Heimskringla - 05.10.1911, Síða 6
6. IiLS. WINNIPEG, 5. 0KTÓBER1911
HEIMSKRINGLA
IMIiMMMMHM ] Eandar í bygSum úti ættu aS
w t *f^« Tr\ • skrifa til Eaton félagsins hér í
\/ ■ I I w 1 11 1 1 • b°rginni eftir verðlista þeim hin-
j/ 'I mJ mJ | ; um mikla, sem þaö auglýsir hér í
blaöinu. ]>að gæti oröiö þeim liagn
aðarauki og kostar að eins eitt
póstspjald. Ennfremur gerðu þeir
Heimskringlu þægö meö því, ef
þeir gætu þess um leið, aö þeir
heföu séÖ auglýsingu félagsins í
blaöinu.
PIANO
Hver sí sem vi' 1 eignast
vandað hljómfagurt og
endingargott Piano, ætti
að kaupa
Heintzman &\Co.
þau hafa hlotið meira <">t-
breiðslu á sfðari árum en
nokkur önnur Piano.veg
na þess þau l>era af öðr-
nm gæðum og hljóinfeg-
urð.
VERÐ og SÖLUSKH M AL-
AR AÐGEN .ILEGIR.
Góð skemtun.
Hún var ekkert lik því, sem vér
Winnipeg-búar höfum átt að venj-
ast á samkomum vorum á liðn-
um árum, samkoma sú, sem pró-
fessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson
hélt í Fyrstu lútersku kirkjunni
hér á þriðjudagskveldið í síðustu
viku. pað vrar auðséð á þeim C00
manns, sem þangað sóttu það
kveld, að þeir bjuggust við ein-
hverju óvanalega góðu ; því orð-
stír sá, sem próf. Sveinbjörnsson
i heíir getið sér í Evrópulöndum,
var þess næg trygging, að áheyr-
I endur fengju jteninga sinna virði í
. | því • að hlusta á hann, og þeim
s urðu engin áonbrigði við komuna
• þangað.
• Fyrirlesturinn um ‘‘Jjjóðsöngva
skandinavisku landanna” var sér-
r lega fróðlegur og lýsti náinni
Frettir ur bænum þekkingu á því efni. Hann skýrði ]
______ og mál sitt með því, að syngja ]
_. , ,, , nokkur þjóölög á 4 tungumálum :
Rigntng og kuldar siðustu daga , , ,
„ norsku, sænsku, donsku og ts-
vikunnar sem leið hafa haft skað- , , , „ - ■ „ ,»■
len/.ku, til þess a ema hlið að
• Cor Portage Ave. & Hargrave
* Ph''tie- Main 808.
leg áhrif á kornvöru bænda og
sýna samband þeirra, og á hina'
tafið mjög fyrir þreskingu. mismun í eðlisfari þessara þjóða,
„ .. , , , . eins og hann birtist í þjóðsöngv-
Conservative klubburtnn t Gimlt
bæ ætlar að halda sambandsþing-
manni Selkirk kjördæmis, hr. Geo. I’ianósptl hans og songur segja
H. Bradbury, fagnaðarsamsæti músik-fróðir menn, að hafi hvort-
næsta mánudagskveld kl. 8. Búist tveK«a tf9* meistaralegri meðferð
er við, að leiðandi Conservativar efnisins -• Lag hans við kvæðtð
víðsvegar úr nágrenninu verði þar ‘ Valagtlsá var snildarlag og
viðstaddir. • leikiö aö sama skaP‘-
__; ! Mrs. S. K. Hall söng 2 söngva,
Atkvæðagreiðslan í Selkirk kjör- vel að vanda. Og kórinn söng að
dæminu féll þannig :
Bradbury (Conservative) 3098
Bredin (Liberal) ......... 3011
Holowacki (Sósíalisti)... 234
Fleirtala Bradburys ...... 87
1 Lisgar kjördæminu hefir W. H.
Sharpe, Conservative, 20 atkvæði
umfram Greenway. Liberal. At-
síðustu “Ö, guð vors lands”.
