Heimskringla - 23.11.1911, Blaðsíða 3
H EIMSKRISGLA
WIXXIPEG, 23. XÓV. 1911.
3. -BtáL
Gullbrúðkaup
Föstudaginn io. þ. m. var hald-
ifc gullbrú&kaup hjónanna Sveins
Sölvasonar og Momku Jónsdóttur
i l'nion House í Cypress Riverý
Man„ og stóöu fyrir því hörn1
þeirra, og voru þau öll þar stödd
nema Sveinn sonur þeirra. sem á
lieima vestur i Sakatchewan. —
Veizluna sátu um 50 manns; voru
þaö vinir þeirra hjóna úr Argyle-J
hvgö og Winnipeg.
Kl. () aS kveldi settust menn aS
boröum, og voru bornar fram hin-i
ar rausnarlegustu veitingar. 1
lok máltíöar voru, eftir ósk hjón-
anna gömlu, sungin tvö fyrstu
versin af sálminum nr. 527 í sálma-
lx'jkinni ("Nú gengur sól aö gylt-
um beö“Jj og var svo mælt fyiir
minnum.
Fyrir minni hjónanna mælti séra
Kr. Hallgrímsson og las hann upp
ágrip af ærisögu þeirra. sem birt-
ist á öSrum staS i þessu blaöi. í
lok ræbu sinnar afhenti hann þe.m
$200 í gulli frá börnum þeirra og
gestunum og enn fremur frá börn-
unum sérsta’klega: Sveini gu!l-
kross, til aS hafa viS úrfesti. en
Moniku gull-“l.;kket" ihina beztu
gripi.
Sveinn þakkaöi ræöuna og gja!‘-
irnar og kvaöst aldrei geta full-
þakkaö guöi þá ræktarsemi cg ást-
ÚS, er þau lijónin nytu 1 ellinni af
hendi fcarna sinna.
Fyrir minni Islands mælti því-
næst Finnur Jónsson frá Winni-
]>eg. KvaS hann þetta samsæti
fagran vott þess, hve vel börn
hjónanna gömlu heföu lært aö
"heiSra fööur og .móSur ’. og minti
svo á móSurina sameiginlegu. sem
allir góöir íslendingar ættu altaf
aö heiöra: ættjörSina g inilu. Mint-
ist hann á h’nar miklu framfarir..
er liann hefSi tekiö eftir á íslandi
er hann var þar á ferö á þessu siö-
astliSna sumri. og kvaSst hafa
góSar vonir um framtiö landsins;
meS ráSdeíkl og dugnaöi mætti
lifa þar góöu lífi.
Stefán Sveinsson, frá Winnipcg.
las þvi næst tipp samfagnaðar-
kveöjur, er foreldrum hans höfSu
borist frá Dr. Jóni Bjamasyni.
þingmönnunum T. H Johnson og
It. I. Italdwinson, Baldri Sveins-
syni o. fl.
IJm iei’S og stabiö var upp frá
"borStim sungti allir: “Rldgamla
ísafo’d".
Skemtu menn sér svo þaö sem
eftir var nætur viö samræSur,
hljóSfæraslátt. spil og dans, og
kom ollum saman 11 nt, aö samsætí
jietta heföi farið eins ánægjulega
fram og frekas. mátti veröa.
inga er hann sjálfur gat það ekki stööum. og Guörún kona hans Guð- bjuggu þar rúml. 2 ár; Ihættu þá og crióir, og væri frásýkjandi eins ISLENZKAR BÆKUR
annríkis vegna. Voriö i8íxo dó
séra Stefán, hélt þá Sveinn áfram
mundsdóttir. GuÖmundur sá var búskap og hafa síöan veriö hjá °s þess er venjan til.
