Heimskringla - 23.11.1911, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.11.1911, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. NÓV. 1911. 5. BLS. Fróði. Nú er FRÓÖI Ssoniinu í póst- töskurnar, og gekk erfitt. Jiaö er komið upp úr kafinu, að hann fær ekki að fara með póstinum, nema hann liafi mairi pólitík í fórum sinym. Póststjóranmn þótti hún létt pólitiska taskan hans. það er því .eitt af tvennu fyrir hann að serai aö búast stórum pólitiskum beljj o<r fylla hann af einhverju, vindi ef ekki er á betra völ, svo að hann fái að fara. — þetta er nú ekki svo ósanngjarnt, þegar menn fara að skoða það og yfirvega. þeim þykir hann eiga lítið erindi éit á landsbygðina, ef hann hefir enga pólitík að flytja mönnum. — Ilinn annar lirkostur- inn er, að leggjast i kistu sína. Niðurstaðan á þessu verður þá sú, að FRÓÐI ætlar sér að flytja meira uan pólitík, en hann hefir gert hing.að til. það er ekki víst að það líði yfir hann, þó að hana verði nærstaddur einum eða öðr- um pólitiskum ryskingvun. Hon- um þótti gaman að horfa á tusk- ið á fyrr.i 'árum, kallinum. Wáamipeg, 20. nóv. 1911. Wíagnús J. öla.tasíHS Nýkomnar bæ íiir. Nykdttinar bækur í bókaverzlun II. S. Bardals á horni Sherbrooke og lilgdn Ave.: línsh-ísl. orðabók auk- in og ortflurbætt, Zoega, $2.10; ísl,- ensk ofðabók (Old Icel.), Zoega, $3.40 og $2; Hellas, eftir Ágúst Pjarnas., ib., $1.40; Jtorradægur (endir sögunnar Heiðarbýlið), I. Tr., 80c; Borgir, skáldsaga, eftir J.Tr.., Rvk útg., 80c; Baskerville hundrerinn, C. Iloyle, 60c; Kátur piltur, eftir Björnson, ib., 50c; Fjórar sögur, cftir Björnson, ib., 25c, Afmælishngleiðingar 10c; Ljóð- ma'li Kristjáns Jónssoiiíir, skrb., $2; sama hók í kápn $1.50; For- málabokm, $1.50; Minningarrit J. Sigurðssonar (Skírnir) COc; í'æð- ingardagar, ib., 40c; Jóla-bókin II., ib. (jóljtsögur) 35c; Almanao þjóð- vinafél. 1912 25c; Árb. Jvjóðv.fél. 1911 (Atvdvari, Dýravinúrinn og Almanak 1911) 80c; ’ Viðreisnarvon kirkjunnar, F. J. Bergm., 35c og 75e; Ilelgisiðabókin, ib., $1.50; Móðxrrmalsbóoin, J.01., ib, 60c; Rodney Stone, saga, 75c; Sagna- þættir þjoðólfs 50c, og margt af eldri og yngri bókum, sem vitseld- ar voru. Auglýsing Ilér með 'tilkynnist öllum mín- um háttvirtw viðskiftavinum, að ég liefi tekið í félag við vnig herra Brynjólf Árnason, og rekvim við því ver/.lunina í félagi frá 1. des- ember næstk. vmdir nafninu Finnbogasop & Arnason líg vænti því, að mínir góðu | viðskiftamenn látí okkur félaga ; sömu velvildar framvegis, sem ég I hefi orðið aðnjótandi á þeim tíma, sem ég hefi rekið verzlun hér. Eins munum við félagar reyua | alt, sem í okkar valdi stendur, til að gera svo vel viö viðskiftamenn okkar, að þeir megi verða ánægð- ir . Virðingarfylst, Winnipeg, 21. nóv. 1911. J. 0. Finnbogason Kennara vintar KIÍNNARA VANTAR við Árnes-South skóla, fvrir fjóia (4) mánuði, frá 1. janviar til 30. apríl 1912. Tilboðum verður \eitt móttaka af undirskrifuðum þ'.r t 1 15. desember 1911. Kenniri J,arf að tiltaka aldur, mentastig og i kavip það, sem óskað er eftir, og þarf ketinari að geta kent sóng og alt, sem barnaskólakenslu til- heyrir. Nes P.O, 11. nóv. 1911. ÍSLKIFUR IIKLGASON, Sec’y-Treasi kknnara VANTAR æfðan, sem hefir 2. eða 3. stigs “professional certificate", til að kenna við Minerva skóla, nr.1045, 1 frá 1. janúar til 30. april 1912. Til- I boð, sem tiltaki mentastig, æfingvt ' og kaup, sem óskað er eftir, send- j ist til vindirritaðs fvrir 20. des- ember 1911. S. EINARSSON, Sec’y-Treas. Jaiwes