Heimskringla - 07.12.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 07.12.1911, Blaðsíða 6
«. BLS. WINNIPEG, 7. DES. 1911. HEIMSKRINGLA Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmftlriingn. Prýðingar tfmi n&lgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams hósm&li getur prýtt h&sið yð- ar utan og innan. — B rð k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. hfismftlið málar mest, endist lengnr, og er áferðar- fegnrra en nokkurt annað h&s mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QLIALITY IIAHDWARE Wynyard, - Sask. MARKET HOTEL 116 Princess St. A móti mHrkaðnnn' P. O'CONNELL, elfandl. WINNIPKCj Rpztu vtnfðuff vindlar <w aðblynnin« ?óö. Islenzkur veitinífamaDur P S. Anderson, leiöbe nir lslendingum. JIMMY’S HOTEL BEZTD VÍS OG VIXDLAR. VÍNVEITARI T.H.FBA8ER, ÍSLENDINOUR. : : : : : James Thorpe, Eigandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stwrsca Rilliard Hall t NorOvestnrlaudi» i Tlu Pool-horA - Al^konar vfnoe v;n^1»,r Gistln og fwOi: $1.00 á dag og þar yfir L'innwn A Eieendnr. Winnipeg Renovating Company H. Schwartz, Custom Tailor Sauma f<>t eftir máli miög vel og tijótt. Einnig hreinsa, pressa og gera við gömul föt. 557 SARGENT AVENUE Phone Garry 2774 A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk. Agæt verkfæri; Rakstur I5c cn Hárskuröur 25c. — óskar viðskifta íslendinga. — A. H. It Altll A li Selur líkkistnr og annast nm útfarir. Allur útbúua^ur sA bezti. Enfremur selur hnun «1 skouar miuuisvarða og legst*»ina. 121 NenaSt. Phone Garry 2152 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Liptou og Sar«ent. SunnadaírasnmkoTnnr, kl. 7 að kv»»ldi. Andartrúarspeki þá útsklrð. Allir velkom- nir. Fimtudafira^amkomur kl 8 aö kveldi. hnldar gátur ráðuar. Kl. 7,30 segul-lækn- ingar. Rœða flult fyrir söngfélagssomkoma. Eins og við öll vitum, verSa líf- færi og- tilfinningar okkar fyrir ýmsum áhrifum, bæSi utan aS komandi, og frá okkar innri vit- und. Öll þessi áhrif mynda sér- stök hugtök, og til þess aS geta látiS öSrum í ljós þessi hugtök, táknum viS þau meS ákveSnum orSum og ákveSnum hljóSföllum. Eitt af þessttm áhrifum myndar þaS hugtak, sem vcr táknum meS orSinu 1 i s t. þegar einhver maS- ur skarar langt fram úr öSrttm aS verklægni, köllttm viS hann listamann, og verk þaS, sem hann hefir framleitt, köllnm viS lista- verk. þó á hugtakiS sérstaklega viS, þegar hugvit mannsins og handlægni vinna saman í fulltt samræmi hvaS viS annaS. Og heimsins mesttt listaverk ertt þann- ig tilorSin. þaS er ekki einungis á hinu verklega svæSi, sem mennirnir geta framleitt list, heldur öllu framar á þeim svæSttm, sem andi mannsins starfar á, án þess aS hann þurfi aS nota handlægni stna. Til þess aS geta framleitt lista- verk, þarf maSurinn aS æfa sin andlegtt og líkamlegu öfi og líf- færi, og beita öllum stnttm vilja- krafti til þess aS reyna aS ná því hæsta stigi, sem httgsjón hans get- ur framleitt. þaS er því æfingin, sem skapar listamann og æfingin, sem framleiSir listaverk. þar af leiSandi er listin æfing. Jafnvel þó aS mestu listaverk heimsins sétt frtimleg, eSa framleidd af persónu- afii einstakra höfunda, þá köllum viS þaS einnig list, aS geta fram- leitt eitthvert ákveSiS starf í ftillu samræmi viS fvrirmvnd, sem gefin er. þaS er til dæmis köllttS list, aS geta framleitt alla þá tóna sem nótur sönglistarinnar tákna meS söngrödd eSa á hljóSfæri, og sá maSttr, sem gerir þaS rétt, er listamaSur. Eins og viS vitum, er þroskun- arleiS mannsins óendanleg á svæS- um listarinnar. þó aS einn skari fram úr öSruin, hvaS listfengi snertir, J>á sér sá hinn sami