Heimskringla - 07.12.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.12.1911, Blaðsíða 8
8. BLS. WINNIPEG, 7. DES. 1911. HEIMSKRINGLA r M a r k ^ ' HAMBOURC “Bezti nútíðar Piano spilari” eins otj Artliur Friedheim, Ricliard Burmeister, Angust Hyllested, Alberto Jones. Adela Verne, Madame Albani Gadski. Calve. De Paelimann og aðrir heimsfrsegir hljótn- fræðingar sem ferðast hafa um Canada liafa vabð iiið viðfræga. Heintzman & Co. Piano Hljómurinn f Heintzman&Co. Piano er sá áoættisti. og lið- leiki nótnanna undraverður— hver nóta hrein og hljómfög- ur Hvergi betra hljóðfæri. I Kosningadagurinn fjTÍr bæjar- ráðskosningarnar er á föstudaginn næstk., 8. m. íslenzkir kjósendur settu að greiða atkvæði snetnma, til þess aS vejra vissír um, að missa ekki af atkvæði sínu. Kjósendur eru ámintir um, að þeir verða við íhöndfarandi bæjar- stjórnarkosningar að kjosa f j ó ra bæjarráðsmenn (Controllers) — hvorki meira né minna — að öðr- um kosti eru kjörseðlar þeirra ó- gildir. Bæjarstjórnin hefir samþykt, að selja rafljós til nota í húsum borg- arbúa fyrir 3 cents hvert kilo- watt-hour, með 10 prósent af- slætti, ef borgað er innan 10 daga eftir að reikningur er sendur ; en þó svo, að enginn húsráðandi borgi minna en 50 cents á mánuði. I>etta ljósaverð bæjarstjórnarinn- ar er ekki meira en þriðji hluti þess, sem Street Railway félagið áður setti ; en nú auglýsir félagið, að það ætli að keppa við borgina umljósasölu, og selja á sama verði og bærinn gerir. — Flestir munu Hta svo á, að rétt sé að kaupa borgarlýsinguna, enda er starfsemi sú alger eign borgarbúa ov því rétt og sjálfsagt, að þeir skifti við sína eigin stofnun. það er talið, að strætisbrautafélagið græði árlega milíón dollara á ljósa-sölu hér í borg — með okur- verði því, sem það setti á ljósin áður en bæjar-ljósin komu til sög- unnar. Kn hvort sem gróðinn er mikill eða lítill, þá ætti borgin að njóta hans, og það getur að eins orðið með því, að allir eða setn allra flestir borgarbúar kaupi bæjar-ljósin. Á mánudagskveldið kemur 11. des. verður samkoma og köku- skurður haldinn í samkomusal Únítara. Samkoman er haldin í því skyni, að hjálpa fátæku og veikú fólki, og ætti það eitt að vera nóg til þess, að fjöhnenni kæmi. En þess utan verður sam- koman fjölbrevtt að skemtunum : 7>ar verður leikinn stuttur gaman- leikur, ræður haldnar, söngur, upplestur og ýmsar fleiri skemtan- ir. Kökuskurðurinn vekur skemt- un sem að v'anda. Allar þessar skemtanir eru fv'llilega 25 centa virði, en það er aðgangseyririnn, en fríar veitingar fá þeir í ofaná- lag, sem samkomuna sækja. Land- ar góðir, fjölmennið á samkom- una, hún er í góðu og göfugu augnamiði, og jxr getið ekki var- íð einni kveldstund betur en þar. in fóru samdægurs vestur til Tan- tallon, sem verður framtíðarheim- ili þeirra. Síðar sajtna dag gifti sami prest- ur, að heimili Mr. og Mrs. J. G. Thorgeirssonar, þau hr. Hermann Jónsson, bónda að Candahar, og ungfrú Guðrúnu Thorgeirsson, kjördóttur þeirra Thorgeirsons hjónatma. Að hjónavíglunni lok- dnni fór fram rausnar-veizla, með ræðuhöldum og söng ; voru boðs- gestir margir og skemtun góð. — Nýgiftu hjónin héidu um kveldið vestur á leiö til Candahar, sem verður framtiðarheimili þeirra. íslen/.ki Conservatíve Klúbbur- inn heldur sinn fvrsta kappspils- fund í samkomusal Únítara þriðju- dagskveldið 12. þ. m. Verður þar spilað um vænan Jóla-Turkey, gef- inn af A. P. Jóhannssyni.