Svo voru áheyrendurnir ánægðir
með kvöldskemtun þessa, að það
er almenn ósk, að prófessor Svein-
björnsson haldi hér aðra sam-
komu áður en hann fer heimleiðis
aftur, og þarf ekki að efa, að þá
verði húsfyllir í annað sinn.
það er oss Vestur-lslendingum
sómi, að svo mætur maður og
kvæði féllu þannig : Sharpe 1692, frægUr hefir komið hingað vestur
Greenway 1672.
Herra B. D. Westman, kaupmað-
ur í Churchbridge, var hér í borg
til vor, og það ætti að vera oss
áhugamál og ánægja, að sýna hon-
um alla þá velvild og virðingu,
sem hann verðskuldar. Vér gerum
vdtutíma og fór heim til sín á þag bezt með því, að fjölmenna
föstudaginn var.
sem mest á samkomur hans.
Skattskýrslur Winnipeg borgar
eru nú fullgerðar. pær sýna, að 8éra Fr. J. Bergmann kom til
borgin á að fá frá borgarbúum ná- Winnipeg úr It-laudsferð sinni á
lega hálfa fjórðu milíón dollars í Þriðjutlaginn, og Ur samstundis
sköttum, eða nákvæmlega $3,428,- suður 1 Bandarfki. Hann er vænt-
507.06. ‘Business’ skattur er anlegur lieim af ur inuau fárra
$269.165.00. |
B0K ÞESSIER GEFINS
Vér höfum okkar nýju HAUST OG VETRAR VERÐ-
LISTA tilböinn til að hjáipa yður við kaupin.
Skoðið þessa bók.og þér munið finna f myndunum marga
þá hluti sem yður vanhagar um og pöntunar eyðublað s/nir
hvernig á að panta.
Þér sparið peninga með þvl að kaupa frá okkur, og vér
tökum aftur hvern þann hlut, sem er öðruvfsi en myndin í
bókinni sýnir.
ENGINN JÓLA VERÐLISTI
Vér gefum 6t engan jóla verðlista f ár, þar sem HAUST
OG VETRAR VERÐLI3TINN inniheldur alt er til jólanna
þarf.
Flutningsgjaldið kostar yður minna, ef vörurnar nema 100
pundum eða meira, 100 pund ná lægsta fartaxta.
Skirfið niður allt sem yður vanhagar um til haust og vetrar,
og sendið okkur listan. um hitt sjaum vér.
Ef þér hatíð ekki þegar fengið einn af þessum verðlistum
vorum, skrifið okkur póstspjald, og vér seudum yður bókina
um hæl.
‘T. EATON
WINNIPEG,
Co.
LIMITED
CANAO \
iaust
Kvenhattar
Itf Hér með tilkynn-
ist islenzkum viðskifta-
||| konum, að ég hefi nú
vænar byrgðir af beztu
'm IIAUST og VETRAR
|| KVENIIÖTTUM, margar
tegundir, með ýmis kon-
||| ar lagi, og allir mjög svo
Hj-b vandaðir og áferðarfagrir.
Ég vona að geta full-
nægt smekkvísi viðskifta-
vina minna, og vona að
íslenzku konurnar komi og
skoði vörur mínar.
Mrs. Charnaud
702 Notre Dame Ave.,W’peg
Sigrún M. Baldwinson
(§ ...........^
TEACHER OF PIANO
727 Sherbrooke St. Phone G. 2414
GÓÐ BRAUÐ
TEGUND
Þegar [x r pantið brauð, þá
viljið þér auðvitað bezta
brauðið, — þegar það kostar
ekki meira, Ef þér viljið fá
bezta brauðið, þi sfmið til
BOYD’S
SHERBR00KE 680
JONAS PÁLSS0N
PIANO KENNARI
KENNSLUSTOFUR:
460 Victor St. Phone Sherb. 1179
- EÐA -
Imperial Acnderr.y ot Afnnic in.d ArU,
290 VAUGHAN STREET
JOHNSON & CARR
RA FLEIDSL UMENN
Leiða ljósvíra í íbúðarstór-
hýsi og fjölskylduhús ; setja
bjöllur, talsíma og tilvísnnar
skífur ; setja einnig upp mót-
ors og vélar og gera allskyns
rafmagnsstörf.
