Heimskringla - 23.11.1911, Blaðsíða 8
8. BLS, WINNIPEG, 23. NÓV, 1911.
HEIMSKRINGLA
••••
M a r k
HAMBOURG
“Bezti nútíðar Piano spilari”
eins ot; Arthur Friedheim,
Richard Burmeister, August
Hyllested, Alberto Jones.
Adela V'erne, Madame Albani
Gadski, Calve, De Paehmann
og aðrir heimsfrægir hljóm-
fræðingar sem ferðast hafa
um Canada hafa valið hið
viðfræga.
Heintzman & Co.
Piano
Hljómurinn f Heintzman&Co.
Piano er s& ágætasti, og lið.
leiki nótnanna undraverður —
hver nóta hrein og hljómfög-
ur. Hvergi betra hijóðfæri.
& G“ LIMITF.O.
• Cor Portage Ave. & Hargrave •
S Phone- Main SOb. *
Fréttir úr bænum
Dr. Magnús Halldórsson og frú
hans, frá Souris, N. Dak., voru
í kynnisferS til frændfólks og vina.
Fóru heim aftur á mánudaginn.
Herra Guöm. Christie, hótelhald-
ari á Gimli, Man., og kona hans
lögðu af stað í morgun áleiöis til
California. þau ætla að vera um
þrjá mánuði að heiman og dvelja
lengst af í Los Angeles. Eru það
veikindi Mrs. Christie, sem gera
suðurför þessa nauðsynlega, og
telja fækuar henni bata vísan und-
ir hinu heilnæma loftslagi Califor-
níu stranda. — Ilótelinu á* Gimli
stjórnar í íjarveru eigandans hr.
Halldór Jónsson bakari.
, lSLENZKI CONSERVATIVE
KLÚBBURINN heldur fund á
föstudagskveldið í Únítarasalnum.
Bvrjar kl. 8. Fjölmennið.
Þessi bók er gef ins
OG
Hvað kaupa á?
TIL JOLANNA.
SKRIFIÐ EFTIR HENNI í DAG
MYNDABÓK með GÓÐKAUPUM. Alt fyrir aUa—til jólanna.
JÓLIN eru f nAnid. og [>ér ættuð að haf eintak af HAL’ST OG V KTRAR V ERÐLISTA
vprum, þvf þar finnið þér myndir og lysingar af úrvals hbitum til jólagjafa handa þeim
sem yður eru kærir.
IjFR munið undrast þann fjðlda fallegra liluta sem þ( r getið keypt gegnum v. rðlistann fyrir
litla peniuga, og sérhver ætti að hafa þessa þiirfu bók til að fara eftir.
'VrÉR ÁBYRGJUMST VÖRUR VORAK að vera nákvæmlega sem þessir er lýst, og vér
endursendum andvirðið, séu þér ekki fyllilega ánægðir.
tíJÁIÐ UM AÐ PÖNTUN YÐAR NEMI 10 t PUNDUM eða meira. því sú þyngd nær
^ lægsta fartaxta. Ef jólapöntún yðar nemyr ekki svo mikla, bætið daglegum nauðsynjum
við, svo 100 pundtinmn verði náð
GEFINS! GEFINS! GEFINS!
'C'F þér hafið ekki þegar fengið eintak af verðlistanum, skrifið nafn yður og áritun liér
undir, og sendið oss. Vér sendum um hæl vora iiOO stðu bók,— YÐUR AÐ KOSNAÐ-
AR LAUSU !
NAFN...............................
POSTHU3
x*1
T. EATON CO.
WINNIPEG,
LIMITED
CANADA
þann 15. þ. m. gaf séra Friðrik
J. Bergmann saman í hjónaband
þau hr. Ej'mund G. Jackson, frá
Elfros, Sask., og ungfrú Sigríði
Ingibjörgu Sumarliðason hér í
borg. Iljónavígslan fór fram í
húsi Jóns Kggertssonar á Lipton
St., að viðstöddu nánasta skyld-
fólki brúðhjónanna. þau héldu
héðan vestur á land brúðgumans
hjá Klfros bæ á fimtudagskveldið
var.
Ilerra Jónas Hall, frá Edinburg,
N. Dak., var hér á ferð um síð-
ustu helgi, að -mæta tveimur vest-
urförum, sem komu frá íslandi á
föstudaginn var. þeir voru : Hil-
mar Finsen og Ilalldóra Einars-
dóttir, bæði frá Akureyri. þatt
fara stiður með Jónasi í þessari
viku.
ig, — að undanteknu IJakota hér-
aðinu, sem hann sjálfur býr í. Mr.