fööurbróöir Gríms Thomsens! börnum sinum, Sveini og Tor- Séö hefi ég nýja ritiö hróSa, og
meSalaútlátum. Margir Skagfirö-j ská’ds. MóSir Guðrúnar var Mon-| björgu. SíSan Svcimt kom til tyrsta'sprlfufnum”
ingar livöttu Svein til aö ltakla á- ika Árnadóttir, systir séra Sigr Vesturheims hefir hann litiö veriö|lvrsta eintakinu flytur þaö neíni-
fram aö nema læknisíræöi. en þáiuröar Árnasonar á Hálsi í Fnjóska-j riöinn við opinler mál, nema hvaS ("Ra mylld og æfi4jjrip Mr. Berg-
var ekki til annars aö leita í þeimjdal. Monika misti föSur sinn þeg-jhann hefi- fvlg-t meS i safnaöar-j sveins Long í Winnipeg, eins hins
efnum en f jórSungs'æknanna Jóns ar hún var 3 ára ; ólst hún upp hjáj málum. \ 8 kirViuþingum hefir, einlægasta bindindisvinar, sem ís-
Finsen á Akurevri eöa Jósefsimóöur s!nni og Magnúsi Gunn- hann setiö sem fJltrúi fyrir )x\ | lendingar eiga, og drengs hins
Skaptasonar á Hnausum. \'ar laugssyni seinna manni hennar oR söfnuSi sem ha- n þá hey ö: t.l. bezta í hvívetna. fcvr þaö einkenni-
þaö þá aö ráSi gert. að leita til var hún hjá þeim þangaö til fáumí Hefir hann jafnan veriS ákveS nn j frjalsmannlegt, aö sera M. J.
Finsens. Skrifuöu þe.r lækninum j árum áSur en hún giftist, að húnj fylgmmaöur hremnar
Kr’stján Kristjánsson sýslumaöurí rór aö \’iövík og var þar þjónustu-| kenningar, en litlar
i SkagafjarSarsýslu, séra Jón pró- stúlka. Hún var einkar vel gefin,l nýtízku-kenningum þeim. sem
fastur Hallsson o.g séra Benedikt og þótti ])á bera af flestum ’stúlk-; kéndar eru viö “nýju guSfræöina.' iengí legiö á því, að höf. (M.J.S.)
Vigfússon á Hólum og óskuðu aö um að friö’.eik og atgjörvi og vel Dálit S fékst hann við lækn ngJhafi tiltölulega lítiö uuniö í bind-
Finsen teki Svein og kendi honum aö sér bæöi til munns og handa j nr fyrstu arin eft r að hann kom indisáttina, — aö maður ekki segi
til Vesturheims meira. Rg vona að s.já lleira sann-
lúterskra' lákaptason skyldi verða manna
, ' r ; fyrstur (aö því er ég man til) til
mætur haft a ^ birta þotta æfiájírip meö h,yJ.
umorðum, þar sem grunur hefir
læknisfræði. Fór Sveinn meS þau eftir þvi sem þá var kallaö. fc>au
bréf
ons
1:
Fréttabréf.
BKRTDALK, SAÖK.
9. nóv. 1911.
Héöan er íátt liressandi að
írétta. Marg gengur öfugt viö það,
til F'inse is, en læknirinn tók’ Sveinn Sölvason og Moníka
heldur dauft 1 það má!. Tal.H! dóttir giftust í ViSvíkurk.rkju ..
hann tvær helztu orsakir aö hann j Hjalla lal 17. Mai 18 1. og frant-l
væri ófús á aS taka Svein. ÞaSj kvæmdi séra Benedikt Vigfúsaon!
fvrst, aö hann tæki ekki aö sér aö hjónavigsluna samkvæmt konung-
kenna læknisfræöi, nema til þess! legu leyfisbré‘*i. Búskap byrjuSu
aö hafa manninn sér til aöstoöar þau svo hjónin á þriöja parti af|
í sinu læknisumdæmi. En það varj llrekkukcti 1 Hjaltadal; en eftirj
t ltekiö i bréfunum, aS Sveinnleitt ár fluttu þau s g þaöaii að
mætti hverfa aftur til Skagafjarö-j Skúfstööum i sömu sveit og sem ákveöið var, þegar veröldin
ar eftir námiö. En hin ástæSanj bjuggu þar á hálfri jöröinni i 4 var grundvölluö. Tíðarfar frá-
var sú. að hann áliti aö Sveini ár; siöan aö Sjóarlxirg í Sauðár-1 munalega óhagstætt í alt haust.