76Í William Ave. Phone Qarry 735
S. K. HALL
Imperial Academy of Music & Arts
701 Victor St.
Telephone Garry 3969
BEZTI flATUR.
Mrs. M. Björnsson, að 659 Alver-
stone Street, hefir rúm fvrir nokk-
ura kostgangara. — Finnið haua.
R. TH. NEWLAND
Vorzlar me8 fasteincir. fjárl&n ogábyrgBir
Skrlfstofa: No. S. Alherta Bldg,
25S'/4 Portage Ave,
Sími: Main 972
Hoimilis Sherb. 1619
þakkargerðardagur í Canada er Ungmennafélag Únítara heldur
ákveðinn þann 30. okóber. það fund í kveld (miðvikudag) í fund-
var ein af síðustu atjórnarathöfn- arsal Únítara. Meðlimir beðnir að
um Laurier-stjórnarinnar áður en fjölmenna.
hún sagði af sér. — ■ ---
A T V í \ ,____________________________________________________________________
Lestagangi á Winnipeg-Selkirk éll V JLí s it lr%.» | <-----------------————-----------------------------------
brautinni var breytt á mánudag- Thorvardson & Bildfell, verzlun- j allra dómi sem hann þektu, eins þjófinn, sem bætir ráð sitt. Land-
inn var. Níu lestir renna þá milli armenn á Ellice Ave., vantar tvo j og hann var fjárhygginn. Ilann ar mundu því verja þeirri kveld-
nefndra staða, hvora leið. Fer sú æfga innanbúðarmenn. Gott kaup j var mesti rausnarmaður og stór stund vel, sem þeir eyddu í að sjá
fyrsta frá Selkirk kl. 7l/í að borgað góðum mönnum. Finnið I hjálpfús þeim, er fátækt krepti.— leikinn “í biskups kerrunni”. —
morgni og frá Winnípeg kl. 8.30.
Síðasta lest fer frá Selkirk kl. 7
að kveldi og frá Winnipeg á mið-
nætti.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTCEÐl;
Cot. Toionto & Notre Datne.
Phone . . Helrallls
Garry 2988 • • Garry 899
þa strax
Hann eftirskilur ekkju, sem verið Næstu viku verður gleðileikurinn
hafði aðstoð hans og yndi alla “A Bachelors Honeymoon” sýnd-
Herra J. T. Bergmann, ‘contrac- j æfi, ásamt þeim tveimur sonum og ur. Ilafi nokkru sinni reglulega
tor', fór á mánudagskveldið var einni dóttur sem áður er getið. skemtilegur feikur verið saminn,
vestur í Sasnatchewan og Alberta j þá er það þessi ; hann heldur
Dominion bankinn, horni Sher- fylki til að skoða hina ýmsu bæi í i Hinn 26. ágúst sl. lézt að heim- manni hlægandi frá upphafi til
brooke og Notre Dame stræta, þessum fylkjum og íhuga framtíð- : ili sínu f Árdalsbygð G u u n a r enda. það er græskulaust gattjan,
verður framvegis opinn á laugar- arhorfur þeirra. Ilann hugsar sér j Oddsson. Hann lætur eftir sig en fyndið og fjörugt, sem þar er
dagskveldum frá kl. 7 til 9, til ekki að fara lengra vestur en til ekkju, Sezelju Sveinsdóttur og 7 boðið. Sama lága verð og vant
hægðarauka þeim viðskiftavinum, Calgary og Edmonton og hyggur | börn, hið elzta 16 ára. Gunnar er að vera.
sem ekki eiga kost á, að koma að koma aftur úr ferð þessari í i sál. var fæddur 31. maí 1862, að j ....." ■■ ——
þangað á vanalegum bankastund- næsta mánuði. Ilvammi í Kjós í Gullbringusýslu. Q AFM \ t\K RFIHMni’D
um að deginum. -........— Foreldrar hans voru þau þorbjörg I oArNAtJAKrUNLMJK
----------- þann 24. ágúst sl. lézt að lieim- sál. Guðnadóttir og Oddur Hall- verður haldinn eftir messu í Úni-
Vegna hins gríðarmikla vaxtar ili sonar síns, herra Sigurðar óórsson, sem nú lifir í Reykjavík, tarakirkjunni á sunnudaginn kem-
talsímakerfisins hér í borginni hef- Gunnlaugssonar á Swede Prairie, ásamt 6 systkinum hins látna. — ur, 8. þ. m.