— Óskað eftir, að meðlimir klúbbsins fjöl- menni, og komi með svo marga nýja meðlimi sem þeir geta. — Spilafundurinn byrjar kl. 8 stund- víslega. • Cor Portage Ave. * Hargrave • * Phone- Main 808. * MHWM MMMMO «>•■•«»■ Fréttir úr bænum Næstkomandi þriðjudagskveld, þ. 12. þ.m., heldur Miss Sigríður F. Fredericksnn consert i Goodtempl- arahúsinu. Inngangurinn kostar 25 cents, og gengur fé það, sem inn kémtir, í hjálparsjóð Fj’rstu lút- ersku kirkjunnar. Sá sjóður er sem kunnugt er, til að styrkja fá- tæka eða örv’asa landa, og ætti því consert þetta af þeirri ástæðu að verða fjölsótt, auk þess að Miss Frederickson er fyrirtaks pí- anó spilari, og mun skemta áheyr- endunum hið bezta með list sinni. I/andar gera því tvent með því að sækja consert ungfrúarinnar; — fyrst að styrkja hjálparsjóðinn, sem sannarlega er þess verður, og í öðru lagi, að skemta sjálfum sér við aö hlusta á hið listfenga pí- anóspil Miss Frederickson. Con- sertið byrjar kl. 8.30. Fjölmennið. þorsteinn Jónsson, bankaþjónn- inn nýkomni frá Revkjavík, hefir fengið atvinnu við útibú Northern Crown bankans í Foam Lake, Sask. Fór hann vestur þangað á fimtudagskveldið var. llr. S. D. B. Stephanson, sem um nokkur undanfarin ár hefir rek ið verzlun í I.eslie, Sask., hefir nú selt hana hr. Ölafi Goodmanson, málara hér í borg, og tók hann við henni um mánaSamótin. IIvað hr. Stephanson hefir í hyggju að gera framvegis, höfum vér ekki frétt, en vafalaust mun hann ekki sitja auðum höndum lengi, því ltann er í fremstu röð atorku og dugnaðarmanna þjóðflokks vors. Séra Stefán Pálsson, bróðir Wilhelms II. Paulsonar og þeirra systkina, sem í nokkur ár hefir þjónað lúterskum söfnuði í Wil- liamsport, Penn., liefir nýskeð feng ið köllun frá St. Michaels söfnuði í borgimii Philadelphia, og tekur hann við þeim söfnuði núna um mánaðamótin. Séra Stefán er i miklu áliti þar syðra og kenni- maður hinn bezti. Vér óskum hon- ttm til hamingju með nýja brauðið Eru þér byrgðir? JL b-Ztfk * Ef ekki '—, r' 1 J '' Pantið í dag. Sjáið vorn reglulega verðlista. TjAÐ erð aðeins fáir dagsr til jðlanna, og vér vekjum enn & ný atbygli yður að hinum úr- A vals jólavðrum, sem iiinn reglulegi haust og vetrar verðlisti vor hetír að geyma. Allar jólavörur vorar eru [>ar, og það með aijög lágu verði. ULUTIR eru [>ar fyrir alla meðlimi fjölskylilunnar og ódýrir mjög. Hór fylgir listi ytír hinar hentugusti og þörfustu hluti til jólagjafa: FYRIR MENN STIGVEL HÚSSKÓR SK HLlFAlí DANSSKÓU SKIRTUR AXLAHÖND BELTI SLIFSI.I SOKKAR MUFFLER VASAKLÚTAR RAKHNÍKAR KEYKINGABORÐ FYRIR KONUR ! FYRIR BÖRN KUR3 HÚ‘ SKOR SKOHLfFAR HANZKAR PEYSUR MUFFLER VASAKLÚTAR SOKKAR OREIÐUR og BUSTAK HANDTÖZKUR HRINGIR ÚR, HALSBÖND FURS HÚSSKOR SKÓHLÍFAR MORGUNSKÓR PEYSUR VASAKLÚTAR SKAUTAR SLEÐAR SOKKAR VETLINGAR HRINGAR BÆKUR LEIKFÖNG T^AÐ er fjölcli annara þarfa hluta sem liverjum væri kcerkomiu jölagjöf er haust og vetrar A verðlisti vor tilgreinir. JJAFID [ær fengið þess [>örfu bók, ef ekki skrifið strax.—Hún er gefni9 ! GEFINS ! GEFINS ! GEFINS ! NAFN PÓSTHÚS....... <*T. EATON CO, WINNIPEG, LIMITEO CANADA Hr. Wm. Christjansson, ráðs- tnaður slátrunarfélagsins Gordon, Ironsides og Fares, í Saskatoon, var hér á ferð f fyrri viku. Fór heimleiðis um helgina. Ilr. Guttormur Finnbogason verzlunarmaður hefir fengið at- vinnu við útibú Northern Crown bankans í Loekwood, Sask. Var I hann áður um eitt skeið starfs-] maður við þann banka hér í borg ] og er vel fær og kunnur banka- | störfum. IPann fór vestur á laug- ; ardaginn var. * Kona ein hér í borg, Nellie Bar- nes, var nýverið sektuð af Walker lögregludómara fyrir ólöglega vín- sölu um 1000 döllara. Var þetta hennar þriðja brot. Sekt þessi er hin lang-hæsta, sem nokkru sinni hefir verið dæmd