yrði námiö of erfitt hjá sér, þarjhreppi og bjuggu þar eitt ár; það-jþegar ég reit þér tíöast, gat ég
þaK væru aðrar bækur sem hannjan aö SkarSi og bjuggu þar 20 ár.jumi að uppskeruhorfur
brúkaöi en þær, sem Sveinn heföi [ l>au eignuð>"U r, K;b-n f ri™nn; „„ betri
lesið. F.11 ef Sveinn vildi halda á-1 4 stúlkur; af þeim dóu 3 á
frarn að lesa
viö læknisstörf, vildi hann ráöaj mistu þau á 17. ári lians.
honum til að nota þær bækur. sem barn múnaöarlaust tóku þau og sem auövitaö skemdi korntegund- j Kenora þann 7. október, og hefir
har.n væri búinn aö lesa. því aö j ólu upp með sínum börnum. | ir stórlega, og ýmsa garöávexti j sett stranga sjúkgæslu umhverfis
þær væru í alla staöi góöar og á-j Börn þeirra hjóna talin eTirj sömuleiöis.
reiðailegar, og ])ví ráöi fylgdi
Sveinn. Eftir það íór Sveinn á
gjarnt 1 ritinu.
j Svrpu hefi ég ekki enn komiö
l auga á, og liefi eigi orðiö hennar
var hér í grendinni. Kn ráö geri
j ég fyrir, aö hún sé af betra tagi
J sem tímarit. Annars t>r hér ekki
j timarita-svæöi, I heimi og Breiða-
blik hefi ég séö hér á strjálningi,
en Sameininguna ekki. Heims-
.kringla og I.ögberg eru hér víða
I eins og hjón á sama heimilinu og
víst naumast nokkurt heimili, sem
j annaðhvort þeirra hjúa ekki dvel-
; ur á.
É* undirritaöur hefi,til söla ná-
lega allar íslenzkar bækur, seta til
eru á markaðinum, og ver® a<t
hitta að Lundar P.O., Maa.
Sendið pantanir eða finnið.
Neils E. ttallson.
Ljótt þykir mér að lesa í blað-
væru hér ,;nu Saskatchewan Farmer, fy>rir
sem Sveinn hefði I>au eignuöust 9 börn 5 drengi og hetn en nokkru sinni fyr, Þjat-t , okt. sl., líkur til þess, að sam-
unrra' f>’rir þa^> þ° frost væru hé-r í j bandsstjórnin hafi eigi lesið blóð-
, , . , v. .. ■ ,, - 1 v v c 1 T hverium mánuði. Kn nokkru síðar hans “Orríi” í Ilkr Illni
lækmsfræSi og fast aldn, og ]>aö fjcrða. efiiilegai pilt t . -v v „ .• ! . ° ,ians cjrra 1 mu. min,
,___ ^v„: /. ... , p.,,' tok af skafið meö gaddfrosti og , stjórnin, lét nefnilega skjóta 50
17. ari nans. ttitt (frostum nálega á hverri nóttu, : svin( veih af svínakóleru, í bænum
Ofan á þetta bættist Winnipeg og sent út gæslumann
eítir aldri, eru þessi: I. Stefán syo haust-ótíöin, svo þresking hef- j tij fleiri bæja k rannsóknarerind-
kaupmaöur í Winnipeg, 2. Sveinnjlr CenK ó seint, þrátt fyrir véla- juni. Bændur ættu aö lesa um sjtik-
fund J. Skajitasonar læknis. Hann bóndi
tík Svtini mjög vel og gaf honum
leyfi til aö lækna i sínu umdætni,
og taldl Svein aðstoöarlækni sinn.