alt af einhvern veikleika og A'anmátt hjá sér. En tim leiS sér hann ómælán- legt rúm fvrir framan sig, sem bendir honum á enn meiri þrosk- unartækifæri, og á því bvggist framsókn hans til þess aS reyna aS komast hærra og hærra. Eins o<r þroskun listarinnar í hverju sérstöku atriSi er óendanleg, eins getiir listfengi mannsins sýtit sig í ölltim hinum margbreyttu störf- um og áhrifum lians á öllum svæSum lífsins. MaSurinn getur a*ft hvaða starf sem er, svo langt. aS baS eigi meS réttu skiliS aS kallast list. ViS sjátim af þessu, aS málið í heild sinni er of vfirgripsmikiS til þess aS vfirvega þaS i kveld. itg ætla því aS snúa mér aS einu sér- stöku sviSi, sem mennirnir sýna list sína á fþó aS eins aS minnast á fáein atriSi á því sviSi), og þaS er sönglistarsviðið. En áSur en éo- h\*rja á því, ætla ég aS athuga ofurlítiS, livaSa gildi er fvrir tnanninn sú æfing, sem framleiSir list. Réttur mannsins til þess aS geta kallast sannttr ntaSur, bygg- ist á því, aS hann noti sín skyn- semisöfi til þess aS anka persóntt- gildi sitt. J>ví meiri æfingtt, sem liann nær í eina eða ileiri áttir, því meiri og stærri persóna verS- ur hann, og því uppbyggilegri fyr- ir umheiminn. Og allir vita, eSa ættu aS vita, aS hin þekkingar- iega þroskun mannsins, er þaS eina keppimark, sem verulegt gildi liefir til að stefna að, og í því efni eyðir hann ekki heldur annara eignttm eða afli. .Efing allra lista hefir því mikiS gildi fyrir mann- inn á framsóknarleið hans. En svo er mikill mttnur á þvi, hvaSa á- hrif hinar ýmsu tegundir listarinn- ar hafa á tilfintiingar óg skynjun manna í umheiminum. Sönglistin hefir þaS einkennilegt viS sig, að hún hrífur meira til- finningar tnanna, en margar aSrar listir, og þaS er vegna þess, aS hún er nokkurs konar talfæri, sem maSttrinn getur notað til aS láta' í ljósi hugsanir sínar og tilfinn- ingar, og beitt áhrifum síntim á aðra menn á þann hátt. Hún er andlegt náttúruafl, sem hefir sin vissu lög, og þvi betur, sem maS- urinn lærir og æfir aS nota þetta afl, þvi fullkomnari verSur per- sónuleiki hans, og því lengra kemst hann á ftillkomnunarleið listarinnar. J>aS tónskáld, sem meS hljóm söngsins getur hezt sýnt þær tilfinningar, sem skáldið Ipt orSin í ljóSinu síntt tákna, er mestur listamaður í þeirri grein. En ef að söngmaSurinn getur framleitt rétt þá tóna, scm tón- skáldiS ætlast til, þá er hann einnig listamaöur, og um leiS sein- asti liSur í listaverkakerfi. Eins og hljómlistin er bvgS á dásam- legtt eðlislögmáli, eins vekur þaS ilásamlega unttn og nautn aS verða fyrir áhrifum hennar. Af j>eim listum, sem mennirnir æfa, mun engin vera fagrari og engin, sem vekur göfttgri og hetri áhrif, og þess vegna hafa menn kallaS liana “guSdómlega list”. Af þessu sjáum viS, að mikiS mega þeir menn og þær komir vera þakklát, sem náttúran hefir gefið sönglist- ar hæfileika, því ]>eir einir hafa tækifæri til að geta æft hana og þannig jiroskað manngildi sitt, og heir einir geta leitt unaðsstraum hennar út vfir lífið. Ilver maður, sem þennan hæfileika hefir, ætti því i nafni alls hins góða og fagra og göfuga í lífinu, og í nafni hins Ttiðlega eðlis sjálfs sín, aS æfa og þroska þessa list og heita áhrif- tim hennar til þess að gera lífið hjartara og betra. Ég hugsa, að þaS séu alt of íá- ir, sem meta eins og vert er, hvaS mikiS gildi það hefir fyrir ein- staklinginn og mennina í heild, sú tilraun, sem gerS er í því aS gleðja mennina og auka meS þeim frið og samhug. H\*er sú við- leitni, sem stefnir í þá átt, er ó- metanlega mikils virSi. AS gera lífið bjart og heilbrigt, er hið göf- ugasta hlutverk mannsins. Af