Alþýðublaðið - 05.03.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.03.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Munið eftir hlj ómleikunum á Fjallkonunnl 1 1 1 ... ......---------■■■■■'■ , " •SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSX H.f. Kveldúlfur gerir tilraun til þess að lækka kaupið. Hf. Kveldúlfur hefir riSíð á vaðið tneð að reyqa að gera iii jEr&iin til þess að lælcka kaup verkamanna. Tveir Kveidúlfstogarar voru komnir í gær frá Englandi, og Iprátt fyrir undangengið atvinnu leysi, og það, að dýrtíð er ekkert farin að réna, gerði þetta rikasta felutafélag bæjarins, verkamönnum það smánarboð, að vinna fyrir i fcr. um klukkutfmann, eða eftir samningi er takast kynni við ‘ ■' ' '—-■■■ ■' Alþingi. (t gær.j Efri deild, Frv. til laga um iífeyrissjóð ecn- bættismanna og ekkna þeirra af gjreitt til nd. Eiðaskólamálið afgr. tii nd, Frv, til Iagá um breyting á iög- um um stofnun vátryggingarféiags fyrir fiskiskip sarnþ. tii 3. umr, Frv. til laga um breyting á góknargjaidalögunum . saraþ, til 3. mnr. Sendiherrafrumvarpinu vfsað til *, umræðu. Neðri deild. Frv. tii iaga um afnám iaga um áð íslenzk lög verði eftirleiðis að- eins gefin ót á íslenzku samþykt og afgreitt sem iög frá þinginu. Frumv., sem veitir iríkisstjórn- iani heimild tii þess &ð ábyrgjast fyrir hönd rikissjóðs aýtt skipa- veðlán h.f. Eimskipaféi, íslands, samþ. til 3. umr. Frv. til laga um breyting á iög- um um skipun prestakaiia, samþ. til 2. uraræðu og vfsað tii aiis- herjarnefndar. Biskupskosningafrumvarp Sig. Stef. tekið út af dagskrá. Þá var til umræðu fmsmvarp til laga um húsnæði í Reybjavik, r;vohfjóðandi: s. gr. Bæjarstj&ia Reykjavfkur pfcal heicaiit að setja reglugerð um verkamannafélag. Tækjust ekki saraningar, áttu þeir að iáta sér nægja krónunaS En eins og kunn- ugt er hefir félag atvinnurekenda til þessa humtnað algeriega fram af sér að svara ölium samningaum- ieitunum við verkamannaféiagið Englnn verfcamaðnr má vinna nndir þeim kanptaxta er verka- mannafélagið hefir ákveðið, og er það I fcr. 48 an. Eetta verða allir verfcamenn að rauna. leigu á húsnæði tii íbúðar, hámark húsaleigu og annað til tryggingar því, að bæjarbúar geti rsotið þess húsnæðis, sem til er eða verður í bænum. Með reglugerðinni má Óheimila að leigja íbúðir eða einstök her- bergi í bænum, án ieyfis þar til settrar nefudar, öðrurri en þeitp, sem iögiega dvöl hafa átt í bæn- um næsta ár á undan eða verið fluttir til bæjarins áður en reglu geiðin öðlaðist gildi. 2. g. í regiugerðinni má ákveða 200—2000 króna sekt fyrir brot á ákvæðum hennar, og renna sekt irnar í bæjarsjóð. Með mái út af brotum skal íarið sem almenn lögreglumál. 3. gr. Stjórnarráðið staðfestir reglugerðina. Skal reg'ugerðia end- urskoðuð eigi sjaldnar en á 2 ára fresti, enda falla úr giidi, sé ný reglugerð eigi staðfest áður. 4. gr, Lög þessi öðiast giidi þegar í stað, óg jafnskjótt og búið er að setja reglugerð sam kvæaat þeim, þó eigt síðar en eftir 4 vikur, faila úr gildi lög nr. 24, 12. sept, 1917, um húsaieigu í Reykjavík, og lög nr. 45, 28. nóv. 1919, um viðauka við téð lög. Jak. Mölier hafði framsögu í málinu, og töíuðu auk hans Gunn- ar Sigurðsson af hendi húseigenda og Jón Baldvinsson frá sjónarntiði minnihlutans í bæjarstjórn. Málinu vísað ti! 2. umræðu og alisherjar- nefndær Siðasta mál á d-<gskrá var frum- varp tíi iaga um breyting á kosrs- ingalögunutn fyrir Reykjavfk, svo- hljóðandi: 3- gr- l®ga nr- 49. frá 30. nóv. 1914, um breyttng á tiiskipun 20. apni 1872 úm bæjarstjórn f kaup.taðnura Reykjavík, oiðtst þannig: Kosningarrétt hafa ailir kaup- staðarbúar, katlar og konur, f hverri ttöðu sem þeir eru, ef þeir eru 25 ára sð aldrt þegar kosning fer fram, hafa átt logfteimili f kavp .taðnum síðasthðið ár, hafa óflekkað mannorð og eru fjár síns ráðandi. Þó getur engtnn neytt kosningariéttar, ef hano steodur f skuld fyrir skattgjaldi tii bæjar- sjóðs, og skai kjörstjóm, þrem dögum áðúr en kosning fer frarri', stiika út af kjö-skrá nófn þeirra kjósenda, sem svo er ástatt um. En sýni þeir á kjördegi skilrfki fyrir að' þeir hafi greitt skuid sína, skal þeim ieyft að kjósa. Gft kona hefir komingarrétt, þó hún sé ekki fjár sfns ráðandi tökum hjónabandsíns, upp ylli hún að öðru leyti áður grerad .skilyrði fyrir kosningariétti. Kjörgengur er hver sá, karl eða koaa, sem kosningariétt hefir. Svohljóðindi breytingartillaga er fram komin frá Jóni Baidvins- syni, og er aldursUkmarkið, að minsta kosti, samkvæmt vilja meirihiuta f bæjarstjóm: 1. í stað .25 ára* í 2. máisgr. komi: 21 árs. — 2 Oiðin „Þó getur enginn . . . . “ til enda málsgreinarinnar faili burt. Jakob Moller hafði framsögu f málinu. og var mótfailinn ákvæð- inuf niðurlagi I. málsgr. frumv. auk hans voru eindregið á móti mð- urlsgi hennar þeir: Bjarni frá Vogi og Guunar Sig., sem var sam- þykkur 21 árs kosningarrétti; Jón Þorl. benti á huort ekki væri heppiiegra að þingið hugsaði til þess, að samræma kosningarlög til sveitastjórna yfirleitt. Málinu vísað til 2. umr. og alisherjar- nefndar. Eins manns rúmstæði og nýtt vetrarsjal til soln & Hvg. 16,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.