Eftlr aö læknaskipimarlogin náðu
gildi á íslancli var Bcga lækni Pét-
urssyni veitt Skagafjarðarsýslu-
læknishérað. Varö strax gott sam-
kcinuilag milfci Sveins og hans, ogjEggert'
hélzt vinskaptir þeirra meöan Bogi stundaS
fciíöi. !>egar Bogi fl.itti úr Skaga-j rikjum
firði suöur í Rangárvallasýslu j WeStern
sókti liann það f'ast, viö 'lartds-
höföingja, aö Sveinn yrSi látinn
gegna fcæknisembættinu i Skaga-
firði þangaS til reg’ulegur læknir
kæmi, en læknirinn í Húnavatns-
sýslti var búinn aö fá lofun fyrir
])ví, og fékk þaö. Veturinn 1885-
'86 gekst sýslunefnd Skagafjarðar-
svslu ásamt Árna Jónssyni lækui
Sask., t L lja Kristin kona °K kapp þeirra, er meö þær j dóm þennan í nefndu riti ; ojr til-
Björns 11. llaildórssonar hótel-;^ra' óÞreskt rauna-skýrsfcur um “serum”-notk-
1 i,i„„ n mest 1 stukkum a okrum, og | un ti] v ar nar sjúkdóminum,
halda , Cvpre. s River. 4. í or- )iríö á hyerjum degi með liörku- > geta menn fengiö ókevpis (til
bjorg kona Þorsteins Tndr.ðason- frosti Ólíklegt, að nokkrir muni | fróðleiks að eins) frá Bandaríkja
ar 1 Cypress River, 5. Sölvi, sem slíka veöurátt um þennan tíma I búnaöarskólunum. J>etta “serum”
vinnnr viS verzlun Stefáns bróSur árs. Útlitið ilt aö mörgu leyti. fa samt engir keypt nema lærðir
sins í Winnipeg, Hveitiö nær ekki nema lágu veröi, , dýra- eða mann-læknar, og kostar
Fóstlirsonur hjcnanna er \ iggo fcvl bæði er það ahnent mjög fros- J þá ulll go cents fyrir hverja svins
Eggert' BjergstaS; heíir hann
Hannyrðir.
Undirntuð veitir tilsöga i alf«
kyns hannvrðum gegn sanngjamn
borgun. Starfsstofa : Room 312
Kenncdv Bldg., Portage Av., gegmt
Eaton búðinni. Phone: Main 7723.
GERÐA HALDORSON.
$50.00 fundariaim
er enn boöiö fyrir aö finna WIL-
LIAM EDDLESTON, 29 ára.
gamlan, fáráðling, 5 fet. 9 þuml. í
hæð ; dökkhærður, alskeggiafíur,
móleit augu, munnsmár. Fór aS
heiman 1. júní 1911. — Sá, sent
kann að vita um hann, geri sva
vel að tilkynna það foreldxuw
hans, að 607 Manitoba Ave., Win-
nipeg. — Allir prestar eru befínir
að hjálpa til að finna hann snefí
því að lesa þessa auglýsingu í
ræðustólnum.
bóknám suSur 1 Banda-
og er nú kennari viö
l’n.'on Collcg,*, Lem rs
Iowa.
MeSan Sveinn bjó á Skarði,
haföi hann á hendi sveitarstjórn
'hreppsins;; 3 ár var hsjnn hrepp-
stjifcri 186^-70. T>egar sveitar-
iö og markaðurinn eigi góður.
þegar ég reit þér síðast, gat ég
þess, að við hér værum illa stadd-
ir með guösorö. Kn undir eins og
‘Ivringla’ gat um það, ruddust
hingaö inn klerkar og kennimenn
af öllum gæöum, Únítarar, ný-
stefnu menn og okkar gömlu Con-
servatívar kirk jufélagsins, og nú
er því andlega lífið töluvert að
stjórnarlögin frá 1872 náðu gildi,. fjörgast og verða myndarlegra ea
var hann kjörinn oddviti. hrepp- úöur- J>ó hafa safnaðar-myndanir
stjóri og sýs’unefnda.'maSur fyrir ’ nv.ium stíl ekki gengiö
sál. lvn ekki sóttver það staðinn
s.jálfan, svo sóttefni geta borist
I eius, þó þessi innspýting sé við-
höfö.