ir orðið að byggja talsímastöð Minnesota, öldungurinn G u n n - ; Vestur um haf fluttist Gunnar sál. j
ertn á ný, svo nú verða þær flmm 1 a u g u r M a g n ú s s o n, 90 ára fyrir; 11 árum og hafði alt af átt
talsins, — “Main”, “Garry”, gamall. Til Vesturheims kom hann ; heima í Nýja íslandi. Gunnar sál. !
‘‘Sherbrooke”, “Fort Rouge” og arið 1878 með syni sína tvo, Jó- var greindur vel og góður dreng-
“St. John”, — sem er nafn þeirr- liann og Sigurð, og nám land á ur.
ar „ýju. þessi nýja stöð tekur þó Swede Prairie og bjó þar til árs- Blagis ísafold er vinsamIega 1
ekk! til staría fyr en 5. noyember. ms 1903 þa fluttist hann með beSið aS ta 14ts Gunnars heit- j
Við hana verða tengdir allir tal- konu sina til dottur þeirra, sem
símar í Norður-Winnipeg og Elm- gift er herra S. M. S. Askdal, og .1 ' _
wood ; suðurtakmörkin verða C. hjá henni voru þau hjón þar til nú
P. R. járnbrautin.' þessi nýja tal- fyrir tveimur árum, að þau fluttu
s-mastöð stendur á horni Salter til sona sinna, þar sem hann lézt.
og Burrows stræta.
A. S. TORBERT’S
RAKARASTOFA
Er i Jimmy’s Hótel. Besta vark, ágœt
verkfæri; Rakstur I5c en Hárskuröur
25c. — Óskar viðskifta íslendinga. —
TAKIÐ EFTIR
Fyrsta september, næstkomandi
byrja ég greiðasölu að
527 Third Ave. Grand Forks,N.D.
og vona að Islendingar, sem
eiua ferð þangað, heimsæki
mig.
Mrs. J. V. Thorlaksson
S. B. BRYNJÓLFSSON,
varaforseti.
TIL LEIGU
Miss Jóhanna Oíson
PIANO
KENNARI
690 HOME STREET.
_________ J Til leigu í Vesturbænum eitt
Látinn er á Skotlandi Dr. Pat- 1 stórt herbe^. meö hita, raíljósi
_________ r_______________ rick, yfirkennari á Manitoba Col- , °K °llum nýtízku þægindum. Leig- ,
| Jarðarförin fór fram frá beimili lege í Winnipeg. Hann sigldi í sum- ist mjög billega, ef tekið er strax. [
----------- herra S. M. S. Askdals sunnudag- > ar til föðurlands sfns, í von um að | q tqhNSON
“Vikingen” (Víkingurinn) heitir inn 26. ágúst, að miklu fjölmenni fá þar bata við sjúkdómi, sem ’ j
nýtt norskt vikublað, sem farið er viðstöddu. Séra B. B. Johnson hann þjáðist af. En batinn varð ! _________________746 Arlington St. j
að gefa út hér í borginni, og er jarðsöng hinn látna. — Blaðið andlát hans á fimtudaginn var. j
ritstjóri þess og eigandi Einar Minneota Mascot segir Gunnlaug - ■ ■". —~ ! FIQIf IIVI AniTD nCIfACT!
