O., Man.
kendið pantanir eða finnið.
Neils E. Hallson.
FYRIPSPUPN.
Ilver,
| ilisfang
>V
Ilömuöust þá um bygö og
Bandaríkja okur-þý.
Tollmiðlunar tuski í
Taft var sveigður eins og blý
þá kom ‘þruma’, brast við band
Bátur Fieldings fór í strand ;
Aýra og loforð lágu um sand,
Ijánaðist salan ekki grand.
Pilsaskeri Patterson
l’rúttaði um egg i Washington,
Féll i gras á Fjölniskvon, —
Fólkið átti á því von.
Gorkiilu- j)á -grautur vall,
Gubbaðist út úr stjórnardall,
Með undra braski Áshdown kall
1 undirdjúpin niður skall.
Borden frækinn brands í liríð
Banda- fletti sundur -lýð.
Ararla hefir heims um tíð
Iietja fæðst eins sigur-fríð.
þó er reynslan eftir enn, —
Oft eru gjöldin stjórnar tvenn.
Silfrið gráa sízt á renn.
Sagan dæmir verk og menn.
/
Fremstur um valinn Foster vóð,
Fánann bar í jötunmóð,
ATeifaði hraustur Ilnikarsglóð ;
Hetjan varði land og Jjjóð.
K.Á.B.
sem vita kj-nni tim heim-
herra Júlíusar Ásmundar
Kristjánssonar, frá Katastöðum í
Núpsveit í Norður-þingeyjarsýslu
á Islandi, — er vinsamlega beðinn
að láta undirritaðarf' vita um þaö
sem allra fyrst. Nefndur júlíus
kom frá íslandi áriö 1904 og
dvaldi fyrstu 4 árin í Cypress Riv-
er og þar í grendinni.
Vidir P.O., Man., 3. okt. 1911.
Ágiist Einarsson.
BAZAAR.
Kvenfélag Tjaldbúðar safaað.ir
heldur Bazaar 4. og 5. október
næstk. Veitingar verða seldar.
Skrýtla.
Jón (í mikilli geðshræringu)
Eg var svo lánsamur, að eiga |
góða og guðhrædda móður, scm [
kendi mér að þekkja þann eina c-g !
sanna veg til eilífrar sálulijálpar, j
— alveg í samræmi Viö það, sem I
kirkjufélagið kcnnir nii. Jiess vegtva [
er það skylda mín, að fylgja þeirri j
trú í anda og sannleika svo lengi
sem ég lifi.
Finnur (tnjög stillilega) : Já,!
lagsmaður. En heppinn varstu, að
tnciöir þín (sæla) var ekki þjófur
eða önnur óbótamanneskja, því Jiá
hefðir þú sjúlfsagt orðið þaö líka
Winnipeg Renovating
Company
H. Schwartz, Custom Tailor
Sauma föt eftir máli miög vel
og fljótt. Einnig hreitisa, pressa
og gera við gðmul föt.
557 SARGENT AVENUE
Phone Garry 2774
Ilerra Jón Hólm, gullsmiöur,
hefir sett sér upp verkstæði í
Gitnli bæ, á lóð herra Eitiars
Gíslasonar og hefir dvöl hjá hon-
um. Herra Ilólm gerir Jtar, emsog
að undanförnu hér i borg, við sdls
kvns gull og silftir niuni, smíðaé
hringi og annað, sem fólk þarfnust
og gerir við vmiskonar aðra muni
eftir þörfum. Jón er smiður góður
og þaulæfður, og býgðarbúar æltu
að skifta við liann.
Sherwin - Williams
PAINT
fvrir aJskonar htlsmálningu.
Prýðingar tfmi nálgnst nú.
Dálítið af Slierwin-Williams
húsmáli getur prýtt liúsið yð-
ar utan og innan. — B rú k ið
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur, og er áferðar-
fegurra ennokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
irm og skoðið litarspjahlið,—
CAMERON & CARSCADDEN
QUALITY HARDWARE
Wynyard,
Sask.