Vel má vera, að hér þyki drepiö
á nokkuö mörg ólík atriöi, en
I lleira hefði mátt tína til og lengra
J mál tun hvert rita ; en fæst orð
| hafa minsta ábyrgð, og skal hér
| þvi máli lokið.
I J' E-
scm
auð- I
Sauðúrhrepj) (fcddvita störfum
veldast.
Kg vildi ráða bvgðttm,
Skagfirðmga fyr.r þvi aS Sveum.| gegnd. hann fa ar. en h.num þar b-,a_ aö aujrK.sa t neimskringlu.
sem haföi fengist vrö Lækmngar 1, t 1 1&S7 aS hann fh.tti til \'estur- Rcvnslan hefir svnt, aö prestarnir
25 ár. sækti um opinbert læknis-; heims. jesa i>I*.ðiö !
leyfi tíl heílbrigöisráösins í Kattp-I MeS amtsfciTéfi 9. Ág. 1876 var Talsvert var hér um póli-
mannahöfn ; bjó læknirinn út nm-j Sveinn skipaSur fyrsti sáttamaður tískar samræður, heitar og
sóknarleyfi fyrir Svein, og sendi í Sauöársáttaumdæmi; þvi embætti kaldax umliverfis síöustu kosning-
og vitnisburS og mefímæli, áð SvJgegndi hann ]>ar til liaivn fluttist ar en eru 1111 miklö til kaffentar í
yröi veitt fceyfi'S. Líka sendi Bogij til Ameriku. Hann var formaSur llu5Isanaélum fjöldans. Miklu minna
læknir vitnisburð og meSinæli mál- nefndar —-- —...........a^1 ^etl ejr 11 mannkyninu eftir
Ágrip af reglujjirð
um heimilisréUarlönd í Lanada
N orðvestur iandinu.
Sérhver
' skyldu liefir
C.P.R. Lönd
C.P.R. Lðnd til sf'lti, í town-
ships 25 til 32, Eauges 10 til ll,
nö báíniii meðtöldum, vestur sf
2 hAdgisbnug. fc>essi l<«id f;Vst
keypt með 0 eða 10 ára 'borguts-
!U' tfma. Yextir 6 per cenL
Kaupendum er tilkynt að A. 11.
Abbott, að Foam Lake, S. D. B.
Slepliansnn að Leslie,; Arni
Kristinsson að Eltros: Baekbimí
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sölu uniboðsmenn,al]s heniðsins
að W’ynyard, Sask., eru þeir
einu skijiaðir umboðsmenn íil
að selja C.P R. lönd. b<‘ir sea/
Ixirga peninga fyrir C.P.R. Iðnd
til annara en þessara franiAw-
greindu maiina, bera sjálfir
Abyrgð A þvf.
Kavpid þesíti löud vií. I <’)'ð
þeidYi rrrdur hrddlrfja si it i‘pj>
KF.RR BROTHBRS
GENFRaL SALES AflE'Yí-
WV NVARD
SAÍ*.
þéirrar, senv gekst
Ágrip af æfisögu
Sveins Sölvasonar og Moniku
Jónsdóttur.
Sveinn Sölvason er fæddur 3.
Sept. 1833, a Þverá í Ilrolleifsdal
í SkagafjarSarsýslu á íslandi.
Eoreldrar hans voru hjónin Sölvi
Þorláksson og Halldóra ÞórSar-
dóttir. Sölvá var af hinni svoköll-
uSu Sig’unes-ætt, sem kend er við
Jón Oddsson og var mjög fjöl-
nvenn. lialldóra móSir Sveins
var systir Björns I»f>rðarsonar
Dbrm. á Skála i Sléttuhlíð. Munu
þau systkjni Iiafa veriS talin í
þriöja eöa fjórða liS frá Steiná
bískupi Jónssyni á Hólum. Af 9
bömum. seni fore'.drar Sveíivs áttu,
var ihann yngstur. MóSur sína
místi hann þegar bann var á 4.