Einarsson hélt suður aftur á
þriöjudaginn var.
MENNINGARFÉLAGSFUNDUR
Hinn 1. nóv. gaf séra Bjarni
Thorarinsson saman í hjónaband i
á Wild Oak, Man.: 1) Mr. Erlend j
Erlendsson og Guðmundínu Önnu
Jóhannsdóttur, og 2) Mr. Árna |
Margeir Jóhannsson og Guðlattgu |
Gunnhildi Bjarnadóttur. Hin fjöl- |
mennasta og virðulegasta veizla
var haldin eftir vígsluna. Ræður |
vorti þar haldnar, sungið og dans-
að á eftir.
Mynd átti að koma í þessu
blaði af gullbrúðkaupshjónunum
Sveini Sölvasyni og Moniku Jóns-
dóttir, þeim er greinin er um á
3. bls., en vissra forfalla vegna var
ekki myndin tilbúin í tæka tíð og
verður því að bíða næsta blaðs.
verður haldinn í Únítarakirkjunni
á fimtudagskveldið kemur. Cand.
theol. þorsteinn Björnsson flytur
þar fyrirlestur ; efni : Samanburð-
ur á Austur- og Vestur-lslending-
um. Byrjar kl. 8. Allir velkomnir.
Ilerra Guðmundur Einarsson,
frá Hensel, N. Dak., kom til bæj-
arins um síðustu helgi, úr ferð
um Vestur-Canada. Hann var 12
daga á ferðum þar vestra og kom
til Edmonton, Étrathcona, Saska-
toon og í nýlendu íslendinga í
Saskatchewan. Ilann lætur vel af
íerðinni allri ; leist vel á sig hver- |
vetna, en hvergi betur en í Ed- !
tnonton. Hann keyrði um í EA-
monton héraðinu í fulla þrjá daga,
og segir hiklaust, að það sé hið
fegursta hérað, sem hann hafi lit-
íslenzka íþróttafélagið Leifur
hepni lteldur sérstakan fund í
neðri sal Goodtemplarahússins,
! föstudagskveldið kl. 8. Meðlimirn-
ir eru ámintir um að mæta, því
mjög áríðandi mál er á dagskrá.
HJÁLPIÐ EKKJUNNl!
Nokkrar konur halda TOM-
BOLU og DANS næstkomandi
þriðjudagskveld, 28. þ. m. í efri
sal Goodtemplarahússins. Tom-
bola þessi er til styrktar fátækri
ekkju með 7 ungum börnum, og
er því vonandi, að landar komi
þangað og hjálpi með því hinni
bágstöddu ekkju. Tombólan byrj-
ar kl. 7.30. Aðgöngumiði og einn
dráttur 25c.
Stúdentafélagið hefir fastráðið,
I að leika “Gráa frakkann” eftir
! Erik Bögh, og eru æfingar þegar
| byrjaðar. Aðal-hlutverkin hafa
með höndum ungfrú Hfcílda Lax-
dal, Magnús Kelly, Hallgrímur
Johnson og Páll Bardal. Má búast
við, að leikurinn sé þar í góðttm
höndum.
Dr. G. J. Gíslason,
l’hysiciau and Surjjeon
JS Soi/th 3rd Str , Urinni h'orkd, N .Dal
Athyqii reitt AlTUNA. EYRNA
o'i KVKllKA SIÚKL-ÓMUM .1-
Ó. 1.1/7’ rKNVOKTÍS SJÚKDÓM-
VM oy ú 1‘PSKUKÐI, —
HANNES MARINO HANNESSON
(fiubbard &. Hannesson)
LÖGFRÆÐTNG AR
10 Bank of Homllt' n Bldtf. WINNIPEQ
P.O, Box 781
Phone Main 378
3142
Sveinbjörn Árnason
('tmleijfiianali.
Solur hú^ Off lóNr. eltl'ábjTH’ðir, oj? lánar
piMiiiitfH. Skrifstoía: 310 Mclntyre lilk.
offlce hús
TAL M. 4700. Tal. She:b. 2018
J. J\ Œ3TX.JD FELIj
PASTEIGNASALI.
Union Bank 5ili Floor No. 520
Selnr hús ocr lóöir, oí? nunaf þnr aö !út-
andi. Utve^ar peniiuialáu o. fl.