William Morley. BJEJARFULLTRtlAEFNI í 3. KJÖRDKILD. Jattoes William Morley, sem býð- ur sig fram í 3. bæjarstjórnar kjör- dvemi Winnipeg borgar, er fæddur í Croydon á Englandi 1854. Foreldr- ar fians voru William Morley og Anna Rivers, og var hann elzti sonvir þeirra. Fimtán ára að aldri íluttist hann hingað til lands og settist að í Township of King, County of York, í Ontario fylki. Honum féll ekki sveitalífið, og tók hvtnn að nýju til við iðn þá, er hann hafði nvimið að nokkru á Knglandi málningu t,g hússkreyt- mg. í janúarmánuði .1876 kvæntist bann og gekk að eiga H’annali Boys, dóttur Isaks Bovs, J þorp- inu King í Ontario. Bjuggu þau bjón fyrstu búskaparár sín i Brad- ford, og hélt hann þar áfram iðn •sinni. þegar hér var komið greip Mor- ley að nýju vesturfararhugur, og íluttist hann alfarinn til Winnipeg árið 1882. Fvrstu árin, cr hann var hér, gekk honum heldur tregt; en eftir því sem boririn stækkaði, fór hagur lians jafnframt vaxandi. Nú rekur liann með aðstoð sona sinna at- vinnu sína í stórum stíl, og faTa viðskifti þeirra fcðga vaxandi dag ’frá degi. Morley hefir jafnan notið transts og hvlli félagsbræðra sinna. Hann Ar einn af helztu mönnum Oddfel- !ow reglunnar hér i horg. Gekk hanti í regluna fvrir rúmum fjörð- uugi aldar og hélt stiika hans (North Star Lodge No. 2) fvrir skémstu veglega veizln því til minuingar. Yar liann þar sæmdur dýrindis gjöf fvrír starf sítt i þjön- ustu reglunnar. Ilann var tvisvar sinnnm kos- inn forseti félags'ins Wimiipeg Builders' Exchange ; er það félag bvggingameistara og manna, sem verzla tneð bvggingaefni í stórum stíl. Ilefir það félag oft látið til s’n taka í vmxum almenningsmál- um. Morlev er enn í stjórnaniefnd 'félags þessa. Morlev hefir cinníg átt sinn þátt í kirkjvimáltim. Kr hann meðlimur Methodista kirkjvmnar og Tvefir haft á hendi öll embætti, sem'léík- manni geta hlotnast innan þess kirkjufélags. # * # Morlev cr tnörgum ísletidingum aö mjög góðu kunnur. Bjó hann lcngi á meðal þeírra á Ross Ave., þangað til járnbrantarfélagið lagði undir sig alt það stræti. Riöím hefir hann átt heima á Rher- hroóke Rt. Nú um mörg ár samfley’tt liafa báðir fulltrúarnir fvrir 3. kjördeild átt 'heima í suðurhlnta kjördæmis- ins. Ilvað eftir annað hefir norð- urhlnti kjördæmisins verið óánægð ur iTieð þetta, og reynt til að koma aö sínum manní, þótt ]>að hafi eVki tekist hingað til. Margir mætir 'inenn í suðurhluta kjör- da*mishois, hafa viðurkent, að mál- um kjördæmisins sc i þessu atriði bezt komið svo, að annar fulltrú- irtn sé kosinn úr norðurhlutanum, en hinn úr suðurhhitanum, og hafa þeir þvi komið sér saman um, að styrkja Morley til kjörs. Má því fullyrða, að Morley hafi fylgi tnargra ágætismanna úr öllum hlutum kjördæmisins. Fréttir. — Ofriðar&orfur eru nú milli Réissa og Persa. Hafa þrætnmál staðið milli þeirra núua nokkrar untlanfarnar vikur, og harðnaði þrætan þá er á leið, þar til nú, að Rvissar hafa kvatt sendiherra sinn heim frá Persíu. þrætan var af því sprottin, að Persastjorn lét gera upptækar eignir hróðnr hins landfla'mtla keisara ; en þar sem liann var undir rússneskri vernd, fundu Rússar hjá sér áStæðu til að blanða sér í málin. Eignir priusms voru gerðar upptækar eftir skípun ríkisfjárhiröisins, sem er ameríkanskur æfin'týramaður, W. Morgatv Shuster að nafni. Er hann mikill óvinur Rússa, en önn- ur hönd 'hinnar persneskn stjórn- ar. Gerðu Rússar jáfnframt kröfu til, að hann væri gerðuT landræk- ur, en það vildvi Persar ekki. En Persar vildn