ári - átti faðír hans þá mjög crfitt
meS liarnahóp'mn sinn, Sveinn ólst
upp hjá föSur sínum og stjúpu
sinni Dagbjörtu Dagsdóttur, viö
fátækt og heílsuleysí, ]>angaS tíl
hann var á fjórtánda ári; fór liann
þá til fcxirláks bróöur sins fyrír
smala að Langhúsum í ViSv'ikur-
sveít. I»ar var hann 6 ár og hafði
mikínn cg erfiSan smala-gang, og
varð því líkamsþroskí nvjög fcítill.
Eftír ])aö fór hann fyrir sniala aö
ViSvík til séra Stefáns Björnsson-
ar. Tlafði þar erfiöa fjárgeynvslu
bæði sumar og vetur í þrjú ár. En
])á fór fvrst aö votta fyrir betri
döguni. f hiáverkum sínum fór
bann þá aö læra aö skrifa og dá-
lítiS í reikningi og dönsku. A
þeim árum fór séra Stefán aS fást
viö lækningar og varö brátt svo
mikil aösókn aö honum aö liann
gat ekki einn aöstaSiS ]>aS. Tæt
1iann þá Svein fara aö hjálpa sér
viö meSala útlát. og var hann þá
levstur frá allri skepnuhirSimm.
Prestur lét Sveín oft vitjö sjúJd-
c •_ auc iieu ejr a mannKyuinu eitir en
1 iivmuai pvu ioi , nv.111 IVrir , , . v “ .. .• •
au vvðvikjandi til landshöfStngja.J því aö koma upp barnaskóla á a ur en eK V1S®1’ ,a . ri s . e,nis
Uimokmn var send gegmmi amt.Sj Sauöarkrok, en s:v skoh byrjaö; móti KaKnskiftaSamn.ngunuin. Og
tíl landshofSingja; seinast þurftL starf sitt 3. Janúar 1882. Auk þess ekki hefði ég trúað nokkrum spá-
hún aö fá meSmæfci landlæknisj var liann i mörgum nefndum til aö manni, sem hefði tjáö jnér þaö fyr
Sherbecks; en undirtekt r hans, skera úr landainerkja-þrætnm eftir ir frain, að hann, ritstjórinn, hefði hérafíi. Samkvæmt uinboði og með
voru á þá leiö, að liann sæi ekki á-|a5 landamerkjalögin gengu í gildi. þann slóra galla á sjónfærum and- sérstökmn skilyrðum má faðir,
stæöu til aS veita skcttulækni, senv1 enn fremur við aö ge.'a sýslumerki aus> að hann yrðl háður þessum móðir, sonur, dóttir, fcvróðir eða
ekki heföi tekið próf nieB.næli. þarj milli SkagafjartSar og Ilímavatns- skaö,een Öokksgrillum cins og þær j fystir umsækjandaiis sækja
manueskja, sem íjöl-
fyrir að sjá, og sér-
hver karlmaður, sem orðinn er 18
ára, hefir hcimilisrétt til fjórðungs
úr ‘seetion’ af óteknu stjórnarlandi
1 Manitoba, Saskatcliewan og Al-
berta. Umsækjaudiiiu \ erður sjálf-
ur að koma á laudskriístofu stjóru
arinuar eða undirskrifstofu í þvi
komu xjú fram. Eg hefi ekki þá
MéSdönvari1 var lvann i , v .. .. _
, . skoðun, að stjornarskifti fciafi orð
_ . , - sem lenP voru ið fyrir þá orsök, að Conservatív-
SumanS 1886 bu:n aö standa yftr 1 Skagafirði og ar tóku þessa ranglátu viðskifta
landlæknir í 1 nnav:itns- sevnast voru iitkfcjaS af ]>ar tvl kos- stefnu á stefnuskrá síua, heldur
sem tu’i væru tíu læknaefni á lækna-j sýslna
skólanum og sendi hann -svo unv- tveimur nváluin
sóknrna til fciaka.