hér í borg fyrir slíkt afbrot. Bræðurnir í stúkunni Heklu bjóða meðlimum stúkunnar Skuld- ar á næsta Ileklu-fund, föstudags- kveldið 8. þ.m. Á sama tima óska þeir að sjá sem flesta meðlimi Heklu mæta þar. Nýir meðlimir verða teknir inn og óskandi að þeir verði sem flestir. Gott pró- gram og veitingar fer þar fram. — Fjölmennið á fundinn. TIL I/EIGU herbergi að 761 Wellington Ave. Máltíðir seldar, ef óskast. FUNDARBOÐ. Á fimtudagskveldið 7. þ. m., kl. 8—10, verður haldinn satneiginleg- ur fundur í Goodtemplarahúsinu til að kjósa húsnefnd (Trustees) ifyrir næsta ár. Áríðaadi að meðlimir mæti. B. M. LONG, A.R. 17. Afmælishátið TJALDBOÐARKIRKJU SKEMTISAMKOMA OG- DAIVS Nýlátinn er hér úr lungnabólgu j þorsteinn Oddson í Norwood, ná- | lægt fimtugu. Hann var atorku- j maður mikill og vel látinn, og því í skaði mikill að fráfalli hans. Ilann lætur eftir sig konu og fjögur hörn. Ilver einasti íslenzkur Goodtem- plar í Wínnipeg ætti að vera á Skuldarfundi í kveld — miðviku- dag. þeim er borgið, sem þangað koma. íþróttafélagið LEIFUR IIEPNI heldur skemtisamkomu í Good- ! templarahúsinu fimtudagskveldið ; 14. þ.m. Prógram vandað. s KEMTISAMKOMA OG KÖKUSKURÐUR L A T I N. þann 24. október sl. lézt að héimili sínu, 612 Elgin Ave. hér í borg, húsfrú Marja ólafsdóttir, eiginkona herra Óla V. ólafsson- ar, fyrrum viðarsala. þau hjón komu hingað vestur frá Húsavík á fslandi árið 1885, ojr dvöldu hér jafnan síðan. Marja sál. hafði verið heilsutæp síðustu 5 ár æfi sinnar, og varð skyndilega sjúk kl. 8 að kveldi og lifði aðeins 3 khikkustundir eftir það. Hún varð 58 ára gömul. F'áskiftin ’ kona og vel látin. Jlerra Joltn Laxdal, blikkslagari, sem um sl. 7 mánaða tíma hefir dvalið við vinnu í Edmonton-borg — kom til borgarinnar á mánu- daginn var, til að finna hér kunn- j ingja og vini. Hann lætur mjög vel af verunni þar vestra og á- standi öllu þar. Hann fer vestur aftur næsta laugardag. Með Jóni ; var á ferð þessari herra Ratigan, ] og fer hann aftur vestur með Jóni. í samkomusal Únítara Nœsta mánudagskvöld þann 11. þessa mánaðar, undir umsjón hjálparnefndar Únítara- safnaðarins. Ágóðanum veröur varið til að styrkja fátækt og veikt fólk. Fyrra miðvikudag gaf Dr. Jón Bjarnason satnan { hjónaband, að heimili Mr. og Mrs. A. Freeman, 675 milliam Ave., þau hr. Svein Vopna, frá Tantallon, Sask., og ungfrú Andreu Petreu Gunnarsson héðan úr borginni. Stóð vegleg veizla hjá Mr. og Mrs. Freeraan, og voru margir í boði. Ungtt hjón- Herra R. W. Craig lögmaður sækir um skólanefndarmanns stöð- j una fyrir 3. kjördeild. Maðurinn er j vel mentaður og í bezta lagi hæfur ] fvrir þá stöðu, enda gegnt henni undanfarið. Hann óskar atkvæða fslendinga og ætti að fá þau. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar hefir kaffisölu og skemtanir í sam- komusal kirkjunnar í kveld — mið- vikudag— kl. 8—11. Ágóðanum varið til að gleðja fátæka um jól- in. Komið og kaupið kaffið. PROGRAM. 1. Fíólín Sóló—L. Eiríksson. 2. Ræða—Stephan Thorson. 3. Píanó Sóló—Jónas Pálsson. 4. Upplestur—Mrs. F. Swanson. 5. Söngur. 6. Óákveðið—þ. þ. þorsteinsson. 7. Ræða—Séra Guðm. Árnason. 8. Stuttur gamanleikur. 9. Kappræða og kökuskurður. — Ræðumenn : Skapti B. Brynj- ólfsson og séra Rögnv. Péturs- son. ÓKEYPIS VEITINGAR. Inngangurinn kostar 25 cents. 14. december 1911 PROGRAM. 1. Miss Laura Ilalldórson: Piano Solo. 2. Söngflokkurinn. 3. M. Markússon : Kvæði. 4. Séra Fr. J. Bergmann : Ræða. 5. Miss Oliver :■ Vocal Solo. 6. Magnea Bergmann: Upplestur. 7. Fjórar raddir, karlmenn. 8. Kristín Bergmann: Recitation. 