jiessu sjáum við, aS það er per- sónuleg skvdda þess, sem hæfileik- ann hefir, bæSi gagnvart sjálfum sér og umheiminum, að æ£a og broska þessa fögru list. Og jafn- framt skvlda allra annara, að styrkja Jvennan hluta fólksins, — auka honum þrek og virSa viS- leitni hans. íig veit, aS öll æfing hefir á- reynslu í för með sér, og aS eng- inn getur orðið listamaSur, neraa liann leggi fram öll sín öfl í því efni. En sú áreynsla endurborgar sig bráðlega, því hvert stig, sem færir mann áfram, færir manni nautn, og verSleika viðurkenning annara færir einnig nautn. Ég ætti ekki aS þurfa að taka þa-8 fram, aS þó ég hafi talað al- ment um málefnið í þessari ræðu minni, þá vildi ég með henni vekja athygli söngfiokksins, sem ég flyt hana fyrir, og um leiS annara á- heyrenda ; ég ætlast til, að þaS, sem ég hefi sagt, verSi tekiö til greina og yfirvegunar, og ég ætl- ast til, aS það verSi sterk hvöt fvrir þá, sem sönglistar hæfileik- ann hafa þegiS, aS Jneir reyni aS nota hann vel og æfa hann áleiSis aS hámarki listarinnar. Og ég ætl- ast ennfremur til þess, aS sá hluti fólksins, • sem ekki hefir veriS svo lánsamur, að hafa þennan umrædda hæfileika, að það viSur- kenni og styrki alla þá viðleitni, sem miðar til þess, að æfa og jiroska þessa fögru list. AS síSustu sný ég máli mínu til söngílokksins : Haldið áfram alt hvaS þið eruð megnug um á fram- sóknarvegi listarinnar. VeriS þakk lát fyrir hæfileikann og tiotið hann vel. ReyniS að skilja hiS dásam- leea dularafl, sem í sönglistinni er fólgið. Og túlkiö til umheimsins fairrar hugmvndir og góðar til- finningar í gegnum hennar guð- dóinlega mál. WINNIPEG-MENN 0G STJÓRNAR- NEFND ‘LUCKY J!M’ FÉL. « Mikill f jöldi Winnipeg manna hef- ir tekið þátt í stofnun I.UCKY JIM zinc námanna, sem auglýst er hér í blaðinu. 1 stjórnarnefnd féfagsins eru : Ilon. Ilugh Arm- strong fylkisféhirSir og W. B. Lani- gan, ílutningsstjóri C, P. R. fé- lagsins. FélagiS ætlar tafarlaust að hefja málmílutninga með sleS- um fíá námtinum til Three Forks, og með því aS málmurinn hefir hækkað I værSi frá 5 cents tippí 7 cents pundiS, þá borgar VerShækk tinin meira en ílutningskostnaSinn. Jvessir mrnn vitjuSu nýlega nám- unnar : Ilon. R. P. Rohl'n, Ilon. llugh Armstrong, I.endrum Mc- Means þ;ngmaSur, Capt. II. J. Cairns, Ilugo Ross, K. T,. Rich- ardson, frá Winliipeg ; Marshall dómari, Portage la I’rairie ; W.A. Cousins, frá Medicine Ilwt, og margir aðrir málsmetandi menn víSsvegar að úr Vestnr-Canada. T>eim leizt ölluni vel á alt útlit námiinnar, og sögSu það vera heztu nárnu sinnar tegnndar, sem þeir hefSn nokkurntíma þekt. ITerra G. W. Loner hér í horg er aðal-ráSsmgSur félagsins, svo aS hér má kalla saman stjórnarfund félagsins, hvenær sem þörf gerist. Ipnan skams tíma er búist við, aS ánægjnlegar skýrslur verði gefnar út utti hag og framtíSarhorfur fé- lagsins. MeS því aS svo margir merkir menn, setn sameina meS sér bæSi gáfur, framsýni, þekkingu og fjár- hagslegan efnastyrk eru nú meSal fremstu hluthafa í Jnessu félagi, þá má telja víst, aS framtíS þess sé algerlega trvgg, og að árlegur gróði af hlutacign í félaginu verSi all ríílegur. Enda fara Bandaríkja- blöðin, The American Metal Mar- ket og Daily Iron and Steel Re- port jteim orSum um zink fram- leiðslu orr eftirspurn eftir þeim málmi, að ekki þarf aS efa um framtíð félags þessa eða hags- muni ]>á, sem hlutir í ]>ví færa eigendum þeirra. MANITOBA sx>c<>o * i TÆKIFÆRANNA LAND. Flér skulu taldir aS eins fáir þefrra ntiklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býSur, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska aS bæta lifskjör sín, ættu að taka sér bóliestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BCNDANS. Frjósemi jarSvegsins og loftslagiS hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróSrarstöS No. 1 hard hveitis. Manitoba býSur bændasonum óke)>pis búnaSar- mentun á búnaSarskóla, sem jafngildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERIÝAMANNA. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óSfluga stækkandi borgtim, sækjast eftir allskyns handverks- mönnttm, og borga þeim bæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta»og fengiS næga atvinnu meS beztu latinum. Hér eru yfirgnæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJARHYGGJENDA. Manitoba býSur gnægð rafafls til framleiSslu og allskyns iSnaSar og verkstæða, meS lágu verSi ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auSs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óSfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býSur vitsmunum, auS- æfttm og framtakssemi óviSjafnanleg tækifœri og starfsarð um fram fvlstu vonir. Vér bjóSum öllum aS koma og öðlast hluttöku i velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HAKTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. .P MHiHPV. Dpp ty Mii.ister of A^ric .ltuie and Imtuigratiori. W nn peu STRAX í dag er bezt að gerast kaupardi að Heimskringln. Þ.<ð er ekki seinna vœnna. Tlie Wiimi]ieg Safe Works, LIMITED 50 Princess SL, Wiimipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safes], Ný og brúkuð “Casli Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, J VÉR BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR. I V-... . '«U Sylvia 63 Oe þeir hljóta að koma bráðum. Drektu úr einu staupi meS okkur’. Neville gerði þaS tii að sýna j>eim aö hann tryði trySi j>eim. Meðan hann var að tala viö þá, hevrðist hesta- traðk úti fvrir. J>eir þutu til ávra. en sáu þar ekki Lavoriek. 'þaS er gagnslaust að elta Lavorick’, sagSi ann- ar sendimaðurinn, ‘hann hafSi tvo beztu hestana okkar, og þess utan fór hann af staS sex stundum á undan okkur'. ‘Og hér er ungi herrann okkar, sem þráir svo tnjög að ná í piltinn, aS hann er nærri því veikur af löneun. lír þaö ekki ?’ sagSi Locket. ‘Jú’, svaraSi Neville, ‘ef hann kæmi, jiætti mér gaman aS tala ögn við hann’. Allir hlóu aS þessum orSum. ‘HugsaSu ekki fratnar um hann. Ef hann kem- tir, þá skal hann fá aS dansa á snæri og viS skul- «m senda þér gefins aSgöngumiSa, svo þú fáir aö sjá leikinn’, sagði Locket. Neville fór lieim aftur og sagöi Svlvíu hlæjandi, hvað hann heföi séð og heyrt hjá McGregor. ‘þessi vondi maður er farinn fyrir fult og alt, Sylvia’, sagði hann. ‘En hvað ég er svangur’. — Hann settist niður og horSaði brosanni. þaS v*ar heppilegt fyrir hann, aS hann sá ekki inn í framtíöina, því hefði nann getaS séS það, myndi morgunverðurinn naiimast hafa geSjast hon- tim eins vel. r 64 Sögusafn Heimskringlu X. K APÍTULI. Andrey er heima. í marpa daga kom ekki Sir Jordan út fyrir dyr á húsi sínu, en þegar hann loksins vogaði sér út, leit hann i «llar áttir til aS vita, livort hann sæi ekki stúlkuna, sem hann hafði tælt og svikið, en hún var hvergi sjáanleg. Hann varð aftur kaldur og rólegur, og áhevr- endahópurinn, sem safnast hafði saman í Exeter Hall, til aS hlusta á fvrirlestur, sem hann hélt til hagsmuna fyrir ‘AstoSarfélag fallinna kvenna’, sagSi aS hann hefði aldrei talað betur né inn'le^ar. Allir voru hrifnir af honum, o^g stúlkurnar töl- tiSu um hann, ‘sem hinn élskuverða, góöa Sir Jor- dan. Ilann flutti einnig kjarnmikla ræSu í neðri deildinni, svo blöðin sögSu að slíkur maSur verS- skuldaði að fá