visitéraðl iaiiui.vn.iui nuuovouis- scrnasi vuiu lilimjau ai |jai m icos- stelnu a stelnuskra sma,
og Skagaf jarðar sýslur; hann sótti inni dómnefnd. MeSan kvenna- þ r á 11 fyrir það. Leit út fyrir,
lveim þá ásamt hérafíslæknunum skófcnnn á Ytriey v Húnavatnssý^lu að fólk vildi heldur, af tvennu illu,
Svein i SkarSi, yfirheyrSi hann var sameiginlegur fyrir ])á sýslu losast við I.iberal stjórnina og
dá!i ið. skoöaSi hjá honum bæktird og SkagafjarSarsýslu, vrar Sveinn ^e^ri. v iösUifti, frjálsari og heið-
meöalabirgSir og fleira. Mesta at-j einn af þeinv SkagfirS.ngunv, senv 'ir®.m saim,°®narl> hddur en
htjgtin vehtt'i hann margra ára dag-‘ hafSi þaö máfcefni á höndum. a- ° JJ * ' °5, ,Sfn a uni1f
. , fv , , ,-v jr ' , . 1 ,. somu “valdstjórninm” afram. þo
bokum. sem Sv. bafSi lialdið ytir, Svenvu gegndi m.kkrum smnum veit {ólk) að -.kveriö” okkar full-
nieSala útlát og lækningar; sýndu sýslmnaumsstörfum fyrir Jóliannes vrti þag ag ..dll vaidstjórn kæmi
bækurnar, að mikiö liafSi veriö Olafsson sýslumami Skagfiröjnga frá guöi, og hver sem veitti
leítað lækníshjá'par til Sveins nr \ forfölhvnv lvans; læknisstörfunv stjórninni mótstöðn, veitti
ölhun tólf hrep])iim Skagafjaröat' gegndi lvann og fyrir Boga Pét- tilskipan mótstöðu”.
sýsfcn. eintiíg úr austurparti Húna- j ursson og Árna Jónsson í forföll- i.csið hefi ég ritgerðina
vatnssýslu. Eftir ]>ær athuganir.um þeirra. kand. theol. M. Jónsson,
lét laudlækni.- ]*aö álit sitt i ljósj fc>egar þau hjónin Sveinn og “Æskufrásögnrnar i guðspjöllun-
IweSi við héraSsfcækni og Svein, að^ Monika. f'uttu aS SkarSi, var jörð- nm”> seni «t kom í Breiðablikum,
hann hefði ekkí kynni af neinumj in í mikilli niSurníSslu. ekkert af |anKa svar>ö fra sera Guttormi
óskólagengnum manni á Islandi, liúsum íbyggilegt. Sveinn bygöi 1 f.ögbergi. Mér datt í hug skáld
sem hann aht. aö ems mik.S gæt. ])ar reisulegan bæ og oll pen.ngs- ]ætur dj-fsa ffleðjast mest vfir þvi
hjalpaS 1 lækningalegu tilliti eins hús og heyhlóSur; líka g.rt. hann a5 trúfræðingarnír rifust og deildu
og Sveinn, og ef hann heföi mikiS af túninu og kostaSi þaS alt aðallega um aukaatriðin, en
veriö búinn aö ])ekkja ha’in hefði Svein nvikla i)eninga. í búskapn- merginn málsins eiga sig. Ilvort
sér ekki dottið í hug aS neita hon- unv studdi konan aö því aS gera sem Tolstoi hefir verið það kunn-
um um meSmæli svo liann gætí garSinn frægan; hún Stjórnaði 11 íí1- e®a ekki, þá hefir þetta verið
fengiS opinbert fcæknísleyfi; sagö-j búinu meS d'jgnaöi, þiifnaöi, reglu- tl®kað æðimikiS meðal Vestur-
hönd á
utn
hvaða
aSstoSiði ís!endinga, og gott útlit fyrir, að
sliku muni framhaldið verða. Nú
menn líklega fcvráðum að
þjarka nm, hve nær guð almátt-
hafa veröskuldaS sltkt. enda gætij SumariS 1887 fluttu þau s'g u?ur hafi komið fyrst í þennan
hann ekki þegiö þaS. Hann var meS skylduliö sitt til Ameriku: hetm (verið fæddur), hvar og
ist álíta, að ]>essí maSur ætti að fá semi og framsýni.
opinberan heiður fvrir lækningar, mann sinn í öllu. sem íaut aö góðri
en Sveinn kvaSst ekki álíta sig bústjóru. ]íj irfc
..........kt, enda gæti
andið fyrir luuis
skrifstofu sem er.