9. Johnson’s Orchestra : Samspil 10. vSöngflokkurinn. KAFFIVEITINGAR. Aðgangur 25c fyrir fullorðna, en 15c fyrir börn. Dr. G. J. Gíslason, Phyglclau and Surgeon 18 Sovth 3rd Str, Orand Forks, N. Dak Athygli veilt ALJGNA, ETRNA og KVERKA S-IÚKDÓMVM A- 8AMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UVPSKURÐI. - PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ÁBYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYMARD : SASK. undir umsjón íslenzka i- j þróttafélagsins ‘LEIFUfí HEP/VI’ í Goodtemblarasalnum FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 14. december PRÓGRAM. Íslenzkar glímur undir stjórn hr. Guðmundar i Stefánssonar. Enskar glímur (Catch-as-catch-can) Chas. Gustafson, Ernie Sun- berg, Jón Hafliðason o. fl. I þetta er í fyrsta sinni, sem íslendingar hafa haft tæk- færi til að sjá þess merku glímumenn keppa saman. Á eftir samkomunni verður dansað til kl. 1. Góður hljóð- færasláttur. — Prógram verður nánar auelýst í næsta blaði. LEIÐRETTING. — Ilr. ritstjóri. Vildir þú leiðrétta ranghermi eign- að mér í síðustu Hkr.: Upp«kera brást alls ekki í Argyle ; frost skemdi þar ekki, en illviðri töfðu °K rýrðu afrakstur þeirra, er seint urðu fyrir með þreskingu. J. A. Reykdal. Candahar, 2. des. 1911. G S, VAN HALLEN, MAlafmrzlumaSnr 418 Mclntyrc Ulock., Winuipag. Tal- * sími Main 5142 Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER 0FPIAN09 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 CANADA BRAUÐ “GOTT EINS OG NAFNIД Holt, saðsamt, lystugt o g ánægjnlega hreint, þér fáið hvergi betra né vinsælla brauð Stórt.frðmlega lítilátið brauð, alt jafuvel bakað inst sem yzt. F óð það frá matsala yðar eða símið Sherbrcoke 680 og látið os8 keyra það heim til yður dagh'ga. 5c. alstaðar J0lli\S0.\ & CAKR liA FLETDSL UMENN Leiða ljósvíra í ibúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilviaunar skífur ; setja einnig upp mót- ors Qg vélar og gera allskyna rafmagnsstörf. 761 William Ave. Tal. Garry 735 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbatrn Blk. Cor Maln & Selklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu og ðllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opm kl. 7 til 9 á kveldin Oflfice Phone Mttin 6944. Heimilis Phone Main 6462 Anderson & Qarland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. TH. JOHNSON ---1 JEWELER I- 286 Main St., Síml M. 6606 B0NNAR, TRUEMAN AND TH0RNBURN LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Block Phone Main 766 P. O. Box 234 VVINNIPEG, MANiTOBA Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and SURGBON EDINBURG, N. D. Sölumenn óskast g’jaVn?tn¥asLw' félaK- Menn sem tala útlend tunRumól hafa forganKsrétt. Hé sö ulaun borguö. Komiöogtaliö viö J. W.Walker, söluréös- mann. F. ,1. Camftbell & Co. 624 Maui Street - Winnipeg, Man. R. TH. NEWLAND VerzTar meö fasteingir. fjérián ogébyrgCir Skrifstofa: 310 Mclntyre Block Talsfmi Main 4700 Heimlli Roblin Hotel. Tals, Garry 572 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Oarry 2988 Helrallls Garry 899 HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐING AR IO Bank of Uamilton Bldg. WINNIPBO P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason Fast eignuNali. Seíur hós og lóhir, eldsábyrghir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce TAL. M. 47ai. hiis Tal. Sherb. 2018 J- CT. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Bank 5th Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og annaö þar aö lát- andi. Utyegar peningalán o. fl. Phone Main 2685

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.