ráSgjafastöÖu. Parlame.ntinu var slitiÖ um tíma, og allir kept- ust viS að komast burt úr London. Marlow-hjónin fóru meS Andrey til Grange, enda þótt þau ættu fagurt ættaróSal í næstu sveit, þvi lávarSurinn gat ekki neitaö Andrey um þessa beiðni hennar, að gista á heimili hennar. J>aS átti aS verða fjölment gestaboð á^Grange, því lafði Marlow kunni vel við fjölmenni. Meðal þeirra, sem boSnir voru, var Lorrimore lávarSur. ‘ÉfT vona aS þér komiS’, sagSi lafði Marlow með hægð viS hann. ‘Ég veit ekki, hvort viS getum veítt nokkuð, sem jafnast við skemtanirnar í Montc Carlo, en þar verður gnægð af hestum til að ríða og aka á í veiSifarir. Komið þér nú, ef þér getiS’, Sýlvía 65 Lávarðurinn var í talsverðum efa. 'Vill — fyrirgcfið þér mér, lafði Marlow —, en óskar ungfrú Hope, að ég skuli koma ? líg veit, að þetta er hennar heimboð að eins miklti leyti og yðar’. ‘Auðvitað, góði maður, þetta er hennar heimili'. ‘Ég veit það, en haldið þér að hún vilji að ég koini ?’ ‘Kæri Lorrimore, Andrev bað mig beinlínis aS hjóða yður’. ‘þaS var ágætt', sagði hann, ‘auðvitaS kem ég. Ég skyldi koma, þó <engir hestar væru og engin veiði- íör, eSa neitt annað —’ ‘Nema Andrey’, sagSi lafSin brosandi. 'Einmitt’, svaraSí hann alvarlegaj ‘þér vitiS, hvernig mér er háttaS. Ég skal koraa þann 11’. Andrey brosti dálítiS, þegar lafði Marlow lýsti fvrir henni, hvernig lávarður Lorrimore hefSi tekiS heimboSinu. ‘Hann er svo þreytandi’, sagði hún. ‘Ég nærri Jiví ið'rast eftir, aS honum var boðiö. Htann yerS- ur alt af aS suSa viS mig, ég er viss um þaS’. ‘Hryggir þaS þig í ratin og verti?’ spurSi lafði Marlow í efunarróm. ‘Ef þú efast um það, þá skal ég senda honttm fáeinar linur, og biðja liann aS koma ekki’, sagSi hún þrákelknislega. ‘Ó, ekki máttu gera þaS, þá fer hann í burt til hins heimsendans og verður þar í mörg ár’. ‘þaS v'æri ef til vill hetra, aS hann gerSi þaS’, sagSi Andrey hlæjandi. 'Nei, látum hann koma. Ég held ég sé fær um, að halda honum í fjarlægS frá mér. Auk þess er ekki ómögulegt, að hann verSi ástfanginn í einhverri af stúlkunum, sem hing- aS koma, til dæmis hinni fögru tingfrú Chester. Ég 68 S ö g u s a f n II e i m s k r i n g 1 u er viss um, aS ég yrði ástfanginn í henni, ef ég væri karlmaöur’. ‘Vera kann hann geri "það’, sagði laföin bros- andi, ‘og ef hann gerir þaS, þá mátt þú til aS fyrirgefa mér, þó ég segi ; þetta hefir þú verS- skuldað’. ‘þú mátt segja, livaS sem j>ú vilt', sagð Andrey. Samtal þetta átti sér staö í framherbergi í hús- inu á Grange, daginn eftir að þær komu þangaS, meSan þær stóSu út viS gluggann og horfSti út í IistigarSinn. I/Vnne Court lá samhliöa við Grange, og var aS eins aöskilið af þjóðveginum. Lítill reykjarstrókur sást leggja upp úr reyk- háfnum á I,ynne Court, sem minti lafSi Marlow á Sir Jordan. "Hann kemur líklega eftir fáa daga’, sagSi hún. 'Hann ? Hver ? LávarSur I.arrimore?’ Nei, nei ; Sir Jordan'. ‘Ó! ’ sagði Andrev. ‘Hann gerir þaS líklega. Hann sagöist mundi koma á eftir okkur’, ‘Ég get ímyndaS mér, aS honum leiðist aS vera alvæg einsamall í þessu stóra húsi’. Andrey ypti öxlum. 'Hann er v'anur því. Hann hefir ahlrci heirn- boS’. ‘Nei, ég held að hann hafi ekkeit hoimboS haft, síðan faSir hans dó. Og það furöar mig, því hann er fremtir félagslyndur. Viö hefðum líklega átt að bjóða honum hingað, góSa mín’. ‘Ég veit þaS ekkí', sagSi hún kæruleysislega. 'Én þaS sýndist nokktið undarlegt, býst ég viS, þar eS heimili hans er svo nálægt’. 'AS sönnu’, sagði laföin. ‘Ileldur þú •— þú þekkir hann betur en ég?’ Andrey leit skfótlega upp. I'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.