S k y 1 d u r. — Sex mánaða á-
búð á ári og ræktun á landinu í
þrjú ár. Landnemi má þó þúa á
, landi inuan 9 mílna frá heimilis-
réttarlaudiuu, og ekki er miuna en
80 ekrur og er eignar og ábúðar-
jörð hans, eða föður, móður, son-
ar, dóttur bróður eða systur hans.
1 vissum héruðum hefir landnem-
1 inn, sem fullnægt hefir landtöku
! skyldum sínum, forkaupsrctt (pre-
emption) að scetionarfjórðungi á-
| föstum við land sitt. Yerð $3.00
ekran. S k v 1 d u r :—Verður að
j sit ja C mánuði af ári á landinu í
0 ár fréi því er heimilisréttarlandið
var tekið (að þeirn tíma meðtöld-
| tun, er til þess þarf að ná eignar-
, bréfi á heimilisrvttarlandinu), og
150 ekrur verður að yrkja auk-
reitis.
Landtökumaður, sem liefir þegar
! notað heimilisrétt sinn og getur
ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion
létu i a bvndi, getur keypt heimilisréttar-
land i sérstökum héruöum. Verð
$3.00 ekran. Skvldur : Verðið aö
sitja 6 mánuði á landinu á ári í
þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa
liús, $300.00 virði.
Ilaust
Kvenliattar
Her med tilkynn- ||
ist íslenzkum v ÍSsti ta-
Bkonum, að ég liefi nú S’&j
vasnar byrgðir af l>e/.tu
||| HAUST og VETRAR
KVKNIIÖTTUM, margar Ip
tegnndir, með ýtuis knn-
Bar lagi, og alfcir mj<>g sv\>
vaniiaðrr og áferðarfagrir.
|ig Ég vona að geta full-
nægt smekkvísi viðskifta-
vina minna, og vona afi
íslenzku konurnar komi og
skoði vörur minar.
ðVtf(C
W.
C'.’i’J
m
vald-
guðs
eitir
um
Mrs. Charnaud
702 Notre Dame Ave.,W’pe|;
WVVVVVVÝ
❖
•í-
W. W. C O R Y,
Deputy Minister of the Interior.
%
*>
❖
<r
•>
->
❖
4
❖
->
->
Skritið yður fvrir
H EI MSKRINGLU
svo að þér setið æ-
tíð íylgst með aðal
niíilum íslendinpa,
hér Off heima.
í Nýja ls- hvernig, og hvers son hann muni
0-r voru þar vera, og fleira þess háttar.
og þá far:rm a8 hiigsa tifc Anveriku- settust þau fyrst aS
feröar. j landi skanvt frá Gimli
Monika Jónsdóttir. kona Sveins' þangaö til voriS 1889 að þau fluttu Mig hálf-langar til að lifa þang
Sölvasonar, er fæcld 19. Okté>l>er sig til NorSur-Dakota. fc>ar bjuggu dl sé‘ra Guttormur eða einhver
1832 á SveinsstöSum 1 Lýtings-1 þau nálægt Monntain, Pembina jlllnar- sem be/t er því kunnugur,
staSahreppi í SkagafirSi á íslandi.jCounty, í 14 ár á hálfu landi, seni s^li^,eins l^r‘r um ^a‘l
I Foreldrar hennar voru þau Jónjþau keyptu. I>a5an fluttu þau
um þao o.fl.
sem mér er ekki ljóst. Ekki gott
. . . samt. ef þvi skyldi ávaít fvlgia
J uissoiv. stiuSur og bondi a Sveins- sig til Clandeboye i Manitoba og bit-æði (Rab.es), sem geugi í ættir
Meö þvl aö biöja wfinle*ra «m
‘T.L. CIGAR,” þé ortu viss aö
fá áffwtaQ viudil.
T.L.
<LMO> MADF)
Wexlern 1'igHr l'arinry
Thou.ns Lw, eieandi Wimmipntr