Phone Main 2685
Sigrún M. Baldwinson
_________
TEACHER 0F PIAN0
727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414
R. TH. NEWLAND
Verzlar moö fasteiugir. fjárlán o?Abyrgftir
Skrif»tora: 310 Mclntyre Block
Tdlsimi Main 4700
Hcimill Roblin Hotel. Tals, Garry 572
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒOl:
Cji. Toionto & Notre Dauip.
Phone
Qarry 2988
Heimilis
Garry 899
G
Allmargir af prestum kirkjufé-
j lagsins eru hér í borginni um þess-
ar mundir.
S. VAX HALLEX, Málafærz^umaö-ir
41H Mdntyrc Block., Wiuubpe^. Tal-
* sfmi Maiu 0142
BJARNASON & g
TH0RSTEINS0N
VINNUKONA ÖSKAST,— Mis.
j Arni Eggertsson, 120 Emily Sr.,
vantar góða og þrifna vinnukouu.
Ilátt kaup í boði.
Herra Jóhannes Erlendsson, frá
Pembina, kom til borgarinnar í
sl. viku. Hann ætlar að vinna hér
á verkstæðum C. N. R. félagsins í
Fort Rouge.
I Klúbburinn “ITelgi magri” hélt
nýverið aðalfund sinn. í stjórn
kosnir : ólafur S. Thorgeirsson
forseti, Gunnl. Tr. Jónsson ritari,
og K. Albert gjaldkeri. Klúbbur-
inn hefir í hyggju, að fara að leika
sjónleiki við og við í vetur, enda
hefir hann góðum leikkröfttim á
! að skipa.
Ungfrú Sigrún Martin, búðar-
meyja hjá H. S. Bardal, kom til
borgarinnar á mánudaginn eftir
tveggja mánaða dvöl hjá frænd-
(fólki sínti í Nýja íslandi.
Fíisteignasalar
Kanpa "'g selja löntl, liús og
löðir vfðsvegar uni Vesttir-
Canada. Selja lffs og elda-
ábyrgðir.
LÁNA PENINGA ÚT Á
Fasteignir OG INN-
KALLA SKULDIR.
Ollum tilskrifum svarað fljött
og áreiðanlega.
WYNYARD
SASK.
STODENTAFÉLAGSFUNDUR.
Stúdentafélagið heldur fund
, næsta laugardagskveld (25.) í
sunnudagaskólasal Fyrstu lútersku
kirkju. Áríðandi mál liggja fyrir
: fundinum, og því nauðsynlegt að
meðlimir sæki. Prógram verður
gott, meðal annars flytja nokkras
stúlkur stuttar ræður.
CANADA
“G0TT EINS 0G NAFNIД
Holt. saðsamt, lystugt og
ánægjulpga lireint, þér fáið
livergi betra né vinsælla branð
Stórt.frómlega útilátið brauð,
nlt jafnvel bakað inst sem yzt.
F.bð þaö frá m a t sa 1 a yðnr
eða símið
Sherbrooke 680
o<r látið oss keyra það heim
til yður daglega. 5c*. alstaðar
•Æ Á Ca
RA FLEIDSL UMESX
Leiða ljósvíra í íbúðarstór-
hýsi og fjölskylduhús ; setja
bjöllur, talsíma og tilvisunar
skífur ; set ja einnig upp mót-
ors og vélar og gera ailskyns
rafmagnsstörf.
761 William Ave. Tal. Garry 735
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Falrbairn Blk. Cor Maln & SelklrW
Sérfræðingur f Gullfyllingu
og fillum aðgerðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dregnar
án sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan opin kl. 1 til 9 á kveldiu
Oflice
Phouo Main 69 4 4.
Heimilis
Phoue Maiu 6-162
Anderson & Garland,
LÖGFRÆÐINGAR
3ö Mercliants Bank Building
PHOSE: MAIN 1561.
Th.JOHNSON
JEWELER
286 Main St. Sfmi M. 6606
BOXXAR, TIiUEMAN AND
THORNBURN
LÖGFRÆÐINGAR.
Suite 5-7 Nanton Block
Phone Main 766 P. O. Box 234
WINNIPEG, : : MANITOBA
Dr. J. A. Johnson
PHVSICIAN and SURGEON
EDINBURG, N. D.
Sölumenn óskast ^írrn?tol,tasLfÆ”:
félan. Menn sem tala útlend tuiiKumál
hafa forpranersrétt. Há sö ulann Ijorsrnö.
Komiöogtaliö viö J. W. Walkor. söloráös-
mann.