aftur á móti, að þessvrm þrætumálum væri skotið til gerðardömsins í Ilaag, því það var samningur á milli ríkjanna, að tÍHirm jirætumálum skvldi skotið jiangað, en tnt neita Hv'tssar því og luila 'hótanir í frammi, ef Persar ekk'i aiiðmýki sig t;g verði við krölum þeirra. Iler mikiun liafa og Rússar skaint frá landamærunum, og virðast þess albúnir, að ráðast inu í Persíu, þegar niitrst varir. — I’ersar hafa leitað á náðir Eng- lendinga, t;g beðið þá h'jálpar gegn vfirgangi Rússa, og er mikiö und- ir Jvví komið, livort 'þaö verður, hverriig Rússar breýta. Sennilega vakir ekkert anna'ð fyrrr þeim, en að reyna -aö fá einhverja átvllu til að geta ráðist á Persiu og lagt liann vindir sig. —. Ilon. G. l’. Graham, járn- brautaráðgjafi Laurier stjórnarinn ar sálugu, sem féll í kjördæmi sínu við síðustu kosningar, kemst nú liklega inn á þingiö aftur, og ];að gagnsöknarlaust. Ilefir Thomas Low, liberal þingmaður fyrir Routh Renfrew kjördæmiö í On- tario, gefið upp sæti sitt fyrir hinn fallna ráðherra, og létu Conserva- tívar tilleiðast, að útntdna engan á möti honum. Ilon. Graham verður önnur hönd Rir ’Wilfrids og hefir Tiíirl skilið honum éftir autt •sæti við lilið sér í fremstu röð andstæðinga megin. Til kaupenda Hkr. Innk'öThunarmaður Ilkr. ‘í Leslie, Rask., og grendinni er herra R. D. B. Rteþhansson, kaupmsiður. — Sk'nldnnírutar vorir gerðvt vel, að greiða licmum áskriftargjölfl blaðs- ítis,, skil diugarnir koma sér vel Tinn.íi í haitðaeiTÍnu. MAi kennara VANTAR Barnakennara vantar fyrir skóla- umdæmi 1461. Rkólinn byrjar 1 • janúar og stendur 3—4 mánuði. Umsækjendur verða að liafa ann- ars eða þriðja flokks kennarastig. Umsókn tilgreinandi kaup og æf- ingu sendist undirrituðum. KDWARD JOHNSON, Árborg, Man. GreiÖið atkvæði með J. ... p; SEM BŒJARFULLTRÚA[|FYRIRI3. KJÖRDEILD.:] Hann vill koma betra skipulagi á verkadeild borgarinn- ar ; starfrækja hana undir hagsýnum framfarareglum, á þann 'hátt, sem hag borgarinnar er fyrir beztu. Hann framfylgir hinu upprunalega áætlunarverði rafur- inagnsljósanna. — Og hann framfylgir áhugamálum norg- arinnar í heild sinni. TIL JOLANNA LÍTIÐ SYNISHORN AF VILDARKJÖRUNUM HJÁ J, Hinum áreiðanlega húsgagnsala 492 Main Street., Winnipeg* ÚTIHÖNÐ BORGUN EDA LÁN. Talsímar: Garry 1580, 1581, 1582, 1123, 3584 Hinir mörgu utanbæjar við- skiftavinir vor- ir hafa hir. sömu hlunnindi op( v i ð s kiftavinir vorir hér í borg inni Skritið oss ocr t il g r e inið h v a ð ykkur vantar og vér skulum £era vkkur ánæffða. HÉR fylgir lítill listi yfir J. A. Baníieltl’s kjörkaup á ymsum hlutum filjólagjafa fyrir karlmenn, konur og börn. Þér getið pantað þá nú, og vér ábyrgjumst að afhenda þá þann 24. desember, ef þess er óskað. Borgið lítið eitt strax, og afganginn vikulega eða mánaðarlega,hvort sem ykkur líkar betur.Þetta meinar að þér þurfið ekkert að óttast, auk þess sem þér hafið nærri borgaðan hlutinn, þegar hann er afhentur. Yér þurfum engin meðmæli, og förum ekki að grenslast eftir um hagi yðar. Orð yðar eru oss næg, vér treystum yður. “Elweli ’ eldhússkápur Hinn vandaðasti skápur, sem bviinn hefir veriö til ; framhliðin úr fjórskorinni eik og og alt smíði hið vandaðasta. Rkápvirinn hef- ir fjölda af hillum, skviffvim og öðrum þæg- indum, ineðal annars skurðarborð. Neðri hlutinn hefir stór hólf fvrir potta og pönnur. Jolaverd $31.50 Rkilmálar $10.00 strax. Afgangurinn einn tlollar vikulega. Brúðu-rúm T ér höfum ýmsar tegundir af brúðuriim- uin af ýmsum tegundum og gerðum. Kosta fra $2.00 og