Berger, gamall blaðamaður sunn- sál. hafa verið gæddan ágætum | Söguna góðu “í BlSKUPS FIiJIVIItIAL/Uv/ðRkAO 1 ]
an úr Bandaríkjum. Víkingurinn mannkostum og. starfsmann mik- KERRUNNI” gefst mönnum nú Fiskimaður óskast til fiskiveiða
fer mjög myndarlega af stað, er í inn alla æfi og óbilandi þreki til i kostur á að sjá í framkvæmdinni £ Winnipegosis vatni frá þessum
stærra broti en Lögberg og fjöl- að mæta öllum örðugleikum lífs- J á Winnipeg leikhúsinu ; henni hefir t;ma til ný4rs næstkomandi. Að-
breytt að efni. Landar vorir, sem j ins. Lífsstarf sitt á íslandi byrjaði verið breytt í sjónleik. þeir, sem hlynning góð og gott kaupgjald.—
lesa norsku eða dönsku og vilja . hann eignalaus, en svo rak hann hafa séð Ieikinn eins dg hann er -þeir, sem vildu sæta þessari vinnu
frétta af Norðmönnum hér og ann- j tarf sitt með miklúm dugnaði og ] sýnnur á Winnipeg leikhúsinu þessa snyj strax tij Mrs. G. Búason
arstaðar, ættu að gerast áskrif- ■ hagsýni, að þegar hann flutti úr s viku, láta mikið af honum ; — sér- aS 504 yictor Street kl. 8 síðd.
endur að blaði þessu ; verð ár- j landi átti hann eina af allra verð- staklega þó af leik aðal leikkon- I_________________________
gangsins er að eins $1.00. Skrif- J mætustu bújörðum landsins. Og unnar, Miss Gertrude Shipman, ^/"s s'íi*VmN HALLEN’ Máiafærzlumnðnr
stofa blaðsins er 56 Princess St. ■ hann var jafn hreinskiftinn, að sem leikur sorgarhetjuna, kven- i fimi Mamrji42 ,ck '"mnlpo®' lal’
BJARNASON &
THORSTEINSON
Fasteignasalar
Kaupa og selja lönd, hös og
lóðir vfðsvegar um Vestur-
Canada. íáelja lffs og elds-
ábyrgðir.
LÁNA PENINGA ÚT Á
FASTEIGNIR OG INN-
KALLA SKULDIR.
Ollum tilskrifum svarað fljótt
og áreiðanlega.
WYNYARD SASK.
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Falrbalrn Blk. Cor Maln & Selklrk
Sérfræðingur f Gullfyllingu
og öllum aðgerðum og tilbOn
aði Tanna. Tennur dregnar
án sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan opm kl. 7 til 9 á kveldin
Office
Phoue Main 69 4 4.
Heimilis
Phone Maiu 6462
Anderson & Qarland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Building
PHONE: main 1561.
Th. JOHNSON
JEWELER
286 Main St. Sfmi M. 6606
Winnipeg Andatrúar Kirkjan
horni Lipton og Sargent.
Snnnudagasamkomnr, kl. 7 aö kveldi.
Andartrúarspeki þá útskírD. Allir velkom-
uir.
Fimtudnsrasamkomur kl 8 aö kveldi,
huldar gótur ráöuar. Kl. 7,30 segul-lækn-
ingar.
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
LðGFRÆÐINGAR,
Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766
Winnipeg, Man. p.o.box 223
A. S. BABDAIi
Selur llkkistnr og annast um útfarir.
Allnr útbúuaöur sA bezti. Enfremur
selur hanu aliskouar minnisvaröa og
legsteina.
121 Nena St. Phone Garry 2152
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURGEON
EDINBURG, N. D.
Dr. G. J. Gíslason,
Physician and Surgeon
18 South 3rd Str, Grand Forks, N,l)ak
Athy ii l i veitt AUGNA, PJYIíNA
og KVRIiKA S.JÚKLÖAlUAf A-
SAAIT INNVOUTIS SJÚKDÓAI-
UAI og U 1‘PSKURÐI, —
HAHNES MARINO HANNESSON
(Hubbard & Hannesson)
lögfræðingar
10 Bank of llamilton Bldc. WINNIPEQ
P.O, Box 781
Phone Maln 378
“ “ 3142
':-W
Sveinbjörn Árnason
Fast eigiiHsali.
Selur hús og_ lóöir, eldsábyrgöir, og lánar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
offlce
TALSÍMI 4700.
hiís
Tttl. Shei b. 2018
T. CT. BILDFELL
FASTEIONASALI.
Unlon Bank Sth Floor No. S20
Selur hós og Iðöir, or annaB þar a8 lút-
andi. Utveirar peningalán o. fl.
Phone Maln 2685