F. .1 Campbell & ( o
624 Main Street - Winnipeg. Man.
S y 1 v í a
47
‘Kftir að þú varst orðinn ríkur maður og hafðir
öðlast nafnbót’, sagði hún kjökrandi, — ‘jú, það var
einmitt það, sem ég hélt, mér datt ekki í hug, að
þú myndir svíkja mig’.
‘Svíkja þig ? Nei, hreint ekki'J sagði hann. ‘Ég
er ekki sá maður. Eins og ég sagði þér í bréfinu
mínu, sem ég veit þú hefir skilið —’
já’, sagði hún og stundi. ‘það var auðvelt
að skilja það’.
‘Nú, jæja’, sagði hann, — ‘ég benti þér greinilega
á það, að undir þeim kringumstæðum, sem ég er nú
í, er mér ómögulegt að verða við þinni ósanngjörnu
ósk. Eg — hefi í hyggju að kvongast. En mér
er ant um, að þér geti liðið vel í framtíöinni, og
þvi bauð ég þér þessa peningaupphæð, sem ég nefndi
í bréfinu, og geri mér von um, að þú munir finna
einhvern ærlegan p lt, sem þti álítur þess verðan, að
taka þér fyrir mann. Eg vona að þú lítir á þetta
frá skynsömu sjónarmiði, eins og ég geri. Ég átti
enga Von á, að þú myndir elta mig hingað, og koma
af stað missætti—, góða Rachel mín, ég hélt- þú
gætir slíkt ekki. — En við skulum skilja sem vinir,
og minnast ekki oftar á það, sem ég hefi gert þér
rangt. þú munt skilja það skynsamlega í breytni
minni gagnvart þér, og þekkja mig betur —’.
‘Jtekkja þig ? Já, ég þekki þig nú’, sagði hún
heiftarlega. ‘Já, ég þekki þig nú. Ó! að ég
skyldi nokkru sinni láta þig tæla mig, nokkru sinni
trúa einu þínu orði. En — hvernig gat ég vitað,
að þú værir þrælmenui, værir djöfull en ekki mað-
ur ? — Ég var einmana í heiminum, án allrar
reynslu —, enginn faðir, engin móðir, enginn vinur
var til að aðvara mig, og —’
Húp hallaðist upp íið girðingunni, máttvana af
sorg.
48
Sögusafn Heimskringlu
Jordan læit á vörina og leit í kringum sig laf-
hræddtir. ‘En heyrðu nú, góða Rachel mín, þú
skoðar þetta ekki frá réttri hliö. þú ert óhult i
framtiðinni. Peningarnir, sem ég hefi boðið þér —’
Hún sneri sér skyndilega að honum, og hinn
elskuverði Jordan varð svo hræddur við hið heiftar-
lega augnaráð liennar, að hann lyfti þpp hendi sinni
til varnar.
‘Peningarnir ! Heldurðu að ég snerti þá ? Að
ég vilji þiggja einn skilding ? Nei, ekki þó ég yrði
að svelta. J>ú bý'ður mér peninga ? Jordan Lynne,
þú veizt ekki, hvað þú gerir. þni kemur svívirtri
stúlku til að örvilnast. Örvifnast — hej'rirðu það ?
Veiztu, livað það þýðir, þrælmenni ? pað, sem kvel-
ur mig sárast, er meðvitundin um það, að ég trúði
þér og elskaði þig. Og þú býður mér peninga, —
þeirri'stúlku, sein átti að verða konan þín —, henni,
sem þú hefir eyðilagt og yfirgefur svo. — Líttu á
mig, Jordan. J>ú manst, hvernig ég var. Ég
heyrði það nógu oft af þínum lýgnu vörum, að ég
væri fögur. Idttu á mig nú. J>á sérðu, hvernig
þú hefir farið með mig Heldur þú, að ég geti
fengið aítur fvrir peninga, það sem ég hefi mist, það
sem þú hefir rænt frá mér ? Nei, ekki fyrir allan
heimsins auð. J>að eina, sem þú getur gert fyrir
mig nú, er að drepa mig, en það þorir þú ekki ? —
Er þá verra að drepa likamann en sálina ? En ég
vil ekki deyja, Jordan, ég vil lifa þangað til guð
hefnir mín á þér. Og sá tími kemur, þú mátt eiga
það víst, og þá skal ég sýna þér jafn mikla með-
aumkun og miskunnsemi, eins og þú sýnir mér nú’.