upp 1 víhjóiaðir brúðuvagnar þeir eru alveg eins og barnav agnar, rub- ber hringir á hjólunum. Alikil djásn fyrir stúlkubörnin. Kosta fra $1.50 og upp “Oak Heater,, Aljög sterkur og vaudaður ‘Oak Ileater', 3 fet og 3 þvnnl. á ha'ð. Járn eldgeymír 10 þuml. i þvermáf og 8 þuml. djúpur. Nikk- el og messingslagöir húnar og plötvir. Kr h:n mesta stofuprýði og þarfahlutur. Jolaverd $5.75 Rkilmálar $2.00 strax og 25c vikulega. Fjórhjólaðir brúðuvagnar pér ættuð að sjá birgðir vorar af þeim. cru alveg eins og algengið barnavagnar, en munu endast í fleiri ár. Kosta fra $4.00 og upp Kaupið dún yfirsængur Fyrirtaks æðardúns yfirsængur, léttar og hreinar, í m jög fallegum verum og velgerð- um ; ættu sem llestir að kaupa. Van.tverð er frá $12.50 til $13.50 h\ er. Jo/averd $10.00 Rkilmálar $3.50 strax og $1.40 vilulega. Þvottaskápur (Dresser) Ur béztu “Kmpire"’ eik, og vandaður að smíöi. Rtærö 18x32 þuml. Rpegill 16x20 Rkúffur og hólf. ; Jolaverd $8.55 Rkilmála $3.00 strax og 40c vikulega. MisHtir borðdúkar fyrir borðstofuhorð. Vér bjóSum úrval af enskum og þýzkum borðdúkdm. Vanav. $2.25 Jotavord $1.1á “Purman” sveínlegubekkur Tréverkið vir fjórskorinni eik og eikarmál- að. Retan og bakið klætt grænu llaueli. Legvibekkur á daginn og rúm á nóttunni. — Ifyggingin er auðshilin, getur ei vir lagi farið. Jo/averd $52-50 Rkilmálar $17-50 strax og $1.75 á viku. Enskar “drusssls” ícrhyrnur þéttofnar ojr vandaðar ; g^egnofnar og hafa snarpt yíirborð. Rauðar, <jrirnar, brún- ar og- bláar að lit, með rósa og Austur landa munstri. Stærð: 6.9x9.0, 12.50; $4 strax, 50c á viku. “ 9.9x9.0, $17.50 ; $6 strax, 75c á viku. 9.0x10.6, $20.00; $7 strax, 85c á viku. “ 9.0x12.0, $22.50; $7.50 strax, $1 á viku “Kindergarten,, stólar Gerðir vir “hardwood”, málaðir rauðir, — mjöp- sterkir og endingargóðír. Verd 75 cents Barna-ruggustólar þeir eru af öllum tegundum og gerðum og ýmsu vcrði. Rumir brúnir, eikarmálaðir — gulir eða grænir. Fallegir og sterkir. Verd fra $1.00 og upp Enskar “Tapestry” ferhyrnur. Ofnar án samskeyta, vandaðar, endingar- góöar og fallegar ; rauðar, grænar og bláar að lit, með Austurlanda og blóma-munstri. — Rtærð 9.0x10.6. Jo/averd $12.00 Rkilmúlar $4.00 strax, 50c \ ikulega. “Morris” barnaítálar Úr beztn eik og vandaðir að gerð ; hafa hreyfanlegt bak og eru klæddir leður-stæling. Jolaverd $4.00 Rkilmálar $1.00 strax og 25c vikulega. “lde2rth,, Rugs Gagnlegar á hverju heimili ; eru sterkar og snotrar ; grænar og rauðar að lit, með marglitum rósabekk. Rtærö 27x54. Jo/averd $1.50 Rkilmálar 50c strax og 20c á viku. Reykinga borð Smíðuð úr fjórskorinni eik ; eru mjög fall- eH °2 ágætar gjafir handa karlmönnum. Verd fra $1.50 oq upp Linoleums 2 yards breitt vel pressað og niösterkt, er ódýrasti og hentugasti gólfdúkurinn fvrir eldhúss eöa borðstofugólf. Tigía og blóma munstur, bæði ljóst og dökt að lit. 2 yards á breidd. Vanaverö 55 cents. Jolaverd 40 cents hvert yd. Látið ekki snjóinn berast inn ! Vér höfum ágætar mottur úr Cocoa-tægj- mn. Verð frá 35c upp í $3.00 eftir stærðinni. —þær ættu allir að kaupa til að verjast því að snjórinn berist inn í híbýlin. Ruggustólar Rmíöaðir vir fjórskorinni eik, traustir að gerð ; klæddír leður-stæling og með sterku fjaðrasæti. Jolaverd $5.00 Rkjlmálar $2.00 strax og 25c vikulega. “Kindergarten Sets” fvrir. börnin. Samanstanda af boröi og tveimur litlum stólum ; eikarmáluð eða rauð Jo/averd $2.50 Rkilmálar $1.00 strax og 25c á viku.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.