Hún vafði um sig sjalinu og fór, en ekki hafði
hún gengið mörg skref, þegar hún féll á girðinguna.
Jordan fór ekki að reisa á fætur, en beið þangað
til hún raknaði við, stóð upp og hélt áfram. þá
labbaði hann líka af stað heim á leið, ITann hafði
S y 1 v í a
49
boðið þessari heimsku, ungu stúlku 50 pund um ár-
ið, sem enga kröfu gat gert til hans, og svo hafði
hún hagað sér þannig gagnvart honum. það var
þungt að bera.
Lögregluþjónninn, sem frá girðingarhorninu liafði
séð til þeirra, bná nú upp ljósbera sínum, og þekti
andlit Jordans, þó það væri afskræmt af geðshrær-
ingu. Hann heilsaði og sagði :
‘Ég vona að unga stúlkan hafi ekki ollað yður
neinnar ógleði, herra minn?’
‘Nei, nei’, svaraði Jordan og lagði andlit sitt i
glaðlegar fellingar. ‘Hún er dóttir gamals þjóns,
sem vikið var úr vist á heimili mínu, og mig hryggir
að segja það, að liún er á rangri lífsstefnu. Ég tal-
aði til hennar nokkur aðvörunarorð, herra lögreglu-
þjónn, en ég er hræddur —’ ; hann hristi höfuðið og
stundi. ‘Ef — ef þér skylduð verða varir við, að
hún væri að læðast kringum heimili mitt — máske
það væri eins gott, að láta hana skilja — að — hum.
Löeregluþjónar hafa skipun ttm, að gæta þess, að
fólk sé ekki ónáðað. Ég efast ekki ttm að þcr skilj-
ið mig’.
Hendi lögregluþjónsins, sem greip utan um gull-
peninginn, er Sir Jordan rétti honum, þaut upp að
húfunni. ‘É'g skil vður, herra minn’, sagði hann.
‘Ée skal aðvara hana, verði hún hér í nánd’.
'Kæra þökk. Góða nótt, herra lögregluþjónn’,
sagði hinn góði og siðferðisprúði aðalsmaður, og
þeear hann hafði gáð að því, hvort hann sæi Rachel,
opnaði hann dyrnar og gekk inn, til að njóta þeirrar
hvíldar, sem heiðarlegur maður verðskuldar.
s |>etta var sama kveldið, sem Jordan gaf engan
gaum að þeirri stúlku, sem hann hafði eyðilagt, og
kveldið, sem NeviIIe hálfbróðir hans keypti munað-
arlausu stúlkuna í Lorn Hope, fvrir .aleigu sína.
50
Sögusafn Heimskringlu
)
VIII. KAPÍTULI.
!
Neville og Sylvía kynnast betur.
Áður en mánuður var liðinn, sáust þess glögg
merki, að Sjlvía var að ná sér aftur.
Andlitið var ekki jafn fölt og útlitiö ekki eins
sorgþrungið, eins og kveldið, sem Neville kej-pti hana,
og sem vakti imeðatimkun hans, j>egar hann sá hana.
Ilún var að sönntt kyrlát og hugsandi með köflum,
en það var þó sjáanlegt, að tíminn liafði lagt sina
læknandi hönd á sárið, og dregið úr því mesta svið-
ann.
Meth gat að eins liðið Sylvíu í byrjuninni, en
þegar hún fór að hjálpa Meth með húsverkin, varð
hún ánægðari með hana, og Sylvía hefði eflaust inn-
an skams fengið að gera þau öll, ef Neville hefði
ekki sagt Meth, að hann hefði keypt ‘systur' en ekki
‘vinnukonu’.
Eftir því, sem Sj'lvía hréstist, og varð fjörugri,
varð hún líka skemtilegri. Aðalstarf hennar var
nú að gera við föt Jacks.
Rödd hennar breyttist líka ; varð unaðsleg að
heyra og líktist hljóðfæratónum, en hafi röddin líkst
þeim, þá líktist hláturinn þeim enn meira. Hún
hló að sönnu sjaldan, en þegar hún hló, þá varð
Neville að hlæja líka, enda gerði hann alt, sem hann
gat, til að vekja hjá henni hlátur.
J>að var harla undarlegt líf fyrir unga s’túlku
þetta ; að undaiiskildum Jack, bróður hennar, sem
hún kallaði svo, og gömltt Meth, sá hún engan mann
nettia í fjarlægö- J>ví gttllnemarnir mundu eftir að-